16.04.2015 Views

Ásgerður Magnúsdóttir

Ásgerður Magnúsdóttir

Ásgerður Magnúsdóttir

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Kröfur til greinargerðar stjórnarfrumvarpa<br />

• Handbók um gerð lagafrumvarpa sem kom út 2007 setur fram vissar kröfur<br />

• Viðbótarkröfur voru samþykktar af ríkisstjórn haustið 2010 (ekki í handbók)<br />

• Fjárlagaskrifstofa fjármálaráðuneytis metur kostnaðaráhrif á ríkissjóð (fylgiskjal)<br />

• Lagaskrifstofa forsætisráðuneytis fer yfir frumvarp ásamt útfylltum gátlista<br />

Fyrirmynd að efnisyfirliti greinargerðar á vef forsætisráðuneytis:<br />

Inngangur<br />

Forsaga og undirbúningur frumvarps.<br />

Tilefni og nauðsyn lagasetningar<br />

Tilefni lagasetningar og mat á nauðsyn hennar.<br />

Hvert er markmið lagasetningar?<br />

Innleiðing EES-gerða – hvaða leiðir voru færar og rökstuðningur fyrir vali leiðar.<br />

Meginefni frumvarpsins<br />

Efnisatriði frumvarpsins.<br />

Hvernig nær frumvarpið því markmiði sem stefnt er að?<br />

Gildandi lög og reglur. Samanburður við önnur lönd.<br />

Samræmi við stjórnarskrá og alþjóðlegar skuldbindingar<br />

Gaf frumvarpið tilefni til að skoða þetta samræmi? Hvernig metið?<br />

Samráð<br />

Hverja snertir frumvarpið fyrst og fremst?<br />

Hvernig var samráði við hagsmunaaðila og almenning háttað ef samráð?<br />

Faglegt samráð milli ráðuneyta – hvort og að hvaða marki?<br />

Skýringar ef samráð hefur ekki átt sér stað.<br />

Mat á áhrifum<br />

Afleiðingar af samþykktum frumvarps fyrir almannahagsmuni og helstu hagsmunaaðila.<br />

Áhrif á stjórnsýslu ríkisins.<br />

Endursögn þess sértæka mats sem hefur farið fram.<br />

Rökstuðningur, er ávinningur af samþykki meiri en hugsanleg neikvæð áhrif?

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!