10.01.2015 Views

Sjálfbærniskýrsla ISAL 2011 - Umhverfisstofnun

Sjálfbærniskýrsla ISAL 2011 - Umhverfisstofnun

Sjálfbærniskýrsla ISAL 2011 - Umhverfisstofnun

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

BRAVO!<br />

21<br />

Starfsfólkið<br />

Sjálfbærniskýrsla<br />

Jakobína Jónssdóttir framkvæmdastjóri starfsmannasviðs afhendir starfsfólki mötuneytis Bravó viðurkenningu.<br />

BRAVO! viðurkenningar eru vettvangur<br />

sem starfsfólk Rio Tinto<br />

Alcan hefur til að hrósa hvert öðru<br />

fyrir góðan árangur. Starfsfólk getur<br />

bæði hlotið BRAVO! viðurkenningu<br />

frá móðurfélaginu og einnig frá sínu<br />

fyrirtæki samkvæmt tilnefningu frá<br />

samstarfsfólki.<br />

<strong>ISAL</strong> hefur frá árinu 2007 veitt starfsfólki BRAVO!<br />

verðlaun og voru þau til skamms tíma veitt einu sinni á<br />

ári, ein til fern í hvert sinn. Þar sem fjöldi verðlauna var<br />

takmarkaður varð raunin sú að stærstu verkefnin, og þá<br />

gjarnan þau sem höfðu skilað mestum fjárhagslegum<br />

ávinningi fyrir fyrirtækið, urðu hlutskörpust.<br />

Starfsmannakönnun Rio Tinto, sem var framkvæmd<br />

árið 2010, gaf til kynna að starfsmönnum samstæðunnar<br />

þætti vanta viðurkenningu og hrós fyrir vel<br />

unnin störf. Meðal aðgerða sem ráðist var í var að innleiða<br />

nýtt og betra fyrirkomulag BRAVO! verðlauna.<br />

Við undirbúning nýja fyrirkomulagsins var ákveðið að<br />

horfa til fjölbreyttari verkefna og áhersla var lögð á að<br />

fjölga þyrfti viðurkenningum.<br />

Jafnframt voru skilgreindir fjórir verðlaunaflokkar.<br />

Áður voru flest BRAVO! verðlaun hjá <strong>ISAL</strong> veitt fyrir<br />

umbótaverkefni en slík verkefni tilheyra nú einum<br />

verðlaunaflokki. Hinir flokkarnir eru „gildi Rio Tinto“<br />

(fyrir að sýna í verki, og með eftirtektarverðum hætti,<br />

stuðning við gildi Rio Tinto um ábyrgð, virðingu, samvinnu<br />

og heilindi); „leiðtogahæfni“ (fyrir að sýna frumkvæði,<br />

gott fordæmi og/eða einstaka leiðtogahæfni); og<br />

„samfélagsmál“ (fyrir að stuðla að bættu samfélagi með<br />

sjálfboðavinnu).<br />

Ákveðið var að innleiða BRAVO! verðlaun innan mismunandi<br />

deilda <strong>ISAL</strong> til að fjölga viðurkenningum. Slík<br />

„sviðsverðlaun“ eru veitt þrisvar á ári og þau koma í<br />

kjölfarið til greina til <strong>ISAL</strong>-BRAVO! verðlauna sem veitt<br />

eru einu sinni á ári. Jafnframt var aukin áhersla lögð á<br />

að hvetja starfsfólk til að hrósa hvert öðru.<br />

Áður fyrr voru verkefni sem ekki hlutu verðlaun ekki<br />

kynnt sérstaklega. Nú eru hins vegar allar tilnefningar<br />

kynntar starfsfólki, enda felst dýrmæt viðurkenning<br />

í því að hljóta tilnefningu frá samstarfsfólki fyrir vel<br />

unnin störf.<br />

Þótt breytt fyrirkomulag sé nýtt af nálinni og enn að<br />

festa sig í sessi hefur því þegar verið vel tekið. Tilnefningar<br />

á árinu <strong>2011</strong> voru 50 talsins og voru veitt 19<br />

sviðsverðlaun.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!