12.01.2015 Views

Handverkfæri

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

ZEBRA ® 3-C skrúfjárn<br />

Mjúkt og sveigjanlegt þriggja þátta handfangið tryggir að skrúfjárnið fellur<br />

alltaf vel í hendi, er þægilegt í notkun og nær meira átaki.<br />

Heill sexkantaður skaftendi<br />

með höggtappa<br />

Sérstakleg til að losa um<br />

klemmda skrúfuhausa.<br />

3ja þátta handfang<br />

Fyllt, mjúk hólfi tryggja að skrúfjárnið fellur<br />

fullkomlega að hvaða hendi sem er og gerir<br />

notandanum kleift að beita mun meira átaki.<br />

Áföst hersluró<br />

Fyrir aukið átak má beita<br />

skrúflykli, opnum eða lokuðum.<br />

Litaður hringur<br />

Rétt skrúfjárn er auðvelt að finna<br />

með Würth litakerfinu.<br />

MWF - 06/08 - 11052 - © •<br />

Gott grip<br />

Sveigjanleiki handfangsins gerir það að verkum<br />

að notandinn nær alltaf góðu gripi, það getur<br />

komið í veg fyrir tjón á þeim hlutum sem unnið er<br />

við.<br />

Sérstök króm-mólýbdenvanadíumblanda<br />

með<br />

svörtum enda<br />

Mikið átak, nákvæmt og<br />

fullkomið snið.<br />

571

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!