14.08.2013 Views

Freyja 2009 - tímart POWERtalk á Íslandi

Freyja 2009 - tímart POWERtalk á Íslandi

Freyja 2009 - tímart POWERtalk á Íslandi

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Ávarp forseta<br />

<strong>POWERtalk</strong> International<br />

<strong>á</strong> <strong>Íslandi</strong><br />

Stef forseta: „Að fortíð skal<br />

hyggja ef frumlegt skal byggja“<br />

Í vetur hafa samtökin starfað<br />

undir nýju heiti, <strong>POWERtalk</strong><br />

International <strong>á</strong> <strong>Íslandi</strong>. Hefur<br />

verið <strong>á</strong>nægjulegt að fylgjast<br />

með því hvað félagar hafa allir<br />

tekið höndum saman og notað<br />

nýja heitið.<br />

Miklar breytingar hafa <strong>á</strong>tt sér<br />

stað í þjóðfélaginu <strong>á</strong> undanförnum<br />

<strong>á</strong>rum bæði <strong>á</strong> sviði<br />

tækni og eins því hvers krafist<br />

er af fólki <strong>á</strong> vinnumarkaði.<br />

Þess vegna er mjög mikilvægt<br />

fyrir okkur að vera meðvituð<br />

og tilbúin að aðlaga starf samtakanna<br />

að nýjum tímum með<br />

breyttum <strong>á</strong>herslum, þó <strong>á</strong> þeim<br />

grunni og þeirri reynslu sem<br />

samtök okkar byggjast <strong>á</strong>.<br />

Útbreiðsla er okkur ofarlega í<br />

huga og síðasta sumar var<br />

hafist handa við að setja upp<br />

nýja heimasíðu fyrir samtökin.<br />

Gekk sú vinna einstaklega<br />

hratt og vel og var ný og glæsileg<br />

heimasíða komin í gagnið í<br />

byrjun september. Heimasíða<br />

er ótrúlega mikilvægt og öflugt<br />

útbreiðslutæki og ég veit að<br />

allir eru meðvitaðir um það og<br />

fullir af eldmóði til að hafa <strong>á</strong><br />

síðunni nýjustu upplýsingar og<br />

<strong>á</strong>hugavert efni. Vil ég þakka<br />

þeim sem komu að undirbúningi<br />

sérstaklega vel fyrir fr<strong>á</strong>bæra<br />

vinnu.<br />

Á þessu starfs<strong>á</strong>ri hafa verið<br />

haldnir tveir kynningarfundir.<br />

Við undirbúning fyrir seinni<br />

fundinn bauðst okkur samstarf<br />

við Nískupúkann.is – vin neytandans,<br />

til að kynna samtökin<br />

og kynningarfundinn. Er þetta<br />

í fyrsta skipti sem við f<strong>á</strong>um<br />

utanaðkomandi aðstoð til að<br />

kynna samtökin. Nískupúkinn<br />

er með um 1700 manns <strong>á</strong> póstlista,<br />

75 skr<strong>á</strong>ðu sig <strong>á</strong> fundinn.<br />

Þr<strong>á</strong>tt fyrir að einungis 16<br />

manns hafi komið <strong>á</strong> kynningarfundinn<br />

þ<strong>á</strong> erum við sannfærð<br />

um að mörgum fræjum hefur<br />

verið s<strong>á</strong>ð, því fjöldi manns las<br />

þessa auglýsingu og hefur þar<br />

með heyrt minnst <strong>á</strong> <strong>POWERtalk</strong><br />

samtökin. Það var fr<strong>á</strong>bært<br />

að vera í samstarfi við Nískupúkann,<br />

bæði vegna þess hvað<br />

þeir eru öflugir og ekki síður<br />

mikilvægt að f<strong>á</strong> þeirra sjónarhorn<br />

<strong>á</strong> hvað þeir telja vera<br />

<strong>á</strong>rangursríkt í útbreiðslu.<br />

Félagar í íslensku samtökunum<br />

eru öflugir og sést það meðal<br />

annars <strong>á</strong> því að við eigum nú<br />

þegar þrj<strong>á</strong> Fellow of ITC og 26<br />

félagar eru leiðbeinendur - það<br />

er, þeir hafa farið í gegnum<br />

skipulagt n<strong>á</strong>mskeið þar sem<br />

þj<strong>á</strong>lfun í <strong>POWERtalk</strong> n<strong>á</strong>msefninu<br />

fór fram.<br />

Á heimsþinginu í sumar<br />

verðum við sýnileg, því þar<br />

mun Gunnjóna Una Guðmundsdóttir<br />

keppa í ræðukeppni sem<br />

haldin er fyrir félaga sem ekki<br />

hafa ensku að móðurm<strong>á</strong>li.<br />

Þr<strong>á</strong>tt fyrir að okkur hafi ekki<br />

fjölgað í vetur hefur starfið í<br />

deildum gengið vel og hefur<br />

verið <strong>á</strong>nægjulegt að fylgjast<br />

með kraftinum og þeim fjölbreyttu<br />

verkefnum sem félagar<br />

hafa tekið að sér.<br />

Á r<strong>á</strong>ðsfundi 5. mars s.l. var<br />

samþykkt tillaga Jóru þess<br />

efnis að leggja niður starf<br />

<strong>POWERtalk</strong> <strong>á</strong> <strong>Íslandi</strong> <strong>á</strong> r<strong>á</strong>ðssviði.<br />

Fyrir marga var þetta<br />

erfið <strong>á</strong>kvörðun, en í ljósi þess<br />

að erfitt hefur verið að f<strong>á</strong> félaga<br />

til starfa í stjórn og nefndum<br />

var nauðsynlegt að staldra við<br />

og endurskoða starfið.<br />

Embætti varaforseta verður<br />

bætt við í landsstjórn og mun<br />

tryggt að skyldur r<strong>á</strong>ðs færast<br />

yfir <strong>á</strong> landsstjórn og m<strong>á</strong> segja<br />

að fræðsluskyldan sé þar mikilvægust.<br />

Ég er sannfærð um að<br />

þessi einföldun <strong>á</strong> samtökunum<br />

<strong>á</strong> eftir að reynast vel og félagar<br />

gefi kost <strong>á</strong> sér í stjórnunar- og<br />

nefndarstörf, því við megum<br />

ekki gleyma því að það er<br />

mikilvægur hluti af þj<strong>á</strong>lfun<br />

okkar að starfa í stjórnum og<br />

nefndum.<br />

Nú líður að lokum þessa starfs<strong>á</strong>rs<br />

og vil ég þakka samstarfsmönnum<br />

mínum í landsstjórn<br />

og öðrum félögum fyrir mjög<br />

gott samstarf.<br />

Framundan er landsþing sem<br />

er bæði <strong>á</strong>rsh<strong>á</strong>tíð og uppskeruh<strong>á</strong>tíð<br />

því öll dagskr<strong>á</strong>in er í<br />

höndum félaga. Við í landsstjórninni<br />

hlökkum til að taka <strong>á</strong><br />

móti ykkur þar, til að fræðast<br />

og eiga góðar stundir saman.<br />

Kærar þakkir fyrir samstarfið í<br />

vetur, höldum <strong>á</strong>fram að efla<br />

okkur sj<strong>á</strong>lf.<br />

Jóna Sæmundsdóttir<br />

forseti <strong>POWERtalk</strong> <strong>á</strong> <strong>Íslandi</strong><br />

3

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!