07.10.2021 Views

Jólagjafir 2021

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

GJAFAÖSKJUR &<br />

HÁTÍÐARVÍN


VÖRUÚRVAL & ÞJÓNUSTA<br />

Mekka Wines&Spirits býður upp á vandað<br />

og gott úrval af gjafaöskjum og víni fyrir jólin <strong>2021</strong>.<br />

Hafðu samband við sölufulltrúa til að fá aðstoð<br />

við val á vínum og gjafaöskjum.<br />

Við hlökkum til að heyra frá þér !<br />

Frekari fróðleikur um vörurnar er á mekka.is<br />

og í rafbókinni okkar á vinlisti.mekka.is.<br />

UPPLÝSINGAR & SALA<br />

Mekka Wines&Spirits • Köllunarklettsvegi 2 • 104 Reykjavík • Sími 559 5600 • mekka@mekka.is • mekka.is<br />

Einar Smárason<br />

Sölustjóri Veitingahúsa<br />

GSM 697 4640<br />

einar@mekka.is<br />

Jón Haukur Jónsson<br />

Sölufulltrúi<br />

GSM 669 5620<br />

jonhaukur@mekka.is<br />

Símon Ragnar Guðmundsson<br />

Sölufulltrúi<br />

GSM 669 5617<br />

simon@mekka.is<br />

Sævar Már Sveinsson<br />

Sölufulltrúi/ vínþjónn<br />

GSM 669 5611<br />

saevar@mekka.is<br />

Birt með fyrirvara um verðbreytingar í ÁTVR.


GJAFAÖSKJUR - LÉTTVÍN<br />

GJAFAASKJA<br />

7.499 kr.<br />

Vörunúmer ÁTVR: 23710<br />

MARQUES DE CASA CONCHA TVENNA<br />

Frá Maipo dalnum í Chile kemur þessi eðal tvenna,<br />

vín sem skora yfir 90 stig nánast á hverju ári, geri aðrir betur.<br />

Þetta eru Marques de Casa Concha Cabernet Sauvignon og<br />

svo hið silkimjúka Marques de Casa Concha Chardonnay.<br />

GJAFAASKJA<br />

3.250 kr.<br />

Vörunúmer ÁTVR: 08451<br />

MARQUES DE CASA CONCHA<br />

CABERNET SAUVIGNON<br />

Stórt og kraftmikið vín frá Chile sem skorar iðulega<br />

yfir 90 stig ár eftir ár. Vín sem hentar einstaklega<br />

vel með stórum steikum og hátíðarmat.<br />

Sannkallað eðalvín.<br />

GJAFAASKJA<br />

3.999 kr.<br />

Vörunúmer ÁTVR: 25712<br />

MARQUES DE CASA CONCHA<br />

ETIQUETA NEGRA<br />

Hér er á ferð frábært vín úr smiðju Concha Y Toro í Chile.<br />

Sannkallað hátíðarvín sem hentar með því allra besta.<br />

Spennandi vín gert úr Bordeaux þrúgunum<br />

Cabenet Sauvivnon, Cabernet Franc og Petit Verdot.<br />

Wine Spectator gaf víninu 94 punkta nú nýverið


GJAFAÖSKJUR - LÉTTVÍN<br />

VIÐARASKJA<br />

7.350 kr.<br />

Vörunúmer ÁTVR: 23621<br />

TOMMASI RIPASSO & PINOT GRIGIO<br />

Þessi frábæru og vinsælu vín hafa nú sameinast í þessa<br />

fallegu viðaröskju. Tommasi Pinot Grigio hefur verið<br />

gríðarlega vinsælt í mörg ár og svo þarf vart að kynna<br />

Tommasi Ripasso sem stundum er kallað „litla Amarone“.<br />

Vín sem hentar vel með stórum steikum og villibráð.<br />

TOMMASI ÞRENNA<br />

VIÐARASKJA<br />

14.599 kr.<br />

Vörunúmer ÁTVR: 14846<br />

Þetta er ekki hin heilaga þrenning en væntanlega<br />

hin fullkomna Tommasi-þrenna. Tommasi Rafael,<br />

Tommasi Ripasso og síðast en ekki síst hið magnaða<br />

Tommasi Amarone. Vín sem eru meira fyrir mat en<br />

að vera ein og sér – þessi þurfa alvöru jólasteikur.<br />

VIÐARASKJA<br />

VIÐARASKJA<br />

6.150 kr. 8.799 kr.<br />

Vörunúmer ÁTVR: 20846<br />

TOMMASI APPASSIONATO TVENNA<br />

Fullkominn dúett í fallegri viðaröskju. Eitt mest selda<br />

vín á Íslandi í dag, Tommasi Gratticcio Appassionato,<br />

ásamt hinu mjúka og blíða Tommasi Adorato<br />

Appassionato hvítvíni.<br />

Vörunúmer ÁTVR: 12000<br />

TOMMASI RIPASSO MAGNUM<br />

Þegar venjuleg flaska er ekki nóg er 1,5 lítra magnumflaska<br />

málið. Hér er boðið upp á Tommasi Ripasso,<br />

oft kallað „litla Amarone“, í magnum-flösku.


GJAFAÖSKJUR - LÉTTVÍN<br />

CAMPO VIEJO<br />

GJAFAASKJA<br />

5.899 kr.<br />

Vörunúmer ÁTVR: 23063<br />

Hér er á ferð silkimjúk tvenna frá Campo Viejo á Spáni.<br />

Það er Campo Viejo Tempranillo og Campo Viejo Reserva.<br />

Vínin eru einstaklega vel gerð þar sem þrúgan<br />

Tempranillo nýtur sín með rauðum sætum berjum og<br />

mildum kryddum. Vínin eru í senn nútímaleg og fáguð<br />

með sterka tilvísun í hefbundna víngerð Rioja.<br />

JP CHENET ICE EDITON<br />

GJAFAASKJA<br />

3.599 kr.<br />

Vörunúmer ÁTVR: 24675<br />

Glæsileg askja með vinsælu freyðivíni og tveimur<br />

fallegum glösum. JP Chenet Ice Editon kemur frá<br />

Frakklandi og er fallega laxableikt freyðivín<br />

sem hefur farið sigurför um heiminn.<br />

VIÐARASKJA<br />

6.550 kr.<br />

Vörunúmer ÁTVR: 24676<br />

FRANCOIS MARTENOT TVENNA<br />

Vín frá hinu magnaða svæði Burgundy í Frakklandi<br />

njóta sívaxandi vinsælda. Hér er falleg viðaraskja<br />

með vínunum Francois Martenot Chardonnay og<br />

Francois Martenot Pinot Noir. Virkilega góð og<br />

matarvæn vín á frábæru verði.<br />

LA RIOJA ALTA TVENNA<br />

GJAFAASKJA<br />

9.299 kr.<br />

Vörunúmer ÁTVR: 18622<br />

Frá hinu stórkostlega vínhúsi La Rioja Alta koma þessi<br />

tvö frábæru hátíðarvín sem slegið hafa svo rækilega<br />

í gegn. Vina Ardanza Reserva 2010 er magnað vín sem<br />

sem kemur frá Rioja og endurspeglar vel klassískan og<br />

elegant stíl héraðsins og svo frá Ribera del Duero kemur<br />

Áster Crianza stórt og kraftmikið vín sem bíður eftir<br />

réttu steikunum.


GJAFAÖSKJUR - LÉTTVÍN<br />

TRAPICHE TVENNA<br />

GJAFAASKJA<br />

5.199 kr.<br />

Vörunúmer ÁTVR: 24512<br />

Falleg gjafaaskja með vínum frá einni stærstu víngerð<br />

Argentínu, Trapiche, sem á yfir 135 ára sögu.<br />

Vínin í öskjunum, Trapiche Chardonnay Vineyards og<br />

Trapiche Oak Cask Malbec, stíga takfastan og glæsilegan<br />

tangó. Bragðmikill Malbec og silkimjúkur Chardonnay<br />

falla vel saman með góðum mat.<br />

GJAFAASKJA<br />

8.099 kr.<br />

Vörunúmer ÁTVR: 24557<br />

TRAPICHE MEDALLA TVENNA<br />

Frá Mendoza í Argentínu koma þessi frábæru<br />

vín sem henta vel með stórum og bragðmiklum<br />

steikum. Trapiche Gran Medalla Malbec er<br />

argentínskur Malbec eins og þeir gerast bestir,<br />

hlaðið verðlaunum líkt og Gyllta Glasið 2018.<br />

Trapiche Medalla Cabernet Sauvignon er<br />

silkimjúkt, kraftmikið rauðvín sem svíkur engan.<br />

JACOB’S CREEK<br />

GJAFAASKJA<br />

5.499 kr.<br />

Vörunúmer ÁTVR: 18622<br />

Í þessari huggulegu gjafaaöskju eru vín frá einu<br />

stærsta vínmerki Ástralíu, Jacob’s Creek.<br />

Vínin eruJacob’s Creek Classic Chardonnay og<br />

Jacob’s Creek Shiraz/Cabernet.<br />

Vín sem eru hversmanns hugljúfi og henta<br />

einstaklega vel með hvers konar mat.<br />

1000 STORIES<br />

GJAFAASKJA<br />

8.498 kr.<br />

Vörunúmer ÁTVR: 3434015<br />

Falleg gjafaaskja með vínum sem unnið hafa hug og<br />

hjörtu Íslendinga. 1000 Stories vínin koma frá Californiu<br />

í Bandaríkjunum og eru „Bourbon Barrel Aged“<br />

sem þýðir að þau eru látin liggja á viskytunnum<br />

hluta tímans sem gefur vínunum einstakan karakter<br />

og kraft. Vínin í öskjunni eru 1000 Stories Cabernet<br />

Sauvignon og 1000 Stories Zinfandel sem er einmitt<br />

margfaldur handhafi Gyllta Glassins.


GJAFAÖSKJUR - LÉTTVÍN<br />

GJAFAASKJA<br />

GYLLTA GLASIÐ<br />

8.490 kr.<br />

Trapiche Perfiles Malbec<br />

1000 Stories Cabernet Sauvignon<br />

Tommasi Baciorosa Appassionato


GJAFAÖSKJUR - STAKAR<br />

Hentugar víngjafaöskjur<br />

til sérpökkunar.<br />

Öskjur fyrir eina flösku,<br />

tvær flöskur eða þrjár flöskur.<br />

GJAFAASKJA<br />

FYRIR EINA<br />

FLÖSKU<br />

GJAFAASKJA<br />

FYRIR TVÆR<br />

FLÖSKUR<br />

GJAFAASKJA<br />

FYRIR ÞRJÁR<br />

FLÖSKUR<br />

400 kr. 550 kr. 800 kr.


FREYÐIVÍN & KAMPAVÍN<br />

KAMPAVÍN<br />

6.499 kr.<br />

Vörunúmer ÁTVR: 00476<br />

MUMM CORDON ROUGE BRUT<br />

Eitt af allra vínsælustu kampavínum úti í hinum stóra<br />

heimi með rauða borðann sem sitt einkennismerki.<br />

Þurrt, bragðmikið og freyðir vel og lengi.<br />

FREYÐVÍN<br />

2.499 kr.<br />

RUFFINO PROSECCO ROSÉ<br />

Vörunúmer ÁTVR: 27043<br />

Nú meiga Prosecco freyðivín vera bleik á lit<br />

skv ítalskri löggjöf frá seinustu áramótum.<br />

Hér er Ruffino Prosecco Rosé, fallega bleikt og þurrt.<br />

Frábært til að skála í eða með mat.<br />

FREYÐIVÍN<br />

2.250 kr.<br />

Vörunúmer ÁTVR: 26924<br />

CODORNIU CLASICO ROSADO BRUT<br />

Eitt allra elsta freyðivíns eða Cava fyrirtæki Spánar<br />

er Codorniu. Hér er ferð þurrt og stílhreint freyðivín<br />

Tommasi vínin þekkja allir. Hér er á ferð<br />

ferskt og þurrt Prosecco úr þeirra smiðju.<br />

FREYÐIVÍN<br />

2.350 kr.<br />

Vörunúmer ÁTVR: 24343<br />

TOMMASI PROSECCO FILODORA


ÍTALÍA - RAUÐVÍN<br />

TOMMASI AMARONE<br />

ÍTALÍA<br />

5.999 kr.<br />

Vörunúmer ÁTVR: 02401<br />

Eitt ástælasta Amarone vín Íslendinga er án nokkurs<br />

vafa Tommasi Amarone. Stórkostlegt Amarone vín<br />

sem gerir hátíðarmatinn enn hátíðlegri.<br />

Frá Toscana á Ítalíu kemur þetta vín gert úr<br />

Sangiovese Grosso þrúgunni og er þurrt með<br />

keim af plómum og blönduðum berjum.<br />

ÍTALÍA<br />

6.299 kr.<br />

Vörunúmer ÁTVR: 23067<br />

CASISANO BRUNELLO DI MONTALCINO<br />

ÍTALÍA<br />

8.399 kr.<br />

Vörunúmer ÁTVR: 26605<br />

Vietti Barolo “Castiglione”<br />

Þessi margverðlaunaði og geggjaði Piedmont<br />

vínframleiðandi Vietti er loksins komin til Íslands.<br />

Stór og fágaður Barolo með mjúk tannín og<br />

langan endi.<br />

ÍTALÍA<br />

3.699 kr.<br />

Vörunúmer ÁTVR: 00167<br />

RUFFINO RISERVA DUCALE<br />

Frá hinu yndislega Toscana héraði kemur Ruffino<br />

Riserva Ducale Chianti Classico sem er gert úr<br />

þrúgunum Sangiovese, Merlot og Cabernet Sauvignon.<br />

Hertoginn ( Ducale) er silkimjúkt vín sem rekur sögu<br />

sína til ársins 1927.


FRAKKLAND / BURGUNDY - RAUÐVÍN<br />

FRAKKLAND<br />

3.450 kr.<br />

Vörunúmer ÁTVR: 18459<br />

LOUIS LATOUR CUVEE<br />

LATOUR BOURGOGNE ROUGE<br />

Aðgengilegt og skemmtilegt vín. Örlítil eik og mikill<br />

ávöxtur tvinnast saman á undraverðan hátt.<br />

SUÐUR - FRAKKLAND<br />

2.799 kr.<br />

Vörunúmer ÁTVR: 25407<br />

Louis Latour<br />

Domaine de Valmoissine<br />

Þetta silkimjúka Búrgundarvín er meðal annars<br />

handhafi Gyllta Glassins 2019.<br />

Ávaxtaríkt vín með mjúk og löng tannín.<br />

FRAKKLAND<br />

5.499 kr.<br />

Vörunúmer ÁTVR: 16667<br />

Louis Latour Beaune Rouge<br />

Frá Beaune í Burgundy kemur þessi fágaði Pinot Noir<br />

sem er mildur með svörtum berjum og mokka.<br />

FRAKKLAND<br />

8.799 kr.<br />

Louis Latour<br />

Gevrey-Chambertin<br />

Premier Cru “Les Cazetiers”<br />

Vörunúmer ÁTVR: 21842<br />

Frá smábænum Gevrey Chambertin í Cote de Nuits<br />

í Burgundy kemur þessi framúrskarandi Pinot<br />

Noir sem er með brómber og lakkrís í bland við ögn<br />

pipraða lokatóna.


SPÁNN - RAUÐVÍN<br />

SPÁNN<br />

SPÁNN<br />

Viña Ardanza Reserva<br />

4.750 kr.<br />

Frá einu allra virtasta og elsta vínhúsi Rioja,<br />

La Rioja Alta kemur þetta framúrskarandi vín.<br />

Frábæri árganguring 2010 hefur hlotið lof<br />

vínskríbenta um allan heim. Í þessu víni má finna<br />

rauð ber, balsamic og svartan pipar.<br />

2.799 kr.<br />

Vörunúmer ÁTVR: 02350 Vörunúmer ÁTVR: 26241<br />

Finca San Martin Crianza<br />

Frá okkar allra bestu mönnum í La Rioja Alta kemur<br />

þetta frábæra Crianza vín, Finca San Martin.<br />

Þetta vín kemur úr víngörðum Torre de Ona og er<br />

ferskt, ávaxtaríktog með klassískan Rioja tón.<br />

Mikið vín fyrir peningin.<br />

Áster Crianza<br />

SPÁNN<br />

3.699 kr.<br />

Vörunúmer ÁTVR: 24726<br />

Frá Ribera Del Duero koma stór og kraftmikil vín, þetta<br />

er engin undantekning. Vín sem kemur úr smiðju<br />

La Rioja Alta. Vínið ber keim af dökkum lakkrís,<br />

sultuðum ávöxtum og toffí.<br />

SPÁNN<br />

3.299 kr.<br />

Vörunúmer ÁTVR:07624<br />

Campo Viejo Gran Reserva<br />

Campo Viejo á langa sögu á Íslandi og hér er á ferð<br />

Gran Reserva vín frá þeim sem er sannkallað hátíðarvín<br />

sem hentar einstaklega vel með jólamatnum.<br />

Má hér greina rúsínur, kanil og eik.


USA - RAUÐVÍN<br />

BANDARÍKIN<br />

BANDARÍKIN<br />

Stórt og glæsilegt Zinfandel vín sem kemur frá<br />

Mendocino í Kaliforniu. Vínið er látið liggja að<br />

hluta til á viský eikartunnum sem gefur því<br />

einstaka mýkt og fágun.<br />

3.699 kr. 3.699 kr.<br />

Vörunúmer ÁTVR: 23664 Vörunúmer ÁTVR: 25196<br />

1000 STORIES zINFANDEL 1000 STORIES CABERNET SAUVIGNON<br />

Frá Kaliforniu í Bandaríkjum kemur þetta feykilega<br />

flotta rauðvín 1000 Stories Cabernet Sauvignon<br />

sem hefur verið látið liggja á viský tunnum sem<br />

gefur víninu sín sterku karakter einkenni.<br />

Kraftmikið enn silkimjúkt.<br />

BANDARÍKIN<br />

BANDARÍKIN<br />

7.999 kr. 5.999 kr.<br />

ROBERT MONDAVI<br />

CABERNET SAUVIGNON<br />

Frá Napa Valley í Californiu kemur þessi magnaði<br />

Cabernet Sauvignon úr smiðju Robert Mondavi,<br />

sem var einn þeirra allra fyrstu sem byrjuðu að rækta<br />

vínvið í Napa. Hér er á ferð stórt og kraftmikið vín<br />

sem svíkur engan.<br />

ROBERT MONDAVI<br />

NAPA VALLEY PINOT NOIR<br />

Pinot Noir vín hafa verið feykivinsæl upp á síðkastið<br />

og hér er frábær fulltrúi þeirrar vínþrúgu.<br />

Kemur frá Napa héraðinu í Kaliforniu úr smiðju<br />

Robert Mondavi. Silkimjúkt og aðlaðandi vín<br />

sem gengur vel með mat.


NÝJI HEIMURINN - RAUÐVÍN<br />

ARGENTÍNA<br />

ARGENTÍNA<br />

3.999 kr. 6.999 kr.<br />

Vörunúmer ÁTVR: 02497<br />

TRAPICHE GRAN MEDALLA MALBEC<br />

Argentínskur sóknarbolti. Stórt og kraftmikið Malbec<br />

vín frá Trapiche víngerðinni. Margverðlaunað vín hér<br />

sem erlendis. Vín sem elskar stærstu steikurnar.<br />

ISCAY MALBEC / CABERNET FRANC<br />

Eitt af allra bestu vínum Argentínu gert úr þrúgunum<br />

Malbec og Cabernet Franc. Ótrúlega stílhreint og fágað.<br />

Sannarlega unaður í glasi.<br />

CHILE<br />

3.250 kr.<br />

Vörunúmer ÁTVR: 08451<br />

MARQUES DE CASA CONCHA<br />

CABERNET SAUVIGNON<br />

Frá Chile kemur þetta geysivinsæla einnar ekru vín sem<br />

hefur heillað Íslendinga í mörg ár.<br />

Hér er á ferð vín sem skorar yfir 90 stig á hverju ári, stórt<br />

og kraftmikið og frábært með góðum steikum.<br />

CHILE<br />

3.999 kr.<br />

Vörunúmer ÁTVR: 25712<br />

MARQUES DE CASA CONCHA<br />

ETIQUETA NEGRA<br />

Nýjasti meðlimur Marques Casa Concha fjölskyldunnar<br />

er Etiqueta Negra sem er í raun Bordeaux blanda það er<br />

þrúgurnar eru Cabernet Sauvignon, Cabernet Franc<br />

og Petit Verdot.<br />

Ótrúlega vel gert vín og klárlega mikið fyrir peninginn


PORTVÍN, SÉRRÍ & CHAMBORD<br />

MEÐ EFTIRRÉTTUM ER FÁTT BETRA<br />

EN PORTVÍN EÐA SÉRRÍ.<br />

PORTVÍNIN SMELLPASSA<br />

MEÐ SÚKKULAÐIKÖKUM OG OSTUM,<br />

SÉRRÍIÐ ER ÓMISSANDI.<br />

PORTVÍN<br />

PORTVÍN<br />

5.299 kr. 6.050 kr.<br />

Vörunúmer ÁTVR: 12206<br />

SANDEMAN FOUNDERS RESERVE<br />

Passar vel með ostum, sérstaklega blámygluostum eins<br />

og gráðaosti. Fíkju-, karamellu- og vanillubragð með ilmi<br />

af bláberjum og plómum.<br />

SANDEMAN VAU VINTAGE<br />

Vörunúmer ÁTVR: 11878<br />

Bragðmikið með plómum og jarðarberjum og heitu<br />

löngu eftirbragði. Frábært vín sem fer vel með<br />

súkkulaði og ferskum berjum.<br />

SÉRRÍ<br />

4.699 kr.<br />

Vörunúmer ÁTVR: 19402<br />

SANDEMAN MEDIUM SWEET<br />

Mjög gott með eftirréttum og góðu kaffi.<br />

Mjúkt og bragðmikið með hnetum og snert af eik.


VISKÍ<br />

TIL AÐ KÓRÓNA GÓÐA MÁLTÍÐ ER FÁTT BETRA<br />

EN KONÍAKSTÁR EÐA SILKIMJÚKT VISKÍ.<br />

HÉR ERU FLÖSKUR SEM HAFA PRÝTT MARGAN<br />

JÓLAPAKKANN UNDANFARIN ÁR OG EKKI AÐ<br />

ÁSTÆÐULAUSU.<br />

VISKÍ<br />

VISKÍ<br />

CHIVAS REGAL 18 ÁRA<br />

11.199 kr. 13.399 kr.<br />

Vörunúmer ÁTVR: 05104<br />

Vörunúmer ÁTVR:25895<br />

THE GLENLIVET 12 ÁRA<br />

SINGLE MALT SCOTCH DOUBLE OAK<br />

Fágað og einstaklega mjúkt með ilmi af púðursykri og<br />

ávöxtum. Smá sæta sem leikur við bragðlaukana.<br />

Mest selda maltviskí á Íslandi.<br />

Bragðmikið og í góðu jafnvægi með suðrænum<br />

ávöxtum og ananas.<br />

1 líter<br />

VISKÍ<br />

10.899 kr.<br />

VISKÍ<br />

9.699 kr.<br />

Vörunúmer ÁTVR: 02936<br />

JACK DANIEL’S SINGLE BARREL<br />

Einstakt viskí frá Jack Daniel’s.<br />

Finna má vanillu, karamellu og eplatóna.<br />

ABERFELDY 12 ÁRA<br />

Rafgullið, Ristað malt, þurrkaðir ávextir,<br />

ferskja og karamella.


KONÍAK& ROMM<br />

KONÍAK<br />

10.299 kr.<br />

Vörunúmer ÁTVR: 03212<br />

KONÍAK<br />

16.499 kr.<br />

Vörunúmer ÁTVR: 00715<br />

MARTELL V.S.O.P<br />

Mjúkt og milt koníak, frekar flókið með<br />

þurrkuðum ávöxtum og smá sætu.<br />

MARTELL CORDON BLEU<br />

Sérstaklega mjúkt og gott með miklum ávöxtum, eik<br />

og löngu, mjúku eftirbragði.<br />

SANTA TERESA 1796<br />

Flauelsmjúkt með bragði af hunangi, fjólum,<br />

hnetum og angan af leðri og plómum.<br />

ROMM<br />

9.999 kr.<br />

Vörunúmer ÁTVR: 26606<br />

Afar mjúkt og milt með sætum tónum.<br />

Ilmur af blómum með perum og vanillu.<br />

ROMM<br />

9.499 kr.<br />

Vörunúmer ÁTVR: 26384<br />

BACARDI GRAN RESERVA DIAz


Köllunarklettsvegi 2 · 104 Reykjavík · Sími 559 5600<br />

mekka@mekka.is · www.mekka.is

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!