11.07.2015 Views

6. tölublað, 2. árgangur – 9. febrúar 2012 - Akureyri Vikublað

6. tölublað, 2. árgangur – 9. febrúar 2012 - Akureyri Vikublað

6. tölublað, 2. árgangur – 9. febrúar 2012 - Akureyri Vikublað

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

14<strong>9.</strong> <strong>febrúar</strong> <strong>2012</strong>ÍmyndunaraflsvirkjunEin besta endurminning mín úr æsku er aðskokka á nýjum hvítum strigaskóm niðurá Grundarstíg í Þingholtunum í Reykjavík.Eins og oftast í endurminningunum vareilíft sumar og ég alltaf á hvítum strigaskóm.Og kannski vegna þess að megniðaf æsku minni varði ég aðeins sumrunumá Íslandi. Fékk nýja strigaskó sem urðu aðvera tveimur númerum of stórir því égvar óvön því að ganga í lokuðum skóm.Á Grundarstíg beygði ég niður brattainnkeyrslu. Upp bogadregnar tröppurnar ámusterinu gekk ég alltaf hægt. Gætti þessað hrasa ekki um tærnar á allt of stórumskónum. Gætti þess að draga stundinaá langinn. Gætti þess að njóta öruggrareftir væntingarinnar. Þungu brúnu hurð irnará Borgarbókasafni Reykjavíkur opn uð ustmeð djúpu marri. Inngangur í heim semenginn átti nema ég. Hlið að hugarflugi.Inngangur að ímyndunarafli. Flug. Afl. Þauorð sem við helst tengjum hinu ritaða orði.Orð sem lýsa hinni mestu orku.Og við íslendingar. Sem stærum okkuraf því að vera bókaþjóð. Og trúum í hjartaokkar þeirri goðsögn að við pökkum þeimekki einungis inn til jólagjafa, heldur lesumþær einnig. Við, sem leggjum allt kapp áað nýta (í góðum og slæmum tilgangi)auðlind landsins; jarðorkuna. Höfum virtað vettugi mikilvægustu auðlind landsins;hugarorkuna.Flest það sem fyrir augu okkar ogbarnanna okkar ber, í formi upplýsingaeða afþreyingar í massamiðlunum, ermyndrænt. Og þótt hið myndrænahjálpi okkur að skilja og vita, þá rammaþeir einnig efnið inn <strong>–</strong> afhendir meðframsettum myndum, tilfinningumog afstöðu og gefur lítið svigrúm tilhugmyndaflugs. Heldur heftir virkjunhugaraflsins, skilur eftir skynjun tilfinningaog kemur í vegfyrir að hugsanir fari á flakk út fyrirkassann. Kapp virðist fremur lagt á aðkyrra orkuna og halda í skefjum, en aðgefa henni lausan tauminn og jafnvelvirkja hana.Um fjórðungur drengja geturekki lesið sér til gagns og nær einaf hverjum tíu stúlkum. Og þetta erekki einungis strákavandi. Stúlkurnareru ekki í betri málum. Því þjóðin er íslæmum málum.Ímyndið ykkur ef jafn mikið kapp værilagt á að efla og virkja hugarorku íslendingaog lagt er á að virkja jarðorkuna. Ef jafnmiklir fjármunir færu til þess verkefnis ogfara nú í Landsvirkjun og orkuveitur. Efþað lægi ljóst fyrir öllum að velferð ogfarsæll framgangur samfélgsins felist í þvíað þjóðin öll fái, í gegn um lestur, þjálfuní því að hugsa út fyrir rammann. Sjá hiðmögulega í hinu ómögulega. Sjá leið íAndartak með Arndísigegnum lokaðan vegg líkt og lestarspor9 ¾ í Harry Potter.Því fagnaði ég ógurlega álaugardaginn var. Gekk upp tröppur. Íþetta sinn í mátulegum skóm. Og í þettasinn voru tröppurnar við Brekkugötu á<strong>Akureyri</strong>. Á Amtsbókasafninu var samankomið fólk á öllum aldri við stofnunBarnabókaseturs, en að setrinu standaflottir og framsýnir aðilar sem sjá fyrirhorn þegar kemur að lestri barna.Á setrinu verður staðið aðrannsóknum á sviði barnabókmenntaog lesturs <strong>–</strong> og til þeirra hvatt. Aukþess sem unnið verður að framgangilestrarmenningar og samfélagið allthvatt til yndislestrar. Því allt samfélagiðþarf að kaupa bækur, ekki tilinnpökkunar, heldur til lesturs. Allanársins hring. Allt samfélagið þarf að getahugsað út fyrir rammann - og ef ekki núþá hvenær? Við þurfum að þjálfa ogvirkja hugarflugið og ímyndunaraflið.Með börnunum og einnig sjálf. Þvíauðvitað gera börnin sem fyrir þeim erhaft <strong>–</strong> eða það las ég einhversstaðar.Á döfinniVar ,,Fjallkonan” vísindakona?Í fimmtudagsfyrirlestri í Akureyrar Akademíunni í dag, <strong>9.</strong> <strong>febrúar</strong> kl. 17:00, skoðarSigurður Bergsteinsson, sagn- og fornleifafræðingur, fund 10. aldar konu áVestdalsheiði og reynir að geta sér til hver konan var. Fyrirlesturinn fer fram íhúsnæði AkureyrarAkademíunnar, á annarri hæð gamla Húsmæðraskólans, eröllum opinn og allir velkomnir.Ný sýning í KetilhúsinULaugardaginn 11. <strong>febrúar</strong> kl. 15 verður ný sýning opnuðí Ketilhúsinu. Um er að ræða fyrstu sýningu á vegumSjónlistamiðstöðvarinnar í þessum sal. Sýningin kallastMóbergur <strong>–</strong> Rafsteinn <strong>–</strong> Sæmunkur, en það eru gamlarpersónulegar nafngiftir sem listamennirnir Árni ValurAxfjörð, Hafsteinn Michael Guðmundsson og Jón SæmundurAuðarson hafa dustað rykið af í tilefni sýningarinnar.Listamennirnir þrír eiga það sameiginlegt að sækjainnblástur til annars veruleika, hugar og sálar mannsins, andlegra heima,fornra leyndardóma og trúarbragða. Hver um sig hefur skapað sinn eiginnhugmyndaheim sem fullur er af táknum og vísunum sem sótt eru til hinnafjölbreytilegustu hugmynda úr liðinni tíð, en byggður er upp í sköpun ogkyngimögnuðu andrúmslofti fortíðar, nútíðar og framtíðar.Sýningin stendur til 11. mars og er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 12-17.Minningartónleikar um BergþóruTónleikar með völdu efni úr söngvasafni Bergþóru Árnadóttur verða fluttir í litlasalnum í Hofi föstudaginn 17. <strong>febrúar</strong> nk. kl. 20. Á tónleikunum flytja valinkunnirtónlistarmenn mörg af þekktustu lögum Bergþóru, en einnig lög sem sjaldanheyrast. Fram koma: Guðrún Gunnarsdóttir, söngur, Svavar Knútur, söngur, gítarog ukulele, Aðalsteinn Ásberg, söngur og gítar, Hjörleifur Valsson, fiðla, og PálmiSigurhjartarson, píanó. Sérstakur gestur verður Pálmi Gunnarsson, söngvari ogbassaleikari, sem starfaði með Bergþóru um árabil. Þá verður „leynigestur“ MAmærin Móheiður Guðmundsdóttir.Dansleikur á KEAKvenfélagið Hlíf stendur fyrir dansleik á Hótel KEA nk. Sunnudag milli kl.14 og 16 í tilefni af 105 ára afmæli félagsins. Allur ágóði fer í söfnun fyrirbráðamóttökubúnaði ungra barna fyrir Slysadeild FSA.Um er að ræða „ekta fullorðinsball“ þar sem hljómsveitin Dansbandið leikurfyrir dansi og mun Anna Breiðfjörð, danskennari stjórna dansinum. Aðgangseyrier stillt í hóf en ekki verður tekið á móti greiðslukortumBowie tributeTónleikar verða á Græna Hattinum annað kvöld, föstudagskvöldið 10.<strong>febrúar</strong>.Tónleikarnir kallast David Bowie tribute og munu Kalli Örvars og Kóngulærnarfrá Mars ásamt góðum gestum flytja öll bestu lög David Bowie. Tónleikarnirhefjast kl.2<strong>2.</strong>Laugardagskvöldið 11.<strong>febrúar</strong> mun Sigríður Thorlacius flytja frönsk dægurlögásamt Ómari Guðjónssyni, Guðmundi Óskari Guðmundssyni og MagnúsiTryggvasyni Eliassen. Tónlistarmaðurinn Snorri Helgason hitar upp fyrir tónleikaSigríðar og Hljómsveit Snorra Helgasonar, Sigurlaug Gísladóttir(múm & Mr. Silla)sem syngur og spilar á ukulele og Guðmundur Óskar Guðmundsson (Hjaltalín,Borko, Heiðurspiltar o.fl.) sem spilar á rafbassa og barítóngítar.Tónleikarnir hefjast kl.2<strong>2.</strong>00.Þekktasta sinfónía Beethoven fluttVinsælasta og þekktasta sinfónía Beethovens, Sinfónía nr. 7 verður flutt í Hofi umhelgina 1<strong>2.</strong> Febrúar. Sinfónían er rómuð fyrir kraft og fegurð, er full glaðværðarog danshrynjanda. Hún hefur verið vinsæl í ýmsum kvikmyndum en nýlegt dæmiþess er í verðlaunamyndinni The King´s Speech.Á efnisskránni er einnig frum flutningur á nýju íslensku tónverki eftir JónÁsgeirsson tónskáld. Um er að ræða píanókonsert þar sem einleikarinn PeterMáté, einn fremsti píanóleikari okkar Íslendinga stígur á stokk, en Jón samdiverkið sérstaklega fyrir hann. Jón hefur lengi fylgst með ferli Peters og segir m.a.um hann: Peter er frábær píanóleikari, hann er einstaklega næmur á blæbrigðiog hefur mjög góða og eftirtektarverða tækni. Fingalshellir eftir Mendelssohner einnig á efnisskránni. Verkið ætti að höfða vel til Íslendinga en í framvinduþess getur að heyra enduróm af hljóðum sjófugla, vindgnauði, sjávarnið ogveðurofsa í margbreytilegum myndum. Tónlistarfólk og aðrir listamenn talagjarnan um hversu mikil nálægð skapast við áheyrendur í Hamraborginni í Hofiog hversu mikilvæg hún er til að efla stemmingu og hughrif.Öll mánudagskvöld kl. 20:00 í AmarohúsinuAllir velkomnir <strong>–</strong> kostar ekker <strong>–</strong> heitt á könnunni13. febrarBíó..Erlendur Guðmundsson hefr kafað ogmydað í mörgm ám á norðurlandi.Hann ætlar að sýa velvaldar mydir ogmydbönd úr undirdjúpunum.Missið ekki af þessu, ótlega fallegar ogáhugaverðar mydir.www.svak.is

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!