18.05.2020 Views

Brother 4234 overlock (884-B02)

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Þessi overlockvél er með tvo aðskilda flytjara undir

saumfætinum til að flytja efnið. Mismunaflutningur

byggir á því að fremri flytjarinn flytur efnið örar eða

þjappar því örar undir saumfótinn en aftari flytjarinn sem

tekur ekki eins langa hreyfingu. Þegar þeir eru stilltir á 1

þá taka báðir flytjararnir jafnlanga hreyfingu. Þegar

mismunaflutningurinn er stilltur á lægri tölu tekur

fremri flytjarinn styttri hreyfingu en sá aftari sem orsakar

að þeir teygja á efninu. Þetta getur verið gott á mjög

þunn efni, sem vilja rykkjast. Þegar flutningurinn er hins

vegar stilltur á hærra en 1 þá þjappar fremri flytjarinn

efni undir saumfótinn en sá aftari fer styttri hreyfingu og

þetta er mjög gott fyrir prjónuð efni.

Stillingar á mismunaflutningi

0.7 - 1.0

1.0

1.0 - 2.0

Hlut-

fall

Aftari

flytjari

Mismunaflutningur

Fremri

flytjari

Áhrif

Aðeins

togað í

efnið.

Alveg án

mismunaflutnings.

Efninu er

þjappað

saman

áður en

það er

saumað.

Notist við

Forðar að

þunn efni

rykkist

Venjuleg

þéttofin efni

Forðar að

teygist á

teygjanlegum

efnum og að

þau komi út

bylgjulaga

Til að ná fram fallegum árangri stillið þið mismunaflutninginn

á milli 1.0 og kanski alveg að 2.0.

(Þetta fer allt eftir teygjanleika efnisins sem verið er að

sauma.)

Þeim mun teygjanlegri sem efnin eru þeim mun nær 2.0

þarf að stilla mismunaflutninginn. Saumið ávallt prufusaum

ef þið hafið afgangsbúta af efninu.

ATHUGIÐ

Ef þið saumið þykk óteygjanleg efni eins og t.d.

denim þá eigið þið alls ekki að nota mismunaflutning

því það gæti skemmt efnin.

Þrýstingur á saumfót stilltur

Dæmi

Ef teygjanleg efni eru saumuð án mismuna-

flutnings þá mun jaðarinn verða öldulaga.

Hann er stilltur með skrúfunni ofan á fótstönginni

vinstra megin á vélinni.

Venjulega stillingin er "2".

Venjulega stillingin er 1.0 á mismunaflutningnum.

Til að breyta honum, snúið þið stillinum sem

er neðarlega á hægri hliðinni.

1

2

<A>

<A>

1 Minni þrýstingur

2 Meiri þrýstingur

<A> Viðmiðunarlína

1

2

1 Minna en 1.0 2 Meira en 1.0

<A> Viðmiðunarmerki

7

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!