13.11.2014 Views

4. árgangur - Félag um menntarannsóknir

4. árgangur - Félag um menntarannsóknir

4. árgangur - Félag um menntarannsóknir

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

5<br />

Frá ritstjóra<br />

Ágæti félagsmaður og lesandi.<br />

Tímarit <strong>um</strong> menntarannsóknir kemur nú út í fjórða sinn. Viðfangsefni höfunda<br />

spanna vítt svið eins og undanfarið. Tvær greinar eru sögulegs eðlis og fjallar önnur<br />

<strong>um</strong> kennarmenntun hér á landi á liðinni öld en hin <strong>um</strong> stærðfræðikennslu frá fyrstu<br />

heimild<strong>um</strong> Íslandssögunnar til nútímans. Í tveimur grein<strong>um</strong> eru próffræðilegir<br />

eiginleikar tveggja mælitækja kannaðir. Í fjór<strong>um</strong> öðr<strong>um</strong> grein<strong>um</strong> eru viðhorf og sýn<br />

kennara á eigið starf og starfhætti til <strong>um</strong>fjöllunar. Fjallað er <strong>um</strong> nám og kennslu í<br />

náttúruvísind<strong>um</strong>, uppeldissýn kennara í leikskóla, kennslu í ljósi fræða og rannsókna<br />

og gerður er samanburður á fjölmenningarlegri kennslu í þremur lönd<strong>um</strong>. Eins og<br />

fyrr beita höfundar mjög ólíkri aðferðafræði.<br />

Tímarit <strong>um</strong> menntarannsóknir verður á næstunni aðgengilegt í Ebsco Host<br />

gagnasafni á hvar.is. Ritið verður aðgengilegt þar níu mánuð<strong>um</strong> eftir að prentuð<br />

útgáfa kemur út. Með þessu móti fá fræðimenn <strong>um</strong> allan heim aðgang að efni ritsins.<br />

Vil ég þakka Sveini Ólafssyni, <strong>um</strong>sjónarmanni landsaðgangs hjá Landsbókasafni<br />

Íslands – Háskólabókasafni, fyrir aðstoð við að koma því í kring. Enskur útdráttur<br />

hefur verið lengdur í 800–1200 orð í því skyni að erlendir lesendur fái betri innsýn í<br />

efni greinanna. Þetta fyrirkomulag eykur líkur á að vitnað verði í tímaritið erlendis,<br />

en það styrkir stöðu tímaritsins, höfundanna og menntastofnana sem þeir starfa við.<br />

Ég læt af ritstjórastörf<strong>um</strong> í byrjun árs 2008 eftir þriggja ára starf eins og upphaflega<br />

var gert ráð fyrir. Vil ég þakka ritstjórn, ritrýn<strong>um</strong> og öðr<strong>um</strong> samstarfsaðil<strong>um</strong> fyrir<br />

samvinnuna. Það er mikilvægt að ritið verði áfram vettvangur fyrir fjölbreytt<br />

fræðilegt efni og að ólíkar rannsóknarhefðir og viðfangsefni eigi fulltrúa í ritstjórn.<br />

Jafnframt er æskilegt að gæta jafnvægis milli menntastofnana þegar til lengri tíma<br />

er litið. Tímaritið hefur tekið ýms<strong>um</strong> breyting<strong>um</strong> á þess<strong>um</strong> fyrstu ár<strong>um</strong> og verður<br />

áhugavert að fylgjast með áframhaldandi þróun þess.<br />

Ragnar F. Ólafsson

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!