24.12.2012 Views

Kennarar: Hjördís Dögg Grímarsdóttir, Margrét Ákadóttir og Steinunn ...

Kennarar: Hjördís Dögg Grímarsdóttir, Margrét Ákadóttir og Steinunn ...

Kennarar: Hjördís Dögg Grímarsdóttir, Margrét Ákadóttir og Steinunn ...

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Árgangur 1999 – Skólaárið 2012-2013<br />

<strong>Kennarar</strong>: <strong>Hjördís</strong> <strong>Dögg</strong> <strong>Grímarsdóttir</strong>, <strong>Margrét</strong> <strong>Ákadóttir</strong> <strong>og</strong> <strong>Steinunn</strong><br />

Guðmundsdóttir<br />

Skólaárið 2012-2013.<br />

Skólaárið 2011-2012 fékk unglingadeild Grundaskóla þróunarstyrk til að<br />

framkvæma ákveðnar breytingar á skipulagi skólastarfsins. Áherslunrnar voru<br />

eins <strong>og</strong> hér segir:<br />

• Að minnka bókastýringu <strong>og</strong> auka vægi verkefna- <strong>og</strong> þemavinnu<br />

• Að auka þátt list- <strong>og</strong> verkgreina í almennum námsgreinum<br />

• Að nemendur fái fleiri tækifæri til að vinna fjölbreytt verkefni við hæfi hvers<br />

<strong>og</strong> eins.<br />

• Að nýta tæknibúnað skólans á markvissari hátt en áður<br />

• Að breyta hefðbundnu heimanámi miðað við nútímaaðstæður.<br />

Á þessu skólaári vinnum við áfram samkvæmt ofangreindum áherslum <strong>og</strong><br />

stefnum að því að festa þessi vinnubrögð enn frekar í sessi.<br />

Skólaárinu er skipt upp í fjögur þemu sem eru eftirtalin: Náttúrufræðiþema, Ég<br />

<strong>og</strong> allir hinir (Samfélagsfræðimiðað), Stærðfræði/Samfélagsfræði <strong>og</strong><br />

Tungumálaþema.<br />

Skólanámskrá 2011- 2012


Danska - 8. bekkur 2012-2013<br />

Yfirmarkmið<br />

Að unnið sé heildstætt með dönsku í málfræði, stafsetningu, ritun, lesskilningi, framsögn <strong>og</strong><br />

hlustun. Að nemendur geti tjáð sig munnlega <strong>og</strong> skriflega á dönsku. Geti lesið, hlustað á <strong>og</strong><br />

skilið fjölbreyttan texta. Sérstök áhersla verður lögð á þjálfun leskilnings <strong>og</strong> orðaforða auk<br />

þess sem mikið verður lagt upp úr samþættingu dönsku við aðrar námsgreinar<br />

Námsþættir(þekking <strong>og</strong> leikni)<br />

Lesskilningur:<br />

Lesskilningstextar tengdir þemavinnu í unglingadeild.<br />

Valbækur<br />

Ýmsir textar úr grunnbók (Smart <strong>og</strong> tænk), af Netinu, úr tímaritum <strong>og</strong> dagblöðum.<br />

Ritun:<br />

Unnið með mismunandi tegundir ritunar þar sem lögð verður áhersla á fjölbreyttan<br />

orðaforða. Stafsetning verður þjálfuð í gegnum ritun.<br />

Málfræðiatriði:<br />

Ákveðinn greinir nafnorða <strong>og</strong> lýsingarorða<br />

Regluleg fleirtala nafnorða<br />

Fornöfn<br />

Eintala <strong>og</strong> fleirtala<br />

Hlustun <strong>og</strong> samskipti<br />

Nemendur vinna ýmis hlustunarverkefni tengd grunnbók (Smart <strong>og</strong> Tænk) auk þess<br />

sem nemendur vinna með efni sem tengist þemaverkefnum unglingadeildar.<br />

Tjáð sig um það sem viðkemur daglegu lífi hans <strong>og</strong> því sem stendur honum nærri á vel<br />

skiljanlegu máli.<br />

Kennsluaðferðir <strong>og</strong> verklag<br />

Fyrirlestrar, samvinnunám, einstaklingsvinna <strong>og</strong> sjálfstæð vinnubrögð.<br />

Reynt verður að beita sem fjölbreyttustu aðferðum <strong>og</strong> tekið verður mið af mismunandi getu<br />

einstaklinga. Megin áherslan verður á lestur <strong>og</strong> lesskilning.<br />

Lögð verður áhersla á þátttöku nemenda í umræðum <strong>og</strong> að þeir þjálfist í að koma hugsunum<br />

sínum <strong>og</strong> skoðunum í orð.<br />

Í þemavinnu er lögð áhersla á að nemendur fái tækifæri til að beita skapandi vinnubrögðum


við úrlausn verkefna.<br />

Heimavinna<br />

Upplýsingaöflun getur orðið stór þáttur í náminu bæði í skóla <strong>og</strong> heima. Stefnt er að því að<br />

sú vinna sem nemendur vinna heima sé sanngjörn <strong>og</strong> í tengslum við þau verkefni sem vinna<br />

þarf hverju sinni. Umfang <strong>og</strong> magn heimavinnu verður í samráði við nemandann <strong>og</strong> henti því<br />

verkefni sem vinna á hverju sinni.<br />

Lesskilningur:<br />

Hæfniviðmið<br />

Nemandi geti:<br />

Sýnt fram á að hann getur lesið <strong>og</strong> skilið sutta texta með grunnorðaforða daglegs líf<br />

um efni sem tengist þekktum aðstæðum <strong>og</strong> áhugamálum.<br />

Lesið sér til gagns <strong>og</strong> gamans stuttar, einfaldar bækur <strong>og</strong> fræðsluefni fyrir börn <strong>og</strong><br />

unglinga <strong>og</strong> rætt efni þeirra með stuðningi kennara eða skólasystkina.<br />

Fundið afmarkaðar upplýsingar í einföldum texta <strong>og</strong> nýtt sér í verkefnavinnu.<br />

Ritun<br />

Nemandi geti:<br />

Skrifað stuttan samfelldan texta (50 - 100 orð) um efni sem tengist honum<br />

persónulega <strong>og</strong> tengt saman einfaldar setningar.<br />

Skrifað texta með stuðningi frá mynd, hlut eða gátlistum með orðaforða úr<br />

efnisflokkum sem fengist er við.<br />

Lýst í einföldu máli því sem næst honum er, fjölskyldu, áhugamálum, vinum <strong>og</strong><br />

umhverfi.<br />

Hlustun<br />

Nemandi geti:<br />

Sýnt fram á að hann skilur einfalt mál um efni er varðar hann sjálfan <strong>og</strong> hans nánasta<br />

umhverfi.<br />

Skilið það mál sem notað er í kennslustofunni <strong>og</strong> brugðist við með orðum eða<br />

athöfum.<br />

Fylgt meginþræði í einföldum frásögnum um kunnuglegt efni.<br />

Samskipti<br />

Nemandi geti:<br />

Spurt <strong>og</strong> svarað á einfaldan hátt um það sem stendur honum næst.<br />

Skipst á upplýsingum <strong>og</strong> skoðunum við samnemendum <strong>og</strong> kennara um efni tengt<br />

náminu.


Tekið þátt í samskiptaleikjum <strong>og</strong> unnið samtalsæfingar.<br />

Námsmat<br />

Við námsmat er tekið mið af hæfniviðmiðum hér að ofan. Mikil áhersla er lögð á fjölbreyttar<br />

aðferðir við námsmat í samræmi við viðfangsefnin hverju sinni. Má þar nefna<br />

leiðsagnarmat, símat, jafningjamat, <strong>og</strong> ýmis konar lokamat í formi prófa <strong>og</strong> verkefna af<br />

ýmsum gerðum. (hefðbundin próf,samvinnupróf, ritgerðir o.fl.). Við námsmat er ávallt tekið<br />

mið af ástundun <strong>og</strong> vinnuframlagi nemenda. Í desember <strong>og</strong> maí fá nemendur lokamat í öllum<br />

námsgreinum <strong>og</strong> þemaverkefnum.


Enska - 8. bekkur 2012-2013<br />

Yfirmarkmið<br />

Að unnið sé heildstætt með ensku í málfræði, stafsetningu, ritun, lesskilningi, framsögn <strong>og</strong><br />

hlustun. Að nemendur geti tjáð sig munnlega <strong>og</strong> skriflega á ensku. Geti lesið, hlustað á <strong>og</strong><br />

skilið fjölbreyttan texta. Sérstök áhersla verður lögð á þjálfun talmáls <strong>og</strong> leskilnings auk þess<br />

sem mikið verður lagt upp úr samþættingu ensku við aðrar námsgreinar<br />

Námsþættir (þekking <strong>og</strong> leikni)<br />

Lesskilningur:<br />

Lesskilningstextar tengdir þemavinnu í unglingadeild.<br />

Lesskilningskassar<br />

Ýmsir textar úr grunnbók (Spotlight 8), af netinu, úr tímaritum <strong>og</strong> dagblöðum.<br />

Ritun:<br />

Unnið með mismunandi tegundir ritunartengt námsbók <strong>og</strong> lesskilningsverkefnum.<br />

Lögð verður áhersla á að efla orðaforðann <strong>og</strong> stafsetningu í gegnum ritum..<br />

Málfræðiatriði:<br />

Present simple, present continuous, present perfect continuous<br />

Past simple, past continuous, past prefect<br />

Comparatives, superlatives, adjectives<br />

Modal verbs, adverbs of frequency, prepositions<br />

Hlustun <strong>og</strong> samskipti<br />

Nemendur vinna ýmis hlustunarverkefni tengd grunnbók (Spotlight) auk þess sem<br />

nemendur vinna með efni sem tengist inn á þemaverkefni unglingadeildar.<br />

Nemendur vinna ýmis talverkefni tengd grunnbók. Einnig er lögð áhersla á að<br />

nemendur fái tækifæri til að skila verkefnum munnlega þar sem því er hægt að koma<br />

við.<br />

Kennsluaðferðir <strong>og</strong> verklag<br />

Fyrirlestrar, samvinnunám, einstaklingsvinna <strong>og</strong> sjálfstæð vinnubrögð.<br />

Lögð verður áhersla á þátttöku nemenda í umræðum <strong>og</strong> að þeir þjálfist í að koma hugsunum<br />

sínum <strong>og</strong> skoðunum í orð.<br />

Enskunni er skipt upp í 8 mismunandi lotur þar sem lögð er áhersla á samþættingu við aðrar<br />

námsgreinar auk þess sem hluti námsmarkmiðanna verður kenndur í gegnum stærri<br />

þemaverkefni unglingadeildar.


Í þemavinnu er lögð áhersla á að nemendur fái tækifæri til að beita skapandi vinnubrögðum<br />

við úrlausn verkefna.<br />

Sérstök áhersla verður lögð á að nemendur fái tækifæri til að vinna fjölbreytt verkefni tengd<br />

áhugasviðum auk þess sem lagt er upp úr að nemendur hafi val um hvernig þeir skila<br />

verkefnum sínum. (fyrirlestrar, ritgerðir, heimildamyndir, bíómyndir o.s.frv.)<br />

Heimavinna<br />

Upplýsingaöflun getur orðið stór þáttur í náminu bæði í skóla <strong>og</strong> heima. Stefnt er að því að<br />

sú vinna sem nemendur vinna heima sé sanngjörn <strong>og</strong> í tengslum við þau verkefni sem vinna<br />

þarf hverju sinni. Umfang <strong>og</strong> magn heimavinnu verður í samráði við nemandann <strong>og</strong> henti því<br />

verkefni sem vinna á hverju sinni.<br />

Lesskilningur:<br />

Hæfniviðmið<br />

Nemandi geti:<br />

Sýnt fram á að hann getur lesið <strong>og</strong> skilið stutta texta með grunnorðaforða daglegs lífs<br />

um efni sem tengist þekktum aðstæðum <strong>og</strong> áhugamálum.<br />

Skilið megininntak í stuttum einföldum frásögnum dagblaða, tímarita <strong>og</strong> netmiðla<br />

með stuðning, t.d. af myndum.<br />

Lesið sér til gagns <strong>og</strong> gamans stuttar, einfaldar bækur <strong>og</strong> fræðsluefni fyrir börn <strong>og</strong><br />

unglinga <strong>og</strong> rætt efni þeirra með stuðningi kennara <strong>og</strong> skólasystkina.<br />

Ritun<br />

Nemandi geti:<br />

Skrifað stuttan samfelldan texta (50-100 orð) um efni sem tengist honum<br />

persónulega, tengt saman einfaldar setningar, stafsett flest algengustu orðin <strong>og</strong> notað<br />

algengustu greinamerkin.<br />

Skrifað texta með stuðningi frá mynd, hlut eða gátlistum með orðaforða úr<br />

efnisflokkum sem fengist er við.<br />

Lýst í einföldu máli því sem næst honum er, fjölskyldu, áhugamálum, vinum <strong>og</strong><br />

umhverfi.<br />

Skrifað einföld skilaboð, smáskilaboð <strong>og</strong> tölvupóst.<br />

Hlustun<br />

Nemandi geti:<br />

Sýnt fram á að hann skilur einfalt mál úr daglega lífinu er varðar hann sjálfan <strong>og</strong> hans<br />

nánansta umhverfi.<br />

Skilið það mál sem notað er í kennslustofunni <strong>og</strong> brugðist við með orðum <strong>og</strong>


Samskipti<br />

athöfnum.<br />

Fylgt meginþræði í einföldum frásögnum um kunnuglegt efni með stuðningi t.d. af<br />

myndum, hlutum <strong>og</strong> líkamsmáli. Geti notfært sér kunnáttuna í verkefni sín.<br />

Fylgst með einföldu efni í myndmiðlum <strong>og</strong> dægurmenningu sem er kunnuglegt úr<br />

heimi barna <strong>og</strong> unglinga.<br />

Nemandi geti:<br />

Haldið uppi einföldum samræðum með stuðningi frá viðmælanda með eðlilegum<br />

framburði o g áherslum á lykilorðaforða <strong>og</strong> kann að beita algengustu<br />

kurteisisvenjum.<br />

Spurt <strong>og</strong> svarð á einfaldan hátt um það sem stendur honum næst.<br />

Skipst á upplýsingum <strong>og</strong> skoðunum við samnemendur <strong>og</strong> kennara um efni tengt<br />

náminu.<br />

Tekið þátt í samskiptaleikjum <strong>og</strong> unnið samtalsæfingar.<br />

Námsmat<br />

Við námsmat er tekið mið af hæfniviðmiðum hér að ofan. Mikil áhersla er lögð á fjölbreyttar<br />

aðferðir við námsmat í samræmi við viðfangsefnin hverju sinni. Má þar nefna<br />

leiðsagnarmat, símat, jafningjamat,hugkort <strong>og</strong> ýmis konar lokamat í formi prófa <strong>og</strong><br />

verkefna af ýmsum gerðum (hefðbundin próf,samvinnupróf, ritgerðir o.fl.). Við námsmat er<br />

ávallt tekið mið af ástundun <strong>og</strong> vinnuframlagi nemenda. Við námsmat er ávallt tekið mið af<br />

ástundun <strong>og</strong> vinnuframlagi nemenda. Í desember <strong>og</strong> maí fá nemendur lokamat í öllum<br />

námsgreinum <strong>og</strong> þemaverkefnum.


Íslenska - 8. bekkur 2012-2013<br />

Yfirmarkmið<br />

Að unnið sé heildstætt með íslensku í málfræði, stafsetningu, ritun, bókmenntum, framsögn<br />

<strong>og</strong> hlustun. Áhersla verður lögð á munnlega tjáningu, að nemendur geti komið máli sínu frá<br />

sér á málefnalegan hátt <strong>og</strong> þjálfist í að rökstyðja mál sitt. Einnig er lögð mikil áhersla á að<br />

samþætta íslensku við aðrar námsgreinar.<br />

Bókmenntir <strong>og</strong> lesskilningur:<br />

Litbrigði jarðarinnar<br />

Hrafnkelssaga Freysgoða<br />

Valbækur<br />

Ýmsir textar<br />

Námsþættir (þekkingar- <strong>og</strong> leiknimarkmið)<br />

Málfræði:<br />

Fallorð <strong>og</strong> flokkar fornafna<br />

Sagnorð (Persóna <strong>og</strong> tala, hættir, áhrifssagnir <strong>og</strong> áhrifslausar sagnir)<br />

Smáorð<br />

Samtengingar, aðal <strong>og</strong> aukasetningar, fallstjórn, fallvaldar<br />

Andlag <strong>og</strong> sagnfylling<br />

Ljóð:<br />

Unnið með ljóðmál <strong>og</strong> mismunandi ljóðform<br />

Heimildavinna:<br />

Unnið verður með meðferð heimilda <strong>og</strong> úrvinnslu<br />

Ritun:<br />

Unnið með skapandi ritun, uppbyggingu texta <strong>og</strong> mismunandi ritunarhætti<br />

Stafsetning:<br />

Ýmsar textagerðir verða skoðaðar <strong>og</strong> reglur stafsetningarinnar fléttaðar þar við<br />

Kennsluaðferðir <strong>og</strong> verklag<br />

Fyrirlestrar, samvinnunám, einstaklingsvinna <strong>og</strong> sjálfstæð vinnubrögð.<br />

Lögð verður áhersla á þátttöku nemenda í umræðum <strong>og</strong> að þeir þjálfist í að koma hugsunum<br />

sínum <strong>og</strong> skoðunum í orð.<br />

Íslenskan er samþætt við aðrar námsgreinar eins <strong>og</strong> tilefni gefst til. Hluti námsmarkmiðanna<br />

verður kenndur í gegnum stærri þemaverkefni unglingadeildar.<br />

Í þemavinnu er lögð áhersla á að nemendur fái tækifæri til að beita skapandi vinnubrögðum


við úrlausn verkefna.<br />

Einnig verður unnið samkvæmt kennsluaðferðinni Orð af orði sem hefur það að<br />

meginmarkmiði að auðga málumhverfi nemenda <strong>og</strong> efla vitund um gildi orða <strong>og</strong> lesturs fyrir<br />

nám.<br />

Heimavinna<br />

Upplýsingaöflun getur orðið stór þáttur í náminu bæði í skóla <strong>og</strong> heima. Stefnt er að því að<br />

sú vinna sem nemendur vinna heima sé sanngjörn <strong>og</strong> í tengslum við þau verkefni sem vinna<br />

þarf hverju sinni. Umfang <strong>og</strong> magn heimavinnu verður í samráði við nemandann <strong>og</strong> henti því<br />

verkefni sem vinna á hverju sinni.<br />

Bókmenntir <strong>og</strong> lesskilningur:<br />

Hæfniviðmið<br />

Nemandi geti:<br />

Lesið, túlkað, metið <strong>og</strong> fjallað um fjölbreyttar íslenskar <strong>og</strong> erlendar bókmenntir <strong>og</strong><br />

gert sér grein fyrir gildi bókmennta í menningu þjóðarinnar.<br />

Valið <strong>og</strong> lesið sér til ánægju <strong>og</strong> fróðleiks margvíslegt efni á íslensku <strong>og</strong> nýtir<br />

fjölbreytt hjálpargögn.<br />

Valið sér bókmenntir sem hæfa aldri <strong>og</strong> áhuga.<br />

Málfræði:<br />

Nemandi geti:<br />

Flett upp í handbókum, orðasöfnum <strong>og</strong> rafrænum orðabönkum <strong>og</strong> getur nýtt sér<br />

málfræðilegar upplýsingar sem þar er að finna.<br />

Beitt helstu málfræðihugtökum í umræðu um notkun málsins <strong>og</strong> þróun þess.<br />

Ritun<br />

Nemandi geti:<br />

Byggt upp texta á skýran <strong>og</strong> skipulegan hátt.<br />

Beitt sköpunarmætti tungumálsins.<br />

Gert grein fyrir tilfinningum sínum <strong>og</strong> skoðunum í rituðu máli <strong>og</strong> rökstutt þær.<br />

Námsmat<br />

Við námsmat er tekið mið af hæfniviðmiðum hér að ofan. Mikil áhersla er lögð á fjölbreyttar<br />

aðferðir við námsmat í samræmi við viðfangsefnin hverju sinni. Má þar nefna<br />

leiðsagnarmat, símat, jafningjamat, <strong>og</strong> ýmis konar lokamat í formi prófa <strong>og</strong> verkefna af<br />

ýmsum gerðum. (hefðbundin próf,samvinnupróf, ritgerðir,spurningakeppni o.fl.). Við<br />

námsmat er ávallt tekið mið af ástundun <strong>og</strong> vinnuframlagi nemenda. Í desember fá nemendur<br />

lokamat í öllum námsgreinum <strong>og</strong> þemaverkefnum.


Náttúrufræði - 8. bekkur 2012-2013<br />

Yfirmarkmið<br />

Að kynna heim náttúruvísindanna <strong>og</strong> efla skilning nemenda á þætti þeirra sem hluta af<br />

náttúrusamfélaginu.<br />

Að styrkja <strong>og</strong> efla gagnrýna hugsun<br />

Að nemendur byggi ofan á fyrri þekkingu sína til að ná betri tökum á grunnhugtökunum í<br />

náttúrufræði. Mikil áhersla verður lögð á samþættingu námsgreina.<br />

Námsþættir (þekkingar- <strong>og</strong> leiknimarkmið)<br />

Vistfræði (samspilið í náttúrinni,helstu gróðurlendi <strong>og</strong> nýting auðlinda)<br />

Vistkerfi mannsins<br />

Sjálfbærþróun<br />

Gróðurhúsaáhrif<br />

Ósonlagið<br />

Mannslíkamninn<br />

Fruman<br />

Líffæri mannslíkamans<br />

Líffærakerfin <strong>og</strong> starfsemi þeirra<br />

Kynheilbrigði (kynþroskinn)<br />

Sólkerfið<br />

Áttirnar<br />

Árstíða <strong>og</strong> dægraskipti<br />

veðurfræði<br />

plöntur- hvernig verður ávöxtur til<br />

plöntur- starfsemi laufblaða<br />

Námsmat, kennsluaðferðir <strong>og</strong> verklag<br />

Í náttúruþemanu sem verður 4. – 21. september verður leiðsagnamat, munnleg fráögn í<br />

tengslum við fréttir <strong>og</strong> að lokum verður ratleikur sem verður byggður á spurningum úr<br />

lesefni þemans, ratleikurinn er hluti af námsmati þemans.<br />

Fyrirlestrar verða í tengslum við námsefnið, nemendur vinna ýmis verkefni tengd því <strong>og</strong> lesa<br />

greinar á ensku sem tengjast viðfangsefninu. Í kennslubókunum eru spurningar í lok kaflanna<br />

<strong>og</strong> þær vinna nemendur jafnt <strong>og</strong> þétt, sú vinna er hluti af námsmatinu. Auk þess verða stutt<br />

kafla próf.


Verklegar æfingar í tengslum viðplöntur, líffærin <strong>og</strong> líffærakerfin. Nemendur taka sýni afa<br />

laufblaði <strong>og</strong> skoða frumur þess í smásjá. Einnig munu nemendur kryfja lambahjarta, mæla<br />

blóðþrýsting sinn <strong>og</strong> púls. Í verklegum æfingum verða eftirtaldir þættir hafðir að leiðarljósi í<br />

námsmatinu; getur nemandi fylgt leiðbeiningum <strong>og</strong> farið eftir verkseðlum, unnið sjálfstætt <strong>og</strong><br />

í samstarfi, skrá niðurstöður <strong>og</strong> haldið utan um gögnin sín.<br />

Nemendur vinna verkefni í samstarfi við yngri bekkina, þar sem þeir eldri miðla þekkingu<br />

sinni um líffærin til yngri nemenda.<br />

Yfir dimmasta árstímann verður lögð áhersla á himingeiminn. Nemendur gera<br />

stjörnuskoðunnar verkefni á þessu tímabili.<br />

Notast verður við eftirfarandi námsefni; Mannslíkaminn, Maður <strong>og</strong> náttúra, valdar greinar<br />

sem tengjast námsefninu á íslensku <strong>og</strong> ensku, Sól, tungl <strong>og</strong> stjörnur, kennsluforritið<br />

Sunflower, Ýmis fræðslumyndbönd tengd námsefninu<br />

Heimavinna<br />

Upplýsingaöflun getur orðið stór þáttur í náminu bæði í skóla <strong>og</strong> heima. Stefnt er að því að<br />

sú vinna sem nemendur vinna heima sé sanngjörn <strong>og</strong> í tengslum við þau verkefni sem vinna<br />

þarf hverju sinni. Umfang <strong>og</strong> magn heimavinnu verður í samráði við nemandann <strong>og</strong> henti því<br />

verkefni sem vinna á hverju sinni.<br />

Hæfniviðmið<br />

Geta tengt náttúrufræðina við daglegt líf<br />

Lesið texta um náttúrufræði sér til gagns<br />

Afla sér upplýsinga um náttúruvísindi á íslensku <strong>og</strong> erlendum málum<br />

Skipulagt vinnuferli<br />

Unnið sjálfstætt við öflun upplýsinga<br />

Beitt algengustu hugtökum <strong>og</strong> heitum í náttúrufræði<br />

Fundið <strong>og</strong> unnið með sameiginlega þætti tengt ólíkum námsgreinum s.s. úr<br />

samfélgasgreinum, stærðfræði <strong>og</strong> heimilisfræð


Samfélagsfræði - 8. bekkur 2012-2013<br />

Yfirmarkmið<br />

Að efla skilning nemenda á ákveðnum grundvallargæðum mannlegslífs <strong>og</strong> skiptingu þeirra<br />

með því að útskýra hvernig þessi gæði leiða til margvíslegra skyldna, réttinda <strong>og</strong> gilda sem<br />

eru órofa hluti af félagslegum <strong>og</strong> siðferðilegum veruleika okkar.<br />

Einstaklingurinn <strong>og</strong> samfélagið<br />

Hugtakavinna<br />

Landakort<br />

Fólksfjöldi<br />

Heimsálfur <strong>og</strong> lönd<br />

Siðir <strong>og</strong> menning í ýmsum löndum<br />

Unglingamenning í ýmsum löndum<br />

Ýmis trúarbrögð<br />

Nýir tímar – nýsköpun <strong>og</strong> nýbreytni<br />

Heilbrigði <strong>og</strong> útivist<br />

Námsþættir (þekkingar- <strong>og</strong> leiknimarkmið)<br />

Kennsluaðferðir <strong>og</strong> verklag<br />

Unnið verður með samfélagsfræðileg viðfangsefni í sem víðasta samhengi <strong>og</strong> í tengslum við<br />

þemaverkefni. Gengið verður út frá samvinnu- <strong>og</strong> einstaklingsnámi <strong>og</strong> nemendur fá kost á að<br />

vinna fjölbreytt verkefni. Sem dæmi um kennsluaðferðir má nefna:<br />

� Fyrirlestrar kennara<br />

� Hefðbundin bókavinna <strong>og</strong> verkefni á netinu<br />

� Umræður<br />

� Gerð hugtakakorta<br />

� Kennslumyndbönd <strong>og</strong> tengd verkefni<br />

� Hópavinna<br />

� Einstaklingsvinna<br />

Hefðbundnar námsbækur í samfélagsfræði, landafræði <strong>og</strong> sögu verða nýttar eftir þörfum,<br />

miðað við viðfangsefnin. Annað efni, s.s. blaðagreinar, efni af netinu, uppflettirit <strong>og</strong> fleira<br />

verður einnig nýtt í þágu þeirra verkefna sem nemendur vinna að hverju sinni.


Heimavinna<br />

Upplýsingaöflun getur orðið stór þáttur í náminu bæði í skóla <strong>og</strong> heima. Stefnt er að því að<br />

sú vinna sem nemendur vinna heima sé sanngjörn <strong>og</strong> í tengslum við þau verkefni sem vinna<br />

þarf hverju sinni. Umfang <strong>og</strong> magn heimavinnu verður í samráði við nemandann <strong>og</strong> henti því<br />

verkefni sem vinna á hverju sinni.<br />

Hæfniviðmið<br />

Gert sér grein fyrir nýtingu auðlinda <strong>og</strong> umhverfis með hliðsjóna af sjálfbærri<br />

þróun.<br />

Fjallað á upplýstan hátt um einkenni <strong>og</strong> stöðu Íslands í heiminum í ljósi legu <strong>og</strong><br />

sögu landsins <strong>og</strong> breytilegrar menningar, trúar, lífsviðhorfa <strong>og</strong> stjórnarfars.<br />

Útskýrt margbreytileika trúarbragða <strong>og</strong> lífsviðhorfa <strong>og</strong> greint áhrif þeirra á líf<br />

einstaklinga, hópa <strong>og</strong> samfélaga.<br />

hugleitt <strong>og</strong> tjáð hver hann er í augum sjálfs sín <strong>og</strong> annarra <strong>og</strong> útskýrt hvernig<br />

sjálfsmynd hans mótast af umhverfi <strong>og</strong> búsetu, stjórnmálum <strong>og</strong> félagslegum<br />

aðstæðum, sögu <strong>og</strong> menningu, trúar- <strong>og</strong> lífsviðhorfum<br />

Sett sig í spor fólks með ólík viðhorf <strong>og</strong> bakgrunn.<br />

Notað landakort <strong>og</strong> uppflettirit <strong>og</strong> geti nýtt sér slík hjálpargögn til að leysa<br />

fjölbreytt verkefni.<br />

Þekkt grunnhugtök úr landafræði <strong>og</strong> sagnfræði.<br />

Metið gildi nýsköpunar <strong>og</strong> nýbreytni fyrir einstaklinginn <strong>og</strong> samfélagið.<br />

Metið gildi heilbrigðs lífs <strong>og</strong> útivistar fyrir einstaklinginn <strong>og</strong> samfélagið.<br />

Námsmat<br />

Við námsmat er tekið mið af hæfniviðmiðum hér að ofan. Mikil áhersla er lögð á fjölbreyttar<br />

aðferðir við námsmat í samræmi við viðfangsefnin hverju sinni. Má þar nefna<br />

leiðsagnarmat, símat, jafningjamat, <strong>og</strong> ýmis konar lokamat í formi prófa <strong>og</strong> verkefna af<br />

ýmsum gerðum (hefðbundin próf, samvinnupróf, ritgerðir o.fl.). Við námsmat er ávallt tekið<br />

mið af ástundun <strong>og</strong> vinnuframlagi nemenda.


Stærðfræði - 8. bekkur 2012-2013<br />

Yfirmarkmið<br />

Eitt meginhlutverk stærðfræðinnar er að lýsa <strong>og</strong> skýra viðfangsefni, túlka gögn <strong>og</strong> segja fyrir<br />

um framvindu. Stærðfræði er í eðli sínu skapandi grein þar sem ígrundun er beitt til að leita<br />

lausna á viðfangsefnum samfélagsins <strong>og</strong> stuðla að þróun þess á sviði menningar <strong>og</strong> tækni.<br />

Því er leitast við að nemandinn nái valdi á stærðfræðilegri hugsun <strong>og</strong> temji sér þau<br />

vinnubrögð sem þarf til að ná því markmiði.<br />

Tölur <strong>og</strong> reikningur<br />

Algebra<br />

Námsþættir – þekking / leikni<br />

Kennsluaðferðir <strong>og</strong> verklag<br />

Rúmfræði <strong>og</strong> mælingar<br />

Tölfræði <strong>og</strong> líkindi<br />

Fyrirlestrar, samvinnunám, einstaklingsvinna <strong>og</strong> sjálfstæð vinnubrögð.<br />

Notast er við fjölbreyttar kennsluaðferðir með það að markmiði að gera námið eins<br />

merkingarbært fyrir nemendur <strong>og</strong> hægt er.<br />

Reynt verður eftir besta móti að miða námið að þörfum hvers <strong>og</strong> eins nemanda, með<br />

námsefni sem hentar hverju sinni <strong>og</strong> þeim hraða sem við á. Stefnt er að því að nemendur<br />

verði sjálfbjarga <strong>og</strong> sjálfstæðir í vinnu sinni.<br />

Verkefni tengd viðfangsefnunum<br />

Einstaklings- <strong>og</strong> hópaverkefni<br />

Þematengd verkefnavinna<br />

Heimavinna<br />

Stefnt er að því að skipuleggja skóladaginn á þann hátt að vinnu nemenda sé að mestu lokið<br />

er þeir fara heim. Sú heimavinna sem fellur til verður nemendamiðuð <strong>og</strong> leitast verður við að<br />

tengja hana þeim viðfangsefnum sem nemendur fást við utan skóla.<br />

Ef lögð er fyrir heimavinna er það einungis vegna þess að sérstök ástæða þyki til <strong>og</strong> að<br />

verkefnið henti sérstaklega vel til að vinna heima. Annars er ekki lögð áhersla á heimavinnu,<br />

en að sjálfsögðu er ætlast til að nemendur stundi námið af kostgæfni.


Hæfniviðmið<br />

Tölur <strong>og</strong> reikningur:<br />

Nemandi geti notað rauntölur <strong>og</strong> reiknað með ræðum tölum, greint samhengi milli talna í<br />

ólíkum talnamengjum, tekið þátt í að þróa eigin lausnaleiðir, skráð svör sín með<br />

tugakerfisrithætti, nýtt sér samhengi <strong>og</strong> tengsl reikniaðgerðanna <strong>og</strong> notað þá þekkingu við<br />

útreikninga <strong>og</strong> mat á þeim.<br />

Nemandi geti<br />

notað rauntölur <strong>og</strong> greint samhengi milli talna í ólíkum talnamengjum<br />

notað sætiskerfisrithátt <strong>og</strong> sýnt að hann skilur þær reglur sem gilda um hann<br />

leyst viðfangsefni sem sprottin eru úr daglegu lífi <strong>og</strong> umhverfi með hugarreikningi,<br />

vasareikni, tölvuforritum <strong>og</strong> skriflegum útreikningum<br />

nýtt sér samhengi <strong>og</strong> tengsl reikniaðgerðanna <strong>og</strong> notað þá þekkingu við útreikninga<br />

<strong>og</strong> mat á þeim<br />

Algebra:<br />

Nemandi geti rannsakað mynstur <strong>og</strong> alhæft um þau, leyst jöfnur, notað breytistærðir <strong>og</strong> lýst<br />

sambandi þeirra með föllum.<br />

Nemandi geti<br />

unnið með talnarunur <strong>og</strong> rúmfræðimynstur með það að markmiði að rannsaka, koma<br />

skipulagi á <strong>og</strong> alhæfa um það á táknmáli algebrunnar<br />

Rúmfræði <strong>og</strong> mælingar:<br />

Nemandi geti notað undirstöðuhugtök rúmfræðinnar, nýtt einslögun, hornareglur, reglu<br />

Pýþagórasar <strong>og</strong> hnitakerfi til að teikna <strong>og</strong> greina rúmfræðilega hluti, sett fram einföld<br />

rúmfræðileg rök, mælt <strong>og</strong> reiknað lengd, flöt <strong>og</strong> rými <strong>og</strong> nýtt tölvur til þessara hluta.<br />

Nemandi geti<br />

notað undirstöðuhugtök rúmfræðinnar, þar með talið hugtök um stærðarhlutföll,<br />

innbyrðis afstöðu lína, færslur <strong>og</strong> fræðilega eiginleika tví- <strong>og</strong> þrívíðra forma<br />

teiknað skýringarmyndir <strong>og</strong> unnið með teikningar annarra út frá gefnum forsendum<br />

rannsakað, lýst <strong>og</strong> metið samband milli hlutar <strong>og</strong> teikningar af honum<br />

mælt ummál, flöt <strong>og</strong> rými <strong>og</strong> reiknað stærð þeirra <strong>og</strong> útskýrt hvað felst í<br />

mælihugtakinu<br />

Tölfræði <strong>og</strong> líkindi:<br />

Nemandi geti notað tölfræðihugtök til að skipuleggja, framkvæma <strong>og</strong> túlka<br />

tölfræðirannsóknir, framkvæmt <strong>og</strong> dregið ályktanir af tilraunum þar sem líkur <strong>og</strong> tilviljun<br />

koma við sögu <strong>og</strong> notað einföld líkindahugtök <strong>og</strong> talningar til að reikna <strong>og</strong> túlka líkur á<br />

atburðum.<br />

Nemandi geti<br />

notað tölfræðihugtök til að setja fram, lýsa, skýra <strong>og</strong> túlka gögn<br />

skipulagt <strong>og</strong> framkvæmt einfaldar tölfræðikannanir <strong>og</strong> dregið ályktanir af þeim


Námsmat<br />

Við námsmat er tekið mið af hæfniviðmiðum hér að ofan. Mikil áhersla er lögð á fjölbreyttar<br />

aðferðir við námsmat í samræmi við viðfangsefnin hverju sinni. Má þar nefna<br />

leiðsagnarmat, símat, jafningjamat, <strong>og</strong> ýmis konar lokamat í formi prófa <strong>og</strong> verkefna af<br />

ýmsum gerðum; hefðbundin próf,samvinnupróf, ritgerðir,spurningakeppni o.fl.<br />

Við námsmat er ávallt tekið mið af ástundun <strong>og</strong> vinnuframlagi nemenda <strong>og</strong> fá nemendur<br />

lokamat í öllum námsgreinum <strong>og</strong> þemaverkefnum í lok hverrar annar.<br />

Einar Viðarsson

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!