22.06.2017 Views

expression_3.2_4.2_icelandic

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Stillingar á saumum<br />

Vélin stillir sig sjálf á hentugustu stillingar fyrir<br />

hvern valinn saum. Þið getið hinsvegar breytt<br />

þeim stillingum að eigin vild. Stillingarnar eiga<br />

eingöngu við valinn saum og þær breytingar sem<br />

þið framkvæmið verða settar aftur á sjálfgefnar<br />

stillingar þegar þið veljið annan saum. Breyttar<br />

stillingar verða ekki vistaðar í vélinni ef þið<br />

slökkvið á henni. Sporbreidd og sporlengd sjást við<br />

hliðina á teiknunum fyrir þær. Ef þið reynið að fara<br />

umfram lægstu eða hæstu stillingar, gefur vélin frá<br />

sér hljóðmerki.<br />

Ath: Númerin eru auðkennd þegar stillingunum er<br />

breytt.<br />

Sporbreidd (1)<br />

Aukið eða minnkið sporbreiddina með því að nota<br />

+ og -.<br />

stillt þ.e.a.s. að hnýtingin á almennum saumum<br />

eigi sér stað mitt á millli efnanna. Ef spólutvinninn<br />

sést á réttunni, þá er yfirtvinnaspennan of stíf.<br />

Minnkið spennuna. Ef yfirtvinninn sést á röngunni<br />

þá er yfirtvinnaspennan of laus. Aukið við<br />

spennuna. Þegar verið er að sauma skrautsauma<br />

og hnappagöt þá á yfirtvinninn að sjást örlítið á<br />

röngunni.<br />

Fyir vél <strong>4.2</strong>: Þessi vél stillir tvinnaspennuna fyrir<br />

hvern saum sjálfkrafa á elektrónískan hátt fyrir<br />

hvern einstakan saum sem valinn er. Sjá bls. 2:15<br />

um hvernig hægt er að breyta þessum stillingum<br />

að eigin vild.<br />

Fyrir vél <strong>3.2</strong>: Ýtið á ”info” hnappinn. Notið þá<br />

tvinnaspennu sem gefin er upp á skjánum (5).<br />

Snúið tvinnaspennunni á það númer.<br />

Sporlengd (2)<br />

Aukið eða minnkið sporlengdina með því að<br />

nota + og -. Ef þið lengið zik zak eða skrautspor,<br />

þá verður heildarlengdin lengri. Ef þið lengið<br />

skrautsaumsspor með flatsaumi þar sem hægt er<br />

að stilla þéttleikann, þá verður sporið allt lengra en<br />

þéttleikinn heldur sér.<br />

Saumað<br />

Staðsetning spors (3)<br />

Ýtið á valkosts hnappinn til að sjá hvar staðsetning<br />

sporsins er í staðinn fyrir sporbreiddina. Notið<br />

+ og - hnappana til að færa sporið til vinstri eða<br />

hægri.<br />

Ath: Þetta er eingöngu hægt að gera á sporum<br />

sem eru mjórri en 9 mm. Þið getið mjókkað<br />

sporbreiddina til að gera sporið mjórra ef þið viljið.<br />

Sporþéttleiki (4)<br />

Ýtið á valkostshnappinn til að sýna þéttleikann í<br />

staðinn fyrir sporlengdina í flatsaumum. Nú getið<br />

þið notað + og - hnappana fyrir sporlengdina til<br />

að breyta þéttleikanum. Sporþéttleikinn hefur ekki<br />

áhrif á raunverulega lengd heildarsaumsins.<br />

Ath: Þetta er oft notað ef þið eruð að nota sérstakan<br />

tvinna og þegar minni þéttleiki kemur sér betur. Ef<br />

þið hafið valið hnappagat, þá er sjálfgefið að skjárinn<br />

sýni þéttleikastillinguna í staðinn fyrir stillinguna á<br />

sporlengdinni.<br />

Ýtið á valhnappana til að skoða<br />

staðsetningu og þéttleika<br />

5<br />

1<br />

2<br />

3<br />

4<br />

Tvinnaspenna (5)<br />

Til að ná sem fallegusta spori og góðri endingu<br />

verður að gæta þess að yfirtvinnaspennan sé rétt<br />

3:3

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!