13.07.2015 Views

Kynningarefni - Háskólinn á Akureyri

Kynningarefni - Háskólinn á Akureyri

Kynningarefni - Háskólinn á Akureyri

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

AuðlindafræðiFélagsvísindiFjölmiðlafræðiHeilbrigðisvísindiHeimskautarétturHjúkrunarfræðiIðjuþj<strong>á</strong>lfunarfræðiKennarafræðiLíftækniLögfræðiMenntavísindiMenntunarfræðiN<strong>á</strong>ttúru- og auðlindafræðiNútímafræðiS<strong>á</strong>lfræðiSj<strong>á</strong>varútvegsfræðiViðskiptafræði12|13<strong>H<strong>á</strong>skólinn</strong> <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong>n<strong>á</strong>m við h<strong>á</strong>skólann <strong>á</strong> AKUREYRi 2012-2013www.unak.is


h<strong>á</strong>skólinn <strong>á</strong> akureyriÁvarp rektors<strong>H<strong>á</strong>skólinn</strong> <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> verður 25 <strong>á</strong>ra <strong>á</strong> þessu <strong>á</strong>ri og verður því fagnað með margvígslegumhætti. <strong>H<strong>á</strong>skólinn</strong> var stofnaður <strong>á</strong>rið 1987 og markaði það þ<strong>á</strong>ttaskil íh<strong>á</strong>skólamenntun <strong>á</strong> Íslandi. <strong>H<strong>á</strong>skólinn</strong> hefur verið í stöðugri uppbyggingu og þróuní aldarfjórðung og stendur því <strong>á</strong> sterkum grunni. Hann veitir nemendum sínum ogkennurum framsækið og traust umhverfi. Nemendur og starfsmenn eru virkir þ<strong>á</strong>tttakendurí rekstri h<strong>á</strong>skólans og fulltrúar þeirra sitja í nær öllum r<strong>á</strong>ðum og nefndumhans. Yfirstjórn h<strong>á</strong>skólans er í góðum tengslum við samtök stúdenta og starfsmannavarðandi hin ýmsu hagsmunam<strong>á</strong>l þeirra .Starfsfólk H<strong>á</strong>skólans <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> telur það hlutverk sitt að skapa vettvang þarsem nemendum líður vel í persónulegu umhverfi sem örvar þ<strong>á</strong> til skapandi verka.Nemendur stunda n<strong>á</strong>m sitt yfirleitt í frekar litlum hópum þar sem hægt er að haldauppi persónulegri þjónustu við hvern og einn. Áhersla er lögð <strong>á</strong> að nemendur hafigreiðan aðgang að kennurum sínum. Þannig leysum við í sameiningu þau vandam<strong>á</strong>lsem upp kunna að koma og auðveldum n<strong>á</strong>m nemandans. Viðhorf brautskr<strong>á</strong>ðranemenda er mikilvægur vitnisburður um gæði í starfsemi h<strong>á</strong>skóla. Brautskr<strong>á</strong>ðirnemendur H<strong>á</strong>skólans <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> bera honum gott vitni og eru <strong>á</strong>nægðir með þaðn<strong>á</strong>m og þ<strong>á</strong> reynslu sem þeir hafa fengið.<strong>Akureyri</strong> er h<strong>á</strong>skólabær og stúdentar gegna mikilvægu hlutverki í bæjarlífinu. Þareru allar vegalengdir stuttar og þjónusta því alltaf n<strong>á</strong>læg. Starfsemi h<strong>á</strong>skólansfer öll fram <strong>á</strong> glæsilegu h<strong>á</strong>skólasvæði í hjarta Akureyrar. Frítt er í strætisvagna,íþrótta líf er fjörugt og íþróttaaðstaða til fyrirmyndar. Aðstaða til vetraríþróttaer eins og best verður <strong>á</strong> kosið með skautahöll og skíðasvæði í nokkurra mínútnaakstursfjarlægð. Menningarlíf er blómlegt og þ<strong>á</strong> sérstaklega hvað varðar leiklist,tónlist og aðra listsköpun. Stúdentagarðar eru <strong>á</strong> fimm stöðum <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> en einnigleigja stúdentar sér húsnæði víðs vegar um bæinn.Val <strong>á</strong> h<strong>á</strong>skóla er mikilvæg <strong>á</strong>kvörðun <strong>á</strong> lífsferlinum og <strong>H<strong>á</strong>skólinn</strong> <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> veitirnemendum sínum einstakt tækifæri til að taka virkan þ<strong>á</strong>tt í nýsköpun þekkingar <strong>á</strong>fjölmörgum sviðum.4Stef<strong>á</strong>n B. Sigurðsson5rektor


<strong>H<strong>á</strong>skólinn</strong> <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong>í hnotskurn<strong>H<strong>á</strong>skólinn</strong> <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> var stofnaður <strong>á</strong>rið 1987. Hann er alþjóðlegur rannsóknarh<strong>á</strong>skóli sem býðurupp <strong>á</strong> fjölmargar n<strong>á</strong>msleiðir, bæði í grunnn<strong>á</strong>mi og framhaldsn<strong>á</strong>mi, staðar- og fjarn<strong>á</strong>mi. Samstarfvið atvinnulífið og ýmsar stofnanir er sérstök lyftistöng og veitir nemendum innsýn í þann heimsem bíður handan h<strong>á</strong>skólan<strong>á</strong>ms. Starfsemi h<strong>á</strong>skólans fer fram <strong>á</strong> einstöku h<strong>á</strong>skólasvæði semverið er að byggja upp í hjarta Akureyrarbæjar. Fjöldi nemenda er um 1600 og fastr<strong>á</strong>ðnir starfsmenneru um 180, þar af eru um 100 akademískir starfsmenn.N<strong>á</strong>msumhverfiðMeð tilkomu nýrrar byggingar sem tekin var í notkun haustið 2010 fluttist öll kennsla viðH<strong>á</strong>skólann <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> <strong>á</strong> svokallað Sólborgarsvæði. Í nýbyggingunni er öll aðstaða til n<strong>á</strong>ms tilfyrirmyndar, nýir fyrirlestrarsalir, stór h<strong>á</strong>tíðarsalur og stórt anddyri sem býður upp <strong>á</strong> margvísleganotkun og hefur hlotið nafnið Miðborg. <strong>H<strong>á</strong>skólinn</strong> er nú vel í stakk búinn að halda stórar r<strong>á</strong>ðstefn urí húsakynnum sínum. Á Sólborgarsvæðinu er kominn vísir að þekkingarþorpi sem laðað hefur tilsín nemendur, starfsfólk og samstarfsaðila sem mynda með h<strong>á</strong>skólanum þekkingarsamfélag íhjarta Akureyrarbæjar.Alþjóðlega viðurkennd menntastofnun sem setur nemendur í öndvegi<strong>H<strong>á</strong>skólinn</strong> <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> hefur hlotið viðurkenningu mennta- og menningarm<strong>á</strong>lar<strong>á</strong>ðuneytis <strong>á</strong>öllum fræðasviðum sínum, þ.e. í auðlindavísindum, félagsvísindum og heilbrigðisvísindum, enallar prófgr<strong>á</strong>ður h<strong>á</strong>skólans falla undir þessi svið. Viðurkenningarnar eru byggðar <strong>á</strong> mati þriggjaalþjóðlegra sérfræðinefnda. Starf kennara og nemenda fær mjög góða dóma og sömuleiðishvernig h<strong>á</strong> skólinn nær að skapa persónulegt andrúmsloft fyrir nemendur og starfsfólk. Á grundvelliþessara niðurstaðna m<strong>á</strong> fullyrða að kennsla og rannsóknarstarfsemi við H<strong>á</strong>skólann <strong>á</strong><strong>Akureyri</strong> sé <strong>á</strong> meðal þess besta sem í boði er við íslenska h<strong>á</strong>skóla og standist fyllilega samanburðvið viðurkennda erlenda h<strong>á</strong>skóla.Gildi H<strong>á</strong>skólans <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong>Frelsi:Nemendur og starfsfólk H<strong>á</strong>skólans <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> hafa svigrúm til að leitaþekkingar og tj<strong>á</strong> sannfæringu sína af <strong>á</strong>byrgð og virðingu. Samskipti eru opinog heiðarleg.Traust: Nemendur H<strong>á</strong>skólans <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> geta gengið að því vísuað þeir öðlist góða menntun. Almenningur, atvinnu líf og stjórnvöld getatreyst því að h<strong>á</strong>skólinn takist <strong>á</strong> við viðfangsefni með gagnrýnni hugsun og heillsamfélagsins að leiðarljósi.Framsækni: Staðblærinn í H<strong>á</strong>skólanum <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> einkennist af víðsýni í vali <strong>á</strong>viðfangs efnum og vilja til að leita nýrra leiða við þróun þeirra.Jafnrétti:Í starfi sínu leggur <strong>H<strong>á</strong>skólinn</strong> <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> <strong>á</strong>herslu <strong>á</strong> að nemendur og starfsfólkn<strong>á</strong>i <strong>á</strong>rangri í n<strong>á</strong>mi og starfi óh<strong>á</strong>ð kyni, kynþætti, trúarbrögðum, uppruna,fötlun og kynhneigð.Fjölbreytt n<strong>á</strong>msframboðGrunnn<strong>á</strong>m & fjarn<strong>á</strong>mN<strong>á</strong>m Gr<strong>á</strong>ða N<strong>á</strong>m Gr<strong>á</strong>ðaHeilbrigðisvísindasviðHjúkrunarfræði*Iðjuþj<strong>á</strong>lfunarfræði*Viðskipta- og raunvísindasviðLíftækni*N<strong>á</strong>ttúru- og auðlindavísindi*Sj<strong>á</strong>varútvegsfræði*Viðskiptafræði**Einnig í boði í fjarn<strong>á</strong>miFramhaldsn<strong>á</strong>mB.S.B.S.B.S.B.S.B.S.B.S.Hug- og félagsvísindasviðFélagsvísindi*Fjölmiðlafræði*Kennarafræði(leik- og grunnskólastig)*LögfræðiNútímafræði*S<strong>á</strong>lfræði*N<strong>á</strong>m Gr<strong>á</strong>ða FyrirkomulagHeilbrigðisvísindasviðHeilbrigðisvísindiHug- ogfélags vísindasviðHeimskautarétturLögfræðiMenntunarfræðiMenntavísindiViðskipta- ograunvísindasviðAuðlindafræðiViðskiptafræði40 ECTS eininga diplómaM.S.LL.M / M.A.M.L.M.Ed. / 60 eininga viðb.M.A. / 60 eininga viðb.M.S.M.S.Kennt í staðbundnum lotumog samskipti fara fram umnetið þess <strong>á</strong> milli.Fullt n<strong>á</strong>m í dagskóla,nemendur sitja n<strong>á</strong>mskeið <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong>.Fullt n<strong>á</strong>m í dagskóla, nemendursitja n<strong>á</strong>mskeið <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong>, símat.Kennt með staðar - og fjarn<strong>á</strong>mssniðiB.A.B.A.B.Ed.B.A./M.L.B.A.B.A.Kennt í staðbundnum lotum og samskiptifara fram um netið þess <strong>á</strong> milli.Rannsóknartengt n<strong>á</strong>m. Nemendur eru <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong>og vinna að rannsóknum með sérfræðingum<strong>á</strong>samt því að taka n<strong>á</strong>mskeið.Rannsóknartengt n<strong>á</strong>m. Nemendur eru <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong>og vinna að rannsóknum með sérfræðingum<strong>á</strong>samt því að taka n<strong>á</strong>mskeið.6 7


FrelsiTraustFramsækniJafnrétti8 9


„Þetta er lítill og persónulegur skóli þarsem þú ert ekki einn af hundrað í bekk,þess vegna fær maður mikið út úr n<strong>á</strong>minu.Hér er öflugt félagslíf og maður kynnistmörgu fólki. Iðjuþj<strong>á</strong>lfunarfræðin<strong>á</strong>mið erskemmtilegt en krefjandi, verklegir tímareru margir, þeir brjóta n<strong>á</strong>mið upp og geraþað í senn líflegra og skemmtilegra.“María Einarsdóttirnemandi í iðjuþj<strong>á</strong>lfunarfræðiH<strong>á</strong>SkólalífNýnemadagarNemendur H<strong>á</strong>skólans <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> koma víðs vegar að og lögð er <strong>á</strong>hersla <strong>á</strong> að allir upplifi að þeirséu velkomnir í góðra vina hóp fr<strong>á</strong> fyrsta degi. Til að hrista hópinn saman er dagskr<strong>á</strong> <strong>á</strong> haustinsem kallast nýnemadagar. Á daginn er vinnuumhverfi og þjónusta við nemendur kynnt, auk þesssem nýnemar nota tímann til að vinna saman og kynnast eldri nemendum og starfsfólki. Ákvöldin hafa eldri nemendur tækifæri til að hitta nýnema og kynna fyrir þeim kraftmikið félagslíf.Ætlast er til að allir nýnemar taki þ<strong>á</strong>tt því þannig er aðlögun að h<strong>á</strong>skólaumhverfinu auðveldariog lagður er grunnur að góðum n<strong>á</strong>ms<strong>á</strong>rangri.KaffibollinnKaffi Hóll er glæsilegt kaffihús, staðsett <strong>á</strong> Sólborg en rekið af fyrirtækinu Lostæti. Á Kaffi Hólier fjölbreytt úrval af léttum réttum sem og heitir réttir af matseðli í h<strong>á</strong>deginu alla virka daga. Ákaffihúsinu er til sölu gæða kaffi fr<strong>á</strong> Te og kaffi <strong>á</strong>samt heimabökuðu góðgæti. Opið er alla virkadaga og einstaka helgar <strong>á</strong> meðan h<strong>á</strong>skólinn er starfræktur. Þ<strong>á</strong> eru víða kaffikrókar eða afdrepinnan h<strong>á</strong>skólans þar sem hægt er að f<strong>á</strong> sér sæti og spjalla saman yfir kaffibolla þegar tími erkominn til að gera hlé <strong>á</strong> bókalestri og tölvuvinnu.HreyfingFyrir þ<strong>á</strong> sem vilja bæta heilsu og líðan er þrek- og hreyfisalur <strong>á</strong> Sólborg. Þar eru hlaupabretti,þrekhjól, lyftingabekkur og lóð. Salurinn er opinn m<strong>á</strong>nudaga til föstudagakl. 7:35-14:00 og kl. 16:00–21:30, frí afnot eru af salnum fyrir nemendur.StúdentagarðarNemendur H<strong>á</strong>skólans <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> geta sótt um að búa <strong>á</strong> stúdentagörðum hj<strong>á</strong> Félagsstofnunstúdenta (FÉSTA). Í boði er allt fr<strong>á</strong> einstaklingsherbergjum til þriggja herbergja íbúða. Garðarnireru <strong>á</strong> fimm stöðum <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong>, allir í göngufæri við h<strong>á</strong>skólasvæðið. Nýjustu byggingarnar eru viðKjalarsíðu og voru þær teknar í notkun haustið 2008. Í Kjalarsíðunni eru 40 glæsilegar íbúðir ítveimur húsum. Sérstakar reglur gilda um úthlutun nemendahúsnæðis og er öllum nemendumvelkomið að senda inn umsókn. Umsóknarfrestur um vetrarvist rennur út 20. júní <strong>á</strong>r hvert en efóskað er eftir sumarvist skal skila inn umsókn fyrir 1. mars.Á vef FÉSTA, www.festaha.is, eru allar upplýsingar um verð, stærð, staðsetningu og búnaðíbúðanna/herbergjanna. Þar er einnig hægt að n<strong>á</strong>lgast umsóknareyðublöð.„Sj<strong>á</strong>varútvegsfræði er þverfaglegt n<strong>á</strong>m semgefur möguleika <strong>á</strong> fjölbreyttu meistaran<strong>á</strong>mi.Þú færð víðtæka þekkingu <strong>á</strong> sviðisj<strong>á</strong>varútvegs, raunvísinda og viðskipta.“Gústaf Línberg Kristj<strong>á</strong>nssonnemandi í sj<strong>á</strong>varútvegsfræði12 13


ALÞJÓÐLEGT SAMSTARFNemendur eiga kost <strong>á</strong> að taka hluta af n<strong>á</strong>mi sínu við erlenda samstarfsh<strong>á</strong>skóla í gegnumnemenda skipta<strong>á</strong>ætlanir <strong>á</strong> borð við Erasmus og Nordplus. Um er að ræða eins til tveggja misseran<strong>á</strong>m og eru ferða- og uppihaldsstyrkir í boði. Auk þess er h<strong>á</strong>skólinn með tvíhliða samninga viðnokkra h<strong>á</strong>skóla utan Evrópu. Alþjóðafulltrúi H<strong>á</strong>skólans <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> hefur umsjón með nemendaskiptumsem og öðrum erlendum samskiptum og aðstoðar nemendur við umsóknir um skiptin<strong>á</strong>m.Alþjóðafulltrúi H<strong>á</strong>skólans <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong>:Rúnar GunnarssonSími 460-8035Netfang: international@unak.is.Ávinningur við nemendaskipti er umtalsverður fyrir nemendur. Þeirra <strong>á</strong> meðal eru:▶▶Aukin tungum<strong>á</strong>lakunn<strong>á</strong>tta▶▶Reynsla af nýju skólakerfi▶▶Þekking <strong>á</strong> siðum og venjum annarra þjóða▶▶Reynsla sem nýtist í atvinnulífi síðar meirHelstu skilyrði sem nemandi þarf að uppfylla til að taka þ<strong>á</strong>tt í nemendaskiptum <strong>á</strong> vegumH<strong>á</strong>skólans <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> eru:▶▶Að hafa lokið 60 ECTS einingum í h<strong>á</strong>skólan<strong>á</strong>mi▶▶Að fara út í fullu samstarfi við sitt fræðasviðDæmi um lönd þar sem hægt er að taka skiptin<strong>á</strong>m:▶▶Frakkland▶▶Finnland▶▶Danmörk▶▶Noregur▶▶Svíþjóð▶▶Þýskaland▶▶Austurríki▶▶Belgía▶▶Ítalía▶▶Lettland▶▶Japan▶▶England▶▶Kanada▶▶Rússland▶▶Kína▶▶Pólland▶▶Mexíkó▶▶Sp<strong>á</strong>nn▶▶Tékkland▶▶Portúgal▶▶Slóvakía▶▶Búlgaría▶▶Slóvenía„Skiptin<strong>á</strong>m mitt við University of Mantobaí Winnipeg veitti mér ómetanlega reynsluog víkkaði sjóndeildarhringinn til muna.Winnipeg er einstakur staður og tengslin viðÍsland mjög sterk þar sem margir eiga ættirsínar að rekja til Íslands. Ég kynntist fr<strong>á</strong>bærufólki alls staðar að úr heiminum, fann fyrirótrúlegri góðvild í garð Íslendinga og <strong>á</strong>ttaðimig <strong>á</strong> að þrj<strong>á</strong>tíu stiga frost er ótrúlega fljóttað venjast. Ég mæli hiklaust með Universityof Manitoba og í raun skiptin<strong>á</strong>mi yfir höfuð.“Hafdís Huld Björnsdóttirnemandi í viðskiptafræði14 15N<strong>á</strong>nari upplýsingar <strong>á</strong> www.unak.is/althjodatengsl


Góðvinir – samtök brautskr<strong>á</strong>ðra nemendaAð loknu n<strong>á</strong>mi verða allir nemendur sj<strong>á</strong>lfkrafa félagsmenn í Góðvinum H<strong>á</strong>skólans <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong>.Góðvinir eru samtök nemenda sem brautskr<strong>á</strong>ðir eru fr<strong>á</strong> h<strong>á</strong>skólanum og annarra velunnaraskólans. Markmið samtakanna eru að auka tengsl h<strong>á</strong>skólans við fyrrum nemendur sína og styðjavið uppbyggingu hans eftir fremsta megni. Þetta gera Góðvinir meðal annars með því að gefaút fréttabréf, heiðra afburðanemendur, safna fj<strong>á</strong>rmagni fr<strong>á</strong> fyrirtækjum og með félagsgjöldum.Fj<strong>á</strong>rmunir sem félagið safnar eru notaðir til að styðja við h<strong>á</strong>skólann og efla hann.Íslandsklukka„N<strong>á</strong>m í fjölmiðlafræði við H<strong>á</strong>skólann <strong>á</strong><strong>Akureyri</strong> er fr<strong>á</strong>bær undirbúningur fyrir störfvið fjölmiðlun. Þar er lögð rík <strong>á</strong>hersla <strong>á</strong> aðnemendur temji sér gagnrýna hugsun ogsj<strong>á</strong>lfstæð vinnubrögð. Það veganesti mungagnast mér út ævina.“Guðmundur Gunnarssondagskr<strong>á</strong>rgerðarmaður hj<strong>á</strong> RÚVListaverkið Íslandsklukka sem stendur <strong>á</strong> h<strong>á</strong>skólasvæðinu er orðið landsþekkt og setur svip <strong>á</strong>umhverfi sitt. Klukkan er eftir Kristin E. Hrafnsson og t<strong>á</strong>knar hún sögu þjóðarinnar í stóru ogsm<strong>á</strong>u. Hefð er að hringja Íslandsklukkunni 1. desember <strong>á</strong>r hvert í tilefni fullveldisins, einu sinnifyrir hvert <strong>á</strong>r umfram 2000. Það fylgir því mikill heiður að f<strong>á</strong> að hringja bjöllunni og þegar það ergert safnast bæjarbúar saman til að fylgjast með.„Ég valdi H<strong>á</strong>skólann <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> af því aðhann býður upp <strong>á</strong> nýja n<strong>á</strong>lgun við lögfræðina.Grunnn<strong>á</strong>mið er mjög alþjóðamiðað,til dæmis koma erlendir gestakennarar ogmöguleikarnir til skiptin<strong>á</strong>ms eru töluverðir.Ég fór í framhaldsn<strong>á</strong>m til Oslóar og byggði<strong>á</strong> mjög góðum grunni fyrir n<strong>á</strong>mið sem égfór í þar.“Valgerður HúnbogadóttirÞjóðréttarfræðingur ogmeistaranemi í lögfræði16 17


RannsóknirSköpun nýrrar þekkingar er einn af hornsteinum H<strong>á</strong>skólans <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong>. Kennarar við h<strong>á</strong>skólanneru virkir í rannsóknum <strong>á</strong> fræðasviðum sínum og hafa niðurstöður rannsókna þeirra vakiðverðskuldaða athygli og birst í mörgum virtustu vísinda- og fræðitímaritum samtímans. Innanh<strong>á</strong>skólans er lögð <strong>á</strong>hersla <strong>á</strong> hagnýt viðfangsefni í nærsamfélaginu jafnt sem fræðileg viðfangsefnií samstarfi við innlenda og erlenda vísindamenn. Við H<strong>á</strong>skólann <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> eru tiltölulegaf<strong>á</strong>ir nemendur <strong>á</strong> hvern kennara og <strong>á</strong>hugasömum nemendum veitast því fjölmörg tækifæri tilþ<strong>á</strong>tttöku í rannsóknum <strong>á</strong> margvíslegum sérsviðum h<strong>á</strong>skólans. Allmörg rannsóknarsetur eru jafnframtstarfandi innan vébanda h<strong>á</strong>skólans og m<strong>á</strong> þar nefna:▶▶Sj<strong>á</strong>varútvegsmiðstöðin▶▶Byggðarannsóknastofnun▶▶Rannsóknamiðstöð ferðam<strong>á</strong>la (RMF)▶▶Rannsókna- og þróunarmiðstöð HA (RHA)▶▶Rannsóknasetur forvarna▶▶Heilbrigðisvísindastofnun H<strong>á</strong>skólans <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong>▶▶Miðstöð skólaþróunar við hug- og félagsvísindasvið H<strong>á</strong>skólans <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong>▶▶Rannsóknarsetur um barnabókmenntir og lestur„Nemendur eru <strong>á</strong>vallt settir í fyrsta sætiðí HA. Öll <strong>á</strong>kvarðanataka er vel kynntnemend um og tekin með hagsmuninemenda að leiðarljósi.“Jóhanna Guðrún S. Magnúsdóttirlaganemi„Þegar ég var nemandi við félagsvísindadeildH<strong>á</strong>skólans <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> fékk ég tækifæritil að vinna að fyrirlögnum alþjóðlegrarannsókna og úrvinnslu gagna. Þannig fékkég, meðfram hefðbundnu n<strong>á</strong>mi, dýrmætareynslu af vinnu við rannsóknir. Aukþj<strong>á</strong>lf unar í faglegum vinnubrögðum jókstskilning ur minn <strong>á</strong> viðfangsefnum félagsfræðinnartil muna. Þessi reynsla nýttistmér afar vel í framhaldsn<strong>á</strong>mi mínu íKanada og nýtist ekki síður nú í starfi mínuvið H<strong>á</strong>skólann <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> þar sem ég, aukkennslu, sinni margvíslegum rannsóknum.“Andrea Sigrún Hj<strong>á</strong>lmsdóttirlektor við HA„Það kom aldrei neitt annað til greina enað fara í HA. N<strong>á</strong>mið er spennandi og opnarýmsa möguleika til framtíðar.“Alma Kristín Gísladóttirnemandi í s<strong>á</strong>lfræði18 19


Félag stúdenta viðH<strong>á</strong>skólann <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> (FSHA)FélagslífFélagslíf nemenda er einkar öflugt. Skipulagning þess er í höndum FSHA og nemendafélagadeildanna. H<strong>á</strong>punktar í félagslífinu eru nýnemadagar, sprellmót, próflokadjamm, <strong>á</strong>rsh<strong>á</strong>tíð ogvísindaferð til Reykjavíkur. Allir geta fundið skemmtanir við sitt hæfi, líka fjölskyldufólk, þvíreglulega eru haldnar fjölskylduskemmtanir. FSHA heldur úti reglulegum íþróttatímum í hverriviku í íþróttahúsum bæjarins þar sem nemendur geta stundað þær íþróttir sem þeir kjósa.Innan FSHA eru starfrækt sex nemendafélög: Eir félag nemenda við heilbrigðisvísindasvið,Kump<strong>á</strong>ni félag félagsvísindanema, Magister félag kennaranema, Reki félag viðskiptafræðinema,Stafnbúi félag auðlindanema og Þemis félag lögfræðinema. Hlutverk nemendafélaganna erað kynna sína deild út <strong>á</strong> við, efla félagslífið sem og tengsl nemenda við atvinnulífið. Þar aðauki standa nemendafélögin vörð um hagsmuni nemenda sinnar deildar. Meðal atburða semnemendafélögin standa fyrir eru vísindaferðir og heimsóknir í fyrirtæki, skemmtikvöld, pubquiz,nýnemakvöld, bíóferðir og fleira. Stjórnir nemendafélaganna samanstanda af fimm til sjönemendum úr viðkomandi deild og er ný stjórn kosin <strong>á</strong>r hvert.Þ<strong>á</strong> gefa sum deildarfélögin út tímarit <strong>á</strong>r hvert, til dæmis gefa laganemar út fræðirit sem nefnistLögfræðingur og félag nemenda í félagsvísindadeild, Kump<strong>á</strong>ni, gefur út blaðið Félagi. Á vefFSHA m<strong>á</strong> lesa n<strong>á</strong>nar um starfsemi deildarfélaganna, www.fsha.is.HagsmunagæslaHagsmunagæsla nemenda er í höndum Félags stúdenta við H<strong>á</strong>skólann <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> (FSHA) ogaðildarfélaga þess. Einnig hittast stjórn FSHA og rektor reglulega og fara yfir ýmis m<strong>á</strong>lefni sembrenna <strong>á</strong> nemendum. Nemendur eiga sinn fulltrúa í gæðar<strong>á</strong>ði, stjórn FÉSTA sem rekur stúdentagarðana,h<strong>á</strong>skólar<strong>á</strong>ði sem og í öðrum nefndum og r<strong>á</strong>ðum sem þarfnast samr<strong>á</strong>ðs við nemendur.FSHA starfar n<strong>á</strong>ið með öðrum stúdentahreyfingum landsins um hvaðeina er varðar hagsmunabar<strong>á</strong>ttustúdenta. Nemendur geta leitað til FSHA um allt það er varðar hagsmuni þeirra, t.d.íbúðarm<strong>á</strong>l, m<strong>á</strong>lefni L<strong>á</strong>nasjóðs íslenskra n<strong>á</strong>msmanna, n<strong>á</strong>msfyrirkomulag og kennslu.20 21


heilbrigðisvísindasviðhjúkrunarfræðideildIngibjörg Sm<strong>á</strong>radóttirskrifstofustjórisími 460 8036netfang: ingibs@unak.isHafdís Skúladóttirformaður hjúkrunarfræðideildarnetfang: hafdis@unak.isHjúkrunarfræði B.S.N<strong>á</strong>m í hjúkrunarfræði við H<strong>á</strong>skólann <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> fer fram í hjúkrunarfræðideild. N<strong>á</strong>m til B.S.-prófsí hjúkrunarfræði tekur fjögur <strong>á</strong>r. Inntökuskilyrði er að öllu jöfnu stúdentspróf eða sambærilegmenntun. Hjúkrunarfræðideild hefur markað þ<strong>á</strong> stefnu að taka sjúkraliða inn í hjúkrunarfræðisem eru 25 <strong>á</strong>ra eða eldri og hafa að l<strong>á</strong>gmarki fimm <strong>á</strong>ra starfsreynslu sem sjúkraliðar. N<strong>á</strong>mið eralþjóðlega viðurkennt og veitir aðgang að framhaldsn<strong>á</strong>mi <strong>á</strong> meistarastigi.Meginmarkmið hjúkrunarfræðideildar er að mennta einstaklinga í undirstöðugreinum heilbrigðisvísindaí samræmi við þarfir samfélagsins hverju sinni. Hjúkrunarfræðingar fr<strong>á</strong> H<strong>á</strong>skólanum<strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> eiga að vera faglega færir um að gegna almennum hjúkrunarstörfum, svoog stjórnunar- og fræðslustörfum <strong>á</strong> flestum sviðum heilbrigðisþjónustu. Atvinnumöguleikar erufjölbreytilegir hérlendis og erlendis.Uppbygging n<strong>á</strong>msins - hjúkrunarfræði*1. <strong>á</strong>rHaustHjúkrunarfræði IHeimspekiLíffærafræði IVefja- ogfrumulíffræðiVinnulag í h<strong>á</strong>skólan<strong>á</strong>miVorLífefnafræðiHjúkrunarfræði IILíffærafræði IIFósturfræðiLífeðlisfræðiVöxtur og þroski2. <strong>á</strong>r3. <strong>á</strong>r 4. <strong>á</strong>rHaustHeilsufélagsfræðiHjúkrunarfræði IIILíkamsmatHeilsus<strong>á</strong>lfræðiSýkla-, ónæmis- ogveirufræðiVorHeilbrigðisfræðsla IHjúkrunarfræði IVLyfjafræðiMeinafræðiN<strong>á</strong>mið skiptist í raunvísindi, hug- og félagsvísindagreinar og hjúkrunarfræðigreinar.Klínískt n<strong>á</strong>m hefst strax <strong>á</strong> fyrsta <strong>á</strong>ri, fer fram <strong>á</strong> sjúkrastofnunum víða um land og er <strong>á</strong> fjórum<strong>á</strong>rum samtals 24 vikur.Fjarn<strong>á</strong>m í hjúkrunarfræðiÞað er markmið deildarinnar að hverjum <strong>á</strong>rgangi í staðarn<strong>á</strong>mi fylgi a.m.k. einn hópur fjarnema.Skilyrði fyrir því að fjarkennsla sé sett <strong>á</strong> fót er samningur við símenntunarmiðstöð eða hliðstæðaaðila <strong>á</strong> viðkomandi stað og að öllu jöfnu hefji að l<strong>á</strong>gmarki 10 nemendur n<strong>á</strong>mið. Sj<strong>á</strong> n<strong>á</strong>nar umfjarn<strong>á</strong>m í kaflanum um það hér aftar.HaustBarneignir, heilbrigðikvenna og fjölskyld unnarGeðhjúkrun og geðsjúkdómafræðiHjúkrun fullorðinna IHand- og lyflækningafræðiIVorRannsóknaraðferðir ogtölfræðileg greiningHeilsugæsla IHjúkrun fullorðinna IIHand- og lyflækningafræðiIIÖldrunarhjúkrun* Birt með fyrirvara um breytingu <strong>á</strong> n<strong>á</strong>mskr<strong>á</strong>HaustBarnahjúkrun og barnasjúkdómafræðiBr<strong>á</strong>ðahjúkrunHeilsugæsla IIStjórnunarfræðiVorHeilbrigðisfræðsla IILokaverkefniM<strong>á</strong>lstofa í hjúkrunarfræðumDvöl við erlendan samstarfsh<strong>á</strong>skólaHeilbrigðisvísindasvið er í samvinnu við skóla víða í Evrópu um nemendaskipti. Þar með er möguleikifyrir <strong>á</strong>hugasama nemendur að stunda verklegt n<strong>á</strong>m að hluta til við samstarfsstofnanir<strong>á</strong> öðrum Norðurlöndum því hjúkrunarfræðideildin tekur þ<strong>á</strong>tt í Nordplus-samstarfi við skóla íSvíþjóð, Finnlandi, Noregi og Danmörku. Nemendur <strong>á</strong> þriðja <strong>á</strong>ri í hjúkrunarfræði eiga þess einnigkost að taka hluta af n<strong>á</strong>mi sínu við samstarfsh<strong>á</strong>skóla annars staðar í Evrópu eða í Bandaríkjunum.Þeir geta sótt um að taka eitt misseri eða heilt skóla<strong>á</strong>r. Til þess þarf n<strong>á</strong>ið samr<strong>á</strong>ð viðformann hjúkrunarfræðideildar og velja þarf öll n<strong>á</strong>mskeið með samþykki skólans. AlþjóðafulltrúiHA aðstoðar nemendur við að sækja um n<strong>á</strong>mspl<strong>á</strong>ss, húsnæði og nemendastyrk.„Ástæðan fyrir því að ég kaus að leggja stund <strong>á</strong> n<strong>á</strong>m íhjúkrunar fræði er sú að mér finnst hjúkrun vera heill andistarf sem opnar fjölmargar dyr. Að n<strong>á</strong>mi loknu bíða mínspennandi tækifæri. <strong>H<strong>á</strong>skólinn</strong> <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> er góður í allastaði, f<strong>á</strong>mennir bekkir eru sérlegur kostur, þeir gera það aðverkum að n<strong>á</strong>mið verður persónulegt og góð tengsl myndastmilli nemenda og kennara.“„<strong>H<strong>á</strong>skólinn</strong> <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> er ung og metnaðarfull stofnunsem býr vel að nemendum sínum. N<strong>á</strong>m mitt við heilbrigðisdeildinastóð fyllilega undir þeim væntingumer ég gerði til þess og hefur myndað þann sterkagrundvöll er ég hef byggt <strong>á</strong> bæði frekara n<strong>á</strong>m ogstörf við aldagamlar menntastofnanir erlendis.Þægileg smæð h<strong>á</strong>skólaumhverfisins <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong>skapar nemendum ýmis tækifæri, s.s. til munpersónulegri samskipta við bæði kennara og annaðstarfsfólk h<strong>á</strong>skólans en gengur og gerist annarsstaðar. <strong>H<strong>á</strong>skólinn</strong> er vel tengdur innanlands og viðútlönd. Samstarf hans við erlendar stofnanir <strong>á</strong> sviðinemendaskipta gaf mér kost <strong>á</strong> því að kynnast starfsemimennta- og heilbrigðisstofnana í Svíþjóð ogGrikklandi. Eftir stendur dýrmæt reynsla og þekkingsem ég mun <strong>á</strong>vallt búa að“Dr. Snorri Björn Rafnsson24L<strong>á</strong>ra Kristín Jónsdóttirhjúkrunarfræðinemihjúkrunarfræðingur og rannsóknarsérfræðingurvið Hellenic Health Foundation í Aþenuog Hon. Fellow við H<strong>á</strong>skólann í Edinborg25


heilbrigðisvísindasviðiðjuþj<strong>á</strong>lfunarfræðideildIngibjörg Sm<strong>á</strong>radóttirskrifstofustjórisími 460 8036netfang: ingibs@unak.isKristjana Fengerformaðuriðjuþj<strong>á</strong>lfunarfræðideildarnetfang: kfenger@unak.isIðjuþj<strong>á</strong>lfunarfræði B.S.Iðjuþj<strong>á</strong>lfunarfræði er fjögurra <strong>á</strong>ra n<strong>á</strong>m við heilbrigðisvísindasvið HA. Inntökuskilyrði er stúdentsprófeða sambærileg menntun. Í einstaka tilvikum er veitt undanþ<strong>á</strong>ga fr<strong>á</strong> þessu og er þ<strong>á</strong> meðalannars horft til aldurs umsækjanda, skólagöngu og reynslu í atvinnulífinu. Nemendur brautskr<strong>á</strong>stmeð B.S.-gr<strong>á</strong>ðu í iðjuþj<strong>á</strong>lfunarfræði sem tryggir leyfisveitingu heilbrigðisr<strong>á</strong>ðuneytisins til aðstarfa sem iðjuþj<strong>á</strong>lfi.<strong>H<strong>á</strong>skólinn</strong> <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> er eina íslenska menntastofnunin sem býður n<strong>á</strong>m í iðjuþj<strong>á</strong>lfunarfræði.Áhersl ur og n<strong>á</strong>msefni eru sótt til iðjuvísinda, heilbrigðisvísinda, raunvísinda og félagsvísinda.Vettvangsn<strong>á</strong>m er samtals 25 vikur og fer fram í fjölbreytilegu starfsumhverfi víða um landundir handleiðslu starfandi iðjuþj<strong>á</strong>lfa. N<strong>á</strong>mið er markviss undirbúningur fyrir fjölbreytt störf semiðjuþj<strong>á</strong>lfar sinna innan heilbrigðis- og félagsþjónustu, í skólakerfinu og <strong>á</strong> almennum markaði.Uppbygging n<strong>á</strong>msins - iðjuþj<strong>á</strong>lfunarfræði*1. <strong>á</strong>rHaustHeimspekiInngangur að iðjuþj<strong>á</strong>lfunLíffærafræði IVefja- og frumulíffræðiVinnulag í h<strong>á</strong>skólan<strong>á</strong>miVorHugmyndafræði ogkenningar í iðjuþj<strong>á</strong>lfunIðja I – leikur og tómstundaiðjaLíffærafræði IILífeðlisfræðiVöxtur og þroski2. <strong>á</strong>r3. <strong>á</strong>r 4. <strong>á</strong>rHaustHeilsufélagsfræðiHreyfingafræðiIðja II – eigin umsj<strong>á</strong>Líffærafræði IIIHeilsus<strong>á</strong>lfræðiVorHeilbrigðisfræðslaHegðun og heilastarfInngangur að íhlutunMatsaðferðirMeinafræðiVettvangsn<strong>á</strong>m IMeginmarkmið iðjuþj<strong>á</strong>lfunarfræðideildar er að miðla til nemenda þekkingu, viðhorfum og færnisem endurspeglar stöðu og þróun iðjuþj<strong>á</strong>lfunarfræði <strong>á</strong> hverjum tíma og stuðlar að góðri þjónustuvið notendur. Lögð er <strong>á</strong>hersla <strong>á</strong> að samþætta ólíkar greinar n<strong>á</strong>msins þannig að nemendur öðlistdjúpan skilning <strong>á</strong> samspili iðju, manns og umhverfis.Kennsla um allt landAuk staðarn<strong>á</strong>ms er boðið upp <strong>á</strong> fjarn<strong>á</strong>m um netið með kennslulotum í HA. Með þessu móti erhægt að stunda n<strong>á</strong>m í iðjuþj<strong>á</strong>lfunarfræði hvar sem er <strong>á</strong> landinu. Sj<strong>á</strong> n<strong>á</strong>nar um fjarn<strong>á</strong>m í kafl anumum það hér aftar.HaustGeðheilsaIðja III – störfTæknileg úrræði oghj<strong>á</strong>lpartækiVefrænir sjúkdómarVettvangsn<strong>á</strong>m IIVorIðjuþj<strong>á</strong>lfun barna ogunglingaIðjuþj<strong>á</strong>lfun fullorðinna IIðjuþj<strong>á</strong>lfun fullorðinna IIIðjuþj<strong>á</strong>lfun aldraðraRannsóknaraðferðir ogtölfræðileg greining* Birt með fyrirvara um breytingu <strong>á</strong> n<strong>á</strong>mskr<strong>á</strong>HaustStjórnun og handleiðslaÞjónusta iðjuþj<strong>á</strong>lfa I –samþætting og vinnulagÞjónusta iðjuþj<strong>á</strong>lfa II –nýsköpun og þróunVettvangsn<strong>á</strong>m IIIVorLokaverkefniM<strong>á</strong>lstofa í iðjuþj<strong>á</strong>lfunVettvangsn<strong>á</strong>m IVDvöl við erlendan samstarfsh<strong>á</strong>skólaNemendur í iðjuþj<strong>á</strong>lfunarfræði eiga þess kost að taka hluta af n<strong>á</strong>mi sínu við erlendar samstarfsstofnanir.Iðjuþj<strong>á</strong>lfunarfræðideildin tekur meðal annars þ<strong>á</strong>tt í Nordplus-samstarfi viðstofn anir í Þr<strong>á</strong>ndheimi í Noregi, Stokkhólmi í Svíþjóð, Næstved í Danmörku og Helsinki í Finnlandi.Alþjóðafulltrúi aðstoðar nemendur við að sækja um n<strong>á</strong>mið, húsnæði og nemendastyrk.Margvíslegir atvinnumöguleikar og fjölbreytilegt framhaldsn<strong>á</strong>mEnn er skortur <strong>á</strong> iðjuþj<strong>á</strong>lfum <strong>á</strong> Íslandi, bæði <strong>á</strong> landsbyggðinni og <strong>á</strong> höfuðborgarsvæðinu. Atvinnumöguleikareru ýmsir, bæði innan og utan hefðbundinna stofnana, hj<strong>á</strong> skólum, fyrirtækjum,félaga samtökum og víðar. Margs konar framhaldsn<strong>á</strong>m er í boði bæði innanlands og utan.„Þegar ég valdi að fara í iðjuþj<strong>á</strong>lfun vissi ég í raun ogveru lítið út í hvað ég var að fara. En ég sé ekki eftirþessari <strong>á</strong>kvörðun þar sem n<strong>á</strong>mið er mjög margbreytilegtog skemmtilegt og býður upp <strong>á</strong> fjölbreyttan starfsvettvangeftir útskrift. Ég er mjög <strong>á</strong>nægð með verumína í h<strong>á</strong>skólanum, það er góður andi hérna og félagslífiðfr<strong>á</strong>bært. Ég mæli eindregið með n<strong>á</strong>mi í iðjuþj<strong>á</strong>lfunvið H<strong>á</strong>skólann <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong>.“„Ég var ein þeirra sem vissi ekkert hvert leiðin ætti aðliggja eftir menntaskóla<strong>á</strong>rin. Ég hafði þó myndað mér<strong>á</strong>kveðnar skoðanir um að ég vildi vinna með fólki, vildiað starfið væri fjölbreytt og byði upp <strong>á</strong> marga möguleika.Ég komst að því að iðjuþj<strong>á</strong>lfun býður einmitt upp<strong>á</strong> alla þessa þætti og að starfs vettvangur iðjuþj<strong>á</strong>lfaer breiður og því næstum óhugsandi að brenna útí starfi. N<strong>á</strong>mið sem slíkt er fjölbreytt og spennandien um leið krefjandi. Vettvangsn<strong>á</strong>m er mikilvægurn<strong>á</strong>ms þ<strong>á</strong>ttur og strax <strong>á</strong> fyrsta <strong>á</strong>ri fara nemendur íheimsóknir <strong>á</strong> staði þar sem iðjuþj<strong>á</strong>lfar starfa. Þærheimsóknir veita mikilvæga innsýn strax fr<strong>á</strong> upphafin<strong>á</strong>ms í það fr<strong>á</strong>bæra starf sem unnið er <strong>á</strong> akrinum.“Ásta Margrét Rögnvaldsdóttiriðjuþj<strong>á</strong>lfunarfræðinemi26 Steinunn Fjóla Birgisdóttir27iðjuþj<strong>á</strong>lfunarfræðinemi


heilbrigðisvísindasviðframhaldsn<strong>á</strong>msdeildIngibjörg Sm<strong>á</strong>radóttirskrifstofustjórisími 460 8036netfang: ingibs@unak.isSigríður Halldórsdóttirformaður framhaldsn<strong>á</strong>msdeildarnetfang: sigridur@unak.isDiplómu- og meistaran<strong>á</strong>mí heilbrigðisvísindumUppbygging n<strong>á</strong>msins*Skyldun<strong>á</strong>mskeið ímeistaran<strong>á</strong>miValn<strong>á</strong>mskeið / sérsviðskóla<strong>á</strong>rið 2012-2013Valn<strong>á</strong>mskeið / sérsviðskóla<strong>á</strong>rið 2013–2014Framhaldsn<strong>á</strong>m í heilbrigðisvísindum við H<strong>á</strong>skólann <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> er þverfaglegt diplómu- ogmeistaran<strong>á</strong>m. Lögð er <strong>á</strong>hersla <strong>á</strong> frelsi nemanda til að velja sér <strong>á</strong>herslur og að hann f<strong>á</strong>i r<strong>á</strong>ðgjöfvið valið. Meistaran<strong>á</strong>mið veitir prófgr<strong>á</strong>ðuna M.S. í heilbrigðisvísindum (120 ein.) og diplómun<strong>á</strong>miðDipl. í heilbrigðisvísindum (40 ein.).Kennsluhættir og -tilhögunÁhersla er <strong>á</strong> virkni nemenda og umræður. Að jafnaði eru verkefni í stað prófa. Kennt er í lotumog n<strong>á</strong>mið skipulagt þannig að stunda megi vinnu með því. N<strong>á</strong>mslotur eru fjórar <strong>á</strong> hverju misseri.Forsenda fyrir gagnrýnni umræðu er að nemendur mæti í loturnar, það auðveldar alla verkefnavinnuog auk þess kynnast þeir hver öðrum og kennurum sínum. Opin m<strong>á</strong>lþing eða r<strong>á</strong>ðstefnur eruhaldin í tengslum við mörg n<strong>á</strong>mskeiðin.InntökuskilyrðiUmsækjendur skulu hafa lokið B.S.-n<strong>á</strong>mi <strong>á</strong> sviði heilbrigðisvísinda eða skyldra greina með að öllujöfnu fyrstu einkunn fr<strong>á</strong> viðurkenndri h<strong>á</strong>skólastofnun.„Aðgangur að n<strong>á</strong>mi og rannsóknum við heilbrigðisvísindasviðH<strong>á</strong>skólans <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> hefur verið hvalreki fyrir mig sem bý íHúnaþingi og hefði þess vegna ekki getað sótt slíkt n<strong>á</strong>m meðvinnu um lengri veg. Allur aðbúnaður hefur verið til fyrirmynd arog einstakt að hægt sé að halda uppi svo öflugu og fjölbreyttun<strong>á</strong>msframboði. <strong>H<strong>á</strong>skólinn</strong> <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> hlýtur að teljast ein bestheppnaða einstaka byggðaaðgerð í sögu þjóðarinnar.“„N<strong>á</strong>mið er vel skipulagt og skemmtilegt. Ég var mjög <strong>á</strong>nægðmeð kennarana og leiðbeinanda minn. Það er líka fr<strong>á</strong>bært aðkoma til Akureyrar og skipta um umhverfi og kynnast nýjufólki. N<strong>á</strong>mið nýtist mér vel í starfi mínu sem ljósmóðir og éger að kynna verkefni mitt fyrir heilbrigðisstéttum til að bætaþjónustu við konur.“Ástþóra Kristinsdóttirhjúkrunarforstjóri, ljósmóðir,M.S. í heilbrigðisvísindum HA 2010Eigindlegar rannsóknir(Hvert haust)Heilbrigði og heilbrigðisþjónusta:Staða, stefnur og straumar(Hvert haust)Megindlegar rannsóknir(Hvert vor)* Birt með fyrirvara um breytingu <strong>á</strong> n<strong>á</strong>mskr<strong>á</strong>Til viðbótar almennu framhaldsn<strong>á</strong>mi í heilbrigðisvísindum eru í boði n<strong>á</strong>msleiðir þar semnemendum gefst kostur <strong>á</strong> að leggja <strong>á</strong>herslu <strong>á</strong> ýmis sérsvið:▶▶Fræðasvið með <strong>á</strong>herslu <strong>á</strong> langvinna sjúkdóma▶▶Fræðasvið með <strong>á</strong>herslu <strong>á</strong> krabbamein og líknandi meðferð▶▶Fræðasvið með <strong>á</strong>herslu <strong>á</strong> fötlun og endurhæfingu▶▶Fræðasvið með <strong>á</strong>herslu <strong>á</strong> öldrunFötlun og samfélag(haust 2012)Langvinnir sjúkdómarog lífsglíman(vor 2013)Öldrun og heilbrigði í íslenskusamfélagi(vor 2013)▶▶Fræðasvið með <strong>á</strong>herslu <strong>á</strong> stjórnun innan heilbrigðisþjónustunnarKrabbamein og líknandi meðferð(haust 2013)Endurhæfing, eflingog lífsgæði(vor 2014)Stjórnun, rekstur og ígrundun(vor 2014)„N<strong>á</strong>mið er vel skipulagt og samþætting milli n<strong>á</strong>mslotaeinstaklega góð. Kennararnir koma úr hinum ýmsu fagstéttumog eru með ólíka menntun og starfsreynslu.Þetta hefur í för með sér að mismunandi sjónarhornkoma fram sem skapar grundvöll fyrir <strong>á</strong>hugaverðar oglærdómsríkar umræður. Töluverður sveigjanleiki er viðval <strong>á</strong> verkefnatengdum viðfangsefnum og því gefstnemendum gott tækifæri til að tengja efni n<strong>á</strong>msins viðeigin <strong>á</strong>herslur og <strong>á</strong>hugasvið.“Sólrún Óladóttiriðjuþj<strong>á</strong>lfi og meistaranemi íí heilbrigðisvísindum28Héðinn Sigurðssonlæknir og framkvæmdastjóri lækningaHeilbrigðisstofnuninni <strong>á</strong> Blönduósi,M.S. í heilbrigðisvísindum HA 201029


Hug- og félagsvísindasviðUpplýsingar veita:Ávarp forseta hug- og félagsvísindasviðsHug- og félagsvísindasvið H<strong>á</strong>skólans <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> spannar þrj<strong>á</strong>r deildir; félagsvísindadeild,kennaradeild og lagadeild. Þar er boðið upp <strong>á</strong> fjölbreytt grunnn<strong>á</strong>m tilbakkal<strong>á</strong>r prófs (B.A. og B.Ed.) og framhaldsn<strong>á</strong>m til meistaraprófs (M.A., M.Ed., M.L.og LL.M). Miðstöð skólaþróunar við H<strong>á</strong>skólann <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> tilheyrir sviðinu einnigog starfar það í n<strong>á</strong>num tengslum við kennaradeild að þróunar- og umbótastarfi ískólum, <strong>á</strong>samt r<strong>á</strong>ðgjöf og fræðslu.N<strong>á</strong>mið einkennist af fjölbreyttum <strong>á</strong>herslum sem koma til móts við ólíkar þarfirog <strong>á</strong>huga nemenda. Hver deild hefur sína sérstöðu: Í lagadeild er boðið upp <strong>á</strong>alþjóðatengt n<strong>á</strong>m og lotukennslu; í félagsvísindadeild eru þverfaglegar <strong>á</strong>herslur,rannsóknarþj<strong>á</strong>lfun og fjölbreytt val <strong>á</strong>herslusviða í samvinnu við aðra h<strong>á</strong>skóla; íkennaradeild er byggt <strong>á</strong> heildstæðri sýn <strong>á</strong> menntun, nemendur, kennara, skóla ogrannsóknir. Með n<strong>á</strong>nu samstarfi við Miðstöð skólaþróunar skapast einnig ómetanlegtenging kennaran<strong>á</strong>ms við þróun <strong>á</strong> vettvangi og margs konar sérþekkingu.Stærð n<strong>á</strong>mshópa við hug- og félagsvísindasvið er hófleg og nemendur meta mikilsþau tækifæri til persónulegra samskipta sem þannig skapast. Fjarn<strong>á</strong>m er í boði íkennaradeild og félagsvísindadeild, en <strong>H<strong>á</strong>skólinn</strong> <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> er leiðandi í fjarn<strong>á</strong>miog byggir þar <strong>á</strong> langri reynslu. Símat er viðhaft í flestum n<strong>á</strong>mskeiðum í laga- ogfélagsvísindan<strong>á</strong>mi og í kennaradeild byggist stór hluti n<strong>á</strong>msins sömuleiðis <strong>á</strong> verkefnavinnu.Þetta gerir n<strong>á</strong>mið markvissara og nemendur fylgjast jafnt og þétt meðeigin n<strong>á</strong>ms<strong>á</strong>rangri.Brautskr<strong>á</strong>ðir nemendur hug- og félagsvísindasviðs gefa n<strong>á</strong>mi sínu góða einkunnog eru eftirsóttir í atvinnu <strong>á</strong> þeim sviðum sem þeir hafa menntað sig til, sem og ímargvíslegu framhaldsn<strong>á</strong>mi innanlands og utan. Verið innilega velkomin til n<strong>á</strong>ms<strong>á</strong> hug- og félagsvísindasviði!Heiða Kristín Jónsdóttirskrifstofustjórisími 460 8039netfang: hkj@unak.isTorfhildur S. Þorgeirsdóttirdeildarstjóri kennaradeildarsími 460 8042netfang torfhild@unak.isAnna Elísa Hreiðarsdóttirbrautarstjóri kennarabrautarkennaradeildnetfang: annaelisa@unak.isTrausti Þorsteinssonbrautarstjóri framhaldsbrautarkennaradeildnetfang: trausti@unak.isÁgúst Þór Árnasonbrautarstjóri í lögfræðinetfang: agust@unak.isBirgir Guðmundssonformaður félagsvísindadeildarnetfang: birgirg@unak.iswww.unak.isSigurður Kristinssonforseti hug- og félagsvísindasviðs30 31


HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐFélagsvísindadeildHeiða Kristín Jónsdóttirskrifstofustjóri,sími 460 8039,netfang: hkj@unak.isBirgir Guðmundssonformaður félagsvísindadeildarnetfang: birgirg@unak.isUm félagsvísindadeildÍ félagsvísindadeild er boðið upp <strong>á</strong> fjórar n<strong>á</strong>msleiðir til B.A.-gr<strong>á</strong>ðu; félagsvísindi,fjölmiðlafræði, nútímafræði og s<strong>á</strong>lfræði. Að stórum hluta er n<strong>á</strong>mið sameiginlegt íþessum greinum <strong>á</strong> fyrsta <strong>á</strong>ri, en þ<strong>á</strong> er nemendum kynntur hinn sameiginlegi grunnurfélagsvísinda auk aðferðafræði og vinnulags í h<strong>á</strong>skóla. Þetta fyrirkomulag hefur ýmsakosti í för með sér og gerir nemend um til dæmis auðveldara með að skipta milli brautasnemma í n<strong>á</strong>minu. Nútímafræði er grein <strong>á</strong> sviði hugvísinda en staðsetning hennar ífélagsvísindadeildinni veitir möguleika <strong>á</strong> þverfaglegum tengingum, sem gagnast bæðinútímafræðinni og hinum eiginlegu félagsvísindagreinum og eykur enn <strong>á</strong> <strong>á</strong>hugaverðasérstöðu deildarinnar í flóru félagsvísindan<strong>á</strong>ms <strong>á</strong> Íslandi.Almenn félagsvísindi (120 ECTS einingar)N<strong>á</strong>mskeið í vali og <strong>á</strong> <strong>á</strong>herslusviði (60 ECTS einingar)Nemendur geta valið sér eitt af eftirfarandi <strong>á</strong>herslusviðum í n<strong>á</strong>mi sem kemur fram <strong>á</strong> útskriftarskírteini:▶▶Félagsvísindi▶ ▶ Byggðafræði▶ ▶ Ferðam<strong>á</strong>lafræði▶ ▶ Kynjafræði▶ ▶ Norðurslóðafræði▶ ▶ ÆskulýðsfræðiÍtarleg n<strong>á</strong>mskr<strong>á</strong> með n<strong>á</strong>mskeiðslýsingum er <strong>á</strong> vef skólans www.unak.isFélagsvísindi B.A.<strong>H<strong>á</strong>skólinn</strong> <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> býður upp <strong>á</strong> 180 ECTS eininga n<strong>á</strong>m til B.A.-gr<strong>á</strong>ðu í félagsvísindum meðsérhæfingu <strong>á</strong> tilteknum sviðum. N<strong>á</strong>mið byggir einkum <strong>á</strong> félagsfræði, mannfræði og stjórnm<strong>á</strong>lafræðiog veitir nemendum traustan grunn í kenningum og aðferðafræði þeirra fræðigreina.N<strong>á</strong>mið er sambærilegt við B.A.-n<strong>á</strong>m í einstökum undirgreinum félagsvísindanna við aðra innlendaog erlenda h<strong>á</strong>skóla. Jafnframt geta nemendur lagt sérstaka <strong>á</strong>herslu <strong>á</strong> byggðafræði, ferðam<strong>á</strong>lafræði,kynjafræði, norðurslóðafræði eða æskulýðsfræði í n<strong>á</strong>minu.Margvíslegir möguleikarLangflest n<strong>á</strong>mskeið eru kennd <strong>á</strong> íslensku en nemendum gefst einnig kostur <strong>á</strong> allmörgum valn<strong>á</strong>mskeiðum<strong>á</strong> ensku. Nemendur geta tekið hluta n<strong>á</strong>msins erlendis eða við aðra h<strong>á</strong>skóla <strong>á</strong>Íslandi eða fengið n<strong>á</strong>m fr<strong>á</strong> öðrum h<strong>á</strong>skólum metið til eininga. Nemendur öðlast mikilvæga þekkingu<strong>á</strong> íslensku samfélagi jafnt sem hnattvæddum heimi og trausta undirstöðu í kenningum ogaðferða fræði félagsvísindanna. Reynslan hefur sýnt að brautskr<strong>á</strong>ðir nemendur eru eftirsóttir <strong>á</strong>vinnumarkaði og hafa forskot í framhaldsn<strong>á</strong>mi <strong>á</strong> h<strong>á</strong>skólastigi.Áhersla <strong>á</strong> rannsóknirAuk formlegra aðferðafræðin<strong>á</strong>mskeiða f<strong>á</strong> nemendur umtalsverða þj<strong>á</strong>lfun í skipulagningu ogframkvæmd rannsókna og framsetningu <strong>á</strong> niðurstöðum fyrir almenning og fræðimenn. Gagnasöfnviðamikilla alþjóðlegra og innlendra rannsókna standa nemendum í félagsvísindum jafnframttil boða og margvísleg tækifæri gefast til n<strong>á</strong>innar samvinnu kennara og nemenda við slíkarrannsóknir.Uppbygging n<strong>á</strong>msins*1. <strong>á</strong>rHaustVinnulag íh<strong>á</strong>skólan<strong>á</strong>miIðnbylting oghnattvæðingFélagsvísindatorgISaga mannsandansInngangur aðþjóðfélagsfræðumBundið val eftir<strong>á</strong>herslusviðiVorRannsóknaraðferðirogtölfræðileggreiningEigindlegarrannsóknaraðferðirInngangur aðfjölmiðlafræðiFélagsvísindatorgIIBundið val eftir<strong>á</strong>herslusviðiBundið val eftir<strong>á</strong>herslusviði* Birt með fyrirvara um breytingu <strong>á</strong> n<strong>á</strong>mskr<strong>á</strong>2. <strong>á</strong>rHaustRannsóknaraðferðirí félagsvísindumEinstaklingurog samfélagMannfræðileggreiningRannsóknarverkefniIBundið val eftir<strong>á</strong>herslusviðiVorÞjóðfélagsgerðÍslandsHagfræðileggreiningStjórnm<strong>á</strong>lafræðileggreiningBundið val eftir<strong>á</strong>herslusviðiBundið val eftir<strong>á</strong>herslusviði3. <strong>á</strong>rHaustKynjafræðiRannsóknarverkefniIIAlþjóðastjórnm<strong>á</strong>l/AlþjóðasamskiptiBundið val eftir<strong>á</strong>herslusviðiBundið val eftir<strong>á</strong>herslusviðiVorAfbrot og fr<strong>á</strong>vikInngangur aðnorðurslóðafræðiBundið val eftir<strong>á</strong>herslusviðiBundið val eftir<strong>á</strong>herslusviðiB.A.-verkefni íþjóðfélagsfræði32Framhaldsn<strong>á</strong>mB.A.-próf í félagsvísindum er góður grunnur fyrir framhaldsn<strong>á</strong>m í fjölmörgum greinum félagsvísinda.Nemendum með B.A.-próf í félagsvísindum gefst jafnframt kostur <strong>á</strong> rannsóknartengdumeistaran<strong>á</strong>mi í félagsvísindum við HA. Nemendur í slíku n<strong>á</strong>mi ljúka einu misseri af n<strong>á</strong>mskeiðum <strong>á</strong>meistarastigi við HA eða aðra viðurkennda h<strong>á</strong>skóla, en n<strong>á</strong>mið felst að stærstum hluta í viðamiklurannsóknarverkefni undir leiðsögn reyndra rannsóknarmanna.33


HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐFélagsvísindadeildFjölmiðlafræði B.A.Fjölmiðlafræðin er fræðigrein sem skoðar fjölmiðla, stöðu þeirra og <strong>á</strong>hrif í samfélaginu.<strong>H<strong>á</strong>skólinn</strong> <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> er eini h<strong>á</strong>skólinn <strong>á</strong> Íslandi sem býður upp <strong>á</strong> 180 ECTS eininga n<strong>á</strong>m ífjölmiðlafræði til B.A.-prófs.N<strong>á</strong>miðFjölmiðlafræðin<strong>á</strong>mið er þriggja <strong>á</strong>ra n<strong>á</strong>m og tekur mið af þeirri þróun sem hefur orðið <strong>á</strong> þessusviði í helstu h<strong>á</strong>skólum <strong>á</strong> Vesturlöndum. Það er gert með því að tengja saman faglega þekkinguog færni í framsetningu, sem er viðfangsefnið í svonefndum blaðamannaskólum, og fræðilegaþekkingu og aðferðafræði sem er undirstaðan í hefðbundnu h<strong>á</strong>skólan<strong>á</strong>mi. Þannig f<strong>á</strong> nemendurverklega þj<strong>á</strong>lfun, til að mynda í prentmiðlun, ljósvakamiðlun, vefmiðlun, myndfræði og myndnotkun,auk þess sem lagaleg og siðferðileg umgjörð blaðamennskunnar er tekin fyrir. Einnig f<strong>á</strong>þeir góða innsýn í þróun nútímasamfélagsins, m.a. með aðferðum stjórnm<strong>á</strong>lafræði, félagsfræði,hagfræði og mannfræði.Kennsluhættir og -tilhögunFjölmiðlafræðin rýnir í <strong>á</strong>stand fjölmiðla <strong>á</strong> Íslandi og erlendis. Skoðuð eru kerfisbundið fjölmörgatriði sem varða stöðu fjölmiðla í samfélaginu, bæði í samtímanum og í sögulegu ljósi. Í sérstökumn<strong>á</strong>mskeiðum eru greindar <strong>á</strong>leitnar spurningar um eignarhald <strong>á</strong> fjölmiðlum, siðfræði íblaða- og fréttamennsku og ólíka fjölmiðlun mismunandi menningarheima.Uppbygging n<strong>á</strong>msins*1. <strong>á</strong>rHaustFélagsvísindatorgIVinnulag íh<strong>á</strong>skólan<strong>á</strong>miIðnbylting oghnattvæðingSaga mannsandansInngangur aðþjóðfélagsfræðumUpplýsingarýniVorFélagsvísindatorgIIRannsóknaraðferðirogtölfræðileggreiningEigindlegarrannsóknaraðferðirInngangur aðfjölmiðlafræðiAfbygging20. aldarStjórnm<strong>á</strong>lafræðileggreining* Birt með fyrirvara um breytingu <strong>á</strong> n<strong>á</strong>mskr<strong>á</strong>2. <strong>á</strong>rHaustFjölmiðlarýni IEinstaklingurog samfélagMannfræðileggreiningFjórða valdið I -fjölmiðlasagaPrentmiðlunVorFjölmiðlarýni IIFjölmiðlar nærog fjærFjórða valdiðII fjölmiðlakenningarLjósvakamiðlunBundið val3. <strong>á</strong>rHaustM<strong>á</strong>lstofa ínútímafræði IAlþjóðastjórnm<strong>á</strong>l/AlþjóðasamskiptiÍslenskirfjölmiðlar IKynjafræðiBundið valVorStaða og <strong>á</strong>byrgðfjölmiðlamannsHagfræðileggreiningÍslenskirfjölmiðlar IIBundið valB.A.-verkefni ífjölmiðlafræðiÍtarleg n<strong>á</strong>mskr<strong>á</strong> meðn<strong>á</strong>mskeiðslýsingum er <strong>á</strong>vef h<strong>á</strong>skólans:www.unak.is(velja Fjölmiðlafræði →N<strong>á</strong>ms- og kennsluskr<strong>á</strong>).Margvíslegir möguleikarFjölmiðlafræðingar fr<strong>á</strong> HA hafa fengið mjög góðar viðtökur <strong>á</strong> vinnumarkaði og margir þeirra erunú við störf <strong>á</strong> íslenskum fjölmiðlum. Aðrir hafa kosið að fara í framhaldsn<strong>á</strong>m erlendis í ýmsumgreinum, en fjölmiðlafræði opnar einmitt margar dyr til slíks n<strong>á</strong>ms.„Nemendur í fjölmiðlafræði koma víðs vegar að af landinu og eruskemmtileg blanda af hæfileikaríku fólki. Mín reynsla af þessu fólki ermjög j<strong>á</strong>kvæð. Það er tilbúið að leggja <strong>á</strong> sig mikla vinnu, gera tilraunirog takast <strong>á</strong> við það ómögulega. Fréttaskrif, þ<strong>á</strong>ttagerð, kvikmyndunog klippivinna. Þetta eru nokkur stikkorð yfir þau verkefni sem þarfað leysa. Ég er svo l<strong>á</strong>nsöm að vinna nú við hlið nokkurra þeirra semhafa lokið n<strong>á</strong>minu. Einkunnin sem þau f<strong>á</strong> sem starfsmenn er 13 af10 mögulegum!“Sigrún Stef<strong>á</strong>nsdóttirdagskr<strong>á</strong>rstjóri útvarps og sjónvarps hj<strong>á</strong> RÚVog kennari í fjölmiðlafræði við HA„Það sem gerir fjölmiðlafræðina skemmtilega er hversu fjölbreytileghún er. Mikil <strong>á</strong>hersla er lögð <strong>á</strong> að n<strong>á</strong>mið sé jafnt verklegt sem bóklegtsem gerir það að verkum að við kynnumst eðli fjölmiðla fr<strong>á</strong> mörgumólíkum hliðum. Það er mjög krefjandi að f<strong>á</strong> að spreyta sig aðeinsog þetta „learning by doing“ fyrirkomulag (n<strong>á</strong>m í verki) er ótrúlegaskemmtilegt. Fjölmiðlafræðin er ný og spennandi n<strong>á</strong>msgrein og þessvegna valdi ég hana.“Áslaug Karen Jóhannsdóttirblaðamaður <strong>á</strong> Skessuhorni„N<strong>á</strong>mið var fyrst og fremst gríðarlega fjölbreyttog skemmtilegt. Það var lögð rík<strong>á</strong>hersla <strong>á</strong> sj<strong>á</strong>lfstæð vinnubrögð og að sýnafrumkvæði enda eru það grunnþættir í blaðaogfréttamennsku. Verkefnin kröfðust jafnanhugmyndaauðgi og frum leika sem var gottveganesti inn í framtíðina.“Ægir Þór Eysteinsson34fréttamaður <strong>á</strong> Ríkisútvarpinu35


HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐFélagsvísindadeildNútímafræði B.A.Nútímafræði er þverfagleg grein <strong>á</strong> sviði hugvísinda. <strong>H<strong>á</strong>skólinn</strong> <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> býður einn íslenskrah<strong>á</strong>skóla upp <strong>á</strong> 180 ECTS eininga n<strong>á</strong>m í nútímafræði til B.A.-gr<strong>á</strong>ðu. Í n<strong>á</strong>minu er hugað að rótumnútímans og þeim umbyltingum sem honum hafa fylgt, en nútíminn er nafn <strong>á</strong> þeim lífsh<strong>á</strong>ttum,hugmyndaheimi og samfélagsgerð sem hóf að ryðja sér til rúms <strong>á</strong> Vesturlöndum <strong>á</strong> ofanverðri18. öld. N<strong>á</strong>mið er þverfaglegt vegna þess að fjallað er um nútímann fr<strong>á</strong> mörgum hliðum, m.a. fr<strong>á</strong>sjónarhóli heimspeki, sagnfræði, bókmenntafræði og ýmissa félagsvísindagreina.SímatN<strong>á</strong>msmatið byggir <strong>á</strong> símatsstefnu, sem þýðir að n<strong>á</strong>mskeiðum lýkur ekki með einu stóru prófi,heldur eru verkefni, ritgerðir og próf lögð fyrir nemendur jafnt og þétt yfir allt misserið. Það gerirnemendum kleift að fylgjast vel með eigin <strong>á</strong>rangri. Hins vegar eru ýmis n<strong>á</strong>mskeið samkenndmeð öðrum deildum eða öðrum n<strong>á</strong>mslínum, einkum <strong>á</strong> fyrsta <strong>á</strong>ri, þannig að ætíð verða einhverjarundantekningar fr<strong>á</strong> símatsstefnunni. Hluti kennslunnar fer fram <strong>á</strong> ensku.Skyldun<strong>á</strong>mskeið (126 ECTS einingar)N<strong>á</strong>mskeið í bundnu vali (54 ECTS einingar)Nemendur velja n<strong>á</strong>mskeið af tveimur af eftirfarandi sex <strong>á</strong>herslusviðum í bundnu vali:▶ ▶ Hugvísindi▶ ▶ Austur-Asíufræði (kennt fr<strong>á</strong> HÍ ef næg þ<strong>á</strong>tttaka fæst)▶ ▶ Samfélags- og hagþróunarfræði▶ ▶ Félagsvísindi▶ ▶ Fjölmiðlafræði▶ ▶ Áhersla <strong>á</strong> lögfræðiUppbygging n<strong>á</strong>msins*Hvers vegna nútímafræði?Nútímafræði er góður kostur fyrir þ<strong>á</strong> sem vilja afla sér breiðrar menntunar með öflugum grunnií hugvísindum.▶ ▶ Hún hentar þeim vel sem vilja taka hluta af n<strong>á</strong>mi sínu við erlenda h<strong>á</strong>skóla, en nemendur eruhvattir til þess að eyða a.m.k. einu misseri við erlendan samstarfsh<strong>á</strong>skóla.▶ ▶ Hún hentar þeim vel sem vilja taka aðal- eða aukagrein í hug- eða félagsvísindum viðH<strong>á</strong>skóla Íslands eða erlenda samstarfsh<strong>á</strong>skóla.▶ ▶ Hún er góður undirbúningur fyrir framhaldsn<strong>á</strong>m í ýmsum greinum hug- og félagsvísinda.▶ ▶ Hún eflir víðsýni, skilning <strong>á</strong> eigin umhverfi, gagnrýna hugsun og getu til að takast <strong>á</strong> viðflókin verkefni. N<strong>á</strong>mið veitir m.ö.o. staðgóða almenna menntun, sem er eftirsóknarverð ímargvíslegum störfum, hvort sem er hj<strong>á</strong> ríki eða sveitarfélögum, stofnunum, samtökum eðaeinkafyrirtækjum.1. <strong>á</strong>rHaustFélagsvísindatorgIIðnbylting oghnattvæðingVinnulag íh<strong>á</strong>skólan<strong>á</strong>miInngangur aðþjóðfélagsfræðumUpplýsingarýniHugmyndasagaVorFélagsvísindatorgIIAfbygging20. aldarInngangur aðfjölmiðlafræðiSiðfræði og<strong>á</strong>litam<strong>á</strong>lEigindlegarrannsóknaraðferðirBundið val eftir<strong>á</strong>herslusviði* Birt með fyrirvara um breytingu <strong>á</strong> n<strong>á</strong>mskr<strong>á</strong>2. <strong>á</strong>rHaustM<strong>á</strong>lstofa ínútímafræði IFjórða valdið I -fjölmiðlasagaKynjafræðiSagamannsandansBundið val eftir<strong>á</strong>herslusviðiVorM<strong>á</strong>lstofa ínútímafræði IIFjórða valdið II -fjölmiðla -kenn ingarBundið val eftir<strong>á</strong>herslusviðiBundið val eftir<strong>á</strong>herslusviðiBundið val eftir<strong>á</strong>herslusviði3. <strong>á</strong>rHaustM<strong>á</strong>lstofa ínútíma fræði IIIÍslenskirfjölmiðlar IBundið val eftir<strong>á</strong>herslusviðiBundið val eftir<strong>á</strong>herslusviðiBundið val eftir<strong>á</strong>herslusviðiVorM<strong>á</strong>lstofa ínútímafræði IVNútímahugtakiðBundið val eftir<strong>á</strong>herslusviðiB.A.-verkefni ínútímafræðiÍtarleg n<strong>á</strong>mskr<strong>á</strong> meðn<strong>á</strong>mskeiðslýsingum er <strong>á</strong>vef h<strong>á</strong>skólans:www.unak.is(velja Nútímafræði →N<strong>á</strong>ms- og kennsluskr<strong>á</strong>).„Mér fannst nútímafræðin mjög skemmtilegt fag, ég var ífyrsta hópnum sem var í þessu n<strong>á</strong>mi við HA og við nutumþess að hefja þessa tilraun. Nútímafræðin spannarvítt svið og veltir upp ýmsum <strong>á</strong>hugaverðum flötum <strong>á</strong>samtíma okkar, þeim vandam<strong>á</strong>lum og verkefnum semvið nútímamanneskjurnar glímum við. Þessi fræði hafagagnast mér mjög vel í leik og starfi og aukið skilningminn og þekkingu.“„Eftir brautskr<strong>á</strong>ningu úr framhaldsskóla í Reykjavík <strong>á</strong>kvaðég að breyta til og skella mér norður í H<strong>á</strong>skólann <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong>.Nútímafræðin veitti mér talsvert frelsi til að haga n<strong>á</strong>minu eftireigin höfði. Hún kom mér til Indlands og Mexíkó, og skapaðimér að lokum fræðilegan grunn til meistaran<strong>á</strong>ms í félags- oghugvísindum.“Hjörtur Ágústssonkynningarfulltrúi hj<strong>á</strong> Evrópu unga fólksins,Sigrún Björk JakobsdóttirUngmenna<strong>á</strong>ætlun Evrópusambandsinshótelstjóri og fyrrv. bæjarstjóri <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong>36 37


HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐkennaradeildTorfhildur S. Þorgeirsdóttirdeildarstjórisími 460 8039netfang: torfhild@unak.isAnna Elísa Hreiðarsdóttirbrautarstjóri kennarabrautarnetfang: annaelisa@unak.isFramhaldsNÁMFramhaldsNÁMmenntunarfræði m.Ed.M.Ed.-n<strong>á</strong>m er tveggja <strong>á</strong>ra n<strong>á</strong>m, 120 einingar, í menntunarfræði sem er í beinu framhaldi af B.Ed.-n<strong>á</strong>mi við kennaradeild eða B.A.- eða B.S.- n<strong>á</strong>mi úr öðrum deildum/h<strong>á</strong>skólum. Því er ætlað aðmennta nemendur til kennslu í leik-, grunn- og framhaldsskólum og taka kjörsvið mið af því. Gerter r<strong>á</strong>ð fyrir að nemendur fylgi eftir þeirri sérhæfingu sem þeir hafa valið sér <strong>á</strong> bakkal<strong>á</strong>rstiginu.Sérstök rækt er lögð við verklega þj<strong>á</strong>lfun kennaraefna með æfingakennslu og löngu samfellduvettvangsn<strong>á</strong>mi er spannar heilt n<strong>á</strong>msmisseri. N<strong>á</strong>minu lýkur með meistaraprófsritgerð. Krafa ergerð um <strong>á</strong>kveðna tímasókn í n<strong>á</strong>mskeið og viðveru í vettvangsn<strong>á</strong>mi og æfingakennslu. Kennslafer fram með breytilegu sniði, sem staðarn<strong>á</strong>m og/eða fjarn<strong>á</strong>m, í staðbundnum lotum, <strong>á</strong>samt dvölí skólum í vettvangsn<strong>á</strong>mi og æfingakennslu. Að M.Ed.-prófi loknu geta nemar sótt um leyfisbréf <strong>á</strong>því skólastigi sem þeir hafa sérhæft sig <strong>á</strong> til mennta- og menningarm<strong>á</strong>lar<strong>á</strong>ðuneytis.menntunarfræðiviðbótarn<strong>á</strong>m <strong>á</strong> meistarastigiÍ stað 120 eininga n<strong>á</strong>ms <strong>á</strong> meistarastigi hafa nemendur val um 60 eininga n<strong>á</strong>m og brautskr<strong>á</strong>stmeð viðbótarpróf <strong>á</strong> meistarastigi. N<strong>á</strong>mið er ætlað þeim sem lokið hafa bakkal<strong>á</strong>rprófi (B.A. ogB.S.) eða sambærilegu n<strong>á</strong>mi, öðru en B.Ed.-prófi, eða meira n<strong>á</strong>mi. Samsetning n<strong>á</strong>msins veltur <strong>á</strong>fyrri menntun og því kjörsviði sem viðkomandi skr<strong>á</strong>ir sig <strong>á</strong>. Krafa er gerð um <strong>á</strong>kveðna tímasókní n<strong>á</strong>mskeið og viðveru í vettvangsn<strong>á</strong>mi og æfingakennslu. Þeir sem þegar uppfylla kröfur lagaog reglugerða um fjölda eininga í faggrein geta að n<strong>á</strong>mi loknu sóttu um leyfisbréf til kennslu hj<strong>á</strong>mennta- og menningarm<strong>á</strong>lar<strong>á</strong>ðuneyti.Uppbygging n<strong>á</strong>msins – menntunarfræði M.Ed.*Uppbygging n<strong>á</strong>msins – menntunarfræði 60 ein.*4. <strong>á</strong>r5. <strong>á</strong>rHaustVorHaustKjarni (15 ein.)Kjörsvið (15 ein.)– Yngsta stig– Miðstig– Elsta stigVorKjarni (10 ein.)Kjörsvið (20 ein.)– Yngsta stig– Miðstig– Elsta stigHaustVettvangsn<strong>á</strong>m (10 ein.)Æfingakennsla (20 ein.)VorMeistaraprófsritgerð(30 ein.)Kjarni (15 ein.)Kjörsvið (15 ein.)– Yngsta stig– Miðstig– Elsta stigKjarni (10 ein.)Kjörsvið (10 ein.)Vettvangsn<strong>á</strong>m ogÆfingakennsla (10 ein.)* Birt með fyrirvara um breytingu <strong>á</strong> n<strong>á</strong>mskr<strong>á</strong>* Birt með fyrirvara um breytingu <strong>á</strong> n<strong>á</strong>mskr<strong>á</strong>„Ég valdi að stunda n<strong>á</strong>m við H<strong>á</strong>skólann <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> vegnaþess að það heillaði mig að flytja í nýtt bæjarfélag úti <strong>á</strong>landi og stunda n<strong>á</strong>m við persónulegan h<strong>á</strong>skóla. N<strong>á</strong>mið hefurstaðið undir mínum væntingum og gott betur en það. Hér eruaðstæður til fyrirmyndar, skólinn er staðsettur miðsvæðis ífallegum bæ, félagslífið er fjörugt og aðgengi að kennurumer gott.“Ruth Margrét Friðriksdóttirnemandi í kennarafræði„Kennaran<strong>á</strong>mið við HA er ögrandi og <strong>á</strong>hugavert n<strong>á</strong>m semglaðbeittir kennarar n<strong>á</strong> stöðugt að tengja við raunveruleikann.“Heiðar Ríkharðssonnemandi í kennarafræði„<strong>H<strong>á</strong>skólinn</strong> <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> býður upp <strong>á</strong> ótrúleg tækifæri til aðupplifa ný ævintýri í gegnum alþjóðatengsl skólans. Kennaran<strong>á</strong>miðer n<strong>á</strong>nast byggt upp til að upplifa þessa draumameð því að nýta sér þriðja <strong>á</strong>rið til skiptin<strong>á</strong>ms.“Ítarleg n<strong>á</strong>mskr<strong>á</strong> meðn<strong>á</strong>mskeiðslýsingum er <strong>á</strong>vef h<strong>á</strong>skólans:www.unak.is(velja Kennaradeild →N<strong>á</strong>ms- og kennsluskr<strong>á</strong>).Heiðar S. Heiðarsson42 nemandi í kennarafræði43


HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐkennaradeildTorfhildur S. Þorgeirsdóttirdeildarstjórisími 460 8039netfang: torfhild@unak.isTrausti Þorsteinssonbrautarstjóri framhaldsbrautarnetfang: trausti@unak.isFramhaldsNÁMFramhaldsNÁMMenntavísindi M.A.og viðbótarn<strong>á</strong>m <strong>á</strong> meistarastigiInntökuskilyrði í meistaran<strong>á</strong>m til M.A.-gr<strong>á</strong>ðu er bakkal<strong>á</strong>rpróf eða sambærilegt próf með aðjafnaði fyrstu einkunn. Ekki er krafist fyrstu einkunnar til 60 eininga n<strong>á</strong>ms <strong>á</strong> meistarastigi en viljinemandi halda <strong>á</strong>fram til meistaraprófs þarf hann að hafa lokið prófi með þeirri einkunn.Markmið og kennslutilhögunMarkmið n<strong>á</strong>msins er að efla nemendur til þess að takast <strong>á</strong> við störf í menntakerfinu sem krefj astframhaldsmenntunar í menntavísindum <strong>á</strong>samt því að auka hæfni þeirra til þess að stunda frekaran<strong>á</strong>m og rannsóknir. Nemandi getur brautskr<strong>á</strong>ðst með 60 eininga viðbótarpróf í menntavísindumeða haldið <strong>á</strong>fram til 120 eininga meistaraprófs til M.A.-prófs. N<strong>á</strong>minu er skipt <strong>á</strong> sex <strong>á</strong>herslusviðog skr<strong>á</strong>ir nemandi sig <strong>á</strong> eitthvert tilgreindra <strong>á</strong>herslusviða er hann hefur n<strong>á</strong>m. Meistaran<strong>á</strong>miðer sett saman úr kjarnan<strong>á</strong>mskeiðum (sameiginleg öllum <strong>á</strong>herslusviðum), skyldun<strong>á</strong>mskeiðum<strong>á</strong>herslu sviðs og loka verkefni. Krafa er gerð um <strong>á</strong>kveðna tímasókn í n<strong>á</strong>mskeið. Kennsla fer fram ístaðbundnum lotum, að jafnaði fjórum sinnum <strong>á</strong> misseri, en þess utan er n<strong>á</strong>mið vefstutt fjarn<strong>á</strong>mþar sem nemendur nýta sér heimasíður og rafræn kennslukerfi.Uppbygging n<strong>á</strong>msinsViðbótarpróf <strong>á</strong> meistarastigi í menntavísindum - 60 ein.*ÁherslusviðAlmennt sviðLestrarfræðiN<strong>á</strong>mskr<strong>á</strong>r- og kennslufræðiOpinber stefnumótun, menntastefna og þróun skólaSérkennslufræðiStjórnun í skólastofnunum* Birt með fyrirvara um breytingu <strong>á</strong> n<strong>á</strong>mskr<strong>á</strong>Skyldun<strong>á</strong>mskeið <strong>á</strong> <strong>á</strong>herslusviði 60 ein.Bundið val eftir <strong>á</strong>herslusviðiSj<strong>á</strong> n<strong>á</strong>nar í n<strong>á</strong>m- og kennsluskr<strong>á</strong> um samsetningu<strong>á</strong>herslusviða og n<strong>á</strong>mskeiðslýsingarUppbygging n<strong>á</strong>msinsMeistaran<strong>á</strong>m í menntavísindum til M.A.-gr<strong>á</strong>ðu - 120 ein.*ÁherslusviðKjarni 20 ein.Skyldun<strong>á</strong>msk.60 ein.LokaverkefniAlmennt sviðLestrarfræðiN<strong>á</strong>mskr<strong>á</strong>r- ogkennslufræðiOpinber stefnumótun,menntastefna ogþróun skólaSérkennslufræðiStjórnun ískólastofnunumEigindlegar eðamegindlegarrannsóknaraðferðirÁlitam<strong>á</strong>l í skólastarfieða Kenningarog rannsóknir ímenntunar fræðiFjöldi eininga <strong>á</strong><strong>á</strong>herslu sviði fara eftirstærð lokaverkefnis.Bundið val eftir<strong>á</strong>herslusviðiSj<strong>á</strong> n<strong>á</strong>nar í n<strong>á</strong>m- ogkennsluskr<strong>á</strong> um samsetningu<strong>á</strong>herslusviðaog n<strong>á</strong>mskeiðslýsingar40, 60 eða 90 ein.Meistaraprófsritgerð<strong>á</strong> <strong>á</strong>herslusviði.Ítarleg n<strong>á</strong>mskr<strong>á</strong> meðn<strong>á</strong>mskeiðslýsingum er <strong>á</strong>vef h<strong>á</strong>skólans:www.unak.is(velja Kennaradeild →N<strong>á</strong>ms- og kennsluskr<strong>á</strong>).* Birt með fyrirvara um breytingu <strong>á</strong> n<strong>á</strong>mskr<strong>á</strong>„Ég valdi framhaldsn<strong>á</strong>m við H<strong>á</strong>skólann <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> þar semhann er í heimabyggð og var það góður kostur að geta endurmenntaðsig og bætt við sig þekkingu <strong>á</strong>n þess að rífa fjölskyldunaupp <strong>á</strong> þessum tímapunkti. N<strong>á</strong>mið er skemmtilegtog krefjandi og persónuleg samskipti við kennara deildarinnarsem og annað starfsfólk h<strong>á</strong>skólans eru ómetanleg,bæði í n<strong>á</strong>mi og verkefnavinnu.“Heiðrún Jóhannsdóttir44nemandi í kennarafræði45


HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐLagadeildHeiða Kristín Jónsdóttirskrifstofustjórisími 460 8039netfang: hkj@unak.isÁgúst Þór Árnasonformaður lagadeildarnetfang: agust@unak.isLÖGFRÆÐI B.A.FramhaldsbrautLÖGFRÆÐI M.L.Meginmarkmið n<strong>á</strong>msins er að nemendur öðlist þekkingu <strong>á</strong> undirstöðum lögfræðinnar með<strong>á</strong>herslu <strong>á</strong> lagaframkvæmd <strong>á</strong> Íslandi, í Evrópu og víðar. Nemendur læra að fjalla um lögfræðilegm<strong>á</strong>lefni með gagnrýnum hætti. Þeir þj<strong>á</strong>lfast í að setja fram og skilgreina lögfræðileg <strong>á</strong>litam<strong>á</strong>l ogöðlast færni í faglegri og fræðilegri framsetningu lögfræðilegra viðfangsefna, bæði munnlegaog skriflega, jafnt <strong>á</strong> íslensku sem ensku.Kostir B.A.-n<strong>á</strong>msinsB.A.-n<strong>á</strong>mið er traustur grunnur fyrir framhaldsn<strong>á</strong>m í lögfræði, svo sem M.L.- og LL.M.-n<strong>á</strong>m viðH<strong>á</strong>skólann <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong>. N<strong>á</strong>mið nýtist einnig vel sem fræðileg undirstaða fyrir framhaldsn<strong>á</strong>m íöðrum greinum félagsvísinda, svo sem alþjóðasamskiptum, alþjóðastjórnm<strong>á</strong>lum og skyldumgreinum. Nemendum í félagsvísindadeild h<strong>á</strong>skólans stendur til boða að taka lögfræði sem 60eininga aukagrein til B.A. prófs.LotukennslaN<strong>á</strong>mskeiðin í B.A.-n<strong>á</strong>minu eru kennd <strong>á</strong> íslensku eða ensku af föstum kennurum deildarinnar eðagestakennurum, erlendum og innlendum. N<strong>á</strong>mskeiðin eru í þriggja vikna lotum sem þýðir aðnemandi situr aðeins eitt n<strong>á</strong>mskeið <strong>á</strong> hverjum tíma. Samskonar fyrirkomulag er í n<strong>á</strong>mi í heimskautarétti(LL.M.) en kennslan þar fer öll fram <strong>á</strong> ensku. Í M.L.-n<strong>á</strong>minu fer kennslan að mestufram <strong>á</strong> íslensku og skipulag n<strong>á</strong>msins er með hefðbundnum hætti.SímatN<strong>á</strong>msmat í B.A.- og LL.M.-n<strong>á</strong>minu byggir <strong>á</strong> símati sem þýðir að n<strong>á</strong>mskeiðum lýkur ekki með einulokaprófi heldur eru verkefni, ritgerðir og hlutapróf lögð fyrir <strong>á</strong> n<strong>á</strong>mskeiðstímanum. Það krefstjafnrar <strong>á</strong>stundunar og gerir nemendum betur kleift að fylgjast með eigin <strong>á</strong>rangri.KennararKennarar við lagadeildina eru auk fastra kennara við H<strong>á</strong>skólann <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> úr röðum virtra fræðimanna,lögmanna, dómara og annarra starfandi lögfræðinga, íslenskra sem erlendra.Uppbygging n<strong>á</strong>msins <strong>á</strong> B.A.-stigi*Við H<strong>á</strong>skólann <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> er boðið tveggja <strong>á</strong>ra n<strong>á</strong>m í lögfræði <strong>á</strong> meistarastigi sem lýkur meðprófgr<strong>á</strong>ðunni Magister Leges (M.L.). Sú prófgr<strong>á</strong>ða, í framhaldi af þriggja <strong>á</strong>ra n<strong>á</strong>mi til B.A.-gr<strong>á</strong>ðu ílögfræði, jafngildir hefðbundnu fimm <strong>á</strong>ra n<strong>á</strong>mi til embættisprófs í lögfræði (cand.jur.). Áherslan ín<strong>á</strong>minu er <strong>á</strong> hagnýta íslenska lögfræði, jafnt <strong>á</strong> sviði opinbers réttar, einkam<strong>á</strong>laréttar, refsiréttarog réttar fars. Þannig hljóta nemendur góðan undirbúning til að takast <strong>á</strong> við lögfræðistörf semlögmenn, lögfræðingar hj<strong>á</strong> opinberum stofnunum og einkafyrirtækjum eða dómarar. Kennsluannast að mestu fastir kennarar deildarinnar auk starfandi lögfræðinga. N<strong>á</strong>mið fer fram <strong>á</strong>íslensku.InntökuskilyrðiInntökuskilyrði í M.L.-n<strong>á</strong>m í lögfræði er B.A.-gr<strong>á</strong>ða í lögfræði fr<strong>á</strong> HA eða önnur sambærileg prófgr<strong>á</strong>ða.Almennt er miðað við heildareinkunn 7 að l<strong>á</strong>gmarki (eða sambærilega einkunn í öðrueinkunnakerfi). Nemendur sem uppfylla ekki framangreind inntökuskilyrði geta þó sótt um í M.L.-n<strong>á</strong>mið og metur deildin slíkar umsóknir hverja fyrir sig.SímatN<strong>á</strong>msmatið byggir <strong>á</strong> símati með sambærilegum hætti og í B.A.-n<strong>á</strong>minu.Uppbygging n<strong>á</strong>msins <strong>á</strong> M.L. stigi*1. <strong>á</strong>rHaustEignarrétturEinkam<strong>á</strong>laréttarfarFullnusturéttarfarStjórnskipunarrétturStjórnsýslurétturVorLokaverkefni <strong>á</strong>meistara stigi ílögfræði ILokaverkefni <strong>á</strong>meistarastigi ílögfræði IIFjölskyldurétturSakam<strong>á</strong>laréttarfarVinnuréttur2. <strong>á</strong>rHaustKröfuréttur ILokaverkefni <strong>á</strong>meistarastigi ílögfræði IIISamningarétturSkaðabótarétturSkattarétturVorFélagarétturKröfuréttur IILokaverkefni <strong>á</strong>meistarastigi ílögfræði IVLokaverkefni <strong>á</strong>meistarastigi ílögfræði VRefsiréttur1. <strong>á</strong>rHaustVor2. <strong>á</strong>rHaustLögfræðitorg I Lögfræðitorg II Evrópuréttur I: Hagnýtur Capita Selecta I AlþjóðlegurStofnanir og m<strong>á</strong>lflutningur Ieinkam<strong>á</strong>larétturInngangur RéttarheimildafræðiEvrópuréttur II: refsi- og eignar-Capita Selecta IIInngangur aðréttarheimildirað íslenskriESB/EES„Í lögfræðinni við H<strong>á</strong>skólann <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> fékk ég djúpan skilning <strong>á</strong>lögfræðiInnri markaður réttiKennilegB.A.-verkefni íviðfangsefninu og tileinkaði mér öguð vinnubrögð sem reynst hafaInngangur að EB og EES o.fl.Rómaréttur lögfræðiM<strong>á</strong>lstofur í lögfræði IIsamningaréttimér ómetanlegt veganesti.“Hafréttur lögfræðiSaga, þróun og Saga, þróunSiðfræðiRéttindafræðiIngólfur Friðrikssoneinkenni meginlandsréttarfordæmisréttar Mannréttindastjórnskipunar-lögfræðingur <strong>á</strong>og einkenniSamanburðar-Réttarfélagsfræði starfsgreinaÞættir íAlþjóðleg m<strong>á</strong>lflutningskeppnlögfræðrétturviðskiptasviði utanríkisr<strong>á</strong>ðuneytisinsÞjóðaréttur RéttarsagastjórnsýsluréttiÍslands Stjórnskipunarfræðií lögfræði IB.A.-verkefni(valgrein)Vinnubrögð46 og gagnrýnin LögskýringarHagnýtur47hugsunm<strong>á</strong>lflutningur II* Birt með fyrirvara um breytingu <strong>á</strong> n<strong>á</strong>mskr<strong>á</strong>Vor3. <strong>á</strong>rHaustVor* Birt með fyrirvara um breytingu <strong>á</strong> n<strong>á</strong>mskr<strong>á</strong>


HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐLagadeildFramhaldsbraut Innritað er annað hvert <strong>á</strong>r í heimskautalögfræði, næsta innritun verður fyrir haust 2013.Heimskautaréttur(Polar Law) LL.M./M.A.Á liðnum <strong>á</strong>rum hafa veðurfarsbreytingar haft mikil <strong>á</strong>hrif víða um heim og þ<strong>á</strong> sérstaklega <strong>á</strong> heimskautssvæðunum.Vísindamenn telja opnun nýrra skipaleiða <strong>á</strong> Norðurskautssvæðinu líklega íkjölfar þessara breytinga. Leysa þarf deilur um landamæri og markalínur hafsvæða <strong>á</strong> þessumslóðum, bæði þær deilur sem þegar eru fyrir hendi og aðrar er upp kunna að koma. Á innlendumsem alþjóðlegum vettvangi er í vaxandi mæli fjallað um viðfangsefni og <strong>á</strong>litaefni tengd stjórnun<strong>á</strong> Norðurheimskautssvæðinu, hvort heldur er landsyfirvalda eða staðbundinna stjórnvalda, ekkisíst vegna þess hve umhverfisógn <strong>á</strong> svæðinu er mikil og hættumerki mörg sem kalla <strong>á</strong> br<strong>á</strong>ðaraðgerðir.Heimskautaréttur lýsir lagaumhverfi norður- og suðurskautsins. Eitt þeirra <strong>á</strong>hugaverðurannsóknarsviða sem n<strong>á</strong>mið getur lagt lið tengist þeim lærdómi er draga m<strong>á</strong> af því lagakerfi semþegar er til fyrir Suðurskautslandið í þeim tilgangi að finna lausnir fyrir Norðurskautssvæðið. Ín<strong>á</strong>minu er lögð <strong>á</strong>hersla <strong>á</strong> þau svið alþjóðalaga og landsréttar sem tengjast heimskautasvæðunum.Tekið er <strong>á</strong> viðfangsefnum umhverfislaga og fjölbreytni lífríkisins, mannréttinda, hafréttar,laga um sj<strong>á</strong>lfbæra þróun og auðlindir, þar <strong>á</strong> meðal <strong>á</strong> <strong>á</strong>litam<strong>á</strong>lum er varða fullveldi og deilur ummarkalínur <strong>á</strong> sjó og landi, réttindi frumbyggja í norðri, sj<strong>á</strong>lfstjórn og stjórnfestu svo og landa- ogauðlindakröfur <strong>á</strong> heimskautasvæðunum. Í n<strong>á</strong>minu er mikið lagt upp úr alþjóðlegu samstarfi viðh<strong>á</strong>skóla víðs vegar um heiminn. Meistaran<strong>á</strong>m í heimskautarétti við H<strong>á</strong>skólann <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> er þaðfyrsta sinnar tegundar í heiminum.Uppbygging n<strong>á</strong>msins*1. <strong>á</strong>rHaustInngangur að heimskautaréttiLoftslagsbreytingar, stjórnkerfiog heimskautasvæðinAlþjóðasamvinna: Samspilstjórnm<strong>á</strong>la og landafræði,öryggi og stjórnunHlutverk alþjóðlegra ogsvæðabundinna samtaka <strong>á</strong>heimskautasvæðunumSamanburður <strong>á</strong> stjórnkerfumnorðurskautssvæðisinsHefðarréttur frumbyggja ogannarra samfélaga <strong>á</strong> NorðurskautssvæðinuUmhverfisverndarlög ogfjölbreytni lífríkisins* Birt með fyrirvara um breytingu <strong>á</strong> n<strong>á</strong>mskr<strong>á</strong>VorAtvinnugreinar <strong>á</strong> sviði siglingaog auðlinda hafsins <strong>á</strong>heimskautasvæðunumFrumbyggjarétturHafrétturHagkerfi og viðskipti <strong>á</strong>heimskautasvæðunumStjórnfesta, <strong>á</strong>byrgðarskyldaog gegnsæiÞróun lífskjara <strong>á</strong> norðurslóðum2. Annað <strong>á</strong>r <strong>á</strong>r haustmisseri2012HaustLokaritgerð tilLL.M./M.A. prófs íheimskautarétti<strong>H<strong>á</strong>skólinn</strong> <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> býður eftirfarandi n<strong>á</strong>msleiðir í heimskautarétti:▶▶120 eininga meistaran<strong>á</strong>m sem lýkur með M.A.-gr<strong>á</strong>ðu▶▶90 eininga meistaran<strong>á</strong>m sem lýkur með LL.M.-gr<strong>á</strong>ðu (Legum Magister, meistari í lögum)▶▶60 eininga diplómun<strong>á</strong>m <strong>á</strong> meistarastigiN<strong>á</strong>nar m<strong>á</strong> kynna sér tilhögun n<strong>á</strong>msins <strong>á</strong> www.unak.is/lagadeild. Umsjónarmaður n<strong>á</strong>msins erÁgúst Þór Árnason, netfang: polarlaw@unak.is eða agust@unak.is..Að n<strong>á</strong>mi loknuMeistaran<strong>á</strong>m í heimskautarétti er bæði ætlað löglærðum (LL.M.) sem og þeim sem ekki hafalagt stund <strong>á</strong> n<strong>á</strong>m í lögfræði (M.A.). N<strong>á</strong>m í heimskautarétti undirbýr nemendur fyrir störf hj<strong>á</strong>hinu opinbera og einkafyrirtækjum, <strong>á</strong> mismunandi stigum stjórnsýslu, hj<strong>á</strong> alþjóðasamtökum ogfrj<strong>á</strong>lsum félagasamtökum, í þ<strong>á</strong>gu frumbyggjaþjóða <strong>á</strong> norðurskautssvæðinu, hj<strong>á</strong> h<strong>á</strong>skólum ogrannsóknarstofnunum. Meistaraprófsn<strong>á</strong>mið (LL.M. og M.A.) er einnig góður undirbúningur fyrirdoktorsn<strong>á</strong>m og/eða frekari rannsóknir <strong>á</strong> m<strong>á</strong>lefnum heimskautanna.KennararKennarar í n<strong>á</strong>minu koma víðs vegar að úr heiminum og eru meðal helstu sérfræðinga í heimskautarétti.Þeir eru með fjölbreyttan bakgrunn sem veitir nemendum innsýn inn í ólíka þættiheimskautaréttar og gefur n<strong>á</strong>minu þ<strong>á</strong> dýpt sem nauðsynleg er. Þetta gerir það að verkum aðn<strong>á</strong>mið hefur mikla sérstöðu. Kennarar í n<strong>á</strong>minu eru m.a. Guðmundur Alfreðsson, Nigel Bankesheiðursdoktor við HA, Joan Nymand Larsen, Malgosia Fitzmaurice, Lauri Hannikainen, Tómas H.Heiðar, Lassi Heininen, Jón Haukur Ingimundarson, Timo Koivurova, Natalia Loukacheva, TavisPotts, Níels Einarsson, K<strong>á</strong>ri <strong>á</strong> Rógvi, David Vanderzwaag, Peter Örebech, Margrét Heinreksdóttirog fleiri leiðandi fræðimenn og sérfræðingar <strong>á</strong> sviði heimskautaréttar.Nemendur sem ekki hafa lokið inngangsn<strong>á</strong>mskeiði í þjóðarétti gera það <strong>á</strong> fyrsta misseri n<strong>á</strong>msins.„Heimskautaréttur við H<strong>á</strong>skólann <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> tengir samanmörg svið þjóða réttar og landsréttar og er í senn þverfaglegtog hnitmiðað n<strong>á</strong>m. Áhersla er lögð <strong>á</strong> réttarsvið semeru heimskautaríkjunum mikilvæg og fólkinu sem löndinbyggja. Einstakur hópur fræðimanna hefur komið aðn<strong>á</strong>minu, fyrir vikið er alþjóðlegur bragur <strong>á</strong> kennslunni ogfjölbreytt sýn <strong>á</strong> þau <strong>á</strong>litam<strong>á</strong>l sem upp koma í tengsl umvið viðfangsefni n<strong>á</strong>mskeiðanna. N<strong>á</strong>mið er í takt viðsíaukinn <strong>á</strong>huga <strong>á</strong> heimskauta svæðunum og nýtur góðsaf nærveru við ýmsar stofnanir, s.s. Stofnun Vilhj<strong>á</strong>lmsStef<strong>á</strong>nssonar, PAME og CAFF, auk heldur samstarfs viðUniversity of the Arctic.“Guðmundur Egill Erlendssonhdl. hj<strong>á</strong> Lögmannsstofu Akureyrar ogLL.M. í heimskautarétti„Lotukennsla, símat, toppkennarar, persónulegt umhverfi og svomiklu meira er það sem lögfræðikennslan við H<strong>á</strong>skólann <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong>býður upp <strong>á</strong>.“Vigdís Ósk Sveinsdóttir48 hdl. hj<strong>á</strong> Lögmönnum Höfðabakka49


Viðskipta- ograunvísindasviðUpplýsingar veita:Ávarp forseta viðskipta- og raunvísindasviðsViðskipta- og raunvísindasvið H<strong>á</strong>skólans <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> skiptist í tvær deildir, viðskiptadeildog auðlindadeild, sem vinna saman að því að bjóða n<strong>á</strong>msleiðir sem sumar erueinstakar í sinni röð. Lögð er <strong>á</strong>hersla <strong>á</strong> að nemendur öðlist breiða grunnþekkingu<strong>á</strong> stjórnun, fj<strong>á</strong>rm<strong>á</strong>lum og markaðsfræðum og undirstöðum n<strong>á</strong>ttúru- og lífvísindameð sj<strong>á</strong>lfbæra auðlindanýtingu og umhverfism<strong>á</strong>l að leiðarljósi. Nemandi færþannig bæði hefðbundið grunnn<strong>á</strong>m en hefur einnig ýmsa möguleika <strong>á</strong> þverfaglegrivídd í n<strong>á</strong>mi sínu. Vakin er sérstök athygli <strong>á</strong> nýrri n<strong>á</strong>lgun <strong>á</strong> n<strong>á</strong>msframboði auðlindadeildarsem mun gefa nemendum möguleika <strong>á</strong> því að f<strong>á</strong> diplómu í n<strong>á</strong>ttúru- ogauðlindafræðum eftir tveggja <strong>á</strong>ra n<strong>á</strong>m og nýta þann grunn til sérhæfðs <strong>á</strong>framhaldstil B.S.-n<strong>á</strong>ms og síðan framhaldsn<strong>á</strong>ms við HA eða aðra skóla. Sérstök samvinnaer um þetta við H<strong>á</strong>skólann <strong>á</strong> Hólum.N<strong>á</strong>ið samstarf við atvinnulíf og fyrirtæki einkennir rannsóknir og kennslu <strong>á</strong> sviðinuog gefur aukna hagnýta vídd í verkefnum nemenda. Öflugar rannsóknir eru unnaraf kennurum sviðsins í alþjóðlegu samstarfi og n<strong>á</strong>ið samstarf er við innlendar ogerlendar rannsóknarstofnanir. Þetta styrkir verulega grundvöll þess rannsóknartengdaframhaldsn<strong>á</strong>ms <strong>á</strong> meistarastigi sem boðið er við b<strong>á</strong>ðar deildir sviðsins.Brautskr<strong>á</strong>ðir nemendur hafa farið víða og staðið sig vel hvort heldur sem um er aðræða starf í fyrirtækjum og stofnunum eða framhaldsn<strong>á</strong>m innanlands og erlendis.Viðskipta- og raunvísindasvið býður ykkur hjartanlega velkomin til þess að njótahins persónulega n<strong>á</strong>msumhverfis og n<strong>á</strong>lægðar við n<strong>á</strong>ttúruna <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong>.Ása Guðmundardóttirskrifstofustjórisími 460 8037netfang: asa@unak.is.Helgi Bergsformaður viðskiptadeildarnetfang: helgi@unak.isHjörleifur Einarssonformaður auðlindadeildarnetfang: hei@unak.iswww.unak.isHans Kristj<strong>á</strong>n Guðmundssonforseti viðskipta- og raunvísindasviðs50 51


Viðskipta- og raunvísindasviðAuðlindadeildÁsa Guðmundardóttirskrifstofustjórisími 460 8037netfang: asa@unak.is.Hjörleifur Einarssonformaður auðlindadeildarnetfang: hei@unak.isUm auðlindadeildAuðlindadeild H<strong>á</strong>skólans <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> býður þriggja <strong>á</strong>ra, 180 ECTS eininga, n<strong>á</strong>m sem lýkurmeð B.S.-prófi í líftækni eða sj<strong>á</strong>varútvegsfræðum. Nemendur eiga einnig þess kost aðhljóta diplóma í n<strong>á</strong>ttúru- og auðlindafræðum að loknum 60 eða 120 ECTS einingum.Fyrstu tvö n<strong>á</strong>ms<strong>á</strong>rin eru að mestu sameiginleg öllum línum með <strong>á</strong>kveðnu vali sem tengist<strong>á</strong>herslusviði nemandans.Líftækni B.S.<strong>H<strong>á</strong>skólinn</strong> <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> býður einn íslenskra h<strong>á</strong>skóla upp <strong>á</strong> 180 ECTS eininga n<strong>á</strong>m í líftækni til B.S.-gr<strong>á</strong>ðu. N<strong>á</strong>mið tekur þrjú <strong>á</strong>r eða sex misseri og próf eru í lok hvers misseris. Í n<strong>á</strong>minu er lögð rík<strong>á</strong>hersla <strong>á</strong> að kynna nemendum líftæknilegar aðferðir við að nýta n<strong>á</strong>ttúruauðlindir með nýjumhætti, koma afurðum slíkrar þróunar <strong>á</strong> markað og að benda <strong>á</strong> möguleika líftækninnar í fiskeldiog umhverfism<strong>á</strong>lum. Hér m<strong>á</strong> nefna matvælaiðnað, endurnýjanlega orku og verkefni <strong>á</strong> sviði heilbrigðism<strong>á</strong>la.Skipulag grunnn<strong>á</strong>msins er með þeim hætti að fyrstu tvö <strong>á</strong>rin eru að mestu kenndarraun greinar sem byggja undir það sem <strong>á</strong> eftir kemur. Sérhæfðari líftækni- og viðskiptagreinar erusíðan kenndar <strong>á</strong> öðru og þriðja <strong>á</strong>ri með það að markmiði að gera nemendur eftirsótta til starfa ífjölbreyttum verkefnum <strong>á</strong> sviði líftækninnar.Hvað er líftækni?Með líftækni er <strong>á</strong>tt við hvers konar hagnýtingu frumna eða hluta þeirra auk erfðabreyttra lífvera.Líftækni er notuð við iðnaðarframleiðslu og til rannsókna, auk margs konar verkefna í matvæla-,fóður-, lyfja- og snyrtivöruiðnaði. Líftækni nýtist einnig beint og óbeint við umhverfis vernd, tildæmis við hreinsun <strong>á</strong> mengunarefnum í umhverfi. B.S.-próf í líftækni veitir sterkan grunn semnýtist vel til frekara n<strong>á</strong>ms og til starfa <strong>á</strong> ýmsum sviðum líftækninnar.ÁherslurMegin<strong>á</strong>herslur n<strong>á</strong>ms og rannsókna innan líftæknibrautar eru:▶▶Á sviði umhverfis- og orkulíftækni, m.a. framleiðsla endurnýjanlegra orkugjafa úr lífmassaog nýting jarðhita í líftækni, einnig umhverfisörverufræði.▶ ▶ Á líftæknilega þætti fiskeldis með <strong>á</strong>herslu <strong>á</strong> heilbrigði og fóður.▶ ▶ Á sviði lífvirkra efna þar sem lögð er <strong>á</strong>hersla <strong>á</strong> framleiðslu efna sem bæta heilsu manna, t.d.efna með lyfjavirkni, fæðubótarefna, aukefna í matvælum og efna sem bæta ónæmiskerfið.▶ ▶ Á sviði sameindalíffræðilegra grunnrannsókna <strong>á</strong> íslenskri flóru og f<strong>á</strong>nu, einkum hvað varðarþýðisgreiningu sambýlisörvera.Uppbygging n<strong>á</strong>msins*1. <strong>á</strong>rHaustVinnulag íh<strong>á</strong>skólaHagnýtstærðfræðiLíffræðiAlmennefnafræðiLíftækniVorRannsóknaraðferðirogtölfræðileggreiningHagnýttölvunotkunÖrverufræðiHagnýtefnafræðiVal (t.d.Hópverkefni/Stærðfræði II)* Birt með fyrirvara um breytingu <strong>á</strong> n<strong>á</strong>mskr<strong>á</strong>„Fyrir mér var líftæknin<strong>á</strong>mið við HA aðlaðandi vegna sérstöðu sinnarog tengingar við viðskiptafræðilega hlið fagsins. Smæð skólans gerirþað að verkum að öll kennsla er persónuleg og rannsóknar aðstaðafyrir hvern og einn nemanda er til fyrirmyndar. Ég valdi n<strong>á</strong>mið því égtaldi að það myndi opna mér margar dyr og hef ég sífellt styrkst íþeirri trú.“Auk grunnn<strong>á</strong>mskeiða í almennum raunvísindum, lífvísindum og viðskipta- og markaðsgreinum,eru kennd sérhæfð n<strong>á</strong>mskeið <strong>á</strong> sviði auðlindalíftækni:2. <strong>á</strong>rHaustEðlisfræði ILífefnafræðiErfðafræðiValFj<strong>á</strong>rhagsbókhaldVorLífeðlisfræðiÞróunarfræðiVistfræðiMatvælafræðiRekstrarhagfræði„Líftækni býður upp <strong>á</strong> marga spennandi möguleika og svo hef éggaman af líffræði og efnafræði. Þess vegna hentar þetta n<strong>á</strong>m mérmjög vel. <strong>H<strong>á</strong>skólinn</strong> finnst mér mjög góður og kennararnir alltaf innanhandar og hvetjandi.“Kjartan Hrafnkelssonnemandi í líftækni3. <strong>á</strong>rHaustFj<strong>á</strong>rm<strong>á</strong>lfyrirtækjaLíftæknilegörverufræðiÓnæmisfræðiStjórnun ILokaverkefnifyrri hlutiÁstríður ÓlafsdóttirlíftækninemiVorSameindaerfðafræðiGæðaframleiðsluferlarAuðlinda- ogumhverfishagfræðiValLokaverkefniseinni hlutiSamstarfAuk fastra kennara H<strong>á</strong>skólans <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> koma að kennslunni sérfræðingar fr<strong>á</strong> fyrirtækjum ogstofnunum sem vinna að sérfræðistörfum í líftækni, til dæmis við Matís ohf., Hafrannsóknastofnunina,N<strong>á</strong>ttúrufræðistofnun Íslands, Prokatín ehf., BioPol ehf. og ORF Líftækni hf.Framhaldsn<strong>á</strong>m52B.S.-próf fr<strong>á</strong> auðlindadeild HA er góður grunnur fyrir framhaldsn<strong>á</strong>m í fjölmörgum greinumn<strong>á</strong>ttúru vísinda, hvort sem er við innlenda eða erlenda h<strong>á</strong>skóla. Nemendum með B.S.-próf fr<strong>á</strong>53deildinni gefst jafnframt kostur <strong>á</strong> rannsóknartengdu meistaran<strong>á</strong>mi við deildina.


Viðskipta- og raunvísindasviðAuðlindadeildSj<strong>á</strong>varútvegsfræði B.S.Uppbygging n<strong>á</strong>msins*<strong>H<strong>á</strong>skólinn</strong> <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> býður einn íslenskra h<strong>á</strong>skóla upp <strong>á</strong> þriggja <strong>á</strong>ra n<strong>á</strong>m í sj<strong>á</strong>varútvegsfræðitil B.S.-gr<strong>á</strong>ðu. Kennd eru undirstöðun<strong>á</strong>mskeið raun- og viðskiptagreina. Sérn<strong>á</strong>mskeið <strong>á</strong> sj<strong>á</strong>varútvegslínueru um vistkerfi sj<strong>á</strong>var og veiðar og vinnslu sj<strong>á</strong>varafurða. Á síðasta n<strong>á</strong>ms<strong>á</strong>ri vinnurnemandinn lokaverkefni samhliða n<strong>á</strong>mskeiðum. Að n<strong>á</strong>mi loknu getur nemandi kallað sigsj<strong>á</strong>varútvegsfræðing.N<strong>á</strong>m í sj<strong>á</strong>varútvegsfræðum er mjög vítt og krefst þess að nemandinn kunni skil <strong>á</strong> grunnhug tökumí raunvísindum og viðskiptum sem og þ<strong>á</strong>ttum er snerta sj<strong>á</strong>varútveginn beint. N<strong>á</strong>mið er því þverfaglegtog sérstakt í íslenskri n<strong>á</strong>msflóru. Markmið n<strong>á</strong>msins er að veita nemendum þverfagleganþekkingargrunn til stjórnunarstarfa í sj<strong>á</strong>varútvegi eða tengdum greinum að n<strong>á</strong>mi loknu, <strong>á</strong>samtþví að veita breiðan grunn til frekara n<strong>á</strong>ms. Slík menntun er forsenda góðrar auðlinda stjórnunarog skipulags og ýtir undir sj<strong>á</strong>lfbæra nýtingu auðlinda og verðmætasköpun. Mikil <strong>á</strong>hersla er lögð<strong>á</strong> samvinnu við fyrirtæki og stofnanir sem vinna við sj<strong>á</strong>varútveg og stoðgreinar hans, m.a. ítengslum við lokaverkefni nemanda.1. <strong>á</strong>rHaustVinnulag íh<strong>á</strong>skólaHagnýtstærðfræðiLíffræðiAlmennefnafræðiSkipa- ogsj<strong>á</strong>varútvegsm<strong>á</strong>lVorRannsóknaraðferðirogtölfræðileggreiningStærðfræði IIÖrverufræðiHagnýtefnafræðiFiskifræði* Birt með fyrirvara um breytingu <strong>á</strong> n<strong>á</strong>mskr<strong>á</strong>2. <strong>á</strong>rHaustEðlisfræði IHaf- ogveðurfræðiSj<strong>á</strong>varlíffræðiFiskeldiFj<strong>á</strong>rhaldsbókhaldVorRekstrarhagfræðiFiskur semmatvæliÁrsreikningarHópaverkefniVal3. <strong>á</strong>rHaustMarkaðsfræðiÞjóðhagfræðiFj<strong>á</strong>rm<strong>á</strong>lfyrirtækjaStofnstærðarfræðiStjórnun IVorVinnslutækniVeiðitækniAuðlinda- ogumhverfishagfræðiLokaverkefnifyrri hlutiLokaverkefniseinni hlutiForsendur n<strong>á</strong>ms í sj<strong>á</strong>varútvegsfræðumSj<strong>á</strong>varútvegurinn er ferli sem nær allt fr<strong>á</strong> hafinu, til þess að afurðin er komin <strong>á</strong> disk neytenda <strong>á</strong>innlendum eða alþjóðlegum mörkuðum. Sj<strong>á</strong>varútvegur er því mjög fjölbreyttur og rúmar mörgstarfssvið.Íslenskur sj<strong>á</strong>varútvegur hefur verið alþjóðlegur fr<strong>á</strong> 15. öld og hefur lengi verið okkar mikilvægastiatvinnuvegur. Nýjasta tækni sem oft er hönnuð og smíðuð hér <strong>á</strong> landi er notuð <strong>á</strong> flestumstigum hans og því er óhætt að segja að íslenskur sj<strong>á</strong>varútvegur sé einn s<strong>á</strong> framsæknasti íheimi. Íslensk ar sj<strong>á</strong>varafurðir hafa einnig orð <strong>á</strong> sér erlendis fyrir að vera gæðavara og þess vegnaseljast þær oft <strong>á</strong> hærra verði en vörur keppinautanna. Til að halda þessari stöðu þarf sj<strong>á</strong>varútvegurinnað viðhalda stöðugri framþróun og h<strong>á</strong>u menntunarstigi. Litið er <strong>á</strong> það sem meginmarkmiðkennslu í sj<strong>á</strong>varútvegsfræðum að brautskr<strong>á</strong> hæft fólk til stjórnunarstarfa í greininni tilað viðhalda því orðspori og framsækni sem einkennir hana.Eftir n<strong>á</strong>mS<strong>á</strong> sem útskrifast úr sj<strong>á</strong>varútvegsfræði <strong>á</strong> að þekkja helstu atriði í sj<strong>á</strong>varútvegsferlinu. Lögð er<strong>á</strong>hersla <strong>á</strong> að brautskr<strong>á</strong>ðir nemendur hafi heildarsýn sem gerir þeim kleift að komast í stjórnunarstöðurhvar sem er í heiminum og að þeir kunni að leita aðstoðar annarra sérfræðingaþegar þörf er <strong>á</strong>. Reynslan hefur sýnt að n<strong>á</strong>mið nýtist einnig víða því allt að helmingur sj<strong>á</strong>varútvegsfræðingastarfar nú utan sj<strong>á</strong>varútvegsins, til dæmis hj<strong>á</strong> tölvufyrirtækjum og bönkum.Framhaldsn<strong>á</strong>mB.S.-próf fr<strong>á</strong> auðlindadeild HA er góður grunnur fyrir framhaldsn<strong>á</strong>m í fjölmörgum greinumn<strong>á</strong>ttúru vísinda, hvort sem er við innlenda eða erlenda h<strong>á</strong>skóla. Auk n<strong>á</strong>ms við aðra h<strong>á</strong>skóla standatil boða tvær leiðir til meistaran<strong>á</strong>ms við HA. Annars vegar er hægt að fara beint í meistaran<strong>á</strong>m íauðlindafræðum og hins vegar er hægt að velja meistaran<strong>á</strong>m í viðskiptafræðum.„Fjölbreytileiki er það besta við sj<strong>á</strong>varútvegsfræði. Líffræði, efnafræði, fiskvinnsla og viðskipti,allt í einum pakka. Eins er mikið samstarf við fyrirtæki og stofnanir sem gefur góða innsýní það sem framundan er og eftir hverju er leitað <strong>á</strong> vinnumarkaði. Krefjandi verkefni, bóklegjafnt sem verkleg, og góð samvinna nemenda og kennara <strong>á</strong> brautinni gera þetta n<strong>á</strong>m hvaðskemmtilegast.“„N<strong>á</strong>m í sj<strong>á</strong>varútvegsfræði við H<strong>á</strong>skólann <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> er einstaklegaskemmtilegt og krefjandi. Þverfagleiki þess gerir þaðað verkum að ótal dyr opnast að n<strong>á</strong>mi loknu.“Hafrún Dögg Hilmarsdóttirnemandi í sj<strong>á</strong>varútvegsfræðiMarkús Jóhannessonsj<strong>á</strong>varútvegsfræðingur54 55


Viðskipta- og raunvísindasviðAuðlindadeildN<strong>á</strong>ttúru- ogauðlindafræði Diplóma<strong>H<strong>á</strong>skólinn</strong> <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> býður, í samstarfi við H<strong>á</strong>skólann <strong>á</strong> Hólum, diplómun<strong>á</strong>m í n<strong>á</strong>ttúru- ogauðlindafræðum, 120 ECTS einingar. Nemendur sem kl<strong>á</strong>ra diplómun<strong>á</strong>mið geta <strong>á</strong>kveðið n<strong>á</strong>narum framhald að þessum tveimur <strong>á</strong>rum loknum. Möguleiki er að kl<strong>á</strong>ra þriðja <strong>á</strong>rið til B.S.-gr<strong>á</strong>ðu viðauðlindadeild HA eða ljúka B.S.-gr<strong>á</strong>ðu í fiskeldi fr<strong>á</strong> H<strong>á</strong>skólanum <strong>á</strong> Hólum. Þ<strong>á</strong> er einnig hægt aðhalda til n<strong>á</strong>ms við aðra h<strong>á</strong>skóla í tengdum fögum.N<strong>á</strong>mið er almennt h<strong>á</strong>skólan<strong>á</strong>m í n<strong>á</strong>ttúru- og lífvísindum og byggir <strong>á</strong> langri reynslu H<strong>á</strong>skólans<strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> <strong>á</strong> sviði auðlindafræða og veitir traustan grunn í helstu kenningum og aðferðafræðin<strong>á</strong>ttúruvísinda. Þannig nýtist n<strong>á</strong>mið vel þeim sem að n<strong>á</strong>mi loknu vilja dýpka þekkingu sína <strong>á</strong> þvísviði eða halda í aðrar <strong>á</strong>ttir. N<strong>á</strong>mið er að mestu sameiginlegt öðrum línum deildarinnar og nýtistþeim vel sem ekki hafa <strong>á</strong>kveðið í upphafi h<strong>á</strong>skólan<strong>á</strong>ms hvert skal stefna.Uppbygging n<strong>á</strong>msins*1. <strong>á</strong>r 2. <strong>á</strong>rHaustVinnulag í h<strong>á</strong>skólaHagnýtstærðfræðiLíffræðiAlmenn efnafræðiVal (t.d. sj<strong>á</strong>varútvegsfræðieða líftækni)VorRannsóknar aðferðir ogtölfræðileg greiningHagnýttölvunarfræðiÖrverufræðiHagnýtefnafræðiAuðlinda- ogumhverfis hagfræði* Birt með fyrirvara um breytingu <strong>á</strong> n<strong>á</strong>mskr<strong>á</strong>HaustEðlisfræði IHaf- ogveðurfræðiErfðafræðiAuðlinda- ogumhverfisrétturVal (t.d. Landfræði/ GIS)VorLífeðlisfræðiÞróunarfræðiVistfræðiMat <strong>á</strong> umhverfis<strong>á</strong>hrifumVal / Hóp verkefniMargvíslegir möguleikarLangflest n<strong>á</strong>mskeiðin eru kennd <strong>á</strong> íslensku en einnig eru n<strong>á</strong>mskeið kennd <strong>á</strong> ensku. Nemendurgeta tekið hluta n<strong>á</strong>msins erlendis eða við aðra h<strong>á</strong>skóla <strong>á</strong> Íslandi eða fengið n<strong>á</strong>m fr<strong>á</strong> öðrumh<strong>á</strong>skólum metið til eininga. Þ<strong>á</strong> gefst nemendum kostur <strong>á</strong> að vinna verkefni í tengslum viðfyrirtæki og stofnanir. Nemendur öðlast mikilvæga þekkingu <strong>á</strong> n<strong>á</strong>ttúru og umhverfism<strong>á</strong>lum oghvernig þessar auðlindir m<strong>á</strong> nýta með sj<strong>á</strong>lfbærum hætti auk þess sem nemendur sem það veljaí framhaldinu f<strong>á</strong> mikla þekkingu <strong>á</strong> líftækni og sj<strong>á</strong>varútvegsm<strong>á</strong>lum eða fiskeldi.N<strong>á</strong>mskeið í vali og <strong>á</strong> <strong>á</strong>herslusviði (60 ECTS einingar) til að ljúka B.S. prófi:Nemendur geta valið sér eitt af eftirfarandi <strong>á</strong>herslusviðum í n<strong>á</strong>mi sem kemur fram <strong>á</strong>útskriftarskírteini:▶▶Áhersla <strong>á</strong> sj<strong>á</strong>varútvegsfræði (B.S. í sj<strong>á</strong>varútvegsfræðum fr<strong>á</strong> HA)▶▶Áhersla <strong>á</strong> líftækni (B.S. í líftækni fr<strong>á</strong> HA)▶▶Áhersla <strong>á</strong> fiskeldi (B.S. í fiskeldisfræðum fr<strong>á</strong> H<strong>á</strong>skólanum <strong>á</strong> Hólum)Reynslan hefur sýnt að brautskr<strong>á</strong>ðir nemendur H<strong>á</strong>skólans <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> í auðlindafræðum eru mjögeftirsóttir <strong>á</strong> vinnumarkaði og hafa forskot í framhaldsn<strong>á</strong>mi <strong>á</strong> h<strong>á</strong>skólastigi.Áhersla <strong>á</strong> rannsóknirMikil <strong>á</strong>hersla er lögð <strong>á</strong> að bjóða nemendum vandaða kennslu í vísindalegum vinnubrögðummeð verklegum æfingum, vettvangsferðum og með vinnu í verkefnum. Þeir sem kenna viðdeildina hafa allir mikla reynslu af rannsóknum sem tryggir aðgang nemenda að nýjustu þekkingu<strong>á</strong> þessu sviði. Einnig gefast nemendum tækifæri til að vinna með kennurum í rannsókna r-verkefnum þeirra sem oftar en ekki tengjast atvinnulífi og fyrirtækjum.56„Diplóman<strong>á</strong>mið er hugsað fyrir þ<strong>á</strong> fjölmörgu stúdenta semvilja læra n<strong>á</strong>ttúru- og lífvísindi en hafa ekki gert upp hugsinn hvert skal stefna að loknu stúdentsprófi. Það er einnigsérstaklega hugsað fyrir þ<strong>á</strong> sem vilja halda <strong>á</strong>fram í fiskeldisn<strong>á</strong>m<strong>á</strong> Hólum. Þeir sem vilja halda <strong>á</strong>fram við HA getaþ<strong>á</strong> valið líftækni eða sj<strong>á</strong>varútvegsfræði. Kjósi nemandinnsvo getur hann horfið til n<strong>á</strong>ms við aðra h<strong>á</strong>skóla með gottveganesti af ECTS einingum. Þ<strong>á</strong> getur diplóman<strong>á</strong>mið verið<strong>á</strong>hugaverður kostur fyrir kennara sem vilja dýpka þekkingusína í n<strong>á</strong>ttúru- og lífvísindum.“Hjörleifur Einarssonformaður auðlindadeildar57


Viðskipta- og raunvísindasviðViðskiptafræðideildÁsa Guðmundardóttirskrifstofustjórisími 460 8037netfang: asa@unak.is.Helgi Bergsformaður viðskiptadeildarnetfang: helgi@unak.isViðskiptafræði b.s.Viðskiptafræði við H<strong>á</strong>skólann <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> er hagnýtt n<strong>á</strong>m þar sem einstaklingar eru menntaðir til<strong>á</strong>byrgðar starfa, m.a. með þj<strong>á</strong>lfun í faglegum vinnubrögðum og gagnrýnni hugsun við <strong>á</strong>kvarðanatöku,stjórnun og stefnumótun. Samhliða eru nemendur þj<strong>á</strong>lfaðir í fræðilegum vinnu brögðumsem nýtast munu í framhaldsn<strong>á</strong>mi og starfi. Allir nemendur öðlast góða grunn þekkingu <strong>á</strong>viðskiptafræði og geta svo valið að leggja sérstaka <strong>á</strong>herslu <strong>á</strong> stjórnun og fj<strong>á</strong>rm<strong>á</strong>l eða stjórnunog markaðsfræði.Deildin sýnir frumkvæði í íslensku menntakerfi <strong>á</strong> sínum sérsviðum og bregst við þörfummarkaðar ins <strong>á</strong> hverjum tíma. Slíkt er meðal annars gert með virkum tengslum við fyrirtæki meðverk efnavinnu og tengslum við rannsóknarstofnanir.Áherslusvið eru:Uppbygging n<strong>á</strong>msins – stjórnun og fj<strong>á</strong>rm<strong>á</strong>l*1. <strong>á</strong>rHaustVinnulag íh<strong>á</strong>skólaFj<strong>á</strong>rhagsbókhaldStjórnun IMarkaðsfræði IHagnýtstærðfræði IVorÁrsreikningurinnRekstrarhagfræðiIRekstrarstjórnunGæðastjórnunRannsóknaraðferðirogtölfræðileggreining2. <strong>á</strong>rHaustFj<strong>á</strong>rm<strong>á</strong>l I(fyrirtæki)Tölfræðileggreining – HagrannsóknirSkattskilKostnaðarbókhaldÞjóðhagfræði IVorAlþjóðaviðskiptiFj<strong>á</strong>rm<strong>á</strong>l II (fj<strong>á</strong>rm<strong>á</strong>lamarkaðir)HagnýtaraðgerðarannsóknirStjórnun II(mannauðsstjórnun)Stærðfræði II3. <strong>á</strong>rHaustFj<strong>á</strong>rm<strong>á</strong>l III(afleiður)ViðskiptalögfræðiMarkaðssetningþjónustuStjórnun III(skipulagsheildin)StefnumótunVorB.S.-ritgerðViðskiptabréfaogverðbréfamarkaðsrétturÁætlanagerðNýsköpun ogvöruþróun▶▶Stjórnun og fj<strong>á</strong>rm<strong>á</strong>l: Lögð er <strong>á</strong>hersla <strong>á</strong> að mennta fólk til að gegna stjórnunar- og <strong>á</strong>byrgðarstöðumí fyrirtækjum. Fjallað er um stjórnun og stefnumótun, reikningshald, skattskil, hagfræði,stærðfræði, tölfræði og fj<strong>á</strong>rm<strong>á</strong>l þar sem meðal annars er farið yfir fj<strong>á</strong>rm<strong>á</strong>lamarkaði,afleiður og alþjóðafj<strong>á</strong>rm<strong>á</strong>l.▶▶Stjórnun og markaðsfræði: Lögð er <strong>á</strong>hersla <strong>á</strong> að mennta fólk til stjórnunar- og markaðsstarfa.Fjallað er meðal annars um stjórnun skipulagsheilda, mannauðsstjórnun og stefnu mótun<strong>á</strong>samt því að fjalla ítarlega um auglýsinga- og kynningarm<strong>á</strong>l, þjónustumarkaðsfræði,neytenda hegðun, almannatengsl og markaðsrannsóknir.Allir vegir færir að n<strong>á</strong>mi loknuViðskiptafræði opnar margar spennandi leiðir að n<strong>á</strong>mi loknu, bæði til starfa og framhaldsn<strong>á</strong>ms.Viðskiptafræðingar fr<strong>á</strong> H<strong>á</strong>skólanum <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> eru eftirsóttir starfskraftar og starfa meðalannars sem r<strong>á</strong>ðgjafar, framkvæmdastjórar, fj<strong>á</strong>rm<strong>á</strong>lastjórar, starfsmannastjórar, markaðsstjórarog verkefna stjórar. Einnig hefur n<strong>á</strong>mið reynst góður grunnur fyrir þ<strong>á</strong> sem fara í framhaldsn<strong>á</strong>m,bæði hérlendis og erlendis. N<strong>á</strong>mið veitir prófgr<strong>á</strong>ðuna B.S. í viðskiptafræði.Uppbygging n<strong>á</strong>msins – stjórnun og markaðsfræði*1. <strong>á</strong>rHaustVinnulag íh<strong>á</strong>skólaFj<strong>á</strong>rhagsbókhaldStjórnun IMarkaðsfræði IHagnýtstærðfræði IVorÁrsreikningurinnRekstrarhagfræðiIRekstrarstjórnunGæðastjórnunRannsóknaraðferðirogtölfræðileggreining* Birt með fyrirvara um breytingu <strong>á</strong> n<strong>á</strong>mskr<strong>á</strong>2. <strong>á</strong>rHaustFj<strong>á</strong>rm<strong>á</strong>l I(fyrirtæki)Tölfræðileg greining– MarkaðsrannsóknirSkattskilKostnaðarbókhaldÞjóðhagfræði IVorAlþjóðaviðskiptiFj<strong>á</strong>rm<strong>á</strong>l II (fj<strong>á</strong>rm<strong>á</strong>lamarkaðir)HagnýtaraðgerðarannsóknirMarkaðsfræði II(auglýsingar ogkynningarm<strong>á</strong>l)Stjórnun II(mannauðsstjórnun)3. <strong>á</strong>rHaustViðskiptalögfræðiMarkaðssetningþjónustuNeytendahegðunStjórnun III(skipulagsheildin)StefnumótunVorB.S.-ritgerðMarkaðslegboðmiðlunÁætlanagerðNýsköpun ogvöruþróun„Ég útskrifaðist <strong>á</strong>rið 2004 af markaðsbraut í viðskiptafræði við HAog fór <strong>á</strong>rið 2005 til Kaupmannahafnar í CBS þar sem ég lagðistund <strong>á</strong> mastersn<strong>á</strong>m í Marketing Communications Managementsem er sérhæft markaðsn<strong>á</strong>m. Ég get með sanni sagt að n<strong>á</strong>mmitt við H<strong>á</strong>skólann <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> nýttist mér mjög vel sem undirbúningurfyrir n<strong>á</strong>mið í CBS. Það kom sér sérstaklega vel að hafa fariðí gegnum mörg raunhæf verkefni <strong>á</strong>samt þeim fjölmörgu samtölumvið kennara um n<strong>á</strong>mið <strong>á</strong> meðan því stóð. N<strong>á</strong>lægðin við kennaranavar ómetanleg og tel ég það forréttindi að hafa lært í því umhverfisem <strong>H<strong>á</strong>skólinn</strong> <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> býður upp <strong>á</strong>.“Hörður Rúnarssonmarkaðsstjóri hj<strong>á</strong> Nathan & Olsen„Viðskiptan<strong>á</strong>m <strong>á</strong> h<strong>á</strong>skólastigi hafði alltaf verið <strong>á</strong> dagskr<strong>á</strong>og eftir að hafa starfað í Noregi um stund var stökkið tekið.<strong>H<strong>á</strong>skólinn</strong> <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> var alltaf fyrsti kostur yfir h<strong>á</strong>skóla <strong>á</strong> Íslandi,f<strong>á</strong>mennir bekkir, n<strong>á</strong>lægð við leiðbeinendur og búsetu skilyrðineru til fyrirmyndar. N<strong>á</strong>mið er <strong>á</strong> margan h<strong>á</strong>tt krefjandi en umframallt skemmtilegt. N<strong>á</strong>msaðstaða og umhverfi skólans er glæsilegtog aðgengi að tæknibúnaði er framúrskarandi.“58Valdemar P<strong>á</strong>lsson59viðskiptafræðinemi


Viðskipta- og raunvísindasviðViðskiptafræði- og AuðlindadeildOddur Vilhelmssonumsjónarmaðurframhaldsn<strong>á</strong>msauðlindadeildarnetfang: oddurv@unak.isÖgmundur Knútssonumsjónarmaðurframhaldsn<strong>á</strong>msviðskiptafræðideildarnetfang: ogmundur@unak.isFramhaldsbrautMeistaran<strong>á</strong>m íauðlindafræðum M.S.Auðlindafræði er safnheiti yfir hvers kyns vísindi er lúta að sj<strong>á</strong>lfbærri nýtingu n<strong>á</strong>ttúruauðlinda.Hér er því um að ræða þverfaglegt fræðasvið þar sem saman koma raunvísindi, n<strong>á</strong>ttúrufræði,hagfræði og viðskiptafræði. Auk bakkal<strong>á</strong>rn<strong>á</strong>ms í líftækni, sj<strong>á</strong>varútvegsfræðum og hagnýtumn<strong>á</strong>ttúru vísindum býður raunvísindadeild HA upp <strong>á</strong> rannsóknartengt meistaran<strong>á</strong>m íauðlindafræðum þar sem n<strong>á</strong>m er sniðið að einstökum nemendum og rannsóknarverkefnum.N<strong>á</strong>msgr<strong>á</strong>ðanÞeir sem ljúka rannsóknartengdu meistaran<strong>á</strong>mi í auðlindafræðum hljóta lærdómstitilinnM.S. í auðlindafræðum (natural resource sciences). N<strong>á</strong>mið veitir góðan undirbúning undir ýmissérfræðistörf <strong>á</strong> sviðum sem tengjast rannsóknarverkefninu, auk aðgangs að doktorsn<strong>á</strong>mi <strong>á</strong>tengdum fræðasviðum við jafnt innlenda sem erlenda h<strong>á</strong>skóla.Meðal starfa að n<strong>á</strong>mi loknu m<strong>á</strong> nefna rannsóknarstörf í líftæknifyrirtækjum, sérfræðistörf <strong>á</strong>rannsóknarstofnunum, verkfræðistofum o.fl. auk kennslu og rannsókna í h<strong>á</strong>skólum.Uppbygging n<strong>á</strong>msinsSkipulag meistaran<strong>á</strong>ms í auðlindafræðum er <strong>á</strong> margan h<strong>á</strong>tt ólíkt því sem gildir <strong>á</strong> bakkal<strong>á</strong>rstigi.Til að mynda er ekki fyrirliggjandi <strong>á</strong>kveðin n<strong>á</strong>mskr<strong>á</strong> meistaran<strong>á</strong>ms, heldur er n<strong>á</strong>mið einstaklingsmiðaðþannig að hver nemandi fylgir eigin n<strong>á</strong>mskr<strong>á</strong> sem er sérsniðin að þörfum hans og þessrannsóknarverkefnis sem hann vinnur að <strong>á</strong> n<strong>á</strong>mstímanum. Meðal fyrstu verkefna meistarakandídatsinser að velja sér n<strong>á</strong>mskeið úr kennsluskr<strong>á</strong>m HA og samstarfsstofnana hans í n<strong>á</strong>innisamvinnu við aðalleiðbeinanda sinn. Meistaran<strong>á</strong>msnefnd raunvísindadeildar tryggir að hineinstaklings miðaða n<strong>á</strong>mskr<strong>á</strong> standist ýtrustu gæðakröfur.RannsóknarverkefniðRannsóknarverkefnið er stærsti hluti n<strong>á</strong>msins og er ýmist 60 eða 90 ECTS einingar að umfangi.Verkefnið vinnur nemandinn undir handleiðslu eins af sérfræðingum skólans, en auk aðalleiðbeinandaeru einnig kallaðir til einn til tveir r<strong>á</strong>ðgefandi sérfræðingar, gjarnan utan skólans,sem tryggja að verkefnið standist alþjóðlegar gæðakröfur. Verkefninu lýkur með opinni vörn ogskilum meistararitgerðar sem að jafnaði er rituð <strong>á</strong> ensku.Erlend tengslAð öllu jöfnu taka meistaranemar í auðlindafræðum hluta n<strong>á</strong>ms síns við erlenda h<strong>á</strong>skóla eðaaðrar samstarfsstofnanir, gjarnan í formi n<strong>á</strong>ms- og starfsdvalar <strong>á</strong> virtri rannsóknarstofu <strong>á</strong> sviðin<strong>á</strong>tengdu rannsóknarverkefninu. Í sumum tilvikum eru einnig tekin n<strong>á</strong>mskeið við erlenda h<strong>á</strong>skóla.Þetta fyrirkomulag tryggir nemendum aðgengi að hinu alþjóðlega rannsóknarsamfélagi.FramhaldsbrautMeistaran<strong>á</strong>m íviðskiptafræðum M.S.Rannsóknartengt meistaran<strong>á</strong>m í viðskiptafræðum er 120 ECTS eininga n<strong>á</strong>m sem er <strong>á</strong> marganh<strong>á</strong>tt ólíkt því sem gildir <strong>á</strong> bakkal<strong>á</strong>rstigi. Til að mynda er ekki fyrirliggjandi <strong>á</strong>kveðin n<strong>á</strong>mskr<strong>á</strong>meistaran<strong>á</strong>ms, heldur er n<strong>á</strong>mið einstaklingsmiðað þannig að hver nemandi fylgir eigin n<strong>á</strong>mskr<strong>á</strong>sem er sérsniðin að þörfum hans og þess rannsóknarverkefnis sem hann vinnur að <strong>á</strong> n<strong>á</strong>mstímanum.Meðal fyrstu verkefna meistarakandídatsins er að velja sér n<strong>á</strong>mskeið úr kennsluskr<strong>á</strong>mHA og samstarfsstofnana hans í n<strong>á</strong>inni samvinnu við aðalleiðbeinanda sinn. Meistaran<strong>á</strong>msnefndviðskipta- og raunvísindasviðs tryggir að hin einstaklingsmiðaða n<strong>á</strong>mskr<strong>á</strong> standist ýtrustugæðakröfur.N<strong>á</strong>mið skiptist í rannsóknarverkefni sem getur verið 60 eða 90 ETCS einingar og því eru n<strong>á</strong>mskeið30 til 60 ECTS einingar. Að l<strong>á</strong>gmarki skal nemandi ljúka n<strong>á</strong>mskeiðum sem samsvara 30ECTS einingum og þar af hið minnsta 10 ECTS einingum í rannsóknaraðferðum. Önnur n<strong>á</strong>mskeiðskal nemandi taka við HA eða samstarfsstofnanir. Einnig er mögulegt að nemandi taki lesn<strong>á</strong>mskeiðí samr<strong>á</strong>ði við aðalleiðbeinanda sinn og meistaranefnd.RannsóknarverkefniðRannsóknarverkefnið er stærsti hluti n<strong>á</strong>msins og er ýmist 60 eða 90 ECTS einingar að umfangi.Verkefnið vinnur nemandinn undir handleiðslu eins af sérfræðingum skólans, en auk aðalleiðbeinandaeru einnig kallaðir til einn til tveir r<strong>á</strong>ðgefandi sérfræðingar, gjarnan utan skólans, semtryggja að verkefnið standist alþjóðlegar gæðakröfur. Verkefninu lýkur með opinni vörn og skilummeistararitgerðar sem að jafnaði er rituð <strong>á</strong> ensku.SamstarfstofnanirSamstarfsstofnanir viðskiptadeildar HA í meistaran<strong>á</strong>minu eru m.a. H<strong>á</strong>skóli Íslands, Rannsóknaogþróunarmiðstöð H<strong>á</strong>skólans <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> og Rannsóknarmiðstöð ferðam<strong>á</strong>la.Erlend tengslAð öllu jöfnu taka meistaranemar í viðskiptafræðum hluta n<strong>á</strong>ms síns við aðra h<strong>á</strong>skóla eða aðrarsamstarfsstofnanir, gjarnan í formi n<strong>á</strong>ms- og starfsdvalar. Í sumum tilvikum eru einnig tekinn<strong>á</strong>mskeið við erlenda h<strong>á</strong>skóla. Þetta fyrirkomulag tryggir nemendum aðgengi að hinu alþjóðlegarannsóknarsamfélagi.InntökuskilyrðiAlmann krafa er að umsækjendur hafi lokið B.S.-n<strong>á</strong>mi í viðskiptafræðum við viðurkenndah<strong>á</strong>skóla, að jafnaði með fyrstu einkunn. Einnig verður litið til starfsreynslu við val <strong>á</strong> nemendum.Sj<strong>á</strong>varútvegsfræðingar sem hafa lokið fjögurra <strong>á</strong>ra B.S.-n<strong>á</strong>mi geta einnig fengið inngöngu. Þeirsem lokið hafa bakkal<strong>á</strong>rgr<strong>á</strong>ðu í öðru n<strong>á</strong>mi við viðurkennda h<strong>á</strong>skóla þurfa að hafa lokið 66 ECTSeininga kjarnan<strong>á</strong>mskeiðum í viðskiptafræðum til að geta hafið meistaran<strong>á</strong>m í viðskiptafræðumvið deildina.Þetta fyrirkomulag tryggir nemendum aðgengi að hinu alþjóðlega rannsóknarsamfélagi.„The students were knowledgeableand engaged. Their courseworkhad led them to grapple withthe issues firms face in the globaleconomy and come up with workablesolutions. I was also impressedby the caliber of the faculty and thefacilities.“Melissa Johnssérfræðingur hj<strong>á</strong> Alþjóðabankanumog gestakennari60 61


Fjarn<strong>á</strong>mSífellt fleiri velja að stunda fjarn<strong>á</strong>m og nú er svo komið að um helmingur nemendavið H<strong>á</strong>skólann <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> eru fjarnemar. Fr<strong>á</strong> upphafi hefur verið lögð <strong>á</strong>hersla <strong>á</strong> aðmynda nemendahópa þar sem boðið er upp <strong>á</strong> fjarn<strong>á</strong>m og því er n<strong>á</strong>msframboðiðskipulagt í samstarfi við fræðslu- og símenntunarmiðstöðvar um allt land. Þar hafanemendur vinnuaðstöðu, nettengingu, aðgengi að myndfundabúnaði og aðstöðutil próftöku. N<strong>á</strong>mið fer að mestu fram um netið en til stuðnings eru myndfundir oger upplýsingatæknin nýtt til hins ýtrasta. Mikilvægt er því að fjarnemar hafi aðgangað öflugri nettengingu (1 mb. eða meira). Fyrirkomulag fjarn<strong>á</strong>msins er mismunandieftir greinum. Ýmist er það fullt n<strong>á</strong>m í dagskóla eða n<strong>á</strong>m sem er sniðið að þörfumþeirra sem stunda fjarn<strong>á</strong>m samhliða starfi.Tilhögun fjarn<strong>á</strong>msKennsla og samskipti fara fram <strong>á</strong> netinu, myndfundum og í n<strong>á</strong>mslotum. Ölln<strong>á</strong>mskeið hafa heimasíðu í rafrænu kennslukerfi þar sem nemar hafa til dæmisaðgang að upptökum úr dagskóla, n<strong>á</strong>msefni fr<strong>á</strong> kennara og tækjum til samskipta,verkefna vinnu og próftöku.SAMSTARFSAÐILAR UM LAND ALLTLögð er rík <strong>á</strong>hersla <strong>á</strong> myndun n<strong>á</strong>mshópa þar sem boðið er upp <strong>á</strong> fjarn<strong>á</strong>m. Með því móti myndastn<strong>á</strong>mssamfélag þar sem nemendur f<strong>á</strong> stuðning og hvatningu hver fr<strong>á</strong> öðrum. <strong>H<strong>á</strong>skólinn</strong> hefur fr<strong>á</strong>upphafi <strong>á</strong>tt gott samstarf við fræðslu- og símenntunarmiðstöðvar víða um land en kennt er tilyfir 20 staða. Þar standa nemum til boða n<strong>á</strong>msver með vinnuaðstöðu og nettengingu, aðgengiað myndfundabúnaði og aðstöðu til próftöku. Lokapróf eru í flestum tilvikum tekin hj<strong>á</strong> fræðsluogsímenntunarmiðstöðvunum.Helstu samstarfsaðilar eru:VesturlandEgilsstaðirHúsavíkHöfuðborgarsvæðiðÍsafjörðurReykjanesbærSauð<strong>á</strong>rkrókurÁrborgVestmannaeyjarSímenntunarmiðstöð VesturlandsÞekkingarnet AusturlandsÞekkingarsetur ÞingeyingaN<strong>á</strong>msflokkar Hafnarfjarðar, miðstöð símenntunarH<strong>á</strong>skólasetur VestfjarðaMiðstöð símenntunar <strong>á</strong> SuðurnesjumFarskólinn – miðstöð símenntunar Norðurlandi vestraH<strong>á</strong>skólafélag SuðurlandsViska – Fræðslu- og símenntunarmiðstöð▶▶Fyrirkomulag fjarn<strong>á</strong>ms er sniðið að hverju fræðasviði og því er nokkur breytileiki<strong>á</strong> milli þeirra.▶▶Fjarnemar greiða sömu skr<strong>á</strong>setningargjöld og aðrir nemendur við h<strong>á</strong>skólann,kr. 60.000. Til sumra fræðslu- og símenntunarmiðstöðva þarf einnig að greiðahófleg aðstöðugjöld.▶▶Umsóknarfrestur er til 5. júní.▶▶N<strong>á</strong>nari upplýsingar eru veittar hj<strong>á</strong> viðkomandi sviðum.▶▶Framar í bæklingnum, í umfjöllun um einstakar n<strong>á</strong>msbrautir, m<strong>á</strong> sj<strong>á</strong>töflur yfir n<strong>á</strong>m skipulag og einnig m<strong>á</strong> finna slíkar upplýsingar <strong>á</strong> vef HA,www.unak.isNemendur við H<strong>á</strong>skólann <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> geta gengið að því vísu að þeir öðlist góða menntuní metnaðarfullu og alþjóðlegu n<strong>á</strong>ms- og rannsóknarumhverfi. Almenningur, atvinnulíf ogstjórnvöld geta treyst því að h<strong>á</strong>skólinn takist <strong>á</strong> við viðfangsefni með gagnrýna hugsun og heillsamfélagsins að leiðarljósi.62 63


FJArNÁMFjarn<strong>á</strong>m <strong>á</strong>heilbrigðisvísindasviðihjúkrunarfræði B.S.Veturinn 2012–2013 stendur fjarn<strong>á</strong>m í hjúkrunarfræði <strong>á</strong> fyrsta <strong>á</strong>ri til boða í Reykjanesbæ og <strong>á</strong>Ísafirði (l<strong>á</strong>gmarksfjöldi 10 nemendur <strong>á</strong> hvorum stað). Eftir samkeppnispróf í desember er reiknaðmeð að heildartala nemenda <strong>á</strong> fyrsta <strong>á</strong>ri <strong>á</strong> vormisseri 2013 verði 50. Fjarn<strong>á</strong>m í hjúkrunarfræðihefur verið í boði við H<strong>á</strong>skólann <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> fr<strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu 1998. Meginmarkmið hjúkrunarfræðideild arer að mennta einstaklinga í undirstöðugreinum heilbrigðisvísinda í samræmi við þarfir samfélagsinshverju sinni. N<strong>á</strong>m til B.S.-prófs í hjúkrunarfræði tekur fjögur <strong>á</strong>r. Inntökuskilyrði eru aðöllu jöfnu stúdentspróf eða sambærileg menntun. Klínískt n<strong>á</strong>m hefst strax <strong>á</strong> fyrsta <strong>á</strong>ri, fer framvíða um land og tekur samtals 24 vikur.N<strong>á</strong>m og kennslaKennsla staðar- og fjarnema fer fram samtímis með notkun gagnvirks myndfundabúnaðar ogkennarar nýta einnig rafræn kennslukerfi og tölvusamskipti. Gert er r<strong>á</strong>ð fyrir að fjarnemar séuí fullu n<strong>á</strong>mi líkt og staðarnemar. Deildin lítur svo <strong>á</strong> að persónuleg samskipti við fjarnema séugrundvallaratriði við kennslu í hjúkrunarfræði. Einnig er litið svo <strong>á</strong> að það n<strong>á</strong>msumhverfi semskapast í hópi nemenda sé vænlegt til <strong>á</strong>rangurs. Gert er r<strong>á</strong>ð fyrir að nemendur komi til kennslu <strong>á</strong><strong>Akureyri</strong> að l<strong>á</strong>gmarki eina viku <strong>á</strong> hverju misseri.HópstærðirÞað er markmið deildarinnar að hverjum <strong>á</strong>rgangi í staðarn<strong>á</strong>mi fylgi a.m.k. einn hópur fjarnema.Skilyrði fyrir því að fjarkennsla sé sett <strong>á</strong> fót er samningur við símenntunarmiðstöð eða hliðstæðaaðila <strong>á</strong> viðkomandi stað. Gerð er krafa um að minnst tíu nemendur hefji fjarn<strong>á</strong>mið þar sem þaðer í boði.UpplýsingarN<strong>á</strong>nar m<strong>á</strong> lesa um n<strong>á</strong>mskipulagið í kaflanum um n<strong>á</strong>msbrautir hér framar í bæklingnum ogupp lýsingar veitir Ingibjörg Sm<strong>á</strong>radóttir, skrifstofustjóri heilbrigðisvísindasviðs, í síma460 8036, netfang: ingibs@unak.is.iðjuþj<strong>á</strong>lfunarfræði B.S.Fjarn<strong>á</strong>m í iðjuþj<strong>á</strong>lfunarfræði er hægt að stunda hvar sem er <strong>á</strong> landinu og er <strong>H<strong>á</strong>skólinn</strong> <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong>eina íslenska menntastofnunin sem býður upp <strong>á</strong> slíkt n<strong>á</strong>m. Inntökuskilyrði eru að öllu jöfnustúdentspróf eða sambærileg menntun og eftir samkeppnispróf í desember er reiknað með aðheildartala nemenda <strong>á</strong> vormisseri fyrsta <strong>á</strong>rs sé 25. N<strong>á</strong>mið tekur fjögur <strong>á</strong>r og er markviss undirbúningurundir þau fjölbreyttu störf sem iðjuþj<strong>á</strong>lfar sinna innan heilbrigðis- og félagsþjónustu, ískólakerfinu og <strong>á</strong> almennum markaði.N<strong>á</strong>m og kennslaFjarnemar eru í „sj<strong>á</strong>lfstýrðu n<strong>á</strong>mi“ milli þess sem þeir eru í kennslulotum <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong>, en þær eruu.þ.b. vikulangar, einu sinni til tvisvar <strong>á</strong> misseri. N<strong>á</strong>msefni er aðgengilegt <strong>á</strong> vefnum og í flestumtilvikum eru kennslustundir fyrir staðarnema teknar upp. Í lotum sækja fjarnemar tíma meðstaðarnemum þar sem megin<strong>á</strong>hersla er lögð <strong>á</strong> verklega þj<strong>á</strong>lfun og umræður.Samskipti nemendaEkki er gerð krafa um tiltekinn fjölda nemenda <strong>á</strong> hverju svæði, en það er kostur fyrir nemendurað stunda n<strong>á</strong>mið saman og njóta aðstöðunnar sem er í boði hj<strong>á</strong> þeim fræðslu- og símenntunarmiðstöðvumsem eru í samstarfi við HA.UpplýsingarN<strong>á</strong>nar m<strong>á</strong> lesa um n<strong>á</strong>mskipulagið í kaflanum um n<strong>á</strong>msbrautir hér framar í bæklingnum ogupp lýsingar veitir Ingibjörg Sm<strong>á</strong>radóttir, skrifstofustjóri heilbrigðisvísindasviðs, í síma460 8036, netfang: ingibs@unak.is.„Ég vissi frekar lítið um iðjuþj<strong>á</strong>lfun þegar ég skr<strong>á</strong>ðimig í n<strong>á</strong>mið. Það sem heillaði mig og varð til þessað ég valdi iðjuþj<strong>á</strong>lfun er hvað n<strong>á</strong>mið spannar breittsvið og þar af leiðandi eru starfsmöguleikarnir líka <strong>á</strong>breiðum vettvangi. Að iðjuþj<strong>á</strong>lfun er í boði í fjarn<strong>á</strong>miskipti líka m<strong>á</strong>li við valið, þar sem ég bý ekki <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong>.Fjarn<strong>á</strong>mið hefur lukkast mjög vel og allir sem að þvíkoma eru boðnir og búnir til að aðlaga og breyta þvísem betur m<strong>á</strong> fara.“Anna Alexandersdóttirnemandi í fjarn<strong>á</strong>mi, iðjuþj<strong>á</strong>lfunarfræði64 65


FJArNÁMFjarn<strong>á</strong>m <strong>á</strong>Hug- og félagsvísindasviðiFélagsvísindadeild B.A.Í félagsvísindadeild er boðið upp <strong>á</strong> fjarn<strong>á</strong>m í öllum greinum. Hægt er að skr<strong>á</strong> sig í fjarn<strong>á</strong>m tilB.A. prófs í:▶▶fjölmiðlafræði▶▶félagsvísindum▶▶s<strong>á</strong>lfræði▶▶nútímafræðiHvar verður n<strong>á</strong>mið í boði?N<strong>á</strong>mið er í boði óh<strong>á</strong>ð staðsetningu.N<strong>á</strong>m og kennslaFjarn<strong>á</strong>mið í félagsvísindadeild er kennt samhliða staðarn<strong>á</strong>mi og eru fyrirlestrar teknir upp ogsettir <strong>á</strong> heimasíðu viðkomandi n<strong>á</strong>mskeiða. Samskipti fara að öðru leyti fram í gegnum heimasíðurn<strong>á</strong>mskeiðanna og netkennslukerfi tengd þeim. Þess utan er gerð krafa um að fjar nemarkomi <strong>á</strong> hverju misseri í sérstakar n<strong>á</strong>mslotur sem fara fram í húsakynnum H<strong>á</strong>skólans <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong>.Kröfur og hópstærðirSkilyrði fyrir því að nemendur geti stundað fjarn<strong>á</strong>m við félagsvísindadeild er að nemendur séu ígóðu tölvusambandi og geti komið í n<strong>á</strong>msloturnar sem haldnar eru <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong>. Ekki er gerð krafaum tiltekinn fjölda nemenda <strong>á</strong> hverjum stað en deildin <strong>á</strong>skilur sér rétt til að setja þak <strong>á</strong> fjöldafjarnema sem teknir eru inn ef þörf krefur.UpplýsingarN<strong>á</strong>nar m<strong>á</strong> lesa um n<strong>á</strong>mskipulagið í kaflanum um n<strong>á</strong>msbrautir hér framar í bæklingnum ogupplýsingar veitir Heiða Kristín Jónsdóttir, skrifstofustjóri hug- og félagsvísindasviðs, í síma460 8039, netfang: hkj@unak.is.„Fjarn<strong>á</strong>m er góður kostur fyrir mig þar sem égget stundað n<strong>á</strong>mið í heimabyggð samhliðastarfi. Þj<strong>á</strong>lfun í sj<strong>á</strong>lfstæðum vinnubrögðum oggagnrýnni hugsun einkenna fjölbreytt n<strong>á</strong>mskeiðog mikil <strong>á</strong>hersla er lögð <strong>á</strong> ígrundun og samvinnu.Aðgengi að kennurum er gott og samskipti ummyndfundabúnað gera kennsluna persónulegaog líflega þó um fjarn<strong>á</strong>m sé að ræða.“kennaradeild B.Ed. / M.Ed.Kennaradeild <strong>á</strong> hug- og félagsvísindasviði býður upp <strong>á</strong> fjarn<strong>á</strong>m <strong>á</strong> eftirtöldum n<strong>á</strong>msleiðum:▶▶B.Ed.-n<strong>á</strong>m í kennarafræði▶▶M.Ed.-n<strong>á</strong>m í menntunarfræðiHverjum er n<strong>á</strong>mið ætlað?N<strong>á</strong>m í kennaradeild miðar að því að mennta kennara til starfa í leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla.KennslaKennsla fer fram með breytilegu sniði, sem fjarn<strong>á</strong>m um myndfundabúnað (samkennt meðstaðarn<strong>á</strong>mi), með tölvusamskiptum og í staðbundnum n<strong>á</strong>mslotum <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong>. N<strong>á</strong>mið er vefstuttfjarn<strong>á</strong>m þar sem nemendur nýta sér rafræn kennslukerfi og heimasíður. Mætingaskylda erí <strong>á</strong>kveðnum n<strong>á</strong>mskeiðum, s.s. í vettvangsn<strong>á</strong>m og æfingakennslu. Kennt er eftir stundaskr<strong>á</strong> ensamkvæmt <strong>á</strong>kvörðun kennara þegar um verkefni í rafrænu kennslukerfi er að ræða. Gera m<strong>á</strong> r<strong>á</strong>ðfyrir að hvert misseri hefjist með n<strong>á</strong>mslotu <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> en n<strong>á</strong>kvæm tímasetning annarra lotna erauglýst sérstaklega. Tímasetningin er breytileg eftir misserum.Hvenær er kennt?Kennsla um myndfundabúnað fer að mestu fram <strong>á</strong> dagvinnutíma samkvæmt stundaskr<strong>á</strong>, ensamkvæmt <strong>á</strong>kvörðun kennara þegar um verkefni í rafrænu kennslukerfi er að ræða. Gera m<strong>á</strong>r<strong>á</strong>ð fyrir að hvert misseri hefjist með n<strong>á</strong>mslotu <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> en n<strong>á</strong>kvæm tímasetning annarra lotnaverður auglýst sérstaklega. Tímasetningin er breytileg eftir misserum.HóparEkki er gerð krafa um tiltekinn fjölda nemenda <strong>á</strong> hverjum stað, en það er kostur fyrir nemendur efþeir geta stundað n<strong>á</strong>mið <strong>á</strong>samt öðrum og notið aðstöðunnar hj<strong>á</strong> þeim fræðslu- og símenntunarmiðstöðvumsem eru í samstarfi við HA.UpplýsingarUpplýsingar um n<strong>á</strong>msskipulagið er að finna í kaflanum um kennaradeild í þessum bæklingi og ín<strong>á</strong>m- og kennsluskr<strong>á</strong> <strong>á</strong> vef h<strong>á</strong>skólans. Frekari upplýsingar m<strong>á</strong> f<strong>á</strong> <strong>á</strong> skrifstofu hug- og félagsvísinda -sviðs hj<strong>á</strong> Torfhildi S. Þorgeirsdóttur, deildarstjóra, sími 460 8042, netfang: torfhild@unak.is og Heiðu Kristínu Jónsdóttur, skrifstofustjóra, sími 460 8039, netfang: khj@unak.is66 67Jóhanna Þorvaldsdóttirkennaranemi


FJArNÁMFjarn<strong>á</strong>m <strong>á</strong>Viðskipta- og raunvísindasviðiAuðlindadeild B.S. / DiplómaAuðlindadeild býður upp <strong>á</strong> grunnn<strong>á</strong>m í n<strong>á</strong>ttúru- og auðlindafræðum, eftirtaldar n<strong>á</strong>msleiðir eru íboði:▶▶Líftækni B.S.▶ ▶ Sj<strong>á</strong>varútvegsfræði B.S.▶▶N<strong>á</strong>ttúru- og auðlindafræði (Diplóma)Einkenni n<strong>á</strong>msins er þverfagleg n<strong>á</strong>lgun þar sem saman fara n<strong>á</strong>m og rannsóknir í raunvísindumog tæknigreinum samhliða <strong>á</strong>herslum <strong>á</strong> hagfræði, stjórnun og markaðsfræði. Slík menntun erforsenda góðrar auðlindastjórnunar og skipulags sem ýtir undir sj<strong>á</strong>lfbæra nýtingu auðlinda ogverðmætasköpun.Hvar verður n<strong>á</strong>mið í boði?N<strong>á</strong>mið er í boði óh<strong>á</strong>ð staðsetningu.N<strong>á</strong>m og kennslaVið miðlun n<strong>á</strong>msins verður mest stuðst við rafræn kennslukerfi, heimasíður kennara og upptökurúr staðarn<strong>á</strong>mi. Í þeim n<strong>á</strong>mskeiðum sem eru samkennd með viðskiptafræði fer kennsla fram ummyndfundabúnað. Kennsla í verklegum þ<strong>á</strong>ttum n<strong>á</strong>mskeiða fer fram í lotum, tvisvar sinnum einvika <strong>á</strong> misseri en þ<strong>á</strong> er nauðsynlegt að nemendur komi til Akureyrar.Hvenær er kennt?Kennsla er að mestu leyti óh<strong>á</strong>ð stund og stað. Þau n<strong>á</strong>mskeið sem kennd eru <strong>á</strong> myndfundum eruað jafnaði eftir kl. 17:00 <strong>á</strong> virkum dögum eða <strong>á</strong> laugardögum.HópstærðirAlmennt verður n<strong>á</strong>mskeið ekki kennt nema heildarfjöldi skr<strong>á</strong>ðra nemenda í n<strong>á</strong>mskeiðinusé a.m.k. tíu.UpplýsingarN<strong>á</strong>nar m<strong>á</strong> lesa um n<strong>á</strong>mskipulagið í kaflanum um n<strong>á</strong>msbrautina hér framar í bæklingnumog upplýsingar veitir Ása Guðmundardóttir, skrifstofustjóri viðskipta- og raunvísindasviðs, ísíma 460 8037, netfang: asa@unak.is.viðskiptafræði B.S.N<strong>á</strong>m í viðskiptafræði er hagnýtt n<strong>á</strong>m þar sem einstaklingar eru menntaðir til stjórnunarstarfa,m.a. með þj<strong>á</strong>lfun í faglegum vinnubrögðum við stefnumótun, <strong>á</strong>kvarðanatöku og stjórnun. Samhliðaeru nemendur þj<strong>á</strong>lfaðir í fræðilegum vinnubrögðum sem nýtast munu í framhaldsn<strong>á</strong>mi.Nemendur geta valið <strong>á</strong> milli tveggja <strong>á</strong>herslusviða:▶▶Stjórnun og fj<strong>á</strong>rm<strong>á</strong>l▶▶Stjórnun og markaðsfræðiHvar verður n<strong>á</strong>mið í boði?N<strong>á</strong>mið er í boði í samstarfi við fræðslu- og símenntunarmiðstöðvar um allt land.N<strong>á</strong>m og kennslaN<strong>á</strong>msefni og öðrum samskiptum við nemendur verður fyrst og fremst miðlað um myndfundabúnaðog rafræn kennslukerfi. Einnig er ætlast til að nemendur komi til Akureyrar einu sinni <strong>á</strong>misseri. Til viðbótar eru upptökur úr fyrirlestrum og þulaðar glærur. Þær aðferðir eru notaðar semgefa góða raun hverju sinni og taka þær mið af búnaði og tækni <strong>á</strong> hverjum tíma. Samstarfið viðfræðslu- og símenntunarstöðvar hefur gefið mjög góða raun, ekki síst vegna þess hópeflis ogsamstarfs nemenda sem þar fer fram.Hvenær er kennt?Myndfundir fara fram utan venjulegs vinnutíma, þ.e. <strong>á</strong> virkum dögum eftir kl. 17:00. Önnurmiðlun er að mestu óh<strong>á</strong>ð stund og stað en nemendur geta haft samskipti við kennara og sín <strong>á</strong>milli <strong>á</strong> vefnum og <strong>á</strong> myndfundum.HópstærðirÁ hverjum fjarkennslustað eru myndaðir n<strong>á</strong>mshópar með tíu nemendum að l<strong>á</strong>gmarki.UpplýsingarN<strong>á</strong>nar m<strong>á</strong> lesa um n<strong>á</strong>mskipulagið í kaflanum um n<strong>á</strong>msbrautina hér framar í bæklingnum ogupplýsingar veitir Ása Guðmundardóttir, skrifstofustjóri viðskipta- og raunvísindasviðs, í síma460 8037, netfang: asa@unak.is.„Ég tel viðskiptafræðin<strong>á</strong>mið við HA veragott n<strong>á</strong>m sem nýtist vel í fjölbreyttumstörfum sem í hinu daglega lífi. Áfangarnirvoru kjarngóðir og <strong>á</strong>hugaverðir og g<strong>á</strong>fugóða mynd af þeim viðfangsefnum semfjallað var um hverju sinni. S<strong>á</strong> kostur aðgeta stundað slíkt n<strong>á</strong>m í fjarn<strong>á</strong>mi, þarsem framvindu n<strong>á</strong>msins er stýrt eftir viljaog tíma hvers og eins, er einnig ótvíræðurog gefur öllum tækifæri til að stundan<strong>á</strong>m, þr<strong>á</strong>tt fyrir miklar annir í starfi eðaleik. Ég leyfi mér hiklaust að mæla meðviðskipta fræðin<strong>á</strong>minu við HA.“Böðvar Jónssonviðskiptafræðingur68 69


Upplýsingar fyrirumsækjendurInntökuskilyrðiInntökuskilyrði í grunnn<strong>á</strong>m er stúdentspróf eða önnur menntun sem viðkomandi fræðasviðmetur sambærilega. Til viðbótar benda fræðasvið h<strong>á</strong>skólans umsækjendum <strong>á</strong> undirbúningsem er mikilvægur til að standast þær kröfur sem gerðar eru. Inntökuskilyrðum er n<strong>á</strong>nar lýst íumfjöll un um hvert fræðasvið <strong>á</strong> www.unak.is.Fjöldatakmarkanir eru í hjúkrunarfræði og iðjuþj<strong>á</strong>lfun.Umsóknarfrestur 5. júníUmsóknarfrestur um grunn- og framhaldsn<strong>á</strong>m, jafnt staðar-, fjar- og lotun<strong>á</strong>m, er til 5. júní.Rafrænar umsóknirSótt er rafrænt um n<strong>á</strong>m <strong>á</strong> vef h<strong>á</strong>skólans, www.unak.is. Þegar rafrænni umsókn er lokið færumsækjandi veflykil og getur fylgst með framgangi umsóknarinnar. Athugið að svar við umsókner einungis rafrænt.Fylgigögn með umsóknSkila þarf staðfestu ljósriti úr framhaldsskóla (ljósriti/afriti með bl<strong>á</strong>um stimpli og undirritun) aföllu stúdentsprófsskírteininu og eða öðrum sambærilegum prófskírteinum. Sérstök fylgigögnþarf vegna umsókna um framhaldsn<strong>á</strong>m, sj<strong>á</strong> n<strong>á</strong>nar <strong>á</strong> vef h<strong>á</strong>skólans www.unak.is.Fylgigögn sendist í bréfapósti til:<strong>H<strong>á</strong>skólinn</strong> <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong>Nemendaskr<strong>á</strong>, SólborgNorðurslóð 2600 <strong>Akureyri</strong>Skr<strong>á</strong>setningargjald – eindagi 10. júlíSkr<strong>á</strong>setningargjald er 60.000 kr. sem greiðist með heimsendum greiðsluseðli eða í netbankafyrir 10. júlí . Eftir þann tíma reiknast 15 % <strong>á</strong>lag <strong>á</strong> skr<strong>á</strong>setningargjaldið og sé það ekki greitt fyrir10. <strong>á</strong>gúst er litið svo <strong>á</strong> að nemandinn sé fallinn fr<strong>á</strong> n<strong>á</strong>mi h<strong>á</strong>skóla<strong>á</strong>rið 2012-2013.Skr<strong>á</strong>setningargjald er almennt óafturkræft.EiningakerfiAllt n<strong>á</strong>m við H<strong>á</strong>skólann <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> er metið í ECTS einingum og er miðað við að nemandi í fullun<strong>á</strong>mi ljúki 60 ECTS einingum <strong>á</strong> <strong>á</strong>ri. Áætlað er að <strong>á</strong> bak við hverja einingu séu að jafnaði 25 vinnustundir.N<strong>á</strong>m til fyrstu h<strong>á</strong>skólagr<strong>á</strong>ðu tekur þrjú til fjögur <strong>á</strong>r.Verið velkomin í H<strong>á</strong>skólann <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong>!N<strong>á</strong>nari upplýsingar <strong>á</strong> www.unak.is eða um netfangið unak@unak.is.70


FrelsiTraustFramsækniJafnrétti


<strong>H<strong>á</strong>skólinn</strong> <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong>Sólborg, Norðurslóð 2600 <strong>Akureyri</strong>Sími: 460 8000netfang: unak@unak.iswww.unak.is

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!