13.07.2015 Views

Kynningarefni - Háskólinn á Akureyri

Kynningarefni - Háskólinn á Akureyri

Kynningarefni - Háskólinn á Akureyri

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐFélagsvísindadeildFjölmiðlafræði B.A.Fjölmiðlafræðin er fræðigrein sem skoðar fjölmiðla, stöðu þeirra og <strong>á</strong>hrif í samfélaginu.<strong>H<strong>á</strong>skólinn</strong> <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> er eini h<strong>á</strong>skólinn <strong>á</strong> Íslandi sem býður upp <strong>á</strong> 180 ECTS eininga n<strong>á</strong>m ífjölmiðlafræði til B.A.-prófs.N<strong>á</strong>miðFjölmiðlafræðin<strong>á</strong>mið er þriggja <strong>á</strong>ra n<strong>á</strong>m og tekur mið af þeirri þróun sem hefur orðið <strong>á</strong> þessusviði í helstu h<strong>á</strong>skólum <strong>á</strong> Vesturlöndum. Það er gert með því að tengja saman faglega þekkinguog færni í framsetningu, sem er viðfangsefnið í svonefndum blaðamannaskólum, og fræðilegaþekkingu og aðferðafræði sem er undirstaðan í hefðbundnu h<strong>á</strong>skólan<strong>á</strong>mi. Þannig f<strong>á</strong> nemendurverklega þj<strong>á</strong>lfun, til að mynda í prentmiðlun, ljósvakamiðlun, vefmiðlun, myndfræði og myndnotkun,auk þess sem lagaleg og siðferðileg umgjörð blaðamennskunnar er tekin fyrir. Einnig f<strong>á</strong>þeir góða innsýn í þróun nútímasamfélagsins, m.a. með aðferðum stjórnm<strong>á</strong>lafræði, félagsfræði,hagfræði og mannfræði.Kennsluhættir og -tilhögunFjölmiðlafræðin rýnir í <strong>á</strong>stand fjölmiðla <strong>á</strong> Íslandi og erlendis. Skoðuð eru kerfisbundið fjölmörgatriði sem varða stöðu fjölmiðla í samfélaginu, bæði í samtímanum og í sögulegu ljósi. Í sérstökumn<strong>á</strong>mskeiðum eru greindar <strong>á</strong>leitnar spurningar um eignarhald <strong>á</strong> fjölmiðlum, siðfræði íblaða- og fréttamennsku og ólíka fjölmiðlun mismunandi menningarheima.Uppbygging n<strong>á</strong>msins*1. <strong>á</strong>rHaustFélagsvísindatorgIVinnulag íh<strong>á</strong>skólan<strong>á</strong>miIðnbylting oghnattvæðingSaga mannsandansInngangur aðþjóðfélagsfræðumUpplýsingarýniVorFélagsvísindatorgIIRannsóknaraðferðirogtölfræðileggreiningEigindlegarrannsóknaraðferðirInngangur aðfjölmiðlafræðiAfbygging20. aldarStjórnm<strong>á</strong>lafræðileggreining* Birt með fyrirvara um breytingu <strong>á</strong> n<strong>á</strong>mskr<strong>á</strong>2. <strong>á</strong>rHaustFjölmiðlarýni IEinstaklingurog samfélagMannfræðileggreiningFjórða valdið I -fjölmiðlasagaPrentmiðlunVorFjölmiðlarýni IIFjölmiðlar nærog fjærFjórða valdiðII fjölmiðlakenningarLjósvakamiðlunBundið val3. <strong>á</strong>rHaustM<strong>á</strong>lstofa ínútímafræði IAlþjóðastjórnm<strong>á</strong>l/AlþjóðasamskiptiÍslenskirfjölmiðlar IKynjafræðiBundið valVorStaða og <strong>á</strong>byrgðfjölmiðlamannsHagfræðileggreiningÍslenskirfjölmiðlar IIBundið valB.A.-verkefni ífjölmiðlafræðiÍtarleg n<strong>á</strong>mskr<strong>á</strong> meðn<strong>á</strong>mskeiðslýsingum er <strong>á</strong>vef h<strong>á</strong>skólans:www.unak.is(velja Fjölmiðlafræði →N<strong>á</strong>ms- og kennsluskr<strong>á</strong>).Margvíslegir möguleikarFjölmiðlafræðingar fr<strong>á</strong> HA hafa fengið mjög góðar viðtökur <strong>á</strong> vinnumarkaði og margir þeirra erunú við störf <strong>á</strong> íslenskum fjölmiðlum. Aðrir hafa kosið að fara í framhaldsn<strong>á</strong>m erlendis í ýmsumgreinum, en fjölmiðlafræði opnar einmitt margar dyr til slíks n<strong>á</strong>ms.„Nemendur í fjölmiðlafræði koma víðs vegar að af landinu og eruskemmtileg blanda af hæfileikaríku fólki. Mín reynsla af þessu fólki ermjög j<strong>á</strong>kvæð. Það er tilbúið að leggja <strong>á</strong> sig mikla vinnu, gera tilraunirog takast <strong>á</strong> við það ómögulega. Fréttaskrif, þ<strong>á</strong>ttagerð, kvikmyndunog klippivinna. Þetta eru nokkur stikkorð yfir þau verkefni sem þarfað leysa. Ég er svo l<strong>á</strong>nsöm að vinna nú við hlið nokkurra þeirra semhafa lokið n<strong>á</strong>minu. Einkunnin sem þau f<strong>á</strong> sem starfsmenn er 13 af10 mögulegum!“Sigrún Stef<strong>á</strong>nsdóttirdagskr<strong>á</strong>rstjóri útvarps og sjónvarps hj<strong>á</strong> RÚVog kennari í fjölmiðlafræði við HA„Það sem gerir fjölmiðlafræðina skemmtilega er hversu fjölbreytileghún er. Mikil <strong>á</strong>hersla er lögð <strong>á</strong> að n<strong>á</strong>mið sé jafnt verklegt sem bóklegtsem gerir það að verkum að við kynnumst eðli fjölmiðla fr<strong>á</strong> mörgumólíkum hliðum. Það er mjög krefjandi að f<strong>á</strong> að spreyta sig aðeinsog þetta „learning by doing“ fyrirkomulag (n<strong>á</strong>m í verki) er ótrúlegaskemmtilegt. Fjölmiðlafræðin er ný og spennandi n<strong>á</strong>msgrein og þessvegna valdi ég hana.“Áslaug Karen Jóhannsdóttirblaðamaður <strong>á</strong> Skessuhorni„N<strong>á</strong>mið var fyrst og fremst gríðarlega fjölbreyttog skemmtilegt. Það var lögð rík<strong>á</strong>hersla <strong>á</strong> sj<strong>á</strong>lfstæð vinnubrögð og að sýnafrumkvæði enda eru það grunnþættir í blaðaogfréttamennsku. Verkefnin kröfðust jafnanhugmyndaauðgi og frum leika sem var gottveganesti inn í framtíðina.“Ægir Þór Eysteinsson34fréttamaður <strong>á</strong> Ríkisútvarpinu35

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!