17.05.2022 Views

Flugsafn Kennsluefni Vefur

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

FljúgÐu!


FljúgÐu!


FljúgÐu!


FljúgÐu!


FljúgÐu!


FljúgÐu!


Búum til<br />

skutlur!


Litaðu<br />

Litaðu flugvélarnar<br />

Litaðu flugvélarna<br />

itaðu flugvélarnar<br />

flugvélarnar


Nafn:<br />

Orðaflug<br />

Alls kyns orð tengjast flugi.<br />

Finndu orðin sem eru falin í orðasúpunni.<br />

Þau eru ýmist falin aftur á bak, áfram, upp eða niður.<br />

K V F L U G V É L T H U D R Þ<br />

H Þ L U V R Æ J V U T N O I N<br />

R R U Z I S N J E B I I Ð S V<br />

E K G F L U G V I R K I E Ú I<br />

Y A M S A M U T Þ Í Y S P O F<br />

F N A H F A R Þ E G I F A N E<br />

I A Ð R F P D I V Y M V Í S L<br />

L Ó U E L Þ O T A D Ð Þ Þ I K<br />

L Í R A U H C N H I M I N N N<br />

Í S I N G T E A L R Y Þ E S R<br />

M B L I N D F L U G T K F G Ó<br />

F É G L A Ú S A B I J Q H Z J<br />

L É T S Ð O G G S M N X J T T<br />

S X O P U N Ó K Y R R Ð Ó G S<br />

I I P A R I D F D G T F L É M<br />

1<br />

FLUGVÉL<br />

6<br />

STJÓRNKLEFI<br />

11<br />

FLUGVIRKI<br />

2<br />

BLINDFLUG<br />

7<br />

ÍSING<br />

12<br />

VÆNGUR<br />

3<br />

HREYFILL<br />

8<br />

ÓKYRRÐ<br />

13<br />

FARÞEGI<br />

4<br />

NEFHJÓL<br />

9<br />

FLUGMAÐUR<br />

14<br />

HIMINN<br />

5<br />

STÉL<br />

10<br />

ÞOTA<br />

15<br />

ÞYRLA


Orðaflug<br />

Til eru ýmsar tegundir flugvéla og<br />

flygilda. Finndu orðin í orðasúpunni.


Nafn:<br />

Bekkur:<br />

Fyrsta flugvélin<br />

Bræðurnir sem smíðuðu fyrstu flugvélina hétu:<br />

Þeir voru frá<br />

Hún flaug í fyrsta sinn í<br />

árið<br />

Í fyrsta fluginu flaug hún í<br />

sekúndur<br />

og<br />

metra<br />

Hefðir þú þorað að fljúga með þessari flugvél?


Ég veit ýmislegt<br />

um flugvélar!<br />

Ég veit til dæmis að...


Það er ýmislegt sem<br />

ég myndi vilja vita<br />

um flugvélar!<br />

Ég myndi til dæmis vilja vita...


Fyllið rétt orð inn í reitina<br />

Hallastýri<br />

Hæðarstýri<br />

Skrokkur<br />

Hliðarstýri<br />

Endavængill<br />

Vængur<br />

Hreyfill<br />

Vængbarð<br />

Stjórnklefi<br />

Hallastýri<br />

Hæðarstýri<br />

Skrokkur<br />

Hliðarstýri<br />

Endavængill<br />

Vængur<br />

Hreyfill<br />

Vængbarð<br />

Stjórnklefi


Flugumferðarstjóri<br />

Stjórnar flugumferð á flugvöllum og<br />

sínu svæði. Flugumferðarstjórar á<br />

Íslandi stjórna flugumferð á íslenska<br />

flugstjórnarsvæðinu.<br />

Það er eitt stærsta<br />

flugstjórnarsvæði í heiminum.


Íslenska<br />

flugstjórnarsvæðið<br />

Íslenska flugstjórnarsvæðið er eitt<br />

stærsta flugstjórnarsvæði í heiminum.<br />

Það er svæðið innan svörtu línanna.


Flugumsjónarmaður<br />

Vinnur hjá flugfélagi og undirbýr<br />

flug. Býr til dæmis til flugáætlanir,<br />

safnar saman veðurupplýsingum og<br />

öðrum upplýsingum sem eru<br />

nauðsynlegar og kemur þeim til<br />

flugmannanna sem eru að fara fljúga.


Flugkennari<br />

Kennir fólki að fljúga flugvélum og þyrlum.<br />

Flugkennarar kenna bæði verklegt nám<br />

og bóklegt nám.<br />

Verklegt nám<br />

Kennarinn flýgur með nemandanum og kennir<br />

honum um borð í flugvél eða þyrlu. Einnig er<br />

hægt að kenna í flughermi.<br />

Bóklegt nám<br />

Flugreglur, veðurfræði, eðlisfræði, vélfræði,<br />

siglingafræði og fleira


Flugfreyja/flugþjónn<br />

Gæta öryggis farþega og<br />

þjónusta farþega um borð,<br />

m.a. afgreiða veitingar,<br />

aðstoða farþega við að koma<br />

handfarangri fyrir.


Flugstjóri<br />

Flugmaður sem ber ábyrgð<br />

um borð í flugvélinni, ferðum<br />

hennar og öryggi.<br />

Hann situr vinstra megin<br />

í stjórnklefanum og er með<br />

fjórar rendur á<br />

einkennisbúningi sínum.


Flugmaður<br />

Flugmaður, líka kallaður<br />

aðstoðarflugmaður, aðstoðar<br />

flugstjórann við að fljúga, sjá um<br />

samskipti við flugumferðarstjórn og<br />

fleira. Hann situr hægra megin í<br />

stjórnklefanum og er með þrjár<br />

rendur á einkennisbúningi sínum.


Flugrekandi<br />

Flugrekandi er sá sem rekur<br />

flugfélag. Það getur bæði<br />

verið einstaklingur og<br />

fyrirtæki.


Þyrluflugmaður<br />

Þyrluflugmaður flýgur þyrlum.<br />

Til eru margar gerðir af þyrlum, s.s.<br />

sjúkraþyrlur, björgunarþyrlur,<br />

herþyrlur, farþegaþyrlur,<br />

lögregluþyrlur og fleiri.


Flugvallarstjóri<br />

Flugvallarstjóri ber ábyrgð<br />

á daglegum rekstri<br />

flugvallar og er yfirmaður<br />

annarra starfsmanna.


Slökkvilið<br />

Á stærri flugvöllum eru slökkvilið.<br />

Ef óhapp verður eða eldur kemur<br />

upp í flugvél eða á flugvelli verður<br />

að hafa hraðar hendur og<br />

mikilvægt að slökkvilið sé nærri.


Hlaðmaður<br />

Hlaðmenn sjá um að hlaða og<br />

afhlaða flugvélar við<br />

brottfarir og komur.<br />

Þeir þurfa að hafa réttindi til<br />

að keyra lyftara.


Flugvirki<br />

Flugvirki lagar flugvélar og<br />

þyrlur. Hann skoðar þær og<br />

tryggir að þær séu í góðu ástandi<br />

svo öruggt sé að fljúga þeim.


FLugvernd<br />

Starfsmenn í flugvernd sjá um<br />

vopna- og öryggisleit. Þeirra<br />

hlutverk er að tryggja að<br />

ekkert fari um borð í flugvélina<br />

sem er bannað að taka með.


Flugafgreiðslumaður<br />

/kona<br />

Flugafgreiðslumaður/kona innritar<br />

fólk í flug. Þau afhenda farþegum<br />

brottfararspjald og taka á móti<br />

farangri og merkja hann svo hann<br />

fari um borð í rétta flugvél.


Flugvélasmiður<br />

Flugvélasmiður smíðar flugvélar.<br />

Til þess að smíða stóra flugvél, t.d.<br />

þotu, þarf marga flugvélaparta og<br />

hluti sem eru smíðaðir af ólíkum<br />

sérfræðingum.


Í flugi eru unnin mörg<br />

og fjölbreytt störf<br />

Flugmaður<br />

Flugfreyja / Flugþjónn<br />

Hlaðmaður<br />

Flugumferðarstjóri<br />

Flugvirki<br />

Flugvélasmiður


Í flugi eru unnin mörg<br />

og fjölbreytt störf<br />

Flugumsjónarmaður<br />

Flugkennari<br />

Flugvallarstjóri<br />

Flugafgreiðslumaður<br />

Þyrluflugmaður


Fyllið rétt orð inn í reitina<br />

Vængur<br />

Loftnet<br />

Stél<br />

Hreyfill(Skrúfa og vél)<br />

Nefhjól<br />

Aðalhjól<br />

Siglingaljós<br />

Skrokkur<br />

Vængbörð


Veður<br />

Veður hefur mikil áhrif á flug.<br />

Fylgist með veðrinu frá mánudegi til<br />

föstudags og lýsið veðrinu.<br />

Er mikill vindur?<br />

Rignir? Er skýjað eða sólskin?<br />

Snjóar? Hvert er hitastigið?<br />

Hvert er uppáhaldsveðrið þitt?


Mánudagur


Þriðjudagur


Miðvikudagur


Fimmtudagur


Föstudagur


Mánudagur<br />

Veðurlýsing<br />

Þriðjudagur<br />

Veðurlýsing<br />

Miðvikudagur<br />

Veðurlýsing<br />

Fimmtudagur<br />

Veðurlýsing<br />

Föstudagur<br />

Veðurlýsing<br />

Hvert er uppáhaldsveðrið þitt?


Amelia Earhart<br />

Amelia Mary Earhart fæddist<br />

24. júlí 1897 í Bandaríkjunum.<br />

Hún fékk mikinn áhuga<br />

á flugi þegar hún var um<br />

20 ára gömul og fór<br />

í fyrsta flugtímann sinn<br />

3. janúar 1921.<br />

Sex mánuðum eftir að Amelia fór í fyrsta<br />

flugtímann sinn hafði hún safnað nægri upphæð<br />

til að kaupa sér flugvél. Hún var gul á litinn og<br />

Amelia kallaði hana "kanarífuglinn".<br />

Á þessum tíma klæddist flugfólk sérstökum<br />

flugfatnaði því að það var alls ekki hlýtt í<br />

flugvélunum. Það klæddist loðfóðraðri kápu, húfu,<br />

flugbuxum og hlífðargleraugum.<br />

Amelia Earhart varð fyrsta konan til þess<br />

að fljúga yfir Atlantshafið - frá Evrópu til<br />

Bandaríkjanna - þegar hún flaug ásamt<br />

tveimur öðrum flugmönnum<br />

þann 17. júní 1928.<br />

Fjórum árum seinna varð hún fyrsta<br />

konan til þess að fljúga einsömul yfir<br />

Atlantshafið. Það gerði hún 20. maí 1932.


Amelia Earhart<br />

Ameliu langaði til að verða fyrsta konan til<br />

þess að fljúga hringinn í kringum hnöttinn.<br />

Amelia og Fred Noonan<br />

siglingafræðingur lögðu af<br />

stað frá Bandaríkjunum<br />

1. júní 1937.<br />

Flugvélin sem þau flugu var af<br />

gerðinni Lockheed Electra.<br />

Atlantshafið<br />

Kyrrahafið<br />

Kyrrahafið<br />

Þann 2. júlí 1937 týndust Amelia og Fred og hefur ekkert spurst til þeirra síðan.<br />

Síðast þegar náðist samband við þau voru þau á flugi yfir miðju Kyrrahafinu,<br />

nærri Howland-eyjum.


Teiknaðu og litaðu fyrstu<br />

flugvél Ameliu Earhart<br />

Hvað kallaði Amelia flugvélina sína?


Amelia Earhart<br />

Hvað eru liðin mörg ár frá<br />

því að Amelia fór í fyrsta<br />

flugtímann sinn?<br />

Svar: ______________ár<br />

Hvað var Amelia<br />

gömul þegar hún og<br />

Fred hurfu á flugi yfir<br />

Kyrrahafi?<br />

Svar: ____________ ára<br />

Hvað er langt síðan<br />

að Amelia flaug ein<br />

síns liðs yfir<br />

Atlantshafið?<br />

Svar: _____________ ár


Lögmál Bernoullis<br />

Daniel Bournelli fæddist árið 1700<br />

í Sviss og dó 1782.<br />

Hann var eðlisfræðingur og<br />

þekktastur fyrir útreikninga sína<br />

sem fjalla um samband hraða og<br />

þrýstings. Eins og til dæmis hvernig<br />

flugvél flýgur.<br />

2022<br />

- 1782<br />

1782<br />

- 1700<br />

Hvað er langt síðan<br />

Bernoulli dó? ______ár<br />

Hvað var hann gamall<br />

þegar hann dó? ____ára


Lögmál Bernoullis<br />

Þegar flugvél flýgur fer<br />

loftið hraðar yfir vænginn<br />

en undir hann því að<br />

þrýstingur fyrir ofan vænginn minnkar.<br />

Undir vængnum verður þrýstingurinn meiri og<br />

flugvélin lyftist. Þannig er það í raun loftið sem<br />

fer undir vænginn sem ýtir flugvélinni upp!<br />

Minni loftþrýstingur<br />

Loftflæði<br />

Meiri loftþrýstingur


Lögmál Bernoullis<br />

Nafn:<br />

Tilraun<br />

Taktu A4 blað og færðu styttri hlið<br />

blaðsins upp að neðri vör. Blástu<br />

ofan á blaðið.<br />

Ágiskun: Hvað heldurðu að gerist?


Lögmál Bernoullis<br />

Nafn:<br />

Tilraun<br />

Taktu A4 blað og færðu styttri hlið<br />

blaðsins upp að neðri vör. Blástu<br />

ofan á blaðið.<br />

Niðurstaða: Hvað gerðist?


Lögmál Bernoullis<br />

Nafn:<br />

Tilraun<br />

Taktu A4 blað og færðu<br />

styttri hlið blaðsins upp<br />

að neðri vör.<br />

Blástu ofan á blaðið.<br />

Ágiskun: Hvað heldurðu<br />

að gerist?<br />

Lokastaða<br />

Lofti blásið<br />

Byrjunarstaða


Lögmál Bernoullis<br />

Nafn:<br />

Tilraun<br />

Taktu A4 blað og færðu<br />

styttri hlið blaðsins upp<br />

að neðri vör.<br />

Blástu ofan á blaðið.<br />

Niðurstaða: Hvað<br />

gerðist?<br />

Lokastaða<br />

Lofti blásið<br />

Byrjunarstaða


Áhugavert efni<br />

Að verða yngst til að fljúga<br />

ein í kringum jörðina<br />

Travis Ludlow varð yngsta manneskjan til þess að<br />

fljúga einn (solo) í kringum jörðina í júlí 2021, þá 18 ára.<br />

Með því að slá inn nafn hans í leitarvélar má finna<br />

ýmsan fróðleik um för hans.<br />

Zara Rutherford er yngsta konan til þess að fljúga<br />

ein (solo) í kringum jörðina. Hún lauk hringflugi sínu<br />

þann 20. janúar 2022 og var þá 19 ára gömul.<br />

Með því að slá inn nafn hennar í leitarvélar má<br />

finna ýmsan fróðleik um för hennar.<br />

Mack Rutherford, bróðir Zöru, reynir nú að slá met<br />

Travis Ludlow en hann er aðeins 16 ára gamall. Hann<br />

fór í loftið 17. mars 2022.<br />

Á heimasíðu hans: www.macksolo.com er hægt að<br />

fylgjast með för hans.


Áhugavert efni<br />

Flug og umhverfið<br />

Loftslagsmál koma okkur öllum við.<br />

Áhugavert getur verið að velta upp með<br />

nemendum hvaða áhrif flugiðnaður hefur á<br />

umhverfið.<br />

"Hvort mengar umhverfið meira: Að sigla á<br />

fraktskipi eða fljúga flugvél yfir Atlantshafið?"<br />

Við þessu á vísindavefurinn svar:<br />

https://www.visindavefur.is/svar.php?id=6008<br />

Sífellt er verið að gera tilraunir með rafvæðingu<br />

flugsins. Í frétt á Vísi frá 27. desember 2021 má lesa<br />

um fyrstu rafmagnsflugvélina í sögu íslensks flugs:<br />

https://www.visir.is/g/20212201378d/fyrstarafmagnsflugvelin-i-sogu-islensks-flugs-komin-tillandsins


Áhugavert efni<br />

Flug og umhverfið<br />

Loftslagsmál koma okkur öllum við.<br />

Áhugavert getur verið að velta upp með<br />

nemendum hvaða áhrif flugiðnaður hefur á<br />

umhverfið.<br />

Í þáttunum "Hvað getum við gert" sem sýndir voru<br />

á RÚV var m.a. fjallað um flug og mengun.<br />

Þátturinn er aðgengilegur í sarpinum og má finna<br />

hér: https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/hvadgetum-vid-gert/30574/93ie7j<br />

Á vísindavefnum má m.a. finna svar við<br />

spurningunni "Hvað þarf mikið bensín í flugferð til<br />

Spánar?"<br />

Sjá hér: https://www.visindavefur.is/svar.php?<br />

id=806

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!