31.08.2013 Views

4. tölublað - Lögmannafélag Íslands

4. tölublað - Lögmannafélag Íslands

4. tölublað - Lögmannafélag Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

14<br />

ÞANN 19. nóvember sl. stóð félagsdeild<br />

LMFÍ fyrir villibráðarnámskeiði<br />

og fékk meistarakokkinn Úlfar<br />

Finnbjörnsson til að kenna. Þátttakendur<br />

voru upplýstir um leyndarmálin<br />

við eldun fasana, gæsalifrarmousse,<br />

Groose (skoska rjúpu), reyktan lunda,<br />

reykta hreindýrarúllu, heitreyktan svartfugl,<br />

grafna gæs ásamt hugmyndum<br />

um meðlæti og sósur. Myndirnar tala<br />

sínu máli en með góðfúslegu leyfi<br />

kokksins fylgja með uppskriftir af gómsætum<br />

forrétti, salati<br />

og villisveppasósu<br />

sem passar með öllum<br />

steikum.<br />

Dögg Pálsdóttir að veiða<br />

akurhænu úr pottinum.<br />

Gott meðlæti með villibráð skiptir miklu máli og því<br />

voru útbúnar sósur og salöt. Hér sjást Ólafur Haraldsson<br />

og Aðalsteinn E. Jónasson önnum kafnir við<br />

sósugerð.<br />

Villibráð<br />

Það er stundum sagt að góðir kokkar<br />

séu göldróttir. Á þessari mynd er eins og<br />

Úlfar sé að fara með galdraþulu yfir<br />

pottunum en víst er að þetta var svolítið<br />

magnað námskeið!<br />

Jónína Jónasdóttir<br />

hrærir í dýrlegri<br />

villisveppasósu á<br />

meðan Ragnar H.<br />

Hall punktar hjá sér<br />

samviskusamlega.<br />

FORRÉTTUR:<br />

Reyktur lundi með mangó og furuhnetum<br />

Bringur af 4 reyktum lundum – skornar í litla teninga<br />

1 mangó – skrælt, steinlaus og skorið í teninga<br />

2 msk. furuhnetur<br />

Sósa:<br />

2 msk. Ostru-sojasósa<br />

2 msk. tómatsósa<br />

2 msk. sætt sinnep<br />

1 msk. ferskt engifer<br />

1<br />

/2 ferskur chilli pipar<br />

2 hvítlauksgeirar<br />

4/2003

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!