13.07.2015 Views

Kynningarefni - Háskólinn á Akureyri

Kynningarefni - Háskólinn á Akureyri

Kynningarefni - Háskólinn á Akureyri

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Viðskipta- og raunvísindasviðViðskiptafræðideildÁsa Guðmundardóttirskrifstofustjórisími 460 8037netfang: asa@unak.is.Helgi Bergsformaður viðskiptadeildarnetfang: helgi@unak.isViðskiptafræði b.s.Viðskiptafræði við H<strong>á</strong>skólann <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> er hagnýtt n<strong>á</strong>m þar sem einstaklingar eru menntaðir til<strong>á</strong>byrgðar starfa, m.a. með þj<strong>á</strong>lfun í faglegum vinnubrögðum og gagnrýnni hugsun við <strong>á</strong>kvarðanatöku,stjórnun og stefnumótun. Samhliða eru nemendur þj<strong>á</strong>lfaðir í fræðilegum vinnu brögðumsem nýtast munu í framhaldsn<strong>á</strong>mi og starfi. Allir nemendur öðlast góða grunn þekkingu <strong>á</strong>viðskiptafræði og geta svo valið að leggja sérstaka <strong>á</strong>herslu <strong>á</strong> stjórnun og fj<strong>á</strong>rm<strong>á</strong>l eða stjórnunog markaðsfræði.Deildin sýnir frumkvæði í íslensku menntakerfi <strong>á</strong> sínum sérsviðum og bregst við þörfummarkaðar ins <strong>á</strong> hverjum tíma. Slíkt er meðal annars gert með virkum tengslum við fyrirtæki meðverk efnavinnu og tengslum við rannsóknarstofnanir.Áherslusvið eru:Uppbygging n<strong>á</strong>msins – stjórnun og fj<strong>á</strong>rm<strong>á</strong>l*1. <strong>á</strong>rHaustVinnulag íh<strong>á</strong>skólaFj<strong>á</strong>rhagsbókhaldStjórnun IMarkaðsfræði IHagnýtstærðfræði IVorÁrsreikningurinnRekstrarhagfræðiIRekstrarstjórnunGæðastjórnunRannsóknaraðferðirogtölfræðileggreining2. <strong>á</strong>rHaustFj<strong>á</strong>rm<strong>á</strong>l I(fyrirtæki)Tölfræðileggreining – HagrannsóknirSkattskilKostnaðarbókhaldÞjóðhagfræði IVorAlþjóðaviðskiptiFj<strong>á</strong>rm<strong>á</strong>l II (fj<strong>á</strong>rm<strong>á</strong>lamarkaðir)HagnýtaraðgerðarannsóknirStjórnun II(mannauðsstjórnun)Stærðfræði II3. <strong>á</strong>rHaustFj<strong>á</strong>rm<strong>á</strong>l III(afleiður)ViðskiptalögfræðiMarkaðssetningþjónustuStjórnun III(skipulagsheildin)StefnumótunVorB.S.-ritgerðViðskiptabréfaogverðbréfamarkaðsrétturÁætlanagerðNýsköpun ogvöruþróun▶▶Stjórnun og fj<strong>á</strong>rm<strong>á</strong>l: Lögð er <strong>á</strong>hersla <strong>á</strong> að mennta fólk til að gegna stjórnunar- og <strong>á</strong>byrgðarstöðumí fyrirtækjum. Fjallað er um stjórnun og stefnumótun, reikningshald, skattskil, hagfræði,stærðfræði, tölfræði og fj<strong>á</strong>rm<strong>á</strong>l þar sem meðal annars er farið yfir fj<strong>á</strong>rm<strong>á</strong>lamarkaði,afleiður og alþjóðafj<strong>á</strong>rm<strong>á</strong>l.▶▶Stjórnun og markaðsfræði: Lögð er <strong>á</strong>hersla <strong>á</strong> að mennta fólk til stjórnunar- og markaðsstarfa.Fjallað er meðal annars um stjórnun skipulagsheilda, mannauðsstjórnun og stefnu mótun<strong>á</strong>samt því að fjalla ítarlega um auglýsinga- og kynningarm<strong>á</strong>l, þjónustumarkaðsfræði,neytenda hegðun, almannatengsl og markaðsrannsóknir.Allir vegir færir að n<strong>á</strong>mi loknuViðskiptafræði opnar margar spennandi leiðir að n<strong>á</strong>mi loknu, bæði til starfa og framhaldsn<strong>á</strong>ms.Viðskiptafræðingar fr<strong>á</strong> H<strong>á</strong>skólanum <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> eru eftirsóttir starfskraftar og starfa meðalannars sem r<strong>á</strong>ðgjafar, framkvæmdastjórar, fj<strong>á</strong>rm<strong>á</strong>lastjórar, starfsmannastjórar, markaðsstjórarog verkefna stjórar. Einnig hefur n<strong>á</strong>mið reynst góður grunnur fyrir þ<strong>á</strong> sem fara í framhaldsn<strong>á</strong>m,bæði hérlendis og erlendis. N<strong>á</strong>mið veitir prófgr<strong>á</strong>ðuna B.S. í viðskiptafræði.Uppbygging n<strong>á</strong>msins – stjórnun og markaðsfræði*1. <strong>á</strong>rHaustVinnulag íh<strong>á</strong>skólaFj<strong>á</strong>rhagsbókhaldStjórnun IMarkaðsfræði IHagnýtstærðfræði IVorÁrsreikningurinnRekstrarhagfræðiIRekstrarstjórnunGæðastjórnunRannsóknaraðferðirogtölfræðileggreining* Birt með fyrirvara um breytingu <strong>á</strong> n<strong>á</strong>mskr<strong>á</strong>2. <strong>á</strong>rHaustFj<strong>á</strong>rm<strong>á</strong>l I(fyrirtæki)Tölfræðileg greining– MarkaðsrannsóknirSkattskilKostnaðarbókhaldÞjóðhagfræði IVorAlþjóðaviðskiptiFj<strong>á</strong>rm<strong>á</strong>l II (fj<strong>á</strong>rm<strong>á</strong>lamarkaðir)HagnýtaraðgerðarannsóknirMarkaðsfræði II(auglýsingar ogkynningarm<strong>á</strong>l)Stjórnun II(mannauðsstjórnun)3. <strong>á</strong>rHaustViðskiptalögfræðiMarkaðssetningþjónustuNeytendahegðunStjórnun III(skipulagsheildin)StefnumótunVorB.S.-ritgerðMarkaðslegboðmiðlunÁætlanagerðNýsköpun ogvöruþróun„Ég útskrifaðist <strong>á</strong>rið 2004 af markaðsbraut í viðskiptafræði við HAog fór <strong>á</strong>rið 2005 til Kaupmannahafnar í CBS þar sem ég lagðistund <strong>á</strong> mastersn<strong>á</strong>m í Marketing Communications Managementsem er sérhæft markaðsn<strong>á</strong>m. Ég get með sanni sagt að n<strong>á</strong>mmitt við H<strong>á</strong>skólann <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> nýttist mér mjög vel sem undirbúningurfyrir n<strong>á</strong>mið í CBS. Það kom sér sérstaklega vel að hafa fariðí gegnum mörg raunhæf verkefni <strong>á</strong>samt þeim fjölmörgu samtölumvið kennara um n<strong>á</strong>mið <strong>á</strong> meðan því stóð. N<strong>á</strong>lægðin við kennaranavar ómetanleg og tel ég það forréttindi að hafa lært í því umhverfisem <strong>H<strong>á</strong>skólinn</strong> <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> býður upp <strong>á</strong>.“Hörður Rúnarssonmarkaðsstjóri hj<strong>á</strong> Nathan & Olsen„Viðskiptan<strong>á</strong>m <strong>á</strong> h<strong>á</strong>skólastigi hafði alltaf verið <strong>á</strong> dagskr<strong>á</strong>og eftir að hafa starfað í Noregi um stund var stökkið tekið.<strong>H<strong>á</strong>skólinn</strong> <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> var alltaf fyrsti kostur yfir h<strong>á</strong>skóla <strong>á</strong> Íslandi,f<strong>á</strong>mennir bekkir, n<strong>á</strong>lægð við leiðbeinendur og búsetu skilyrðineru til fyrirmyndar. N<strong>á</strong>mið er <strong>á</strong> margan h<strong>á</strong>tt krefjandi en umframallt skemmtilegt. N<strong>á</strong>msaðstaða og umhverfi skólans er glæsilegtog aðgengi að tæknibúnaði er framúrskarandi.“58Valdemar P<strong>á</strong>lsson59viðskiptafræðinemi

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!