07.12.2020 Views

Rafræn_heima lokapróf

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Námstækni:

Rafræn

heimapróf


UNDIRBÚNINGUR

Hafðu mikilvægar

upplýsingar á hreinu

Hvenær er prófið?

Hvað er prófið langt?

Áttu von á ritgerðarspurningum,

krossaspurningum eða bæði?

Hvaða efni er prófað úr?

Hvaða gögn máttu hafa með í

prófið?


MIKILVÆGT

Hafðu í huga að í heimaprófum

er yfirleitt lögð meiri áhersla á

skilning á efninu en

utanbókarlærdóm.

Þú munt ekki hafa tíma til að

fletta öllu upp.

Hafðu skipulag á því efni sem

þú hefur til hliðsjónar í prófinu.


PRÓFAÐSTAÐAN HEIMA

Komdu þér fyrir á góðum stað í

ró og næði

Vertu viss um að internet

tengingin sé góð á þessum stað

Passaðu að tölvan þín sé

fullhlaðin eða hafðu hana í

sambandi

Láttu aðra á heimilinu vita að þú

sért að fara í próf og hvenær

Stilltu símann og önnur tæki

þannig að þau trufli þig ekki,

notaðu t.d. flugstillingu


MEÐAN Á PRÓFINU

STENDUR

Vertu tilbúin/n við tölvuna þegar

próftíminn byrjar

Skipuleggðu tímann þinn vel:

passaðu að eyða ekki of löngum

tíma í eina spurningu

athugaðu vægið á spurningunum

Ef þú lendir í tæknilegum

erfiðleikum hafðu strax

samband við kennarann þinn

Vertu viss um að vista / skila

svarúrlausnum þegar þú ert

búin/n með prófið


GANGI ÞÉR VEL

Mundu að slaka vel á

Svaraðu einni spurningu í einu

Gerðu þitt besta, þú getur ekki

betur en það

Þú þarft ekki að geta svarað

öllum spurningunum 100%

,,Allir geta eitthvað,

enginn getur allt"

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!