11.07.2015 Views

6. tölublað, 2. árgangur – 9. febrúar 2012 - Akureyri Vikublað

6. tölublað, 2. árgangur – 9. febrúar 2012 - Akureyri Vikublað

6. tölublað, 2. árgangur – 9. febrúar 2012 - Akureyri Vikublað

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

4<strong>9.</strong> <strong>febrúar</strong> <strong>2012</strong><strong>–</strong> Leiðari <strong>–</strong>Íþróttirfyrir alla?Mikið mæltist henni Elísabetu Jónsdóttur, 13 áranemanda í 8. bekk á <strong>Akureyri</strong>, vel í grein semhún skrifaði í <strong>Akureyri</strong> vikublað í síðustu viku umíþróttaiðkun unglinga. Elísabet spurði þá eftirfarandispurningar: „Hvernig skyldi standa á því að þeir semvilja stunda íþróttir og þurfa kannski mest á því aðhalda þora ekki að byrja að æfa reglulega?“Niðurstaða nemandans er sú að kannski sé ofmikið lagt upp úr stífu æfingaplani og keppninnisem allt of oft birtist sem höfuðinntak íþróttaiðkunar,nema þá í tyllidagaræðum. Elísabet nefnir að þóséu undantekningar frá þessari keppnishugsuní íþróttastarfi á <strong>Akureyri</strong>, t.d. hjá FimleikafélagiAkureyrar þar sem hægt sé að æfa sér til gamans.En meiri fjölbreytni vanti í íþróttir fyrir unglingaá <strong>Akureyri</strong>. Þar séu þeir oftast fjarverandi semhelst þyrftu á hreyfingu að halda. Hreyfing eflirnefnilega heilsu og kemur af stað efnaskiptum semgerir fólk glaðara og þar með talið félagsfærara semskiptir unglinga ekki svo litlu máli. Hin endalausaafrekshugmynd er hamlandi fyrir suma þótt hún hvetjiaðra. Elísabet skrifar: „Einnig getur reynst mörgumerfitt að byrja að æfa íþróttagrein sem þeir telja sigekki góða í eða hafa ekki mikla reynslu af. Hræðslanvið að vera lélegri en hinir getur fælt unglinga frá,jafnvel þó að það taki oft ekki langan tíma að náágætum tökum á íþróttinni.“ Hún segir líka: “Það þarfekki alltaf allt að snúast um að sigra andstæðinginn.Það er mikill sigur fólginn í því að sigra sjálfan sig,en til þess þarf að skapa réttar aðstæður.“Þetta er fallega mælt. Í styrkjaregninu sem hinirframúrskarandi baða sig upp úr væri kannski líka viðhæfi að taka upp einhvers konar innra styrkjakerfifyrir þá sem ekki skara fram úr en vilja bara fá að verameð. Myndi okkur hugnast grunnskólakerfið ef þarfæru fram próf frá morgni til kvölds alla daga, ef þeirsem ekki mældust á toppnum fengju þá tilfinningudag eftir dag að þeir væru ekki nógu góðir? Væru hinirsömu ekki líklegri en aðrir til að leggjast í depurðog hætta að mæta í skólann. Það verður hlutskiptimargra sem ekki skara fram úr í íþróttum að hættaað mæta í hreyfinguna sem þeir þyrftu þó öðrumfremur að njóta.<strong>Akureyri</strong> er íþróttabær. Notum tækifærið til aðgera hann þannig að henti öllum. Bæði þeim semkeppa, en líka hinum sem vilja bara vera með.Með ritstjórakveðjuBjörn ÞorlákssonSnjóinn tók upp í vikunni og túnin standa auð og jafnvel glittir í grænt. Á þriðjudaginn var veðrið harkalegt og vindurinn úr suðri æddi niðurEyjafjörðinn eftir að hafa hrellt flugfarþega víða um land. Völundur JónssonBrýnt að bæta fjármálalæsiUmboðsmaður skuldara hefur opnaðútibú sitt á <strong>Akureyri</strong> fyrir viðskiptavinum.Útibúið er staðsett á Glerárgötu 26, 1.hæðog er annað útibú embættisins. Líkt og íReykjanesbæ munu tveir ráðgjafar starfaá <strong>Akureyri</strong>, þær Harpa Halldórsdóttirviðskiptafræðingur og Heiðrún ÓskÓlafsdóttir lögfræðingur. <strong>Akureyri</strong>vikublað ræddi við Ástu SigrúnuHelgadóttur, umboðsmann skuldara,þegar stöðin á <strong>Akureyri</strong> var opnuð.Ásta, Hve mikil þörf er fyrir opnunþessa embættis hér á <strong>Akureyri</strong>?„Við vitum það ekki fyrirfram en þettaer fyrir allt Norðurland og okkar reynslaer að þegar búið er að opna útibú leitafleiri í umhverfinu sér aðstoðar en hefðuannars gert. Sumir sem myndu veigrasér við að leita sér upplýsinga fjarriheimabyggð eru líklegri til að komanúna í nærþjónustuna. Við teljum aðþetta verði mjög til bóta.“Er reynslan af Suðurnesjum góð?„Já, þar höfum við haft opið í heiltár og þar er mjög mikið að gera, mestaatvinnuleysi landsins spilar þar inn í.Það er mikilvægt að fólk fái upplýsingar,viti sinni rétt og fái ráðgjöf um hvertskuli halda.“Höfðu félagsaðstæður Norðlendingaverið kortlagðar áður en þetta útibú varopnað hér við Glerárgötuna?“Þær hafa ekki verið kortlagðar ogþetta er tilraunaverkefni, en við erumánægð með skrefið og höfum ráðið tværÁsta Sigrún Helgadóttir, Harpa Halldórsdóttir og Heiðrún Ósk Ólafsdóttir, glaðar á góðristundu þegar skrifstofa umboðsmanns skuldara var opnuð á <strong>Akureyri</strong>. BÞkonur, sem eru heimamenn, til að sinnaþjónustunni hérna. Ég er mjög bjartsýná að þetta gangi vel.“„Sumum fannst taka langan tíma aðfá þetta útibú til Akureyrar <strong>–</strong> kannastuvið tregðu í kerfinu vegna þessa?Ég svara því bara til að það er mikiðað gera á stóru heimili, það hefur veriðmikið álag, þetta er nýtt embætti ogþað er eðlilegt að hlutir taki tíma, viðviljum líka að þetta gangi vel þannig aðundirbúningur tók sinn tíma.“Hvað með fjármálalæsi Íslendinga <strong>–</strong>er það nægilega gott?„Nei. Ég get vísað til kannana semhafa því miður sýnt að Íslendingar fáfalleinkunnir í fjármálalæsi, bæði mánefna könnun meðal framhaldsskólanemaog einnig könnun meðal almennings. Égtel mjög brýnt að bæta fjármálalæsi, égheld að fólk átti sig oft ekkert á hvaðþað skrifar undir, hvaða afleiðingar þaðhefur o.s.frv. Fjármálalæsi er mjög brýntað bæta hér á Íslandi.“ aLof og last vikunnarLof vikunnar fær Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri Akur eyringa,fyrir að blanda sér í málið um Já. Hvort sem bæjarstjórinn kausað blanda sér í umræðuna út frá jafnréttisrökum eða öðrum rökum, erekki algengt að opinberir embættismenn taki þá slagi sem þeir þurfaekki að taka um t.d. siðferðisleg álitaefni. Eiríkur Björn hins vegar gerðiþað, gaf út góð skilaboð <strong>–</strong> og stendur styrkari fótum á eftir.Lof fær líka Jón Hlöðver tónskáld sem samdi undurfalleg píanó verksem píanóleikarinn Víkingur Heiðar frumflutti sl. sunnudag í Hofi. Gotter að eiga þvílíkt hæfileikafólk í þessum bæ...Last fær hins vegar sá sem var með kveikt á gsm-símanum sínumþegar Víkingur Heiðar var við athöfn sem fram fór fyrir tónleikana nýsestur við flygilinn í Hofi og búinn að slá aðeins nokkra tóna af verkinuDreymandi. Þá hringdi síminn ,en ekki var að sjá að Víkingur fipaðist,sannur atvinnumaður á ferð...Last fá allir þeir auglýsendur sem nýta sér klámvæðinguna til að náathygli fólks og þá ekki síst ungs fólks. Mörk hins siðlega og ósiðlegaeru orðin svo óljós að fyrir skemmstu hengdu nemendur í skóla einumhér í bæ upp harla ósmekklega auglýsingu. Þegar kennarar spurðuhvað börnunum gengi til, var svarið: Iss, við erum bara klámkynslóðin,við vitum ekki lengur hvað er rétt og rangt...Last fá líka sóðar sem eiga hunda. Í leysingunum undanfariðhefur komið á daginn að <strong>Akureyri</strong> er á kaf í skít. Gengur ekki...Lof fær Inga Þöll Þórgnýsdóttir, bæjarlögmaður fyrir baráttusína fyrir auknu jafnrétti. Fæstir vita að Inga Þöll átti drjúganþátt í að sóðapartýið fyrirhugaða í Sjallanum var blásið af. BravóInga Þöll!...Og síðasta lof þessarar viku fær sjómaðurinn Eiríkur Ingi, semmeð frásögn sinni í Kastljósinu sýndi okkur í eitt skipti fyrir öll, aðsá sem er hræddur hann tortímist. Eiríkur rak burt óttann og lifðiaf. Þannig er það með okkur öll. Sá sem lifir hræddur lifir ekki...Viltu segja skoðun þína?<strong>Akureyri</strong> vikublað óskar eftir að komast í samband við bæjabúa semsjaldan eða aldrei hafa veitt viðtöl en væru til í að segja skoðun sína íblaðinu eða veita stutt viðtöl. Vinsamlegast sendið okkur tölvupóstá bjorn@akureyrivikublad.is eða hringið í síma 862 085<strong>6.</strong>akureyri vikublað <strong>6.</strong> Tbl. <strong>2.</strong> <strong>árgangur</strong> <strong>2012</strong>Útgefandi: Fótspor ehf. Ábyrgðarmaður: Ámundi Ámundason, sími: 824 2466, netfang: amundi @ fotspor.is.Framkvæmdastjóri: Ámundi Steinar Ámundason, netfang: as @ fotspor.is.Auglýsingastjóri: Ámundi Ámundason, Suðurlandsbraut 54, 108 Reykja vík. Auglýsingasími 578 1190, netfang: auglysingar @ fotspor.is.Ritstjóri: Björn Þorláksson. Myndir: Björn Þorláksson, Völundur Jónsson og fleiri. Netfang: bjorn @ akureyrivikublad.is, Sími: 862 085<strong>6.</strong>Umbrot: Völundur Jónsson Prentun: Ísafoldarprentsmiðja. Upplag: 8.000 eintök. Dreifing:akureyri vikublaði er dreift í 8.000 eintökum ókeypis í allar íbúðir á akureyri.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!