13.07.2015 Views

Kynningarefni - Háskólinn á Akureyri

Kynningarefni - Háskólinn á Akureyri

Kynningarefni - Háskólinn á Akureyri

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

<strong>H<strong>á</strong>skólinn</strong> <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong>í hnotskurn<strong>H<strong>á</strong>skólinn</strong> <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> var stofnaður <strong>á</strong>rið 1987. Hann er alþjóðlegur rannsóknarh<strong>á</strong>skóli sem býðurupp <strong>á</strong> fjölmargar n<strong>á</strong>msleiðir, bæði í grunnn<strong>á</strong>mi og framhaldsn<strong>á</strong>mi, staðar- og fjarn<strong>á</strong>mi. Samstarfvið atvinnulífið og ýmsar stofnanir er sérstök lyftistöng og veitir nemendum innsýn í þann heimsem bíður handan h<strong>á</strong>skólan<strong>á</strong>ms. Starfsemi h<strong>á</strong>skólans fer fram <strong>á</strong> einstöku h<strong>á</strong>skólasvæði semverið er að byggja upp í hjarta Akureyrarbæjar. Fjöldi nemenda er um 1600 og fastr<strong>á</strong>ðnir starfsmenneru um 180, þar af eru um 100 akademískir starfsmenn.N<strong>á</strong>msumhverfiðMeð tilkomu nýrrar byggingar sem tekin var í notkun haustið 2010 fluttist öll kennsla viðH<strong>á</strong>skólann <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> <strong>á</strong> svokallað Sólborgarsvæði. Í nýbyggingunni er öll aðstaða til n<strong>á</strong>ms tilfyrirmyndar, nýir fyrirlestrarsalir, stór h<strong>á</strong>tíðarsalur og stórt anddyri sem býður upp <strong>á</strong> margvísleganotkun og hefur hlotið nafnið Miðborg. <strong>H<strong>á</strong>skólinn</strong> er nú vel í stakk búinn að halda stórar r<strong>á</strong>ðstefn urí húsakynnum sínum. Á Sólborgarsvæðinu er kominn vísir að þekkingarþorpi sem laðað hefur tilsín nemendur, starfsfólk og samstarfsaðila sem mynda með h<strong>á</strong>skólanum þekkingarsamfélag íhjarta Akureyrarbæjar.Alþjóðlega viðurkennd menntastofnun sem setur nemendur í öndvegi<strong>H<strong>á</strong>skólinn</strong> <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> hefur hlotið viðurkenningu mennta- og menningarm<strong>á</strong>lar<strong>á</strong>ðuneytis <strong>á</strong>öllum fræðasviðum sínum, þ.e. í auðlindavísindum, félagsvísindum og heilbrigðisvísindum, enallar prófgr<strong>á</strong>ður h<strong>á</strong>skólans falla undir þessi svið. Viðurkenningarnar eru byggðar <strong>á</strong> mati þriggjaalþjóðlegra sérfræðinefnda. Starf kennara og nemenda fær mjög góða dóma og sömuleiðishvernig h<strong>á</strong> skólinn nær að skapa persónulegt andrúmsloft fyrir nemendur og starfsfólk. Á grundvelliþessara niðurstaðna m<strong>á</strong> fullyrða að kennsla og rannsóknarstarfsemi við H<strong>á</strong>skólann <strong>á</strong><strong>Akureyri</strong> sé <strong>á</strong> meðal þess besta sem í boði er við íslenska h<strong>á</strong>skóla og standist fyllilega samanburðvið viðurkennda erlenda h<strong>á</strong>skóla.Gildi H<strong>á</strong>skólans <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong>Frelsi:Nemendur og starfsfólk H<strong>á</strong>skólans <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> hafa svigrúm til að leitaþekkingar og tj<strong>á</strong> sannfæringu sína af <strong>á</strong>byrgð og virðingu. Samskipti eru opinog heiðarleg.Traust: Nemendur H<strong>á</strong>skólans <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> geta gengið að því vísuað þeir öðlist góða menntun. Almenningur, atvinnu líf og stjórnvöld getatreyst því að h<strong>á</strong>skólinn takist <strong>á</strong> við viðfangsefni með gagnrýnni hugsun og heillsamfélagsins að leiðarljósi.Framsækni: Staðblærinn í H<strong>á</strong>skólanum <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> einkennist af víðsýni í vali <strong>á</strong>viðfangs efnum og vilja til að leita nýrra leiða við þróun þeirra.Jafnrétti:Í starfi sínu leggur <strong>H<strong>á</strong>skólinn</strong> <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> <strong>á</strong>herslu <strong>á</strong> að nemendur og starfsfólkn<strong>á</strong>i <strong>á</strong>rangri í n<strong>á</strong>mi og starfi óh<strong>á</strong>ð kyni, kynþætti, trúarbrögðum, uppruna,fötlun og kynhneigð.Fjölbreytt n<strong>á</strong>msframboðGrunnn<strong>á</strong>m & fjarn<strong>á</strong>mN<strong>á</strong>m Gr<strong>á</strong>ða N<strong>á</strong>m Gr<strong>á</strong>ðaHeilbrigðisvísindasviðHjúkrunarfræði*Iðjuþj<strong>á</strong>lfunarfræði*Viðskipta- og raunvísindasviðLíftækni*N<strong>á</strong>ttúru- og auðlindavísindi*Sj<strong>á</strong>varútvegsfræði*Viðskiptafræði**Einnig í boði í fjarn<strong>á</strong>miFramhaldsn<strong>á</strong>mB.S.B.S.B.S.B.S.B.S.B.S.Hug- og félagsvísindasviðFélagsvísindi*Fjölmiðlafræði*Kennarafræði(leik- og grunnskólastig)*LögfræðiNútímafræði*S<strong>á</strong>lfræði*N<strong>á</strong>m Gr<strong>á</strong>ða FyrirkomulagHeilbrigðisvísindasviðHeilbrigðisvísindiHug- ogfélags vísindasviðHeimskautarétturLögfræðiMenntunarfræðiMenntavísindiViðskipta- ograunvísindasviðAuðlindafræðiViðskiptafræði40 ECTS eininga diplómaM.S.LL.M / M.A.M.L.M.Ed. / 60 eininga viðb.M.A. / 60 eininga viðb.M.S.M.S.Kennt í staðbundnum lotumog samskipti fara fram umnetið þess <strong>á</strong> milli.Fullt n<strong>á</strong>m í dagskóla,nemendur sitja n<strong>á</strong>mskeið <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong>.Fullt n<strong>á</strong>m í dagskóla, nemendursitja n<strong>á</strong>mskeið <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong>, símat.Kennt með staðar - og fjarn<strong>á</strong>mssniðiB.A.B.A.B.Ed.B.A./M.L.B.A.B.A.Kennt í staðbundnum lotum og samskiptifara fram um netið þess <strong>á</strong> milli.Rannsóknartengt n<strong>á</strong>m. Nemendur eru <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong>og vinna að rannsóknum með sérfræðingum<strong>á</strong>samt því að taka n<strong>á</strong>mskeið.Rannsóknartengt n<strong>á</strong>m. Nemendur eru <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong>og vinna að rannsóknum með sérfræðingum<strong>á</strong>samt því að taka n<strong>á</strong>mskeið.6 7

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!