13.07.2015 Views

Kynningarefni - Háskólinn á Akureyri

Kynningarefni - Háskólinn á Akureyri

Kynningarefni - Háskólinn á Akureyri

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

heilbrigðisvísindasviðiðjuþj<strong>á</strong>lfunarfræðideildIngibjörg Sm<strong>á</strong>radóttirskrifstofustjórisími 460 8036netfang: ingibs@unak.isKristjana Fengerformaðuriðjuþj<strong>á</strong>lfunarfræðideildarnetfang: kfenger@unak.isIðjuþj<strong>á</strong>lfunarfræði B.S.Iðjuþj<strong>á</strong>lfunarfræði er fjögurra <strong>á</strong>ra n<strong>á</strong>m við heilbrigðisvísindasvið HA. Inntökuskilyrði er stúdentsprófeða sambærileg menntun. Í einstaka tilvikum er veitt undanþ<strong>á</strong>ga fr<strong>á</strong> þessu og er þ<strong>á</strong> meðalannars horft til aldurs umsækjanda, skólagöngu og reynslu í atvinnulífinu. Nemendur brautskr<strong>á</strong>stmeð B.S.-gr<strong>á</strong>ðu í iðjuþj<strong>á</strong>lfunarfræði sem tryggir leyfisveitingu heilbrigðisr<strong>á</strong>ðuneytisins til aðstarfa sem iðjuþj<strong>á</strong>lfi.<strong>H<strong>á</strong>skólinn</strong> <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> er eina íslenska menntastofnunin sem býður n<strong>á</strong>m í iðjuþj<strong>á</strong>lfunarfræði.Áhersl ur og n<strong>á</strong>msefni eru sótt til iðjuvísinda, heilbrigðisvísinda, raunvísinda og félagsvísinda.Vettvangsn<strong>á</strong>m er samtals 25 vikur og fer fram í fjölbreytilegu starfsumhverfi víða um landundir handleiðslu starfandi iðjuþj<strong>á</strong>lfa. N<strong>á</strong>mið er markviss undirbúningur fyrir fjölbreytt störf semiðjuþj<strong>á</strong>lfar sinna innan heilbrigðis- og félagsþjónustu, í skólakerfinu og <strong>á</strong> almennum markaði.Uppbygging n<strong>á</strong>msins - iðjuþj<strong>á</strong>lfunarfræði*1. <strong>á</strong>rHaustHeimspekiInngangur að iðjuþj<strong>á</strong>lfunLíffærafræði IVefja- og frumulíffræðiVinnulag í h<strong>á</strong>skólan<strong>á</strong>miVorHugmyndafræði ogkenningar í iðjuþj<strong>á</strong>lfunIðja I – leikur og tómstundaiðjaLíffærafræði IILífeðlisfræðiVöxtur og þroski2. <strong>á</strong>r3. <strong>á</strong>r 4. <strong>á</strong>rHaustHeilsufélagsfræðiHreyfingafræðiIðja II – eigin umsj<strong>á</strong>Líffærafræði IIIHeilsus<strong>á</strong>lfræðiVorHeilbrigðisfræðslaHegðun og heilastarfInngangur að íhlutunMatsaðferðirMeinafræðiVettvangsn<strong>á</strong>m IMeginmarkmið iðjuþj<strong>á</strong>lfunarfræðideildar er að miðla til nemenda þekkingu, viðhorfum og færnisem endurspeglar stöðu og þróun iðjuþj<strong>á</strong>lfunarfræði <strong>á</strong> hverjum tíma og stuðlar að góðri þjónustuvið notendur. Lögð er <strong>á</strong>hersla <strong>á</strong> að samþætta ólíkar greinar n<strong>á</strong>msins þannig að nemendur öðlistdjúpan skilning <strong>á</strong> samspili iðju, manns og umhverfis.Kennsla um allt landAuk staðarn<strong>á</strong>ms er boðið upp <strong>á</strong> fjarn<strong>á</strong>m um netið með kennslulotum í HA. Með þessu móti erhægt að stunda n<strong>á</strong>m í iðjuþj<strong>á</strong>lfunarfræði hvar sem er <strong>á</strong> landinu. Sj<strong>á</strong> n<strong>á</strong>nar um fjarn<strong>á</strong>m í kafl anumum það hér aftar.HaustGeðheilsaIðja III – störfTæknileg úrræði oghj<strong>á</strong>lpartækiVefrænir sjúkdómarVettvangsn<strong>á</strong>m IIVorIðjuþj<strong>á</strong>lfun barna ogunglingaIðjuþj<strong>á</strong>lfun fullorðinna IIðjuþj<strong>á</strong>lfun fullorðinna IIIðjuþj<strong>á</strong>lfun aldraðraRannsóknaraðferðir ogtölfræðileg greining* Birt með fyrirvara um breytingu <strong>á</strong> n<strong>á</strong>mskr<strong>á</strong>HaustStjórnun og handleiðslaÞjónusta iðjuþj<strong>á</strong>lfa I –samþætting og vinnulagÞjónusta iðjuþj<strong>á</strong>lfa II –nýsköpun og þróunVettvangsn<strong>á</strong>m IIIVorLokaverkefniM<strong>á</strong>lstofa í iðjuþj<strong>á</strong>lfunVettvangsn<strong>á</strong>m IVDvöl við erlendan samstarfsh<strong>á</strong>skólaNemendur í iðjuþj<strong>á</strong>lfunarfræði eiga þess kost að taka hluta af n<strong>á</strong>mi sínu við erlendar samstarfsstofnanir.Iðjuþj<strong>á</strong>lfunarfræðideildin tekur meðal annars þ<strong>á</strong>tt í Nordplus-samstarfi viðstofn anir í Þr<strong>á</strong>ndheimi í Noregi, Stokkhólmi í Svíþjóð, Næstved í Danmörku og Helsinki í Finnlandi.Alþjóðafulltrúi aðstoðar nemendur við að sækja um n<strong>á</strong>mið, húsnæði og nemendastyrk.Margvíslegir atvinnumöguleikar og fjölbreytilegt framhaldsn<strong>á</strong>mEnn er skortur <strong>á</strong> iðjuþj<strong>á</strong>lfum <strong>á</strong> Íslandi, bæði <strong>á</strong> landsbyggðinni og <strong>á</strong> höfuðborgarsvæðinu. Atvinnumöguleikareru ýmsir, bæði innan og utan hefðbundinna stofnana, hj<strong>á</strong> skólum, fyrirtækjum,félaga samtökum og víðar. Margs konar framhaldsn<strong>á</strong>m er í boði bæði innanlands og utan.„Þegar ég valdi að fara í iðjuþj<strong>á</strong>lfun vissi ég í raun ogveru lítið út í hvað ég var að fara. En ég sé ekki eftirþessari <strong>á</strong>kvörðun þar sem n<strong>á</strong>mið er mjög margbreytilegtog skemmtilegt og býður upp <strong>á</strong> fjölbreyttan starfsvettvangeftir útskrift. Ég er mjög <strong>á</strong>nægð með verumína í h<strong>á</strong>skólanum, það er góður andi hérna og félagslífiðfr<strong>á</strong>bært. Ég mæli eindregið með n<strong>á</strong>mi í iðjuþj<strong>á</strong>lfunvið H<strong>á</strong>skólann <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong>.“„Ég var ein þeirra sem vissi ekkert hvert leiðin ætti aðliggja eftir menntaskóla<strong>á</strong>rin. Ég hafði þó myndað mér<strong>á</strong>kveðnar skoðanir um að ég vildi vinna með fólki, vildiað starfið væri fjölbreytt og byði upp <strong>á</strong> marga möguleika.Ég komst að því að iðjuþj<strong>á</strong>lfun býður einmitt upp<strong>á</strong> alla þessa þætti og að starfs vettvangur iðjuþj<strong>á</strong>lfaer breiður og því næstum óhugsandi að brenna útí starfi. N<strong>á</strong>mið sem slíkt er fjölbreytt og spennandien um leið krefjandi. Vettvangsn<strong>á</strong>m er mikilvægurn<strong>á</strong>ms þ<strong>á</strong>ttur og strax <strong>á</strong> fyrsta <strong>á</strong>ri fara nemendur íheimsóknir <strong>á</strong> staði þar sem iðjuþj<strong>á</strong>lfar starfa. Þærheimsóknir veita mikilvæga innsýn strax fr<strong>á</strong> upphafin<strong>á</strong>ms í það fr<strong>á</strong>bæra starf sem unnið er <strong>á</strong> akrinum.“Ásta Margrét Rögnvaldsdóttiriðjuþj<strong>á</strong>lfunarfræðinemi26 Steinunn Fjóla Birgisdóttir27iðjuþj<strong>á</strong>lfunarfræðinemi

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!