22.06.2017 Views

BEURER hitapúði HK 125

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

<strong>BEURER</strong> <strong>hitapúði</strong> <strong>HK</strong> <strong>125</strong>XXL<br />

Er framleiddur af <strong>BEURER</strong> í Þýskalandi en Beurer hefur um 80 ára reynslu í framleiðslu á hitateppum<br />

og hitapúðum. Beurer vörur hafa verið í notkun á Íslandi í um 55 ár og reynst frábærlega vel. Með<br />

réttri notkun mun þessi <strong>hitapúði</strong> endast um ókomin ár. Eftirfarandi eru nokkrar ábendingar um meðferð<br />

hitapúðans sem rétt er að hafa í huga:<br />

Lesið notkunarreglurnar vandlega<br />

• Tengið hitapúðann aðeins við uppgefna spennu (230 Volt)<br />

• Ekki stinga nálum eða oddhvössum hlutum í púðann<br />

• Hindrið að brot eða krumpur myndist í púðanum<br />

• Rofi og kló mega ekki komast í snertingu við raka. Ekki nota púðann blautan<br />

• Ekki toga, snúa upp á eða brjóta saman rafmagnssnúruna<br />

• Ekki nota púðann á ósjálfbjarga einstaklinga, ungabörn eða þá sem skynja illa hita án<br />

gæslu og það má undir engum kringumstæðum sofna út frá hitapúðanum<br />

• Langtíma samfelld notkun hitapúðans getur orsakað bruna í húð<br />

• Þessi <strong>hitapúði</strong> er ekki ætlaður til nota á sjúkrahúsum<br />

• Vinsamlegast veitið athygli leiðbeiningum um hreinsun (sjá upplýsingar um hreinsun og<br />

meðferð)<br />

• Aftengið púðann og komið honum í geymslu á þurrum stað eftir að hann hefur kólnað<br />

• Athugið að leggja ekki neitt ofan á hann þegar hann er í geymslu<br />

• Ekki staðsetja rofa hitapúðans á eða undir honum á meðan hann er í notkun<br />

• Hitapúðann má aldrei nota samanbrotinn<br />

• Notið hitapúðann aldrei án gæslu<br />

• Skoðið hitapúðann reglulega að utanverðu með tilliti til slits og skemmda. Ef slíkt er<br />

tilfellið skal láta fagmann yfirfara hann. Viðgerð sem er ranglega útfærð, getur orsakað<br />

umtalsverða hættu fyrir notandann.<br />

Notkun:<br />

Vinsamlegast tryggið að púðinn kuðlist ekki eða liggi samanbrotinn við notkun. Notið púðann alltaf<br />

með baðmullarverinu til að vernda plastbyrði hans. Þetta á einnig við ef notaðar eru olíur eða krem.<br />

Löng samfelld notkun púðans getur orsakað bruna í húð. Þegar púðinn er notaður í fyrsta skipti er<br />

hætt við að það finnist plastlykt en hún hverfur fljótlega við notkun.<br />

Hitastilling:<br />

Fljótlegast er að hita púðann þegar rofinn er stilltur í byrjun á hæstu stillingu en lækka svo eftir því sem<br />

á þarf að halda.<br />

0 = slökkt 1 = minnsti hiti 2 – 5 meðalstillingar 6 = mesti hiti<br />

Slekkur á sér sjálfkrafa<br />

Hitapúðinn slekkur sjálfkrafa á sér ca. 90 mínútum eftir að hann var settur í samband. Athugið hins<br />

vegar að ljósið á honum slökknar ekki !. Til að setja hitapúðann í samband á ný verður að slökkva<br />

á honum ( stilla hann á 0), og eftir ca. 5 sekúndur er hægt að kveikja á honum á ný. Ef ekki á að nota<br />

púðann lengur eftir að hann slekkur á sér þá ætti annaðhvort að slökkva á honum eða taka hann úr<br />

sambandi við rafmagn.<br />

Hreinsun og meðferð<br />

Hægt er að taka baðmullarverið af púðanum og þvo það skv. þvottaleiðbeiningum sem eru á verinu.<br />

Ábyrgð og þjónusta<br />

Vinsamlegast athugið að öll viðgerða og ábyrgðarþjónusta er hjá umboðsaðilanum sem er:<br />

PFAFF – Borgarljós hf<br />

Grensásvegi 13


108 Reykjavík<br />

sími: 414-0451

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!