13.07.2015 Views

Kynningarefni - Háskólinn á Akureyri

Kynningarefni - Háskólinn á Akureyri

Kynningarefni - Háskólinn á Akureyri

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Viðskipta- og raunvísindasviðAuðlindadeildSj<strong>á</strong>varútvegsfræði B.S.Uppbygging n<strong>á</strong>msins*<strong>H<strong>á</strong>skólinn</strong> <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> býður einn íslenskra h<strong>á</strong>skóla upp <strong>á</strong> þriggja <strong>á</strong>ra n<strong>á</strong>m í sj<strong>á</strong>varútvegsfræðitil B.S.-gr<strong>á</strong>ðu. Kennd eru undirstöðun<strong>á</strong>mskeið raun- og viðskiptagreina. Sérn<strong>á</strong>mskeið <strong>á</strong> sj<strong>á</strong>varútvegslínueru um vistkerfi sj<strong>á</strong>var og veiðar og vinnslu sj<strong>á</strong>varafurða. Á síðasta n<strong>á</strong>ms<strong>á</strong>ri vinnurnemandinn lokaverkefni samhliða n<strong>á</strong>mskeiðum. Að n<strong>á</strong>mi loknu getur nemandi kallað sigsj<strong>á</strong>varútvegsfræðing.N<strong>á</strong>m í sj<strong>á</strong>varútvegsfræðum er mjög vítt og krefst þess að nemandinn kunni skil <strong>á</strong> grunnhug tökumí raunvísindum og viðskiptum sem og þ<strong>á</strong>ttum er snerta sj<strong>á</strong>varútveginn beint. N<strong>á</strong>mið er því þverfaglegtog sérstakt í íslenskri n<strong>á</strong>msflóru. Markmið n<strong>á</strong>msins er að veita nemendum þverfagleganþekkingargrunn til stjórnunarstarfa í sj<strong>á</strong>varútvegi eða tengdum greinum að n<strong>á</strong>mi loknu, <strong>á</strong>samtþví að veita breiðan grunn til frekara n<strong>á</strong>ms. Slík menntun er forsenda góðrar auðlinda stjórnunarog skipulags og ýtir undir sj<strong>á</strong>lfbæra nýtingu auðlinda og verðmætasköpun. Mikil <strong>á</strong>hersla er lögð<strong>á</strong> samvinnu við fyrirtæki og stofnanir sem vinna við sj<strong>á</strong>varútveg og stoðgreinar hans, m.a. ítengslum við lokaverkefni nemanda.1. <strong>á</strong>rHaustVinnulag íh<strong>á</strong>skólaHagnýtstærðfræðiLíffræðiAlmennefnafræðiSkipa- ogsj<strong>á</strong>varútvegsm<strong>á</strong>lVorRannsóknaraðferðirogtölfræðileggreiningStærðfræði IIÖrverufræðiHagnýtefnafræðiFiskifræði* Birt með fyrirvara um breytingu <strong>á</strong> n<strong>á</strong>mskr<strong>á</strong>2. <strong>á</strong>rHaustEðlisfræði IHaf- ogveðurfræðiSj<strong>á</strong>varlíffræðiFiskeldiFj<strong>á</strong>rhaldsbókhaldVorRekstrarhagfræðiFiskur semmatvæliÁrsreikningarHópaverkefniVal3. <strong>á</strong>rHaustMarkaðsfræðiÞjóðhagfræðiFj<strong>á</strong>rm<strong>á</strong>lfyrirtækjaStofnstærðarfræðiStjórnun IVorVinnslutækniVeiðitækniAuðlinda- ogumhverfishagfræðiLokaverkefnifyrri hlutiLokaverkefniseinni hlutiForsendur n<strong>á</strong>ms í sj<strong>á</strong>varútvegsfræðumSj<strong>á</strong>varútvegurinn er ferli sem nær allt fr<strong>á</strong> hafinu, til þess að afurðin er komin <strong>á</strong> disk neytenda <strong>á</strong>innlendum eða alþjóðlegum mörkuðum. Sj<strong>á</strong>varútvegur er því mjög fjölbreyttur og rúmar mörgstarfssvið.Íslenskur sj<strong>á</strong>varútvegur hefur verið alþjóðlegur fr<strong>á</strong> 15. öld og hefur lengi verið okkar mikilvægastiatvinnuvegur. Nýjasta tækni sem oft er hönnuð og smíðuð hér <strong>á</strong> landi er notuð <strong>á</strong> flestumstigum hans og því er óhætt að segja að íslenskur sj<strong>á</strong>varútvegur sé einn s<strong>á</strong> framsæknasti íheimi. Íslensk ar sj<strong>á</strong>varafurðir hafa einnig orð <strong>á</strong> sér erlendis fyrir að vera gæðavara og þess vegnaseljast þær oft <strong>á</strong> hærra verði en vörur keppinautanna. Til að halda þessari stöðu þarf sj<strong>á</strong>varútvegurinnað viðhalda stöðugri framþróun og h<strong>á</strong>u menntunarstigi. Litið er <strong>á</strong> það sem meginmarkmiðkennslu í sj<strong>á</strong>varútvegsfræðum að brautskr<strong>á</strong> hæft fólk til stjórnunarstarfa í greininni tilað viðhalda því orðspori og framsækni sem einkennir hana.Eftir n<strong>á</strong>mS<strong>á</strong> sem útskrifast úr sj<strong>á</strong>varútvegsfræði <strong>á</strong> að þekkja helstu atriði í sj<strong>á</strong>varútvegsferlinu. Lögð er<strong>á</strong>hersla <strong>á</strong> að brautskr<strong>á</strong>ðir nemendur hafi heildarsýn sem gerir þeim kleift að komast í stjórnunarstöðurhvar sem er í heiminum og að þeir kunni að leita aðstoðar annarra sérfræðingaþegar þörf er <strong>á</strong>. Reynslan hefur sýnt að n<strong>á</strong>mið nýtist einnig víða því allt að helmingur sj<strong>á</strong>varútvegsfræðingastarfar nú utan sj<strong>á</strong>varútvegsins, til dæmis hj<strong>á</strong> tölvufyrirtækjum og bönkum.Framhaldsn<strong>á</strong>mB.S.-próf fr<strong>á</strong> auðlindadeild HA er góður grunnur fyrir framhaldsn<strong>á</strong>m í fjölmörgum greinumn<strong>á</strong>ttúru vísinda, hvort sem er við innlenda eða erlenda h<strong>á</strong>skóla. Auk n<strong>á</strong>ms við aðra h<strong>á</strong>skóla standatil boða tvær leiðir til meistaran<strong>á</strong>ms við HA. Annars vegar er hægt að fara beint í meistaran<strong>á</strong>m íauðlindafræðum og hins vegar er hægt að velja meistaran<strong>á</strong>m í viðskiptafræðum.„Fjölbreytileiki er það besta við sj<strong>á</strong>varútvegsfræði. Líffræði, efnafræði, fiskvinnsla og viðskipti,allt í einum pakka. Eins er mikið samstarf við fyrirtæki og stofnanir sem gefur góða innsýní það sem framundan er og eftir hverju er leitað <strong>á</strong> vinnumarkaði. Krefjandi verkefni, bóklegjafnt sem verkleg, og góð samvinna nemenda og kennara <strong>á</strong> brautinni gera þetta n<strong>á</strong>m hvaðskemmtilegast.“„N<strong>á</strong>m í sj<strong>á</strong>varútvegsfræði við H<strong>á</strong>skólann <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> er einstaklegaskemmtilegt og krefjandi. Þverfagleiki þess gerir þaðað verkum að ótal dyr opnast að n<strong>á</strong>mi loknu.“Hafrún Dögg Hilmarsdóttirnemandi í sj<strong>á</strong>varútvegsfræðiMarkús Jóhannessonsj<strong>á</strong>varútvegsfræðingur54 55

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!