12.07.2015 Views

Hvað er frestun?

Hvað er frestun?

Hvað er frestun?

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

<strong>Hvað</strong> <strong>er</strong> <strong>frestun</strong>?Frestun <strong>er</strong> að slá hlutum á frest á þann hátt að það veldur fólki vandræðum eða geturjafnvel v<strong>er</strong>ið sjúklegt ástand. Á ensku <strong>er</strong> þetta fyrirbæri kallað Procrastination.Frestun <strong>er</strong> auk þess t.d. að setja léttvæga hluti fremst í forgangsröðina. Þegar viðþurfum að takast á við v<strong>er</strong>kefni sem okkur finnast <strong>er</strong>fið, óþægileg, ógnandi, eða baraleiðinleg getur v<strong>er</strong>ið hætta á <strong>frestun</strong>.Langflestar manneskjur stunda <strong>frestun</strong> að einhv<strong>er</strong>ju leyti og oft aðeins á sumumsviðum lífsins. Aðrir fresta "öllu". Það <strong>er</strong> einkum í þeim tilfellum sem sjúklegt ástandgetur skapast. Með "sjúklegt ástand" á ég við að fólk þarf eða að minnsta kosti hefðigott af utanaðkomandi hjálp til að brjóta vítahring sem það <strong>er</strong> komið í. Það <strong>er</strong> gjarnahrjáð af depurð, þunglyndi og/eða óhóflegum kvíða Hv<strong>er</strong>nig sem á það <strong>er</strong> litið <strong>er</strong>niðurstaðan hin sama. Þeir sem fresta <strong>er</strong>u gjarna með einhv<strong>er</strong> eða öll eftirtalinnaeinkenna,• óánægju yfir frammistöðu sinni• sjálfsandúð og efasemdir um eigin getu• viðvarandi samviskubit• streitu• depurð, ótta og kvíðaHv<strong>er</strong> þekkir ekki að láta það eftir sér að fara í bíó, hitta vinina, jafnvel þrífa húsið eðabara hvað sem <strong>er</strong> annað en að byrja á v<strong>er</strong>kefninu í kostnaðarbókahaldi eðaefnafræðiskýrslunni. Sumir <strong>er</strong>u með sérlega vel útpældar aðf<strong>er</strong>ðir til að blekkja sjálfasig til <strong>frestun</strong>ar, aðrir g<strong>er</strong>a það óskipulega. Athugaðu hvað margar af þessumsetningum eiga við um þig.• Æ, ég <strong>er</strong> ekki í stuði núna….• Ég ætla að byrja að læra á mánudaginn• Það <strong>er</strong> nógur tími til að g<strong>er</strong>a þetta…..• Æ, þetta <strong>er</strong> svo <strong>er</strong>fitt, ég veit ekki hvar ég á að byrja….• Ég vinn best undir pressu…..• Ég v<strong>er</strong>ð að horfa á landsleikinn í sjónvarpinu….Frestum <strong>er</strong> sérstaklega algeng meðal háskólanema. Rannsóknir frá Bandaríkjunumhafa áætlað að allt að 90% háskólanema stundi <strong>frestun</strong> að einhv<strong>er</strong>ju leyti og þar af<strong>er</strong>u 25% sjúklegir frestarar. Þessi 25% <strong>er</strong>u venjulega þeir sem <strong>er</strong>u í mestri hættu aðfalla frá námi.Ástæður <strong>frestun</strong>ar.Ástæður til <strong>frestun</strong>ar <strong>er</strong>u margar og mismunandi fræðimenn hafa á því mismunandiskoðanir eins og gengur. Við skulum skoða hvað tveir þeirra hafa að segja hér, þauLinda Sapadin og Alb<strong>er</strong>t Ellis. Í því sem hér f<strong>er</strong> á eftir hef ég leyft mér að endursegjameð mínum orðum örlítið brot af kenningum þessa fræðafólks.Uppeldi og nám.Ég held að flestir geti v<strong>er</strong>ið sammála um að enginn sé fæddur “frestari”. Frestun <strong>er</strong>hegðun sem við lærum á meðan við vöxum úr grasi og sumir læra eflaust eftir að þeir<strong>er</strong>u orðnir fullorðnir. Dr. Linda Sapadin höfundur bókarinnar Beat Procrastination andMake the Grade, fullyrðir að þrátt fyrir besta ásetning foreldra okkar (eða þeirra semólu okkur upp) var það uppeldi þeirra og viðbrögð við hegðun okkar sem við lærðumog notum nú, þegar kemur að <strong>frestun</strong>. Hún segir að þegar við ætlum að breytahegðun okkar varðandi <strong>frestun</strong> sé hollt að hugsa; hv<strong>er</strong>nig brugðust foreldrar mínir við


þeim áskorunum sem blöstu við þeim? <strong>Hvað</strong>a skilaboð fékk ég frá þeim í orðum eðag<strong>er</strong>ðum varðandi:• að nota tíma eða eyða honum• að taka áhættu eða taka ekki áhættu• mikilvægi náms eða mikilvægi leiks• þörfina fyrir að v<strong>er</strong>a ábyrgur eða afleiðingarnar af því að láta reka á reiðanum• af hv<strong>er</strong>ju samanstendur velgegni mín eða af hv<strong>er</strong>ju samanstendur misbresturá velgengni minni• hvað einkennir p<strong>er</strong>sónulegan styrk minn og hæfileika eða hvað einkennirp<strong>er</strong>sónulega veikleika mína og vanhæfniSíðan þarf að g<strong>er</strong>a sér grein fyrir:• hvaða áhrif skilboð foreldra okkar höfðu á okkur með tilliti til framangreinds• hvaða skoðun hef ég á því núnaÉg vil bæta við að ég held að engir foreldrar eða uppalendur komi börnum sínumviljandi í þá aðstöðu að eiga að einhv<strong>er</strong>ju leyti í <strong>er</strong>fiðleikum með lífið, almennt eðahluta þess. Það <strong>er</strong> einnig margt annað sem blandast inn í uppeldi barna t.d.tíðarandinn í samfélaginu, efnahagsleg staða fjölskyldu og/eða fjölskyldumenningalmennt og svo má lengi telja.<strong>Hvað</strong> sem öðru líður má segja að <strong>frestun</strong> sé eitthvað sem <strong>er</strong> lærð hegðun hvort semhún kemur frá fyrstu árum okkar eða <strong>er</strong> síðari tíma lærdómur.Ef við höldum áfram með fyrrnefnda Lindu þá hefur hún komist að því að það séhægt að greina 6 tegundir frestara og hv<strong>er</strong> og einn af þeim <strong>er</strong>u með sín séreinkennieða aðf<strong>er</strong>ðir til <strong>frestun</strong>ar, sjá töflu hér að neðan. En Linda heldur áfram að gefalýsingar sem hún álítur að séu sameiginlegar með flestum.• þeir hafa besta vilja um að framkvæma hluti, koma þeim bara ekki í v<strong>er</strong>k• þeir hafa tilhneigingu til að rökstyðja eða afsaka hegðun sína• þeir álíta að þeir séu latir, sem <strong>er</strong> ein afsökunin• þeir álíta að tilhneiging til <strong>frestun</strong>ar sé eðlislæg frekar en lærð hegðun• þeir <strong>er</strong>u oft svalir og telja að þeir vinni best undir pressu• þeir hafa sumir tilhneigingu til að ómeðvitað monta sig af því að v<strong>er</strong>a frestarar• þeir búa yfir sjálfsréttlætingum sem nálgast oft sjálfsblekkingar


Svona <strong>er</strong>u séreinkenni frestaranna 6:Tegund frestara P<strong>er</strong>sónug<strong>er</strong>ð Hugsanir Orðræða Aðg<strong>er</strong>ðir Þörf fyrirFullkomnunaráráttu-frestarinnGagnrýnin Allt eðaekk<strong>er</strong>t“Ég ætti” Lýtalaus Hafa stjórnáDraumórafrestarinnÁhyggjufrestarinnAfslöppuðHrædd,áhyggjufullÓákveðnar,óljósarHikandi,óákveðnar“Ég vildi”Óvirkur,aðg<strong>er</strong>ðar-laus.aðstæðumAð v<strong>er</strong>aeinstakur“<strong>Hvað</strong> ef” ? Varkárar ÖryggiMótspyrna Í andstöðu “Af hv<strong>er</strong>juætti ég”ÖrvæntingarfrestarinnMótþróafullarUppreisnÖgrunarfrestarinnTilþrifamiklar,leikrænarG<strong>er</strong>a allt,færast ofmikið ífangOfg<strong>er</strong>andifrestarinn(Sapadin og Maguire, 1999 bls. 2)Víti til varnaðar gildir almennt fyrir 6 frestarana.• Felmtur, óðagot og skelfing (panic)• Úrtölur, hindranir og fortölur (discouragement)• Mótspyrna andstaða og viðnám (Resistance)Tilfinningarík Pirraðar Villt,óviðráðanlegAnnasamur Dugmiklar “Get ekkisagt nei”ÆsingGleðja aðraVarist að allt fari í pat og skelfingu þegar þið sjáið að þið <strong>er</strong>uð orðin langt á eftir meðað vinna eitthv<strong>er</strong>t v<strong>er</strong>k þrátt fyrir allan góða ásetninginn. Reynið að vinna skipulega.Varist að vinna það með “hjálp!!! “ tilfinninguna að leiðarljósi. Ef unnið <strong>er</strong> undirþessum kringumstæðum <strong>er</strong>u líkur á að v<strong>er</strong>kið takist ekki vel og að hugsunin eftir ásnúist mikið um hv<strong>er</strong>su betur þú hefðir getað g<strong>er</strong>t þetta og að slík slæleg vinnubrögðgeti haft áhrif á framtíð þína.Eftir að óðagotið og skelfingin fjara út fylgir gjarna “blúsinn” sem <strong>er</strong> oft einkenndur afúrtölum og fortölum og ákveðnu sinnuleysi. Stundum <strong>er</strong> þetta stig líka þar sem fólköfundar aðra af því að hafa getað g<strong>er</strong>t betur og af því að sitja ekki í sömu súpunni ogþað sjálft. Hv<strong>er</strong>nig sem það <strong>er</strong> þá reynum við að komast af með einhv<strong>er</strong>jumafsökunum sem líka <strong>er</strong> hægt að kalla úrtölur, hindranir og fortölur.Mótspyrna og andstaða <strong>er</strong> eitthvað sem við notum gjarna til að einbeita okkur að ytriöflum sem við teljum að stjórni árangri okkar. Við kennum öðrum um, með öðrumorðum. Við segjum hluti eins og..... oh, þetta <strong>er</strong> svo ósanngjarnt...... hann <strong>er</strong> nú f<strong>er</strong>lega lélegur kennari...... hún skilur bara ekki hvað þetta <strong>er</strong> <strong>er</strong>fitt..... ég g<strong>er</strong>i bara ekki eitthvað sem <strong>er</strong> svona tilgangslaust..... hann v<strong>er</strong>ður bara að gefa mér frest á v<strong>er</strong>kefninu....


Andstaða þín af hvaða tagi sem hún <strong>er</strong>, <strong>er</strong> til þess fallin að stífla þína eigin krafta,koma í veg fyrir að þú einbeitir þér að því sem <strong>er</strong> meginmálið, og stoppar þig íviðleitni þinni til góðra v<strong>er</strong>ka.Hugsun og hegðun.Aðrir fræðimenn hafa aðrar hugmyndir um ástæður <strong>frestun</strong>ar. Í hugmyndafræði semkennd <strong>er</strong> við Alb<strong>er</strong>t Ellis, (Cognitive Behavioralism) <strong>er</strong> útgangspunkturinn að það séufyrst og fremst “skakkar” hugsanir sem fólk hefur sem stýra “hegðun” þess. Lykilorð íþessu sambandi <strong>er</strong>u hugsun og hegðun (thinking and acting).Ef byggt <strong>er</strong> á þessum kenningum má leiða líkur að því að finna megi tværmeginástæður þess að fólk frestar. Í fyrsta lagi <strong>er</strong>u það "skakkar" hugsanir sem viðnotum til að réttlæta hegðun okkar og í öðru lagi <strong>er</strong> það hegðunarmunstur okkar.Þessar skökku hugsanir sem stjórna að hluta til <strong>frestun</strong>artækninni má flokka þrjámeginflokka skv. kenningum Ellis;• fullkomnunarárátta• kvíði• vanmátturTil <strong>er</strong>u þeir sem trúa því statt og stöðugt að þeir v<strong>er</strong>ði að skila besta v<strong>er</strong>kefninu,-alltaf. Annars, telja þeir sér trú um, getur eitthvað vont eða hræðilegt g<strong>er</strong>st. Þeir getaekki skilað fyrr en þeir <strong>er</strong>u búnir að skoða allt sem hægt <strong>er</strong> að finna um efnið, <strong>er</strong>usífellt að g<strong>er</strong>a uppköst og endurskrifa. Þetta fólk eyðir umtalsv<strong>er</strong>ðum tíma í að hafaáhyggjur af útkomunni og láta það v<strong>er</strong>ða sér til trafala.Kvíði og hræðsla og óþægindatilfinning geta valdið <strong>frestun</strong> Þessi kvíði <strong>er</strong> oftskilgreindur sem v<strong>er</strong>kkvíði, nálgunarfælni, veigrun eða hliðrun. Fólk reynir að forðastóþægindi með því að slá hlutum á frest. Sannleikurinn <strong>er</strong> hins vegar sá að því meirasem frestað <strong>er</strong> því meira eykst kvíðinn.Vanmáttur á stóran þátt í <strong>frestun</strong>arf<strong>er</strong>li manna. Þeir sem telja sér trú um að það séstaðreynd að þeim muni mistakast að vinna einhv<strong>er</strong> ákveðin v<strong>er</strong>k telja sér gjarna líkatrú um að "allir" munu þá endanlega sjá hv<strong>er</strong>su lélegir og einskis nýtir þeir <strong>er</strong>u.Það <strong>er</strong> ákveðið hegðunarmunstur sem við höfum komið okkur upp sem veldur<strong>frestun</strong>. Að byrja á <strong>er</strong>fiðu og jafnvel leiðinlegu v<strong>er</strong>kefni getur virst alg<strong>er</strong>legaóyfirstíganlegt. Þegar maður hefur vanið sig á aðg<strong>er</strong>ðarleysi og að koma sér hjáv<strong>er</strong>kefnum og þetta ástand hefur varað í langan tíma <strong>er</strong> líklegt að maður þurfi aðendurlæra nýja hætti. Fólk getur setið fast, ekki vegna þess að það óski þess, heldurmikið frekar vegna þess að það vantar kunnáttu og v<strong>er</strong>ksvit til að byrja.


Af hv<strong>er</strong>ju fresta námsmenn?• Léleg tímastjórnunVið getum v<strong>er</strong>ið óviss um forgangsröðun v<strong>er</strong>kefna og markmið okkar. V<strong>er</strong>kefnihlaðast upp og valda ringulreið í huga okkar. Afleiðingin <strong>er</strong> <strong>frestun</strong> á skólavinnu (t.d.v<strong>er</strong>kefni, lestur, tímasókn) og síðast en ekki síst; það <strong>er</strong> enginn til að reka á eftirokkur.• Erfiðleikar með einbeitinguVið sitjum langar stundir við skrifborðið og látum okkur dreyma, horfum útí loftið eðag<strong>er</strong>um bara allt annað en að koma okkur að v<strong>er</strong>ki við það sem við vitum að við ættumað v<strong>er</strong>a að g<strong>er</strong>a. Síðan eyðum við tíma í að leita að þessum sérstaka penna sem viðv<strong>er</strong>ðum að hafa. Skrifborðið <strong>er</strong> allt í rusli svo að þá þarf nauðsynlega að laga til á því.Þú tekur eflaust eftir því að öll þessi dæmi ýta enn þá frekar undir <strong>frestun</strong> ogvonbrigði með sjálfa(n) sig.• Hræðsla og kvíðiÞér finnast v<strong>er</strong>kefnin og námsbækurnar yfirþyrmandi og <strong>er</strong>t hrædd(ur) um að falla.Þetta leiðir oft til þess að þú eyðir dýrmætum tíma, jafnvel v<strong>er</strong>klaus, í að hafaáhyggjur af prófum og v<strong>er</strong>kefnum í stað þess að vinna þau.• Neikvæðar hugsanir um sjálfa sigHugsanir eins og "mér tekst þetta ekki ég hef svo oft klikkað áður" og "ég kann ekk<strong>er</strong>tí þessu" <strong>er</strong> til þess fallnar að stoppa þig í v<strong>er</strong>kum þínum.• P<strong>er</strong>sónuleg vandamálFjárhagsvandræði, vandi í samskiptum við maka, vini, o.þ.u.l.• V<strong>er</strong>kefnin <strong>er</strong>u leiðinleg!• Óraunhæfar væntingar og fullkomnunarárátta<strong>Hvað</strong> <strong>er</strong> til ráða?1.Viðurkenndu fyrir þér sjálfseyðileggjandi hugsanir sem valda tilfinningum eins ogt.d. ótta, kvíða, einbeitingarskorti, lélega tímastjórnun, ákveðniskort ogfullkomnunaráráttu.2.B<strong>er</strong>ðu saman aðg<strong>er</strong>ðir/hegðun þína við það v<strong>er</strong>ðmætamat sem þú hefur. Ertusátt(ur) við niðurstöðurnar?Agaðu sjálfa(n) þig til að nota tíma þinn rétt.• Búðu til tímaáætlun fyrir hv<strong>er</strong>n dag, hv<strong>er</strong>ja viku og lengri tíma áætlun• Ákveddu að fara eftir henni• Þegar þú <strong>er</strong>t að lesa/læra, lestu í stuttan tíma í einu og taktu oftar stutt hlé.T.d. getur v<strong>er</strong>ið gott að lesa í 30-45 mínútur og taka svo hlé í 5-10 mínútur.V<strong>er</strong>tu ákveðin(n) við sjálfa(n) þig og virtu þessi tímamörk. Virtu alltaftímamörk sem þú setur þér.• Mundu að tímaáætlunin þín <strong>er</strong> bara handa þér.• Vendu þig á skipulögð vinnubrögð.• Ekki g<strong>er</strong>a tímaáætlun nema þú ætlir að fara eftir henni.Hvettu þig til dáða.Hugsaðu um velgegni þína í dag og í framtíðinni, ekki það sem aflaga f<strong>er</strong> hjá þér.Talaðu af skynsemi við sjálfa(n) þig og skoðaðu hvort gömlu rökin þín sem stjórna<strong>frestun</strong>inni standist nánari skoðun. Skrifaðu með og á móti rök í tvo dálka á samablaði. Dæmi:


Afsökun: Ég <strong>er</strong> ekki í stuði núna.Afsökun: Ég <strong>er</strong> bara löt/latur.Skynsemi: "Stuð" mun ekki vinna vinnunafyrir mig heldur v<strong>er</strong>ð ég að láta v<strong>er</strong>kinmín tala. Ef ég bíð eftir að v<strong>er</strong>a í stuðimun ég etv. aldrei vinna v<strong>er</strong>kefnið.Skynsemi: Að stimpla mig sem lata(n)dregur mig bara niður. Vinna mín <strong>er</strong> ekkiþað sama og ég <strong>er</strong> sjálf(ur) sem p<strong>er</strong>sóna.Að byrja <strong>er</strong> lykillinn að því að klára.Talaðu við sjálfa(n) þig á jákvæðum nótum.• Núna <strong>er</strong> besta stundin, það <strong>er</strong> best að ljúka þessu af.• Því fyrr sem ég <strong>er</strong> búin(n) því fyrr get ég “leikið” mér• Ég ætla ekki að láta skakkar hugmyndir um sjálfa(n) mig halda mér fráv<strong>er</strong>kum mínum.• Ég veit að ég get þetta.Notaðu mótrök við neikvæðum hugsunum.• Ég get þetta ekki. Hv<strong>er</strong> segir það?• Ég mun falla. Hv<strong>er</strong> segir það?• <strong>Hvað</strong> ætli allir segi. Hv<strong>er</strong>su miklu máli skiptir það fyrir velgegni mína?Settu þér skýr markmið.• Hugsaðu um hvað þú vilt og hvað þarf að g<strong>er</strong>a til að koma því í v<strong>er</strong>k.• V<strong>er</strong>tu nákvæm(ur)• V<strong>er</strong>tu raunhæf(ur) og sanngjörn(gjarn) við sjálfa(n) þig.Búðu til forgangsröð.• Skrifaðu lista um allt sem þú þarft að g<strong>er</strong>a í forgangsröð, það mikilvægastafyrst.• Settu "leikinn" síðast og hlakkaðu til að leika þér.Skiptu v<strong>er</strong>kefnum í smærri einingar. Stór v<strong>er</strong>kefni virðast oft yfirþyrmandi ogóyfirstíganleg.• Brjóttu v<strong>er</strong>kefni niður sínar minnstu einingar. Það virkar oft vel sérstaklega áleiðinlegu v<strong>er</strong>kin• Þér gengur betur ef þú vinnur í áföngum og veist hvar í f<strong>er</strong>linu þú <strong>er</strong>t hv<strong>er</strong>jusinni• Flestir geta unnið leiðinlegu v<strong>er</strong>kin ef þeir sjá fljótt fyrir endann á þeim.Aðlagaðu umhv<strong>er</strong>fi þitt að þörfum þínum• Dragðu úr hávaða og truflunum• Athugaðu lýsingu og loftræstingu• Hafðu nauðsynlega hluti við höndina• Ekki koma þér of þægilega fyrir við að læra, t.d. ekki í rúminu þínu


Veittu þér v<strong>er</strong>ðlaun.• Komdu þér upp v<strong>er</strong>ðlaunak<strong>er</strong>fi. Það virkar oft vel þegar um <strong>er</strong> að ræða aðþróa með sér viðhorf um að framkvæma v<strong>er</strong>kin “núna".• Búðu til k<strong>er</strong>fi sem <strong>er</strong> bara handa þér. Hugsaðu um hvað þér finnast v<strong>er</strong>av<strong>er</strong>ðlaun og hafðu þau í samræmi við umfang v<strong>er</strong>ksins sem þú varst að ljúka.• Haltu upp á að klára jafnvel minnstu v<strong>er</strong>k.• Ekki g<strong>er</strong>a lítið úr v<strong>er</strong>kum þínum• Mundu að í lok v<strong>er</strong>ksins <strong>er</strong>t þú skrefi nær því að v<strong>er</strong>ða búinnAð breyta venjum.Hegðunarmunstur okkar hefur mikið að segja varðandi <strong>frestun</strong>. Hv<strong>er</strong>nig <strong>er</strong>u venjurokkar. Frestun getur v<strong>er</strong>ið eins og gamall vani og oft <strong>er</strong>fitt að hefja það f<strong>er</strong>li aðaðlagast nýjum háttum. Þetta á sérstaklega við ef við þurfum að leggja á okkurtalsv<strong>er</strong>t mikið til að takast á við það. Þetta <strong>er</strong> í grundvallaratriðum spurning um aðtaka ákvörðun og standa með henni. Það <strong>er</strong>u til margar leiðir til að breyta venjumsínum t.d.• V<strong>er</strong>ið heiðarleg við ykkur sjálf. Hættið að blekkja ykkur varðandi venjur ykkar.Það <strong>er</strong> ákveðið frjálsræði fólgið í að viðurkenna vondar venjur. Við v<strong>er</strong>ðumtilbúnari að fá hjálp frá öðrum og hjálpa okkur sjálf.• G<strong>er</strong>ið skuldbindingu um nýja og betri hegðun og reynið að sjá fyrir hv<strong>er</strong>nigþað breytir stöðunni. Spyrjið hvar og hvenær þið ætlar að stunda þessa nýjuhegðun. Hv<strong>er</strong>jir v<strong>er</strong>ða þar? Hv<strong>er</strong>nig mun ykkur líða, hvað munuð þið hugsa,segja og g<strong>er</strong>a öðruvísi.• Staðfestið ætlunarv<strong>er</strong>k ykkar. Segið sjálfum ykkur (t.d. skrifa það niður) hvaðþið ætlið að g<strong>er</strong>a og segið öðrum það einnig.• Breytið litlu í einu. Litlar breytingar geta haft stærri í för með sér. Ef þið hafiðþann ávana að v<strong>er</strong>a of sein getur að það að venja sig á að koma á réttumtíma á morgnana yfirfærst á það að v<strong>er</strong>a á réttum tíma annars staðar líkaþegar fram líða stundir.• Fáið stuðning frá öðrum. Þetta <strong>er</strong> mikilvægt skref. Það að breyta venjum geturv<strong>er</strong>ið auðvelt í byrjun en þegar á líður getur það orðið þungur róður. Það <strong>er</strong> þásem það <strong>er</strong> mikilvægt að fá stuðning. Segið þeim sem þið treystið frááætluninni og biðjið þau að hjálpa ykkur yfir <strong>er</strong>fið tímabil á leiðinni. Stuðningurfrá öðrum getur t.d.v<strong>er</strong>ið eitt SMS skilaboð með hvatningu eða til að minna á.Stuðningur getur líka farið fram í formlegum hóp sem hittist sérstaklega til aðstyðja hv<strong>er</strong>t við annað og hvetja.• Ekki álasa ykkur þó að eitthvað fari úrskeiðis, haldið ótrauð áfram. Óvanarsitja oft mjög fast í fólki. Það að skrika fótur á leið til betri hátta <strong>er</strong> ekki stórslysog alltaf <strong>er</strong> hægt að bæta sig.• Æfingin skapar meistarann. Æfið ykkur í nýju venjunum og gefið ykkur þanntíma sem þarf til að breyta.(D. Ellis, 1997. bls. 22 kanadíska útgáfan)


Hvatning eða "ég <strong>er</strong> ekki í stuði ".Sjálfsagi, viljastyrkur og hvatning <strong>er</strong>u orð sem við notum stundum um aðra til að lýsaþví hv<strong>er</strong>nig þeim tekst að framkvæma og ná árangri. Sömu orð notum við stundumum okkur sjálf til að lýsa skorti á árangri.• auðvitað fékk hún tíu á prófinu hún <strong>er</strong> svo skipulögð og hefur svo góðansjálfsaga.• ef ég hefði meiri viljastyrk þá myndi ég v<strong>er</strong>a búin(n) að læra miklu meira.• mig vantar alla innri hvatningu.Við getum strax hætt að leita að þessum dularfullu eiginleikum sem “allir aðrir” hafaog sagt í staðinn að við séum líka með viljastyrk, sjálfsaga og innri hvatningu viðþurfum bara að læra að nota þá og æfa okkur í að nota þá .Tekið saman af Solveigu Hrafnsdóttur í júní 2001Efniviður í sóttur á vefsíður Virginía Tech. Division of Student Affairs og Cook Counseling Cent<strong>er</strong> ogUniv<strong>er</strong>sity of Buffalo, Counseling Cent<strong>er</strong>.Einnig bókina Becoming a Mast<strong>er</strong> Student eftir Dave Ellis, Houghton Mifflin Company 1977.Endurskoðað í mars 2002 og bætt við úr bókunum : Beat Procrastination and Make the Grade eftir LindaSapadin og Jack Maguire, Penguin Books 1999, Theory and Practice of Counseling and Psychoth<strong>er</strong>apyeftir G<strong>er</strong>ald Corey, Brooks and Cole Publishing Company 1991

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!