13.07.2015 Views

Kynningarefni - Háskólinn á Akureyri

Kynningarefni - Háskólinn á Akureyri

Kynningarefni - Háskólinn á Akureyri

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐkennaradeildTorfhildur S. Þorgeirsdóttirdeildarstjórisími 460 8039netfang: torfhild@unak.isAnna Elísa Hreiðarsdóttirbrautarstjóri kennarabrautarnetfang: annaelisa@unak.isFramhaldsNÁMFramhaldsNÁMmenntunarfræði m.Ed.M.Ed.-n<strong>á</strong>m er tveggja <strong>á</strong>ra n<strong>á</strong>m, 120 einingar, í menntunarfræði sem er í beinu framhaldi af B.Ed.-n<strong>á</strong>mi við kennaradeild eða B.A.- eða B.S.- n<strong>á</strong>mi úr öðrum deildum/h<strong>á</strong>skólum. Því er ætlað aðmennta nemendur til kennslu í leik-, grunn- og framhaldsskólum og taka kjörsvið mið af því. Gerter r<strong>á</strong>ð fyrir að nemendur fylgi eftir þeirri sérhæfingu sem þeir hafa valið sér <strong>á</strong> bakkal<strong>á</strong>rstiginu.Sérstök rækt er lögð við verklega þj<strong>á</strong>lfun kennaraefna með æfingakennslu og löngu samfellduvettvangsn<strong>á</strong>mi er spannar heilt n<strong>á</strong>msmisseri. N<strong>á</strong>minu lýkur með meistaraprófsritgerð. Krafa ergerð um <strong>á</strong>kveðna tímasókn í n<strong>á</strong>mskeið og viðveru í vettvangsn<strong>á</strong>mi og æfingakennslu. Kennslafer fram með breytilegu sniði, sem staðarn<strong>á</strong>m og/eða fjarn<strong>á</strong>m, í staðbundnum lotum, <strong>á</strong>samt dvölí skólum í vettvangsn<strong>á</strong>mi og æfingakennslu. Að M.Ed.-prófi loknu geta nemar sótt um leyfisbréf <strong>á</strong>því skólastigi sem þeir hafa sérhæft sig <strong>á</strong> til mennta- og menningarm<strong>á</strong>lar<strong>á</strong>ðuneytis.menntunarfræðiviðbótarn<strong>á</strong>m <strong>á</strong> meistarastigiÍ stað 120 eininga n<strong>á</strong>ms <strong>á</strong> meistarastigi hafa nemendur val um 60 eininga n<strong>á</strong>m og brautskr<strong>á</strong>stmeð viðbótarpróf <strong>á</strong> meistarastigi. N<strong>á</strong>mið er ætlað þeim sem lokið hafa bakkal<strong>á</strong>rprófi (B.A. ogB.S.) eða sambærilegu n<strong>á</strong>mi, öðru en B.Ed.-prófi, eða meira n<strong>á</strong>mi. Samsetning n<strong>á</strong>msins veltur <strong>á</strong>fyrri menntun og því kjörsviði sem viðkomandi skr<strong>á</strong>ir sig <strong>á</strong>. Krafa er gerð um <strong>á</strong>kveðna tímasókní n<strong>á</strong>mskeið og viðveru í vettvangsn<strong>á</strong>mi og æfingakennslu. Þeir sem þegar uppfylla kröfur lagaog reglugerða um fjölda eininga í faggrein geta að n<strong>á</strong>mi loknu sóttu um leyfisbréf til kennslu hj<strong>á</strong>mennta- og menningarm<strong>á</strong>lar<strong>á</strong>ðuneyti.Uppbygging n<strong>á</strong>msins – menntunarfræði M.Ed.*Uppbygging n<strong>á</strong>msins – menntunarfræði 60 ein.*4. <strong>á</strong>r5. <strong>á</strong>rHaustVorHaustKjarni (15 ein.)Kjörsvið (15 ein.)– Yngsta stig– Miðstig– Elsta stigVorKjarni (10 ein.)Kjörsvið (20 ein.)– Yngsta stig– Miðstig– Elsta stigHaustVettvangsn<strong>á</strong>m (10 ein.)Æfingakennsla (20 ein.)VorMeistaraprófsritgerð(30 ein.)Kjarni (15 ein.)Kjörsvið (15 ein.)– Yngsta stig– Miðstig– Elsta stigKjarni (10 ein.)Kjörsvið (10 ein.)Vettvangsn<strong>á</strong>m ogÆfingakennsla (10 ein.)* Birt með fyrirvara um breytingu <strong>á</strong> n<strong>á</strong>mskr<strong>á</strong>* Birt með fyrirvara um breytingu <strong>á</strong> n<strong>á</strong>mskr<strong>á</strong>„Ég valdi að stunda n<strong>á</strong>m við H<strong>á</strong>skólann <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> vegnaþess að það heillaði mig að flytja í nýtt bæjarfélag úti <strong>á</strong>landi og stunda n<strong>á</strong>m við persónulegan h<strong>á</strong>skóla. N<strong>á</strong>mið hefurstaðið undir mínum væntingum og gott betur en það. Hér eruaðstæður til fyrirmyndar, skólinn er staðsettur miðsvæðis ífallegum bæ, félagslífið er fjörugt og aðgengi að kennurumer gott.“Ruth Margrét Friðriksdóttirnemandi í kennarafræði„Kennaran<strong>á</strong>mið við HA er ögrandi og <strong>á</strong>hugavert n<strong>á</strong>m semglaðbeittir kennarar n<strong>á</strong> stöðugt að tengja við raunveruleikann.“Heiðar Ríkharðssonnemandi í kennarafræði„<strong>H<strong>á</strong>skólinn</strong> <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> býður upp <strong>á</strong> ótrúleg tækifæri til aðupplifa ný ævintýri í gegnum alþjóðatengsl skólans. Kennaran<strong>á</strong>miðer n<strong>á</strong>nast byggt upp til að upplifa þessa draumameð því að nýta sér þriðja <strong>á</strong>rið til skiptin<strong>á</strong>ms.“Ítarleg n<strong>á</strong>mskr<strong>á</strong> meðn<strong>á</strong>mskeiðslýsingum er <strong>á</strong>vef h<strong>á</strong>skólans:www.unak.is(velja Kennaradeild →N<strong>á</strong>ms- og kennsluskr<strong>á</strong>).Heiðar S. Heiðarsson42 nemandi í kennarafræði43

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!