22.06.2017 Views

Husqvarna Sapphire 960Q ICE

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Bútasaumsfótur 1/4” P<br />

Þessi fótur er notaður þegar blokkirnar í bútasaum eru saumaðar saman. Fóturinn er með<br />

fjarlægðarlínur 6 mm (1/4”) og 3 mm (1/8”) frá nálinni.<br />

Glær fótur með opna tá<br />

Fyrir flatsauma, applíkeringar, mjókkandi og breikkandi sauma (tapering) og skrautsauma.<br />

Raufin undir fætinum rennur auðveldlega yfir sporin og þar sem fóturinn er bæði glær og með<br />

opna tá er mjög auðvelt að sjá saumfarið.<br />

Útsaums/ístoppsfótur R<br />

Þessi fótur er notaður viðfríhendis útsauma/bútasauma og útsauma þar sem efnið er spennt í<br />

ramma.<br />

7 Hliðarflutningsfótur S<br />

Þessi fótur er notaður fyrir sauma meðhliðarflutningiog sauma sem fara í allar áttir.<br />

7<br />

Eins þrepa hnappagatafóturmeð nema (sensor)<br />

Tengið hann við vélina og stillið síðan lengdina á hnappagatinu til að sauma óskaða<br />

hnappagatalengd. Miðju merkið sýnir 15mm fjarlægð frá jaðri efnisins.<br />

Sjálflímandirennslisplötur<br />

Notaðar við Saumfæti C/hnappagatafætinum með nemanum þegar verið er að sauma<br />

hnappagöt á plasthúðuð efni, leður o.s.frv.<br />

Kynnist vélinni 1:9

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!