17.05.2022 Views

Flugsafn Kennsluefni Vefur

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

FljúgÐu!


FljúgÐu!


FljúgÐu!


FljúgÐu!


FljúgÐu!


FljúgÐu!


Búum til<br />

skutlur!


Litaðu<br />

Litaðu flugvélarnar<br />

Litaðu flugvélarna<br />

itaðu flugvélarnar<br />

flugvélarnar


Nafn:<br />

Orðaflug<br />

Alls kyns orð tengjast flugi.<br />

Finndu orðin sem eru falin í orðasúpunni.<br />

Þau eru ýmist falin aftur á bak, áfram, upp eða niður.<br />

K V F L U G V É L T H U D R Þ<br />

H Þ L U V R Æ J V U T N O I N<br />

R R U Z I S N J E B I I Ð S V<br />

E K G F L U G V I R K I E Ú I<br />

Y A M S A M U T Þ Í Y S P O F<br />

F N A H F A R Þ E G I F A N E<br />

I A Ð R F P D I V Y M V Í S L<br />

L Ó U E L Þ O T A D Ð Þ Þ I K<br />

L Í R A U H C N H I M I N N N<br />

Í S I N G T E A L R Y Þ E S R<br />

M B L I N D F L U G T K F G Ó<br />

F É G L A Ú S A B I J Q H Z J<br />

L É T S Ð O G G S M N X J T T<br />

S X O P U N Ó K Y R R Ð Ó G S<br />

I I P A R I D F D G T F L É M<br />

1<br />

FLUGVÉL<br />

6<br />

STJÓRNKLEFI<br />

11<br />

FLUGVIRKI<br />

2<br />

BLINDFLUG<br />

7<br />

ÍSING<br />

12<br />

VÆNGUR<br />

3<br />

HREYFILL<br />

8<br />

ÓKYRRÐ<br />

13<br />

FARÞEGI<br />

4<br />

NEFHJÓL<br />

9<br />

FLUGMAÐUR<br />

14<br />

HIMINN<br />

5<br />

STÉL<br />

10<br />

ÞOTA<br />

15<br />

ÞYRLA


Orðaflug<br />

Til eru ýmsar tegundir flugvéla og<br />

flygilda. Finndu orðin í orðasúpunni.


Nafn:<br />

Bekkur:<br />

Fyrsta flugvélin<br />

Bræðurnir sem smíðuðu fyrstu flugvélina hétu:<br />

Þeir voru frá<br />

Hún flaug í fyrsta sinn í<br />

árið<br />

Í fyrsta fluginu flaug hún í<br />

sekúndur<br />

og<br />

metra<br />

Hefðir þú þorað að fljúga með þessari flugvél?


Ég veit ýmislegt<br />

um flugvélar!<br />

Ég veit til dæmis að...


Það er ýmislegt sem<br />

ég myndi vilja vita<br />

um flugvélar!<br />

Ég myndi til dæmis vilja vita...


Fyllið rétt orð inn í reitina<br />

Hallastýri<br />

Hæðarstýri<br />

Skrokkur<br />

Hliðarstýri<br />

Endavængill<br />

Vængur<br />

Hreyfill<br />

Vængbarð<br />

Stjórnklefi<br />

Hallastýri<br />

Hæðarstýri<br />

Skrokkur<br />

Hliðarstýri<br />

Endavængill<br />

Vængur<br />

Hreyfill<br />

Vængbarð<br />

Stjórnklefi


Flugumferðarstjóri<br />

Stjórnar flugumferð á flugvöllum og<br />

sínu svæði. Flugumferðarstjórar á<br />

Íslandi stjórna flugumferð á íslenska<br />

flugstjórnarsvæðinu.<br />

Það er eitt stærsta<br />

flugstjórnarsvæði í heiminum.


Íslenska<br />

flugstjórnarsvæðið<br />

Íslenska flugstjórnarsvæðið er eitt<br />

stærsta flugstjórnarsvæði í heiminum.<br />

Það er svæðið innan svörtu línanna.


Flugumsjónarmaður<br />

Vinnur hjá flugfélagi og undirbýr<br />

flug. Býr til dæmis til flugáætlanir,<br />

safnar saman veðurupplýsingum og<br />

öðrum upplýsingum sem eru<br />

nauðsynlegar og kemur þeim til<br />

flugmannanna sem eru að fara fljúga.


Flugkennari<br />

Kennir fólki að fljúga flugvélum og þyrlum.<br />

Flugkennarar kenna bæði verklegt nám<br />

og bóklegt nám.<br />

Verklegt nám<br />

Kennarinn flýgur með nemandanum og kennir<br />

honum um borð í flugvél eða þyrlu. Einnig er<br />

hægt að kenna í flughermi.<br />

Bóklegt nám<br />

Flugreglur, veðurfræði, eðlisfræði, vélfræði,<br />

siglingafræði og fleira


Flugfreyja/flugþjónn<br />

Gæta öryggis farþega og<br />

þjónusta farþega um borð,<br />

m.a. afgreiða veitingar,<br />

aðstoða farþega við að koma<br />

handfarangri fyrir.


Flugstjóri<br />

Flugmaður sem ber ábyrgð<br />

um borð í flugvélinni, ferðum<br />

hennar og öryggi.<br />

Hann situr vinstra megin<br />

í stjórnklefanum og er með<br />

fjórar rendur á<br />

einkennisbúningi sínum.


Flugmaður<br />

Flugmaður, líka kallaður<br />

aðstoðarflugmaður, aðstoðar<br />

flugstjórann við að fljúga, sjá um<br />

samskipti við flugumferðarstjórn og<br />

fleira. Hann situr hægra megin í<br />

stjórnklefanum og er með þrjár<br />

rendur á einkennisbúningi sínum.


Flugrekandi<br />

Flugrekandi er sá sem rekur<br />

flugfélag. Það getur bæði<br />

verið einstaklingur og<br />

fyrirtæki.


Þyrluflugmaður<br />

Þyrluflugmaður flýgur þyrlum.<br />

Til eru margar gerðir af þyrlum, s.s.<br />

sjúkraþyrlur, björgunarþyrlur,<br />

herþyrlur, farþegaþyrlur,<br />

lögregluþyrlur og fleiri.


Flugvallarstjóri<br />

Flugvallarstjóri ber ábyrgð<br />

á daglegum rekstri<br />

flugvallar og er yfirmaður<br />

annarra starfsmanna.


Slökkvilið<br />

Á stærri flugvöllum eru slökkvilið.<br />

Ef óhapp verður eða eldur kemur<br />

upp í flugvél eða á flugvelli verður<br />

að hafa hraðar hendur og<br />

mikilvægt að slökkvilið sé nærri.


Hlaðmaður<br />

Hlaðmenn sjá um að hlaða og<br />

afhlaða flugvélar við<br />

brottfarir og komur.<br />

Þeir þurfa að hafa réttindi til<br />

að keyra lyftara.


Flugvirki<br />

Flugvirki lagar flugvélar og<br />

þyrlur. Hann skoðar þær og<br />

tryggir að þær séu í góðu ástandi<br />

svo öruggt sé að fljúga þeim.


FLugvernd<br />

Starfsmenn í flugvernd sjá um<br />

vopna- og öryggisleit. Þeirra<br />

hlutverk er að tryggja að<br />

ekkert fari um borð í flugvélina<br />

sem er bannað að taka með.


Flugafgreiðslumaður<br />

/kona<br />

Flugafgreiðslumaður/kona innritar<br />

fólk í flug. Þau afhenda farþegum<br />

brottfararspjald og taka á móti<br />

farangri og merkja hann svo hann<br />

fari um borð í rétta flugvél.


Flugvélasmiður<br />

Flugvélasmiður smíðar flugvélar.<br />

Til þess að smíða stóra flugvél, t.d.<br />

þotu, þarf marga flugvélaparta og<br />

hluti sem eru smíðaðir af ólíkum<br />

sérfræðingum.


Í flugi eru unnin mörg<br />

og fjölbreytt störf<br />

Flugmaður<br />

Flugfreyja / Flugþjónn<br />

Hlaðmaður<br />

Flugumferðarstjóri<br />

Flugvirki<br />

Flugvélasmiður


Í flugi eru unnin mörg<br />

og fjölbreytt störf<br />

Flugumsjónarmaður<br />

Flugkennari<br />

Flugvallarstjóri<br />

Flugafgreiðslumaður<br />

Þyrluflugmaður


Fyllið rétt orð inn í reitina<br />

Vængur<br />

Loftnet<br />

Stél<br />

Hreyfill(Skrúfa og vél)<br />

Nefhjól<br />

Aðalhjól<br />

Siglingaljós<br />

Skrokkur<br />

Vængbörð


Veður<br />

Veður hefur mikil áhrif á flug.<br />

Fylgist með veðrinu frá mánudegi til<br />

föstudags og lýsið veðrinu.<br />

Er mikill vindur?<br />

Rignir? Er skýjað eða sólskin?<br />

Snjóar? Hvert er hitastigið?<br />

Hvert er uppáhaldsveðrið þitt?


Mánudagur


Þriðjudagur


Miðvikudagur


Fimmtudagur


Föstudagur


Mánudagur<br />

Veðurlýsing<br />

Þriðjudagur<br />

Veðurlýsing<br />

Miðvikudagur<br />

Veðurlýsing<br />

Fimmtudagur<br />

Veðurlýsing<br />

Föstudagur<br />

Veðurlýsing<br />

Hvert er uppáhaldsveðrið þitt?


Amelia Earhart<br />

Amelia Mary Earhart fæddist<br />

24. júlí 1897 í Bandaríkjunum.<br />

Hún fékk mikinn áhuga<br />

á flugi þegar hún var um<br />

20 ára gömul og fór<br />

í fyrsta flugtímann sinn<br />

3. janúar 1921.<br />

Sex mánuðum eftir að Amelia fór í fyrsta<br />

flugtímann sinn hafði hún safnað nægri upphæð<br />

til að kaupa sér flugvél. Hún var gul á litinn og<br />

Amelia kallaði hana "kanarífuglinn".<br />

Á þessum tíma klæddist flugfólk sérstökum<br />

flugfatnaði því að það var alls ekki hlýtt í<br />

flugvélunum. Það klæddist loðfóðraðri kápu, húfu,<br />

flugbuxum og hlífðargleraugum.<br />

Amelia Earhart varð fyrsta konan til þess<br />

að fljúga yfir Atlantshafið - frá Evrópu til<br />

Bandaríkjanna - þegar hún flaug ásamt<br />

tveimur öðrum flugmönnum<br />

þann 17. júní 1928.<br />

Fjórum árum seinna varð hún fyrsta<br />

konan til þess að fljúga einsömul yfir<br />

Atlantshafið. Það gerði hún 20. maí 1932.


Amelia Earhart<br />

Ameliu langaði til að verða fyrsta konan til<br />

þess að fljúga hringinn í kringum hnöttinn.<br />

Amelia og Fred Noonan<br />

siglingafræðingur lögðu af<br />

stað frá Bandaríkjunum<br />

1. júní 1937.<br />

Flugvélin sem þau flugu var af<br />

gerðinni Lockheed Electra.<br />

Atlantshafið<br />

Kyrrahafið<br />

Kyrrahafið<br />

Þann 2. júlí 1937 týndust Amelia og Fred og hefur ekkert spurst til þeirra síðan.<br />

Síðast þegar náðist samband við þau voru þau á flugi yfir miðju Kyrrahafinu,<br />

nærri Howland-eyjum.


Teiknaðu og litaðu fyrstu<br />

flugvél Ameliu Earhart<br />

Hvað kallaði Amelia flugvélina sína?


Amelia Earhart<br />

Hvað eru liðin mörg ár frá<br />

því að Amelia fór í fyrsta<br />

flugtímann sinn?<br />

Svar: ______________ár<br />

Hvað var Amelia<br />

gömul þegar hún og<br />

Fred hurfu á flugi yfir<br />

Kyrrahafi?<br />

Svar: ____________ ára<br />

Hvað er langt síðan<br />

að Amelia flaug ein<br />

síns liðs yfir<br />

Atlantshafið?<br />

Svar: _____________ ár


Lögmál Bernoullis<br />

Daniel Bournelli fæddist árið 1700<br />

í Sviss og dó 1782.<br />

Hann var eðlisfræðingur og<br />

þekktastur fyrir útreikninga sína<br />

sem fjalla um samband hraða og<br />

þrýstings. Eins og til dæmis hvernig<br />

flugvél flýgur.<br />

2022<br />

- 1782<br />

1782<br />

- 1700<br />

Hvað er langt síðan<br />

Bernoulli dó? ______ár<br />

Hvað var hann gamall<br />

þegar hann dó? ____ára


Lögmál Bernoullis<br />

Þegar flugvél flýgur fer<br />

loftið hraðar yfir vænginn<br />

en undir hann því að<br />

þrýstingur fyrir ofan vænginn minnkar.<br />

Undir vængnum verður þrýstingurinn meiri og<br />

flugvélin lyftist. Þannig er það í raun loftið sem<br />

fer undir vænginn sem ýtir flugvélinni upp!<br />

Minni loftþrýstingur<br />

Loftflæði<br />

Meiri loftþrýstingur


Lögmál Bernoullis<br />

Nafn:<br />

Tilraun<br />

Taktu A4 blað og færðu styttri hlið<br />

blaðsins upp að neðri vör. Blástu<br />

ofan á blaðið.<br />

Ágiskun: Hvað heldurðu að gerist?


Lögmál Bernoullis<br />

Nafn:<br />

Tilraun<br />

Taktu A4 blað og færðu styttri hlið<br />

blaðsins upp að neðri vör. Blástu<br />

ofan á blaðið.<br />

Niðurstaða: Hvað gerðist?


Lögmál Bernoullis<br />

Nafn:<br />

Tilraun<br />

Taktu A4 blað og færðu<br />

styttri hlið blaðsins upp<br />

að neðri vör.<br />

Blástu ofan á blaðið.<br />

Ágiskun: Hvað heldurðu<br />

að gerist?<br />

Lokastaða<br />

Lofti blásið<br />

Byrjunarstaða


Lögmál Bernoullis<br />

Nafn:<br />

Tilraun<br />

Taktu A4 blað og færðu<br />

styttri hlið blaðsins upp<br />

að neðri vör.<br />

Blástu ofan á blaðið.<br />

Niðurstaða: Hvað<br />

gerðist?<br />

Lokastaða<br />

Lofti blásið<br />

Byrjunarstaða


Áhugavert efni<br />

Að verða yngst til að fljúga<br />

ein í kringum jörðina<br />

Travis Ludlow varð yngsta manneskjan til þess að<br />

fljúga einn (solo) í kringum jörðina í júlí 2021, þá 18 ára.<br />

Með því að slá inn nafn hans í leitarvélar má finna<br />

ýmsan fróðleik um för hans.<br />

Zara Rutherford er yngsta konan til þess að fljúga<br />

ein (solo) í kringum jörðina. Hún lauk hringflugi sínu<br />

þann 20. janúar 2022 og var þá 19 ára gömul.<br />

Með því að slá inn nafn hennar í leitarvélar má<br />

finna ýmsan fróðleik um för hennar.<br />

Mack Rutherford, bróðir Zöru, reynir nú að slá met<br />

Travis Ludlow en hann er aðeins 16 ára gamall. Hann<br />

fór í loftið 17. mars 2022.<br />

Á heimasíðu hans: www.macksolo.com er hægt að<br />

fylgjast með för hans.


Áhugavert efni<br />

Flug og umhverfið<br />

Loftslagsmál koma okkur öllum við.<br />

Áhugavert getur verið að velta upp með<br />

nemendum hvaða áhrif flugiðnaður hefur á<br />

umhverfið.<br />

"Hvort mengar umhverfið meira: Að sigla á<br />

fraktskipi eða fljúga flugvél yfir Atlantshafið?"<br />

Við þessu á vísindavefurinn svar:<br />

https://www.visindavefur.is/svar.php?id=6008<br />

Sífellt er verið að gera tilraunir með rafvæðingu<br />

flugsins. Í frétt á Vísi frá 27. desember 2021 má lesa<br />

um fyrstu rafmagnsflugvélina í sögu íslensks flugs:<br />

https://www.visir.is/g/20212201378d/fyrstarafmagnsflugvelin-i-sogu-islensks-flugs-komin-tillandsins


Áhugavert efni<br />

Flug og umhverfið<br />

Loftslagsmál koma okkur öllum við.<br />

Áhugavert getur verið að velta upp með<br />

nemendum hvaða áhrif flugiðnaður hefur á<br />

umhverfið.<br />

Í þáttunum "Hvað getum við gert" sem sýndir voru<br />

á RÚV var m.a. fjallað um flug og mengun.<br />

Þátturinn er aðgengilegur í sarpinum og má finna<br />

hér: https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/hvadgetum-vid-gert/30574/93ie7j<br />

Á vísindavefnum má m.a. finna svar við<br />

spurningunni "Hvað þarf mikið bensín í flugferð til<br />

Spánar?"<br />

Sjá hér: https://www.visindavefur.is/svar.php?<br />

id=806

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!