01.03.2018 Views

ambition_line_ISL

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Þræðari fyrir nálina<br />

Þræðarinn auðveldar þræðingu nálarinnar. Nálin<br />

verður að vera í efstu stöðu þegar þræðarinn er<br />

notaður. Ýtið á hnappinn fyrir nálin uppi/nálin<br />

niðri til að fullvissa ykkur um að nálin sé í efstu<br />

stöðu.<br />

1. Ýtið þræðaranum alveg niður þannig að<br />

krókurinn (F) snúist og fari í gegn um<br />

nálaraugað.<br />

2. Setjið tvinnann aftan frá um hakið G og síðan<br />

undir krókinn F.<br />

3. Látið þræðarann ganga hægt til baka og alla<br />

leið upp. Tvinninn kemur nú sem lykkja í<br />

gegn um nálaraugað og hægt er að draga<br />

endann í gegn.<br />

Ath: Þræðarinn er hannaður fyrir nálar í grófleikum<br />

70-120. Ekki er hægt að nota hann fyrir nálar 60 eða<br />

fínni, ekki fyrir Wing húllsaumsnálar og ekki fyrir<br />

tvíburanálar. Einnig eru sumir aukahlutir sem gera<br />

það að verkum að þræða þarf nálina með höndunum.<br />

Þegar þið þræðið nálina með höndunum, munið að<br />

hana á að þræða framan frá og aftur.<br />

G<br />

Undirbúningur<br />

F<br />

Þræðing fyrir tvíburanál<br />

Setjið tvíburanál í nálarhölduna. Gætið þess að<br />

saumfóturinn sé í efri stöðu og nálin í efstu stöðu.<br />

1. Setjið tvinnakefli á keflispinnann og setjið<br />

viðeigandi skífu fyrir framan það. Setjið stóra<br />

skífu á aukalega keflispinnann og filtskífu<br />

undir tvinnakeflið. Setjið annað tvinnakefli á<br />

keflispinnann.<br />

2. Togið tvinnana samtímis aftan frá og fram á<br />

við í gegn um tvinnastýringarnar (A) aftan frá<br />

og fram á við. Togið þá síðan á milli skífanna<br />

í tvinnaspennunni (B).<br />

3. Þræðið síðan niður eftir hægri þræðiraufinni<br />

og síðan upp eftir þeirri vinstri.<br />

4. Leggið tvinnnana síðan hægra megin frá<br />

í þráðgjafann (C) síðan niður eftir vinstri<br />

þræðiraufinni. Þaðan í neðri tvinnastýringuna<br />

(D). Setjið annann tvinnann í vinstri raufina<br />

á nálarhöldunni (E) og hinn tvinnann í<br />

hægri stýringuna (F) Fullvissið ykkur um að<br />

tvinnarnir snúist ekki saman.<br />

5. Þræðið síðan í sitt hvora nálina.<br />

A<br />

C<br />

B<br />

E<br />

F<br />

D<br />

2:4

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!