13.07.2015 Views

Fullt af hugmyndum - Garðheimar

Fullt af hugmyndum - Garðheimar

Fullt af hugmyndum - Garðheimar

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

<strong>Fullt</strong> <strong>af</strong><strong>hugmyndum</strong>BrúðkaupsskreytingarGarðveislurSpennandi plönturGrænmeti og kryddjurtirEplarækt íElliðahvammiÞorsteinn og AlísaKokkurinn ogkryddjurtirnarÚlfar FinnbjörnssonEinstakartrjáklippingarGuðjón og Gíslína


Garðheima1. tbl. 2010 blaðiðÚtgefandi: <strong>Garðheimar</strong> Gróðurvörur ehf.Ritstjórn: Jóna Björk Gísladóttir og Jens SigurðssonStílisti tískuþátta: Elsa Lilja HermannsdóttirGarðyrkjuráðgjöf: Steinunn Reynisdóttir og Ólöf ÁgústaErlingsdóttirÁbyrgðarmaður: Gísli Hinrik SigurðssonLjósmyndir: Jóna Björk Gísladóttir og Tómas ÁrniTómassonYfirlestur: Olga B. Gísladóttir og Jónína S. LárusdóttirUmbrot: Jens SigurðssonPrentun: Oddi hf.10 ára<strong>Garðheimar</strong> opnuðu þann 2. desember 1999 og fögnuðu því10 ára <strong>af</strong>mæli sínu í desember síðastliðinn. Haldið var uppá daginn með veglegum <strong>af</strong>slætti <strong>af</strong> öllum vörum, ýmsumglaðningi og uppákomum. Þá var fulltrúa frá Rauða KrossiÍslands <strong>af</strong>hent peningagjöf að upphæð kr. 500.000,- til styrktarþeim sem minna mega sín.Það er óhætt að segja að góður andi h<strong>af</strong>i ríkt í Garðheimumþessa <strong>af</strong>mælishelgi og gaman að sjá ánægða viðskiptavini ásamtgestum að gæða sér á k<strong>af</strong>fi og kökusneið eða þiggja íspinnameðan notið var söngs, leiks og annarra uppákoma sem í boðivoru.***<strong>Garðheimar</strong> er dótturfyrirtæki Gróðurvara ehf. sem varstofnað þegar Sölufélag Garðyrkjumanna seldi verslunarhlut<strong>af</strong>élagsins 30.09.1991. Nöfnin h<strong>af</strong>a nú verið sameinuð og heitirfyrirtækið nú <strong>Garðheimar</strong> Gróðurvörur ehf.Í dag eru <strong>Garðheimar</strong> farsælt fjölskyldufyrirtæki í stöðugriþróun. Börn okkar hjónanna (Gísla H. Sigurðssonar og JónínuS. Lárusdóttur, sem stofnuðu Garðheima) eru sífellt að komameira inn í reksturinn og koma til með að stýra fyrirtækinu íframtíðinni ásamt þeim starfsmönnum sem eru hluth<strong>af</strong>ar ogh<strong>af</strong>a starfað með frá upph<strong>af</strong>i.Verið er að vinna að nýjustu viðbótinni, k<strong>af</strong>fihúsi, sem stefnter að því að opna árið 2010 ásamt því að auka þjónustu viðgarð- og sumarbústaðaeigendur með Tækjaleigu sem tekur tilstarfa nú í vor.***Markmið Garðheima hefur frá upph<strong>af</strong>i verið að stuðla aðáhuga almennings á garðrækt og að hlúa að umhverfi sínunær og fjær. Á undanförnum árum hefur sú þróun orðið ígarðmenningu Íslendinga að garðurinn er mun meira notaðursem „önnur stofa“ heimilisins og fólk hefur lært að meta þauauknu lífsgæði sem notkun garða og palla ýmisskonar hefurupp á að bjóða.Á undanförnum krepputímum hefur orðið sprenging íheimilisræktun á mat- og kryddjurtum. Sífellt fleiri eru aðprófa sig áfram í ræktun á ýmsum plöntum. Þar fer samanmeiri frítími og aukinn áhugi fólks á að gera eitthvað heilbrigtmeð fjölskyldunni, ásamt því að spara í leiðinni. Þetta á ekkieingöngu við um fólk sem hefur yfir garðskika að ráða, fólksýnir því æ meiri áhuga á rækta á svölum og í gluggakistumog koma <strong>Garðheimar</strong> til móts við þessar þarfir með ýmsumhentugum lausnum.-Jónína S. LárusdóttirEfnisyfirlitViðtölKokkurinn ogkryddjurtirnarÚlfar Finnbjörnsson 10Eplarækt íElliðahvammiÞorsteinn og Alísa 28EinstakartrjáklippingarGuðjón og Gíslína 32MyndaþættirBrúðarsýning 16Rósasýning 21Teboðið 26Prinsessu<strong>af</strong>mæli 30Garðveislan 41Blóm í bæ 42Afmæli Garðheima 44Plöntur á pallinn 46GarðyrkjaGarðaprýði 6Ræktun kryddjurta 8Notkun kryddjurta 9illgresi 12Blómstrandi runnar og rósir 22Grænmetisgarðurinn 34Svalagarðurinn 38Jarðaberjahengikörfur 40


Rannsóknir sýna að notkun sykurlauss Extra eykurmunnvatnsframleiðslu, j<strong>af</strong>nar sýrustig, heldur tönnunumhreinum og stöðvar sýklaárásir á þær.Extra minnkar upptöku hitaeininga og dregur þaðúr streitu í amstri hversdagsins.Gott bragð fyrir heilbrigðar tennur...


Tækjaleiga Garðheimatekur til starfaÍ vor tekur til starfa í Garðheimum ný þjónusta; TækjaleigaGarðheima. Tækjaleigan verður staðsett á suðausturhornigarðyrkjusvæðisins nálægt moldar<strong>af</strong>greiðslunni. Við tókumforsprakka og framkvæmdastjóra leigunnar, Sigurð EinarÞorsteinsson tali og spurðum hann út í starfsemina. Okkurlék fyrst forvitni á að vita hvernig hugmyndin um tækjaleigu íGarðheimum ha fi komið til?„Ég h<strong>af</strong>ði lengi séð fyrir mér kostiþess að <strong>Garðheimar</strong> byðu upp átækjaleigu. Sjálfur hef ég talsverðareynslu í þessum geira þar sem ég rakKr<strong>af</strong>tvélaleiguna um árabil. Aukinnáhugi almennings á garðrækt samfaraerfiðum aðstæðum í þjóðfélaginu urðusvo til þess að ákveðið var að drífa íþessu“ segir Sigurður og hlakkar mjögtil vorsins.Hágæðatæki„<strong>Garðheimar</strong> bjóða gæðavöru ígarðvinnutækjum. Flestir þekkjaþýska framleiðandann Stihl sem hefurverið fararbroddi með hágæða tæki svosem keðjusagir, sláttuorf, hekkklippuro.fl.. Þessi tæki verður hægt að fá íleigunni auk smágr<strong>af</strong>a, beltavagna,stærri kurlarara, lyfta, beltavagna ogjarðvegsþjappara.“„Við komum svo til með að þróa leigunaí takt við þarfir viðskiptavinanna.“Tækjaleiga fyrir allaSigurður segir að leigan munikappkosta að mæta þörfum og óskumfrá einstaklingum, garðverktökum,sveitarfélögum, skógræktarfélögum ogsmærri fyrirtækjum.Fagleg ráðgjöf á staðnumSigurður bendir á að viðskiptavinirleigunnar muni fá faglega ráðgjöfum meðhöndlun á tækjunum og aðþar verði í heiðri höfð sú þjónusta ográðgjöf sem <strong>Garðheimar</strong> h<strong>af</strong>a staðiðfyrir gegnum árin.Tækjaleiga Garðheimabýður í leiguLyfturKerrurKurlararSláttuorfHekkkippurMosatætararSmágröfurBeltavagnarJarðvegsþjöppurKeðjusagirLaufsugurStauraborarTækjaleiga Garðheimaverður opin:09.00 - 18.00 virka daga10.00 - 17.00 laugardaga10.00 - 16.00 sunnudaga


Velkomin til okkar í Mjóddina!"#$%&!'() *(#%&+,-,.//Við tökum vel á móti þérAð undanförnu höfum við kynnt úrræði og lausnir fyrir heimilin í landinu sembyggðar h<strong>af</strong>a verið á samvinnu starfsfólks og viðskiptavina Íslandsbanka. Máþar nefna:! Greiðslujöfnun og höfuðstólslækkun á húsnæðislánum! Greiðslujöfnun og höfuðstólslækkun bílalána og bílasamninga! Fjármálaviðtal þar sem farið er yfir stöðu fjármála heimilisins! Þrepalækkun yfirdráttar! Ráðgjöf um sparnað og lífeyrissparnaðKveðja,starfsfólk Íslandsbanka í Mjódd.Meniga - nýtt heimilisbókhald í NetbankanumNýlega var hið byltingarkennda heimilisbókhald Meniga kynnt tilsögunnar hjá Íslandsbanka. Það inniheldur fjölmargar nýjungarsem ekki h<strong>af</strong>a þekkst áður eins og:! Sjálfvirka fjárhagsáætlun! Samanburð við aðra notendur! Sparnaðarráð og margt fleiraVið hvetjum þig til að koma í heimsókn og kynna þér nánar þærfjölmörgu lausnir sem við bjóðum.Íslandsbanki Mjódd - Þarabakka 3Sími 440 4000w w w.islandsbanki.is


GarðaprýðiBóndarósirBóndarósir eru fjölærar jurtir sem vaxa upp frá laukum og visna því niður áhaustin. Snemma vors byrja þær að vaxa upp að nýju og blómstra yfirleitt ummiðjan júní. Stilkar þeirra, sem verða yfirleitt um 50-60 cm háir, eru oft ansilingerðir og er því nauðsynlegt að styðja vel við hana. Bóndarósir þrífast bestí djúpum og frjóum jarðvegi á skjólgóðum og nokkuð sólríkum stað, en eruþó viðkvæmar fyrir morgunsólinni. Viðkvæmastar eru þær hins vegar fyrirflutningi og er því best að velja stað þeirra vandlega, en þær eiga það til aðblómstra ekki í 3 ár séu þær hreyfðar úr stað. Þær bóndarósir sem mest eruræktaðar á Íslandi blómstra yfirleitt bleikum eða rauðum blómum, en þó ereinnig hægt að finna sjaldgæfari tegundir, t.d. japansk ættaðar bóndarósir semblómstra hvítu. Mikilvægt er að vökva bóndarósir með fljótandi áburði yfirsumartímann.LyngrósirLyngrósir eru sérstaklega fallegar sígrænar plöntur. Þær blómstrayfirleitt í júní og eru þá þaktar stórum glæsilegum blómum. Blöðiná þeim eru einnig mjög falleg og eru þær því mikil garðaprýði allanársins hring. Þær koma í mörgum mismunandi stærðum, allt frá litlumplöntum upp í hávaxna runna með margvíslega lit blómstur.Lyngrósir þrífast best í súrum, vel ræstum jarðvegi og þurfa nokkuðgott skjól. Því þarf að velja þeim góða stað í garðinum þar sem ekkinæðir á þeim. Þær eru hins vegar ekki svo kröfuharðar á sól og þolaágætlega að vera í hálfskugga. Þá er betra að h<strong>af</strong>a þær á vesturhlið,þar sem þær eru viðkvæmar fyrir morgunsólinni meðan frost er enní jörðu. Ef plantan d<strong>af</strong>nar illa, fellir lauf eða verður gulleit er ráðlagtað færa hana um set yfir á hentugri stað, sem og gefa henni súran/járnríkan áburð. Séu þær á nægilega góðum stað í garðinum þurfaþær ekki mikla ummönnun, en þó getur verið gott að skýla þeim áveturnar, sérstaklega ef um harðan vetur er að ræða. Lyngrósir myndablómbrum á haustin sem þær blómstra næsta vor og því ekki æskilegtað klippa þær.LiljurLiljur finnast í yfir 100 <strong>af</strong>brigðum <strong>af</strong> öllum stærðum, litum og gerðum. Þær eiga það þóallar sameiginlegt að vaxa upp frá laukum og vera hið mesta garðaprýði. Liljur h<strong>af</strong>a hinsvegar ekki verið ræktaðar í mörg ár á Íslandi og eru aðeins nokkur ár síðan þær fóru aðfást í breiðu úrvali. Sú tegund sem hefur verið ræktuð lengst á íslandi og er algengast aðsjá í görðum er eldliljan appelsínugula, en hún er ein harðgerasta tegundin <strong>af</strong> liljum ogkemur upp ár eftir ár. Almennt teljast Liljur til vorlauka og þarf að forrækta þær í pottuminnandyra. Best er að nota víða og djúpa potta og byrja á því að setja svolítið moldarlag íbotninn. Þar ofan á er lauknum komið fyrir og mold sett yfir þannig að rétt nái upp fyrirtoppinn á lauknum. Þegar plönturnar fara að stækka og hækka er fyllt upp í pottinn meðmold í samræmi við stækkun plöntunnar. Pottana á að h<strong>af</strong>a á björtum stað við ca 15°c.Ráðlagt er að forrækta laukana inni þar til hættan á næturfrosti er liðin og er gott að venjaplöntunar út að vori með því að setja þær út á daginn og inn á nóttunni í nokkra daga.Liljur eru viðkvæmar fyrir of blautum jarðvegi og því nauðsynlegt að h<strong>af</strong>a jarðveginnfrjóan og vel framræstan og velja skjólgóðan og sólríkan stað í garðinum. Til eru nokkrartegundir Lilja sem teljast til haustlauka og eru því einfaldari í ræktun. Fái þær nógugóðan stað til að vaxa á, geta þær komið upp ár eftir ár og j<strong>af</strong>nvel fjölgað sér.


Nýtt grill frá Weber- Spirit E 310 Premium- mikið úrval <strong>af</strong> aukahlutumSöluaðilar.: Járn og Gler hf - <strong>Garðheimar</strong> - Húsasmiðjanwww.weber.is


Ræktun Kryddjurta8Að rækta kryddjurtir er hægðarleikur. Þú setur mold í pott, fræ ofaní,vökvar og upp kemur kryddjurtin. Svona í grófum dráttum allavega.Kryddjurtir eru nefnilega glettilega einfaldar í ræktun. Hægt er að ræktaþær hvort sem er í glugga, í útipottum eða í matjurta beðinu, eftir þvíhvaða aðstæður eru fyrir hendi. En ef vel á að takast til er allt<strong>af</strong> ráðlagtað vanda til verks.Gott er að setja þykkt lag <strong>af</strong> næringarríkrigróðurmold í pott eða bakka sem hleypirvatni í gegnum sig. Þar ofaná er svo lagtþunnt lag <strong>af</strong> sáðmold og bleytt vel. Þáeru fræin sett í moldina og þunnu lagi <strong>af</strong>sáðmold dreift yfir. Þetta tvöfalda lag <strong>af</strong>mold er lykilatriði til að hægt sé að ræktaplönturnar í endanlegum potti, þ.e. sleppavið að færa þær á milli potta eftir forræktun.Ef sáðmoldinni er sleppt og fræin sett beintí gróðurmoldina er hætt við að plönturnarnái ekki fótfestu þar sem þær þola illasterka mold á spírunartímabilinu, en umleið og því lýkur og rótarmyndun byrjarþurfa þær á meiri næringu halda en finnstí sáðmoldinni. Þegar fræin eru sett niðurskal varast að setja ekki of þétt lag þannigað þau komist öll á legg og séu ekki aðberjast um birtuna og næringuna, en þaðleiðir <strong>af</strong> sér veikari plöntur.Næsta skref er þá að vökva varlega yfir ogpassa að fræin færist ekki mikið til. Nú ergott að leggja dagblað yfir pottinn til aðviðhalda rakastigi þar til fræin eru búin aðspíra, eða í 1 - 2 vikur. Passa þarf vel uppá aðmoldin þorni alls ekki á spírunartímabilinuog er best að úða duglega yfir daglega eðaleggja pottinn í bakka fullan <strong>af</strong> vatni ogleyfa moldinni að sjúga til sín vökvann.Þegar spírur eru farnar að stingast uppúrmoldinni er óhætt að taka dagblöðin <strong>af</strong>og dást að vextinum. Hér eftir er það baraspurning um að passa uppá vökvun, enflestar kryddjurtir þola illa að þorna.Ef rækta á inni er hægt að byrja um leiðog næg birta er fyrir hendi, eða í kringummars. Þó er hægt að rækta allt árið umkring sé heimilið búið einum lampa eðasvo með gróðurperu í. Ef ætlunin er aðrækta kryddjurtir utandyra getur þó veriðsniðugt að byrja á því að for rækta plönturnarinni, þannigað þær séu tilbúnartil notkunar sem fyrst.T r j á k e n n d uk r y d d j u r t i r -nar eins og rósmarín,blóð berg,oregano ofl dugaallt sumarið ogj<strong>af</strong>n vel lengur, enþær krydd jurtirsem eru aðallegablað vöxtur, svosem koreander,basil, tarragonofl er gott að sáreglulega fyrirþar sem þærklárast oft mjög fljótt. Um leið og úti erorðið sæmilega hlýtt er hægt að flytjakryddjurtirnar út í beð, standi það til. Þáþykir gott að venja þær aðeins við og styrkjaáður en þær eru settar endanlega niður, meðþví að setja þær út yfir daginn í nokkra dagaen taka þær inn að nóttu til. Einnig er gottað þekja þær með akrýldúk svona fyrst umsinn eða þegar von er á kuldakasti.Flestar kryddjurtir er svo hægt að taka innað hausti og viðhalda í eldhúsglugganum.Það er gert með svipuðu móti og þegar þæreru settar út á vorin, með því að venja þærsmám saman við. Þá eru þær settar í pott,h<strong>af</strong>i þær verið í matjurtabeði, og passað aðræturnar h<strong>af</strong>i nægt pláss. Potturinn er svotekinn inn yfir nóttina en leyft að standa útiyfir daginn í eins og eina eða tvær vikur.


Notkun KryddjurtaEldunartími kryddjurta er mismunandi eftir eiginleikum plantnanna.Þær kryddjurtir sem eru örlítið trjákenndar eins og timian, rósmarín,salvía og oregano þola töluverða suðu og henta því vel til notkunarí pottrétti og annað slíkt. Þær kryddjurtir sem eru vatnsmeiri og viðnotum einungis blöðin <strong>af</strong>, svo sem basil, koreander, steinselja, tarragono.fl . þola hins vegar enga suðu. Bragðið felst í s<strong>af</strong>anum í blöðunumsem lekur út og hverfur við suðu. Þær njóta sín því best ferskar oghenta vel í kryddjurtamauk (pestó), út í salöt og aðra ferska rétti eða tilað dreifa yfi r heita rétti rétt áður en þeir eru bornir fram.Sama lögmál gildir þegar ákveða á hvortþurrka skal eða frysta kryddjurtir. Viðþurrkun er verið að draga allan s<strong>af</strong>annúr kryddjurtinni til að hún geymist. Þærkryddjurtir sem bera bragðið í s<strong>af</strong>anummissa því nær allt bragð þegar þær eruþurrkaðar og hentar betur að frysta þær.Þetta er þó aðeins misj<strong>af</strong>nt milli jurta. Myntaer t.d. oft þurrkuð til að nota í te og gefurhún frá sér ágætt bragð þegar bleytt er upp íhenni <strong>af</strong>tur. Kryddjurtirnar basil, tarragonog dill eru einnig oft þurrkaðar en verðaþá nokkuð bragðdaufar. Aðrar kryddjurtireins og t.a.m. koreander missa algjörlegaallt bragð við þurrkun og dofna líka þónokkuð við frystingu. Hún hentar því bestfersk eða geymd í formi kryddjurtamauks.Trjákenndu kryddjurtirnar sem nefndarvoru hér að ofan bera hins vegar ekkimikinn s<strong>af</strong>a í sér og henta því mjög vel tilþurrkunar.Allar kryddjurtir verða fyrir töluverðriskerðingu á bragðefni við geymslu. Þær verðaaldrei eins góðar þurrkaðar eða frystar einsog þær eru ferskar. Það þarf því að athugaað hlutföll í matargerð geta verið önnuren þegar notaðar eru ferskar kryddjurtir.Þurrkaðar kryddjurtir geta geymst í langantíma ef þær eru geymdar rétt. Passa þarfað umbúðir séu lofttæmanlegar eins ogt.a.m. kryddglös, krukkur eða lokanlegirpokar. Umfang þeirra minnkar töluvert viðþurrkun og er því algeng þumalputtaregla aðnota c.a. 1 tsk <strong>af</strong> þurrkuðum kryddjurtumfyrir 1 msk <strong>af</strong> ferskum. Kryddjurtir semeru frystar geymast í besta falli í nokkramánuði. Þá verður áferðin aldrei alveg sömþar sem blöðin verða allt<strong>af</strong> töluvert linarieftir frystingu. Í frystinum dofnar bragðið<strong>af</strong> þeim smám saman en hægt er að dæmagæði kryddjurta töluvert út frá lit þeirra.Eftir því sem litur þeirra fölnar verðurbragðið daufara.Ef geyma á ferskar kryddjurtir í ísskáp, ergott að skola þær upp úr köldu vatni og hristavel <strong>af</strong> þeim. Leggja þurrt eldhúsrúllublað íbotn á plastpoxi, kryddjurtirnar þar ofan áog loka. Þannig ættu þær að geymast vel íum það bil viku eða j<strong>af</strong>nvel lengur. Þá ereinnig tilvalið að nota ferskar kryddjurtir tilað útbúa kryddjurtaolíur, kryddjurtamaukeða kryddjurtasmjör. Þessar <strong>af</strong>urðir getageymst alveg í nokkra mánuði séu þær íloftþéttum umbúðum. Allar kryddjurtirhenta vel til slíkrar notkunar og er umað gera að vera óhræddur við að búa tilnýjar blöndur. Hér á eftir fylgja nokkraruppskriftir sem við mælum með að prófa.Klettakáls mauk(pestó)2 lúkur klettakál (rukkola)2 hvítlauksrif1-2 dl ólífuolía (eftir smekk)2 msk balsamedik1 msk sítrónus<strong>af</strong>i50 gr furuhnetur1 lúka rifinn parmesansalt og pipar eftir smekkKoreander ogmyntu mauk (pestó)1 lúka koreander1 lúka mynta1-2 dl ólífuolía (eftir smekk)50 gr cashewhnetur1cm bútur <strong>af</strong> engiferrót (rífa)1 stk hvítlauksrifbörkur <strong>af</strong> 1 limes<strong>af</strong>i <strong>af</strong> 1/2 limesalt og etv smá hrásykur eftirsmekkAðferðAllt sett saman í matvinnsluvél og hrært þar til tilbúið. Ágætt er að byrjaá að setja 1 dl <strong>af</strong> ólífuolíunni og bæta svo við ef þurfa þykir þar til maukiðer hæfilega þykkt. Ef frysta á maukið er best að nota eins lítið <strong>af</strong> olíu oghægt er áður en sett er í frystinn. Hræra svo heldur olíunni saman viðmaukið rétt fyrir notkun þar sem olía á það til að þrána í frysti.Blönduð kryddjurtaolíaRósmarínTimianBasilSítrónumelissaHvítlauksrif1l ólífuolíaAðferðKryddjurtir hreinsaðar vel og þerraðar.Loftþétt krukka fyllt <strong>af</strong> kryddjurtum oghvítlauk, olía hituð varlega (passa að hitaekki of mikið) þar til allar loftbólur eru farnarúr og þá hellt yfir kryddjurtirnar (nægilegamikið <strong>af</strong> kryddjurtum þannig að olían réttfljóti yfir.) Látið kólna og þá lokað og geymtá köldum og dimmum stað í 2 - 3 vikur. Þáer olían sigtuð frá og sett í flösku.9


Frumkvöðull í ræktunkryddjurta á Íslandifyrir algjöra tilviljun10Úlfar Finnbjörnsson, kokkur og blaðamaður á Gestgj<strong>af</strong>anum, hefurkomið sér upp myndarlegri kryddjurtaræktun á heimili sínu í Mosfellsbæ.Þar hefur hann ræktað kryddjurtir úti í garði og inni í garðskála í um 4 ár.Fyrir þann tíma h<strong>af</strong>ði hann látið sér nægja að rækta í eldhúsglugganumog fara svo í leiðangra út í náttúruna og sækja sér þar kryddjurtir semvaxa villt. „Það er algjör lúxus að rækta eigin kryddjurtir. Fyrst og fremstgæðanna vegna, en heimaræktaðar kryddjurtir vaxa almennt munhægar og eru þar <strong>af</strong> leiðandi bragðmeiri, ferskari og fallegri, auk þessað vera lífrænt ræktaðar og lausar við hvers kyns efni sem oft eru notuðí fjöldaræktun. Þá eru kryddjurtir svo svakalega dýrar úti í búð og oftþarf maður bara að nota nokkur blöð þannig að þá fer mikið í súginn.“segir Úlfar. „Ég nota hins vegar ennþá margt úr íslensku fl órunni einsog hundasúrur, kerfi l, blóðberg og fl eira. Fyrst þegar ég byrjaði að notaþetta var litið á mig stórum augum, en í dag þykir norræna matreiðslansem nýtir sér þessi hráefni ein sú mest spennandi.“Álftanes og ArgentínaNú er ekki svo langt síðan kryddjurtir fóruað vera algengar á íslenskum heimilum.Hvenær byrjaðir þú fyrst að nota kryddjurtirí þinni matreiðslu? „Það hefur verið íkringum 1990 þegar ég rakst einn daginn ámyntu í Heilsuhúsinu, en þá h<strong>af</strong>ði ég aldreiséð ferskar kryddjurtir til sölu á Íslandi.Mér fannst það rosa spennandi og komstað því að það voru hjón úti á Álftanesi semræktuðu það. Svo þegar veitingastaðurinnArgentína var stofnaður kom argentínskurkokkur til landsins sem var með koreanderog klettakálsfræ með sér. Þessar <strong>af</strong>urðirþekktust þá ekki hér, en hann skildi eftirstóra poka fulla <strong>af</strong> þessum fræjum þegarhann fór. Ég fór þá með þessi fræ út áÁlftanes og fékk hjónin þar til að ræktaþetta fyrir mig. Við vissum ekkert hvaðþetta var, bara einhver argentínsk nöfn ápokunum, en þetta var í raun upph<strong>af</strong>ið aðnotkun klettakáls og koreander í íslenskrimatreiðslu. Þessi fræ dugðu okkur í mörgár, en þegar þau voru að klárast talaði ég viðgróðrastöð og bað um að láta flytja þetta innfyrir mig. Ég var eini kúnninn sem keyptiþetta í mörg ár, en svo allt í einu fór þetta <strong>af</strong>stað í sölu og nú er þetta úti um allt.“Klettakál ómissandiEn hvernig er það, ræktarðu allt<strong>af</strong> sömukryddjurtirnar? „Nei ekkert endilega. Égnota mest rósmarín, timian, oregano, dill,estragon og basil í minni matreiðslu ogreyni því allt<strong>af</strong> að eiga það til. Svo dettaaðrar tegundir svona inn og út hjá méreftir hentisemi. Mér finnst reyndar alvegómissandi að rækta klettakál. Það er svosvakalega auðvelt í ræktun og ég nota þaðlíka mikið sem krydd. Þá finnst mér rosagott að nota kryddjurtir í salat, sérstaklegamyntu og koreanderblöð, en ég hendi líkadilli, estragon, basil og steinselju útí salatiðþegar ég er í því stuðinu.“ segir Úlfar. “Ídag hefur orðið svo gríðarleg vakningvarðandi ræktun á kryddjurtum og alls kynsmatjurtaræktun. Það verður spennandi aðsjá hvert þetta leiðir. Nú þegar er víða, einsog í Garðheimum, komið mjög gott úrval<strong>af</strong> kryddjurtum og er allt<strong>af</strong> eitthvað nýtt aðbætast í hópinn sem er spennandi að prófa.Í fyrra fékk ég til að mynda gríðarlegt æðifyrir sítrónutimian.“Fyrsti maðurinn á svæðiðHvenær byrjar þú að huga að ræktuninniá vorin? „Ég byrja alltof snemma að hugaað ræktuninni. Er allt<strong>af</strong> fyrsti maðurinn ásvæðið á vorin, kominn á stúfana hálfummánuði áður en nokkuð er komið <strong>af</strong> stað ísölu. Þær gera bara grín <strong>af</strong> mér stelpurnar ígarðyrkjudeildinni í Garðheimum, segja aðþað sé hægt að stilla klukkuna eftir mér.“segir Úlfar hlæjandi. „En ég byrja að sá fyrirkryddjurtunum í byrjun mars. Þá kaupi égfullt <strong>af</strong> allskonar frætegundum sem mér lístvel á og set allt niður, þannig að í apríl er égfarinn að gefa Pétri og Páli <strong>af</strong> jurtunum þarsem það kemst ekki allt fyrir hjá mér. Égsáði fyrst bara einu sinni fyrir sumarið en ernúna farinn að sá þrisvar yfir sumarið fyrirþeim tegundum sem vaxa úr sér, eins ogbasil, estragoni, dilli og klettakáli, þar semég vill helst allt<strong>af</strong> eiga til nóg <strong>af</strong> þeim.“


Ekki mikill <strong>af</strong>gangurHvað gerir þú svo við kryddjurtirnar á haustin? „Ég hef nú ekkimikið verið að taka kryddjurtirnar inn á haustin, heldur reyni frekarað teygja tímabilið eins ég get. Mér hefur fundist flestar kryddjurtirverða að of miklum spírum ef ég er að reyna að pína þær áfram allanveturinn í glugganum. Ef ég á <strong>af</strong>gang á haustin þurrka ég þær ogfrysti, en ég nota þær í raun það mikið að það er sjaldan mikið til aðþurrka og frysta. Mér finnst líka ekkert rosalega spennandi að ræktatil að geyma þar sem mér finnst kryddjurtirnar missa karakterinnvið geymslu. Ég bý reyndar til mikið <strong>af</strong> pestói sem geymist ágætlegaog hef meira að segja reynt að frysta það, en fannst þó gæðin rýrnaþað mikið við það að ég er ekkert sérstaklega spenntur fyrir því aðendurtaka það.“Í stríði við paprikunaHefurðu einhvern tíman lent í vandræðum með ræktunina eðaj<strong>af</strong>nvel uppskerubresti? „Nei, ekkert sem ég man eftir. Það erhelst paprikuplantan sem hefur verið að stríða mér. Það sækir svosvakalega mikil lús í hana að ég nenni ekki lengur að rækta hana. Svoeru reyndar sniglarnir allt<strong>af</strong> líka til vandræða, sérstaklega í salatinu.Ég er svo rosalega hrifinn <strong>af</strong> því að rækta salat, að geta skottast út ígarð og náð í það sem manni vantar. Þetta er svo miklu betra en þaðsem hægt er að kaupa úti í búð og svo er þetta auðvitað enginn smápeningur sem sparast með þessu.Tómatar og basil hið fullkomna parÁttu eitthvað ræktunarleyndarmál sem þú getur deilt með okkur?„Það væri þá helst með tómatana og basilið, en þau eiga rosa velsaman á fleiri en einn hátt. Er auðvitað rosalega gott saman bragðlegaséð, en svo hefur basil ræktunin aldrei gengið j<strong>af</strong>n vel og eftir að égbyrjaði að rækta það í sama potti og tómatana. Ég er alveg hættur aðlenda í pöddu veseni með basilið og svo hefur þessi samvera líka h<strong>af</strong>tjákvæð áhrif á tómatana, þannig að þetta hjálpar hvort öðru.“Mynta og steinselja fyrir byrjendurEru einhverjar sérstakar kryddjurtir sem þú myndir mæla með fyrirbyrjendur í kryddjurtaræktun? „Ætli ég myndi ekki mæla með þvíað byrja á að prófa sig áfram með að rækta myntu og steinselju.Þær vaxa eins og ég veit ekki hvað. Það vex meira að segja mynta ítjörninni minni. Þær passa líka með svo ótrúlega mörgu og nýtastþannig vel í eldhúsinu. Myntan finnst mér alveg æðisleg í drykkieins og mojito og slíkt. Eins er alveg ótrúlega einfalt að halda viðþessum plöntum sem maður kaupir tilbúnar og kannski ekki vitlaustað byrja á því.“Garðyrkjan gefur mikið tilbakaEn er garðyrkja mikil vinna? „Nei það finnst mér ekki. Það tekurkannski eitt kvöld að koma öllu niður á vorin og svo þarf bara aðfylgjast með þessu. Maður fær þetta bara svo rosalega borgað tilbaka.Fyrir mér er það toppurinn á sumrin að borða fisk sem maður veiðirsjálfur, kryddaðan með kryddjurtum sem maður ræktar sjálfur.Maður getur ekki orðið montnari en þá. En svo fer þetta bara eftirþví hvernig maður lítur á það, hvort þetta sé vinna eður ei. Ég spilaðiáður golf fimm sinnum í viku, en steinhætti því eftir að ég eignaðistgarð og gróðurhús þar sem þetta er bara áhugamálið núna. Ég ermeira og minna úti allar lausar stundir á sumrin að dunda mér viðný og ný verkefni. Fyrir mér er þetta engin vinna heldur bara gaman.Þegar ég var lítill gutti var ég allt<strong>af</strong> píndur út í garð og fannst þettaþá hundleiðinlegt. Þegar ég eignaðist minn eigin garð missti ég mighins vegar alveg og í dag finnst mér þetta alveg æðislegt.“


illgresiHver kannast ekki við baráttuna eilífu við illgresið í garðinum? Flestir eru sammála um það að illgresi sé lítil garðaprýðiog best væri að vera laus við það með öllu. Því eyða garðeigendur oft ómældum tíma og vinnu í að losna viðóþverrann úr garðinum. En hvað er illgresi? Og er það allt<strong>af</strong> <strong>af</strong> hinu illa?Illgresi er í raun og veru samheiti yfi r hvers kyns grös og plöntur sem vaxa á stöðum þar sem nærveru þeirra erekki óskað. Þannig er gras sem vex út í blómabeðið hætt að vera æskilegt og orðið að illgresi. Orðið illgresi geturþví í raun náð yfi r nær allar plöntur. Þó eru nokkrar plöntur sem eru almennt taldar óæskilegri en aðrar. Fífi ll er gottdæmi um plöntu sem fl estir telja til illgresis, en hann vex í óhófl egu magni hvar sem hann nær útbreiðslu og fjölgarsér á óhugnanlegum hraða. Þá eru nokkrar tegundir illgresis sem geta verið beinlínis skaðlegar fyrir garðinn þarsem þær draga næringuna úr moldinni og skilja lítið eftir fyrir annan gróður. Oft getur því verið gott að geta boriðkennsl á algengustu garðahrellana til að hægt sé að greina þá frá þeim plöntum sem við viljum rækta. Á vorin þegarplönturnar eru að byrja að vaxa er oft ansi erfi tt að greina hvort það sé illgresi sem sé að stinga sér upp eður ei. Viðkíktum því á lóðina í kringum Garðheima og fundum þar nokkra algenga garðahrella sem gott er að þekkja.HjartaarfiHjartaarfi er einær jurt sem finnstansi víða og þekkist auðveldlega áfræhulstrunum sem eru þríhyrndog öfughjartalaga. Hann geturorðið allt að 40 cm á hæð ogblómstrar í maí og út allt sumarið.Þegar belgirnir eru orðnir þroskaðirhendir hann <strong>af</strong> sér fræjunum ogdreifir þeim í kringum sig. Hann ernokkuð auðvelt að uppræta þar semhann dreifir sér ekki víða og hefurgrunnt rótarkerfi.12


DúnurtDúnurt er fjölær jurt sem kuðlarsig saman í hálfgerðar rósettur yfirveturinn. Upp frá henni kemur svo15 - 40 cm stöngull með fjólubláumsmágerðum blómum. Eftir blómgunmyndast fræ með svifhárum og sáirhún sér því mjög hratt og víða.Tiltölulega auðvelt er að hreinsahana upp þar sem rætur hennarliggja frekar grunnt en passa þarf aðná öllum rótarendum.BrenninetlaBrenninetla er jurt sem vert erað varast. Hún er frekar sjaldgjæfhérlendis en sækir í heita staði. Húner fjölær og getur orðið allt að 120cm á hæð. Er hálfgerður runni víðaerlendis en hefur ekki náð því hérá landi. Hún er með hárugan stilkog blöð sem gegna því hlutverki aðvernda plöntuna gegn snertingumanna. Hún er því mjög óþægilegviðkomu, veldur brunatilfinninguog sviða. Því er nauðsynlegt að setjaá sig góða hanska áður en hún errifin upp.SkriðsóleySkriðsóley þekkja flestir enda finnsthún í flestum görðum. Hún geturorðið allt að 40 cm há og finnstbæði í beðum og grasflötum.Skriðsóley er fjölær jurt sem fjölgarsér ógnarhratt bæði með fræi ogskriðulum jarðstönglum. Rótarkerfihennar liggur mjög djúpt og er þvísérlega erfitt að uppræta hana. Húnbyrjar að koma upp mjög snemma ávorin, sérstaklega eftir mildan veturog er best að ná henni þegar hún errétt farin <strong>af</strong> stað.13


HófblaðkaHófblaðka (Hóffífill) er fjölær plantasem er nokkuð lúmsk og oft erfitt aðuppræta þar sem hún dreifir sér bæði meðrótarskotum og með fræi. Á vorin komaupp stönglar með körfublómi sem líkisteinna helst fífli. Af blóminu myndast svofræ með svifhárum sem dreifa sér víða.Þegar blómið er fallið koma upp stór ogmikil hóflaga blöð (blöðkur). Blöðkurnarkoma upp <strong>af</strong> jarðstönglum sem skríðaundir yfirborði moldarinnar og stinga sérþví upp víðsvegar um beð. Æskilegt er aðuppræta plöntuna sem fyrst að vori ogpassa að ná öllum rótarendum því hún getur auðveldlega tekið yfir beð og kæft annan gróður.NjóliNjóli er fjölær planta sem getur orðið rúmur meter á hæð.Hann er með stólparót og því mjög erfitt uppræta. Hanndreifir sér með fræjum sem myndast eftir blómgun í júní ogjúlí. Þar sem blómskipun hans er mjög þétt myndar hannmikið <strong>af</strong> fræjum sem detta allt í kringum hann og mynda nýjarplöntur. Því er mikilvægt að ná honum áður en það gerist.FjólaFjóla er falleg jurt sem er mikið ræktuð sem sumarblóm.En þar sem Fjólan er tvíært blóm í eðli sínu nær hún oftað þroska fræ og sá sér að hausti. Þá stingur hún sér upp ávíð og dreif snemma að vori og lifir alveg fram á haust. Efhún er sett niður þar sem hún má ekki dreifa villt úr sér ernauðsynlegt að fjarlægja hana undir lok sumars. Þetta er mjögsmávaxin planta (15 - 20 cm á hæð) með grunnt rótarkerfiog því auðveld í hreinsun.StríðstækinÞegar hefja á baráttuna við illgresið liggur kannskibeinast við að fara út í beð og byrja að reyta. Þá skiptirmiklu máli að hreinsa mjög vel alla rótarenda til aðillgresið nái ekki fótfestu á ný. Sé vinnan á fjórumfótum hins vegar ekki ofarlega á óskalistanum eru tilefni sem auðvelda baráttuna. Sé maður nógu snemmaá ferð er efnið Casoron G besti vinurinn, en það erduft sem stráð er í beð áður en illgresið kemur upp oghindrar vöxt þess í 2-3 ár. Ef illgresið er hins vegar komiðupp er efnið Roundup góður kostur þar sem það drepurallt grænt niður í rætur. Ef hersvæðið er grasflötin er þaðsvo efnið Dicotex sem kemur til aðstoðar þar sem þaðdrepur einungis s.k. tvíkímblöðunga og lætur því grasiðí friði. Áður en h<strong>af</strong>ist er handa þarf hins vegar að lesa alltsmátt letur og vera viss um að efnin henti örugglega íverkefnið, og eyði ekki öðrum gróðri í leiðinni.


STIHL KMEinn mótor - tengist í mörg tæki!COMBI-SYSTEMCombi-system er ný tækni fráhinum heimsþekkta framleiðandaStihl. Með þessaritækni er nú hægt að tengj<strong>af</strong>jölda íhluta við einn og samamótorinn, s.s. sláttuorf,limgerðisklippu, keðjusög,kantskera o.fl. Þú þarft ekkilengur að fylla bílskúrinn <strong>af</strong>vélum, Combi-system leysirþau öll <strong>af</strong> hólmi!FS-KMSláttuorfHL-KMLimgerðisklippaHT-KMKeðjusögFCB-KMKantskeriKB-KMSópurBF-KMJarðvegstætariSTIHL – fyrir atvinnumanninnnú einnig áhugamanninn!heimur heillandi hluta og hugmyndaStekkjarbakka 6 - Sími 540 3300 - www.gardheimar.is


BrúðarsýningGarðheima2010Á hverju vori blása <strong>Garðheimar</strong> til veglegrar brúðkaupssýningarþar sem blómaskreytar Garðheima kynna nýjustu tískustraumana íbrúðkaupsskreytingum. Sýningin í ár var án efa sú allra glæsilegastahingað til og var hún vel sótt að vanda. Greinilegt var að þrátt fyrirþjóðfélagsástandið var mikil rómantík í loftinu og margir sem ætla aðgifta sig í sumar. Blómaskreytar Garðheima kynntu til leiks fjögur þemaí brúðarskreytingum; carnival, vínarvals, salsa og tangó og voru sýndirnokkrir mismunandi brúðarvendir, brúðarmeyjarvendir, barmblóm ogborðskreytingar í öllum þemunum. Úrvalið var því mikið og reynt aðhöfða til sem fl estra. Þá bjóða blómaskreytar Garðheima upp á miklapersónulega þjónustu með útfærslur á <strong>hugmyndum</strong> og ráðgjöf varðandiblóm og skreytingar fyrir brúðkaup, sem og leiðbeiningar og námskeiðfyrir þá sem vilja vinna sína brúðarvendi og skreytingar sjálfi r.16


Salsa17


18Tangó


Vínarvals19


Carnival20


RósasýningGarðheima 2010Samhliða brúðarsýningunni er haldin rósasýning þar sem verðandibrúðhjónum og öðrum rósaaðdáendum gefst kostur á að skoða um 50tegundir rósa. Þar komu saman rósir frá íslenskum blómabændum semog rósa<strong>af</strong>brigði frá hollenskum ræktendum sem sérhæfa sig í að kynbætaog koma með ný spennandi <strong>af</strong>brigði. Þá var haldin kosning um fallegusturósina og var það rósin Mystery frá Dalsgarði sem hlaut titilinn rós ársins2010. Á sýningunni g<strong>af</strong>st viðskiptavinum einnig kostur á að h<strong>af</strong>a áhrif ával á rósum til ræktunar hjá íslenskum rósabændum, en íslenskt ræktaðarrósir eru svo til allsráðandi á íslenskum markaði.21


Blómstrandi runnar og rósirHér á landi þrífast margar tegundir <strong>af</strong> fallegum blómstrandi runnum og runnarósum. Þessar plöntur má notaí margvíslegum tilgangi: til að mynda blómlegt limgerði; lífga uppá innan um aðrar limgerðisplöntur; móta íform eða bara til að leyfa þeim að njóta sín einum og sér. Hér á eftir koma upplýsingar um nokkrar fallegartegundir sem gefi st h<strong>af</strong>a vel:Hvítblómstrandi kvistirHvítblómstrandi kvistir eru harðgerir,blóm sælir runnar sem eru almennt ábilinu 0,3 - 2m á hæð. Þeir blómstraá greinar frá fyrra ári, fyrri part sumarsog skarta fallegum rauðleitum litumað hausti. Klipping á hvítblómstrandikvistum er nokkuð vandasöm, enmælt er með að klippa þá strax eftir aðrunnarnir eru hættir að blómstra yfirsumarið. Best er að klippa innan úrrunnunum elstu greinarnar til að léttaá þeim.Af hvítblómstrandi kvistum eru til mörgkeimlík <strong>af</strong>brigði, en þó hver með sittsérkenni. Algengastur er Birkikvisturinnsem er nokkuð þéttur í vexti og hentarþví vel í lágvaxið limgerði, sem og tilað móta í kúlur eða annarskonar form.Sunnukvistur ber mjög svipuð blóm ogBirkikvisturinn en hefur nokkuð ólíktvaxtarform. Blómin vaxa þétt niðurangana sem teygja sig í allar áttir og ermun frjálslegra í vexti. Hann hentar þvísíður til mótunar í ákveðin form.22Aðrar tegundir sem blómsta hvítum blómum eru t.d. Stórkvistur, Bogkvistur, Grákvistur og Loðkvistur.


Bleikblómstrandi kvistirBleikblómstrandi kvistir eru sæmilegaharðgerir runnar sem blómstra seinnipart sumars og skarta gulum litumað hausti. Þeir eru almennt frekarsmávaxnir og eru flestir á bilinu 0,3-1,5m á hæð, eftir <strong>af</strong>brigðum.Ólíkt hvítblómstrandi kvistumblómstra bleikblómstrandi kvistir áfyrsta árs sprotum og er því óhætt aðklippa þá vel að vori. Algeng <strong>af</strong>brigðieru Japanskvistur sem ber fallega flatablómknúpa og Dögglinskvistur sember sprotalaga blóm.Aðrar tegundirsem blómstableiku erut.d. Rósakvistur,Perlukvistur ogDvergrósakvisturSnækórónaSnækóróna er glæsilegur, blómsællrunni sem blómstrar hvítum ilmandiblómum seinni part sumars. Hann ernokkuð seinn <strong>af</strong> stað á vorin og þarffrekar skjólsælan stað í garðinum, en erannars ágætlega harðger. Hann geturorðið nokkuð stór, en þau tvö <strong>af</strong>brigðisem eru mest í ræktun hér á landi erunokkuð misstór. Mont Blanc, sem eralgengasta <strong>af</strong>brigðið í ræktun verður um1,5 m á hæð, en <strong>af</strong>brigðið sem kallaðhefur veriðÞórunn Hyrnaer hins vegarstórvaxnara oggetur orðið alltað 3 m á hæð.23


RunnamuraRunnamura er harðger, lágvaxinnrunni sem verður oftast ekki hærrien 80 cm hér á landi. Hann er mjögblómsæll langt fram á haust og ertil í nokkrum <strong>af</strong>brigðum, þ.á.m.Goldfinger sem blómstrar sterkgulumblómum, Sandved sem blómstrarhvítum blómum og Orange semblómstrar appelsínugulum blómum.Runnamura blómstrar á fyrsta árssprotum og hentar því best að klippahana niður á vorin ef það er óskað eftirþví að móta runnann. Runnamura erlengi að laufgast á vorin en stendurlengi fram á haustið.ÚlfarunniÚlfarunni er stórgerður runnisem blómstrar fallegumrjómahvítum blómum fyrripart sumars. Blöð hans erunokkuð sérstök, fölgræn, stórog falleg og skarta oft fallegum,rauðleitum haustlitum. Til erudæmi þess að hann gefi ber aðhausti, en það er þó sjaldgæft. Hann geturorðið 2-4 metrar á hæð sé hann á skjólsælumstað, en hann er nokkuð viðkvæmur fyrir kali.ÞyrnirósirÞyrnirósir eru frekar harðgerar runnarósirsem til eru í mörgum <strong>af</strong>brigðum og litum,yfirleitt þó frekar ljósum. Flest <strong>af</strong>brigðinverða ekki mjög hávaxin og er 1 - 1,5 malgeng hæð. Þyrnirósir eru flestar mjögblómsælar og blómstra í júlí og oft fram íágúst, en eftir að blómsturtímabilið er liðiðsitja eftir litlar nýpur en það heitir aldin rósasem líkjast einna helst smáum paprikum oghalda áfram að punta runnann. Þyrnirósirer best að klippa á vorin, og er óhætt aðklippa þær nokkuð vel niður til að þéttaþær.24


ÍgulrósirÍgulrósir eru mjög algengar í íslenskumgörðum og er Hansarósin eflaust best þekkt<strong>af</strong> þeim mörgu <strong>af</strong>brigðum sem í ræktuneru. Ígulrósir eru margar hverjar mjögharðgerar, blómsælar og fallegar sem útskýrirvinsældir þeirra. Þessar runnarósir eru oftí kringum 1,5 - 2 m á hæð og blómstrayfirleitt lengi, oft frá byrjun júlí fram í lokseptember. Blómgunartíminner þó aðeins mismunandieftir <strong>af</strong>brigðum, sem og útlitblómanna. Blómin getaýmist verið einföld, tvöföldeða fyllt og í mismunandilitum. Ígulrósir, líkt og aðrarrunnarósir, er best að klippaá vorin þegar þær eru aðeinskomnar að stað. Skilja skaleftir greinar með einhverjum hliðargreinum á, því á þeimblómstar þær fyrst næsta sumar. Svo er gott að klippainnanúr gamlar greinar til að létta á runnanum og rým<strong>af</strong>yrir nýjum sprotum.Heiðmörk 38 | 810 Hveragerði | Sími 483 4800 | Fax 483 4005 | www.ingibjorg.is | ingibjorg@ingibjorg.is


TöframátturblómannaStundum langar okkur til að tjaldaöllu til og töfra fram ævintýralegtumhverfi. Búa til horn í garðinum þarsem hægt er að gleyma stund og staðog láta hugann bera sig í heimana nýja.Sum blóm h<strong>af</strong>a þann mátt að getabreytt umhverfi sínu og hjálpað til viðað skapa sína eigin undraveröld. Þaðþarf oft ekki mikið til, bara nokkrar<strong>af</strong> þínum uppáhaldsplöntum, fallegarveitingar og ... voila ... töfrar!26


Þorsteinn Sigmundsson og Guðrún Alísa Hansen í ElliðahvammiAf ávöxtunumskulið þér þekkja þáÞað er komið að hádegi á fallegum miðvikudegi í lok sumars. Viðokkur blasir þyrping heillandi rauðra húsa í skjóli hárra trjáa niðurvið Elliðavatn. Býlið Elliðahvammur er tveggja og hálfs hektara vin íört stækkandi borgarsamfélagi sem nú umlykur landskikann. Þegarkomið er inn fyrir hliðið er sem borgin og bærinn gufi upp. Trén sjá tilþess. Hjónin Þorsteinn Sigmundsson og Guðrún Alísa Hansentaka okkur opnum örmum og vísa til sætis. Við erum komin upp í sveitog til veislu í garðskálanum. Kjúklingur, nýuppskornar rauðar íslenskar,heimaræktað salat, aðalbláber, skyr og rjómi mæta öllum skynfærumblaðamanna. „Hér komum við allt<strong>af</strong> saman á hverjum miðvikudegiog erum búin að gera í mörg mörg ár. Börnin koma allsstaðar að úrbænum og svo detta oft aðrir gestir inn.“ segir Þorsteinn og horfiryfir skálann sem hýsir bróðurpartinn <strong>af</strong> 24 manna fjölskyldu þeirra.Hjónin h<strong>af</strong>a haldið býli hér í 40 ár og prófað margt í búskap á þeimtíma. Lengst <strong>af</strong> h<strong>af</strong>a þau stundað eggja- og kjúkling<strong>af</strong>ramleiðslu aukferðaþjónustu. Aðrar búgreinar h<strong>af</strong>a svo dottið inn og út eftir hentisemi.„Núna erum við að þróa nýja búgrein, býflugnarækt, auk þess semvið erum að leika okkur hérna í gróðurhúsinu í epla- og ávaxtarækt.“Það er einmitt epla og ávaxtaræktunin sem er ástæða komu okkar, enokkur langar að fræðast aðeins um þetta nýja áhugamál.Færanlegur frumskógurÉg sé að þú ert með öll trén í pottum, er þaðmeð ráðum gert? „Já, hugmynd<strong>af</strong>ræðin hjámér er sú að ef ég sé eitthvað tré sem eröflugt og gott þá set ég það niður í mold.Þessi virðist ætla að gefa góða uppskerutil framtíðar. “ segir Þorsteinn og bendirá nokkur tré sem eru komin í jörð í einuhorninu. „En ég get ekki verið með öllþessi tré hér til frambúðar. Húsið annarþví ekki.“ segir Þorsteinn og horfir yfirfrumskóginn sinn í plastbölunum. „Efþað eru einhver tré hérna sem gera ekkertgagn, þá fara þau bara út!“ segir Þorsteinnog bætir við að hann leiki sér nokkuð meðhitastigið í húsinu sínu: „Hérna inni lætég frjósa dáldið vel á veturna, í um tvománuði. Trén þurfa að fá að frjósa annarsblómstra þau ekki. Síðan hjálpa ég þeimaðeins á vorin til að lengja tímabilið. Þáblæs ég steinolíugasi sem virkar eins ogspítt á þær. Garðyrkjumennirnir gera þettalíka, hita smá á vorinn. Það flýtir þessu umsvona 3 vikur.“Þrífst á ögrunHvað olli því að þú fórst út í ávaxtaræktun?„Það er nú þannig að ég þrífst ekki öðruvísien að vera með einhverja ástríðu eða dellu.Ég þarf stöðugt að vera að ögra sjálfummér. Þarf bara að vera að gera eitthvaðannars leiðist mér. Þarf að gera eitthvaðsvona til að líða betur“ segir Þorsteinn umleið og eitt barnabarnanna skríður í fangiðá <strong>af</strong>a og biður hann um að hjálpa sér meðsmá skyr. „Elsta eplatréð mitt keypti égfyrir um sex árum í Garðheimum. Þetta vareinhver tilviljun að ég byrjaði á þessu ogþað versta er að ég glataði merkimiðanum,þannig að ég veit ekki alveg hvaða sort þaðer. En nú er það tré komið á varanlegan,góðan stað og er mjög <strong>af</strong>kastamikið. Gefurum 130 epli á ári.“ segir Þorsteinn „Núpassa ég að merkja trén vel með ítarlegumupplýsingum um heiti og uppruna.“Skemmtilegt áhugamálFinnst þér mikil vinna í kringumávaxtaræktina? „Ég er þeirrar kynslóðar þarsem litið var á allt hangs sem helgispjöll.Manni var uppálagt að vera allt<strong>af</strong> að geraeitthvað. Við erum þannig að okkurþykir þetta ekki beint vinna heldur baraskemmtilegt og gefandi áhugamál. Það þarfnú bara að vökva þetta nokkrum sinnum íviku. Annars sér þetta nú ansi mikið um28


kallar frameinhverjaóútskýran legaog góðatilfinningu„“sig sjálft. Ef þú ert með þetta í potti þáþarf að huga að vökvun en ef þetta er íjörð þá þarf ekki eins mikið umstang.Þegar trén fara í jörð gref ég djúpa holu,set gott nesti í botnin, húsdýraáburð eðaeitthvað slíkt, legg plöntuna í holuna oggeri svo aldrei neitt meir. Hún verðurbara þarna.“ segir Þorsteinn og helduráfram: „Í vor fékk ég mér svo býflugureins og tómatbændur eru með, þannig aðfrjóvgun var mjög góð. Og það var baramjög gaman hjá þeim! Ég nenni ekki aðvera með pensil á þetta allt saman! Þettaer soddan magn.“Engin hagfræðiHvað þykir þér skemmtilegast við þessaræktun? „Á vorin þegar trén fara aðblómstra og lyktin sem fylgir. Það er svogaman að sjá þetta, kallar fram einhverjaóútskýranlega og góða tilfinningu. Þessiræktun á ávaxtatrjám er aðallega fyrirsálina, þetta er engin hagfræði!“ segirÞorsteinn um leið og hann otar að okkurs<strong>af</strong>aríkum dísætum eplabitum sem hannveiddi <strong>af</strong> einu trénu. „Að klippa tréneru hins vegar vísindi sem ég er enn aðlæra. Ég hef fengið hjálp við frá vin<strong>af</strong>ólkiokkar sem kann þetta vel. Það hefurskapast sú venja að þau h<strong>af</strong>a komið tilokkar á föstudaginn langa og h<strong>af</strong>a þáklippt trén. Ég er þó búinn að læra að þaðer best að klippa þau aðeins fyrir framanblómstrið.“Bara prófa sig áframErtu með eitthvað ákveðið skipulag áræktuninni? „Þetta er bara fikt. Maðurkaupir bara eitthvað og sá sem selur mannigetur vonandi sagt manni eitthvað. Það áað gera kröfur á seljandann að hann sé aðversla við góðar stöðvar. Það er miklu betraað kaupa aðeins vandaðri vöru og vera vissað þeim fylgi ekki eitthvað vesen. Svo erþað bara að prófa sig áfram og ekki leggjaallt sitt traust á einhverja eina gerð, heldurblanda saman mörgum kvæmum. Svo ereitt sem sker sig úr og verður duglegt. Þaðværi leiðinlegt að vera búinn að leggja vinnuí eitthvað eitt tré og svo er það bara eitthvaðmisheppnað eða mistök í því. Þannig er þaðí landbúnaði að maður getur ekki gert ráðfyrir því að allt gangi upp 100%. Eitt áriðkeypti ég tvö tré og fór með þau hérna inní skálann. Annað plumaði sig strax vel, enhitt gerði ekkert nema vaxa. Komu enginblóm eða neitt og ég skyldi ekki neitt íneinu. Svo ég setti það bara <strong>af</strong>tur út, undireitthvað grenitré í nokkurn tíma og þegarég tók það <strong>af</strong>tur inn sprakk það út! Þetta ernáttúrlega aldrei neitt í hendi í þessu, þaðer ekkert bara ein uppskrift.“Ekki bara epliHér er augljóslega mikið magn <strong>af</strong> eplatrjám,en hefur þú verið að prófa einhver önnurávaxtatré?„Já hér kennir ýmissa grasa. Hér er égmeð perutré, nektarínutré og plómutré(prunus opal) sem kemur snemma ogmikil uppskera <strong>af</strong> því. Svo eru hérna bæðisúr og sæt kirsuber, bláber og vínviður.Vínviðurinn er orðinn þriggja ára ogkominn í jörð. Hann legg ég þannig að þaðkomi tré úr hverju horni upp í þakið til aðminnka birtuna hérna inni. Yfir hásumariðer óæskilega mikil sól hérna inni. Svoerum við með sólber, rifsber, stikkilsber ogjarðaber hálfvillt hérna úti. “Hvað gerið þið svo við uppskeruna?„Hér erum við að borða eplin rétt áður enþau detta <strong>af</strong> trénu. Alveg fersk. Sum erugóð bökunarepli, góð í matargerð. Viðbökum mikið uppúr þessu og notum meðsteiktum fiski og svona ýmislegt. Svo eruenn önnur sjálfsagt góð í víngerð ef maðurværi að hugsa um það en við erum núekkert í því. En þegar maður er búinn aðtína þau þá leyfir maður þeim að standa ísvona þrjár vikur við stofuhita. Þá kemurþetta ljúfa fína bragð. “29


30Allar litlarstúlkur hrífast<strong>af</strong> blómum!Að gleðja lítið hjarta með veislusem hæfir prinsessu er einfaldlegadásamlegt. Einlægur gleðisvipurinn,stoltið og eftirvæntingin eftir því aðfá að deila fegurðinni með gestunumgerir fyrirhöfnina algjörlega þessvirði. En hvað þarf til að breyta<strong>af</strong>mælinu í ævintýralega og fallegaveislu? Við mælum með blómum,ávöxtum, alúð og natni.


Einstakar trjáklippingarí Grímsnesi32Mitt í þéttu sumarbústaðarhverfi í Grímsnesi leynist lítill reitur sem viðfyrstu sýn lætur ekki mikið yfi r sér. Þegar komið er inn fyrir hliðið álandi sem kallast Barr sést þó fl jótlega að hér er ekki bara um enn eittsumarbústaðarlandið að ræða, heldur hálfgerðan ævintýraskóg. Þarh<strong>af</strong>a hjónin Guðjón Oddsson og Gíslína Kristjánsdóttir komið sérupp sælureit sem á fáa sér líka. Landið, sem er rúmur hektari á stærðer vel skipulagt og nýtt til þaula. Þar má ekki aðeins fi nna sumarbústað,heldur fjölda smáhýsa eins og gestahús, gróðurhús, smíðaskúr og margtfl eira. Allt smíðað <strong>af</strong> húsbóndanum sjálfum. Húsin eru tengd saman meðpöllum eða göngustígum sem liggja gegnum þéttvaxið landið. Hinsvegar voru það hvorki heillandi smáhýsin né ilmandi jarðaberjasultulyktiní loftinu sem drógu okkur að, heldur fallegur trjágróðurinn sem þau hjónh<strong>af</strong>a mótað á óhefðbundinn máta, og þá sérstaklega grenið.Landið keyptu þau árið 1973 og var þábara beitiland. „Hér var allt mjög rýrt,tveir runnar í besta falli á landinu en fullt<strong>af</strong> hrauni. Rollurnar voru hérna út umallt og ég þurfti að byrja á því að girðatil að halda þeim frá,“ segir Guðjón. „Þáþurfti ég stöðugt að vera að bera í þettaþannig að ég fór í að gera göngustíga til aðgeta keyrt hér um með hjólbörur. Það ersú framkvæmd sem ég er einna sáttasturvið í dag, að h<strong>af</strong>a nennt að setja í þessagöngustíga, en þeir eru búnir að nýtastokkur vel. Ég mæli hiklaust með að byrjaá því. Fyrst í stað var hugsunin hjá okkurbara að setja eitthvað þægilegt niður,við vorum ekki með neitt heildarútlit íhuga. Við vildum bara byggja upp skjóltil að skýla okkur gegn veðri og vindumsem og til að skapa okkur næði. Fyrstu10 árin var ég reyndar með þá hugmyndað setja niður birki og víði eins og vorufyrir á landinu en það bar engan árangur,óx bara ekki neitt. Þá datt mér í hug aðleita til skógræktarfélagsins sem er aðrækta land hér rétt hjá. Þeir voru aðallegameð sitkagreni. Ég var hissa að komastað því að þeir væru ekki að gróðursetjabirki. Þeir sögðu mér þá að það sótti svolús í birkið á þessum slóðum.“ Eftir þaðfóru þau hjón að setja niður sitkagreni ogfuru og g<strong>af</strong> það mjög góða raun. „Greniðhentar feikilega vel í sumarbústaðarlönd.Það er svo þétt og fínt og gefur mjög gottskjól. Svo eru þessi tré líka græn og fallegallan ársins hring,“ segir Guðjón.Birtir til„Um leið og maður finnur skjól í einuhorninu byrjar maður að setja þar niður.Þannig hefur landið svona smátt og smátttekið á sig núverandi mynd“ segir Gíslínasem var ekki allt<strong>af</strong> rótt þegar maðurinnhennar byrjaði að klippa <strong>af</strong> trjánum. „Égfór nú bara inn þegar hann byrjaði aðklippa ofan <strong>af</strong> blágreninu, leist ekkert áþetta.“ En aðspurð hvernig það kom tilað þau byrjuðu að móta trén hjá sér, segjaþau að það h<strong>af</strong>i einfaldlega verið þar semgrenið var farið að þvælast fyrir þeim.„Svo kom í ljós að það verður mikluþéttara og fallegra þegar maður klippirþað. Um leið og birta kemur að trjánumfara þau að mynda nýjar greinar og barr.Og það gildir í raun um öll tré, þau verðabara glöð að fá meiri birtu,“ segja þauhjón sem veigra sér ekki við að klippahvaða trjátegundir sem er. „Eftir að égbyrjaði að klippa til grenið, komst ég baraí gang með þetta. Í dag klippi ég öll trétil og geri það þegar mér hentar. Ég reyni


eyndar að taka stórar og miklar greinar ávorin eða haustin, en svo er ég að klippa<strong>af</strong> þessu allt sumarið,“ segir Guðjónsem er með um 10 tegundir <strong>af</strong> trjámklipptar í mót á landinu, t.a.m. blágreini,sitkagreni, blátopp, ylli, skriðmispil, víðiog rósir.Aldrei of seint að byrjaÞau hjón segjast ekki h<strong>af</strong>a neinarreglur varðandi trjáklippingarnar engrundvallaratriði sé að leyfa trjánumað róta sig vel áður en þau eru klipptmikið til. „Þegar ég kaupi bakka meðtrjáplöntum byrja ég á því að setja þær íreiti og læt standa á landinu í 5 ár áðuren ég set þær niður, til að sjá hvort þauplumi sig. Þá leyfi ég trjánum að vera alvegkyrr í 3 - 5 ár til að veðrast og aðlagastaðstæðum. Eftir það fer ég að klippa þautil og það getur tekið grenið alveg 3 - 5ár í viðbót að mótast,“ segir Guðjón semnotar einungis handklippur við verkin.„Ég fékk gefins r<strong>af</strong>magnsklippur fyrirnokkrum árum en notaði þær bara einusinni, fannst þetta alveg ómögulegt.“segir Guðjón og segir j<strong>af</strong>nframt að þaðsé aldrei of seint að byrja að klippa trétil. Þá hefur hann aðeins einu sinni lent ískakk<strong>af</strong>öllum með trjáklippingarnar. “Jáþað var með sírenuna sem var hérna fyrirutan,“ segir Gíslína sár í bragði og helduráfram: „Ég var með svo fallega sírenu,Elenoru, sem er öðruvísi en aðrar sírenur<strong>af</strong> því að klasarnir hanga. Hún tók orðiðof mikið pláss og við ætluðum að reyna aðþétta hana aðeins, en það fór ekki beturen svo að hún dó.“ „Já, ég tók of mikið <strong>af</strong>henni,“ segir Guðjón hálf sakbitinn.Lesið í landiðEf þau væru að byrja að rækta uppsumarbústaðarlandið í dag segjast þauhjón ekki myndu gera margt öðruvísi.„Við lærðum auðvitað að það er best aðbyrja að setja niður greni og furu þannigað við myndum nú byrja á því. Viðkomum líka hér á auða jörð og urðumað byrja á því að búa til skjól og reyndustskjólgirðingar okkur mjög hjálplegar,“segir Gíslína. „Eins h<strong>af</strong>a aspirnar staðiðsig vel, en ég held að það sé mikilvægtað blanda saman barrtrjám og lauftrjám.Annars er auðvitað mjög skynsamlegt aðfara eftir bókum og skipuleggja landiðáður en maður byrjar, en ég held aðvið séum ekki týpurnar til þess,“ segirGuðjón og tekur kona hans undir þaðmeð honum. „En það er mjög mikilvægtað skoða landið áður en maður byrjarog taka eftir því hvar snjórinn leggst umveturinn til að gera sér grein fyrir hvarsé best að byrja að gróðursetja. Helstþarf að byrja á því að mynda skjól næsthúsinu en þá þarf að vara sig á því aðgróðursetja ekki of nálægt. Það þarf aðh<strong>af</strong>a allavega 10 metra fjarlægð frá húsinu.Við reynum líka að halda smá línumfyrir útsýnið, en því miður fara skjólog útsýni oft illa saman“ segir Gíslína.Með því kveðjum við þessi myndarhjónmeð krukku <strong>af</strong> gómsætri jarðaberjasultuí fanginu og þræðum okkur leið út úrævintýraskóginum þeirra.33


GrænmetisgarðurinnAð rölta út í garð í stilltu sumarveðrinu og sækja brakandi ferskt grænmetibeint úr moldinni er einfaldlega himneskt. Ef aðstæður leyfa, er eigingrænmetisræktun eitthvað sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara.Að rækta grænmeti er nefnilega iðja sem borgar sig margfalt til baka ogþá ekki bara gagnvart buddunni. Bragð, ferskleiki og næringarinnihaldgrænmetisins er í alveg sér gæð<strong>af</strong>l okki. Það gæti líka komið mörgumá óvart hversu lítið mál slík ræktun getur verið, en það fer algerlegaeftir tíma og áhuga hvers og eins hversu fl ókið eða einfalt þú vilt h<strong>af</strong>aþetta. Að rækta grænmeti krefst nefninlega engrar sérstakrar færni ogef maður er meðvitaður um nokkur lykilatriði ættu allir að geta skilaðríkulegri uppskeru að hausti með stolti. Þá er það bara spurning hversufl ókin týpa þú ert, hvort þú ferð beint í lykilatriðin eða fílar að pæla ísmáatriðunum.Að koma sér upp reitFyrsta skrefið er að finna hentugan stað ígarðinum fyrir ræktunina. Sól og hiti erulykilatriði í vexti grænmetis, því skiptirmiklu að velja stað þar sem sólar nýtur frameftir degi, fremur en fyrripart dags. Reitirsem snúa í suður eða suðvestur eru yfirleitthentugastir þar sem sé grænmetisgarðurinnstaðsettur á móti sólarupprás geta skilinmilli dags og nætur verið of snögg. Einnighitar síðdegissólin garðinn betur og flýtirþannig vaxtarferlinu.Heppilegast er að búa tilupphækkuð beð eða gróðurkassa fyrirgrænmetisræktunina. Þannig hitnarmoldin hraðar og rakinn situr síður íslíkum beðum, samanborið við beð semeru einfaldlega stungin upp. Það þarf hinsvegar að huga betur að vökvun í þurrkatíð íupphækkuðum beðum þar sem þau geymavökva ekki j<strong>af</strong>n vel. Þegar hækka á upp beðer gott að h<strong>af</strong>a flága á því frekar en beinakanta. Þannig lekur moldin ekki eins mikiðúr beðunum eftir góðan rigningarskúr. Þágetur líka verið góð hugmynd að kantleggjabeðin með steinum, en steinarnir dragabæði í sig hita og hjálpa til við að haldamoldinni í skefjum. Gott er að miða viðað hæð beðanna sé um 15 - 30 cm sem ernægileg hæð til að beðin hitni ágætlega.Sé um gróðurkassa að ræða getur veriðþægilegt að h<strong>af</strong>a þá aðeins hærri, eða þannigað vinnuhæðin sé hentug.lykilatriði 1Velja sólríkan staðJarðvegurinnMjög mikilvægt er að huga vel aðjarðveginum í grænmetisgarðinn, en réttnæring skiptir sköpum til að plönturnarvaxi eðlilega. Köfnunarefni og Þrífosfateru mikilvægustu næringarefnin í flestrimatjurtaræktun. Köfnunarefnið styrkirblaðvöxt meðan Þrífosfat örvar undirvöxt.Þá þarf að huga að snefilefnum sem vantaroft í íslenskan jarðveg.Þegar útbúa á nýjan garð er gott að setjahrossatað eða kúamykju í neðsta lag, efhægt er að verða sér út um það eða annanlífrænan áburð, svo sem þörungamjöl eðahænsnaskít. Hann skilar næringu í beðin ínokkur ár sem og hitar þau upp í allt að 3 ár.Þar ofaná er nauðsynlegt að setja um 40 cmlag <strong>af</strong> mold, en rætur plantnanna mega ekki


komast í snertingu við lífræna áburðinn þarsem hann getur brennt plönturnar. Notaþarf steinlausa gróðurmold sem er laus í sérog getur oft verið gott að blanda hana meðsandi eða vikri. Ef um kartöflugarða er aðræða er mikilvægt að nota ekki skeljasandþar sem hann er of kalkríkur. Kartöflurþola ekki kalkríkan jarðveg þar sem þaðeykur líkurnar á sveppasjúkdómum.Þar sem lífræni áburðurinn er mjögköfnunarefnisríkur og inniheldur einnigtöluvert <strong>af</strong> snefilefnum er mikilvægt aðhuga einnig að næringu fyrir undirvöxtinnog bera þrífosfat á garðinn.Ef notuð er gömul mold er gott að blandahana með lífrænum efnum og er best aðgera það að hausti til. Þá brotna efnin niðuryfir veturinn og samlagast jarðveginum ogeru þannig auðveldari í næringarupptökuað vori. Ef það er gert að vori nýtast efninseinna um sumarið. Þá er gott að stráBlákorni yfir garðinn eftir að grænmetiðer sett niður, en Blákorn er með hæfilegablöndu <strong>af</strong> köfnunarefni, þrífosfati ogsnefilefnum til að nota í matjurtargarða.Gott er að huga að því hvaðagrænmetistegundir á að rækta áður enjarðvegurinn er settur í beðin. Best er aðh<strong>af</strong>a kartöflur aðskildar frá öðru grænmetiþar sem þær þurfa örlítið aðra næringu.Þá getur einnig verið ágætt að vera búinnað gera sér í hugarlund hversu mikið plássskal gefa í rótargrænmetisræktun á mótiblaðgrænmeti uppá næringu að gera.Rótargrænmeti þarf á miklu þrífosfatiað halda og smá köfnunarefni, meðanblaðgrænmeti þarf á miklu köfnunarefniog smá þrífosfati að halda.lykilatriði 2bera áburð á grænmetisgarðinn,Blákorn og skítNiðursetningUm leið og frost fer úr jörðu og snjóa leysir ertímabært að huga að grænmetisræktuninni.Byrja skal á því að stinga upp moldina oghleypa smá súrefni í hana, sem og bætalífrænum efnum í, sé þess þörf.Flestum grænmetistegundum má sá beint útí garð, en þó eru nokkrar sem nauðsynlegter að forrækta, svo sem blómkál, spergilkál,hvítkál, rauðkál, sellerí og kínakál. Þá ereinnig gott að forrækta salatplöntur eðakryddjurtir til að geta fengið uppskeru straxí byrjun sumars. Hins vegar má einnig sáþeim beint út þegar hlýtt er orðið úti, oger j<strong>af</strong>nvel mælt með að sá fyrir þeim 2 - 3sinnum yfir sumarið til að vera allt<strong>af</strong> meðnýjar, ferskar plöntur. Þá má einnig kaup<strong>af</strong>orræktaðar plöntur uppúr miðjum maísem er óhætt að setja niður fram að miðjumjúní. Þegar sáð er beint út í garð er ráðlagtað strá smá sáðmold í efsta lagið. Gerðareru rákir í moldina, fræjunum stráð þar í ogþunnu lagi <strong>af</strong> sáðmold sáldrað varlega yfir.Þá skiptir máli að vökva vel, en þó varlegaá eftir og passa sérstaklega vel að moldinþorni ekki fyrst um sinn, meðan fræineru að spíra. Ef fræin þorna er hætta á aðvaxtarferlið stöðvist. Þá er einnig mikilvægtað halda hita að garðinum með því aðbreiða dúk eða plasti yfir hann og j<strong>af</strong>nvelvökva með volgu vatni. Púrru, rósakál,gulrætur og kartöflur skiptir máli að setjaniður sem fyrst þar sem það tekur langantíma að rækta. Helst í maí, allavega ekkiseinna en fyrri hluta júní mánaðar.Mikilvægt er að láta kartöflur spíra vel áðuren þær eru settar niður og þarf að hugaað því helst í apríl. Þá er útsæðinu dreiftí ílát, t.d. kassa og látið standa á björtumen sólarlausum stað í c.a. 4-6 vikur við 10- 15 gráðu hita, eða þar til góðar spírur eru35


komnar. Best er að ná stuttum og þykkumspírum frekar en löngum og mjóum þarsem þær eru viðkvæmari við niðursetninguog detta auðveldlega <strong>af</strong>. Kartöflurnar erusvo settar niður þegar veðurskilyrðin eruorðin nægilega hagstæð, oft um miðjanmaí eða þegar ekki er lengur talin hætta ánæturfrosti.lykilatriði 3láta kartöflur spíra í apríl,setja grænmeti niður í maíRöðun í beðGott er að huga að því hvað á að rækta oghvernig á að raða því niður í kassana áðuren h<strong>af</strong>ist er handa við að niðursetningu.Niðurröðun þarf að hugsa út frá áburðargjöfeins og sagt var frá hér að ofan, en einnig eruþar nokkur önnur atriði sem gott er að h<strong>af</strong>aí huga, t.a.m. stærð og umfang plantnanna.Blómkáls- og spergilkálsplöntur verða til aðmynda mjög hávaxnar og plássfrekar og getaþví kastað skugga á minni grænmetisplöntursé þeim raðað þannig niður gagnvart sólu.Því skiptir máli að raða plöntum í hæðarröðþannig að allar fái nægt aðgengi að sól. Þágetur rétt niðurröðun plantna einnig veriðvörn gegn skordýrum, svo sem blaðlús.Blaðlúsin sækir mikið í salat og kryddjurtir,en þolir illa nærveru við lauka. Því geturverið gott að gróðursetja röð <strong>af</strong> laukum milliraða <strong>af</strong> blaðgrænmeti.Þá er góð regla að stunda svokallaðaskiptiræktun, þ.e. að rækta ekki sömugrænmetistegundirnar á sama stað til margraára, heldur færa um beð eða reiti milli ára. Þaðer gert til að nýta næringuna sem best þar semmismunandi tegundir taka upp mismunandinæringarefni úr jarðveginum. Einnig dregurþað úr líkum þess að sjúkdómar nái fótfestuí grænmetisgarðinum.lykilatriði 4litlar plöntur fremst, stórar<strong>af</strong>tastVökvunNauðsynlegt er að vökva grænmetisgarðinnreglulega, j<strong>af</strong>nvel þótt rigning sé úti þarsem regnvatn nær oft aðeins að bleytayfirborð jarðvegsins. Farsælast er að vökvagrænmetisgarðinn vel að morgni eða í lokdags, en forðast að vökva mikið yfir miðjandaginn, sérstaklega á sólríkum dögum.Ástæða þess er tvíþætt, annars vegar getavatnsdropar virkað eins og stækkunargler ogmagnað sólargeislana þannig að þeir myndigöt á blöðin. Hins vegar getur kalt vatnstuðað plönturnar og hægt töluvert á vextiþeirra. Heppilegast er ef hægt er að nota volgtvatn til vökvunar, svo sem rigningarvatn,volgt vatn úr krananum eða vatn sem búiðer að standa og ná lofthita. Það getur flýttfyrir vaxt<strong>af</strong>erlinu þar sem þannig er komið íveg fyrir að vatnið lækki hitastig jarðvegsins.Þá er einnig gott ráð að vökva með volguvatni á vorin ef kalt er úti þegar fræin eruenn að spíra til að hita jarðveginn upp.lykilatriði 5vökva garðinn á morgnanaeða kvöldinSkjólGrænmetisgörðum þarf að skýla fyrir veðriog vindum og eru ýmsar aðferðir til þess.Planta má gróðri svo sem berjarunnumeða öðru limgerði, setja upp girðingu eðaskjólveggi. Yfir beðið er svo gott að leggjaakrýldúk sem er hvítur trefjadúkur semhleypir í gegnum sig raka og birtu. Hannheldur hita að plöntunum og jarðveginum,flýtir fyrir uppskeru og verndar plönturgegn t.d. næturfrosti að vori. Þá hjálparhann einnig til við að halda kálflugu í burtu.Einnig er hægt að leggja svart plast yfir beðog gróðursetja í gegnum það til að spornagegn illgresi sem og til að halda hita og rakaað jarðvegi.lykilatriði 6leggja akrýldúk yfirgrænmetisgarðinnIllgresiEf notuð er gömul mold skiptir máli aðhreinsa vel úr henni illgresið og rætur áðuren gróðursett er í hana. Illgresið er ekkieinungis lýti á garðinum, heldur er þaðharður keppinautur grænmetisplantnannaum næringuna í jarðveginum. Sé því leyftað liggja í næringarríkum jarðveginumgetur það gengið svo langt að yfirtekabeðið og kæft litlar matjurtaplöntur.Því er mjög mikilvægt að hreinsa illgresisamviskusamlega úr matjurtarbeðum.Til að auðvelda sér vinnuna við að reitaillgresið er best að sporna gegn uppgangiþess. Til þess má nota svart plast yfir moldinaeins og lýst var hér á undan. Einnig má notaefnið Afalon á kartöflu- og gulrótargarða oger því þá úðað yfir garðinn c.a. viku eftirniðursetningu.lykilatriði 7ekki leyfa illgresi að kæfagrænmetiðSkordýr og sjúkdómarKálfluga herjar á gulrætur, radísur,rófur og káltegundir. Hún verpireggjum sínum neðst á stöngulinn í júníog júlí og er því gott að h<strong>af</strong>a akrýldúkyfir beðunum á þeim tíma, þótt heittsé úti. Lirfurnar koma út úr eggjunumeftir nokkra daga og byrja strax að nagaræturnar sem veldur uppskerubresti.Ef ekki tekst að koma í veg fyrir aðkálflugan komist í grænmetið mávökva plönturnar með efni sem heitirPermasect C, en þá eru uppskerufresturí 7-14 daga á eftir. Lífræn aðferðer að nota lausn sem búin er til úrbrenninetlu og vökva með því, enkálflugunni líkar illa lyktin <strong>af</strong> henni.Einnig hjálpar brenninetlan til viðupptöku næringarefna.36


Sniglar herja á blaðgrænmeti, blöð árótargrænmeti og hvers kyns grænarplöntur. Þeir éta plönturnar og skiljaeftir sig götótt blöð og göng í grænmeti.Þeir h<strong>af</strong>a í raun engin skaðleg áhrif, engeta minnkað uppskeruna töluvert séuþeir látnir eiga sig. Sniglar sækja í skuggaog raka. Hægt er að veiða þá á margavegu, t.a.m. í bjórgildrur, láta spýtur eðalaufblöð í hrúgur í beðin og hreinsa þáþaðan reglulega. Þá getur líka verið gottað strá sandi í beðin, en sniglarnir sækjasíður í hann. Eða nota lausnir sem fást ígarðyrkjuverslunum.BlaðlúsBlaðlús er algengt vandamál semstundum er erfitt að eiga við. Húnsækir mikið í blaðsalat og blaðmiklarkryddjurtir og dregur næringu úrblöðunum. Hún skilur einnig eftirsig saur á blöðunum sem er hálfsykurkenndur og gerir það að verkumað blöðin verða ólystug. Gott ráð erað úða yfir með Maxi Crop, en þaðer fljótandi áburður sem unninn erúr þangi sem blaðlúsin vill ekki sjá.Hann bæði nærir plönturnar og heldurblaðlúsinni í skefjum. Einnig er hægtað nota grænsápu eða varnarefni einsog Húsa og Garðaúða, en þá skalvarast að uppskerufrestur er í 7 - 14daga á eftir.KartöflusjúkdómarKartöflusjúkdómar eru margvíslegir enalgengastur er kartöflukláði sem lýsir sér íhrjúfu yfirborði og/eða svörtum/brúnumblettum á kartöflunum. Hann skemmirþó bara hýðið og eru kartöfl urnar velætar. Hægt er að minnka líkurnar á aðhann komi með því að setja brennisteiní garðinn, annað hvort að hausti eða ávorin um leið og garðurinn er stunginnupp. Brennisteinninn breytir sýrustigijarðvegsins og dregur úr kláðanum.Stöngulsýki er rotnunarsjúkdómur semherjar á kartöflugarða og eyðileggurkartöflugrösin. Þegar kartöflurnar fá ekkinæringu í gegnum grösin hætta þær aðvaxa og eyðileggjast smám saman. Hannþekkist á því að á miðju sumri gulnagrösin og falla og verður neðsti hluti þesssvartur. Mikilvægt er að fjarlægja öll slíkgrös úr garðinum og henda í almennt ruslen ekki í s<strong>af</strong>nkassa.lykilatriði 8ekki leyfa skordýrum ogsjúkdómum að herja ágrænmetisgarðinn37


SvalagarðurinnDraumurinn um uppskeru þarf ekki að vera úti þótt garðurinn sé ekki tilstaðar. Ef svalir eru fyrir hendi er hægt að koma sér upp ansi fjölbreyttriræktun. Í Garðheimum má nú fi nna margar skemmtilegar nýjungar semætlaðar eru til svalaræktunar. Þar er um að ræða hinar ýmsu tegundirræktunarkassa og kerja sem eru sérhönnuð til að auðvelda ræktunmatjurtategunda sem h<strong>af</strong>a ekki verið algengar á svölum hérlendis. Þáeru vatnskristallar einnig gott hjálpartæki í svalaræktun en þeir hjálpatil við að halda moldinni rakri þar sem regnvatn á ekki greiða leið.Kristöllunum er einfaldlega blandað saman við moldina og stuðla aðþví að plönturnar þarf sjaldnar að vökva en ella.Salat og KryddjurtirSalat og kryddjurtir sjást mjög víða ásvölum, enda þurfa þær plöntur ekki mikiðumfang til að d<strong>af</strong>na vel. Salat og kryddjurtirmá rækta í hvers kyns pottum sem hæfahverjum svölum fyrir sig. Notast má viðsvalaker, leirker eða annars konar ílát, svolengi sem rennsli er í gegnum pottana.Gott er að miða við a.m.k. 20 cm undirlag<strong>af</strong> mold til að ekki þurfi stöðugt að vera aðvökva. Ef aðstæður leyfa er gott að forræktasalat og kryddjurtir inni á vorin til að fáuppskeru sem fyrst. Þá er best að notastvið sáðbakka, hálf fylla hann <strong>af</strong> sáðmoldog vökva vel. Þar ofaná er fræjunum stráðog yfir þau örþunnu lagi <strong>af</strong> mold eðavikri. Loks er vatni dreypt varlega yfir ogbakkinn hulinn með plasti eða dagblaði. Þáþarf að passa vel uppá að moldin sé ávalltrök meðan spírun á sér stað. Um leið ogsést í spírur þarf að fjarlægja dagblöð eðaplast. Forræktunarferlið tekur um þaðbil 4 vikur, en fer eftir tegund. Salatinuskal svo dreifplanta þegar komin eru 4-6blöð. Gott er að fara eftir leiðbeiningumá umbúðunum um hversu þétt skal setjaplönturnar, en það getur verið nokkuðmismunandi eftir stærð og eiginleikumplantnanna. Blaðsalati er almennt óhættað strá nokkuð þétt meðan höfuðsalat þarftöluvert meira pláss. Sama ferli gildir umkryddjurtir, en einnig má sjá leiðbeiningarí grein um kryddjurtir ef meiningin er að sábeint í endanlegan pott.RótargrænmetiSmágerðari tegundir rótargrænmetis, einsog radísur og parísargulrætur henta mjögvel til ræktunar á svölum. Þeim dugar um20 cm djúpt moldarundirlag og geta því38


verið í svalakössum, pottum eða kerjum.Þeim er sáð beint út í maí, eða um leiðog veður leyfir. Stærra rótargrænmetier einnig vel hægt að rækta á svölum enþarf töluvert meira umfang. Gulrófur,rauðrófur og næpur þurfa allar um 40cm djúpt moldarundirlag og henta þvível saman í ræktun. Gulrófurnar þurfa þómeira ummál, eða um 30 - 40 cm, meðanrauðrófum og næpum dugar 15 - 20 cm.Hentugast er því að vera með sekki eðanokkuð myndarlegt ker fyrir þessar plöntur.Ef ætlunin er að rækta kartöflur er bestað h<strong>af</strong>a þær aðskildar frá öðru grænmeti.Moldarundirlag þeirra þarf að vera um 60cm og ummálið 25 cm.Annað grænmetiÍ maí kemur í Garðheima ágætis úrval<strong>af</strong> forræktuðum grænmetisplöntum semauðvelt er að stinga niður í ker úti á svölum.Má þar nefna vorlauk, graslauk, blómkálog spergilkál sem dæmi. Graslaukur ogvorlaukur eru báðir mjög einfaldir í ræktunog eru skemmtilegir að því leyti að mjögfljótlega má fara að klippa ofan <strong>af</strong> þeimog nýta í matargerð. Þá henta ýmsar aðrartegundir <strong>af</strong> laukum einnig vel til ræktunarí pottum, t.a.m. matlaukur og rauðlaukur.Þeir eru ræktaðir frá útsæðislaukum semstungið er niður í maí og þurfa þeir um 15- 30 cm í ummál. Blómkál og spergilkálh<strong>af</strong>a ekki með djúpt rótarkerfi og dugarþeim því fremur grunnir pottar. Umfangþeirra getur þó orðið töluvert og gott aðh<strong>af</strong>a 45 cm á milli plantna. Einnig erubelgbaunir oft ræktaðar í pottum, enpassa þarf að styðja vel við þær, t.a.m. meðbambusstöngum.RæktunarskáparFyrir metnaðargjarna svalaræktandanneru ræktunarskáparnir sem klæddir eruplexigleri algjör draumur. Í þeim myndastsömu ræktunarskilyrði og í gróðurhúsi ogauðvelda ræktun grænmetistegunda einsog kirsuberjatómata, paprikur, chili piparog eggaldin svo dæmi séu nefnd. Þeireru einnig hentugir til að forrækta ýmsargrænmetistegundir og lauka sem síðar másetja út. Þá er um að gera að vera óhræddurvið að prófa sig áfram með svalaræktuninaog láta bragðlaukana leiða sig áfram.


Jarðarberjarækt á svölumJarðarber henta vel til ræktunar á svölumog þurfa ekki mikla umhirðu. Til erusérstakir jarðarberjapottar sem auðvelt er aðnota, en einnig er hægt að rækta jarðarberí hengikörfum sem er sniðugt fyrir þá semh<strong>af</strong>a lítið pláss. Þá geta slíkar körfur meðsmá fyrirhöfn verið hin mesta svalaprýði,eins og sjá má hér að neðan. Til verksins þarfhengijárngrind og kókosmottu sem passarí, efnisbút að eigin vali, skæri, dúkahníf,heftara, mold og jarðarberjaplöntur.Sníðið efnisbútinn eftir stærðkókosmottunnar og heftið fast allanhringinn.Skerið göt á víð og dreif.Hálf fyllið kókosmottuna <strong>af</strong> mold ogstingið plöntunum í gegn.Þjappið vel að plöntunum en varist að setjaþær ekki djúpt.Bætið mold í ef þarf og setjið restina <strong>af</strong>jarðarberjaplöntunum ofan í.Vökvið vel yfir, hengið körfuna upp ognjótið vel.Améfágaður veisludrykkurLífsstílsdrykkurinn Amé er ljúffeng blanda ávaxtas<strong>af</strong>a, ölkelduvatns ogeinstakri blöndu austrænna jurtaseyða.Amé inniheldur engan viðbættansykur eða sætuefni og er framleiddurúr náttúrulegum hráefnum. Það fæstí fjórum frábærum bragðtegundum– appelsínu og vínberja, vínberjaog apríkósu, ylliberja og sítrónu oghindberja og brómberja.Amé hefur notið sívaxandi vinsældaog er tilvalinn drykkur í hæstagæð<strong>af</strong>lokki til að bjóða upp á ímatarboðum og veislum allan ársinshring. Drykkurinn er frískandi meðmildu bragði, létt freyðandi ogvirkilega fallegur fram að bera.Heillaðu gestina í sumar og bjódduþeim upp á frískandi Amé úr falleguglasi.Amé n<strong>af</strong>nið er komin úr Japönskuog þýðir „blítt regn“40


GarðveislanÞað er gaman að taka á móti fólki ífallegu umhverfi. Leggja smá hugsuní að skapa réttu stemninguna fyrirnotalega stund með góðum vinum.Mjúkir púðar, blóm og kertaljósláta gestum líða vel. Þá er það baraspurningin hvernig á að losna við þá ílok kvölds?41


Blóm í BæSumarið 2009 brydduðu Hvergerðingar, í samvinnu viðhin ýmsu félög, upp á þeirri skemmtilegu nýjung að klæðabæinn í sparibúning og blása til garðyrkjusýningar. Þar tókubæjarbúar höndum saman við að gera bæinn sem blómlegastan.Stemningin var einstök og ekki spillti frábært veðrið þar fyrir.Áhugaverðir hlutir fönguðu mann við hvert fótmál: frumleglistaverk unnin úr blómum, lengsta blómaskreyting heims,sýning á plöntutegundum, kynningar <strong>af</strong> ýmsu tagi sem ogfallegir garðar sem margir hverjir voru skemmtilega skreyttirí tilefni sýningarinnar. Þá voru uppákomur í hverju horni:leikrit, söngatriði, laukaball, brúðkaup á bökkum Varmár ogmargt fleira. Þarna var komin sýning sem garðáhugamenn,fagurkerar, fjölskyldufólk og fleiri gátu fundið ótal margtáhugavert við sitt hæfi og notið fallegrar garðyrkju í yndisleguumhverfi. <strong>Garðheimar</strong> taka ofan fyrir skipuleggjendumþessarar sýningar og öllum sem að henni komu og glöddustvið að sjá að til stæði að endurtaka leikinn í júní 2010.42


Svipmyndir frá 10 ára <strong>af</strong>mæli Garðheima2. desember 2009Það var glatt á hjalla í Garðheimumþegar við fögnuðum 10 ára <strong>af</strong>mælinuokkar þann 2. desember síðastliðinn.Fjöldinn allur lagði leið sína íStekkjarbakkann til að gleðjast meðokkur, njóta veitinga og skemmtiatriðaí tilefni dagsins.44


Spennandi fræ í ræktun45


Nokkrar plöntur,nokkrir pottar,margar útfærslurFyrir þá sem h<strong>af</strong>a gaman <strong>af</strong> tilbreytinguer sniðugt að velja potta og plöntur semraða má saman á marga mismunandivegu. Hægt er að nýta blómin semborðskraut eða setja þau beint ápallinn. Plöntunum er raðað upp eftirhentisemi í hvert sinn. Hver plantagleður þannig á marga mismunandivegu. Með útsjónarsemi má verahagsýn(n) en samt allt<strong>af</strong> með eitthvaðnýtt til að gleðja augað.46


Ecover hreinlætisvörur ísumarhúsiðTil að rotþró gegni sínu hlutverkisem best er margt sem h<strong>af</strong>a þarfí huga. Í köldu loftslagi eins og áÍslandi sé hætt við að rotnun verðifremur hæg og uppsöfnun á seyruverði meiri en þar sem meiri hiti er.Ýmis þvotta- og hreinsiefni, einkumsótthreinsiefni sem berast í rotþrærgeta síðan dregið úr gerjun og rotnun.Það er því sérstaklega mikilvægt aðeigendur sumarhúsa noti þvottaefniog aðrar hreinlætisvörur sem hindraekki þetta nauðsynlega niðurbrot.Ecover hefur allt frá stofnunverið frumkvöðull í þróun ogframleiðslu vistfræðilegra þvotta-og hreingerningaefna. Eitt <strong>af</strong>markmiðum þeirra hefur allt<strong>af</strong> veriðað vera einu eða fleiri þrepum ofarí sínu framleiðsluferli en staðlarvarðandi framleiðslu vistvænnaþvotta- og hreinlætisvara gera ráð fyrirog stefna þess er að framleiðsluferliðallt sýni öllum tilhlýðilega virðingu;neytendum, dýrum og umhverfinu.Innihaldsefnin sem notuð eruí formúlur þeirra eru unnin úrsteinefnum eða jurtum. Ecovernotar ekki ljósfræðileg bleikiefni,klórefni eða fosfat. Því h<strong>af</strong>a vörurnarlágmarks áhrif á umhverfið ogeru að fullu niðurbrjótanlegar..Með réttri notkun og skömmum,eru Ecover vörurnar fullkomlegaöruggar fyrir rotþær þar semvörurnar eru heilmikið útþynntarþegar þær koma í tankinn. Þessirþættir samtvinnaðir reglubundinniforvörn með viðhaldi, munu tryggjaað loftfirrta bakteríuumhverfið ítankinum er ekki truflað. Rotþrósem hugsað er vel um mun endast íáratugi og j<strong>af</strong>nvel ævina á enda!Ecover vörurnar eru nú fáanlegarí Garðheimum og upplýsingar umþær er hægt að nálgast á: www.heilsa.is og www.ecover.comEcover hreinlætisvörur eru BETRIfyrir umhverfið og rotþrærnar*!Frábært VORGLEÐI-þrennu-TILBOÐ+=FRÍTT+ =FRÍTTKauptu alhreinsisprey + salernishreinsiog fáðu uppþvottalög FRÍTTKauptu fljótandi þvottaefni + blettaeyðiog fáðu mýkingarefni FRÍTT*Vörurnar frá Ecover eru framleiddar úr innihaldsefnum sem unnin eru úr steinefnum og jurtum og í þeim eru ekki ljósfræðileg bleikiefni,klórefni eða fosfat. Því h<strong>af</strong>a vörurnar lágmarks áhrif á umhverfið og eru að fullu niðurbrjótanlegar. Það samrýmist ekki þeirra kröfum aðvörurnar séu eingöngu vistvænar, heldur er megin áhersla lögð á að þær séu fyllilega sambærilegar hefðbundnum hreinsiefnum, bæði hvaðvarðar gæði og notagildi.47


Gott í garðinnNauðsynlegt fyrir stoðkerfi plantnanna.Eykur kynþroskan í plöntum.Aukið þraðkþol.Eykur rótarvöst.Inniheldur öll helstu næringar og snefilefni.Nauðsynlegt við ljóstillífun.Aukið frostþol.Góð mótsstaða gegn þurrki.www.aburdur.is

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!