13.07.2015 Views

Kynningarefni - Háskólinn á Akureyri

Kynningarefni - Háskólinn á Akureyri

Kynningarefni - Háskólinn á Akureyri

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

„Þetta er lítill og persónulegur skóli þarsem þú ert ekki einn af hundrað í bekk,þess vegna fær maður mikið út úr n<strong>á</strong>minu.Hér er öflugt félagslíf og maður kynnistmörgu fólki. Iðjuþj<strong>á</strong>lfunarfræðin<strong>á</strong>mið erskemmtilegt en krefjandi, verklegir tímareru margir, þeir brjóta n<strong>á</strong>mið upp og geraþað í senn líflegra og skemmtilegra.“María Einarsdóttirnemandi í iðjuþj<strong>á</strong>lfunarfræðiH<strong>á</strong>SkólalífNýnemadagarNemendur H<strong>á</strong>skólans <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> koma víðs vegar að og lögð er <strong>á</strong>hersla <strong>á</strong> að allir upplifi að þeirséu velkomnir í góðra vina hóp fr<strong>á</strong> fyrsta degi. Til að hrista hópinn saman er dagskr<strong>á</strong> <strong>á</strong> haustinsem kallast nýnemadagar. Á daginn er vinnuumhverfi og þjónusta við nemendur kynnt, auk þesssem nýnemar nota tímann til að vinna saman og kynnast eldri nemendum og starfsfólki. Ákvöldin hafa eldri nemendur tækifæri til að hitta nýnema og kynna fyrir þeim kraftmikið félagslíf.Ætlast er til að allir nýnemar taki þ<strong>á</strong>tt því þannig er aðlögun að h<strong>á</strong>skólaumhverfinu auðveldariog lagður er grunnur að góðum n<strong>á</strong>ms<strong>á</strong>rangri.KaffibollinnKaffi Hóll er glæsilegt kaffihús, staðsett <strong>á</strong> Sólborg en rekið af fyrirtækinu Lostæti. Á Kaffi Hólier fjölbreytt úrval af léttum réttum sem og heitir réttir af matseðli í h<strong>á</strong>deginu alla virka daga. Ákaffihúsinu er til sölu gæða kaffi fr<strong>á</strong> Te og kaffi <strong>á</strong>samt heimabökuðu góðgæti. Opið er alla virkadaga og einstaka helgar <strong>á</strong> meðan h<strong>á</strong>skólinn er starfræktur. Þ<strong>á</strong> eru víða kaffikrókar eða afdrepinnan h<strong>á</strong>skólans þar sem hægt er að f<strong>á</strong> sér sæti og spjalla saman yfir kaffibolla þegar tími erkominn til að gera hlé <strong>á</strong> bókalestri og tölvuvinnu.HreyfingFyrir þ<strong>á</strong> sem vilja bæta heilsu og líðan er þrek- og hreyfisalur <strong>á</strong> Sólborg. Þar eru hlaupabretti,þrekhjól, lyftingabekkur og lóð. Salurinn er opinn m<strong>á</strong>nudaga til föstudagakl. 7:35-14:00 og kl. 16:00–21:30, frí afnot eru af salnum fyrir nemendur.StúdentagarðarNemendur H<strong>á</strong>skólans <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> geta sótt um að búa <strong>á</strong> stúdentagörðum hj<strong>á</strong> Félagsstofnunstúdenta (FÉSTA). Í boði er allt fr<strong>á</strong> einstaklingsherbergjum til þriggja herbergja íbúða. Garðarnireru <strong>á</strong> fimm stöðum <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong>, allir í göngufæri við h<strong>á</strong>skólasvæðið. Nýjustu byggingarnar eru viðKjalarsíðu og voru þær teknar í notkun haustið 2008. Í Kjalarsíðunni eru 40 glæsilegar íbúðir ítveimur húsum. Sérstakar reglur gilda um úthlutun nemendahúsnæðis og er öllum nemendumvelkomið að senda inn umsókn. Umsóknarfrestur um vetrarvist rennur út 20. júní <strong>á</strong>r hvert en efóskað er eftir sumarvist skal skila inn umsókn fyrir 1. mars.Á vef FÉSTA, www.festaha.is, eru allar upplýsingar um verð, stærð, staðsetningu og búnaðíbúðanna/herbergjanna. Þar er einnig hægt að n<strong>á</strong>lgast umsóknareyðublöð.„Sj<strong>á</strong>varútvegsfræði er þverfaglegt n<strong>á</strong>m semgefur möguleika <strong>á</strong> fjölbreyttu meistaran<strong>á</strong>mi.Þú færð víðtæka þekkingu <strong>á</strong> sviðisj<strong>á</strong>varútvegs, raunvísinda og viðskipta.“Gústaf Línberg Kristj<strong>á</strong>nssonnemandi í sj<strong>á</strong>varútvegsfræði12 13

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!