11.07.2015 Views

Sveitafélagsskýrsla 2014 A5-LOW

Sveitafélagsskýrsla 2014 A5-LOW

Sveitafélagsskýrsla 2014 A5-LOW

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Íslensk sveitarfélög <strong>2014</strong>11SkuldaviðmiðKveðið er á um að heildarskuldir og skuldbindingar A- og B-hluta séu ekkihærri en sem nemur 150% af reglulegum tekjum. Við útreikning þessahlutfalls má draga frá þrjá þætti frá heildarskuldum og skuldbindingum. Dragamá frá núvirta leiguskuldbindingu frá ríkissjóði vegna hjúkrunarheimila,núvirtar lífeyrisskuldbindingar sem áætlað er að komi til greiðslu eftir 15ár eða síðar og sé hreint veltufé jákvætt er einnig heimilt að draga það frá.Þessir frádrættir hlíta þó þeim skilyrðum að þeir komi fram í skýringumársreikninga. Að auki er sveitarfélögum heimilt að undanskilja veitu- ogorkufyrirtæki við útreikning. Þetta á við ef heildarútgjöld allra veitu- og eðaorkufyrirtækja sem færð eru í B-hluta eru umfram 15% af heildarútgjöldumA- og B-hluta eða ef heildarskuldir og skuldbindingar eru umfram 30% afheildarskuldum og skuldbindingum sveitarfélagsins. Á mynd 4 eru fjárhagsupplýsingarveitu- og orkufyrirtækja meðtaldar.Jafnvægi í rekstriReglugerð tekur einnig á rekstri sveitarfélaganna og gerir kröfu umhallalausan rekstur. Rekstur sveitarfélaganna skal vera þannig að samanlögðheildarútgjöld til rekstrar A- og B-hluta yfir þriggja ára tímabil verði ekkihærri en reglulegar tekjur. Sveitarstjórnir skulu sjá til þess að samþykktarfjárhagsáætlanir taki mið af þessu.Aðrar lykiltölur sem reglugerðin kveður á um varðandi rekstur sveitarfélagannaeru meðal annars framlegð, veltufé frá rekstri og vaxtaberandi skuldir ogskuldbindingar sem hlutfall af veltufé.Þau sveitarfélög sem ekki náðu framangreindum viðmiðum þann 1. janúar2012 (þ.e. um skuldahlutföll og jafnvægi í rekstri) hafa allt að tíu ár til þessað ná þeim. Þau sveitarfélög sem eru yfir viðmiðum hafa lokið áætlun umhvernig þeim skal náð og er leitast við að hafa aðlögunartímann sem stystan.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!