31.08.2013 Views

4. tölublað - Lögmannafélag Íslands

4. tölublað - Lögmannafélag Íslands

4. tölublað - Lögmannafélag Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

22<br />

Hið íslenska sjóréttarfélag<br />

HIÐ íslenska sjóréttarfélag var<br />

stofnað 1982. Frá upphafi hefur<br />

félagið haldið reglulega fræðafundi<br />

um ýmis viðfangsefni sjóréttar og<br />

skyldra greina. Hafa framsögumenn<br />

verið bæði frá Íslandi og hinum Norðurlöndunum.<br />

Fljótlega eftir stofnun<br />

félagsins hófst útgáfa tímaritsins<br />

Njarðar en hún hefur legið niðri frá<br />

1992. Síðustu ár hafa fræðafundir<br />

verið fátíðir en síðast var haldinn<br />

fundur í apríl 2003. Þar hafði Magnús<br />

K. Hannesson, Ph.d., framsögu um<br />

undirbúning nýs alþjóðasáttmála um eininga- eða<br />

stykkjavöruflutninga, sem ætlað er að leysa Haag-<br />

Visby reglurnar og Hamborgarreglurnar af hólmi.<br />

Í undirbúningi er nú uppsetning heimasíðu<br />

félagsins á vefnum og fleiri nýjungar.<br />

Jón Finnbjörnsson<br />

héraðsdómari<br />

Í stjórn félagsins sitja Jón Finnbjörnsson<br />

héraðsdómari, sem er jafnframt<br />

formaður félagsins, Jón H.<br />

Magnússon hdl., varaformaður, Magnús<br />

Helgi Árnason hdl., gjaldkeri, Aðalsteinn<br />

Jónasson hrl., Einar Baldvin<br />

Axelsson hrl., Garðar Briem hrl., og<br />

löggiltur niðurjöfnunarmaður sjótjóna,<br />

og Magnús K. Hannesson sendifulltrúi.<br />

Rúmlega 100 einstaklingar eru nú<br />

félagar, auk nokkurra fyrirtækja.<br />

Félagið er opið öllum áhugamönnum<br />

um sjórétt og skyldar greinar, svo og<br />

fyrirtækjum sem starfa á þessu sviði.<br />

Þeir sem óska eftir aðild að félaginu geta kynnt<br />

einhverjum stjórnarmanna vilja sinn. Nauðsynlegt<br />

er að gefin sé upp kennitala viðkomandi. Formaður<br />

félagsins hefur netfangið jon@sjorettur.is.<br />

4/2003

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!