30.07.2015 Views

1. tölublað 2011 - Norðurál

1. tölublað 2011 - Norðurál

1. tölublað 2011 - Norðurál

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Þeir eru margir girnilegirsölubílarnir en kosta sitt.Bræðurnir á risabílasýningu í USAÞetta er það stórt að maður sér alltaf eitthvaðnýtt þegar gengið er þarna um. Það ber alltafeitthvað fyrir augu sem vekur athyglina ogkveikir áhugann,“ segir Don Ragnar Sigurðssonrafvirki sem fór ásamt Einari bróður sínum og HrólfiBergþórssyni á mikla bílasýningu á Datona Beach íBandaríkjunum í lok nóvembermánaðar. Þetta varfjórða haustið í röð sem þeir bræður fara á þessasýningu og nú var það Hrólfur samstarfsmaður þeirrahjá Norðuráli sem slóst í hópinn.Ragnar segir að þeir bræður hafi á sínum tíma komistinn í hóp Íslendinga sem fara árlega á þessa sýningu,hafa farið síðustu 13 árin. „Á þessa sýningu eru bílarekki yngri en árgerð 1980, en þó hafa þeir gert örfáarundartekningar gangvart breyttum bílum. Skráðirbílar á sýninguna núna voru um 3400, en alltaf erlíka fjöldi bíla sem komið er með til sölu á sérstaktsvæði og í ár hafa þeir bílar líklega verið hátt í 2000.Sýningarsvæðið er gríðarlega stórt. Sem dæmi þá erinnanlandsflugvöllur við hliðina á svæðinu en hannsýnist bara smáblettur miðað við sýningarsvæðið,“segir Don Ragnar um stóru bílasýninguna á Datona.Aðspurður segir hann að sýningin sé haldin áIndy kappakstursbrautinni, International SpeedWay. „Sýningin stendur yfir í fjóra daga í kringumþakkargjörðarhelgina hjá Bandaríkjamönnum.Aðaltroðningurinn er á laugardeginum, þá eráætlað að um 600 þúsund manns séu á svæðinu ogmanngrúinn er gríðarlegur.“Alltof dýrir í innflutningiBræðurnir og Hrólfur voru 13 daga í ferðinni, fóruút 19. nóvember og komu heim 2. desember. Fjóradaga í ferðinni voru þeir í Orlando á bílasýningu þarGlæsilegur Chevroletá sýningarsvæðinu íDatona.Don Ragnar Sigurðsson.í borginni Kissamee sem heitir Old town. Á þeirrisýningu voru eingöngu sölubílar. Ragnar segir að áþessum sýningum séu margir mjög eigulegir bílarog nefnir sem dæmi Chevrolet Impala árgerð ’61,svokallaðan Bubble top, 2ja dyra bíl með harðtoppi.„Þó manni blóðlangi að eignast svona bíl þá erþað ekki gerlegt í dag. Fyrir hrun var ég kominn áfremsta hlunn með að flytja inn svona bíl, en svo komkreppan og þá varð þetta dæmi, sem var glæfralegtfyrir, alveg vonlaust. Ætli svona bíll kosti ekki í dag ábilinu 4,5 til sex milljónir króna.“Aðspurður hvort þeir bræður séu orðnir alvegforfallnir og muni fara á svona sýningar næstuárin, segir Ragnar. „Maður fer venjulega í þanngírinn þegar frá líður, því þetta er alveg gríðarlegaskemmtilegt. Maður sinnir ekki áhugamálinu betur.Svo er þetta líka ágæt framlenging á sumrinu aðkomast í hitann þarna suður frá einmitt þegar kólnafer hjá okkur,“ sagði Ragnar að endingu.8

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!