22.06.2017 Views

expression_3.2_4.2_icelandic

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Hreinsun á vél<br />

Til að vélin vinni ávallt örugglega og rétt, er<br />

nauðsynlegt að hreinsa hana oft. Það þarf EKKI að<br />

smyrja þessa vél.<br />

Hreinsið vélina að utanverðu með mjúkum klút til<br />

að fjarlægja ryk, ló og önnur óhreinindi.<br />

Strjúkið skjáinn einnig með mjúkum en aðeins<br />

rökum klút.<br />

Hreinsað í kring um gríparasvæðið<br />

Ath: Takið flytjarann úr sambandi og slökkvið á vélinni.<br />

Fjarlægið saumfótinn og rennið lokinu yfir<br />

gríparanum af vélinni. Setjið skrúfjárnið undir<br />

stingplötuna eins og myndin sýnir og snúið<br />

því varlega til að stingplatan smelli af vélinni.<br />

Hreinsið flytjarann með burstanum sem fylgir með<br />

vélinni.<br />

B<br />

Viðhald<br />

Hreinsað undir spólusvæðinu<br />

Hreinsið svæðið undir spólusvæðinu eftir að hafa<br />

saumað nokkur verkefni eða í hvert sinn sem þið<br />

takið eftir því að ló og óhreinindi hafa safnast fyrir<br />

á spólusvæðinu.<br />

Fjarlægið hölduna fyrir spóluhúsið (A) sem liggur<br />

yfir fremri hlutanum á spóluhúsinu með því að<br />

lyfta henni upp. Fjarlægið spóluhúsið (B) með því<br />

að lyfta því upp. Hreinsið svæðið með burstanum.<br />

Fyrir <strong>4.2</strong>: Farið varlega þegar þið hreinsið í<br />

kring um tvinnaklippurnar.<br />

Setjið spóluhúsið og hölduna fyrir það aftur á sína<br />

staði.<br />

Ath: Blásið ekki lofti á spólusvæðið. Með því blásið þið<br />

bara ló og óhreinindum lengra inn í vélina.<br />

A<br />

C<br />

Stingplatan sett á<br />

Með flytjarann úr sambandi, staðsetjið þið<br />

stingplötuna þannig að bungan fari í raufina að<br />

aftan (C). Þrýstið niður á stingplötuna þar til hún<br />

smellur á sinn stað. Setjið lokið yfir spóluna.<br />

5:2

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!