16.04.2015 Views

Ásgerður Magnúsdóttir

Ásgerður Magnúsdóttir

Ásgerður Magnúsdóttir

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Tillögur í lok greinar<br />

• Auknar kröfur verði gerðar um mat á þeim verkefnum sem væntanleg lög leiða til<br />

• Uppsetning greinargerða með frumvörpum verði að hluta til stöðluð – allt sett í Handbók<br />

• Meiri kröfur verði gerðar til þingmanna- og nefndarfrumvarpa - verkferli til að tryggja gæði<br />

• Gátlisti verði gerður opinber og lagður fram með frumvörpum á Alþingi<br />

• Samráð milli ráðuneyta skilgreind þegar framkvæmd laga snertir fleiri en eitt ráðuneyti<br />

• Aukin áhersla verði á verkefnastjórnun innan ráðuneyta,<br />

• Tilnefndur verði verkefnastjóri til að stýra gerð stjórnarfrumvarpa.<br />

• Áhersla á verkefnastjórnun í endurmenntun innan stjórnsýslunnar<br />

• Kynning frumvarpa fyrir framlagningu verði aukin<br />

• Samráð verði eflt – skriflegar athugasemdir áður en frumvarp er lagt fram<br />

• Skoðað verði að leyfa frumvörpum að lifa milli þinga<br />

• Til greina kæmi að í stað lagafrumvarpa myndu þingmenn og þingnefndir að jafnaði leggja fram<br />

þingsályktunartillögur um að ráðherra viðkomandi málaflokks yrði falið að undirbúa lagafrumvarp til<br />

samræmis við efni viðkomandi þingsályktunartillögu

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!