13.07.2015 Views

Kynningarefni - Háskólinn á Akureyri

Kynningarefni - Háskólinn á Akureyri

Kynningarefni - Háskólinn á Akureyri

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Félag stúdenta viðH<strong>á</strong>skólann <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> (FSHA)FélagslífFélagslíf nemenda er einkar öflugt. Skipulagning þess er í höndum FSHA og nemendafélagadeildanna. H<strong>á</strong>punktar í félagslífinu eru nýnemadagar, sprellmót, próflokadjamm, <strong>á</strong>rsh<strong>á</strong>tíð ogvísindaferð til Reykjavíkur. Allir geta fundið skemmtanir við sitt hæfi, líka fjölskyldufólk, þvíreglulega eru haldnar fjölskylduskemmtanir. FSHA heldur úti reglulegum íþróttatímum í hverriviku í íþróttahúsum bæjarins þar sem nemendur geta stundað þær íþróttir sem þeir kjósa.Innan FSHA eru starfrækt sex nemendafélög: Eir félag nemenda við heilbrigðisvísindasvið,Kump<strong>á</strong>ni félag félagsvísindanema, Magister félag kennaranema, Reki félag viðskiptafræðinema,Stafnbúi félag auðlindanema og Þemis félag lögfræðinema. Hlutverk nemendafélaganna erað kynna sína deild út <strong>á</strong> við, efla félagslífið sem og tengsl nemenda við atvinnulífið. Þar aðauki standa nemendafélögin vörð um hagsmuni nemenda sinnar deildar. Meðal atburða semnemendafélögin standa fyrir eru vísindaferðir og heimsóknir í fyrirtæki, skemmtikvöld, pubquiz,nýnemakvöld, bíóferðir og fleira. Stjórnir nemendafélaganna samanstanda af fimm til sjönemendum úr viðkomandi deild og er ný stjórn kosin <strong>á</strong>r hvert.Þ<strong>á</strong> gefa sum deildarfélögin út tímarit <strong>á</strong>r hvert, til dæmis gefa laganemar út fræðirit sem nefnistLögfræðingur og félag nemenda í félagsvísindadeild, Kump<strong>á</strong>ni, gefur út blaðið Félagi. Á vefFSHA m<strong>á</strong> lesa n<strong>á</strong>nar um starfsemi deildarfélaganna, www.fsha.is.HagsmunagæslaHagsmunagæsla nemenda er í höndum Félags stúdenta við H<strong>á</strong>skólann <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> (FSHA) ogaðildarfélaga þess. Einnig hittast stjórn FSHA og rektor reglulega og fara yfir ýmis m<strong>á</strong>lefni sembrenna <strong>á</strong> nemendum. Nemendur eiga sinn fulltrúa í gæðar<strong>á</strong>ði, stjórn FÉSTA sem rekur stúdentagarðana,h<strong>á</strong>skólar<strong>á</strong>ði sem og í öðrum nefndum og r<strong>á</strong>ðum sem þarfnast samr<strong>á</strong>ðs við nemendur.FSHA starfar n<strong>á</strong>ið með öðrum stúdentahreyfingum landsins um hvaðeina er varðar hagsmunabar<strong>á</strong>ttustúdenta. Nemendur geta leitað til FSHA um allt það er varðar hagsmuni þeirra, t.d.íbúðarm<strong>á</strong>l, m<strong>á</strong>lefni L<strong>á</strong>nasjóðs íslenskra n<strong>á</strong>msmanna, n<strong>á</strong>msfyrirkomulag og kennslu.20 21

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!