30.07.2015 Views

1. tölublað 2011 - Norðurál

1. tölublað 2011 - Norðurál

1. tölublað 2011 - Norðurál

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Jólatrésskemmtun Norðuráls var haldin í Grundaskólaá Akranesi sunnudaginn 19. desember. SverrirGuðmundsson tók þessar myndir á skemmtuninni.5


Spurn ingdags insStrengirðuáramótaheit?Kjartan Þorsteinssonkerfisfræðingur:Nei ég geri það ekki. Kannskieins gott því þá þyrfti ég aðstanda við þau.Í þá gömlu góðuVilhjálmur ÞrastarsonB-vakt í kerskála:Já, ætli ég verði ekki að hættaað reykja.Ingimar Sveinsson B-vaktkerskála:Já, ég ætla að hreyfa mig meiraá árinu.Örnólfur Stefán Þorleifssonrafvirki:Nei, ég held ég þurfi þess ekki.Regína Björk Ingþórsdóttir:Já, ætli ég reyni ekki að hættaað reykja.Ætlunin er að undir þessumtitli verði að öllu jöfnu birtmynd sem varpi ljósi á söguNorðuráls og rifji þar með upp gömulaugnablik. Stundum eru líka til sögurá bak við þessar myndir. Þessi myndgeymir það sögulega augnablik þegarhringt var í stjórnstöð Landsvirkjunar tilað fá heimild til að setja inn afriðla ogkeyra upp strauminn á fyrsta kerinu aðmorgni þess 9. júní 1998.Síðustu þrjú árin hefur verið í gildisamstarfs- og styrktarsamningur milliNorðuráls og Björgunarfélags Akraness.Gengið var frá endurnýjun þessa samningsþriðjudaginn 28. desember sl., en hann er umunglingadeildarstarf Björgunarfélagsins semnær til tveggja elstu bekkja grunnskólannaá Akranesi og í Hvalfjarðarsveit. Það voruÁsgeir Kristinsson formaður BjörgunarfélagsAkraness og Gunnar Guðlaugssonframkvæmdastjóri Norðuráls sem undirrituðusamninginn.Ásgeir segir samninginn mjög mikilvæganBjörgunarfélaginu og grunninn fyrirunglingadeildinni. „Hann gerir okkur kleift aðsinna þessu mikilvæga starfi sem krakkarnirsýna mikinn áhuga og mikil ásókn er í. Meðþessu erum við líka að fræða unglingana umíslenska náttúru og kenna þeim að ferðastá skemmtilegan og öruggan hátt, hvort semer uppi í fjalli eða úti á sjó. Við erum mjögþakklátir Norðurálsmönnum fyrir þetta góðasamstarf og það er ekkert sjálfgefið að svonastuðningur fáist,“ segir Ásgeir Kristinssonformaður Björgunarfélags Akraness.Á myndinni eru frá vinstri talið:Kenneth Peterson þáverandi eigandiNorðuráls, bak við Ken sést í GeneCaudil sem var fyrsti forstjóri Norðurálsog einnig er þar Claudia konaKens, Emely Peterson dóttir Kens,Torfi Dan Sævarsson rafveitustjóriNorðuráls, Halldór Jónatanssonþáverandi forstjóri Landsvirkjunar,Jóhann Már Maríusson þáverandiaðstoðarforstjóri Landsvirkjunar,Jóhannes Geir Sigurgeirsson þáverandistjórnarformaður Landsvirkjunar,Beat Von Burg tæknimaður frá ABBSwitzerland, Joe Lombard frá VAW íÞýskalandi, Tómas Már Sigurðssonþáverandi framkvæmdastjóri tæknisviðsNorðuráls og sitjandi við tölvuna tilbúinnað keyra strauminn upp er Jim Henzelsem var stjórnarformaður Norðuráls áþessum tíma.Norðurál endurnýjar samningvið Björgunarfélag AkranessFrá undirskrift samstarfs- og styrktarsamningsins. Sigurður Axel Axelssonrafvirki á C-vakt, Valmundur Árnason rafvirki í háspennuvirki, G. Heiðar Sveinssonstarfsmaður í rafgreiningu í kerskála, Bjarki Georgsson liðstjóri á A-vaktí steypuskála, Sigurður Vésteinsson starfsmaður á deigluhreinsunarsvæði,Sigurður Óskar Guðmundsson starfsmaður á D-vakt í kerskála, Ásgeir Kristinssonvélvirki í efnisvinnslu og jafnframt formaður Björgunarfélagsins, GunnarGuðlaugsson framkvæmdastjóri Norðuráls á Grundartanga, Bjarni Ingi Björnssonrafiðnfræðingur í háspennu, Birna Björnsdóttir starfsmaður í rafgreiningu íkerskála, Jón Gunnar Mýrdal liðsstjóri á vélaverkstæðinu, Kjartan S. Þorsteinssonstarfsmaður á tölvusviði, Jón Óskar Ásmundsson formaður kersmiðjunnarog starfsmenn af öryggissviði sem viðstaddir voru undirskriftina þeir PéturSvanbergsson og Trausti Gylfason. Ljósm. sg.6


Lífshlaupið og NorðurálNorðurál ætlar að taka þátt í Lífshlaupinuí ár. Lífshlaupið er fræðslu- oghvatningarverkefni ÍSÍ sem höfðar til allraaldurshópa. Með Lífshlaupinu eru landsmennhvattir til að huga að daglegri hreyfingu ogauka hana eins og kostur er, þ.e. í frítíma,heimilisverkum, vinnu, skóla og við val á ferðamáta.Inni á vef Lífshlaupsins www.lifshlaupid.is er sýnthvernig hægt er að velja um þrjár leiðir.• Ef þú ert 16 ára eða eldri getur þú tekið þátt ívinnustaðakeppni.• Ef þú ert 15 ára eða yngri getur þú tekið þátt íhvatningarverkefni fyrir grunnskóla.• Allir geta tekið þátt í einstaklingskeppni þar semþátttakendur geta skráð daglega hreyfingu sínaallt árið.Skrá má alla hreyfingu en hún þarf að vera samtalsminnst 30 mínútur hjá fullorðnum og minnst60 mínútur hjá börnum og unglingum til að fádag skráðan. Tímanum má skipta upp í nokkurstyttri tímabil yfir daginn s.s. 10 til 15 mín. í senn.Lífshlaupsárið nær frá upphafsdegi Lífshlaupsinsár hvert að upphafsdegi Lífshlaupsins árið á eftir.Á hverju Lífshlaupsári geta þátttakendur unnið sérinn viðurkenningar í einstaklingskeppninni eftir aðþeir ná ákveðnum fjölda daga í hreyfingu, brons(42 dagar), silfur (84 dagar), gull (252 dagar)eða platínumerki (365). Í hvatningarleiknum erugrunnskólanemendur hvattir til að ná að hreyfasig í 11 daga í samræmi við ráðleggingar umhreyfingu.Í vinnustaðakeppninni er hugmyndafræðin, þ.e.flokkaskipting og útreikningar, þeir sömu og eruí fyrirtækjakeppninni Hjólað í vinnuna. Þar semfjöldi þátttakenda er deilt með heildarfjöldastarfsmanna á vinnustaðnum, nema nú er kepptum fjölda daga og mínútna.Vinnustaðakeppnin stendur frá 2. - 22. febrúar<strong>2011</strong> að báðum dögum meðtöldum.Sami vinnustaður, mörg lið – Kennitalafyrirtækisins stýrir hvaða lið teljasameiginlega.Ef liðsmenn eru fleiri en tíu sem takaþátt á sama vinnustað ereinfalt að stofna liðnúmer tvö,þrjú....undirkennitölufyrirtækisins.Þannigtelur árangur liðannasameiginlega fyrir vinnustaðinn. Þaðer tilvalið að skipta vinnustaðnum upp,t.d. miða við deildir á sjúkrahúsi eða útibú íbönkum.Nánari upplýsingar um þátttöku okkar verður kynntsíðar. Einnig er hægt að hvetja fjölskyldumeðlimi tilað taka þátt í einstaklingskeppninni.Vertu með!Brian Marshallfræðslustjóri.HeilsuárNorðuráls <strong>2011</strong>Nú er janúarmánuður runninn upp ogheilsuár Norðuráls hafið. Ástæða þessað Norðurál hefur einsett sér að hafaárið <strong>2011</strong> Heilsuár er vilji fyrirtækisins ogStarfsmannafélags Norðuráls til að aðstoðastarfsmenn við að bæta lífsstíl sinn. Það semNorðurál og starfsmannafélagið geta gert er aðveita stuðning og auka vitneskju, en breytingartil lengri tíma litið er þó alfarið í höndumstarfsmanna. Með öðrum orðum vill Norðurál gefastarfsmönnum verkfærin til að breyta – starfsmennsjá svo um að nýta verkfærin.Nýlega var gefin út „MannauðsstefnaNorðuráls“ og þar stendur:Norðurál leggur áherslu á hreysti og heilsueflinguog hvetur starfsfólk til að ástunda heilsusamlegtlíferni.Heilsuárinu er sannarlega ætlað að styðja viðofangreint markmið í mannauðsstefnunni.Við höfum sex skilgreind markmið vegnaHeilsuársins:• Efla líkamlega og andlega heilsu og vellíðanstarfsfólks Norðuráls• Efla og viðhalda góðum starfsanda• Norðurál verði eftirsóttari vinnustaður• Auka vitund og metnað starfsmanna varðandimætingar• Fækka fjarvistum vegna veikinda• Bæta ímynd Norðuráls út á við og inn á við.Árið er rétt að byrja og ýmis skipulagsatriði fyrirárið eru að smella saman. Það er stefna okkarað nota margar leiðir til að allir starfsmennfinni eitthvað við sitt hæfi. Þá er ekki síður lögðáhersla á að hafa sitthvað í boði fyrir fjölskyldurstarfsmanna. Dagskrá hvers mánaðar á Heilsuárinuverður gefin út í lok mánaðarins á undan en hvermánuður verður með ákveðið þema. T.d. er þemajanúarmánaðar breyttur lífsstíll og þar af leiðandiverður boðið upp á fyrirlestra um þessi málefni íBúrfellinu. Dag- og tímasetningar eru auglýstar áskjánum og innranetinu.Meðal hápunkta á heilsuárinu hvað viðburðivarðar verða svokallaðir „Norðurálsleikar“ semhaldnir verða 4. júní í sumar á Akranesi en þarmunu starfsmenn, fjölskyldur þeirra, Skagamenn,nærsveitamenn og aðrir góðir gestir keppa íhinum ýmsu greinum um leið og þeir njótatilbúinna skemmtiatriða og hollrar og gómsætrarfæðu. Annar stór viðburður verður ganga upp áHvannadalshnjúk um páskahelgina en fjölskyldurstarfsmanna eru að sjálfsögðu velkomnar í þágöngu. Þetta verður allt kynnt betur á næstuvikum.Ég vona að þið takið öll virkan þátt í Heilsuárinuog óska okkur öllum góðrar heilsu á árinu.Brian Marshall, fræðslustjóri ogverkefnisstjóri Heilsuársins.7


Þeir eru margir girnilegirsölubílarnir en kosta sitt.Bræðurnir á risabílasýningu í USAÞetta er það stórt að maður sér alltaf eitthvaðnýtt þegar gengið er þarna um. Það ber alltafeitthvað fyrir augu sem vekur athyglina ogkveikir áhugann,“ segir Don Ragnar Sigurðssonrafvirki sem fór ásamt Einari bróður sínum og HrólfiBergþórssyni á mikla bílasýningu á Datona Beach íBandaríkjunum í lok nóvembermánaðar. Þetta varfjórða haustið í röð sem þeir bræður fara á þessasýningu og nú var það Hrólfur samstarfsmaður þeirrahjá Norðuráli sem slóst í hópinn.Ragnar segir að þeir bræður hafi á sínum tíma komistinn í hóp Íslendinga sem fara árlega á þessa sýningu,hafa farið síðustu 13 árin. „Á þessa sýningu eru bílarekki yngri en árgerð 1980, en þó hafa þeir gert örfáarundartekningar gangvart breyttum bílum. Skráðirbílar á sýninguna núna voru um 3400, en alltaf erlíka fjöldi bíla sem komið er með til sölu á sérstaktsvæði og í ár hafa þeir bílar líklega verið hátt í 2000.Sýningarsvæðið er gríðarlega stórt. Sem dæmi þá erinnanlandsflugvöllur við hliðina á svæðinu en hannsýnist bara smáblettur miðað við sýningarsvæðið,“segir Don Ragnar um stóru bílasýninguna á Datona.Aðspurður segir hann að sýningin sé haldin áIndy kappakstursbrautinni, International SpeedWay. „Sýningin stendur yfir í fjóra daga í kringumþakkargjörðarhelgina hjá Bandaríkjamönnum.Aðaltroðningurinn er á laugardeginum, þá eráætlað að um 600 þúsund manns séu á svæðinu ogmanngrúinn er gríðarlegur.“Alltof dýrir í innflutningiBræðurnir og Hrólfur voru 13 daga í ferðinni, fóruút 19. nóvember og komu heim 2. desember. Fjóradaga í ferðinni voru þeir í Orlando á bílasýningu þarGlæsilegur Chevroletá sýningarsvæðinu íDatona.Don Ragnar Sigurðsson.í borginni Kissamee sem heitir Old town. Á þeirrisýningu voru eingöngu sölubílar. Ragnar segir að áþessum sýningum séu margir mjög eigulegir bílarog nefnir sem dæmi Chevrolet Impala árgerð ’61,svokallaðan Bubble top, 2ja dyra bíl með harðtoppi.„Þó manni blóðlangi að eignast svona bíl þá erþað ekki gerlegt í dag. Fyrir hrun var ég kominn áfremsta hlunn með að flytja inn svona bíl, en svo komkreppan og þá varð þetta dæmi, sem var glæfralegtfyrir, alveg vonlaust. Ætli svona bíll kosti ekki í dag ábilinu 4,5 til sex milljónir króna.“Aðspurður hvort þeir bræður séu orðnir alvegforfallnir og muni fara á svona sýningar næstuárin, segir Ragnar. „Maður fer venjulega í þanngírinn þegar frá líður, því þetta er alveg gríðarlegaskemmtilegt. Maður sinnir ekki áhugamálinu betur.Svo er þetta líka ágæt framlenging á sumrinu aðkomast í hitann þarna suður frá einmitt þegar kólnafer hjá okkur,“ sagði Ragnar að endingu.8

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!