13.07.2015 Views

Kynningarefni - Háskólinn á Akureyri

Kynningarefni - Háskólinn á Akureyri

Kynningarefni - Háskólinn á Akureyri

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Fjarn<strong>á</strong>mSífellt fleiri velja að stunda fjarn<strong>á</strong>m og nú er svo komið að um helmingur nemendavið H<strong>á</strong>skólann <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> eru fjarnemar. Fr<strong>á</strong> upphafi hefur verið lögð <strong>á</strong>hersla <strong>á</strong> aðmynda nemendahópa þar sem boðið er upp <strong>á</strong> fjarn<strong>á</strong>m og því er n<strong>á</strong>msframboðiðskipulagt í samstarfi við fræðslu- og símenntunarmiðstöðvar um allt land. Þar hafanemendur vinnuaðstöðu, nettengingu, aðgengi að myndfundabúnaði og aðstöðutil próftöku. N<strong>á</strong>mið fer að mestu fram um netið en til stuðnings eru myndfundir oger upplýsingatæknin nýtt til hins ýtrasta. Mikilvægt er því að fjarnemar hafi aðgangað öflugri nettengingu (1 mb. eða meira). Fyrirkomulag fjarn<strong>á</strong>msins er mismunandieftir greinum. Ýmist er það fullt n<strong>á</strong>m í dagskóla eða n<strong>á</strong>m sem er sniðið að þörfumþeirra sem stunda fjarn<strong>á</strong>m samhliða starfi.Tilhögun fjarn<strong>á</strong>msKennsla og samskipti fara fram <strong>á</strong> netinu, myndfundum og í n<strong>á</strong>mslotum. Ölln<strong>á</strong>mskeið hafa heimasíðu í rafrænu kennslukerfi þar sem nemar hafa til dæmisaðgang að upptökum úr dagskóla, n<strong>á</strong>msefni fr<strong>á</strong> kennara og tækjum til samskipta,verkefna vinnu og próftöku.SAMSTARFSAÐILAR UM LAND ALLTLögð er rík <strong>á</strong>hersla <strong>á</strong> myndun n<strong>á</strong>mshópa þar sem boðið er upp <strong>á</strong> fjarn<strong>á</strong>m. Með því móti myndastn<strong>á</strong>mssamfélag þar sem nemendur f<strong>á</strong> stuðning og hvatningu hver fr<strong>á</strong> öðrum. <strong>H<strong>á</strong>skólinn</strong> hefur fr<strong>á</strong>upphafi <strong>á</strong>tt gott samstarf við fræðslu- og símenntunarmiðstöðvar víða um land en kennt er tilyfir 20 staða. Þar standa nemum til boða n<strong>á</strong>msver með vinnuaðstöðu og nettengingu, aðgengiað myndfundabúnaði og aðstöðu til próftöku. Lokapróf eru í flestum tilvikum tekin hj<strong>á</strong> fræðsluogsímenntunarmiðstöðvunum.Helstu samstarfsaðilar eru:VesturlandEgilsstaðirHúsavíkHöfuðborgarsvæðiðÍsafjörðurReykjanesbærSauð<strong>á</strong>rkrókurÁrborgVestmannaeyjarSímenntunarmiðstöð VesturlandsÞekkingarnet AusturlandsÞekkingarsetur ÞingeyingaN<strong>á</strong>msflokkar Hafnarfjarðar, miðstöð símenntunarH<strong>á</strong>skólasetur VestfjarðaMiðstöð símenntunar <strong>á</strong> SuðurnesjumFarskólinn – miðstöð símenntunar Norðurlandi vestraH<strong>á</strong>skólafélag SuðurlandsViska – Fræðslu- og símenntunarmiðstöð▶▶Fyrirkomulag fjarn<strong>á</strong>ms er sniðið að hverju fræðasviði og því er nokkur breytileiki<strong>á</strong> milli þeirra.▶▶Fjarnemar greiða sömu skr<strong>á</strong>setningargjöld og aðrir nemendur við h<strong>á</strong>skólann,kr. 60.000. Til sumra fræðslu- og símenntunarmiðstöðva þarf einnig að greiðahófleg aðstöðugjöld.▶▶Umsóknarfrestur er til 5. júní.▶▶N<strong>á</strong>nari upplýsingar eru veittar hj<strong>á</strong> viðkomandi sviðum.▶▶Framar í bæklingnum, í umfjöllun um einstakar n<strong>á</strong>msbrautir, m<strong>á</strong> sj<strong>á</strong>töflur yfir n<strong>á</strong>m skipulag og einnig m<strong>á</strong> finna slíkar upplýsingar <strong>á</strong> vef HA,www.unak.isNemendur við H<strong>á</strong>skólann <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> geta gengið að því vísu að þeir öðlist góða menntuní metnaðarfullu og alþjóðlegu n<strong>á</strong>ms- og rannsóknarumhverfi. Almenningur, atvinnulíf ogstjórnvöld geta treyst því að h<strong>á</strong>skólinn takist <strong>á</strong> við viðfangsefni með gagnrýna hugsun og heillsamfélagsins að leiðarljósi.62 63

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!