13.07.2015 Views

Kynningarefni - Háskólinn á Akureyri

Kynningarefni - Háskólinn á Akureyri

Kynningarefni - Háskólinn á Akureyri

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Viðskipta- ograunvísindasviðUpplýsingar veita:Ávarp forseta viðskipta- og raunvísindasviðsViðskipta- og raunvísindasvið H<strong>á</strong>skólans <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> skiptist í tvær deildir, viðskiptadeildog auðlindadeild, sem vinna saman að því að bjóða n<strong>á</strong>msleiðir sem sumar erueinstakar í sinni röð. Lögð er <strong>á</strong>hersla <strong>á</strong> að nemendur öðlist breiða grunnþekkingu<strong>á</strong> stjórnun, fj<strong>á</strong>rm<strong>á</strong>lum og markaðsfræðum og undirstöðum n<strong>á</strong>ttúru- og lífvísindameð sj<strong>á</strong>lfbæra auðlindanýtingu og umhverfism<strong>á</strong>l að leiðarljósi. Nemandi færþannig bæði hefðbundið grunnn<strong>á</strong>m en hefur einnig ýmsa möguleika <strong>á</strong> þverfaglegrivídd í n<strong>á</strong>mi sínu. Vakin er sérstök athygli <strong>á</strong> nýrri n<strong>á</strong>lgun <strong>á</strong> n<strong>á</strong>msframboði auðlindadeildarsem mun gefa nemendum möguleika <strong>á</strong> því að f<strong>á</strong> diplómu í n<strong>á</strong>ttúru- ogauðlindafræðum eftir tveggja <strong>á</strong>ra n<strong>á</strong>m og nýta þann grunn til sérhæfðs <strong>á</strong>framhaldstil B.S.-n<strong>á</strong>ms og síðan framhaldsn<strong>á</strong>ms við HA eða aðra skóla. Sérstök samvinnaer um þetta við H<strong>á</strong>skólann <strong>á</strong> Hólum.N<strong>á</strong>ið samstarf við atvinnulíf og fyrirtæki einkennir rannsóknir og kennslu <strong>á</strong> sviðinuog gefur aukna hagnýta vídd í verkefnum nemenda. Öflugar rannsóknir eru unnaraf kennurum sviðsins í alþjóðlegu samstarfi og n<strong>á</strong>ið samstarf er við innlendar ogerlendar rannsóknarstofnanir. Þetta styrkir verulega grundvöll þess rannsóknartengdaframhaldsn<strong>á</strong>ms <strong>á</strong> meistarastigi sem boðið er við b<strong>á</strong>ðar deildir sviðsins.Brautskr<strong>á</strong>ðir nemendur hafa farið víða og staðið sig vel hvort heldur sem um er aðræða starf í fyrirtækjum og stofnunum eða framhaldsn<strong>á</strong>m innanlands og erlendis.Viðskipta- og raunvísindasvið býður ykkur hjartanlega velkomin til þess að njótahins persónulega n<strong>á</strong>msumhverfis og n<strong>á</strong>lægðar við n<strong>á</strong>ttúruna <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong>.Ása Guðmundardóttirskrifstofustjórisími 460 8037netfang: asa@unak.is.Helgi Bergsformaður viðskiptadeildarnetfang: helgi@unak.isHjörleifur Einarssonformaður auðlindadeildarnetfang: hei@unak.iswww.unak.isHans Kristj<strong>á</strong>n Guðmundssonforseti viðskipta- og raunvísindasviðs50 51

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!