10.01.2015 Views

Sjálfbærniskýrsla ISAL 2011 - Umhverfisstofnun

Sjálfbærniskýrsla ISAL 2011 - Umhverfisstofnun

Sjálfbærniskýrsla ISAL 2011 - Umhverfisstofnun

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Hlaupið til góðs<br />

29<br />

Heilbrigðismál<br />

Sjálfbærniskýrsla<br />

Á hverju ári tekur stór hluti starfsfólks<br />

<strong>ISAL</strong> þátt í Reykjavíkurmara<br />

þoninu, atburði sem markar<br />

upphaf Menningarnætur og er vel<br />

sóttur af Íslendingum um land allt.<br />

Þátttakendur í hlaupinu voru alls<br />

12.481 árið <strong>2011</strong>, þar af 135 <strong>ISAL</strong><br />

starfsmenn, sem er þátttökumet<br />

innan fyrirtækisins.<br />

Starfsfólk <strong>ISAL</strong> hljóp alls 1.062 kílómetra. Tveir<br />

starfsmenn hlupu maraþon, 11 hlupu hálfmaraþon, 58<br />

hlupu 10 kílómetra og 64 hlupu 3 kílómetra. Til að setja<br />

þessa vegalengd í samhengi má nefna að þjóðvegur 1,<br />

hringvegurinn um Ísland, er um 1.300 kílómetrar.<br />

<strong>ISAL</strong> leggur áherslu á að hvetja starfsfólk til að stunda<br />

heilbrigt líferni og er Reykjavíkurmaraþonið meðal<br />

þeirra atburða sem fyrirtækið nýtir til að vekja athygli á<br />

mikilvægi þess að hreyfa sig reglulega.<br />

Til að hvetja sem flesta til að taka þátt hefur fyrirtækið<br />

undanfarin ár heitið á starfsfólk með þeim hætti að<br />

hvert 10 manna lið starfsmanna sem tekur þátt fær<br />

að velja góðgerðasamtök sem hljóta 100.000 króna<br />

styrk frá fyrirtækinu. Hefð er fyrir því að fulltrúar<br />

góðgerðasamtaka mæti til athafnar í álverinu í<br />

Straumsvík að loknu hlaupi og taki þar á móti styrkjum<br />

og njóti veitinga. Á þessu varð engin breyting í ár og<br />

hlutu átta góðgerðasamtök alls 1,3 milljónir króna í styrk.<br />

Eftirtaldir aðilar hlutu styrk:<br />

• Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna (þrír styrkir)<br />

• Ljósið (tveir styrkir)<br />

• Rjóðrið (tveir styrkir)<br />

• MS félagið<br />

• Neistinn – styrktarfélag hjartveikra barna<br />

• Félag nýrnasjúkra<br />

• Blátt áfram<br />

• Karitas, hjúkrunar- og ráðgjafaþjónusta

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!