13.07.2015 Views

Kynningarefni - Háskólinn á Akureyri

Kynningarefni - Háskólinn á Akureyri

Kynningarefni - Háskólinn á Akureyri

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

FJArNÁMFjarn<strong>á</strong>m <strong>á</strong>Hug- og félagsvísindasviðiFélagsvísindadeild B.A.Í félagsvísindadeild er boðið upp <strong>á</strong> fjarn<strong>á</strong>m í öllum greinum. Hægt er að skr<strong>á</strong> sig í fjarn<strong>á</strong>m tilB.A. prófs í:▶▶fjölmiðlafræði▶▶félagsvísindum▶▶s<strong>á</strong>lfræði▶▶nútímafræðiHvar verður n<strong>á</strong>mið í boði?N<strong>á</strong>mið er í boði óh<strong>á</strong>ð staðsetningu.N<strong>á</strong>m og kennslaFjarn<strong>á</strong>mið í félagsvísindadeild er kennt samhliða staðarn<strong>á</strong>mi og eru fyrirlestrar teknir upp ogsettir <strong>á</strong> heimasíðu viðkomandi n<strong>á</strong>mskeiða. Samskipti fara að öðru leyti fram í gegnum heimasíðurn<strong>á</strong>mskeiðanna og netkennslukerfi tengd þeim. Þess utan er gerð krafa um að fjar nemarkomi <strong>á</strong> hverju misseri í sérstakar n<strong>á</strong>mslotur sem fara fram í húsakynnum H<strong>á</strong>skólans <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong>.Kröfur og hópstærðirSkilyrði fyrir því að nemendur geti stundað fjarn<strong>á</strong>m við félagsvísindadeild er að nemendur séu ígóðu tölvusambandi og geti komið í n<strong>á</strong>msloturnar sem haldnar eru <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong>. Ekki er gerð krafaum tiltekinn fjölda nemenda <strong>á</strong> hverjum stað en deildin <strong>á</strong>skilur sér rétt til að setja þak <strong>á</strong> fjöldafjarnema sem teknir eru inn ef þörf krefur.UpplýsingarN<strong>á</strong>nar m<strong>á</strong> lesa um n<strong>á</strong>mskipulagið í kaflanum um n<strong>á</strong>msbrautir hér framar í bæklingnum ogupplýsingar veitir Heiða Kristín Jónsdóttir, skrifstofustjóri hug- og félagsvísindasviðs, í síma460 8039, netfang: hkj@unak.is.„Fjarn<strong>á</strong>m er góður kostur fyrir mig þar sem égget stundað n<strong>á</strong>mið í heimabyggð samhliðastarfi. Þj<strong>á</strong>lfun í sj<strong>á</strong>lfstæðum vinnubrögðum oggagnrýnni hugsun einkenna fjölbreytt n<strong>á</strong>mskeiðog mikil <strong>á</strong>hersla er lögð <strong>á</strong> ígrundun og samvinnu.Aðgengi að kennurum er gott og samskipti ummyndfundabúnað gera kennsluna persónulegaog líflega þó um fjarn<strong>á</strong>m sé að ræða.“kennaradeild B.Ed. / M.Ed.Kennaradeild <strong>á</strong> hug- og félagsvísindasviði býður upp <strong>á</strong> fjarn<strong>á</strong>m <strong>á</strong> eftirtöldum n<strong>á</strong>msleiðum:▶▶B.Ed.-n<strong>á</strong>m í kennarafræði▶▶M.Ed.-n<strong>á</strong>m í menntunarfræðiHverjum er n<strong>á</strong>mið ætlað?N<strong>á</strong>m í kennaradeild miðar að því að mennta kennara til starfa í leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla.KennslaKennsla fer fram með breytilegu sniði, sem fjarn<strong>á</strong>m um myndfundabúnað (samkennt meðstaðarn<strong>á</strong>mi), með tölvusamskiptum og í staðbundnum n<strong>á</strong>mslotum <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong>. N<strong>á</strong>mið er vefstuttfjarn<strong>á</strong>m þar sem nemendur nýta sér rafræn kennslukerfi og heimasíður. Mætingaskylda erí <strong>á</strong>kveðnum n<strong>á</strong>mskeiðum, s.s. í vettvangsn<strong>á</strong>m og æfingakennslu. Kennt er eftir stundaskr<strong>á</strong> ensamkvæmt <strong>á</strong>kvörðun kennara þegar um verkefni í rafrænu kennslukerfi er að ræða. Gera m<strong>á</strong> r<strong>á</strong>ðfyrir að hvert misseri hefjist með n<strong>á</strong>mslotu <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> en n<strong>á</strong>kvæm tímasetning annarra lotna erauglýst sérstaklega. Tímasetningin er breytileg eftir misserum.Hvenær er kennt?Kennsla um myndfundabúnað fer að mestu fram <strong>á</strong> dagvinnutíma samkvæmt stundaskr<strong>á</strong>, ensamkvæmt <strong>á</strong>kvörðun kennara þegar um verkefni í rafrænu kennslukerfi er að ræða. Gera m<strong>á</strong>r<strong>á</strong>ð fyrir að hvert misseri hefjist með n<strong>á</strong>mslotu <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> en n<strong>á</strong>kvæm tímasetning annarra lotnaverður auglýst sérstaklega. Tímasetningin er breytileg eftir misserum.HóparEkki er gerð krafa um tiltekinn fjölda nemenda <strong>á</strong> hverjum stað, en það er kostur fyrir nemendur efþeir geta stundað n<strong>á</strong>mið <strong>á</strong>samt öðrum og notið aðstöðunnar hj<strong>á</strong> þeim fræðslu- og símenntunarmiðstöðvumsem eru í samstarfi við HA.UpplýsingarUpplýsingar um n<strong>á</strong>msskipulagið er að finna í kaflanum um kennaradeild í þessum bæklingi og ín<strong>á</strong>m- og kennsluskr<strong>á</strong> <strong>á</strong> vef h<strong>á</strong>skólans. Frekari upplýsingar m<strong>á</strong> f<strong>á</strong> <strong>á</strong> skrifstofu hug- og félagsvísinda -sviðs hj<strong>á</strong> Torfhildi S. Þorgeirsdóttur, deildarstjóra, sími 460 8042, netfang: torfhild@unak.is og Heiðu Kristínu Jónsdóttur, skrifstofustjóra, sími 460 8039, netfang: khj@unak.is66 67Jóhanna Þorvaldsdóttirkennaranemi

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!