07.07.2020 Views

BEURER blóðþr.mælir DC 50

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Ef mörkin eru hærri en 160 mmHg og neðri mörkin hærri en 95 mmHg, þá ætti umsvifalaust að

leita læknis. Hér er um að ræða mjög háan blóðþrýsting. Til að vara þig við, þá kemur “Doc-

Control”-merkið á skjáinn. Þetta merki kemur einnig á skjáinn ef um of lágan blóðþrýsting er

að ræða, þar sem efri mörk eru lægri en 105 mmHg og/eða neðri mörk eru minni en 60 mmHg.

Hér á eftir sýnum við hvernig hægt er að stilla mælirinn fyrir eigin mörk:

Skref 1

Kveikið á mælinum.

• Ýtið á “on/off” takkann

Skref 2

Setjið mælinn í stillingarstöðu fyrir “Doc-Control”

• Ýtið samtímið á takkana “memory” og “start” og

haldið þeim inn þar til skjárinn byrjar að blikka.

• Nú er hægt að setja inn tölurnar fyrir efri mörkin

(skref 3)

Skref 3

Breytið gildunum fyrir efri mörkin

• Ýtið á “memory” takkann til að hækka gildin um

5 mmHg í hvert sinn sem ýtt er á hann.

• Ýtið á “on/off” takkann til að lækka gildin um 5

mmHg í hvert sinn sem ýtt er á hann.

• Ýtið á “start”-takkann til að festa þessi nýju gildi

inn á flötinn og næsti flötur blikkar.

Skref 4

Breytið gildunum fyrir neðri mörkin

• Gerið eins og lýst var í skrefi 3.

Skref 5

Breytið “efri mörkum neðri markanna”

• Gerið eins og lýst var í skrefi 3.

Skref 6

Breytið “neðri mörkum neðri markanna”

• Gerið eins og lýst var í skrefi 3.

Skref 7

Farið aftur í aðgerðina til að mæla blóðþrýsting

• Ýtið enn einu sinni á “start”-takkann.

Nú kemur “0” á skjáinn og mælirinn er tilbúinn

til mælinga.

Athugið: Þið getið séð grunnstillingar verksmiðunnar með því að taka rafhlöðurnar úr tækinu,

ýta á “on/off”-takkann og setja rafhlöðurnar síðan aftur í mælirinn.

Stillingar verkmiðju:

Efri “efri mörk” 160 mmHg Efri “neðri mörk” 95 mmHg

Neðri “efri mörk” 105 mmHg Neðri “neðri mörk” 60 mmHg

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!