13.07.2015 Views

Kynningarefni - Háskólinn á Akureyri

Kynningarefni - Háskólinn á Akureyri

Kynningarefni - Háskólinn á Akureyri

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐkennaradeildTorfhildur S. Þorgeirsdóttirdeildarstjórisími 460 8039netfang: torfhild@unak.isTrausti Þorsteinssonbrautarstjóri framhaldsbrautarnetfang: trausti@unak.isFramhaldsNÁMFramhaldsNÁMMenntavísindi M.A.og viðbótarn<strong>á</strong>m <strong>á</strong> meistarastigiInntökuskilyrði í meistaran<strong>á</strong>m til M.A.-gr<strong>á</strong>ðu er bakkal<strong>á</strong>rpróf eða sambærilegt próf með aðjafnaði fyrstu einkunn. Ekki er krafist fyrstu einkunnar til 60 eininga n<strong>á</strong>ms <strong>á</strong> meistarastigi en viljinemandi halda <strong>á</strong>fram til meistaraprófs þarf hann að hafa lokið prófi með þeirri einkunn.Markmið og kennslutilhögunMarkmið n<strong>á</strong>msins er að efla nemendur til þess að takast <strong>á</strong> við störf í menntakerfinu sem krefj astframhaldsmenntunar í menntavísindum <strong>á</strong>samt því að auka hæfni þeirra til þess að stunda frekaran<strong>á</strong>m og rannsóknir. Nemandi getur brautskr<strong>á</strong>ðst með 60 eininga viðbótarpróf í menntavísindumeða haldið <strong>á</strong>fram til 120 eininga meistaraprófs til M.A.-prófs. N<strong>á</strong>minu er skipt <strong>á</strong> sex <strong>á</strong>herslusviðog skr<strong>á</strong>ir nemandi sig <strong>á</strong> eitthvert tilgreindra <strong>á</strong>herslusviða er hann hefur n<strong>á</strong>m. Meistaran<strong>á</strong>miðer sett saman úr kjarnan<strong>á</strong>mskeiðum (sameiginleg öllum <strong>á</strong>herslusviðum), skyldun<strong>á</strong>mskeiðum<strong>á</strong>herslu sviðs og loka verkefni. Krafa er gerð um <strong>á</strong>kveðna tímasókn í n<strong>á</strong>mskeið. Kennsla fer fram ístaðbundnum lotum, að jafnaði fjórum sinnum <strong>á</strong> misseri, en þess utan er n<strong>á</strong>mið vefstutt fjarn<strong>á</strong>mþar sem nemendur nýta sér heimasíður og rafræn kennslukerfi.Uppbygging n<strong>á</strong>msinsViðbótarpróf <strong>á</strong> meistarastigi í menntavísindum - 60 ein.*ÁherslusviðAlmennt sviðLestrarfræðiN<strong>á</strong>mskr<strong>á</strong>r- og kennslufræðiOpinber stefnumótun, menntastefna og þróun skólaSérkennslufræðiStjórnun í skólastofnunum* Birt með fyrirvara um breytingu <strong>á</strong> n<strong>á</strong>mskr<strong>á</strong>Skyldun<strong>á</strong>mskeið <strong>á</strong> <strong>á</strong>herslusviði 60 ein.Bundið val eftir <strong>á</strong>herslusviðiSj<strong>á</strong> n<strong>á</strong>nar í n<strong>á</strong>m- og kennsluskr<strong>á</strong> um samsetningu<strong>á</strong>herslusviða og n<strong>á</strong>mskeiðslýsingarUppbygging n<strong>á</strong>msinsMeistaran<strong>á</strong>m í menntavísindum til M.A.-gr<strong>á</strong>ðu - 120 ein.*ÁherslusviðKjarni 20 ein.Skyldun<strong>á</strong>msk.60 ein.LokaverkefniAlmennt sviðLestrarfræðiN<strong>á</strong>mskr<strong>á</strong>r- ogkennslufræðiOpinber stefnumótun,menntastefna ogþróun skólaSérkennslufræðiStjórnun ískólastofnunumEigindlegar eðamegindlegarrannsóknaraðferðirÁlitam<strong>á</strong>l í skólastarfieða Kenningarog rannsóknir ímenntunar fræðiFjöldi eininga <strong>á</strong><strong>á</strong>herslu sviði fara eftirstærð lokaverkefnis.Bundið val eftir<strong>á</strong>herslusviðiSj<strong>á</strong> n<strong>á</strong>nar í n<strong>á</strong>m- ogkennsluskr<strong>á</strong> um samsetningu<strong>á</strong>herslusviðaog n<strong>á</strong>mskeiðslýsingar40, 60 eða 90 ein.Meistaraprófsritgerð<strong>á</strong> <strong>á</strong>herslusviði.Ítarleg n<strong>á</strong>mskr<strong>á</strong> meðn<strong>á</strong>mskeiðslýsingum er <strong>á</strong>vef h<strong>á</strong>skólans:www.unak.is(velja Kennaradeild →N<strong>á</strong>ms- og kennsluskr<strong>á</strong>).* Birt með fyrirvara um breytingu <strong>á</strong> n<strong>á</strong>mskr<strong>á</strong>„Ég valdi framhaldsn<strong>á</strong>m við H<strong>á</strong>skólann <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> þar semhann er í heimabyggð og var það góður kostur að geta endurmenntaðsig og bætt við sig þekkingu <strong>á</strong>n þess að rífa fjölskyldunaupp <strong>á</strong> þessum tímapunkti. N<strong>á</strong>mið er skemmtilegtog krefjandi og persónuleg samskipti við kennara deildarinnarsem og annað starfsfólk h<strong>á</strong>skólans eru ómetanleg,bæði í n<strong>á</strong>mi og verkefnavinnu.“Heiðrún Jóhannsdóttir44nemandi í kennarafræði45

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!