25.06.2020 Views

HEIMALEIKJAPÓSTURINN 2.2020

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

HEIMALEIKJAPÓSTURINN

2/2020 • ÁFRAM SKAGAMENN

Leikurinn (#2.185)

PEPSI MAX DEILDIN - 3. UMFERÐ

Norðurálsvöllur

Sunnudag 28. júní kl. 19:15

ÍA - KR

Næsti leikur

PEPSI MAX DEILDIN - 4. UMFERÐ

Origovöllur

Föstudag 3. júlí kl. 20:00

Valur - ÍA

Staðan

Leikir Stig Mörk

1 Stjarnan 2 6 6:2

2 Breiðablik 2 6 4:0

3 FH 2 6 5:3

4 HK 2 3 5:3

5 Valur 2 3 3:1

6 ÍA 2 3 4:3

7 KR 2 3 1:3

8 Víkingur R. 2 2 1:1

9 KA 2 1 1:3

10 Fjölnir 2 1 2:5

11 Fylkir 2 0 1:3

12 Grótta 2 0 0:6

FJÖLMENNUM Á LEIKINN - NOTIÐ STUBBINN (AÐGÖNGUMIÐA-APPIÐ)

Það er rétt að hvetja allt stuðningsfólk Knattspyrnufélags ÍA til að mæta á völlinn þegar Íslandsmeistarar KR

koma í heimsókn. Fjölmargir nýttu sér aðgöngumiða-appið STUBB til að kaupa miða á fyrsta heimaleikinn gegn

KA. Það er einfalt og þægilegt í notkun og auðveldar vallargestum komu á völlinn.

Miðaverð á heimaleiki ÍA í PepsiMax deild karla 2020

2.000 kr. fyrir 17 ára og eldri (1.500 kr. fyrir heldri borgara)

Frítt fyrir 16 ára (f. 2004) og yngri

Enn er hægt að kaupa ársmiða og styðja ÍA. Ársmiðar gilda á alla deildarleiki karla og kvenna 2020.

• Gullmiði kr. 19.990 (innifalið kaffi og bakkesli í hálfleik í hátíðarsal)

• Ársmiði kr. 13.900

• Framtíðin kr. 5.900 (fyrir 17-21 ára stuðningsfólk)

Greiða má fyrir miðana með millifærslu í banka nr. 552-26-6070 kt. 500487-1279 - setjið í skýringu (ársmiði),

sendið kvittun til hlini@ia.is og sækjið miðana á skrifstofu félagsins. Nú er einnig hægt að kaupa slíka miða í

STUBB aðgöngumiða-appinu.

Aðalsamstarfsaðili

Aðalsamstarfsaðili


SÖGUMOLAR • ÍA OG KR

Fyrsti leikur

Fyrsti leikur ÍA gegn KR fór fram 27. maí 1946 á Melavellinum í Reykjavík. Leikið var í Íslandsmótinu og lauk

leiknum með ósigri ÍA 1-4. Þetta var fyrsti skráði leikur ÍA. Fyrsti leikur félaganna í efstu deild á Akranesi var

leikinn 19. júli 1959 og lauk með sigri KR 0-2. Þetta var jafnframt vísluleikur grasvallarins.

Allir leikir

Félögin hafa leikið alls 158 leiki og hefur ÍA unnið 58, jafntefli hefur orðið í 34 leikjum og 66 leikir hafa tapast.

Markatalan 252-266. Vinningshlutfallið er 47,5%. Leikir félaganna í deildarkeppni Íslandsmótsins eru alls 119.

Á heimavelli í Íslandsmóti

Á Akranesvelli eru leikirnir orðnir 53 talsins í Íslandsmóti, ÍA hefur unnið 26 af þeim, 13 lauk með jafntefli og

14 leikir hafa tapast. Markatalan í heimaleikjum er 81-61. Margir þessa leikja hafa verið frábær skemmtun og

oft snúist um toppbaráttu í deildinni.

Leikmenn

Leikjahæstu leikmenn ÍA í leikjum gegn KR eru allt eldri leikmenn með langan feril að baki. Björn Lárusson og

Kári Steinn Reynirsson með 24 leiki, Jón Alfreðsson 23 leiki, Alexander Högnason og Árni Sveinsson með 22 leiki

hvor.

Markaskorarar

Helstu markaskorarar ÍA í leikjum gegn KR eru Ríkharður Jónsson með 12 mörk, Eyleifur Hafsteinsson 10 mörk

og nafnarnir Þórður Þórðarson og Þórður Jónsson með 8 mörk hvor.

Þjálfarar

Þrír af leikmönnum ÍA fyrr á árum hafa verið þjálfarar KR, þeir Guðjón Þórðarson, Teitur Þórðarson og Pétur

Pétursson.

Leikmenn með báðum félögum

Margir leikmenn hafa leikið með báðum félögum. Meðal þeirra eru Eyleifur Hafsteinsson, Pétur Pétursson,

Sigursteinn Gíslason, Bjarki Pétursson, Kristján Finnbogason, Gunnlaugur Jónsson, Mijhalo Bibercic, Sigurður

Ragnar Eyjólfsson og Bjarni Guðjónsson.

Árangur gegn félögum sem taka þátt í PepsiMax deild 2020

*ÚTREIKNINGUR BYGGIR Á 2 STIG FYRIR SIGUR OG 1 FYRIR JAFNTELFI

ÁR L U J T MÖRK VINNINGSHLUTALL*

KR 1946-2019 119 46 31 42 183 : 171 51,7%

VALUR 1946-2019 117 46 20 51 178 : 192 47,9%

VÍKINGUR 1946-2019 64 30 19 15 127 : 76 61,7%

FH 1975-2020 59 19 14 26 98 : 90 44,1%

BREIÐABLIK 1971-2019 56 33 8 15 116 : 68 66,1%

FYLKIR 1989-2019 34 15 11 8 54 : 40 60,3%

KA 1978-2020 31 18 8 5 53 : 25 71,0%

STJARNAN 1990-2019 22 9 6 7 38 : 27 54,5%

FJÖLNIR 2008-2019 8 2 2 4 10 : 18 37,5%

HK 2007-2019 6 1 2 3 7 : 8 33,3%

GRÓTTA 2020 0 0 0 0 0 : 0 0,0%

Aðalsamstarfsaðili

Aðalsamstarfsaðili


Leikir frá upphafi • 1946-2020

ÍA leikur í dag leik númer 2.185 sé tekið mið af öllum leikjum liðsins. Fyrsti leikurinn var gegn KR á Melavellinum

27. maí 1946. KR vann leikinn 4-1. Þessi leikur var í Íslandsmótinu og þátttakendur auk ÍA og KR voru

Reykjavíkurliðin Valur, Fram og Víkingur og að auki ÍBA á Akureyri. Nú er lið ÍA að leika sitt 75. leikjatímabil.

Leikir í efstu deild

Leikir ÍA í efstu deild eru 958 talsins, 458 leikir hafa unnist, 200 leikjum hefur lokið með jafntefli og 300 leikir

hafa tapast. Markatalan er 1.734-1.293. Vinningshlutfallið er því 58.3%. Pálmi Haraldsson og Guðjón Þórðarson

eru leikjahæstir leikmanna ÍA í efstu deild með 213 leiki hvor. Matthías Hallgrímsson er markahæstur með 76

mörk.

Yngstir í fyrsta leik

Ingi Þór Sigurðsson á sautjánda aldursári lék sinn fyrsta leik með ÍA gegn KA 14. júní sl. Hann var þar með þriðji

yngsti leikmaður ÍA í Íslandsmóti frá upphafi. Yngstur var Þórður Þórðarson sem lék á sextánda ári sinn fyrsta

leik 27. maí 1946 gegn KR en næst yngstur var Sigurður Jónsson gegn KA þá einnig á sextánda ári og þó nokkuð

eldri í dögum talið en Þórður. Nú er Ingi Þór orðinn sá þriðji í röðinni ásamt Dagbjarti Hannessyni sem lék sinn

fyrsta leik með Þórði gegn KR 1946. Næstir í röð yngstu manna koma Björn Bergmann Sigurðsson, Arnar og

Bjarki Gunnlaugssynir, Ragnar Leósson, Arnór Sigurðsson bróðir Inga Þórs, Bjarni Guðjónsson og síðastur en

ekki sístur tíundi yngstur var Ríkharður Jónsson sem lék á sautjánda aldursári sinn fyrsta leik með ÍA í þessum

merka leik í sögu ÍA gegn KR 27. maí 1946.

Aðalsamstarfsaðili

Aðalsamstarfsaðili


NORÐURÁLSVÖLLUR

SUNNUDAGUR 28. JÚNÍ KL. 19:15

Knattspyrnufélag ÍA

Knattspyrnufélag Reykjavíkur

Númer Leikmaður Leikmaður Númer

1 Aron Bjarki Kristjánsson Beitir Ólafsson 1

3 Óttar Bjarni Guðmundsson Arnþór Ingi Kristinsson 4

4 Aron Kristófer Lárusson Arnór Sveinn Aðalsteinsson 5

5 Benjamin Mehic Gunnar Þór Gunnarsson 6

6 Jón Gísli Eyland Gíslason Tobias Thomsen 7

7 Sindri Snær Magnússon Finnur Orri Margeirsson 8

8 Hallur Flosason Björgvin Stefánsson 9

9 Viktor Jónsson Pálmi Rafn Pálmason 10

10 Tryggvi Hrafn Haraldsson Kennie Knak Chopart 11

11 Arnar Már Guðjónsson Guðjón Orri Sigurjónsson 13

12 Árni Snær Ólafsson Ægir Jarl Jónasson 14

14 Ólafur Valur Valdimarsson Pablo Punyed 16

15 Leó Ernir Reynisson Alex Freyr Hilmarsson 17

16 Brynjar Snær Pálsson Aron Bjarki Jósepson 18

17 Gísli Laxdal Unnarsson Kristinn Jónsson 19

18 Stefán Teitur Þórðarson Kristján Flóki Finnbogason 21

19 Bjarki Steinn Bjarkason Óskar Örn Hauksson 22

21 Marteinn Theodórsson Atli Sigurjónsson 23

22 Steinar Þorsteinsson Finnur Tómas Pálmason 25

24 Hlynur Sævar Jónsson Stefán Árni Geirsson 29

25 Sigurður Hrannar Þorsteinsson Valdímar Daði Sævarsson 33

28 Elís Dofri G Gylfason Birgir Steinn Styrmisson 37

93 Marcus Johansson Jóhannes Kristinn Bjarnason 45

Þjálfari Jóhannes Karl Guðjónsson Rúnar Kristinsson Þjálfari

Aðalsamstarfsaðili

Aðalsamstarfsaðili

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!