11.07.2015 Views

Sveitafélagsskýrsla 2014 A5-LOW

Sveitafélagsskýrsla 2014 A5-LOW

Sveitafélagsskýrsla 2014 A5-LOW

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Líkt og mynd 5 sýnir hafa nokkur sveitarfélög færst um reiti en um 88%sveitarfélaga lenda í reitum 1 og 2 þegar einungis er skoðaður A-hlutiþeirra. Þetta er um 9% lækkun samanborið við samstæðu A- og B-hluta,sem er áhugavert og bendir til þess að mörg sveitarfélög á Íslandi séu meðsterk B-hluta félög sem eru þess valdandi að rekstur sveitarfélagsins í heildgengur betur og nýtur góðs af.Út frá framangreindum upplýsingum er óhætt að segja að rekstur sveitarfélagalandsins sé nokkuð traustur og sveitarfélögin standi flest undirnúverandi skuldsetningu miðað við þær forsendur sem gefnar eru í þessarisamantekt. Rekstur og fjárhagsstaða sveitarfélaga hefur verið að styrkjastá heildina litið eins og nefnt er hér að framan en hafa verður í huga að flestsveitarfélög hafa lagt áherslu á hagræðingu í rekstri og að greiða niðurskuldir undanfarin ár. Það má því búast við að fjárfestingaþörf þeirra vaxinæstu ár. Sveitarfélög hafa í einhverjum mæli minnkað gengisáhættu írekstri sínum með því að gera upp erlend lán eða endurfjármagna þau meðinnlendum lánum.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!