12.01.2015 Views

Handverkfæri

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Hallamál úr léttmálmi<br />

Mikil gæði og mikil nákvæmni.<br />

• Allar glerpípur eru úr akrílgleri og því afar höggþolnar svo lítil hætta er<br />

á að þær brotni og innihald þeirra leki.<br />

• Eins árs ábyrgð á nákvæmri mælingu, svo framarlega sem málið er ekki<br />

skemmt.<br />

Traust hönnun<br />

Yfirborð er dufthúðað.<br />

• Einfalt að hreinsa, þar sem auðvelt er að fjarlægja óhreinindi af<br />

yfirborðinu.<br />

Rennt yfirborð (allt að 120 mm langt).<br />

• Yfirborð flúttar og gefur þar með nákvæmari mælingar.<br />

L cm B mm H mm Vörunúmer M. í ks.<br />

20 20 50 0714 644 202 1<br />

30 0714 644 203<br />

40 0714 644 204<br />

50 0714 644 205<br />

60 0714 644 206<br />

80 0714 644 208<br />

100 0714 644 210<br />

120 0714 644 212<br />

180 0714 644 218*<br />

200 0714 644 220*<br />

Með einni lóðréttri loftbólu og einni láréttri.<br />

• Hentar einnig fyrir hallamælingar upp í loft.<br />

Nákvæmni mælinga:<br />

Í venjulegri stöðu 0,5 mm/m og á hvolfi 0,75 mm/m.<br />

* Yfirborð ekki rennt.<br />

hallamál með seglum<br />

Lítið hallamál með tveimur seglum<br />

Eitt mál fyrir láréttar og lóðréttar mælingar<br />

• Auðvelt í notkun<br />

Mælipípa úr plexigleri með ígreyptum, tæringarvörðum<br />

merkingum<br />

• Endingargott mál og mjög gott að lesa af málinu<br />

Stærð mælipípu 45 x 16 mm<br />

Flúrljómandi mælivökvi með hátt þol gegn UV-ljósi.<br />

• Vökvinn breytir ekki um lit, mjög nákvæmur í hitabreytingum<br />

Álrammi, rétt horn með tveimur V-laga mælisviðum og<br />

tveimur seglum<br />

• Hægt að festa á málmrör<br />

Með traustri beltisklemmu<br />

• Málið alltaf nálægt<br />

L cm B mm H mm Fjöldi segla Vörunúmer M. í ks.<br />

66 40 20 2 0714 644 505 1<br />

Nákvæmni:<br />

Venjuleg staða Á hvolfi<br />

1,0 mm/m 1,0 mm/m<br />

515

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!