24.12.2012 Views

Raddþjálfun einstaklinga með parkinsonsveiki: Mat á ... - Skemman

Raddþjálfun einstaklinga með parkinsonsveiki: Mat á ... - Skemman

Raddþjálfun einstaklinga með parkinsonsveiki: Mat á ... - Skemman

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

<strong>Raddþj<strong>á</strong>lfun</strong> <strong>einstaklinga</strong> <strong>með</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong><br />

<strong>Mat</strong> <strong>á</strong> <strong>á</strong>rangri <strong>með</strong>ferðar<br />

Hildigunnur Kristinsdóttir<br />

Ritgerð til meistaragr<strong>á</strong>ðu<br />

H<strong>á</strong>skóli Íslands<br />

Læknadeild<br />

N<strong>á</strong>msbraut í talmeinafræði<br />

Heilbrigðisvísindasvið


<strong>Raddþj<strong>á</strong>lfun</strong> <strong>einstaklinga</strong> <strong>með</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong><br />

<strong>Mat</strong> <strong>á</strong> <strong>á</strong>rangri <strong>með</strong>ferðar<br />

Hildigunnur Kristinsdóttir<br />

Ritgerð til meistaragr<strong>á</strong>ðu í talmeinafræði<br />

Meistaran<strong>á</strong>msnefnd:<br />

Þórunn Hanna Halldórsdóttir, leiðbeinandi<br />

Elísabet Arnardóttir og Ólöf H. Bjarnadóttir, sérfræðingar<br />

Umsjónarkennari: Sigríður Magnúsdóttir<br />

Læknadeild<br />

N<strong>á</strong>msbraut í talmeinafræði<br />

Heilbrigðisvísindasvið H<strong>á</strong>skóla Íslands<br />

Júní 2012


Evaluating the effects of speech therapy for patients with<br />

Parkinson’s disease<br />

Hildigunnur Kristinsdóttir<br />

Thesis for the degree of Master of Science<br />

Masters committee:<br />

Þórunn Hanna Halldórsdóttir, advisor<br />

Elísabet Arnardóttir og Ólöf H. Bjarnadóttir, specialists<br />

Supervisor: Sigríður Magnúsdóttir<br />

Faculty of Medicine<br />

Department of Speech Pathology<br />

School of Health Sciences<br />

June 2012


Ritgerð þessi er til meistaragr<strong>á</strong>ðu í talmeinafræði og er óheimilt að afrita ritgerðina<br />

<strong>á</strong> nokkurn h<strong>á</strong>tt nema <strong>með</strong> leyfi rétthafa.<br />

© Hildigunnur Kristinsdóttir 2012<br />

Prentun: H<strong>á</strong>skólaprent<br />

Reykjavík, Ísland 2012


Ágrip<br />

Inngangur: Um 70-89% <strong>einstaklinga</strong> <strong>með</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong> finna fyrir einkennum í rödd og tali. Helstu<br />

einkenni eru að raddstyrkur lækkar, blæbrigði raddar minnka, raddgæðum hrakar og framburður<br />

verður óskýrari.<br />

Markmið: Að meta hvort raddþj<strong>á</strong>lfun sem <strong>einstaklinga</strong>r <strong>með</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong> fengu <strong>á</strong> hópn<strong>á</strong>mskeiði<br />

myndi 1) auka raddstyrk í langri röddun, upplestri og sj<strong>á</strong>lfsprottnu tali, 2) auka raddstyrk í sj<strong>á</strong>lfsprottnu<br />

tali <strong>með</strong> tvískiptri athygli, 3) leiða til betra sj<strong>á</strong>lfsmats þ<strong>á</strong>tttakenda <strong>á</strong> rödd og raddvanda og 4) auka<br />

tíðnisvið og leiða til betri raddgæða. Einnig að meta hvort raddstyrkur viðhéldist allt að einum m<strong>á</strong>nuði<br />

eftir að n<strong>á</strong>mskeiði lyki og afla upplýsinga um <strong>á</strong>stundun heimaæfinga og viðhorf til þeirra.<br />

Aðferð: Einliðasnið var notað og voru þ<strong>á</strong>tttakendur tveir. Meðferðin byggðist <strong>á</strong> Lee Silverman Voice<br />

Treatment (LSVT ® ) en var aðlöguð að hópþj<strong>á</strong>lfun. Hún fór fram tvisvar í viku í <strong>á</strong>tta vikur, 90 mínútur í<br />

senn. Alls voru gerðar 11 mælingar <strong>á</strong> raddstyrk og tíðnisviði fyrir, <strong>á</strong> <strong>með</strong>an, eftir og einum m<strong>á</strong>nuði eftir<br />

þj<strong>á</strong>lfun. Þ<strong>á</strong>tttakendur fylltu út Voice Handicap Index (VHI) fyrir og eftir þj<strong>á</strong>lfun og upptökur voru gerðar<br />

af upplestri þ<strong>á</strong>tttakenda fyrir, eftir og einum m<strong>á</strong>nuði eftir þj<strong>á</strong>lfun sem voru notaðar til að meta<br />

raddgæði. Þ<strong>á</strong>tttakendur svöruðu spurningalista um heimaæfingar strax að n<strong>á</strong>mskeiði loknu og einum<br />

m<strong>á</strong>nuði eftir að því lauk.<br />

Niðurstöður: Raddstyrkur jókst í upplestri og sj<strong>á</strong>lfsprottnu tali og þessi aukni raddstyrkur hélst<br />

einum m<strong>á</strong>nuði eftir þj<strong>á</strong>lfun. Hj<strong>á</strong> einum þ<strong>á</strong>tttakanda jókst raddstyrkur í sj<strong>á</strong>lfsprottnu tali <strong>með</strong> tvískiptri<br />

athygli og tíðnisvið jókst. Raddgæði eins þ<strong>á</strong>tttakanda voru jafnframt metin betri strax eftir þj<strong>á</strong>lfun og<br />

einum m<strong>á</strong>nuði eftir þj<strong>á</strong>lfun. Enginn marktækur munur var <strong>á</strong> sj<strong>á</strong>lfsmati þ<strong>á</strong>tttakenda fyrir og eftir þj<strong>á</strong>lfun<br />

og viðhorf þeirra til heimaæfinga var almennt j<strong>á</strong>kvætt þó <strong>á</strong>stundun hafi minnkað eftir að þj<strong>á</strong>lfun lauk.<br />

Ályktanir: <strong>Raddþj<strong>á</strong>lfun</strong> í hópi eins og veitt var hér eykur raddstyrk <strong>einstaklinga</strong> <strong>með</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong><br />

í upplestri og sj<strong>á</strong>lfsprottnu tali og s<strong>á</strong> raddstyrkur viðhelst í allt að einn m<strong>á</strong>nuð. Niðurstöður<br />

rannsóknarinnar gefa einnig vísbendingar um að raddstyrkur í sj<strong>á</strong>lfsprottnu tali <strong>með</strong> tvískiptri athygli,<br />

tíðnisvið og raddgæði geti aukist eftir slíka þj<strong>á</strong>lfun og viðhaldist í allt að einn m<strong>á</strong>nuð. Sj<strong>á</strong>lfsmat bendir<br />

til þess að þó þessar breytingar hafi orðið finnist þ<strong>á</strong>tttakendum þær ekki hafa <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> lífsgæði sín og<br />

upplýsingar um heimaæfingar benda til þess að þó viðhorf til þeirra hafi verið j<strong>á</strong>kvætt hafi ekki tekist að<br />

gera þær að daglegum þætti í lífi þ<strong>á</strong>tttakenda.<br />

3


Abstract<br />

Background: Voice and speech disorders are common in individuals with Parkinson’s disease and<br />

they are characterized by reduced loudness and prosody, breathy and hoarse voice quality and<br />

imprecise articulation.<br />

Purpose: To determine whether group voice treatment for individuals with Parkinson’s disease<br />

would 1) increase vocal intensity during sustained vowel phonation, reading and monologue, 2)<br />

increase vocal intensity during monologue with dual task, 3) result in better self-ratings of voice-related<br />

quality of life and 4) increase frequency range and result in better voice quality. Also to determine<br />

whether vocal intensity would be maintained one month after treatment and to gather information<br />

about participants‘ home practice and attitudes towards home practice.<br />

Method: Single-subject research design was used and there were two participants. The treatment<br />

was a modified version of Lee Silverman Voice Treatment (LSVT ® ), extended in length and in a group<br />

format. The group met for 90 minute sessions twice a week for eigth weeks. There were 11 measures<br />

of vocal intensity and frequency range before, during, immediately after and one month after voice<br />

treatment. Participants completed Voice Handicap Index (VHI) before and after treatment. Recordings<br />

of participant’s reading were made before, immediately after and one month after treatment which<br />

were used for judgment of voice quality. Participants completed a questionnaire immediately after and<br />

one month after treatment regarding home practice.<br />

Results: Vocal intensity increased in reading and monologue immediately after treatment and was<br />

maintained at one month follow up. For one participant there was increased vocal intensity in<br />

monologue with dual task and increased frequency range. One participant‘s voice quality was rated<br />

better immediately after and one month after treatment. There were no statistical improvements in VHI<br />

scores. Participants‘ attitude toward home practice was positive but there was a decline in the amount<br />

of home practice one month after treatment.<br />

Conclusions: Voice treatment in a group format based on LSVT ® increases vocal intensity of<br />

individuals with Parkinson’s disease in reading and monologue and this increase is maintained for at<br />

least one month. The results also suggest that vocal intensity in monologue with dual task, frequency<br />

range and voice quality can be improved by this kind of treatment and be maintained for at least one<br />

month. Self-ratings indicate that these changes did not affect voice-related quality of life and feedback<br />

on home practice suggests that even though the attitude towards them was positive they did not<br />

become a part of a daily routine.<br />

5


Þakkir<br />

Ég vil nota tækifærið til að þakka eftirtöldum aðilum fyrir veittan stuðning <strong>með</strong>an <strong>á</strong> verkefninu stóð:<br />

� Þórunn Hanna Halldórsdóttir, leiðbeinandinn minn fyrir mikla og góða leiðsögn.<br />

� Elísabet Arnardóttir, aðili í meistaraprófsnefnd fyrir góðar athugasemdir í gegnum allt<br />

rannsóknarferlið og fyrir aðstoð við framkvæmd rannsóknar.<br />

� Ólöf H. Bjarnadóttir, aðili í meistaraprófsnefnd fyrir góðar athugasemdir í gegnum allt<br />

rannsóknarferlið.<br />

� Ólöf Guðrún Jónsdóttir, talmeinafræðingur <strong>á</strong> Reykjalundi sem skipulagði og s<strong>á</strong> um n<strong>á</strong>mskeiðið<br />

<strong>á</strong>samt Þórunni Hönnu Halldórsdóttur.<br />

� Parkinsonsamtökin <strong>á</strong> Íslandi sem fj<strong>á</strong>rmögnuðu n<strong>á</strong>mskeiðið.<br />

� Marta Guðjónsdóttir, rannsóknarstjóri <strong>á</strong> Reykjalundi fyrir góðar athugasemdir við undirbúning<br />

rannsóknar.<br />

� Bryndís Guðmundsdóttir, talmeinafræðingur hj<strong>á</strong> Talþj<strong>á</strong>lfun Reykjavíkur fyrir aðstoð við<br />

framkvæmd rannsóknar.<br />

� Bryndís Guðmundsdóttir, talmeinafræðingur <strong>á</strong> Grens<strong>á</strong>s fyrir aðstoð við framkvæmd<br />

rannsóknar.<br />

� Hulda Þórey Gísladóttir og aðrir iðjuþj<strong>á</strong>lfar <strong>á</strong> Reykjalundi fyrir l<strong>á</strong>n <strong>á</strong> gögnum og leiðbeiningar.<br />

� Ómar Örn Arnarson, fyrir hljóðvinnslu <strong>á</strong> upptökum.<br />

� Þorl<strong>á</strong>kur Karlsson, dósent við H<strong>á</strong>skólann í Reykjavík fyrir r<strong>á</strong>ðleggingar og aðstoð við túlkun <strong>á</strong><br />

niðurstöðum.<br />

� Gunnar Stef<strong>á</strong>nsson, prófessor við H<strong>á</strong>skóla Íslands fyrir aðstoð við tölfræðilega úrvinnslu.<br />

� Jóhanna Einarsdóttir, Sigríður Magnúsdóttir, Þóra M<strong>á</strong>sdóttir og samnemendur fyrir góðar<br />

athugasemdir við kynningu <strong>á</strong> rannsóknar<strong>á</strong>ætlun.<br />

� Eiríkur Hilmarsson, Helena Rafnsdóttir, Kristinn Hilmarsson og Sara Bertha Þorsteinsdóttir<br />

fyrir yfirlestur.<br />

� Rafn Markús Vilbergsson, sambýlismaður minn fyrir mikinn stuðning og þolinmæði.<br />

� Síðast en ekki síst vil ég þakka þ<strong>á</strong>tttakendum fyrir yndislegt viðmót og góð kynni.<br />

Verkefnið var unnið við Læknadeild H<strong>á</strong>skóla Íslands og í tengslum við Reykjalund<br />

endurhæfingarmiðstöð.<br />

7


Efnisyfirlit<br />

Ágrip ......................................................................................................................................................... 3<br />

Abstract..................................................................................................................................................... 5<br />

Þakkir ........................................................................................................................................................ 7<br />

Efnisyfirlit .................................................................................................................................................. 8<br />

Myndaskr<strong>á</strong> ..............................................................................................................................................11<br />

Töfluskr<strong>á</strong> .................................................................................................................................................11<br />

Listi yfir skammstafanir ...........................................................................................................................12<br />

1 Inngangur að verkefninu .................................................................................................................13<br />

1.1 Parkinsonsveiki ...................................................................................................................... 13<br />

1.1.1 Lífeðlismeinafræði ..................................................................................................... 13<br />

1.1.2 Einkenni ..................................................................................................................... 14<br />

1.2 Rödd og tal ............................................................................................................................ 16<br />

1.2.1 Taugafræði tals .......................................................................................................... 16<br />

1.2.2 Taltruflanir .................................................................................................................. 19<br />

1.2.3 Áhrif <strong>parkinsonsveiki</strong> <strong>á</strong> rödd og tal ............................................................................. 19<br />

1.3 Meðferð við <strong>parkinsonsveiki</strong> .................................................................................................. 21<br />

1.3.1 Lyf og skurðaðgerðir .................................................................................................. 21<br />

1.3.2 Þj<strong>á</strong>lfun ........................................................................................................................ 22<br />

1.3.2.1 Um aðlögunarhæfni heilans ....................................................................................... 22<br />

1.4 LSVT ® raddþj<strong>á</strong>lfun ................................................................................................................. 23<br />

1.4.1 Rannsóknargrunnur ................................................................................................... 24<br />

1.4.2 Hópþj<strong>á</strong>lfun .................................................................................................................. 26<br />

1.5 Aðferðir við að meta rödd og tal ............................................................................................ 28<br />

1.5.1 Hljóðeðlisfræðilegar mælingar ................................................................................... 28<br />

1.5.2 Heyrnræn skynjun...................................................................................................... 28<br />

1.5.3 Sj<strong>á</strong>lfsmat .................................................................................................................... 29<br />

1.6 Einliðasnið ............................................................................................................................. 29<br />

1.7 Gagnreyndar <strong>með</strong>ferðir ......................................................................................................... 30<br />

2 Markmið ..........................................................................................................................................32<br />

3 Efni og aðferðir ...............................................................................................................................33<br />

3.1 Þ<strong>á</strong>tttakendur .......................................................................................................................... 33<br />

3.1.1 Val <strong>á</strong> þ<strong>á</strong>tttakendum .................................................................................................... 33<br />

3.1.2 Lýsing <strong>á</strong> þ<strong>á</strong>tttakendum .............................................................................................. 34<br />

8


3.2 Meðferð .................................................................................................................................. 35<br />

3.3 Tækjabúnaður og mælitæki ................................................................................................... 36<br />

3.3.1 Mælingar <strong>á</strong> raddstyrk og tíðnisviði ............................................................................. 36<br />

3.3.2 Voice Handicap Index (VHI) ...................................................................................... 37<br />

3.3.3 <strong>Mat</strong> <strong>á</strong> raddgæðum ..................................................................................................... 37<br />

3.3.4 Spurningalisti um heimaæfingar ................................................................................ 37<br />

3.3.5 The Purdue Pegboard Test ....................................................................................... 38<br />

3.4 Rannsóknarsnið ..................................................................................................................... 38<br />

3.5 Framkvæmd........................................................................................................................... 38<br />

3.5.1 Rannsóknarþættir ...................................................................................................... 38<br />

3.5.1.1 Grunnlínumælingar .................................................................................................... 38<br />

3.5.1.2 Íhlutunarmælingar ...................................................................................................... 39<br />

3.5.1.3 Eftirmælingar ............................................................................................................. 39<br />

3.5.1.4 Viðhaldsmælingar ...................................................................................................... 39<br />

3.5.2 Mælingar <strong>á</strong> raddstyrk og tíðnisviði ............................................................................. 39<br />

3.5.3 Mælingar <strong>á</strong> fingrafimi ................................................................................................. 39<br />

3.5.4 <strong>Mat</strong> <strong>á</strong> raddgæðum ..................................................................................................... 40<br />

3.6 Gagnavinnsla ......................................................................................................................... 40<br />

4 Niðurstöður .....................................................................................................................................43<br />

4.1 Raddstyrkur ........................................................................................................................... 43<br />

4.1.1 Löng röddun ............................................................................................................... 43<br />

4.1.2 Upplestur ................................................................................................................... 44<br />

4.1.3 Sj<strong>á</strong>lfsprottið tal ........................................................................................................... 46<br />

4.1.4 Sj<strong>á</strong>lfsprottið tal <strong>með</strong> tvískiptri athygli ......................................................................... 47<br />

4.2 Aðrir þættir ............................................................................................................................. 49<br />

4.2.1 Sj<strong>á</strong>lfsmat .................................................................................................................... 49<br />

4.2.2 <strong>Mat</strong> <strong>á</strong> raddgæðum ..................................................................................................... 49<br />

4.2.3 Tíðnisvið .................................................................................................................... 51<br />

4.2.4 Heimaæfingar ............................................................................................................ 52<br />

4.2.5 Fingrafimi ................................................................................................................... 53<br />

4.3 Samantekt <strong>á</strong> niðurstöðum raddmælinga ............................................................................... 54<br />

5 Umræða ..........................................................................................................................................56<br />

5.1 Mælingar <strong>á</strong> raddstyrk og tíðnisviði ......................................................................................... 56<br />

5.1.1 Eftirmælingar ............................................................................................................. 56<br />

5.1.2 Viðhaldsmælingar ...................................................................................................... 57<br />

5.1.3 Túlkun <strong>á</strong> <strong>á</strong>hrifastærðum ............................................................................................. 58<br />

5.2 Sj<strong>á</strong>lfsmat ................................................................................................................................ 59<br />

9


5.3 <strong>Mat</strong> <strong>á</strong> raddgæðum ................................................................................................................. 59<br />

5.4 Heimaæfingar ........................................................................................................................ 60<br />

5.5 Styrkleikar og takmarkanir rannsóknar .................................................................................. 61<br />

5.5.1 Innra réttmæti ............................................................................................................ 61<br />

5.5.2 Ytra réttmæti .............................................................................................................. 63<br />

5.6 Meðferðarform ....................................................................................................................... 63<br />

5.7 Klínískur <strong>á</strong>vinningur rannsóknar ............................................................................................ 64<br />

6 Ályktanir ..........................................................................................................................................65<br />

Heimildaskr<strong>á</strong> ...........................................................................................................................................66<br />

Fylgiskjöl .................................................................................................................................................74<br />

Fylgiskjöl .................................................................................................................................................74<br />

Fylgiskjal 1 ......................................................................................................................................... 74<br />

Fylgiskjal 2 ......................................................................................................................................... 75<br />

Fylgiskjal 3 ......................................................................................................................................... 77<br />

Fylgiskjal 4 ......................................................................................................................................... 79<br />

Fylgiskjal 5 ......................................................................................................................................... 82<br />

Fylgiskjal 6 ......................................................................................................................................... 83<br />

Fylgiskjal 7 ......................................................................................................................................... 84<br />

Fylgiskjal 8 ......................................................................................................................................... 85<br />

Fylgiskjal 9 ......................................................................................................................................... 86<br />

10


Myndaskr<strong>á</strong><br />

Mynd 1. Kenning um útbreiðslu hrörnunar í miðtaugakerfi í <strong>parkinsonsveiki</strong> .................................. 14<br />

Mynd 2. Tilg<strong>á</strong>ta um fækkun taugafruma sem framleiða dópamín í <strong>parkinsonsveiki</strong> ........................ 15<br />

Mynd 3. Hugsanleg tímalína yfir sjúkdómsferli <strong>parkinsonsveiki</strong> ....................................................... 16<br />

Mynd 4. Staðsetning djúphnoða í heila ............................................................................................ 18<br />

Mynd 5. Samanburður <strong>á</strong> raddstyrk <strong>einstaklinga</strong> <strong>með</strong> og <strong>á</strong>n <strong>parkinsonsveiki</strong> ................................... 24<br />

Mynd 6. Flæðirit sem sýnir ferlið við val <strong>á</strong> þ<strong>á</strong>tttakendum ................................................................. 34<br />

Mynd 7. Skj<strong>á</strong>mynd úr forritinu LSVT ® Companion ........................................................................... 37<br />

Mynd 8. Raddstyrkur NA í langri röddun .......................................................................................... 43<br />

Mynd 9. Raddstyrkur EÓ í langri röddun .......................................................................................... 44<br />

Mynd 10. Raddstyrkur AI í langri röddun .......................................................................................... 44<br />

Mynd 11. Raddstyrkur NA í upplestri................................................................................................ 45<br />

Mynd 12. Raddstyrkur EÓ í upplestri ............................................................................................... 45<br />

Mynd 13. Raddstyrkur AI í upplestri ................................................................................................. 46<br />

Mynd 14. Raddstyrkur NA í sj<strong>á</strong>lfsprottnu tali .................................................................................... 46<br />

Mynd 15. Raddstyrkur EÓ í sj<strong>á</strong>lfsprottnu tali .................................................................................... 47<br />

Mynd 16. Raddstyrkur AI í sj<strong>á</strong>lfsprottnu tali ...................................................................................... 47<br />

Mynd 17. Raddstyrkur NA í sj<strong>á</strong>lfsprottnu tali <strong>með</strong> tvískiptri athygli .................................................. 48<br />

Mynd 18. Raddstyrkur EÓ í sj<strong>á</strong>lfsprottnu tali <strong>með</strong> tvískiptri athygli .................................................. 48<br />

Mynd 19. Raddstyrkur AI í sj<strong>á</strong>lfsprottnu tali <strong>með</strong> tvískiptri athygli .................................................... 49<br />

Mynd 20. Tíðnisvið raddar NA .......................................................................................................... 51<br />

Mynd 21. Tíðnisvið raddar EÓ .......................................................................................................... 52<br />

Mynd 22. Tíðnisvið raddar AI ........................................................................................................... 52<br />

Töfluskr<strong>á</strong><br />

Tafla 1. Lýsing <strong>á</strong> algengum kvörðum sem notaðir eru til að meta rödd og tal ................................. 28<br />

Tafla 2. Upplýsingar um þ<strong>á</strong>tttakendur .............................................................................................. 35<br />

Tafla 3. Samanburður og pör ........................................................................................................... 40<br />

Tafla 4. Grunnlínumælingar .............................................................................................................. 41<br />

Tafla 5. Heildarskor VHI fyrir og eftir þj<strong>á</strong>lfun .................................................................................... 49<br />

Tafla 6. <strong>Mat</strong> <strong>á</strong> raddgæðum NA ......................................................................................................... 50<br />

Tafla 7. <strong>Mat</strong> <strong>á</strong> raddgæðum EÓ ......................................................................................................... 50<br />

11


Tafla 8. <strong>Mat</strong> <strong>á</strong> raddgæðum AI ........................................................................................................... 51<br />

Tafla 9. Hversu oft í viku þ<strong>á</strong>tttakendur gerðu heimaæfingar að jafnaði ........................................... 53<br />

Tafla 10. Svör þ<strong>á</strong>tttakenda við spurningum um aukinn raddstyrk og heimaæfingar ........................ 53<br />

Tafla 11. Viðhorf til heimaæfinga og aukins raddstyrks ................................................................... 53<br />

Tafla 12. Niðurstöður The Purdue Pegboard Test fyrir, eftir og einum m<strong>á</strong>nuði eftir þj<strong>á</strong>lfun ............ 54<br />

Tafla 13. Samantekt <strong>á</strong> niðurstöðum NA fyrir, eftir og einum m<strong>á</strong>nuði eftir þj<strong>á</strong>lfun ............................. 54<br />

Tafla 14. Samantekt <strong>á</strong> niðurstöðum EÓ fyrir, eftir og einum m<strong>á</strong>nuði eftir þj<strong>á</strong>lfun ............................ 55<br />

Tafla 15. Samantekt <strong>á</strong> niðurstöðum AI fyrir, eftir og einum m<strong>á</strong>nuði eftir þj<strong>á</strong>lfun .............................. 55<br />

COMT: Catechol-O-methyltransferase<br />

d1: Afbrigði af cohen‘s d<br />

dB: Desíbel<br />

GABA: Gamma-Aminobutyric acid<br />

HY: Hoehn og Yahr<br />

Hz: Rið/Hertz<br />

LSVT: Lee Silverman Voice Treatment<br />

MAO-B: Monoamine oxidase-B<br />

MSA: Multiple Systems Atrophy<br />

PET: Positron Emission Tomography<br />

PSÍ: Parkinsonsamtökin <strong>á</strong> Íslandi<br />

PSP: Progressive Supranuclear Palsy<br />

TA: Tvískipt athygli<br />

VHI: Voice Handicap Index<br />

Listi yfir skammstafanir<br />

12


1 Inngangur að verkefninu<br />

Mörgum hrörnunarsjúkdómum fylgja breytingar <strong>á</strong> tali og rödd sem hafa mikil <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> dagleg samskipti.<br />

Einn þessara sjúkdóma er <strong>parkinsonsveiki</strong>. Hér verður fyrst fjallað um almenn einkenni <strong>parkinsonsveiki</strong><br />

og síðan <strong>á</strong>hrif sjúkdómsins <strong>á</strong> rödd og tal. Í kjölfarið verður fjallað um <strong>með</strong>ferðir við <strong>parkinsonsveiki</strong> og<br />

þ<strong>á</strong> aðallega LSVT ® raddþj<strong>á</strong>lfun. Að lokum verður fjallað um aðferðir við að meta radd- og taltruflanir,<br />

einliðasnið í rannsóknum og gagnreyndar <strong>með</strong>ferðir í heilbrigðisvísindum.<br />

1.1 Parkinsonsveiki<br />

Parkinsonsveiki er hrörnunarsjúkdómur í heila sem var fyrst lýst af lækninum James Parkinson <strong>á</strong>rið<br />

1817 (Parkinson, 1817/2002). Algengi sjúkdómsins í Evrópu er um 108-257/100.000 og nýgengi er um<br />

11-19/100.000 (von Campenhausen o.fl., 2005). Sjúkdómurinn er aðeins algengari <strong>með</strong>al karla en<br />

kvenna. Hann getur komið fram hj<strong>á</strong> fullorðnu fólki <strong>á</strong> öllum aldri en algengi hans eykst <strong>með</strong> aldri. Það er<br />

sjaldgæft að sjúkdómurinn greinist fyrir 40 <strong>á</strong>ra aldur (Van Den Eeden o.fl., 2003). Á eftir Alzheimer<br />

sjúkdómi er <strong>parkinsonsveiki</strong> næstalgengasti taugahrörnunarsjúkdómurinn (de Lau og Breteler, 2006).<br />

Orsakir <strong>parkinsonsveiki</strong> eru að mestu leyti óþekktar. Gen hafa fundist sem talið er að skýri<br />

sjúkdóminn í um 10% tilvika en í flestum tilvikum er talið að um sé að ræða flókið samspil erfðaþ<strong>á</strong>tta<br />

og umhverfis (de Lau og Breteler, 2006).<br />

1.1.1 Lífeðlismeinafræði<br />

Parkinsonsveiki einkennist af truflun í hreyfingum en einnig truflun <strong>á</strong> andlegri og vitrænni getu.<br />

Fækkun <strong>á</strong> taugafrumum sem framleiða taugaboðefnið dópamín í substantia nigra pars compacta er oft<br />

nefnd sem aðalorsök hreyfieinkenna <strong>parkinsonsveiki</strong> en auk þess verða Lewy útfellingar í<br />

taugafrumum. Betur hefur komið í ljós síðustu <strong>á</strong>r að <strong>parkinsonsveiki</strong> er í raun fjölkerfasjúkdómur sem<br />

skemmir <strong>á</strong>kveðin svæði í hreyfi-, limbíska- og ósj<strong>á</strong>lfr<strong>á</strong>ða kerfinu (Braak og Braak, 2000; Jankovic og<br />

Kapadia, 2001; Langston, 2006).<br />

Braak o.fl. (2002; 2003) krufðu og rannsökuðu heila 110 <strong>einstaklinga</strong> <strong>með</strong> greinda <strong>parkinsonsveiki</strong>,<br />

41 hafði verið greindur út fr<strong>á</strong> klínískum einkennum og 69 meinafræðilega en þeir voru <strong>með</strong> Lewy<br />

útfellingar í <strong>á</strong>kveðnum gerðum taugafruma. Á grundvelli þeirra rannsókna settu Braak og félagar fram<br />

þ<strong>á</strong> kenningu að sjúkdómurinn ætti sér sex stig og hafa þau verið kölluð Braak stig. Á stigi eitt verða<br />

skemmdir <strong>á</strong> svæðum og taugabrautum sem þjóna lyktarskyni og dorsal motor kjarna vagus<br />

heilataugarinnar sem stjórnar ósj<strong>á</strong>lfr<strong>á</strong>ðum hreyfingum ýmissa innri líffæra eins og hjarta, vélinda og<br />

garna. Á öðru stigi koma skemmdir fram í neðri hlutum raphe nuclei, <strong>á</strong>kveðnum kjörnum í reticular<br />

formation og locus coeruleus. Raphe nuclei og locus coeruleus tengjast <strong>með</strong>al annars svefni, kvíða og<br />

þunglyndi og kjarnar reticular formation tengjast <strong>með</strong>al annars athyglisvakningu barkar (e. cortical<br />

arousal). Á fyrstu tveimur stigunum er ekki hægt að greina <strong>parkinsonsveiki</strong> <strong>með</strong> fullri vissu. Á þriðja<br />

stigi fara að koma fram skemmdir <strong>á</strong> miðheila, <strong>með</strong>al annars substantia nigra og þ<strong>á</strong> fara<br />

hreyfieinkennin að koma fram. Í dag er sjúkdómsgreining byggð <strong>á</strong> klínískum einkennum og<br />

sjúkdómurinn því yfirleitt greindur <strong>á</strong> þessu stigi. Á fjórða stigi heldur ferlið <strong>á</strong>fram og skemmdir verða <strong>á</strong><br />

basal forebrain og mesocortex, temporal mesocortex og allocortex. Á þessu stigi er skaðinn orðinn<br />

13


útbreiddur og klínísk einkenni orðin fjölbreytt. Á fimmta stigi breiðist hrörnunin út í heilabörk,<br />

tengslasvæði neocortex og prefrontal neocortex og verður þ<strong>á</strong> vitræn skerðing meira sýnileg. Á sjötta<br />

stigi heldur útbreiðslan <strong>á</strong>fram í heilaberki, í skyn- og hreyfisvæði og breiðist að lokum yfir mest allan<br />

heilabörkinn. Talið er að Braak stig lýsi rétt um 80% tilfella (Hawkes, Del Tredici og Braak, 2010). Á<br />

mynd 1 m<strong>á</strong> sj<strong>á</strong> hvernig talið er að hrörnunin dreifist um heilann samkvæmt kenningu Braak og félaga.<br />

Mynd 1. Kenning um útbreiðslu hrörnunar í miðtaugakerfi í <strong>parkinsonsveiki</strong><br />

Mynd a) sýnir dreifingu hrörnunar, b) sýnir <strong>á</strong> hvaða svæðum skemmdir koma fram <strong>á</strong> stigi eitt og tvö, c)<br />

sýnir <strong>á</strong> hvaða svæðum skemmdir koma fram <strong>á</strong> stigi þrjú og fjögur og d) sýnir <strong>á</strong> hvaða svæðum skemmdir<br />

koma fram <strong>á</strong> stigi fimm og sex. Mynd fr<strong>á</strong> Braak o.fl. (2002).<br />

1.1.2 Einkenni<br />

Greiningarskilmerki <strong>parkinsonsveiki</strong> eru hægar hreyfingar og að minnsta kosti eitt af eftirfarandi<br />

einkennum, stífleiki, hvíldarskj<strong>á</strong>lfti eða jafnvægistruflun samkvæmt alþjóðlegri skilgreiningu (Hughes,<br />

Daniel, Kilford og Lees, 1992). Svörun einstaklings við dópamínlyfjum styrkir greininguna (Gelb, Oliver<br />

og Gilman, 1999). Þegar <strong>parkinsonsveiki</strong> er greind er eitt af skilyrðunum að <strong>á</strong>unnin <strong>parkinsonsveiki</strong> (e.<br />

secondary parkinsonsism) sé útilokuð en þ<strong>á</strong> koma parkinsonseinkenni fram vegna lyfjanotkunar,<br />

æðasjúkdóma eða höfuðhögga (de Lau og Breteler, 2006). Einnig er gerður greinarmunur <strong>á</strong> parkinson<br />

plús sjúkdómum og <strong>parkinsonsveiki</strong>. Parkinson plús sjúkdómar hafa mörg einkenni sem sj<strong>á</strong>st í<br />

<strong>parkinsonsveiki</strong> en að auki önnur einkenni sem eru einkennandi fyrir hvern sjúkdóm fyrir sig. Sem<br />

14


dæmi um þessa sjúkdóma m<strong>á</strong> nefna Multiple Systems Atrophy (MSA) og Progressive Supranuclear<br />

Palsy (PSP) (Litvan o.fl., 2003).<br />

Árið 1967 birtu Hoehn og Yahr (1967/2001) grein um upphaf, framvindu og d<strong>á</strong>nartíðni hj<strong>á</strong><br />

einstaklingum <strong>með</strong> parkinsonseinkenni. Þau skoðuðu sjúkrasögu 802 <strong>einstaklinga</strong> og <strong>á</strong> grundvelli<br />

þeirra bjuggu þau til flokkun sem byggist að mestu leyti <strong>á</strong> hreyfieinkennum. Þessi flokkun kallast<br />

Hoehn og Yahr stig (HY) og er mikið notuð í klínísku starfi. Á stigi 1 eru hreyfieinkenni ekki mikil og<br />

aðeins fr<strong>á</strong> annarri hlið líkamans, <strong>á</strong> stigi 2 eru hreyfieinkenni orðin sm<strong>á</strong>vægileg og eru fr<strong>á</strong> b<strong>á</strong>ðum<br />

hliðum, <strong>á</strong> stigi 3 er jafnvægi orðið skert og nokkur líkamleg vanhæfni, <strong>á</strong> stigi 4 eru einkenni orðin<br />

alvarleg, göngugeta verulega skert og einstaklingurinn getur ekki lengur búið einn og <strong>á</strong> stigi 5 er<br />

fötlunin orðin algjör, einstaklingurinn getur hvorki staðið né gengið.<br />

Þar sem sjúkdómurinn er í raun fjölkerfasjúkdómur fylgja honum önnur klínísk einkenni en<br />

hreyfieinkenni. Þau einkenni eru <strong>með</strong>al annars skert eða tapað lyktarskyn, hægðatregða, kvíði,<br />

þunglyndi, skert athygli og svefntruflanir (Lyons og Pahwa, 2011). Þessi einkenni koma oft fram löngu<br />

<strong>á</strong>ður en fyrstu hreyfieinkenni koma fram (Langston, 2006). Talið er að hrörnunin hafi <strong>á</strong>tt sér stað í<br />

mörg <strong>á</strong>r <strong>á</strong>ður en fyrstu hreyfieinkenni koma fram og þegar sjúkdómurinn greinist sé þegar orðinn um<br />

50-70% skortur <strong>á</strong> dópamíni í kjörnum substantia nigra (Hawkes o.fl., 2010; Lang, 2007). Á mynd 2 m<strong>á</strong><br />

sj<strong>á</strong> hvernig talið er að fækkun <strong>á</strong> taugafrumum sem framleiða dópamín sé hj<strong>á</strong> einstaklingum <strong>með</strong> og <strong>á</strong>n<br />

<strong>parkinsonsveiki</strong>. Mjóa svarta línan sýnir fækkun dópamínmyndandi taugafruma sem fylgir eðlilegri<br />

öldrun en breiða svarta línan sýnir fækkun dópamínmyndandi taugafruma sem fylgir <strong>parkinsonsveiki</strong>.<br />

L<strong>á</strong>rétta punktalínan sýnir hvenær einkenni í kjölfar skorts <strong>á</strong> dópamíni koma í ljós.<br />

Mynd 2. Tilg<strong>á</strong>ta um fækkun taugafruma sem framleiða dópamín í <strong>parkinsonsveiki</strong><br />

Mjóa svarta línan sýnir hvernig talið er að fækkun dópamínmyndandi taugafruma sem fylgir eðlilegri<br />

öldrun verði en breiða svarta línan sýnir fækkun dópamínmyndandi taugafruma sem fylgir<br />

<strong>parkinsonsveiki</strong>. L<strong>á</strong>rétta punktalínan sýnir hvenær einkenni í kjölfar skorts <strong>á</strong> dópamíni koma í ljós.<br />

Myndin er aðlöguð fr<strong>á</strong> Lang (2007).<br />

15


Vitað er að heilabilun og vitræn skerðing getur einnig fylgt <strong>parkinsonsveiki</strong> (Leverenz o.fl., 2009).<br />

Talið er að algengi vitrænnar skerðingar <strong>á</strong>n heilabilunar sé <strong>á</strong> bilinu 17-30% og að algengi heilabilunar<br />

sé yfir 30% en algengi eykst því lengur sem fólk lifir <strong>með</strong> sjúkdóminn (Aarsland, Brønnick og Fladby,<br />

2011; Hely, Reid, Adena, Halliday og Morris, 2008). Í langsniðsrannsókn sem gerð var í Bretlandi<br />

(Williams-Gray o.fl., 2009; Williams-Gray, Foltynie, Brayne, Robbins og Barker, 2007) var nýgengi<br />

heilabilunar <strong>á</strong>ætlað um 39 <strong>á</strong> hver 1000 mann<strong>á</strong>r hj<strong>á</strong> einstaklingum <strong>með</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong> en í Bretlandi<br />

og Wales var nýgengi heilabilunar í sama aldurshópi um 10,3 <strong>á</strong> hver 1000 mann<strong>á</strong>r (<strong>Mat</strong>thews og<br />

Brayne, 2005). Þessar tölur benda til þess að nýgengi heilabilunar <strong>með</strong>al <strong>einstaklinga</strong> <strong>með</strong><br />

<strong>parkinsonsveiki</strong> sé meira en í hinu almenna þýði.<br />

Á mynd 3 m<strong>á</strong> sj<strong>á</strong> hugsanlega tímalínu yfir sjúkdómsferlið sem Hawkes o.fl. (2010) settu fram en<br />

hafa ber í huga að sjúkdómsgangur er mismunandi og einstaklingsbundinn. Á myndinni eru klínísk<br />

einkenni fyrir og eftir greiningu tengd við HY stig og Braak stig.<br />

Mynd 3. Hugsanleg tímalína yfir sjúkdómsferli <strong>parkinsonsveiki</strong><br />

Á myndinni eru klínísk einkenni <strong>parkinsonsveiki</strong> tengd við HY stig og Braak stig. Mynd fr<strong>á</strong> Hawkes o.fl.<br />

(2010).<br />

1.2 Rödd og tal<br />

Tal er flókið ferli sem krefst samhæfingar og skipulags. Það þarf að skipuleggja hugsanir og breyta<br />

þeim í yrt t<strong>á</strong>kn (e. verbal symbols) sem hlýða lögm<strong>á</strong>lum tungum<strong>á</strong>lsins, velja og raða hreyfingum í rétta<br />

röð og virkja mið- og úttaugakerfið til að ítauga vöðva sem taka þ<strong>á</strong>tt í myndun tals. Hér verður fjallað<br />

um taugafræði tals, taltruflanir og hvaða <strong>á</strong>hrif <strong>parkinsonsveiki</strong> hefur <strong>á</strong> rödd og tal.<br />

1.2.1 Taugafræði tals<br />

Þessi umfjöllun er byggð <strong>á</strong> Duffy (2005), Kiernan (1998) og Stranding, Crossman, FitzGerald og<br />

Collins (2005). Hreyfikerfið (e. motor system) er mjög flókið en það samanstendur af 1) fr<strong>á</strong>færandi<br />

16


tengingum í heilaberki, 2) djúphnoðum (e. basal ganglia), 3) litla heila (e. cerebellum), 4) að- og<br />

fr<strong>á</strong>færandi taugabrautum í miðtaugakerfinu, <strong>með</strong>al annars fr<strong>á</strong> fyrrnefndnum stöðum og 5) r<strong>á</strong>kóttum<br />

vöðvum. Hreyfikerfið er mikilvægt fyrir eðlileg ósj<strong>á</strong>lfr<strong>á</strong>ð viðbrögð, viðhald <strong>á</strong> eðlilegri vöðvaspennu og til<br />

að skipuleggja, hefja og stjórna sj<strong>á</strong>lfvirkum hreyfingum, þar <strong>á</strong> <strong>með</strong>al tali.<br />

Úttaugakerfið er byggt upp af taugum og eru kjarnar þeirra í mænu eða heilastofni. Þessar taugar<br />

kallast mænu- og heilataugar og þær enda í r<strong>á</strong>kóttum vöðvum. Heilataugarnar eru tólf talsins og sex<br />

þeirra koma við sögu í tali. Þessar heilataugar tengjast vöðvum sem taka þ<strong>á</strong>tt í röddun, hljómun,<br />

framburði og ítónun. Mænutaugar sem tengjast öndunarhreyfingum eru einnig mikilvægar fyrir tal.<br />

Miðtaugakerfið samanstendur af mænunni og heilanum. Hreyfiboð berast fr<strong>á</strong> heilaberki um barkar-<br />

og heilastofnsbrautir (e. corticobulbar tracts) sem tengjast heilataugum og barkar- og mænubrautir (e.<br />

corticospinal tracts) sem tengjast mænutaugum. Meirihluti boða sem berast fr<strong>á</strong> heilaberki <strong>með</strong> barkar-<br />

og mænubrautum krossa í mænukylfu og berast til gagnstæðs helmings líkamans. Einnig eru aðrar<br />

brautir sem senda hreyfiboð, til dæmis reticulospinal og vestibulospinal sem bera boð fr<strong>á</strong> heilastofni en<br />

tengsl þeirra við tal eru lítið þekkt.<br />

Í heilanum eru nokkrar hringr<strong>á</strong>sir (e. control circuits) sem eru mikilvægar hreyfikerfinu. Þær<br />

samhæfa og hj<strong>á</strong>lpa til við að stjórna ýmsum hreyfingum. Helstu hringr<strong>á</strong>sirnar eru basal ganglia<br />

hringr<strong>á</strong>sin og litla heila hringr<strong>á</strong>sin. Litla heila hringr<strong>á</strong>sin hefur tengingu við heilastofn, aðallega reticular<br />

og vestibular kjarna og við heilastúku (e. thalamus). Hlutverk hennar er að samhæfa hreyfingar. Hér<br />

verður ekki fjallað n<strong>á</strong>nar um litla heila hringr<strong>á</strong>sina þar sem tengsl hennar við <strong>parkinsonsveiki</strong> eru lítið<br />

þekkt. Tengsl basal ganglia hringr<strong>á</strong>sarinnar við <strong>parkinsonsveiki</strong> eru hins vegar betur þekkt og því<br />

verður fjallað n<strong>á</strong>nar um hana.<br />

Djúphnoð (e. basal ganglia) eru kjarnar djúpt í heilanum, fyrir neðan heilahvelin. Á mynd 4 m<strong>á</strong> sj<strong>á</strong><br />

staðsetningu þeirra í heilanum í coronal plani. Líta m<strong>á</strong> <strong>á</strong> djúphnoð sem starfseiningu og mikil tengsl<br />

eru <strong>á</strong> milli kjarnanna. Fjórir aðalkjarnarnir, sem sumir skiptast í undirkjarna, eru striatum (caudate<br />

nucleus, putamen og nucleus accumbens), pallidum (pars externa og interna og ventral pallidum),<br />

subthalamic kjarni og substantia nigra (pars reticulata og pars compacta).<br />

17


Mynd 4. Staðsetning djúphnoða í heila<br />

Myndin sýnir staðsetningu kjarna sem tilheyra djúphnoðum þegar heilinn er skoðaður í coronal plani.<br />

Mynd fr<strong>á</strong> Haines (2004).<br />

Djúphnoð f<strong>á</strong> boð fr<strong>á</strong> heilaberki sem berast til striatum sem stundum kallast inngangskjarnar.<br />

Striatum fær einnig aðfærandi boð fr<strong>á</strong> substantia nigra pars compacta. Globus pallidus pars interna og<br />

substantia nigra pars reticulata eru útgangskjarnar en boð þaðan fara í heilastúku og aftur til<br />

heilabarkar og í heilastofn.<br />

Einföld skýring <strong>á</strong> hlutverki djúphnoða er að þau velja viðeigandi hreyfingar og hamla óviðeigandi<br />

hreyfingum. Starfsemi djúphnoða er lýst sem hringr<strong>á</strong>s (e. loop) þar sem taugabrautir byrja í heilaberki<br />

og enda þar eða í heilastofni. Fyrir utan að djúphnoð stýri vali <strong>á</strong> hreyfingu þ<strong>á</strong> eru einnig hringr<strong>á</strong>sir í<br />

djúphnoðum sem hafa <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> vitræna þætti og tilfinningar.<br />

Helstu boðefni í djúphnoðum eru asetýlkólín, dópamín og gamma-amínósmjörsýra (GABA).<br />

Asetýlkólín er taugaboðefni taugafrumna innan striatum. Dópamín er aðallega framleitt í substantia<br />

nigra pars compacta og nigrostriatal brautir sj<strong>á</strong> um sendingu þess til striatum. Flestir fr<strong>á</strong>farandi þræðir<br />

fr<strong>á</strong> striatum til globus pallidus og fr<strong>á</strong> globus pallidus til substantia nigra senda GABA sem hefur<br />

hamlandi virkni. GABA hamlandi boð eru einnig í útgangskjörnunum globus pallidus og substantia<br />

nigra. Ójafnvægi milli þessara taugaboðefna tengist mörgum hreyfisjúkdómum, það dregur úr<br />

hreyfingu eða verður til þess að erfitt er að hamla ósj<strong>á</strong>lfr<strong>á</strong>ðri hreyfingu.<br />

Svæði í heilaberkinum sem virðast skipta m<strong>á</strong>li við hreyfistjórnun tals eru supplementary motor area<br />

(MacNeilage og Davis, 2001), vinstri framanmiðjug<strong>á</strong>ri eyjablaðs (e. precentral gyrus of the insula)<br />

(Dronkers, 1996), vinstri fremri eyjabörkur (e. insula cortex) og hliðlægur forhreyfibörkur (e. premotor<br />

cortex). Boð um að hreyfingar talfæra eigi að hefjast berast fr<strong>á</strong> hreyfiberki (e. primary motor cortex)<br />

(Dronkers, 1996; Wise, Greene, Büchel og Scott, 1999). Samvinna svæða í precentral ennis- og<br />

gagnaugaberki eins og Broca og Wernicke svæða er einnig mjög mikilvæg (Hickok o.fl., 2000).<br />

18


1.2.2 Taltruflanir<br />

Taltruflanir (e. motor speech disorders) eru truflanir <strong>á</strong> tali sem verða vegna skaða <strong>á</strong> taugakerfinu og<br />

skaðinn hefur <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> skipulagningu hreyfinga (e. motor planning), stjórn hreyfinga (e. programming),<br />

tauga- og vöðvastjórn (e. neuromuscular control) eða framkvæmd tals (e. execution of speech).<br />

Þvoglumælgi er sameiginlegt heiti yfir hóp taltruflana sem verða af taugafræðilegum orsökum.<br />

Erfiðleikarnir tengjast styrk, hraða, hreyfiferli, stöðugleika, vöðvaspennu og n<strong>á</strong>kvæmni hreyfinga en<br />

þetta er allt nauðsynlegt til að stjórna öndun, röddun, hljómun, framburði og ítónun í tali. Taugaskaðinn<br />

getur verið í mið- eða úttaugakerfinu og birtist oftast sem slappleiki, krampar, skert samhæfing,<br />

ósj<strong>á</strong>lfr<strong>á</strong>ðar hreyfingar eða of mikil, of lítil eða breytileg vöðvaspenna (Duffy, 2005).<br />

1.2.3 Áhrif <strong>parkinsonsveiki</strong> <strong>á</strong> rödd og tal<br />

Taltruflunin sem fylgir <strong>parkinsonsveiki</strong> kallast vanhreyfniþvoglumælgi (e. hypokinetic dysarthria).<br />

Hlutfall þeirra sem finna fyrir einkennum í rödd og tali er <strong>á</strong> milli 70% og 89% (Hartelius og Svensson,<br />

1994; Ho, Iansek, Marigliani, Bradshaw og Gates, 1998; Logemann, Fisher, Boshes og Blonsky,<br />

1978). Helstu einkenni eru lækkaður raddstyrkur, minnkuð blæbrigði raddar vegna minni breytileika í<br />

tónhæð og raddstyrk, óskýrari framburður vegna ón<strong>á</strong>kvæmari hreyfinga talfæranna og raddgæðum<br />

hrakar samfara því að rödd verður loftkennd og h<strong>á</strong>s (Darley, Aronson og Brown, 1969). Fjölmargar<br />

rannsóknir hafa verið gerðar <strong>á</strong> <strong>á</strong>hrifum <strong>parkinsonsveiki</strong> <strong>á</strong> öndun, röddun, framburð, hljómun og ítónun<br />

og verður hér fjallað um helstu niðurstöður þeirra.<br />

Öndun. Við myndun raddar er nauðsynlegt að öndunarvöðvar þrýsti lofti úr lungum í gegnum<br />

raddböndin. Stífleiki í öndunarvöðvum getur haft <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> getu einstaklings til að mynda eðlilega langar<br />

setningar <strong>með</strong> eðlilegum raddstyrk (sj<strong>á</strong> Goberman og Coelho, 2002a). Rannsóknir hafa sýnt að í<br />

samanburði við heilbrigða jafnaldra n<strong>á</strong> <strong>einstaklinga</strong>r <strong>með</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong> að segja færri atkvæði í<br />

hverri öndun (e. breath group) (Solomon og Hixon, 1993), halda löngum sérhljóða styttra (Canter,<br />

1965a; Metter og Hanson, 1986), nota um 2-4 dB lægri raddstyrk (Fox og Ramig, 1997; Ramig, Sapir,<br />

Fox og Countryman, 2001) og eiga erfiðara <strong>með</strong> að viðhalda raddstyrk (Ho, Iansek og Bradshaw,<br />

2001). Þessi skerðing <strong>á</strong> raddstyrk virðist þó ekki aðeins tengjast öndun því <strong>einstaklinga</strong>r <strong>með</strong><br />

<strong>parkinsonsveiki</strong> virðast jafnframt skynja raddstyrk sinn meiri en hann er í raun og veru (Ho, Bradshaw<br />

og Iansek, 2000) og eiga erfiðara <strong>með</strong> að aðlaga raddstyrk sinn að umhverfinu (Ho, Bradshaw, Iansek<br />

og Alfredson, 1999). Þessar rannsóknir benda til þess að <strong>einstaklinga</strong>r <strong>með</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong> hafi slaka<br />

stjórnun <strong>á</strong> öndun sem getur tengst hreyfieinkennum eins og stífleika og hægum hreyfingum. Að auki<br />

benda rannsóknirnar til þess að <strong>parkinsonsveiki</strong> hafi <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> skynjun og stýringu einstaklingsins <strong>á</strong> eigin<br />

raddstyrk.<br />

Röddun. Loftið sem myndast neðan raddbanda streymir <strong>á</strong> milli raddbandanna sem liggja þétt<br />

saman. Loftstraumurinn veldur bylgjuhreyfingu upp raddböndin sem myndar hljóðbylgju sem við<br />

köllum rödd (Meyer, 2009). Rannsóknir <strong>á</strong> grunntíðni raddar benda til þess að hún hækki hj<strong>á</strong> körlum<br />

<strong>með</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong> og verði hærri en hj<strong>á</strong> samanburðarhópi en hj<strong>á</strong> konum virðist grunntíðni raddar<br />

lækka (Canter, 1963; Holmes, Oates, Phyland og Hughes, 2000; Jiménez-Jiménez o.fl., 1997; Metter<br />

og Hanson, 1986). Þessi mismunandi <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> grunntíðni raddar eftir kyni eru þekkt í öldrun <strong>á</strong>n<br />

taugasjúkdóma (sj<strong>á</strong> Ramig, Gray, o.fl., 2001). Niðurstöður um hækkandi grunntíðni hj<strong>á</strong> körlum eru ekki<br />

19


í samræmi við niðurstöður Darley o.fl. (1969) þar sem heyrnræn skynjun matsmanna benti til þess að<br />

röddin dýpkaði. Hugsanleg skýring <strong>á</strong> þessu er að skynjun <strong>á</strong> hversu djúp rödd er tengist fleiri breytum<br />

en grunntíðni raddar, eins og minni breytileika í tónhæð og raddstyrk og lægri raddstyrk (Duffy, 2005).<br />

Breytileiki í grunntíðni raddar í langri röddun (e. sustained vowel phonation) verður meiri og er það<br />

talið vera vegna þess að geta til að halda barkakýlisvöðvum stöðugum í lengri tíma skerðist (Jiménez-<br />

Jiménez o.fl., 1997; Zwirner og Barnes, 1992). Í beinni skoðun <strong>á</strong> raddböndum kemur fram að<br />

raddbönd eru „hjólbeinótt“ (e. bowed) við röddun sumra <strong>einstaklinga</strong> <strong>með</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong> en ekki allra.<br />

Ef raddbönd eru „hjólbeinótt“ loka þau ekki nógu vel fyrir loftstrauminn og röddin hljómar h<strong>á</strong>s, r<strong>á</strong>m og<br />

loftkennd (Smith, Ramig, Dromey, Perez og Samandari, 1995).<br />

Framburður. Talfæri og lögun munnhols hefur <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> hljóðbylgjuna sem berst fr<strong>á</strong> barkakýlinu.<br />

Erfiðleikar í framburði felast helst í því að talfærin mynda ekki næga lokun í munni fyrir lokhljóð. Erfitt<br />

er að hreyfa talfærin hratt í endurteknum atkvæðum og sveifluvídd (e. amplitude) og hraði (e. velocity)<br />

vara og kj<strong>á</strong>lka verður minni (Ackermann og Ziegler, 1991; Canter, 1965b). Rannsóknir hafa sýnt<br />

mismunandi niðurstöður í mælingum <strong>á</strong> talhraða, sumir tala hægar en samanburðarhópur, aðrir hraðar<br />

og breytileiki milli <strong>einstaklinga</strong> virðist vera mikill (Caligiuri, 1989; Canter, 1963; Metter og Hanson,<br />

1986).<br />

Hljómun. Nefhol og hreyfingar mjúka góms hafa einnig <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> hljóðbylgjuna sem berst fr<strong>á</strong><br />

barkakýlinu. Of mikil eða of lítil nefjun hefur fengið litla athygli í rannsóknum <strong>á</strong> tali <strong>einstaklinga</strong> <strong>með</strong><br />

<strong>parkinsonsveiki</strong>. Í rannsókn Logemann o.fl. (1978) var of mikil nefjun í tali 10% þ<strong>á</strong>tttakenda og var það<br />

talið vera vegna lélegrar lokunar mjúka góms þannig að of mikið loft fór í gegnum nefhol.<br />

Ítónun. Eðlilegar breytingar <strong>á</strong> tíðni, raddstyrk og takti í samfelldu tali er kallað ítónun. Í ítónun felst<br />

oft mikilvæg tj<strong>á</strong>ning <strong>á</strong> tilfinningum, skoðunum og persónuleika einstaklingsins (Goberman og Coelho,<br />

2002a). Rannsóknir hafa verið gerðar <strong>á</strong> grunntíðni hljóða í setningum sem eru eins en hafa ólíka<br />

merkingu, til dæmis spurnarsetningum og staðhæfingum. Þær hafa sýnt að minni munur er <strong>á</strong><br />

grunntíðni sérhljóða í lok setninga hj<strong>á</strong> einstaklingum <strong>með</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong> en hj<strong>á</strong> samanburðarhópum.<br />

Rannsóknir <strong>á</strong> tíðnisviði raddarinnar benda til að það sé skert og breytileiki sé minni en hj<strong>á</strong><br />

samanburðarhópum (Caekebeke, Jennekens-Schinkel, van der Linden, Buruma og Roos, 1991;<br />

Canter, 1963, 1965a; Jiménez-Jiménez o.fl., 1997; Le Dorze, Ryalls, Brassard, Boulanger og Ratté,<br />

1998; Metter og Hanson, 1986). Í rannsókn Darley o.fl. (1969) þar sem heyrnræn skynjun var notuð til<br />

að meta tal <strong>einstaklinga</strong> <strong>með</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong> bentu niðurstöður til að tal þeirra yrði eintóna. Talið er að<br />

tengsl séu <strong>á</strong> milli hljóðeðlisfræðilegra mælinga <strong>á</strong> breytileika í tíðnisviði raddar og skynjunar <strong>á</strong><br />

blæbrigðum raddar. Ef mælingar <strong>á</strong> breytileika í tíðnisviði sýna minni breytileika bendir það til meira<br />

eintóna tals (Kent, Weismer, Kent, Vorperian og Duffy, 1999).<br />

Rannsóknum ber ekki saman hversu snemma í sjúkdómsferlinu taltruflanir koma fram í<br />

<strong>parkinsonsveiki</strong>. Rannsókn þar sem taugalæknar m<strong>á</strong>tu þvoglumælgi sjúklinga <strong>með</strong> staðfesta<br />

<strong>parkinsonsveiki</strong> <strong>með</strong> matslista benti til að þvoglumælgi kæmi ekki fram fyrr en að <strong>með</strong>altali 84<br />

m<strong>á</strong>nuðum eftir greiningu (Müller o.fl., 2001). Aðrar rannsóknir þar sem hljóðeðlisfræðilegar mælingar<br />

hafa verið notaðar benda til þess að breytingar <strong>á</strong> rödd og tali komi fram fyrr í sjúkdómsferlinu. Stewart<br />

o.fl. (1995) rannsökuðu 12 <strong>einstaklinga</strong> og <strong>með</strong>altími fr<strong>á</strong> greiningu var 38 m<strong>á</strong>nuðir. Allir þ<strong>á</strong>tttakendur<br />

voru <strong>með</strong> að minnsta kosti tvö einkenni þvoglumælgis en <strong>á</strong>tta þeirra höfðu ekki veitt því athygli sj<strong>á</strong>lfir. Í<br />

20


annsókn Rusz, Cmejla, Ruzickova og Ruzicka (2011) var <strong>með</strong>altími fr<strong>á</strong> greiningu 30 m<strong>á</strong>nuðir en<br />

enginn þ<strong>á</strong>tttakenda tók parkinsonslyf. Í þessari rannsókn sýndu 78% þ<strong>á</strong>tttakenda einhver merki um<br />

raddvanda en mjög einstaklingsbundið var hvaða einkenni komu fram. Rannsókn þar sem upptökur af<br />

tali eins einstaklings voru greindar ítarlega benti til þess að breytingar hæfust enn fyrr. Upptökurnar<br />

n<strong>á</strong>ðu yfir 11 <strong>á</strong>ra skeið og hófust sjö <strong>á</strong>rum <strong>á</strong>ður en einstaklingurinn var greindur. Niðurstöður bentu til<br />

þess að breytingar í grunntíðni raddar hafi verið byrjaðar fimm <strong>á</strong>rum fyrir greiningu (Harel, Cannizzaro<br />

og Snyder, 2004). Mikill munur er <strong>á</strong> aðferðafræði þessara rannsókna, misjafnt er hvernig taltruflun er<br />

skilgreind og hvaða aðferðir eru notaðar til að meta hana og það getur skýrt mun <strong>á</strong> niðurstöðum.<br />

Miller, Noble, Jones og Burn (2006) könnuðu viðhorf <strong>einstaklinga</strong> <strong>með</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong> til raddar,<br />

tals og samskipta. Algengast var að fyrstu einkennin væru að röddin yrði r<strong>á</strong>m, dýpri og lægri að styrk<br />

og að stöðug ræskingaþörf kæmi fram. Þ<strong>á</strong>tttakendum fannst skýrleiki tals skertur, þeim fannst þeir<br />

muldra meira, tala hægar og þurfa að hafa meira fyrir því að halda tali skýru. Þeir höfðu <strong>á</strong>hyggjur af<br />

<strong>á</strong>hrifum þessara breytinga <strong>á</strong> samskiptagetu sína og algeng afleiðing var að þeir drægju sig í hlé.<br />

Breytingarnar virtust þannig hafa neikvæð <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> dagleg samskipti þessara <strong>einstaklinga</strong>. Þeir tóku<br />

síður þ<strong>á</strong>tt í samræðum og höfðu minni tiltrú <strong>á</strong> rödd sinni.<br />

1.3 Meðferð við <strong>parkinsonsveiki</strong><br />

Í dag er ekki til nein lækning við <strong>parkinsonsveiki</strong>. Meðferð við <strong>parkinsonsveiki</strong> felst í að draga úr<br />

einkennum sjúkdómsins <strong>með</strong> lyfja<strong>með</strong>ferð, skurðaðgerðum og þj<strong>á</strong>lfun. Hér verður fjallað um <strong>með</strong>ferðir<br />

við <strong>parkinsonsveiki</strong> og <strong>á</strong>hrif þeirra <strong>á</strong> taltruflanir.<br />

1.3.1 Lyf og skurðaðgerðir<br />

Lyf sem notuð eru til að <strong>með</strong>höndla hreyfieinkenni <strong>parkinsonsveiki</strong> byggjast öll <strong>á</strong> því að auka<br />

dópamínmagn í heila og talið er að levódópa hafi mesta virkni (Lang og Lozano, 1998). Levódópa<br />

lyfja<strong>með</strong>ferð er sérstaklega <strong>á</strong>rangursrík í <strong>með</strong>höndlun hægra hreyfinga og stífleika en hefur ekki eins<br />

góð <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> skj<strong>á</strong>lfta. Levódópa breytist í dópamín í heilanum og bætir þannig upp skort <strong>á</strong> dópamíni.<br />

Fleiri tegundir lyfja hafa verið notuð í <strong>með</strong>höndlun <strong>á</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong>, <strong>með</strong>al annars dópamínörvar sem<br />

örva dópamínviðtaka í heilanum beint og MAO-B hemlar og COMT hemlar sem draga úr niðurbroti<br />

dópamíns í heilanum (Deleu, Northway og Hanssens, 2002; Kalinderi, Fidani, Katsarou og<br />

Bostantjopoulou, 2011).<br />

Rannsóknir benda til þess að þó lyfja<strong>með</strong>ferð <strong>með</strong> levódópa sé <strong>á</strong>rangursrík í <strong>með</strong>ferð<br />

hreyfieinkenna sé hún ekki eins <strong>á</strong>rangursrík í <strong>með</strong>ferð taltruflana. Rannsóknir <strong>á</strong> þessu sviði hafa þó<br />

sýnt breytilegar niðurstöður og ekki er ljóst hvort lyfja<strong>með</strong>ferð hafi j<strong>á</strong>kvæð, neikvæð eða engin <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong><br />

rödd og tal. Niðurstöður benda þó frekar til þess að <strong>á</strong>hrifin séu j<strong>á</strong>kvæð en neikvæð (sj<strong>á</strong> Goberman og<br />

Coelho, 2002a; Ho, Bradshaw og Iansek, 2008; Pinto, Ozsancak, o.fl., 2004; Schulz og Grant, 2000;<br />

Skodda, Visser og Schlegel, 2010). Áhrif dópamínörva og COMT hemla <strong>á</strong> tal hafa lítið verið rannsökuð<br />

en rannsóknir <strong>á</strong> MAO-B hemlum benda til j<strong>á</strong>kvæðra <strong>á</strong>hrifa <strong>á</strong> tal ef þau eru tekin samhliða levódópa<br />

lyfjum en engin <strong>á</strong>hrif ef þau eru tekin ein og sér (sj<strong>á</strong> Schulz, 2002). Þar sem niðurstöður rannsókna <strong>á</strong><br />

<strong>á</strong>hrifum lyfja <strong>á</strong> taltruflanir hafa verið breytilegar er talið mikilvægt að stjórna <strong>á</strong>hrifum lyfja í rannsóknum<br />

21


<strong>á</strong> tali. Til þess þarf að takmarka breytingar <strong>á</strong> lyfjagjöf og stjórna því <strong>á</strong> hvaða tíma dags prófanir fara<br />

fram (Goberman og Coelho, 2002b).<br />

Ýmsar tegundir skurðaðgerða hafa verið gerðar <strong>á</strong> einstaklingum <strong>með</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong>. Markmið<br />

þeirra er yfirleitt að minnka hreyfieinkenni. Aðgerðir hafa verið gerðar þar sem kjarnar í heilastúku,<br />

globus pallidus eða subthalamus eru skemmdir. Þær aðgerðir hafa leitt til minni hreyfieinkenna en<br />

rannsóknir hafa sýnt að <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> tal eru oftast neikvæð eða engin en einhver j<strong>á</strong>kvæð <strong>á</strong>hrif hafa sést <strong>á</strong><br />

hreyfistjórnun talfæra (sj<strong>á</strong> Pinto, Ozsancak, o.fl., 2004). Það sama <strong>á</strong> við um raförvun í djúpkjörnum<br />

heila sem hefur sýnt sig að hefur góð <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> jafnvægi og skj<strong>á</strong>lftaeinkenni en lítil eða jafnvel neikvæð<br />

<strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> rödd og tal (sj<strong>á</strong> Dromey, Kumar, Lang og Lozano, 2000; Pinto, Ozsancak, o.fl., 2004; Romito<br />

og Albanese, 2010). Önnur tegund aðgerða sem er þó enn <strong>á</strong> tilraunastigi er ígræðsla <strong>á</strong> fósturfrumum í<br />

djúpkjarna. Áhrif <strong>á</strong> hreyfieinkenni voru þau að stífleiki og vanhreyfni minnkaði en þessi aðgerð virtist<br />

ekki bæta rödd og tal (Baker, Ramig, Johnson og Freed, 1997).<br />

Sj<strong>á</strong> m<strong>á</strong> af þessari umfjöllun að þó að lyfja<strong>með</strong>ferðir og skurðaðgerðir séu mikilvægir þættir í<br />

<strong>með</strong>ferð <strong>einstaklinga</strong> <strong>með</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong> eru <strong>á</strong>hrif þeirra <strong>á</strong> taltruflanir takmörkuð. Það er því<br />

mikilvægt að finna einnig aðrar aðferðir til að bæta getu og lífsgæði þessara <strong>einstaklinga</strong>.<br />

1.3.2 Þj<strong>á</strong>lfun<br />

Talið er að þj<strong>á</strong>lfun eins og sjúkraþj<strong>á</strong>lfun, talþj<strong>á</strong>lfun og iðjuþj<strong>á</strong>lfun bæti virkni <strong>einstaklinga</strong> <strong>með</strong><br />

<strong>parkinsonsveiki</strong> og að <strong>á</strong>rangurinn verði betri en af lyfjagjöf eða skurðaðgerð einni og sér. Þj<strong>á</strong>lfun er<br />

mikilvægasti þ<strong>á</strong>tturinn en einnig fær einstaklingurinn fræðslu og r<strong>á</strong>ðgjöf sem hj<strong>á</strong>lpar honum að lifa <strong>með</strong><br />

sjúkdómnum (Carne o.fl., 2005; Deane o.fl., 2002; Ransmayr, 2011). Rannsóknir hafa verið gerðar <strong>á</strong><br />

aðlögunarhæfni heilans og viðbrögðum hans við þj<strong>á</strong>lfun og hér verður fjallað um helstu niðurstöður<br />

þeirra rannsókna.<br />

1.3.2.1 Um aðlögunarhæfni heilans<br />

Aðlögunarhæfni heilans (e. neuroplasticity) er geta miðtaugakerfisins til að breytast og aðlagast sem<br />

svörun við umhverfi, reynslu, hegðun, skaða eða veikindum (Ludlow o.fl., 2008). Rannsóknir benda til<br />

þess að taugafrumur hafi getu til að breyta formgerð sinni og virkni, <strong>með</strong>al annars sem svörun við<br />

þj<strong>á</strong>lfun (Kleim og Jones, 2008). Rannsóknir <strong>á</strong> <strong>á</strong>hrifum þj<strong>á</strong>lfunar eftir heilablóðfall eða mænuskaða hafa<br />

sýnt að skaði í heila dýra getur minnkað ef þau eru neydd til að nota skaðaða útliminn (Jones, Kleim<br />

og Greenough, 1996) og aðlögun verður í heila fólks eftir mikla þj<strong>á</strong>lfun (Gauthier o.fl., 2008). Til að<br />

skoða betur hvort þj<strong>á</strong>lfun hafi einnig j<strong>á</strong>kvæð <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> heila fólks <strong>með</strong> hrörnunarsjúkdóma í heila eins og<br />

<strong>parkinsonsveiki</strong> hafa verið gerðar rannsóknir <strong>á</strong> <strong>á</strong>hrifum þj<strong>á</strong>lfunar <strong>á</strong> heila dýra og fólks <strong>með</strong><br />

parkinsonseinkenni (Hirsch og Farley, 2009; Petzinger o.fl., 2010).<br />

Í dýratilraunum hefur efnum sem eyðileggja dópamínmyndandi taugafrumur verið sprautað í heila<br />

músa og rotta. Afleiðingarnar eru hreyfieinkenni sem líkjast einkennum <strong>parkinsonsveiki</strong> (Hirsch og<br />

Farley, 2009). Mýs sem fengu mikla þj<strong>á</strong>lfun <strong>á</strong> hlaupabrettum eftir skaða bættu hreyfigetu sína<br />

marktækt en hj<strong>á</strong> músum sem fengu enga þj<strong>á</strong>lfun eftir skaðann varð enginn bati (Fisher o.fl., 2004). Í<br />

rannsókn Tillerson o.fl. (2001) var efni sprautað í djúphnoð öðrum megin. Síðan var heilbrigði<br />

útlimurinn settur í gifs og dýrið neytt til að nota hreyfihamlaða útliminn, til dæmis í hlaupum. Dýrunum<br />

var skipt í hópa og leið mislangur tími fr<strong>á</strong> skaðanum þar til gifs var sett <strong>á</strong> heilbrigða útlim dýranna.<br />

22


Þannig var tímasetning þj<strong>á</strong>lfunar metin. Niðurstöður sýndu að þau dýr sem byrjuðu strax að nota<br />

hreyfihamlaða útliminn n<strong>á</strong>ðu sér best og engin merki voru um ósamhverfu í hreyfingum þeirra eftir að<br />

gifs var fjarlægt. Það sýnir að það skiptir m<strong>á</strong>li hversu fljótt eftir skaðann þj<strong>á</strong>lfun hefst, því fyrr sem hún<br />

hefst því betri <strong>á</strong>rangur næst. Rannsókn þar sem gifs var sett <strong>á</strong> hreyfihamlaða útlim dýranna benti til<br />

þess að lítil virkni geti leitt til þess að sjúkdómurinn versni fyrr en ella (Tillerson o.fl., 2002). Niðurstöður<br />

dýratilrauna benda til þess að þéttar og <strong>á</strong>kafar æfingar ýti undir aðlögun miðtaugakerfisins og auki<br />

hreyfigetu (Fisher o.fl., 2004; Petzinger o.fl., 2006; Petzinger o.fl., 2007; Vučković o.fl., 2010).<br />

Mikilvægt er þó að hafa í huga að dýratilraunir hafa sínar takmarkanir og erfitt er að yfirfæra<br />

niðurstöður þeirra beint <strong>á</strong> fólk, <strong>með</strong>al annars vegna þess að mikill munur er <strong>á</strong> líkamsstarfsemi rotta,<br />

músa og manna. Einnig vitum við ekki hvort skaðinn af völdum þessara efna sé sambærilegur<br />

skaðanum sem verður vegna <strong>parkinsonsveiki</strong>nnar (Hartung, 2008).<br />

Fisher o.fl. (2008) rannsökuðu <strong>á</strong>hrif mismunandi þéttra og <strong>á</strong>kafra æfinga <strong>á</strong> <strong>einstaklinga</strong> <strong>með</strong><br />

<strong>parkinsonsveiki</strong>. Notuð voru sérstök hlaupabretti <strong>með</strong> ólum sem gera einstaklingum kleift að taka<br />

stærri skref og halda betur jafnvægi. Einn hópur fékk þj<strong>á</strong>lfun sem var mjög <strong>á</strong>köf, annar hópur fékk<br />

þj<strong>á</strong>lfun sem var minna <strong>á</strong>köf og þriðji hópurinn fékk einungis fræðslu. Eftir 24 <strong>með</strong>ferðartíma var<br />

hreyfigeta metin betri í öllum hópum en hópurinn sem fékk þéttustu og <strong>á</strong>köfustu þj<strong>á</strong>lfunina sýndi mestu<br />

framfarirnar. Til að meta hvort aðlögun hafi orðið í miðtaugakerfinu var segulörvun (e. transcranial<br />

magnetic stimulation) notuð. Þetta er aðferð sem gerir rannsakendum kleift að meta hæfni frumu eða<br />

vefjar í barkar- og mænuhreyfikerfinu til að bregðast við <strong>á</strong>reiti (Fisher o.fl., 2008; Petzinger o.fl., 2010).<br />

Niðurstöður segulörvunarinnar bentu til minni parkinsonseinkenna eftir þétta og <strong>á</strong>kafa þj<strong>á</strong>lfun og að<br />

breytingar hefðu orðið <strong>á</strong> starfsemi miðtaugakerfisins.<br />

Í heildina benda niðurstöður dýratilrauna og rannsókna <strong>á</strong> einstaklingum <strong>með</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong> til að<br />

þj<strong>á</strong>lfun eigi að vera þétt og <strong>á</strong>köf, hún eigi að byrja sem fyrst eftir greiningu, það verði að halda<br />

þj<strong>á</strong>lfuninni við og forðast það að verða óvirkur. Þessar rannsóknir hafa aðallega snúið að <strong>á</strong>hrifum<br />

þj<strong>á</strong>lfunar <strong>á</strong> útlimi. Rannsóknir <strong>á</strong> þéttri og <strong>á</strong>kafri talþj<strong>á</strong>lfun sem <strong>einstaklinga</strong>r f<strong>á</strong> vegna m<strong>á</strong>lstols eftir<br />

heilablóðfall benda til þess að aðlögun verði einnig í þeim hlutum miðtaugakerfisins sem sj<strong>á</strong> um tal<br />

(Meinzer o.fl., 2004; Pulvermüller, Hauk, Zohsel, Neininger og Mohr, 2005) en þekking <strong>á</strong><br />

aðlögunarhæfni þeirra hluta miðtaugakerfisins sem sj<strong>á</strong> um tal er enn takmörkuð.<br />

1.4 LSVT ® raddþj<strong>á</strong>lfun<br />

Taltruflun <strong>með</strong>al <strong>einstaklinga</strong> <strong>með</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong> er mjög algeng en þr<strong>á</strong>tt fyrir það er talið að í<br />

Bandaríkjunum f<strong>á</strong>i aðeins um 3-4% <strong>einstaklinga</strong> <strong>með</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong> talþj<strong>á</strong>lfun (Hartelius og<br />

Svensson, 1994). Hlutfallið hérlendis er ekki þekkt en nýleg könnun í Hollandi sýndi að þarlendis var<br />

14% vísað í talþj<strong>á</strong>lfun (Nijkrake o.fl., 2009). Rannsóknir <strong>á</strong> <strong>á</strong>hrifum talþj<strong>á</strong>lfunar sýndu lengi vel misjafnar<br />

niðurstöður og svo virtist sem erfitt væri að viðhalda <strong>á</strong>rangri til lengri tíma (sj<strong>á</strong> Yorkston, 1996). Síðustu<br />

<strong>á</strong>r hafa rannsóknir <strong>á</strong> <strong>á</strong>hrifum talþj<strong>á</strong>lfunar og aðlögunarhæfni heilans bent til þess að hægt sé að n<strong>á</strong><br />

<strong>á</strong>rangri í talþj<strong>á</strong>lfun þessara <strong>einstaklinga</strong>. Þj<strong>á</strong>lfunarkerfið Lee Silverman Voice Treatment (LSVT ® ) er ein<br />

mest rannsakaða <strong>með</strong>ferðin við taltruflun <strong>einstaklinga</strong> <strong>með</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong>. Þetta er þétt og <strong>á</strong>köf<br />

einstaklings<strong>með</strong>ferð sem fer fram fjórum sinnum í viku í fjórar vikur, 60 mínútur í senn. Í Bretlandi er<br />

mælt <strong>með</strong> að allir <strong>einstaklinga</strong>r <strong>með</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong> f<strong>á</strong>i talþj<strong>á</strong>lfun og er helst mælt <strong>með</strong> LSVT ®<br />

23


(Parkinson's Disease: National clinical guideline for diagnosis and management in primary and<br />

secondary care, 2006).<br />

1.4.1 Rannsóknargrunnur<br />

Eins og <strong>á</strong>ður hefur verið fjallað um er raddstyrkur <strong>einstaklinga</strong> <strong>með</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong> marktækt lægri en<br />

raddstyrkur heilbrigðra jafnaldra <strong>á</strong>n taugasjúkdóma. Á mynd 5 m<strong>á</strong> sj<strong>á</strong> mun <strong>á</strong> raddstyrk <strong>einstaklinga</strong><br />

<strong>með</strong> og <strong>á</strong>n <strong>parkinsonsveiki</strong> í langri röddun, upplestri, sj<strong>á</strong>lfsprottnu tali og lýsingu <strong>á</strong> mynd.<br />

Mynd 5. Samanburður <strong>á</strong> raddstyrk <strong>einstaklinga</strong> <strong>með</strong> og <strong>á</strong>n <strong>parkinsonsveiki</strong><br />

Myndin sýnir mun <strong>á</strong> raddstyrk <strong>einstaklinga</strong> <strong>með</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong> (PD) og <strong>einstaklinga</strong> <strong>á</strong> sama aldri <strong>á</strong>n<br />

taugasjúkdóma (HC). Mynd fr<strong>á</strong> Fox og Ramig (1997).<br />

Í LSVT ® er aðalmarkmiðið aukinn raddstyrkur. Til að þj<strong>á</strong>lfa aukinn raddstyrk er <strong>á</strong>hersla lögð <strong>á</strong><br />

raddæfingar, margar endurtekningar eru gerðar <strong>á</strong> markhegðun sem er mynduð <strong>með</strong> miklu <strong>á</strong>taki,<br />

<strong>með</strong>ferðarformið er <strong>á</strong>kaft og þétt og reynt er að auka vitund um raddstyrk. Markmið eru skilgreind og<br />

markhegðun magnbundin í hverjum tíma (Fox, Morrison, Ramig og Sapir, 2002).<br />

Margar rannsóknir hafa verið gerðar <strong>á</strong> LSVT ® og hafa þær sýnt að raddstyrkur í langri röddun,<br />

upplestri og sj<strong>á</strong>lfsprottnu tali eykst marktækt meira hj<strong>á</strong> hópum sem f<strong>á</strong> þessa þj<strong>á</strong>lfun samanborið við<br />

hópa sem f<strong>á</strong> enga þj<strong>á</strong>lfun og hópa sem f<strong>á</strong> þj<strong>á</strong>lfun sem beinist eingöngu að öndun (Ramig,<br />

Countryman, O'Brien, Hoehn og Thompson, 1996; Ramig, Countryman, Thompson og Horii, 1995;<br />

Ramig og Dromey, 1996; Ramig, Sapir, Countryman, o.fl., 2001; Ramig, Sapir, Fox, o.fl., 2001).<br />

Raddstyrkur jókst að <strong>með</strong>altali um 13 dB í langri röddun, 9 dB í upplestri og 5 dB í sj<strong>á</strong>lfsprottnu tali eftir<br />

LSVT ® þj<strong>á</strong>lfun. Rannsóknir <strong>á</strong> langtíma<strong>á</strong>hrifum LSVT ® <strong>á</strong> raddstyrk hafa sýnt að raddstyrkur viðhelst í 6,<br />

12 og 24 m<strong>á</strong>nuði eftir að þj<strong>á</strong>lfun lýkur (Ramig o.fl., 1996; Ramig, Sapir, Countryman, o.fl., 2001;<br />

Ramig, Sapir, Fox, o.fl., 2001) en í einni þessara rannsókna hélst raddstyrkur í öllum verkefnum nema<br />

sj<strong>á</strong>lfsprottnu tali (Ramig o.fl., 1996).<br />

Rannsóknir hafa einnig beinst að <strong>á</strong>hrifum þj<strong>á</strong>lfunarinnar <strong>á</strong> aðra þætti en raddstyrk.<br />

Raddbandalokun hefur verið athuguð <strong>með</strong> barkakýlissj<strong>á</strong> og benda niðurstöður til þess að<br />

24


addbandalokun verði marktækt betri eftir LSVT ® þj<strong>á</strong>lfun (Smith o.fl., 1995). Rannsóknir hafa sýnt<br />

aukningu <strong>á</strong> loftstreymismælingum sem hafa sterka fylgni við raddstyrk (e. maximum flow declination<br />

rate) (Ramig og Dromey, 1996; Smith o.fl., 1995), þrýstingur lofts undir raddböndum (e. subglottal<br />

pressure) jókst eftir þj<strong>á</strong>lfun en hann hefur <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> raddstyrk (Ramig og Dromey, 1996), talhraði jókst í<br />

upplestri (Ramig o.fl., 1995) og skýrleiki tals jókst (Cannito o.fl., 2012). Skoðað hefur verið hvernig<br />

reyndir og óreyndir hlustendur meta upptökur af tali <strong>einstaklinga</strong> <strong>með</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong> fyrir og eftir<br />

þj<strong>á</strong>lfun. Hlustendur meta upptökurnar <strong>með</strong> tilliti til raddgæða, til dæmis hæsis og loftkenndrar raddar<br />

en öllum upptökunum er slembiraðað þannig að hlustendur vita ekki hvort upptakan sé fyrir eða eftir<br />

þj<strong>á</strong>lfun. Þessar rannsóknir hafa sýnt að raddgæði þeirra sem f<strong>á</strong> LSVT ® þj<strong>á</strong>lfun eru metin marktækt<br />

betri eftir þj<strong>á</strong>lfun (Baumgartner, Sapir og Ramig, 2001; Sapir o.fl., 2002). Rannsóknir benda jafnframt<br />

til þess að framburður (Dromey, Ramig og Johnson, 1995; Sapir, Spielman, Ramig, Story og Fox,<br />

2007), tími langrar röddunar (Ramig o.fl., 1995) og svipbrigði (Spielman, Borod og Ramig, 2003) verði<br />

betri eftir þj<strong>á</strong>lfun þó ekki sé unnið beint <strong>með</strong> þessa þætti.<br />

Liotti o.fl. (2003) gerðu rannsókn <strong>á</strong> blóðflæði í heila <strong>með</strong> PET skanna fyrir og eftir LSVT ® þj<strong>á</strong>lfun.<br />

Fimm <strong>einstaklinga</strong>r <strong>með</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong> tóku þ<strong>á</strong>tt í rannsókninni og voru niðurstöður bornar saman við<br />

fimm <strong>einstaklinga</strong> <strong>á</strong>n <strong>parkinsonsveiki</strong>. Í þessari rannsókn var ætlunin að skoða hvort breytingar yrðu <strong>á</strong><br />

starfsemi heilans eftir LSVT ® þj<strong>á</strong>lfun. Verkefnin voru upplestur, löng röddun og hvíld <strong>með</strong> lokuð augu.<br />

Fyrir þj<strong>á</strong>lfun var mikið svæðisbundið blóðflæði í hreyfiberki og forhreyfiberki í talverkefnum. Þessi<br />

aukna virkni hefur komið fram í fleiri rannsóknum <strong>á</strong> einstaklingum <strong>með</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong> en hún er talin<br />

vera óeðlileg þar sem hún kemur ekki fram hj<strong>á</strong> einstaklingum <strong>á</strong>n <strong>parkinsonsveiki</strong> (Pinto, Thobois, o.fl.,<br />

2004). Eftir þj<strong>á</strong>lfun minnkaði þessi virkni marktækt og varð líkari því sem s<strong>á</strong>st hj<strong>á</strong> samanburðarhópi.<br />

Höfundar draga þ<strong>á</strong> <strong>á</strong>lyktun að eftir þj<strong>á</strong>lfun hafi starfsemi þessara svæða orðið eðlilegri. Mælingarnar<br />

sýndu einnig aukna virkni í hægri hluta heilans, n<strong>á</strong>nar tiltekið hægra megin í fremri hluta eyjablaðs (e.<br />

anterior insula cortex), hægri caudate og putamen og hægri bakhliðlægum hluta framheilabarkar í<br />

langri röddun. Höfundar telja að aukin virkni í þessum hlutum heilans bendi til þess að meiri sj<strong>á</strong>lfvirkni<br />

verði í hreyfistjórnun í talverkefnum eftir þj<strong>á</strong>lfun. Þegar þ<strong>á</strong>tttakendur voru beðnir um að segja langt /a/<br />

og lesa upph<strong>á</strong>tt <strong>með</strong> miklum raddstyrk fyrir þj<strong>á</strong>lfun komu þessar breytingar ekki fram sem sýnir að það<br />

var ekki nóg að hækka raddstyrkinn, það þurfti þj<strong>á</strong>lfun til að þessar breytingar yrðu <strong>á</strong> starfsemi heilans.<br />

Narayana o.fl. (2010) gerðu einnig PET rannsókn fyrir og eftir LSVT ® þj<strong>á</strong>lfun. Þ<strong>á</strong>tttakendur voru tíu<br />

<strong>einstaklinga</strong>r <strong>með</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong> sem fengu allir þj<strong>á</strong>lfun. Verkefnin í PET rannsókninni voru upplestur<br />

og hvíld <strong>með</strong> opin augu. Sama óeðlilega virknin s<strong>á</strong>st fyrir þj<strong>á</strong>lfun og í rannsókn Liotti o.fl. (2003) en<br />

hún minnkaði marktækt eftir þj<strong>á</strong>lfun. Eftir þj<strong>á</strong>lfun varð auk þess meiri virkni í hægra heilahveli <strong>á</strong><br />

svæðum sem tengjast hreyfikerfinu og tengslasvæðum sem sj<strong>á</strong> um ýmis konar samþættingu milli<br />

svæða í heilaberki. Þau svæði sem sýndu marktækt meiri virkni voru hægra M1-munnsvæðið í<br />

hreyfiberki, hægri hljóðbörkur (e. auditory cortex), hægri bakhliðlægur hluti framheilabarkar og<br />

heilastúka. Rannsóknin bendir til þess að breytingar hafi orðið <strong>á</strong> starfsemi heilabarkarins eftir þj<strong>á</strong>lfun,<br />

aðallega hreyfiberki sem tengist hreyfistjórnun, hljóðberki sem tengist heyrnrænni skynjun og<br />

framheilaberki sem tengist minni, tilfinningum og vitrænni getu. Höfundar telja að aukin virkni í hægra<br />

heilahveli geti skýrt <strong>á</strong>hrif þj<strong>á</strong>lfunarinnar <strong>á</strong> rödd, tal og heyrnræna skynjun. Rannsóknir Narayana o.fl.<br />

25


(2010) og Liotti o.fl. (2003) sýna skammtíma<strong>á</strong>hrif þj<strong>á</strong>lfunar <strong>á</strong> heilastarfsemi en ekki er hægt að draga<br />

<strong>á</strong>lyktanir um langtíma<strong>á</strong>hrif út fr<strong>á</strong> þeim og segja til um hvort breytingarnar héldust.<br />

Undirstöðuþættir LSVT ® eru markmiðið, <strong>með</strong>ferðarformið og endurstilling <strong>á</strong> raddstyrk (Fox,<br />

Ebersbach, Ramig og Sapir, 2012). Aðalmarkmið þj<strong>á</strong>lfunarinnar er að auka sveifluvídd í hreyfingum<br />

sem leiðir til aukins raddstyrks en mikil <strong>á</strong>hersla er lögð <strong>á</strong> að <strong>einstaklinga</strong>r beiti röddinni ekki rangt til að<br />

n<strong>á</strong> auknum raddstyrk. Markmiðið er að raddstyrkur verði innan eðlilegra marka eftir þj<strong>á</strong>lfun (Ramig<br />

o.fl., 1996). Talið er að <strong>með</strong> því að auka raddstyrk f<strong>á</strong>ist fram 1) sterkari rödd sem berst betur, 2) dreifð<br />

<strong>á</strong>hrif í talkerfinu, <strong>með</strong>al annars bættur framburður og raddgæði, 3) endurstilling <strong>á</strong> skynjun eigin<br />

raddstyrks og 4) þj<strong>á</strong>lfun í að veita raddstyrk athygli sem ýti undir yfirfærslu <strong>á</strong> þj<strong>á</strong>lfuninni. Ein<br />

aðal<strong>á</strong>stæða þess að í þj<strong>á</strong>lfuninni er eitt aðalmarkmið er að <strong>parkinsonsveiki</strong> getur fylgt vitræn skerðing<br />

sem felur <strong>með</strong>al annars í sér að <strong>einstaklinga</strong>r eiga erfitt <strong>með</strong> tvískipta athygli (e. dual task) en það er<br />

að framkvæma tvennt í einu. Höfundar aðferðarinnar telja að <strong>með</strong> því að hafa eitt aðalmarkmið minnki<br />

<strong>á</strong>lag <strong>á</strong> vitræna getu og þannig aukist líkurnar <strong>á</strong> að <strong>á</strong>rangur viðhaldist og yfirfærist yfir í daglegt líf (Fox<br />

o.fl., 2012). Meðferðarformið er talið skipta miklu m<strong>á</strong>li í <strong>á</strong>rangri þessarar <strong>með</strong>ferðar. Meðferðin er í<br />

samræmi við það sem niðurstöður dýratilrauna hafa sýnt að skili <strong>á</strong>rangri, hún er þétt, <strong>á</strong>köf, mikið um<br />

endurtekningar og verkefnin eru einstaklingsmiðuð (Kleim og Jones, 2008). Mikil <strong>á</strong>hersla er lögð <strong>á</strong><br />

heimaæfingar og er markmið þeirra að þj<strong>á</strong>lfa markhegðunina enn frekar og ýta undir yfirfærslu og<br />

viðhald <strong>á</strong>rangurs (Fox o.fl., 2012). Þar sem skynjun <strong>einstaklinga</strong> <strong>með</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong> <strong>á</strong> eigin raddstyrk<br />

virðist vera skert er endurstilling <strong>á</strong> raddstyrk einn af undirstöðuþ<strong>á</strong>ttum þj<strong>á</strong>lfunarinnar. Markmið þessa<br />

þ<strong>á</strong>ttar er að þj<strong>á</strong>lfa einstaklinginn í að mynda rödd <strong>með</strong> auknum raddstyrk og að auka skilning hans <strong>á</strong><br />

því að þessi aukni raddstyrkur sé innan eðlilegra marka þó þeim finnist hann vera of mikill. Þessi<br />

þ<strong>á</strong>ttur hefur lítið verið rannsakaður fyrir og eftir þj<strong>á</strong>lfun og byggist aðallega <strong>á</strong> tilg<strong>á</strong>tum og klínísku<br />

innsæi höfunda aðferðarinnar (Fox o.fl., 2012).<br />

Meðferðin hefur mest verið rannsökuð <strong>á</strong> einstaklingum <strong>með</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong> <strong>á</strong> HY stigi 1-3 og<br />

alvarleiki taltruflana hefur verið vægur til miðlungs. Minna hefur verið um rannsóknir <strong>á</strong> <strong>á</strong>hrifum<br />

þj<strong>á</strong>lfunarinnar fyrir <strong>einstaklinga</strong> sem hafa farið í raförvun <strong>á</strong> djúpkjörnum, eru <strong>með</strong> parkinson plús<br />

sjúkdóma og aðrar tegundir taltruflana en vanhreyfniþvoglumælgi og því er LSVT ® ekki eins vel stutt<br />

sem <strong>með</strong>ferðarúrræði fyrir þ<strong>á</strong> hópa (Fox o.fl., 2012).<br />

1.4.2 Hópþj<strong>á</strong>lfun<br />

LSVT ® er mjög þétt og <strong>á</strong>köf <strong>með</strong>ferð sem getur verið vandi í klínísku starfi því fjöldi sérfræðinga er ekki<br />

nægur til að sinna öllum skjólstæðingum sem þurfa <strong>á</strong> þj<strong>á</strong>lfun að halda og ekki hafa allir möguleika <strong>á</strong> að<br />

taka þ<strong>á</strong>tt í svo þéttri og <strong>á</strong>kafri þj<strong>á</strong>lfun, <strong>með</strong>al annars vegna búsetu og atvinnu (Fox o.fl., 2006).<br />

Höfundar aðferðarinnar hafa reynt að finna lausnir <strong>á</strong> þessum vanda <strong>með</strong> því að rannsaka annars<br />

konar <strong>með</strong>ferðarform, <strong>með</strong>al annars lengt <strong>með</strong>ferðarform þar sem þj<strong>á</strong>lfunin tekur 16 vikur og er tvisvar<br />

sinnum í viku (LSVT-X). Í þeirri rannsókn var reynt að bæta upp fyrir minni þéttleika <strong>með</strong>ferðar <strong>með</strong> því<br />

að hafa meiri heimaæfingar. Í lok þj<strong>á</strong>lfunar var marktækur munur <strong>á</strong> raddstyrk í langri röddun, upplestri,<br />

lýsingu <strong>á</strong> mynd og sj<strong>á</strong>lfsprottnu tali og að sex m<strong>á</strong>nuðum liðnum var munurinn enn marktækur <strong>á</strong> öllum<br />

mælingum nema sj<strong>á</strong>lfsprottnu tali. Höfundarnir draga þ<strong>á</strong> <strong>á</strong>lyktun að þetta <strong>með</strong>ferðarform lofi góðu en<br />

26


annsaka verði það betur og í stærri hópum <strong>á</strong>ður en hægt sé að mæla <strong>með</strong> því (Spielman, Ramig,<br />

Mahler, Halpern og Gavin, 2007).<br />

Hópþj<strong>á</strong>lfun er <strong>með</strong>ferðarform þar sem <strong>einstaklinga</strong>r <strong>með</strong> svipaðar hamlanir f<strong>á</strong> þj<strong>á</strong>lfun þar sem<br />

markmiðin eru þau sömu (Law o.fl., 2012). Höfundar LSVT ® hafa í greinum útilokað hópþj<strong>á</strong>lfun og ef<br />

þj<strong>á</strong>lfun er veitt í hópi m<strong>á</strong> ekki kalla hana LSVT ® . Rök þeirra eru að mikilvægt sé að einstaklingurinn<br />

leggi sig allan fram allan þj<strong>á</strong>lfunartímann og erfitt sé að n<strong>á</strong> því fram í hópþj<strong>á</strong>lfun. Þeir vísa þó ekki í<br />

neinar heimildir sem styðja þessa <strong>á</strong>lyktun þar sem þessi hópur hefur ekki gert rannsókn <strong>á</strong> hópþj<strong>á</strong>lfun<br />

<strong>með</strong> LSVT ® (Fox o.fl., 2006).<br />

Rannsóknir innan talmeinafræði hafa sýnt að hópþj<strong>á</strong>lfun fyrir ýmsar tal- og m<strong>á</strong>ltruflanir getur borið<br />

<strong>á</strong>rangur (Elman og Bernstein-Ellis, 1999; Law o.fl., 2012; Simberg, Sala, Tuomainen, Sellman og<br />

Rönnemaa, 2006). Ekki hafa verið gerðar margar rannsóknir <strong>á</strong> hópþj<strong>á</strong>lfun fyrir radd- og talvanda<br />

<strong>einstaklinga</strong> <strong>með</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong>. de Angelis o.fl. (1997) rannsökuðu <strong>á</strong>hrif hópþj<strong>á</strong>lfunar sem veitt var<br />

fimm einstaklingum <strong>með</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong>. Þj<strong>á</strong>lfunin fór fram <strong>á</strong> einum m<strong>á</strong>nuði og voru <strong>með</strong>ferðartímarnir<br />

13. Markmiðið <strong>með</strong> þj<strong>á</strong>lfuninni var að auka raddstyrk. Raddstyrkur jókst, þ<strong>á</strong>tttakendur sögðu að aðrir<br />

skildu sig betur eftir þj<strong>á</strong>lfunina og raddgæði þóttu betri. Höfundar töldu að hópþj<strong>á</strong>lfun hefði j<strong>á</strong>kvæð<br />

<strong>á</strong>hrif <strong>með</strong> því að ýta undir <strong>á</strong>hugahvöt og <strong>með</strong> því að gefa þ<strong>á</strong>tttakendum tækifæri til að deila reynslu<br />

sinni <strong>með</strong> öðrum.<br />

Searl o.fl. (2011) gerðu nýlega rannsókn <strong>á</strong> hópþj<strong>á</strong>lfun sem byggist <strong>á</strong> LSVT ® . Þ<strong>á</strong>tttakendur <strong>á</strong><br />

n<strong>á</strong>mskeiðinu voru 15 og þj<strong>á</strong>lfunin fór fram einu sinni í viku, 90 mínútur í senn, í <strong>á</strong>tta vikur. Eftir þj<strong>á</strong>lfun<br />

fylltu þ<strong>á</strong>tttakendur út spurningalista þar sem kom fram að 87% þeirra fannst rödd og tal hafa batnað,<br />

67% sögðu að aðrir hefðu tekið eftir j<strong>á</strong>kvæðum breytingum <strong>á</strong> rödd og tali og 60% sögðust þurfa að<br />

endurtaka sig sjaldnar. Það var marktækur munur <strong>á</strong> raddstyrk í lestri og sj<strong>á</strong>lfsprottnu tali en hann jókst<br />

að <strong>með</strong>altali um 6 dB í b<strong>á</strong>ðum verkefnum. Tímalengd langrar röddunar jókst, þ<strong>á</strong>tttakendur n<strong>á</strong>ðu hærri<br />

tónum og tíðnisviði raddar fyrir og eftir þj<strong>á</strong>lfun jókst. Sj<strong>á</strong>lfsmat þ<strong>á</strong>tttakenda <strong>á</strong> eigin rödd var marktækt<br />

betra eftir þj<strong>á</strong>lfun. Engar viðhaldsmælingar voru gerðar og því er ekki hægt að draga <strong>á</strong>lyktanir um<br />

langtíma<strong>á</strong>hrif þessarar þj<strong>á</strong>lfunar. Höfundar töldu kosti hópþj<strong>á</strong>lfunar <strong>með</strong>al annars vera þ<strong>á</strong> að<br />

keppnisandi myndaðist og þ<strong>á</strong>tttakendur reyndu að nota sterkari rödd en hinir. Aðrir þ<strong>á</strong>tttakendur g<strong>á</strong>tu<br />

gefið endurgjöf <strong>á</strong> frammistöðu og bent <strong>á</strong> ef þurfti að tala <strong>með</strong> meiri raddstyrk og umhverfið varð<br />

h<strong>á</strong>værara sem líkir meira eftir daglegum aðstæðum en einstaklingsþj<strong>á</strong>lfun. Auk þess fékk<br />

<strong>með</strong>ferðaraðilinn fjölmörg tækifæri til að fylgjast <strong>með</strong> frammistöðu þ<strong>á</strong>tttakenda í samtölum við aðra<br />

þ<strong>á</strong>tttakendur þannig að í hópþj<strong>á</strong>lfun er hægt að fylgjast betur <strong>með</strong> hvort yfirfærsla verði <strong>á</strong> þj<strong>á</strong>lfuninni.<br />

Þó að markmið n<strong>á</strong>mskeiðsins hafi ekki verið að veita s<strong>á</strong>lfélagslegan stuðning reyndist það vera<br />

aukaþ<strong>á</strong>ttur sem þ<strong>á</strong>tttakendum líkaði vel, þeim fannst gott að hitta aðra sem þurfa að klj<strong>á</strong>st við sama<br />

sjúkdóm og vinskapur myndaðist. Ókostir hópþj<strong>á</strong>lfunar voru helst þeir að erfiðara var að fylgjast <strong>með</strong><br />

og meta hvort hver og einn væri að nota mikið <strong>á</strong>tak í æfingarnar þegar allir voru að gera þær <strong>á</strong> sama<br />

tíma og hver og einn fékk minni æfingatíma því í sumum verkefnum þurfti að skiptast <strong>á</strong>.<br />

Hérlendis hefur ein könnun verið gerð <strong>á</strong> hópþj<strong>á</strong>lfun <strong>einstaklinga</strong> <strong>með</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong>. Könnunin var<br />

gerð <strong>á</strong> Reykjalundi og var skoðað hvaða <strong>á</strong>hrif raddþj<strong>á</strong>lfun sem byggðist <strong>á</strong> LSVT ® hafði <strong>á</strong> raddstyrk 34<br />

<strong>einstaklinga</strong> sem fengu þj<strong>á</strong>lfun <strong>á</strong> <strong>á</strong>runum 1998-2000. Þj<strong>á</strong>lfunin var þrisvar til fimm sinnum í viku í 30<br />

mínútur í senn. Sú könnun leiddi í ljós að raddstyrkur jókst um 16 dB í langri röddun og 3,9 dB í<br />

27


sj<strong>á</strong>lfsprottnu tali og það var marktækur munur fyrir og eftir þj<strong>á</strong>lfun. Einnig voru gerðar<br />

viðhaldsmælingar <strong>á</strong> fimm einstaklingum þremur m<strong>á</strong>nuðum eftir að þj<strong>á</strong>lfun lauk og þeir <strong>einstaklinga</strong>r<br />

höfðu viðhaldið <strong>á</strong>rangrinum (Elísabet Arnardóttir, 2001, janúar).<br />

Þessar rannsóknir benda til þess að hægt sé að veita einstaklingum <strong>með</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong><br />

raddþj<strong>á</strong>lfun í hópi <strong>með</strong> góðum <strong>á</strong>rangri.<br />

1.5 Aðferðir við að meta rödd og tal<br />

Hægt er að nota margar aðferðir til að meta rödd og raddvanda. Hér verður fjallað stuttlega um<br />

hljóðeðlisfræðilegar mælingar, aðferðir sem byggja <strong>á</strong> heyrnrænni skynjun og sj<strong>á</strong>lfsmat.<br />

1.5.1 Hljóðeðlisfræðilegar mælingar<br />

Með hljóðeðlisfræðilegum mælingum er hægt að magnbinda ýmsa eiginleika hljóðmerkja. Þannig f<strong>á</strong>st<br />

tölur og upplýsingar um röddina sem mynda grunnlínu sem notuð er til að meta <strong>á</strong>rangur <strong>með</strong>ferðar.<br />

Einnig er hægt að nota hljóðeðlisfræðilegar mælingar sem endurgjöf í <strong>með</strong>ferð (Duffy, 2005).<br />

Hljóðeðlisfræðilegar mælingar geta til dæmis verið mælingar <strong>á</strong> raddstyrk sem mældur er í desíbelum<br />

(dB) og mælingar <strong>á</strong> tíðnisviði raddar og grunntíðni raddar sem mæld eru í riðum (Hz). Áreiðanleiki og<br />

réttmæti þessara aðferða fer eftir mælitækjunum sem eru notuð.<br />

1.5.2 Heyrnræn skynjun<br />

Aðferðir sem byggja <strong>á</strong> heyrnrænni skynjun hafa verið notaðar til að meta raddgæði huglægt. Þessar<br />

aðferðir eru mikið notaðar í klínísku starfi talmeinafræðinga (Behrman, 2005) og rannsóknum, <strong>með</strong>al<br />

annars <strong>á</strong> LSVT ® (Sapir o.fl., 2003; Sapir o.fl., 2007). Þegar þessi aðferð er notuð er misjafnt hvaða<br />

þættir eru metnir og hvaða kvarðar eru notaðir. Sem dæmi um þætti sem hægt er að meta m<strong>á</strong> nefna<br />

heildaralvarleika raddvanda, hæsi, hversu loftkennd rödd er og hrjúfleika raddar. Algengir kvarðar í<br />

raddmati eru flokkun (e. categorical rating), jafnbilakvarði (e. equal appearing interval scales),<br />

sjónkvarði (e. visual analogue scale), beint mat <strong>á</strong> magni (e. direct magnitude estimation) og pörun (e.<br />

paired comparison) (Kreiman, Gerratt, Kempster, Erman og Berke, 1993). Í töflu 1 m<strong>á</strong> sj<strong>á</strong> n<strong>á</strong>nari<br />

lýsingu <strong>á</strong> þessum kvörðum.<br />

Tafla 1. Lýsing <strong>á</strong> algengum kvörðum sem notaðir eru til að meta rödd og tal<br />

Kvarði Lýsing<br />

Flokkun Radddæmi eru flokkuð í <strong>á</strong>kveðna hópa eftir eiginleikum.<br />

Jafnbilakvarði Kvarðinn er merktur <strong>með</strong> númerum <strong>á</strong> bilinu 1 til n þar sem n stendur fyrir hversu<br />

margra punkta kvarðinn er.<br />

Sjónkvarði Merkt er <strong>á</strong> línu sem er yfirleitt 100 mm löng að hversu miklu leyti <strong>á</strong>kveðinn<br />

eiginleiki er í radddæmi.<br />

Beint mat <strong>á</strong> magni Radddæmi er gefið númer eftir því að hversu miklu leyti <strong>á</strong>kveðinn eiginleiki er<br />

talinn eiga við dæmið.<br />

Pörun Tvö radddæmi eru borin saman og metið að hversu miklu leyti þau eru lík eða<br />

að hversu miklu leyti <strong>á</strong>kveðinn eiginleiki er <strong>á</strong> þeim.<br />

28


Rannsóknir hafa sýnt að matsmenn virðast geta metið heildaralvarleika nokkuð <strong>á</strong>reiðanlega en<br />

<strong>á</strong>reiðanleiki við mat <strong>á</strong> undirþ<strong>á</strong>ttum hefur verið slakari (Karnell o.fl., 2007). Eitt af því sem virðist valda<br />

vanda <strong>með</strong> <strong>á</strong>reiðanleika er að matsmenn miða raddgæði við nokkurs konar innri viðmið sem eru<br />

síbreytileg, bæði milli matsmanna og innan matsmanna, eftir reynslu og tíma. <strong>Mat</strong>smaður sem hefur<br />

reynslu af að vinna <strong>með</strong> raddþreytu hefur ekki sömu innri viðmið og matsmaður sem hefur reynslu af<br />

að vinna <strong>með</strong> fólki sem hefur misst barkakýli vegna krabbameins (Kreiman o.fl., 1993). Sýndarréttmæti<br />

þessarar aðferðar virðist vera gott, þessi matstæki virðast vera að mæla það sem þau segjast vera að<br />

mæla en það er skynjun hlustandans <strong>á</strong> raddgæðum. Það er hægt að auka <strong>á</strong>reiðanleika þessara<br />

aðferða <strong>með</strong> því að stýra breytum sem vitað er að hafa <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> matið, til dæmis reynslu matsaðila,<br />

þj<strong>á</strong>lfun matsaðila og tegund kvarða (sj<strong>á</strong> Oates, 2009).<br />

1.5.3 Sj<strong>á</strong>lfsmat<br />

Sj<strong>á</strong>lfsmat er notað til að f<strong>á</strong> upplýsingar um hvaða <strong>á</strong>hrif raddvandi hefur <strong>á</strong> líðan, félagsleg samskipti eða<br />

daglegt líf einstaklingsins sem við hann stríðir. Hefðbundnar aðferðir eins og hljóðeðlisfræðilegar<br />

mælingar og aðferðir sem byggja <strong>á</strong> heyrnrænni skynjun geta ekki gefið þær upplýsingar (Ma og Yiu,<br />

2001). Sem dæmi um sj<strong>á</strong>lfsmatslista m<strong>á</strong> nefna Voice Handicap Index (VHI) (Jacobson o.fl., 1997) en<br />

s<strong>á</strong> listi er mikið notaður í <strong>með</strong>ferð og rannsóknum, <strong>með</strong>al annars í rannsóknum <strong>á</strong> LSVT ® (El Sharkawi<br />

o.fl., 2002; Spielman o.fl., 2011; Spielman o.fl., 2007). Á honum eru þrír kvarðar, einn sem metur<br />

starfræn einkenni (e. functional subscale), annar sem metur líkamleg einkenni (e. physical subscale)<br />

og s<strong>á</strong> þriðji metur tilfinningaleg einkenni (e. emotional subscale). Þessi listi metur <strong>á</strong>hrif raddvanda <strong>á</strong><br />

lífsgæði <strong>einstaklinga</strong> <strong>með</strong> ýmis konar raddvandam<strong>á</strong>l og getur gefið mikilvægar upplýsingar um<br />

upplifun skjólstæðinga af breytingum sem verða í kjölfar <strong>með</strong>ferðar.<br />

Allar þessar aðferðir hafa kosti og galla og því er best að nota fleiri en eina aðferð eins og kostur er<br />

<strong>á</strong>. Þannig verður matið heildstæðara og segir meira til um raddvandann (Kent, Duffy, Slama, Kent og<br />

Clift, 2001).<br />

1.6 Einliðasnið<br />

Einliðasnið er rannsóknaraðferð sem hefur verið mikið notuð til að rannsaka <strong>á</strong>hrif þj<strong>á</strong>lfunar innan<br />

heilbrigðisvísinda, s<strong>á</strong>lfræði og sérkennslu (sj<strong>á</strong> Beeson og Robey, 2006; Guðrún Árnadóttir og Þorl<strong>á</strong>kur<br />

Karlsson, 2003; Horner o.fl., 2005). Til eru nokkur afbrigði af einliðasniði. Einfaldasta útg<strong>á</strong>fan er A-B<br />

snið þar sem A stendur fyrir grunnlínuskeið en það er tímabilið <strong>á</strong>ður en þj<strong>á</strong>lfun hefst og B stendur fyrir<br />

íhlutunarskeið sem er tímabilið <strong>með</strong>an þj<strong>á</strong>lfun fer fram. Einnig er hægt að bæta við öðru<br />

grunnlínuskeiði (A2) og þ<strong>á</strong> er sniðið kallað A-B-A, öðru íhlutunarskeiði (B2), A-B-A-B og svo framvegis.<br />

Þegar seinna grunnlínuskeiði er bætt við er gengið út fr<strong>á</strong> því að færnin sem þj<strong>á</strong>lfuð var <strong>á</strong><br />

íhlutunarskeiði hafi ekki viðhaldist. Ef færnin er þess eðlis að hún lærist og viðhelst hentar þetta snið<br />

ekki nógu vel og þ<strong>á</strong> er hægt að beita öðrum aðferðum eins og víxlhrifasniði (e. alternating treatment<br />

design) þar sem mismunandi þj<strong>á</strong>lfun er prófuð <strong>á</strong> hverju tímaskeiði eða sniði margþætts grunnskeiðs<br />

(e. multiple baseline design) þar sem grunnskeið fyrir þj<strong>á</strong>lfun er mislangt hj<strong>á</strong> þ<strong>á</strong>tttakendum (Guðrún<br />

Árnadóttir og Þorl<strong>á</strong>kur Karlsson, 2003). Einliðasniðsrannsóknir gefa rannsakandanum tækifæri <strong>á</strong> að<br />

29


skoða einstaklinginn ítarlega og viðbrögð hans við þj<strong>á</strong>lfuninni. Þegar einliðasnið er notað er hægt að<br />

hafa aðeins einn þ<strong>á</strong>tttakenda en yfirleitt eru þeir <strong>á</strong> bilinu þrír til <strong>á</strong>tta (Horner o.fl., 2005).<br />

Til að tryggja gæði einliðasniðsrannsókna er mikilvægt að hafa nokkur atriði í huga. Mikilvægt er að<br />

lýsa þ<strong>á</strong>tttakendum, rannsóknaraðstæðum og ferlinu við val <strong>á</strong> þ<strong>á</strong>tttakendum mjög vel þannig að aðrir<br />

rannsakendur geti endurtekið rannsóknina og <strong>með</strong>ferðaraðilar geti <strong>á</strong>kvarðað hvort þessi þj<strong>á</strong>lfun henti<br />

skjólstæðingum þeirra. Það er mikilvægt að skilgreina fylgibreytur vel, mæla þær endurtekið, tryggja<br />

<strong>á</strong>reiðanleika matsmanna og mælitækja og velja fylgibreytur sem eru félagslega mikilvægar fyrir<br />

þ<strong>á</strong>tttakandann. Frumbreytan er yfirleitt þj<strong>á</strong>lfunin og er mikilvægt að henni sé lýst vel svo hægt sé að<br />

endurtaka rannsóknina. Frumbreytan <strong>á</strong> að vera undir stjórn rannsakandans þannig að hægt sé að<br />

breyta henni kerfisbundið ef <strong>með</strong> þarf. Í einliðasniðsrannsóknum er grunnlínan mikilvæg því <strong>á</strong>hrif<br />

íhlutunar eru borin saman við hana. Miðað er við að gerðar séu að minnsta kosti þrj<strong>á</strong>r<br />

grunnlínumælingar en mælt er <strong>með</strong> fleiri mælingum til að n<strong>á</strong> stöðugri grunnlínu (Horner o.fl., 2005;<br />

Perdices og Tate, 2009; Tate o.fl., 2008). Hægt er að stuðla að innra réttmæti einliðasniðsrannsókna<br />

<strong>með</strong> því að hafa góða stjórn <strong>á</strong> aðferðafræði rannsóknarinnar. Innra réttmæti vísar til þess að<br />

niðurstöðurnar gefi rétta mynd af orsakasamhenginu milli frumbreytu og fylgibreytu. Innra réttmæti er<br />

metið út fr<strong>á</strong> breytingum sem verða <strong>á</strong> milli grunnlínuskeiðs og íhlutunarskeiðs, hversu hratt<br />

breytingarnar verða og hversu miklar þær eru. Ytra réttmæti segir til um að hversu miklu leyti er hægt<br />

að alhæfa niðurstöður rannsóknarinnar yfir <strong>á</strong> aðra <strong>einstaklinga</strong> í þýðinu. Það eykst ef þ<strong>á</strong>tttakendur eru<br />

margir, prófaðstæðum er lýst vel, sem og gögnum sem notuð eru í rannsókninni. Félagslegt réttmæti<br />

skiptir einnig m<strong>á</strong>li, það er hvort breytingar <strong>á</strong> fylgibreytunni skipti m<strong>á</strong>li fyrir einstaklinginn og hvort<br />

viðeigandi sé að nota þessa tegund þj<strong>á</strong>lfunar í umhverfi einstaklingsins (Horner o.fl., 2005).<br />

Kostir einliðasniðs í rannsóknum <strong>á</strong> einstaklingum <strong>með</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong> er að hægt er að skoða<br />

einstaklinginn vel og hvaða <strong>á</strong>hrif frumbreytan hefur <strong>á</strong> hann. Í hóprannsóknum skipta hóp<strong>með</strong>altöl m<strong>á</strong>li<br />

en innan hópsins geta verið <strong>einstaklinga</strong>r sem n<strong>á</strong> ekki <strong>á</strong>rangri og hópar geta verið mjög sundurleitir. Í<br />

hóprannsóknum gefst sjaldnast færi <strong>á</strong> að skoða <strong>á</strong>stæður þess að <strong>einstaklinga</strong>r n<strong>á</strong> ekki <strong>á</strong>rangri en í<br />

einliðasniði er það frekar hægt. Hópur <strong>einstaklinga</strong> <strong>með</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong> er mjög sundurleitur hópur,<br />

tími fr<strong>á</strong> greiningu, viðbrögð við lyfjum, skurðaðgerðir og margar fleiri breytur spila inn í. Þar af leiðandi<br />

er einliðasnið góður kostur þegar <strong>á</strong>hrif þj<strong>á</strong>lfunar <strong>á</strong> <strong>einstaklinga</strong> <strong>með</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong> eru rannsökuð<br />

(Yorkston, Hakel, Beukelman og Fage, 2007).<br />

1.7 Gagnreyndar <strong>með</strong>ferðir<br />

Síðustu <strong>á</strong>r hefur vaxandi krafa komið fram um að heilbrigðisstarfsmenn stundi gagnreynda <strong>með</strong>ferð (e.<br />

evidence-based practice) en stór þ<strong>á</strong>ttur í því er að byggja <strong>með</strong>ferð <strong>á</strong> rannsóknum og tölulegum<br />

upplýsingum (Des Jarlais, Lyles og Crepaz, 2004). Mælt er <strong>með</strong> að <strong>með</strong>ferðaraðilar fylgist <strong>með</strong> <strong>á</strong>rangri<br />

af þj<strong>á</strong>lfun sinni og að þeir noti viðurkenndar aðferðir í <strong>með</strong>ferð sem rannsóknir hafa sýnt að skili<br />

<strong>á</strong>rangri. Í klínísku starfi getur hins vegar oft reynst erfitt að samræma rannsóknir og daglegt starf og í<br />

því samhengi er oft talað um að stórt bil sé <strong>á</strong> milli rannsakenda og <strong>með</strong>ferðaraðila. Rannsóknir leiða í<br />

ljós að <strong>með</strong>ferð skilar <strong>á</strong>rangri en til að hún skili <strong>á</strong>rangri í klínísku starfi verður að fylgja n<strong>á</strong>kvæmlega<br />

sama <strong>með</strong>ferðarformi og notað var í rannsókninni. Það getur hins vegar reynst erfitt að samræma<br />

daglegt líf skjólstæðinga og störf <strong>með</strong>ferðaraðila <strong>með</strong>al annars vegna tímaleysis, skorts <strong>á</strong><br />

30


sérfræðimannafla, búsetu og atvinnu. Flestar rannsóknir <strong>á</strong> LSVT ® hafa verið gerðar af þeim sem<br />

þróuðu <strong>með</strong>ferðina og eru þær yfirleitt framkvæmdar <strong>á</strong> <strong>með</strong>ferðarstöðvum sem eru tengdar<br />

bandarískum h<strong>á</strong>skólum. Hægt er að setja spurningamerki við yfirfærslugildi slíkra rannsókna <strong>á</strong><br />

<strong>með</strong>ferð sem sett er fram í öðru starfsumhverfi (Rothwell, 2006). Auk þess sem rannsóknaraðilar hafa<br />

hagsmuna að gæta þar sem LSVT ® er orðið vörumerki, mikil markaðssetning er í kringum það og þeir<br />

sem hafa rannsakað <strong>með</strong>ferðina mest hafa beinan fj<strong>á</strong>rhagslegan <strong>á</strong>góða af því að rannsóknir þeirra<br />

sýni fram <strong>á</strong> <strong>á</strong>rangur. Þess vegna er mikilvægt að endurtaka þessar rannsóknir af fleiri aðilum en<br />

höfundum <strong>með</strong>ferðarinnar til að þetta geti kallast gagnreynd <strong>með</strong>ferð (Bernstein Ratner, 2005; Horner<br />

o.fl., 2005). Rannsóknir <strong>á</strong> LSVT ® hafa sýnt fram <strong>á</strong> <strong>á</strong>rangur en ekki er víst að sami <strong>á</strong>rangur n<strong>á</strong>ist í<br />

<strong>með</strong>ferðinni ef <strong>með</strong>ferðarforminu er breytt. Könnun Elísabetar Arnardóttur (2001, janúar) sýndi að þétt<br />

raddþj<strong>á</strong>lfun í hópi sem veitt var einstaklingum sem voru inniliggjandi skilaði <strong>á</strong>rangri. Hugsanlegt er að<br />

þeir <strong>einstaklinga</strong>r sem eru í <strong>með</strong>ferð við sínum sjúkdómi sex til <strong>á</strong>tta tíma <strong>á</strong> dag séu uppteknari af<br />

sjúkdómi sínum, hljóti meiri fræðslu og f<strong>á</strong>i jafnvel meiri <strong>á</strong>minningu fr<strong>á</strong> umhverfinu en þeir sem ekki eru<br />

inniliggjandi <strong>á</strong> endurhæfingarstofnun. Niðurstöður Elísabetar Arnardóttur eru hvatning til að skoða<br />

betur <strong>á</strong>hrif raddþj<strong>á</strong>lfunar <strong>á</strong> <strong>einstaklinga</strong> <strong>með</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong> sem veitt er í hópi en við aðrar aðstæður.<br />

31


2 Markmið<br />

Markmið og tilgangur rannsóknarinnar var að meta <strong>á</strong>rangur raddþj<strong>á</strong>lfunar sem <strong>einstaklinga</strong>r <strong>með</strong><br />

<strong>parkinsonsveiki</strong> fengu <strong>á</strong> hópn<strong>á</strong>mskeiði. N<strong>á</strong>mskeiðið var haldið <strong>á</strong> vegum talmeinafræðinga<br />

Reykjalundar og Parkinsonsamtakanna <strong>á</strong> Íslandi (PSÍ). Einstaklingarnir sóttu n<strong>á</strong>mskeiðið í húsnæði<br />

PSÍ. Rannsóknarspurningarnar voru:<br />

1) Eykst raddstyrkur <strong>einstaklinga</strong> <strong>með</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong> eftir raddþj<strong>á</strong>lfun í hópi, mælt í langri<br />

röddun, upplestri og sj<strong>á</strong>lfsprottnu tali?<br />

2) Helst raddstyrkur í sj<strong>á</strong>lfsprottnu tali ef tvískiptri athygli er bætt við?<br />

3) Finnur einstaklingurinn fyrir breytingum <strong>á</strong> rödd sinni eftir raddþj<strong>á</strong>lfun, mælt <strong>með</strong> Voice<br />

Handicap Index?<br />

4) Verða aðrir þættir, eins og tíðnisvið raddar og raddgæði marktækt betri eftir þj<strong>á</strong>lfun?<br />

Einnig var athugað hvort raddstyrkur viðhéldist allt að einum m<strong>á</strong>nuði eftir að n<strong>á</strong>mskeiði lauk og<br />

upplýsinga var aflað um heimaæfingar þ<strong>á</strong>tttakenda og viðhorf þeirra til heimaæfinga. Með<br />

rannsókninni standa vonir til þess að unnt verði að gera gagnreynda <strong>með</strong>ferð aðgengilegri fyrir<br />

<strong>einstaklinga</strong> <strong>með</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong>.<br />

32


3 Efni og aðferðir<br />

3.1 Þ<strong>á</strong>tttakendur<br />

3.1.1 Val <strong>á</strong> þ<strong>á</strong>tttakendum<br />

Þ<strong>á</strong>tttakendur voru valdir af skr<strong>á</strong>ningarlista <strong>á</strong> raddþj<strong>á</strong>lfunarn<strong>á</strong>mskeið sem talmeinafræðingar <strong>á</strong><br />

Reykjalundi héldu í samstarfi við PSÍ. Haldin voru n<strong>á</strong>mskeið fyrir tvo hópa <strong>á</strong> sama tímabilinu (annar fr<strong>á</strong><br />

13:00-14:30 og hinn fr<strong>á</strong> 15:00-16:30) og voru skr<strong>á</strong>ðir þ<strong>á</strong>tttakendur tíu í hvorum hóp. Þ<strong>á</strong>tttakendur<br />

þurftu að uppfylla þau skilyrði að hafa ekki fengið sams konar raddþj<strong>á</strong>lfun <strong>á</strong>ður, vera <strong>með</strong> greinda<br />

<strong>parkinsonsveiki</strong>, að innan við tíu <strong>á</strong>r væru liðin fr<strong>á</strong> greiningu og stig sjúkdóms, metið <strong>á</strong> HY-kvarða, væri<br />

<strong>á</strong> bilinu 1-3 (sj<strong>á</strong> fylgiskjal 1). Einnig var sett skilyrði um að þeir hefðu ekki farið í skurðaðgerð <strong>á</strong> heila né<br />

ættu sögu um hjarta- og æðasjúkdóma eða aðra taugasjúkdóma sem hafa <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> tal. Við skr<strong>á</strong>ningu <strong>á</strong><br />

n<strong>á</strong>mskeiðið fengust upplýsingar um aldur, hversu langt var liðið fr<strong>á</strong> greiningu, fyrri raddþj<strong>á</strong>lfun og<br />

notkun hj<strong>á</strong>lpartækja við gang. 15 voru útilokaðir fr<strong>á</strong> þ<strong>á</strong>tttöku í rannsókninni <strong>á</strong> grundvelli þessara<br />

upplýsinga <strong>á</strong>n þess að haft væri samband við þ<strong>á</strong>. Oft var fleiri en ein <strong>á</strong>stæða fyrir því að <strong>einstaklinga</strong>r<br />

voru útilokaðir fr<strong>á</strong> þ<strong>á</strong>tttöku.<br />

Nafnalisti yfir þ<strong>á</strong> fimm sem voru ekki útilokaðir var notaður til að slembiraða þ<strong>á</strong>tttakendum. Þrír<br />

efstu <strong>á</strong> nafnalistanum fengu upplýsingabréf (sj<strong>á</strong> fylgiskjal 2) þar sem þeim var kynnt rannsóknin og<br />

boðið að taka þ<strong>á</strong>tt í henni. Þegar haft var samband símleiðis kom í ljós að einn þessara þriggja gat<br />

ekki tekið þ<strong>á</strong>tt vegna óviðr<strong>á</strong>ðanlegra aðstæðna. Þ<strong>á</strong> var haft samband við fjórða <strong>á</strong> listanum og<br />

samþykkti hann að taka þ<strong>á</strong>tt í rannsókninni. Til að útiloka sögu hjarta- og æðasjúkdóma, skurðaðgerð<br />

<strong>á</strong> heila og aðra taugasjúkdóma var spurt að því símleiðis. Mynd 6 sýnir ferlið við val <strong>á</strong> þ<strong>á</strong>tttakendum.<br />

Þ<strong>á</strong>tttakendur fengu ekki greitt fyrir að taka þ<strong>á</strong>tt í rannsókninni en n<strong>á</strong>mskeiðið var þeim að<br />

kostnaðarlausu. Við upphaf rannsóknar var sett skilyrði um þ<strong>á</strong>tttöku <strong>á</strong> n<strong>á</strong>mskeiðinu. Ákveðið var að<br />

þ<strong>á</strong>tttakendur þyrftu að mæta í að minnsta kosti 75% allra tíma þar sem ekki er hægt að gera r<strong>á</strong>ð fyrir<br />

að minni mæting skilaði sér í bættri frammistöðu.<br />

33


Fjöldi þ<strong>á</strong>tttakenda <strong>á</strong> n<strong>á</strong>mskeiði (n = 20)<br />

Fjöldi sem var slembiraðað (n = 5)<br />

1. Haft samband við nr. 1 – 3:<br />

� Samþykktu þ<strong>á</strong>tttöku (n = 2)<br />

2. Haft samband við nr. 4:<br />

� Samþykkti þ<strong>á</strong>tttöku (n = 1)<br />

Lokafjöldi þ<strong>á</strong>tttakenda (n = 3)<br />

Mynd 6. Flæðirit sem sýnir ferlið við val <strong>á</strong> þ<strong>á</strong>tttakendum<br />

3.1.2 Lýsing <strong>á</strong> þ<strong>á</strong>tttakendum<br />

NA: 74 <strong>á</strong>ra gömul kona sem greindist <strong>með</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong> fyrir rúmum fimm <strong>á</strong>rum. Hún var komin <strong>á</strong><br />

eftirlaun. NA tók Madopar 125 mg (inniheldur levódópa) fjórum sinnum <strong>á</strong> dag. NA lýsti rödd sinni sem<br />

„dimmari og lægri“ en hún hefði verið og að hún hefði verið <strong>með</strong> „h<strong>á</strong>værari“ rödd <strong>á</strong>ður. Henni fannst<br />

hún vera d<strong>á</strong>lítið þvoglumælt og r<strong>á</strong>m. Hún sagði að yfirleitt skildi fólk hana <strong>á</strong>gætlega en það væri helst<br />

þegar hún væri í margmenni sem reyndi <strong>á</strong> tal hennar. Hún sagði jafnframt að fjölskyldan kvartaði yfir<br />

því að hún talaði l<strong>á</strong>gt. Hún greindist heyrnarlaus <strong>á</strong> öðru eyra <strong>á</strong> fullorðins<strong>á</strong>rum en taldi það lítið h<strong>á</strong> sér.<br />

Hún sagði hreyfieinkenni vera meiri vinstra megin og að hún væri <strong>með</strong> nokkurn skj<strong>á</strong>lfta í neðri hluta<br />

andlits. Hún fór í sundleikfimi einu sinni í viku og reyndi að fara í göngutúr <strong>á</strong> hverjum degi en var<br />

annars ekki í neinni þj<strong>á</strong>lfun. Meðferðaraðilar og óh<strong>á</strong>ður matsaðili m<strong>á</strong>tu NA <strong>með</strong> væga<br />

vanhreyfniþvoglumælgi.<br />

Útilokaðir (n = 15)<br />

� Algengustu <strong>á</strong>stæður:<br />

o Fyrri raddþj<strong>á</strong>lfun (n = 12)<br />

o Meira en 10 <strong>á</strong>r fr<strong>á</strong> greiningu (n = 11)<br />

o Hj<strong>á</strong>lpartæki við gang (n = 6)<br />

EÓ: 76 <strong>á</strong>ra gömul kona sem greindist <strong>með</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong> fyrir rúmum fjórum <strong>á</strong>rum. Hún var komin<br />

<strong>á</strong> eftirlaun. Hún tók Madopar 62,5 mg (inniheldur levódópa) þrisvar <strong>á</strong> dag og Pramipexole Portfarma<br />

0,18 mg (dópamínörvi) einu sinni <strong>á</strong> dag. Þegar hún var beðin um að lýsa eigin tali og rödd sagði hún<br />

að fyrst eftir greininguna hefðu aðstandendur sagt að hún væri farin að tala lægra en það hefði síðan<br />

lagast. Hún taldi aðra skilja sig <strong>á</strong>gætlega, en þar sem hún er af erlendu bergi brotin sagði hún<br />

framburð sinn vera það eina sem fólk upplifði fr<strong>á</strong>brugðið í tali hennar. Hún sagði heyrn sína eðlilega.<br />

Hún sagði ekki vera mun <strong>á</strong> hreyfieinkennum hægra og vinstra megin og að hún fyndi ekki fyrir skj<strong>á</strong>lfta.<br />

34


Hún var í sjúkraþj<strong>á</strong>lfun þrisvar sinnum í viku. Meðferðaraðilar og óh<strong>á</strong>ður matsaðili m<strong>á</strong>tu EÓ <strong>með</strong> væga<br />

vanhreyfniþvoglumælgi.<br />

AI: 68 <strong>á</strong>ra gamall karlmaður sem greindist <strong>með</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong> fyrir rúmum fjórum <strong>á</strong>rum. Hann tók<br />

Madopar Quick 125 mg (inniheldur levódópa) fjórum sinnum <strong>á</strong> dag. Hann sagði rödd sína hafa verið<br />

mjög kraftmikla <strong>á</strong>ður fyrr en hún hefði lækkað, sérstaklega þegar hann væri þreyttur. Hann sagðist<br />

þurfa að hafa fyrir því að tala, honum fyndist hann þurfa að „bl<strong>á</strong>sa“ orðunum út og að talið fjaraði út.<br />

Áður en hann greindist <strong>með</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong> vann hann starf sem krafðist mikils af röddinni en hann<br />

hætti störfum <strong>með</strong>al annars vegna breytinga <strong>á</strong> rödd. Hann sagðist vera þvoglumæltur en það væri<br />

misjafnt fr<strong>á</strong> degi til dags. Hann sagði það reyna helst <strong>á</strong> fjölskylduna, hann þyrfti að vanda sig til að þau<br />

skildu hann. Hann sagðist vera <strong>með</strong> heyrnartap <strong>á</strong> h<strong>á</strong>tíðnihljóðum. Hann sagði líkamleg einkenni vera<br />

meiri hægra megin í líkamanum en skj<strong>á</strong>lfta engan. Hann var ekki í neinni annarri þj<strong>á</strong>lfun.<br />

Meðferðaraðilar og óh<strong>á</strong>ður matsaðili m<strong>á</strong>tu AI <strong>með</strong> miðlungs vanhreyfniþvoglumælgi.<br />

Lyfjagjöf vegna <strong>parkinsonsveiki</strong> hafði ekki breyst hj<strong>á</strong> neinum þ<strong>á</strong>tttakanda m<strong>á</strong>nuði fyrir <strong>með</strong>ferð og<br />

var óbreytt <strong>á</strong> <strong>með</strong>an <strong>á</strong> rannsókn stóð. Í töflu 2 m<strong>á</strong> sj<strong>á</strong> helstu upplýsingar um þ<strong>á</strong>tttakendur.<br />

Tafla 2. Upplýsingar um þ<strong>á</strong>tttakendur<br />

Þ<strong>á</strong>tttakandi Aldur Kyn Tegund<br />

þvoglumælgis<br />

Alvarleiki<br />

þvoglumælgis<br />

35<br />

Parkinsonslyf<br />

NA 74 Kvk Vanhreyfniþvogl Væg Madopar 125<br />

mg 4x <strong>á</strong> dag<br />

EÓ 76 Kvk Vanhreyfniþvogl Væg Madopar 62,5<br />

mg 3x <strong>á</strong> dag<br />

Pramipexole<br />

Portfarma 0,18<br />

mg 1x <strong>á</strong> dag<br />

AI 68 Kk Vanhreyfniþvogl Miðlungs Madopar quick<br />

125 mg 4x <strong>á</strong><br />

dag<br />

3.2 Meðferð<br />

Tími fr<strong>á</strong><br />

greiningu<br />

Önnur<br />

þj<strong>á</strong>lfun<br />

5+ <strong>á</strong>r Sundleikfimi<br />

1x í viku<br />

4+ <strong>á</strong>r Sjúkraþj<strong>á</strong>lfun<br />

3x í viku<br />

4+ <strong>á</strong>r Engin<br />

Þj<strong>á</strong>lfunin byggðist <strong>á</strong> grunnforsendum LSVT ® en var aðlöguð að hópþj<strong>á</strong>lfun. Hún fór fram í hópi, tvisvar<br />

í viku í <strong>á</strong>tta vikur. Þetta voru samtals 16 tímar en hver tími var 90 mínútur (í stað 60 mínútur í<br />

hefðbundinni LSVT ® þj<strong>á</strong>lfun) til að auka tækifæri hvers einstaklings <strong>á</strong> beinni þj<strong>á</strong>lfun.<br />

Í hverjum tíma var hópnum skipt í tvo fimm manna hópa og breytilegt var eftir tímum hver var í<br />

hvaða hóp. Talmeinafræðingur <strong>með</strong> LSVT ® réttindi s<strong>á</strong> um annan hópinn og nemi <strong>á</strong> loka<strong>á</strong>ri í<br />

talmeinafræði hinn. Byrjað var <strong>á</strong> grunnraddæfingum. Allir gerðu raddæfingar <strong>á</strong> sama tíma og var mikið<br />

um endurtekningar. Grunnraddæfingar samanstóðu af eftirfarandi æfingum: 1) langt /a/ (25<br />

endurtekningar), 2) tóni rennt í efri mörk tónsviðs (15 endurtekningar), 3) tóni rennt í neðri mörk<br />

tónsviðs (15 endurtekningar), 4) upplestur <strong>á</strong> 10 setningum sérvöldum af hverjum og einum (5<br />

endurtekningar). Yfirferð grunnæfinga tók um 25-30 mínútur. Eftir grunnæfingar fór fram upplestur <strong>á</strong><br />

stigvaxandi lesefni þar sem bæði var lesið í kór og skipst <strong>á</strong> að lesa upph<strong>á</strong>tt fyrir hvert annað í 15<br />

mínútur. Þessar æfingar tóku samtals um 40-45 mínútur og voru allir í beinni þj<strong>á</strong>lfun <strong>á</strong> þeim tíma. Eftir<br />

upplesturinn kom hópurinn saman þar sem farið var í ýmsar yfirfærsluæfingar þar sem leitað var eftir<br />

sj<strong>á</strong>lfsprottnu tali í tengslum við spurningar eða önnur tj<strong>á</strong>ningarverkefni. Þessar æfingar tóku um 30


mínútur en í þessum æfingum gerðu þ<strong>á</strong>tttakendur <strong>á</strong> n<strong>á</strong>mskeiðinu æfingar hver <strong>á</strong> eftir öðrum og þar<br />

sem þeir voru tíu m<strong>á</strong> gera r<strong>á</strong>ð fyrir um það bil þremur mínútum í beina þj<strong>á</strong>lfun fyrir hvern og einn í<br />

þessum hluta þj<strong>á</strong>lfunarinnar. Í öllum <strong>með</strong>ferðartímum var lögð <strong>á</strong>hersla <strong>á</strong> að þ<strong>á</strong>tttakendur notuðu mikið<br />

<strong>á</strong>tak og sterka rödd í æfingar og var endurgjöf og <strong>á</strong>minning fr<strong>á</strong> <strong>með</strong>ferðaraðilum hluti af þj<strong>á</strong>lfuninni.<br />

Endurgjöfin var fólgin í því að þ<strong>á</strong>tttakendur voru minntir <strong>á</strong> að nota sterka rödd ef röddin var of l<strong>á</strong>g og<br />

fengu hrós ef sterk rödd var notuð. Þar sem þetta var hópþj<strong>á</strong>lfun var erfitt að hafa eins mikla<br />

einstaklingsbundna endurgjöf og venjan er í LSVT ® en <strong>á</strong> móti var leitast eftir að þ<strong>á</strong>tttakendur hlustuðu<br />

eftir framförum hver hj<strong>á</strong> öðrum og hrósuðu eða hv<strong>á</strong>ðu eftir því sem við ætti. Þ<strong>á</strong>tttakendurnir voru ekki<br />

allir í sama hópnum en þar sem þj<strong>á</strong>lfun fór fram <strong>á</strong> sömu dögum og af sömu talmeinafræðingum var<br />

þj<strong>á</strong>lfunin og endurgjöfin talin vera sambærileg hj<strong>á</strong> öllum þ<strong>á</strong>tttakendum. Hver þ<strong>á</strong>tttakandi fékk því um<br />

43-48 mínútur í beina þj<strong>á</strong>lfun samanborið við 50 mínútur í LSVT ® .<br />

Á n<strong>á</strong>mskeiðinu var lögð mikil <strong>á</strong>hersla <strong>á</strong> daglegar heimaæfingar til að reyna að auka <strong>á</strong>hrif<br />

þj<strong>á</strong>lfunarinnar og yfirfærslu hennar í daglegt líf. Heimaæfingar fólust í því að gera langt /a/, renna tóni í<br />

efri og neðri mörk tónsviðs og lesa upph<strong>á</strong>tt <strong>með</strong> sterkri röddu. Einnig voru þ<strong>á</strong>tttakendur beðnir um að<br />

nota sterka rödd í ýmsum aðstæðum, til dæmis í samtali við n<strong>á</strong>inn aðstandanda eða í búðarferð. Í<br />

gegnum allt n<strong>á</strong>mskeiðið var lögð <strong>á</strong>hersla <strong>á</strong> að raddæfingar yrðu hluti af daglegu lífi líkt og tannburstun<br />

eða morgunmatur. Allir þ<strong>á</strong>tttakendur voru hvattir til að fylgja <strong>á</strong>kveðnu æfingaplani heima <strong>á</strong> hverjum<br />

degi og halda því <strong>á</strong>fram að loknu n<strong>á</strong>mskeiði. Þetta var rætt í hverjum <strong>með</strong>ferðartíma, þ<strong>á</strong>tttakendur<br />

þurftu að svara hvort þeir hefðu gert æfingar heima og voru eindregið hvattir til að standa sig betur ef<br />

<strong>á</strong>stundun var undir væntingum. Í byrjun hvers tíma voru um fimm til tíu mínútur teknar í að ræða<br />

heimaæfingar og hvernig þær gengu og í lok hvers tíma voru um fimm mínútur teknar í að gefa<br />

þ<strong>á</strong>tttakendum nýjar heimaæfingar og útskýra þær. Þetta er sambærilegt við LSVT ® þj<strong>á</strong>lfun en þar er<br />

gert r<strong>á</strong>ð fyrir um 10 mínútum til að fara yfir heimaæfingar.<br />

3.3 Tækjabúnaður og mælitæki<br />

3.3.1 Mælingar <strong>á</strong> raddstyrk og tíðnisviði<br />

Forritið LSVT ® companion, clinician edition (LSVT Global LLC, 2011) var notað til að mæla raddstyrk<br />

og tíðnisvið raddar. Með forritinu fylgir hljóðnemi af gerðinni Samson Go Mic Compact USB sem var<br />

tengdur við fartölvu rannsakanda. Þessi hljóðnemi var sérstaklega staðlaður fyrir þetta forrit. Forritið<br />

mælir raddstyrk í dB <strong>á</strong> 1 sekúndu fresti og sendir gögn í Microsoft Excel skjal. Í tölvuforritinu birtist<br />

mynd eins og sj<strong>á</strong> m<strong>á</strong> <strong>á</strong> mynd 7. Til að hefja mælingu er ýtt <strong>á</strong> start og eins og sj<strong>á</strong> m<strong>á</strong> <strong>á</strong> myndinni birtast<br />

gildin fyrir raddstyrk myndrænt. Hægt að mæla lægstu og hæstu tíðni raddar og er það mælt í Hz.<br />

Forathugun sýndi að forritið safnaði gögnum um raddstyrk, grunntíðni raddar og tímalengd<br />

<strong>á</strong>reiðanlega (<strong>Mat</strong>os, Halpern, Ramig, Spielman og Bennett, 2002, september).<br />

36


Mynd 7. Skj<strong>á</strong>mynd úr forritinu LSVT ® Companion<br />

3.3.2 Voice Handicap Index (VHI)<br />

Sj<strong>á</strong>lfsmatslistinn VHI (Jacobson o.fl., 1997) var notaður til að meta upplifun þ<strong>á</strong>tttakenda <strong>á</strong> eigin rödd<br />

og <strong>á</strong>hrifum raddvanda <strong>á</strong> daglegt líf. Samkvæmt úttekt Agency for Healthcare Research and Quality<br />

uppfyllir listinn kröfur þeirra um <strong>á</strong>reiðanleika og réttmæti (Biddle, Watson, Hooper, Lohr og Sutton,<br />

2002). Listinn var þýddur af Þórunni Hönnu Halldórsdóttur og Ólöfu Guðrúnu Jónsdóttur en hefur ekki<br />

verið bakþýddur né staðlaður hérlendis (sj<strong>á</strong> fylgiskjal 3). Á listanum eru þrír kvarðar og 10 atriði <strong>á</strong><br />

hverjum kvarða. Til að f<strong>á</strong> heildarskor eru skor kvarðanna þriggja lögð saman. Hægt er að f<strong>á</strong> 0-40 stig <strong>á</strong><br />

hverjum undirkvarða og 120 stig í heildarskor. Miðað er við að heildarskor <strong>á</strong> bilinu 0 til 30 þýði að<br />

einstaklingurinn sé <strong>með</strong> engan eða lítinn raddvanda, 31 til 60 miðlungs vanda og 61 til 120 alvarlegan<br />

vanda. Breytingar <strong>á</strong> heildarstigafjölda um 18 stig telst klínískt marktækur munur (Jacobson o.fl., 1997).<br />

3.3.3 <strong>Mat</strong> <strong>á</strong> raddgæðum<br />

Við upptökur af tali voru notaðir diktafónar af gerð Olympus DS-20 og Olympus WS-600S <strong>með</strong><br />

utan<strong>á</strong>liggjandi hljóðnema af gerðinni Olympus ME-12. Notuð var pörun til að bera raddgæði saman.<br />

Pörun er aðferð sem byggist <strong>á</strong> heyrnrænni skynjun. Þær þykja hafa gott sýndarréttmæti en <strong>á</strong>reiðanleiki<br />

þeirra hefur verið misjafn í rannsóknum. <strong>Mat</strong>smenn virðast geta metið heildaralvarleika nokkuð<br />

<strong>á</strong>reiðanlega og reyndir matsmenn eru <strong>á</strong>reiðanlegri en óreyndir.<br />

3.3.4 Spurningalisti um heimaæfingar<br />

Til að f<strong>á</strong> upplýsingar um hversu vel þ<strong>á</strong>tttakendur sinntu heimaæfingum og viðhorf þeirra gagnvart<br />

þeim, voru spurningalistar lagðir fyrir. Á þeim voru <strong>með</strong>al annars spurningar um hversu oft<br />

þ<strong>á</strong>tttakendur hefðu gert heimaæfingar að jafnaði, hvernig þeim líkaði þær og hvort þeir teldu að þeir<br />

myndu gera heimaæfingar <strong>á</strong>fram. Spurningalistana m<strong>á</strong> sj<strong>á</strong> í fylgiskjali 4.<br />

37


3.3.5 The Purdue Pegboard Test<br />

Prófið The Purdue Pegboard Test metur handlagni fyrir grófhreyfingar handa, fingra og handleggja<br />

auk fingrafimi og er notað til að meta <strong>á</strong>rangur iðjuþj<strong>á</strong>lfunar. Prófið er rétthyrnt borð og <strong>á</strong> því eru 50<br />

holur sem liggja lóðrétt niður í tveimur línum. Efst eru fjögur hólf, tvö þeirra eru <strong>með</strong> litlum st<strong>á</strong>lpinnum<br />

og eru þau <strong>á</strong> endanum, í hvoru hólfi eru 25 pinnar. Í hólfunum fyrir miðju eru litlir hólkar og plötur. Á<br />

prófinu er hægt að prófa fjóra þætti, hægri eða vinstri hendi sérstaklega, b<strong>á</strong>ðar hendur saman og<br />

samsetningu. Rannsóknir hafa sýnt að endurprófunar<strong>á</strong>reiðanleiki prófsins er <strong>á</strong> bilinu 0,63 til 0,90 og<br />

<strong>á</strong>reiðanleikinn eykst ef prófun <strong>með</strong> hvorri hendi er endurtekin þrisvar sinnum (Buddenberg og Davis,<br />

2000). Þetta próf hefur verið notað til að meta <strong>á</strong>hrif lyfja og skurðaðgerða <strong>á</strong> fingrafimi <strong>einstaklinga</strong> <strong>með</strong><br />

<strong>parkinsonsveiki</strong> (Brown og Jahanshahi, 1998; Pal o.fl., 2000; Tan, Ratnagopal, Han og Wong, 2003)<br />

og hafa rannsóknir sýnt að það er marktækur munur <strong>á</strong> einstaklingum <strong>með</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong> og<br />

heilbrigðum jafnöldrum (Brown og Jahanshahi, 1998; Proud og Morris, 2010).<br />

3.4 Rannsóknarsnið<br />

Frumbreytan var raddþj<strong>á</strong>lfun og fylgibreytur voru mælingar <strong>á</strong> raddstyrk og tíðnisviði raddar, mat <strong>á</strong><br />

raddgæðum og sj<strong>á</strong>lfsmat <strong>með</strong> VHI. Það var enginn samanburðarhópur en fingrafimiprófið The Purdue<br />

Pegboard Test var notað sem stýribreyta (e. control variable). Stýribreyta er breyta sem helst stöðug<br />

og óbreytt út rannsókn. Enginn þ<strong>á</strong>tttakendanna var í iðjuþj<strong>á</strong>lfun og því ættu ekki að koma fram<br />

framfarir <strong>á</strong> þessu prófi en verri frammistaða <strong>á</strong> prófinu gæti bent til <strong>á</strong>hrifa fr<strong>á</strong> utanaðkomandi breytum <strong>á</strong><br />

einstaklinginn, til dæmis ef sjúkdómurinn væri að <strong>á</strong>gerast.<br />

Notað var einliða A-B snið til að svara rannsóknarspurningunum. Í þessari rannsókn voru<br />

þ<strong>á</strong>tttakendur þrír þar sem oftast er mælt <strong>með</strong> að l<strong>á</strong>gmarki þremur þ<strong>á</strong>tttakendum til að hægt sé að<br />

draga <strong>á</strong>lyktanir um <strong>á</strong>hrif þj<strong>á</strong>lfunarinnar (Romeiser Logan, Hickman, Harris og Heriza, 2008).<br />

3.5 Framkvæmd<br />

Verkefnið var tilkynnt til Persónuverndar (S5761/2012) og fengin voru tilskilin leyfi hj<strong>á</strong><br />

Vísindasiðanefnd (VSNb2011090015/03.7) og lækningaforstjóra Reykjalundar. Allar mælingar fóru<br />

fram <strong>á</strong> heimilum þ<strong>á</strong>tttakenda nema útfylling VHI listans sem fór fram í fyrsta og síðasta tíma<br />

n<strong>á</strong>mskeiðsins. Reynt var að l<strong>á</strong>ta mælingar fara fram <strong>á</strong> svipuðum tíma dags og alltaf var spurt hversu<br />

langt væri síðan parkinsonslyf voru síðast tekin til að minnka <strong>á</strong>hrif truflandi breyta, eins og þreytu og<br />

tíma fr<strong>á</strong> síðustu lyfjagjöf. Rannsakandi hitti þ<strong>á</strong>tttakendur 11 sinnum og tók hver heimsókn 20 til 50<br />

mínútur. Rannsakandi tók ekki þ<strong>á</strong>tt í n<strong>á</strong>mskeiðinu og var því blindur <strong>á</strong> frammistöðu þ<strong>á</strong>tttakenda þar.<br />

3.5.1 Rannsóknarþættir<br />

Rannsóknin skiptist í fjóra þætti, grunnlínumælingar, íhlutunarmælingar, eftirmælingar og<br />

viðhaldsmælingar.<br />

3.5.1.1 Grunnlínumælingar<br />

Í vikunni <strong>á</strong>ður en n<strong>á</strong>mskeiðið hófst voru gerðar þrj<strong>á</strong>r grunnlínumælingar <strong>á</strong> raddstyrk og tíðnisviði, tvær<br />

<strong>á</strong> fingrafimi, bakgrunnsupplýsinga var aflað, þ<strong>á</strong>tttakendur undirrituðu samþykkisyfirlýsingu (sj<strong>á</strong><br />

38


fylgiskjal 5) og gerð var upptaka af tali þ<strong>á</strong>tttakenda. VHI var lagt fyrir þ<strong>á</strong>tttakendur af <strong>með</strong>ferðaraðilum í<br />

fyrsta tíma n<strong>á</strong>mskeiðsins sem þ<strong>á</strong>tttakendur fylltu sj<strong>á</strong>lfir út <strong>á</strong>n aðstoðar.<br />

3.5.1.2 Íhlutunarmælingar<br />

Í þriðju og sjöttu viku n<strong>á</strong>mskeiðsins var ein mæling <strong>á</strong> raddstyrk og tíðnisviði í hvorri viku.<br />

3.5.1.3 Eftirmælingar<br />

Í vikunni eftir að n<strong>á</strong>mskeiðinu lauk voru gerðar þrj<strong>á</strong>r eftirmælingar <strong>á</strong> raddstyrk og tíðnisviði, tvær<br />

mælingar <strong>á</strong> fingrafimi, upptaka var gerð af tali þ<strong>á</strong>tttakenda og spurningalisti um heimaæfingar var<br />

lagður fyrir. VHI var lagt fyrir þ<strong>á</strong>tttakendur af <strong>með</strong>ferðaraðilum í síðasta tíma n<strong>á</strong>mskeiðsins.<br />

3.5.1.4 Viðhaldsmælingar<br />

Einum m<strong>á</strong>nuði eftir að n<strong>á</strong>mskeiðinu lauk voru gerðar þrj<strong>á</strong>r viðhaldsmælingar <strong>á</strong> raddstyrk og tíðnisviði,<br />

tvær mælingar <strong>á</strong> fingrafimi, upptaka var gerð af tali þ<strong>á</strong>tttakenda og spurningalisti um heimaæfingar var<br />

lagður fyrir.<br />

3.5.2 Mælingar <strong>á</strong> raddstyrk og tíðnisviði<br />

Við mælingar <strong>á</strong> raddstyrk fengu þ<strong>á</strong>tttakendur alltaf sömu munnlegu fyrirmælin (sj<strong>á</strong> fylgiskjal 6).<br />

Umhverfish<strong>á</strong>vaða var haldið í l<strong>á</strong>gmarki <strong>með</strong>an mælingar fóru fram. Til að meta hvort umhverfish<strong>á</strong>vaði<br />

væri truflandi var notast við forritið LSVT ® companion, fylgst var <strong>með</strong> af skj<strong>á</strong>mynd hvort forritið næmi<br />

umhverfish<strong>á</strong>vaða (það er ef hann væri ≥ 60 dB). Ef það sýndi enga svörun fr<strong>á</strong> umhverfi hófust<br />

mælingar. Til að mæla raddstyrk og tíðnisvið voru lagðar fyrir fjórar tegundir af verkefnum: 1) langt /a/<br />

(6 mælingar), 2) upplestur (1 mæling), 3) sj<strong>á</strong>lfsprottið tal (1 mæling) og 4) sj<strong>á</strong>lfsprottið tal <strong>með</strong> tvískiptri<br />

athygli (1 mæling). Í upplestrinum var alltaf sami texti notaður, Sólarkaffi, (sj<strong>á</strong> fylgiskjal 7). Til að f<strong>á</strong><br />

fram sj<strong>á</strong>lfsprottið tal <strong>á</strong>n truflana var alltaf spurt um það sama og mælingin stóð yfir í 60 sekúndur. Til<br />

að f<strong>á</strong> sj<strong>á</strong>lfsprottið tal <strong>með</strong> tvískiptri athygli hélt þ<strong>á</strong>tttakandinn <strong>á</strong> stórum múrbolta <strong>með</strong> ró og snéri rónni<br />

fram og tilbaka <strong>á</strong> <strong>með</strong>an hann sagði fr<strong>á</strong>. Í þessu verkefni voru fjórar spurningar notaðar til skiptis og<br />

mælingin stóð yfir í 60 sekúndur. Tilgangurinn <strong>með</strong> þessu verkefni var að reyna að líkja eftir daglegum<br />

aðstæðum þar sem <strong>á</strong>reiti eru allt í kring og athygli truflast auðveldlega. Til að mæla tíðnisvið voru tvær<br />

tegundir verkefna: 1) renna rödd upp <strong>á</strong> hæsta tón (3 mælingar), 2) renna rödd niður <strong>á</strong> lægsta tón (3<br />

mælingar). Hljóðneminn var alltaf í 50 cm fjarlægð fr<strong>á</strong> munni þ<strong>á</strong>tttakenda og var það mælt fyrir hvert<br />

verkefni <strong>með</strong> m<strong>á</strong>lbandi. Einnig var passað að hljóðneminn sneri alltaf í <strong>á</strong>ttina að munninum.<br />

Tölvuskj<strong>á</strong>rinn sem sýnir upplýsingar um raddstyrk sneri fr<strong>á</strong> þ<strong>á</strong>tttakendum þannig að þeir fengu engar<br />

upplýsingar um raddstyrk sinn <strong>með</strong>an mælingar fóru fram.<br />

3.5.3 Mælingar <strong>á</strong> fingrafimi<br />

Fingrafimiprófið The Purdue Pegboard Test var lagt fyrir. Þ<strong>á</strong>tttakendur fengu 30 sekúndur til að setja<br />

eins marga st<strong>á</strong>lpinna og þeir g<strong>á</strong>tu í holur. Byrjað var <strong>á</strong> ríkjandi hendi, síðan víkjandi hendi og loks<br />

b<strong>á</strong>ðum höndum samtímis. Samsetning var ekki prófuð. Þ<strong>á</strong>tttakendur gerðu þrj<strong>á</strong>r endurtekningar í hvert<br />

sinn þannig að þrj<strong>á</strong>r mælingar voru <strong>á</strong> hægri hendi, þrj<strong>á</strong>r <strong>á</strong> vinstri og þrj<strong>á</strong>r fyrir b<strong>á</strong>ðar hendur saman í<br />

hvert skipti. Munnlegu fyrirmælin voru alltaf þau sömu (sj<strong>á</strong> fylgiskjal 8).<br />

39


3.5.4 <strong>Mat</strong> <strong>á</strong> raddgæðum<br />

Upptökur voru gerðar af upplestri þ<strong>á</strong>tttakenda <strong>á</strong> textanum Sólarkaffi. Ein upptaka var gerð fyrir<br />

n<strong>á</strong>mskeiðið (F), ein eftir n<strong>á</strong>mskeiðið (E) og ein m<strong>á</strong>nuði eftir að n<strong>á</strong>mskeiðinu lauk (V). Textinn er um<br />

sex setningar að lengd og upplesturinn tók um 60 sekúndur. Til þess að f<strong>á</strong> fleiri möguleika <strong>á</strong><br />

samanburði milli upptaka var textanum skipt niður í þrj<strong>á</strong> <strong>á</strong>líka langa hluta og voru upptökurnar klipptar<br />

niður í samræmi við það. Hver hluti var um 20 sekúndur að lengd og heildarfjöldi upptaka fyrir hvern<br />

þ<strong>á</strong>tttakanda var níu, þrj<strong>á</strong>r fyrir (F1, F2, F3), þrj<strong>á</strong>r eftir (E1, E2, E3) og þrj<strong>á</strong>r einum m<strong>á</strong>nuði eftir þj<strong>á</strong>lfun<br />

(V1, V2, V3). Samanburður var gerður <strong>á</strong> upptökum fyrir og eftir n<strong>á</strong>mskeiðið (fyrir/eftir), fyrir og einum<br />

m<strong>á</strong>nuði eftir n<strong>á</strong>mskeiðið (fyrir/viðhald) og strax eftir og einum m<strong>á</strong>nuði eftir n<strong>á</strong>mskeiðið (eftir/viðhald). Til<br />

þess að útiloka að röðun hefði <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> matið og til að meta <strong>á</strong>reiðanleika mælingarinnar var<br />

samanburðinum einnig snúið við, eftir/fyrir, viðhald/fyrir og viðhald/eftir. Í töflu 3 m<strong>á</strong> sj<strong>á</strong> tegund<br />

samanburðar og pörin sem voru metin. Eins og sést í töflunni eru sex pör notuð í hvern samanburð.<br />

Þannig voru 18 pör búin til fyrir hvern og einn þ<strong>á</strong>tttakanda.<br />

Tafla 3. Samanburður og pör<br />

Tegund samanburðar Pör<br />

Fyrir/eftir F1/E1, F2/E2, F3/E3<br />

E1/F1, E2/F2, E3/F3<br />

Fyrir/viðhald F1/V1, F2/V2, F3/V3<br />

V1/F1, V2/F2, V3/F3<br />

Eftir/viðhald E1/V1, E2/V2, E3/V3<br />

V1/E1, V2/E2, V3/E3<br />

Tveir óh<strong>á</strong>ðir talmeinafræðingar sem tengdust ekki n<strong>á</strong>mskeiðinu en hafa reynslu af að vinna <strong>með</strong><br />

fólki <strong>með</strong> taltruflun m<strong>á</strong>tu upptökur af tali og rödd þ<strong>á</strong>tttakenda. Þeir m<strong>á</strong>tu upptökurnar hvor fyrir sig.<br />

Fyrirmælin voru að þeir ættu að bera upptökur saman og meta <strong>á</strong> hvorri væru betri raddgæði. Ef þeir<br />

töldu að raddgæði væru betri <strong>á</strong> fyrri upptökunni merktu þeir A en B ef þeir m<strong>á</strong>tu raddgæði betri <strong>á</strong><br />

seinni upptökunni. Ef matsmönnum fannst raddgæði eins <strong>á</strong> b<strong>á</strong>ðum upptökum merktu þeir við eins, (sj<strong>á</strong><br />

fylgiskjal 9). Áður en matsmenn fengu upptökurnar var unnið <strong>með</strong> þær. Suð var minnkað og<br />

raddstyrkur var jafnaður þannig að allar upptökur voru spilaðar <strong>á</strong> sama hljóðstyrk. Ástæða þess að<br />

raddstyrkur var jafnaður var að tilgangur matsins var að meta raddgæði en ekki raddstyrk. Ef munur er<br />

<strong>á</strong> raddstyrk gæti það haft truflandi <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> mat <strong>á</strong> raddgæðum. Breyturnar í þessu verkefni fyrir hvern<br />

þ<strong>á</strong>tttakenda voru því hlutar úr texta (1, 2, 3), samanburður (F, E, V), matsmenn (tveir) og röðun<br />

upptaka (tveir valmöguleikar).<br />

3.6 Gagnavinnsla<br />

Sjónræn greining (e. visual analysis of graphical data) og marktektarpróf staðalfr<strong>á</strong>viksborða (e. two<br />

standard deviation band method) voru notuð til að vinna úr gögnum um raddstyrk og tíðnisvið.<br />

Tíðnisvið raddarinnar var mismunurinn <strong>á</strong> <strong>með</strong>altali mælinga <strong>á</strong> hæsta og lægsta tóni sem n<strong>á</strong>ðist.<br />

Grunnlínumælingar voru notaðar til að bera aðrar mælingar saman við. Í töflu 4 m<strong>á</strong> sj<strong>á</strong> hversu margar<br />

mælingar mynduðu grunnlínu fyrir hvert verkefni. Meðaltal og staðalfr<strong>á</strong>vik grunnlínumælinga var<br />

reiknað og notað til að búa til staðalfr<strong>á</strong>viksborða. Eftirmælingar og viðhaldsmælingar voru síðan bornar<br />

40


saman við grunnlínuna og ef tvær mælingar í röð voru fyrir ofan eða neðan staðalfr<strong>á</strong>viksborðana<br />

taldist munurinn marktækur. Töflureikniforritið Microsoft Excel 2007 var notað til að búa til<br />

einliðasniðsmyndir og við tölfræðiúrvinnslu.<br />

Tafla 4. Grunnlínumælingar<br />

Verkefni Fjöldi grunnlínumælinga*<br />

Löng röddun 3x6<br />

Upplestur 3x1<br />

Sj<strong>á</strong>lfsprottið tal 3x1<br />

Sj<strong>á</strong>lfsprottið tal <strong>með</strong> tvískiptri athygli 3x1<br />

H<strong>á</strong>tt /a/ 3x3<br />

L<strong>á</strong>gt /a/ 3x3<br />

*Fjöldi mælinga <strong>á</strong> grunnlínuskeiði x fjöldi mælinga í hvert skipti<br />

Áhrifastærð var einnig fundin. Hægt er að nota Cohen‘s d til að finna <strong>á</strong>hrifastærð í hóprannsóknum<br />

en þ<strong>á</strong> aðferð er ekki hægt að nota til að finna <strong>á</strong>hrifastærð í einliðasniðsrannsóknum. Til að reikna<br />

<strong>á</strong>hrifastærð var aðferð Busk og Serlin (1992) notuð sem Beeson og Robey (2006) mæltu <strong>með</strong>. Busk<br />

og Serlin (1992) reiknuðu afbrigði af Cohen‘s d svona d1 = ( x A 2 - x A 1) / SA 1. Í þessari jöfnu er x A 2<br />

<strong>með</strong>altal eftirmælinga eða viðhaldsmælinga, x A1 <strong>með</strong>altal grunnlínumælinga og SA1 staðalfr<strong>á</strong>vik<br />

grunnlínumælinga. Áhrifastærð segir til um hversu miklar breytingar verða <strong>á</strong> eftirmælingum og<br />

viðhaldsmælingum fr<strong>á</strong> grunnlínumælingum (Beeson og Robey, 2006) og hvort niðurstöður séu nógu<br />

mikilvægar til að breyta aðferðum í klínísku starfi (Dollaghan, 2007). Túlkun <strong>á</strong>hrifastærðar er flókin. Í<br />

rannsóknum <strong>á</strong> <strong>á</strong>hrifum þj<strong>á</strong>lfunar <strong>á</strong> m<strong>á</strong>lstol er miðað við að <strong>á</strong>hrif séu lítil ef <strong>á</strong>hrifastærð er 2,6, miðlungs<br />

ef hún er 3,9 og mikil ef hún er 5,8 (Beeson og Robey, 2006).<br />

Til að vinna úr gögnum um fingrafimi var samanlagður fjöldi pinna sem settir voru í <strong>með</strong> hægri,<br />

vinstri og b<strong>á</strong>ðum höndum reiknaður. Þar sem tvær mælingar voru gerðar <strong>á</strong> fingrafimi í<br />

grunnlínumælingum, eftirmælingum og viðhaldsmælingum var <strong>með</strong>altal og staðalfr<strong>á</strong>vik fyrir hvert skeið<br />

fundið og niðurstöður bornar saman við <strong>með</strong>altöl og staðalfr<strong>á</strong>vik jafnaldra sem fengin voru úr rannsókn<br />

Desrosiers, Hébert, Bravo og Dutil (1995).<br />

Til að skoða hvort marktækur munur væri <strong>á</strong> mati <strong>á</strong> raddgæðum voru tilg<strong>á</strong>tur um hlutföll prófaðar<br />

<strong>með</strong> forritinu chisq.test í R tölfræðihugbúnaðinum (R Developmental Core Team, 2012). P-gildi voru í<br />

sumum tilvikum reiknuð <strong>með</strong> hermun því mælingar voru of f<strong>á</strong>ar fyrir hefðbundið kí-kvaðrat próf.<br />

Núlltilg<strong>á</strong>tan var að tengsl væru ekki <strong>á</strong> milli tímasetningar talsýnis og mats <strong>á</strong> raddgæðum. Aðaltilg<strong>á</strong>tan<br />

var að tengsl væru <strong>á</strong> milli tímasetningar talsýnis og mats <strong>á</strong> raddgæðum. Þar sem mælingar voru f<strong>á</strong>ar<br />

var d<strong>á</strong>lknum eins sleppt við tölfræðiúrvinnslu og aðeins skoðað hvort marktækur munur væri <strong>á</strong> fyrir og<br />

eftir upptökum, fyrir og viðhalds upptökum og eftir og viðhalds upptökum.<br />

Til að finna <strong>á</strong>reiðanleika matsmanna var samkvæmni <strong>á</strong> milli matsmanna (e. inter-rater agreement)<br />

og hversu samkvæmir matsmenn voru sj<strong>á</strong>lfum sér (e. intra-rater agreement) reiknað. Til að finna<br />

samkvæmni milli matsmanna var Kappastuðull reiknaður <strong>með</strong> tölfræðiforritinu SPSS 17.0 og til að<br />

41


meta hversu samkvæmir matsmenn voru sj<strong>á</strong>lfum sér var reiknað hlutfall þess hversu oft matsmenn<br />

m<strong>á</strong>tu pör sem komu tvisvar fyrir <strong>á</strong> sama h<strong>á</strong>tt.<br />

42


4 Niðurstöður<br />

Sett voru skilyrði um 75% mætingu <strong>á</strong> n<strong>á</strong>mskeiðið. Mæting NA var 100% og EÓ mætti í 81% tímanna<br />

þannig að þær uppfylltu það skilyrði. AI mætti hins vegar aðeins í 56% tímanna og uppfyllti því ekki<br />

skilyrðið. Niðustöður úr hans mælingum verða þó birtar hér og verður sú <strong>á</strong>kvörðun rökstudd í<br />

umræðukafla.<br />

4.1 Raddstyrkur<br />

4.1.1 Löng röddun<br />

Á mynd 8 m<strong>á</strong> sj<strong>á</strong> niðurstöður langrar röddunar hj<strong>á</strong> NA. Sjónræn greining sýnir að munur <strong>á</strong><br />

grunnlínumælingum og íhlutunarmælingum er mikill og <strong>á</strong>hrif íhlutunar greinileg. Marktektarpróf<br />

staðalfr<strong>á</strong>viksborða styður þ<strong>á</strong> niðurstöðu. Íhlutunar-, eftir- og viðhaldsmælingar eru allar fyrir ofan<br />

staðalfr<strong>á</strong>viksborðann og því telst marktækur munur <strong>á</strong> þeim og grunnlínumælingum. Áhrifastærðin fyrir<br />

eftirmælingar er d1 = 19,8 og fyrir viðhaldsmælingar er d1 = 19,7.<br />

Mynd 8. Raddstyrkur NA í langri röddun<br />

Á mynd 9 m<strong>á</strong> sj<strong>á</strong> niðurstöður langrar röddunar hj<strong>á</strong> EÓ. Sjónræn greining sýnir að munur <strong>á</strong><br />

grunnlínumælingum og íhlutunarmælingum er enginn og íhlutunarmælingar liggja niður <strong>á</strong> við.<br />

Eftirmælingar eru hærri en grunnlínumælingar en munurinn er ekki greinilegur. Greinilegur munur er <strong>á</strong><br />

grunnlínumælingum og viðhaldsmælingum. Eins og sést <strong>á</strong> myndinni eru allar viðhaldsmælingar fyrir<br />

ofan staðalfr<strong>á</strong>viksborðann þannig að marktektarpróf staðalfr<strong>á</strong>viksborða styður þ<strong>á</strong> niðurstöðu.<br />

Áhrifastærðin fyrir eftirmælingar er d1 = 2,5 og fyrir viðhaldsmælingar er d1 = 5,4.<br />

43


Mynd 9. Raddstyrkur EÓ í langri röddun<br />

Á mynd 10 m<strong>á</strong> sj<strong>á</strong> niðurstöður langrar röddunar hj<strong>á</strong> AI. Sjónræn greining sýnir að enginn munur er<br />

<strong>á</strong> grunnlínumælingum og íhlutunarmælingum. Lítill greinanlegur munur er <strong>á</strong> grunnlínumælingum og<br />

eftirmælingum en greinilegur munur er <strong>á</strong> grunnlínumælingum og viðhaldsmælingum. Eins og sést <strong>á</strong><br />

myndinni eru allar viðhaldsmælingar fyrir ofan staðalfr<strong>á</strong>viksborðann þannig að marktektarpróf<br />

staðalfr<strong>á</strong>viksborða styður þ<strong>á</strong> niðurstöðu að munur sé <strong>á</strong> grunnlínumælingum og viðhaldsmælingum.<br />

Áhrifastærðin fyrir eftirmælingar er d1 = 1,9 og fyrir viðhaldsmælingar er d1 = 4,0.<br />

Mynd 10. Raddstyrkur AI í langri röddun<br />

4.1.2 Upplestur<br />

Á mynd 11 m<strong>á</strong> sj<strong>á</strong> niðurstöður upplesturs hj<strong>á</strong> NA. Sjónræn greining sýnir að munur er <strong>á</strong><br />

grunnlínumælingum og íhlutunarmælingum. Munurinn sést einnig í eftirmælingum og<br />

viðhaldsmælingum. Marktektarpróf staðalfr<strong>á</strong>viksborða styður þ<strong>á</strong> niðurstöðu því íhlutunar-, eftir- og<br />

viðhaldsmælingar eru allar fyrir ofan staðalfr<strong>á</strong>viksborðann. Því telst marktækur munur <strong>á</strong> þeim og<br />

grunnlínumælingum. Áhrifastærðin fyrir eftirmælingar er d1 = 5,0 og fyrir viðhaldsmælingar er d1 = 4,0.<br />

44


Mynd 11. Raddstyrkur NA í upplestri<br />

Á mynd 12 m<strong>á</strong> sj<strong>á</strong> niðurstöður upplesturs hj<strong>á</strong> EÓ. Sjónræn greining sýnir mun <strong>á</strong><br />

grunnlínumælingum og íhlutunarmælingum en íhlutunarmælingar liggja niður <strong>á</strong> við. Munur <strong>á</strong><br />

grunnlínumælingum og eftir- og viðhaldsmælingum er greinilegur. Marktektarpróf staðalfr<strong>á</strong>viksborða<br />

styður þ<strong>á</strong> niðurstöðu. Íhlutunar-, eftir- og viðhaldsmælingar eru allar fyrir ofan staðalfr<strong>á</strong>viksborðann og<br />

því telst marktækur munur <strong>á</strong> þeim og grunnlínumælingum. Áhrifastærðin fyrir eftirmælingar er d1 = 5,3<br />

og fyrir viðhaldsmælingar er d1 = 4,5.<br />

Mynd 12. Raddstyrkur EÓ í upplestri<br />

Á mynd 13 m<strong>á</strong> sj<strong>á</strong> niðurstöður upplesturs hj<strong>á</strong> AI. Sjónræn greining sýnir að <strong>á</strong>hrif íhlutunar virðast<br />

vera upp <strong>á</strong> við í íhlutunarmælingum en síðan minnka <strong>á</strong>hrifin og mjög lítill munur er <strong>á</strong><br />

grunnlínumælingum, eftirmælingum og viðhaldsmælingum. Marktektarpróf staðalfr<strong>á</strong>viksborða styður<br />

þ<strong>á</strong> niðurstöður því engar tvær mælingar innan sama skeiðs eru í röð fyrir ofan staðalfr<strong>á</strong>viksborðann.<br />

Það er því ekki marktækur munur <strong>á</strong> grunnlínumælingum og öðrum mælingum. Áhrifastærðin fyrir<br />

eftirmælingar er d1 = 1,6 og fyrir viðhaldsmælingar er d1 = 2,4.<br />

45


Mynd 13. Raddstyrkur AI í upplestri<br />

4.1.3 Sj<strong>á</strong>lfsprottið tal<br />

Á mynd 14 m<strong>á</strong> sj<strong>á</strong> niðurstöður sj<strong>á</strong>lfsprottins tals hj<strong>á</strong> NA. Sjónræn greining sýnir lítinn mun <strong>á</strong><br />

grunnlínumælingum og íhlutunarmælingum en íhlutunarmælingar liggja niður <strong>á</strong> við. Munur sést <strong>á</strong><br />

grunnlínumælingum, eftirmælingum og viðhaldsmælingum en hann er lítill. Marktektarpróf<br />

staðalfr<strong>á</strong>viksborða sýnir marktækan mun <strong>á</strong> grunnlínumælingum og bæði eftir- og viðhaldsmælingum<br />

þar sem tvær eftirmælingar í röð og allar viðhaldsmælingar eru fyrir ofan staðalfr<strong>á</strong>viksborðann.<br />

Áhrifastærðin fyrir eftirmælingar er d1 = 2,9 og fyrir viðhaldsmælingar er d1 = 4,0.<br />

Mynd 14. Raddstyrkur NA í sj<strong>á</strong>lfsprottnu tali<br />

Á mynd 15 m<strong>á</strong> sj<strong>á</strong> niðurstöður sj<strong>á</strong>lfsprottins tals hj<strong>á</strong> EÓ. Sjónræn greining sýnir mun <strong>á</strong><br />

grunnlínumælingum og íhlutunarmælingum en íhlutunarmælingar liggja niður <strong>á</strong> við. Meiri munur sést <strong>á</strong><br />

grunnlínumælingum, eftirmælingum og viðhaldsmælingum. Marktektarpróf staðalfr<strong>á</strong>viksborða sýnir<br />

marktækan mun <strong>á</strong> grunnlínumælingum og bæði eftir- og viðhaldsmælingum þar sem tvær<br />

46


eftirmælingar í röð og tvær viðhaldsmælingar í röð eru fyrir ofan staðalfr<strong>á</strong>viksborðann. Áhrifastærðin<br />

fyrir eftirmælingar er d1 = 3,0 og fyrir viðhaldsmælingar er d1 = 2,6.<br />

Mynd 15. Raddstyrkur EÓ í sj<strong>á</strong>lfsprottnu tali<br />

Á mynd 16 m<strong>á</strong> sj<strong>á</strong> niðurstöður sj<strong>á</strong>lfsprottins tals hj<strong>á</strong> AI. Sjónræn greining sýnir engan mun <strong>á</strong><br />

grunnlínumælingum og öðrum mælingum. Marktektarpróf staðalfr<strong>á</strong>viksborða styður þ<strong>á</strong> niðurstöðu þar<br />

sem engar mælingar eru fyrir ofan staðalfr<strong>á</strong>viksborðann. Áhrifastærðin fyrir eftirmælingar er d1 = 0,7 og<br />

fyrir viðhaldsmælingar er d1 = 1,2.<br />

Mynd 16. Raddstyrkur AI í sj<strong>á</strong>lfsprottnu tali<br />

4.1.4 Sj<strong>á</strong>lfsprottið tal <strong>með</strong> tvískiptri athygli<br />

Á mynd 17 m<strong>á</strong> sj<strong>á</strong> niðurstöður sj<strong>á</strong>lfsprottins tals <strong>með</strong> tvískiptri athygli hj<strong>á</strong> NA. Sjónræn greining sýnir<br />

engan mun <strong>á</strong> grunnlínumælingum og öðrum mælingum. Marktektarpróf staðalfr<strong>á</strong>viksborða sýnir engan<br />

marktækan mun. Áhrif íhlutunar liggja þó upp <strong>á</strong> við þó enginn marktækur munur sé. Áhrifastærðin fyrir<br />

eftirmælingar er d1 = 1,6 og fyrir viðhaldsmælingar er d1 = 1,4.<br />

47


Mynd 17. Raddstyrkur NA í sj<strong>á</strong>lfsprottnu tali <strong>með</strong> tvískiptri athygli<br />

Á mynd 18 m<strong>á</strong> sj<strong>á</strong> niðurstöður sj<strong>á</strong>lfsprottins tals <strong>með</strong> tvískiptri athygli hj<strong>á</strong> EÓ. Sjónræn greining<br />

sýnir mun <strong>á</strong> grunnlínumælingum, íhlutunarmælingum, eftirmælingum og viðhaldsmælingum en<br />

íhlutunarmælingar liggja niður <strong>á</strong> við. Marktektarpróf staðalfr<strong>á</strong>viksborða sýnir marktækan mun <strong>á</strong><br />

grunnlínumælingum og íhlutunar-, eftir- og viðhaldsmælingum þar sem tvær eftirmælingar í röð og<br />

tvær viðhaldsmælingar í röð eru fyrir ofan staðalfr<strong>á</strong>viksborðann. Áhrifastærðin fyrir eftirmælingar er d1<br />

= 5,0 og fyrir viðhaldsmælingar er d1 = 5,1.<br />

Mynd 18. Raddstyrkur EÓ í sj<strong>á</strong>lfsprottnu tali <strong>með</strong> tvískiptri athygli<br />

Á mynd 19 m<strong>á</strong> sj<strong>á</strong> niðurstöður sj<strong>á</strong>lfsprottins tals <strong>með</strong> tvískiptri athygli hj<strong>á</strong> AI. Sjónræn greining sýnir<br />

engan mun <strong>á</strong> grunnlínumælingum og öðrum mælingum. Marktektarpróf staðalfr<strong>á</strong>viksborða styður þ<strong>á</strong><br />

niðurstöðu þar sem engar mælingar eru fyrir ofan staðalfr<strong>á</strong>viksborðann. Áhrifastærðin fyrir<br />

eftirmælingar er d1 = 0,4 og fyrir viðhaldsmælingar er d1 = 0,6.<br />

48


Mynd 19. Raddstyrkur AI í sj<strong>á</strong>lfsprottnu tali <strong>með</strong> tvískiptri athygli<br />

4.2 Aðrir þættir<br />

4.2.1 Sj<strong>á</strong>lfsmat<br />

Í töflu 5 eru niðurstöður úr sj<strong>á</strong>lfsmati þ<strong>á</strong>tttakenda. Ekki telst marktækur munur <strong>á</strong> niðurstöðum fyrir og<br />

eftir þj<strong>á</strong>lfun hj<strong>á</strong> neinum þ<strong>á</strong>tttakanda.<br />

Tafla 5. Heildarskor VHI fyrir og eftir þj<strong>á</strong>lfun<br />

Þ<strong>á</strong>tttakandi VHI fyrir VHI eftir Munur <strong>á</strong> fyrir/eftir<br />

NA 53 50 -3<br />

EÓ 0 0 0<br />

AI 17 18 +1<br />

4.2.2 <strong>Mat</strong> <strong>á</strong> raddgæðum<br />

Samkvæmni milli matsmanna var Kappa = 0,410 (p < 0,001). <strong>Mat</strong>smaður 1 var samkvæmur sj<strong>á</strong>lfum<br />

sér í 85,1% tilvika og matsmaður 2 var samkvæmur sj<strong>á</strong>lfum sér í 77,8% tilvika.<br />

Tafla 6 sýnir niðurstöður raddmats NA. Niðurstaða kí-kvaðrat prófsins þegar fyrir og eftir upptökur<br />

voru bornar saman var χ²(1, N=12) = 12, p < 0,001. Niðurstaða kí-kvaðrat prófsins þegar fyrir og<br />

viðhalds upptökur voru bornar saman var χ²(NA, N=9) = 9, p = 0,003498. Prófin reyndust því marktæk<br />

og hægt er að hafna núlltilg<strong>á</strong>tunni og segja að tengsl séu <strong>á</strong> milli tímasetningar talsýnis og mats <strong>á</strong><br />

raddgæðum. Raddgæði voru metin marktækt betri bæði strax eftir þj<strong>á</strong>lfun og einum m<strong>á</strong>nuði eftir<br />

þj<strong>á</strong>lfun. Niðurstaða kí-kvaðrat prófsins þegar eftir og viðhalds upptökur voru bornar saman var χ²(NA,<br />

N=7) = 0,1429, p = 1. Prófið reyndist ómarktækt og því ekki hægt að hafna núllg<strong>á</strong>tunni um að engin<br />

tengsl séu <strong>á</strong> milli tímasetningar talsýnis og mats <strong>á</strong> raddgæðum. Þó ekki sé hægt að hafna<br />

núlltilg<strong>á</strong>tunni er samt sem <strong>á</strong>ður ekki hægt að segja <strong>með</strong> vissu að engin tengsl séu milli tímasetningar<br />

talsýnis og mats <strong>á</strong> raddgæðum. Það var ekki marktækur munur <strong>á</strong> raddgæðum strax eftir þj<strong>á</strong>lfun og<br />

einum m<strong>á</strong>nuði eftir þj<strong>á</strong>lfun.<br />

49


Tafla 6. <strong>Mat</strong> <strong>á</strong> raddgæðum NA<br />

Metið betra<br />

Tegund<br />

samanburðar Fyrir Eftir Viðhald (Eins)§ n†<br />

Fyrir/eftir 0 12* - (0) 12<br />

Fyrir/viðhald 0 - 9* (3) 12<br />

Eftir/viðhald - 4 3 (5) 12<br />

Samtals 0 16 12 (8) 36<br />

*Marktækur munur<br />

§D<strong>á</strong>lkurinn var ekki tekinn <strong>með</strong> við tölfræðilega úrvinnslu<br />

†Fjöldi para sem voru metin<br />

Tafla 7 sýnir niðurstöður raddmats EÓ. Niðurstaða kí-kvaðrat prófsins þegar fyrir og eftir upptökur<br />

voru bornar saman var χ²(1, N=12) = 2, p = 0,08326. Niðurstaða kí-kvaðrat prófsins þegar fyrir og<br />

viðhalds upptökur voru bornar saman var χ²(NA, N=8) = 2, p = 0,2904. Niðurstaða kí-kvaðrat prófsins<br />

þegar eftir og viðhalds upptökur voru bornar saman var χ²(NA, N=6) = 0,6667, p = 0,7186. Prófin<br />

reyndust ómarktæk og því ekki hægt að hafna núllg<strong>á</strong>tunni um að engin tengsl séu <strong>á</strong> milli tímasetningar<br />

talsýnis og mats <strong>á</strong> raddgæðum. Prófið sýnir að það var ekki marktækur munur <strong>á</strong> mati <strong>á</strong> raddgæðum í<br />

neinum þessara samanburða. Þó ekki sé hægt að hafna núlltilg<strong>á</strong>tunni er ekki hægt að segja <strong>með</strong> vissu<br />

að engin tengsl séu milli tímasetningar talsýnis og mats <strong>á</strong> raddgæðum.<br />

Tafla 7. <strong>Mat</strong> <strong>á</strong> raddgæðum EÓ<br />

Metið betra<br />

Tegund<br />

samanburðar Fyrir Eftir Viðhald (Eins)§ n†<br />

Fyrir/eftir 3 9 - (0) 12<br />

Fyrir/viðhald 2 - 6 (4) 12<br />

Eftir/viðhald - 4 2 (6) 12<br />

Samtals 5 12 8 (10) 36<br />

§D<strong>á</strong>lkurinn var ekki tekinn <strong>með</strong> við tölfræðilega úrvinnslu<br />

†Fjöldi para sem voru metin<br />

Tafla 8 sýnir niðurstöður raddmats AI. Niðurstaða kí-kvaðrat prófsins þegar fyrir og eftir upptökur<br />

voru bornar saman var χ²(1, N=12) = 12, p < 0,001. Prófið reyndist því marktækt og hægt er að hafna<br />

núlltilg<strong>á</strong>tunni og segja að tengsl séu <strong>á</strong> milli tímasetningar talsýnis og mats <strong>á</strong> raddgæðum. Raddgæði<br />

voru metin marktækt betri eftir þj<strong>á</strong>lfun. Niðurstaða kí-kvaðrat prófsins þegar fyrir og viðhalds upptökur<br />

voru bornar saman var χ²(NA, N=3) = 3, p = 0,2369. Prófið reyndist ómarktækt og því ekki hægt að<br />

hafna núllg<strong>á</strong>tunni um að engin tengsl séu <strong>á</strong> milli tímasetningar talsýnis og mats <strong>á</strong> raddgæðum. Þó ekki<br />

sé hægt að hafna núlltilg<strong>á</strong>tunni er ekki hægt að segja <strong>með</strong> vissu að engin tengsl séu milli<br />

tímasetningar talsýnis og mats <strong>á</strong> raddgæðum. Það var ekki marktækur munur <strong>á</strong> raddgæðum fyrir<br />

þj<strong>á</strong>lfun og einum m<strong>á</strong>nuði eftir þj<strong>á</strong>lfun. Niðurstaða kí-kvaðrat prófsins þegar eftir og viðhalds upptökur<br />

voru bornar saman var χ²(1, N=12) = 12, p < 0,001. Prófið reyndist því marktækt og hægt er að hafna<br />

núlltilg<strong>á</strong>tunni og segja að tengsl séu <strong>á</strong> milli tímasetningar talsýnis og mats <strong>á</strong> raddgæðum. Raddgæði<br />

voru metin marktækt betri strax eftir þj<strong>á</strong>lfun.<br />

50


Tafla 8. <strong>Mat</strong> <strong>á</strong> raddgæðum AI<br />

Metið betra<br />

Tegund<br />

samanburðar Fyrir Eftir Viðhald (Eins)§ n†<br />

Fyrir/eftir 0 12* - (0) 12<br />

Fyrir/viðhald 0 - 3 (9) 12<br />

Eftir/viðhald - 12* 0 (0) 12<br />

Samtals 0 24 3 (9) 36<br />

*Marktækur munur<br />

§D<strong>á</strong>lkurinn var ekki tekinn <strong>með</strong> við tölfræðilega úrvinnslu<br />

†Fjöldi para sem voru metin<br />

4.2.3 Tíðnisvið<br />

Á mynd 20 m<strong>á</strong> sj<strong>á</strong> niðurstöður úr mælingum <strong>á</strong> tíðnisviði NA. Sjónræn greining sýnir engan mun <strong>á</strong><br />

grunnlínumælingum og öðrum mælingum. Marktektarpróf staðalfr<strong>á</strong>viksborða styður þ<strong>á</strong> niðurstöðu þar<br />

sem engar mælingar eru fyrir ofan staðalfr<strong>á</strong>viksborðann. Áhrifastærðin fyrir eftirmælingar er d1 = 0,9<br />

og fyrir viðhaldsmælingar er d1 = 1,0.<br />

Mynd 20. Tíðnisvið raddar NA<br />

Á mynd 21 m<strong>á</strong> sj<strong>á</strong> niðurstöður úr mælingum <strong>á</strong> tíðnisviði EÓ. Sjónræn greining sýnir engan mun <strong>á</strong><br />

grunnlínumælingum og íhlutunarmælingum en íhlutunarmælingar liggja niður <strong>á</strong> við. Munur er <strong>á</strong><br />

grunnlínumælingum og eftirmælingum og einnig sést munur <strong>á</strong> grunnlínumælingum og<br />

viðhaldsmælingum. Marktektarpróf staðalfr<strong>á</strong>viksborða sýnir að allar eftirmælingar og tvær<br />

viðhaldsmælingar eru fyrir ofan staðalfr<strong>á</strong>viksborðann og það er því marktækur munur <strong>á</strong><br />

grunnlínumælingum og eftir- og viðhaldsmælingum. Áhrifastærðin fyrir eftirmælingar er d1 = 3,5 og fyrir<br />

viðhaldsmælingar er d1 = 2,3.<br />

51


Mynd 21. Tíðnisvið raddar EÓ<br />

Á mynd 22 m<strong>á</strong> sj<strong>á</strong> niðurstöður úr mælingum <strong>á</strong> tíðnisviði AI. Sjónræn greining sýnir engan mun <strong>á</strong><br />

grunnlínumælingum og öðrum mælingum. Marktektarpróf staðalfr<strong>á</strong>viksborða styður þ<strong>á</strong> niðurstöðu þar<br />

sem engar mælingar eru fyrir ofan staðalfr<strong>á</strong>viksborðann. Áhrifastærðin fyrir eftirmælingar er d1 = -0,3<br />

og fyrir viðhaldsmælingar er d1 = 0,5.<br />

Mynd 22. Tíðnisvið raddar AI<br />

4.2.4 Heimaæfingar<br />

Í töflu 9 m<strong>á</strong> sj<strong>á</strong> svör þ<strong>á</strong>tttakenda við spurningalistunum strax eftir og einum m<strong>á</strong>nuði eftir n<strong>á</strong>mskeið.<br />

Spurt var hversu oft heimaæfingar voru stundaðar að jafnaði og einnig var spurt hversu oft <strong>á</strong>kveðnar<br />

heimaæfingar voru gerðar. Allir þ<strong>á</strong>tttakendur svöruðu að þeir gerðu æfingar sjaldnar eftir að n<strong>á</strong>mskeiði<br />

lauk en NA hélt upplestri <strong>á</strong>fram jafn oft í viku.<br />

52


Tafla 9. Hversu oft í viku þ<strong>á</strong>tttakendur gerðu heimaæfingar að jafnaði<br />

Heimaæfingar<br />

að jafnaði<br />

Langt /a/<br />

Þ<strong>á</strong>tttakandi Eftir Viðhald Eftir Viðhald Eftir Viðhald Eftir Viðhald<br />

NA 3-4 1-2 3-4 >1 3-4 1-2 1-2 1-2<br />

EÓ 7 1-2<br />

AI 3-4 0<br />

7 3-4<br />

3-4 0<br />

53<br />

H<strong>á</strong>tt og l<strong>á</strong>gt /a/<br />

3-4 >1<br />

3-4 0<br />

Upplestur<br />

5-6 >1<br />

1-2 0<br />

Í töflu 10 m<strong>á</strong> sj<strong>á</strong> svör þ<strong>á</strong>tttakenda strax eftir og einum m<strong>á</strong>nuði eftir að n<strong>á</strong>mskeiði lauk um hversu oft<br />

þeir notuðu aukinn raddstyrk, hversu oft í viku þeir teldu að þeir myndu gera heimaæfingar að<br />

n<strong>á</strong>mskeiði loknu og hversu oft þeir teldu að þeir myndu nota aukinn raddstyrk að n<strong>á</strong>mskeiði loknu.<br />

Svör við spurningunni um hversu oft þeir notuðu aukinn raddstyrk og hversu oft þeir töldu að þeir<br />

myndu nota aukinn raddstyrk voru eins og voru því sett saman í einn d<strong>á</strong>lk. Allir þ<strong>á</strong>tttakendur svöruðu<br />

að þeir teldu að þeir myndu gera heimaæfingar sjaldnar þegar þeir voru spurðir einum m<strong>á</strong>nuði eftir að<br />

n<strong>á</strong>mskeiði lauk heldur en þegar þeir svöruðu strax að loknu n<strong>á</strong>mskeiði.<br />

Tafla 10. Svör þ<strong>á</strong>tttakenda við spurningum um aukinn raddstyrk og heimaæfingar<br />

Notar sterka rödd og<br />

telur að muni nota <strong>á</strong>fram<br />

Telur að muni gera<br />

heimaæfingar<br />

Þ<strong>á</strong>tttakandi Eftir Viðhald Eftir Viðhald<br />

NA Stundum Stundum 3-4 1-2<br />

EÓ Alltaf Oft<br />

3-4 >1<br />

AI Oft Alltaf 3-4 0<br />

Í töflu 11 m<strong>á</strong> sj<strong>á</strong> svör þ<strong>á</strong>tttakenda þegar þeir voru spurðir hvernig þeim líkaði við heimaæfingar og<br />

aukinn raddstyrk sem var aðalmarkmið þj<strong>á</strong>lfunarinnar. Niðurstöður sýna að þ<strong>á</strong>tttakendum líkaði<br />

almennt vel eða mjög vel við æfingar og markmið þj<strong>á</strong>lfunarinnar.<br />

Tafla 11. Viðhorf til heimaæfinga og aukins raddstyrks<br />

Þ<strong>á</strong>tttakandi Líkar við æfingar Líkar við sterka rödd<br />

NA Mjög vel Vel<br />

EÓ Mjög vel Vel<br />

AI Vel Mjög vel<br />

4.2.5 Fingrafimi<br />

Í töflu 12 m<strong>á</strong> sj<strong>á</strong> niðurstöður fingrafimiprófsins. Niðurstöður benda til þess að lítill munur sé <strong>á</strong><br />

mælingum fyrir þj<strong>á</strong>lfun, eftir þj<strong>á</strong>lfun og einum m<strong>á</strong>nuði eftir þj<strong>á</strong>lfun. Mesti munurinn sést hj<strong>á</strong> AI þar sem<br />

munur virðist vera <strong>á</strong> mælingum fyrir þj<strong>á</strong>lfun og einum m<strong>á</strong>nuði eftir þj<strong>á</strong>lfun. Þ<strong>á</strong>tttakendur eru allir einu til<br />

tveimur staðalfr<strong>á</strong>vikum fyrir neðan <strong>með</strong>altal samanburðarhópsins.


Tafla 12. Niðurstöður The Purdue Pegboard Test fyrir, eftir og einum m<strong>á</strong>nuði eftir þj<strong>á</strong>lfun<br />

Þ<strong>á</strong>tttakandi<br />

NA 24,0 0,5<br />

EÓ 28,2 1,2<br />

Fyrir Eftir 1 m<strong>á</strong>n eftir Munur <strong>á</strong> Munur <strong>á</strong> Viðmið†<br />

M sf M Sf M sf<br />

fyrir/eftir fyrir/viðhald<br />

M sf<br />

25,8 0,7<br />

27,0 1,4<br />

24,5 1,7<br />

29,2 0,2<br />

54<br />

1,8 0,5 34,3 4,8<br />

-1,2 1,0 34,3 4,8<br />

AI 23,3 0,5 25,0 0,5 27,5 0,7 1,7 4,2 35,6 3,6<br />

† Viðmið fengin úr grein Desrosiers o.fl. (1995).<br />

4.3 Samantekt <strong>á</strong> niðurstöðum raddmælinga<br />

Niðurstöður mælinga <strong>á</strong> rödd voru teknar saman. Í töflu 13 m<strong>á</strong> sj<strong>á</strong> <strong>með</strong>altöl og staðalfr<strong>á</strong>vik<br />

grunnlínumælinga, eftirmælinga og viðhaldsmælinga fyrir NA, mun <strong>á</strong> grunnlínu- og eftirmælingum,<br />

mun <strong>á</strong> grunnlínu- og viðhaldsmælingum og hvort marktækur munur hafi verið <strong>á</strong> mælingunum<br />

samkvæmt marktektarprófi tveggja staðalfr<strong>á</strong>viksborða.<br />

Tafla 13. Samantekt <strong>á</strong> niðurstöðum NA fyrir, eftir og einum m<strong>á</strong>nuði eftir þj<strong>á</strong>lfun<br />

Mæling<br />

Löng röddun<br />

(dB) 63,2 0,5<br />

Upplestur<br />

(dB) 66,0 0,8<br />

Sj<strong>á</strong>lfsprottið<br />

tal (dB) 65,6 1,0<br />

Fyrir Eftir Viðhald Munur <strong>á</strong><br />

M sf M sf M Sf<br />

fyrir/eftir<br />

72,3 1,4<br />

69,9 0,9<br />

68,4 0,7<br />

72,2 0,6<br />

69,1 0,8<br />

69,4 0,9<br />

Sj<strong>á</strong>lfsprottið<br />

tal <strong>með</strong> TA<br />

(dB)<br />

Tíðnisvið<br />

66,8 1,3 68,9 1,3 68,6 1,5<br />

(Hz) 53,0 21,0 71,2 8,2 74,0 4,2<br />

*Marktækur munur samkvæmt marktektarprófi tveggja staðalfr<strong>á</strong>viksborða.<br />

Munur <strong>á</strong><br />

fyrir/viðhald<br />

9,1* 9,0*<br />

3,9* 3,1*<br />

2,8* 3,8*<br />

2,1 1,8<br />

18,3 21,0<br />

Í töflu 14 m<strong>á</strong> sj<strong>á</strong> <strong>með</strong>altöl og staðalfr<strong>á</strong>vik grunnlínumælinga, eftirmælinga og viðhaldsmælinga fyrir<br />

EÓ, mun <strong>á</strong> grunnlínu- og eftirmælingum, mun <strong>á</strong> grunnlínu- og viðhaldsmælingum og hvort marktækur<br />

munur hafi verið <strong>á</strong> mælingunum samkvæmt marktektarprófi tveggja staðalfr<strong>á</strong>viksborða.


Tafla 14. Samantekt <strong>á</strong> niðurstöðum EÓ fyrir, eftir og einum m<strong>á</strong>nuði eftir þj<strong>á</strong>lfun<br />

Mæling<br />

Löng röddun<br />

(dB) 70,5 1,0<br />

Upplestur<br />

(dB) 72,4 0,9<br />

Sj<strong>á</strong>lfsprottið<br />

tal (dB) 69,7 1,7<br />

Fyrir Eftir Viðhald Munur <strong>á</strong><br />

M sf M sf M sf<br />

fyrir/eftir<br />

72,9 1,8<br />

77,4 0,7<br />

74,8 1,7<br />

55<br />

75,8 2,3<br />

76,7 1,0<br />

74,1 1,7<br />

Sj<strong>á</strong>lfsprottið<br />

tal <strong>með</strong> TA<br />

(dB)<br />

Tíðnisvið<br />

70,1 0,6 72,9 2,3 72,9 2,0<br />

(Hz) 463,0 56,4 658,0 20,8 592,6 78,9<br />

*Marktækur munur samkvæmt marktektarprófi tveggja staðalfr<strong>á</strong>viksborða.<br />

Munur <strong>á</strong><br />

fyrir/viðhald<br />

2,4 5,3*<br />

5,0* 4,3*<br />

5,1* 4,4*<br />

2,8* 2,8*<br />

195,0* 129,6*<br />

Í töflu 15 m<strong>á</strong> sj<strong>á</strong> <strong>með</strong>altöl og staðalfr<strong>á</strong>vik grunnlínumælinga, eftirmælinga og viðhaldsmælinga fyrir<br />

AI, mun <strong>á</strong> grunnlínu- og eftirmælingum, mun <strong>á</strong> grunnlínu- og viðhaldsmælingum og hvort marktækur<br />

munur hafi verið <strong>á</strong> mælingunum samkvæmt marktektarprófi tveggja staðalfr<strong>á</strong>viksborða.<br />

Tafla 15. Samantekt <strong>á</strong> niðurstöðum AI fyrir, eftir og einum m<strong>á</strong>nuði eftir þj<strong>á</strong>lfun<br />

Mæling<br />

Löng röddun<br />

(dB) 69,6 1,2<br />

Upplestur<br />

(dB) 75,2 1,0<br />

Sj<strong>á</strong>lfsprottið<br />

tal (dB) 74,7 1,1<br />

Fyrir Eftir Viðhald Munur <strong>á</strong><br />

M sf M sf M sf<br />

fyrir/eftir<br />

72,0 0,7<br />

76,8 1,0<br />

75,4 0,1<br />

74,5 2,0<br />

77,5 0,5<br />

76,0 0,6<br />

Sj<strong>á</strong>lfsprottið<br />

tal <strong>með</strong> TA<br />

(dB)<br />

Tíðnisvið<br />

75,8 1,0 76,2 0,6 76,4 1,1<br />

(Hz) 201,1 39,1 189,0 13,3 221,2 39,6<br />

*Marktækur munur samkvæmt marktektarprófi tveggja staðalfr<strong>á</strong>viksborða.<br />

Munur <strong>á</strong><br />

fyrir/viðhald<br />

2,4 4,9*<br />

1,6 2,3<br />

0,7 1,3<br />

0,4 0,6<br />

-12,1 20,1


5 Umræða<br />

Niðurstöður þessarar rannsóknar eru í stuttu m<strong>á</strong>li þær að <strong>á</strong>tta vikna hópn<strong>á</strong>mskeið, tvisvar sinnum í<br />

viku í 90 mínútur í senn jók raddstyrk þ<strong>á</strong>tttakenda í upplestri og sj<strong>á</strong>lfsprottnu tali. Viðhaldsmælingar<br />

sýndu að raddstyrkur viðhélst allt að einum m<strong>á</strong>nuði eftir að n<strong>á</strong>mskeiði lauk. Hj<strong>á</strong> einum þ<strong>á</strong>tttakanda<br />

jókst raddstyrkur einnig í sj<strong>á</strong>lfsprottnu tali <strong>með</strong> tvískiptri athygli, tíðnisvið jókst og breytingin viðhélst<br />

einum m<strong>á</strong>nuði eftir að n<strong>á</strong>mskeiði lauk. Enginn marktækur munur var <strong>á</strong> sj<strong>á</strong>lfsmati þ<strong>á</strong>tttakenda <strong>á</strong> rödd og<br />

raddgæðum fyrir og eftir þj<strong>á</strong>lfun. Raddgæði eins þ<strong>á</strong>tttakanda voru metin betri strax eftir þj<strong>á</strong>lfn og einum<br />

m<strong>á</strong>nuði eftir þj<strong>á</strong>lfun, það gefur vísbendingar um að raddgæði geti batnað eftir slíka þj<strong>á</strong>lfun og<br />

viðhaldist allt að einum m<strong>á</strong>nuði eftir þj<strong>á</strong>lfun. Upplýsingar um heimaæfingar benda til þess að þó viðhorf<br />

þ<strong>á</strong>ttakenda til þeirra hafi almennt verið j<strong>á</strong>kvæð hafi ekki tekist að gera þær að daglegum þætti í lífi<br />

þeirra.<br />

Þ<strong>á</strong>tttakandi AI uppfyllti ekki skilyrði um þ<strong>á</strong>tttöku í rannsókninni þar sem hann veiktist <strong>á</strong> <strong>með</strong>an<br />

n<strong>á</strong>mskeiðið fór fram og mætti aðeins í 56% tímanna. Þr<strong>á</strong>tt fyrir það var <strong>á</strong>kveðið að hafa niðurstöður<br />

hans <strong>með</strong> því þær mynda nokkurs konar samanburð og hægt er að sj<strong>á</strong> hvaða <strong>á</strong>hrif þj<strong>á</strong>lfun í styttri tíma<br />

hefur. Niðurstöður hans eru þó ekki teknar <strong>með</strong> þegar <strong>á</strong>lyktanir eru dregnar um <strong>á</strong>hrif þj<strong>á</strong>lfunar þar sem<br />

hann fékk ekki þj<strong>á</strong>lfun í <strong>á</strong>tta vikur eins og aðrir þ<strong>á</strong>tttakendur.<br />

5.1 Mælingar <strong>á</strong> raddstyrk og tíðnisviði<br />

Fyrsta rannsóknarspurningin var hvort raddstyrkur <strong>einstaklinga</strong> <strong>með</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong> ykist eftir<br />

raddþj<strong>á</strong>lfun í hópi, mælt í langri röddun, upplestri og sj<strong>á</strong>lfsprottnu tali. Önnur rannsóknarspurningin var<br />

hvort raddstyrkur héldist í sj<strong>á</strong>lfsprottnu tali ef tvískiptri athygli væri bætt við. Verkefni <strong>með</strong> tvískiptri<br />

athygli eru flókin fyrir <strong>einstaklinga</strong> <strong>með</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong>. Tvær <strong>á</strong>stæður voru fyrir því að gerð var<br />

mæling <strong>á</strong> sj<strong>á</strong>lfsprottnu tali <strong>með</strong> tvískiptri athygli. Önnur <strong>á</strong>stæðan var sú að ef raddvandi þ<strong>á</strong>tttakenda<br />

hefði verið mjög vægur og aðeins komið fram í flóknum aðstæðum hefði þetta verkefni hugsanlega<br />

n<strong>á</strong>ð að líkja eftir þeim og kallað raddvandann fram. Hin <strong>á</strong>stæðan var að reynt var að líkja eftir<br />

daglegum aðstæðum þar sem <strong>á</strong>reiti eru allt um kring þannig að erfiðara er að beina allri athyglinni að<br />

raddstyrk. Fjórða rannsóknarspurningin var hvort aðrir þættir, svo sem tíðnisvið raddar væru marktækt<br />

betri eftir þj<strong>á</strong>lfun. Hér verður umfjöllun um tíðnisvið raddar samhliða umfjöllun um raddstyrk þar sem<br />

mælingar og úrvinnsla <strong>á</strong> þessum þ<strong>á</strong>ttum var svipuð.<br />

5.1.1 Eftirmælingar<br />

Niðurstöður eftirmælinga <strong>á</strong> raddstyrk NA sýna að raddstyrkur jókst að <strong>með</strong>altali um 9,1 dB í langri<br />

röddun, 3,9 dB í upplestri og 2,8 dB í sj<strong>á</strong>lfsprottnu tali. Þetta var marktæk aukning. Ekki var marktækur<br />

munur <strong>á</strong> sj<strong>á</strong>lfsprottnu tali <strong>með</strong> tvískiptri athygli þó <strong>með</strong>altal eftimælinga hafi verið 2,1 dB hærra en<br />

<strong>með</strong>altal grunnlínumælinga. Mælingar <strong>á</strong> tíðnisviði sýna að þó það hafi aukist lítillega var munurinn ekki<br />

marktækur.<br />

Niðurstöður eftirmælinga <strong>á</strong> raddstyrk EÓ sýna að raddstyrkur jókst að <strong>með</strong>altali um 5 dB í upplestri,<br />

5,1 dB í sj<strong>á</strong>lfsprottnu tali og 2,8 dB í sj<strong>á</strong>lfsprottnu tali <strong>með</strong> tvískiptri athygli. Þetta var marktæk aukning<br />

56


<strong>á</strong> raddstyrk. Raddstyrkur hennar var 2,4 dB hærri í langri röddun en það var ekki marktæk aukning.<br />

Mælingar <strong>á</strong> tíðnisviði sýna að tíðnisviðið jókst marktækt eftir þj<strong>á</strong>lfun.<br />

Niðurstöður eftirmælinga <strong>á</strong> raddstyrk AI sýna að raddstyrkur jókst að <strong>með</strong>altali um 2,4 dB í langri<br />

röddun, 1,6 dB í upplestri, 0,7 dB í sj<strong>á</strong>lfsprottnu tali og 0,4 dB í sj<strong>á</strong>lfsprottnu tali <strong>með</strong> tvískiptri athygli.<br />

Hvergi var um marktæka aukningu að ræða. Mælingar <strong>á</strong> tíðnisviði sýndu engar marktækar breytingar.<br />

Þetta bendir til þess að það sé ekki nóg að AI hafi fengið rúman helming þj<strong>á</strong>lfunarinnar. Hann vissi<br />

hvert markmið þj<strong>á</strong>lfunarinnar var, að auka raddstyrk, en samt notaði hann ekki aukinn raddstyrk í<br />

mælingum rannsakanda. Það bendir til þess að það sé ekki nóg að vita hvert markmiðið er, það þarf<br />

líka að þj<strong>á</strong>lfa röddina og gera raddæfingar. Þessar niðurstöður benda til að þetta magn af þj<strong>á</strong>lfun sé<br />

ekki nóg til að auka raddstyrk, það er þó ekki hægt að segja <strong>með</strong> vissu hvort <strong>á</strong>tta vikna þj<strong>á</strong>lfun hefði<br />

aukið raddstyrk AI eða ekki.<br />

Niðurstöður <strong>á</strong> raddstyrk NA í sj<strong>á</strong>lfsprottnu tali <strong>með</strong> tvískiptri athygli benda til þess að þegar truflun<br />

er til staðar eins og gerist oft í daglegum aðstæðum eigi hún erfiðara <strong>með</strong> að viðhalda raddstyrk<br />

sínum. Niðurstöður EÓ benda hins vegar til þess að hún n<strong>á</strong>i að viðhalda raddstyrk sínum í þessum<br />

aðstæðum og eykur það líkur <strong>á</strong> að yfirfærsla þj<strong>á</strong>lfunar verði meiri hj<strong>á</strong> EÓ en NA. Í þessu verkefni kom<br />

þó ekki fram að raddstyrkur þ<strong>á</strong>tttakenda væri lægri en í sj<strong>á</strong>lfsprottnu tali <strong>á</strong>n tvískiptrar athygli eins og<br />

búist var við.<br />

Niðurstöður eftirmælinga benda til þess að raddstyrkur í upplestri og sj<strong>á</strong>lfsprottnu tali aukist eftir<br />

<strong>á</strong>tta vikna hópþj<strong>á</strong>lfun sem byggist <strong>á</strong> LSVT ® . Þetta er í samræmi við niðurstöður rannsókna <strong>á</strong> LSVT ® og<br />

rannsóknum <strong>á</strong> hópþj<strong>á</strong>lfun sem byggist <strong>á</strong> LSVT ® . Hækkunin var þó ekki eins mikil og sést hefur í<br />

rannsóknum <strong>á</strong> einstaklings<strong>með</strong>ferð. Niðurstöður mælinga <strong>á</strong> raddstyrk í langri röddun, sj<strong>á</strong>lfsprottnu tali<br />

<strong>með</strong> tvískiptri athygli og <strong>á</strong> tíðnisviði raddar eru ekki eins skýrar þar sem marktækur munur kom aðeins<br />

fram hj<strong>á</strong> einum þ<strong>á</strong>tttakanda. LSVT ® rannsóknir hafa ekki skoðað raddstyrk í sj<strong>á</strong>lfsprottnu tali <strong>með</strong><br />

tvískiptri athygli og því er ekki hægt að bera þær niðurstöður saman við aðrar rannsóknir.<br />

5.1.2 Viðhaldsmælingar<br />

Eitt af markmiðum rannsóknarinnar var að athuga hvort raddstyrkur viðhéldist allt að einum m<strong>á</strong>nuði<br />

eftir að n<strong>á</strong>mskeiði lauk. Í viðhaldsmælingum var búist við því að <strong>á</strong>rangur sem næðist viðhéldist eða<br />

minnkaði lítillega en þar sem engin þj<strong>á</strong>lfun var <strong>á</strong> þessum tíma var ekki búist við auknum <strong>á</strong>hrifum.<br />

Niðurstöður viðhaldsmælinga <strong>á</strong> raddstyrk NA sýna að raddstyrkur viðhélst í langri röddun, upplestri<br />

og sj<strong>á</strong>lfsprottnu tali. Eins og í eftirmælingum var ekki marktækur munur <strong>á</strong> sj<strong>á</strong>lfsprottnu tali <strong>með</strong><br />

tvískiptri athygli þó að <strong>með</strong>altal viðhaldsmælinga hafi verið 1,8 dB hærra en <strong>með</strong>altal<br />

grunnlínumælinga. Mælingar <strong>á</strong> tíðnisviði sýndu að líkt og í eftirmælingum voru engar marktækar<br />

breytingar fr<strong>á</strong> grunnlínu.<br />

Niðurstöður viðhaldsmælinga <strong>á</strong> raddstyrk EÓ sýna að raddstyrkur viðhélst í upplestri, sj<strong>á</strong>lfsprottnu<br />

tali og sj<strong>á</strong>lfsprottnu tali <strong>með</strong> tvískiptri athygli. Það varð örlítil lækkun <strong>á</strong> <strong>með</strong>altali í upplestri og<br />

sj<strong>á</strong>lfsprottnu tali en munurinn var enn marktækur. Mælingar <strong>á</strong> tíðnisviði sýndu að sú aukning sem varð<br />

eftir þj<strong>á</strong>lfun viðhélst. Niðurstöður mælinga <strong>á</strong> raddstyrk í langri röddun sýndu að hann var að <strong>með</strong>altali<br />

5,3 dB hærri en í grunnlínumælingum. Það er marktækur munur en ekki var búist við þeim <strong>á</strong>hrifum þar<br />

sem raddstyrkur í langri röddun var ekki marktækt hærri í eftirmælingum. Hugsanleg skýring <strong>á</strong> þessu<br />

57


gæti verið að EÓ virtist ekki hafa góða stjórn <strong>á</strong> barkakýlisvöðvum í þessu verkefni eins og þekkt er úr<br />

rannsóknum <strong>á</strong> einstaklingum <strong>með</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong>. Með þeim mælitækjum sem notuð voru var ekki<br />

unnt að mæla tíðni raddar <strong>með</strong>an mælingar <strong>á</strong> langri röddun fóru fram. Í þessum mælingum kom þó<br />

greinilega fram að EÓ gekk illa að finna þægilegan tón fyrir sína rödd eins og nota <strong>á</strong> í þessu verkefni í<br />

bæði eftirmælingum og viðhaldsmælingum. Þar af leiðandi var tíðni raddar mjög breytileg <strong>á</strong> milli<br />

atrenna og það gæti haft <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> raddstyrkinn þar sem athygli hennar fór í að finna rétta tóninn. Þetta<br />

gæti verið truflandi breyta í þessu verkefni en hvers vegna raddstyrkurinn er marktækt hærri í<br />

viðhaldsmælingum en ekki í eftirmælingum er óljóst og erfitt að útskýra.<br />

Niðurstöður viðhaldsmælinga <strong>á</strong> raddstyrk AI sýna að líkt og í eftirmælingum var ekki marktækur<br />

munur fr<strong>á</strong> grunnlínu nema í langri röddun þar sem raddstyrkur var að <strong>með</strong>altali 4,9 dB hærri. Eins og<br />

hj<strong>á</strong> EÓ var þetta munur sem ekki var búist við þar sem eftirmælingar voru ekki marktækt hærri en<br />

grunnlínumælingar. Hugsanleg skýring <strong>á</strong> því að raddstyrkur hafi aukist í viðhaldsmælingum í þessu<br />

verkefni er að AI hafi verið að hressast <strong>á</strong> þessum tímapunkti en seinni helming n<strong>á</strong>mskeiðsins var hann<br />

mjög veikur og í eftirmælingum var hann frekar slappur. Niðurstöður fingrafimiprófsins sýna einnig<br />

aukinn heildarfjölda pinna í viðhaldsmælingum hj<strong>á</strong> AI sem gæti stutt þ<strong>á</strong> tilg<strong>á</strong>tu.<br />

Þessar niðurstöður benda því til þess að þar sem marktækur <strong>á</strong>rangur n<strong>á</strong>ðist í eftirmælingum<br />

viðhélst hann einum m<strong>á</strong>nuði eftir hópþj<strong>á</strong>lfun sem byggist <strong>á</strong> LSVT ® hj<strong>á</strong> einstaklingum sem luku þj<strong>á</strong>lfun. Í<br />

mælingum þar sem marktækur <strong>á</strong>rangur n<strong>á</strong>ðist ekki í eftirmælingum stóðu mælingar í stað einum<br />

m<strong>á</strong>nuði eftir þj<strong>á</strong>lfun eða höfðu minnkað lítillega nema í langri röddun hj<strong>á</strong> EÓ og AI. Út fr<strong>á</strong> þessari<br />

rannsókn er ekki hægt að draga <strong>á</strong>lyktanir um hvort <strong>á</strong>hrif hópþj<strong>á</strong>lfunar viðhaldist lengur en einn m<strong>á</strong>nuð.<br />

Erlendar rannsóknir <strong>á</strong> raddþj<strong>á</strong>lfun í hópi fyrir <strong>einstaklinga</strong> <strong>með</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong> hafa ekki skoðað<br />

langtíma<strong>á</strong>hrif en rannsókn Elísabetar Arnardóttur (2001, janúar) bendir til þess að raddstyrkur geti<br />

viðhaldist í allt að þrj<strong>á</strong> m<strong>á</strong>nuði.<br />

5.1.3 Túlkun <strong>á</strong> <strong>á</strong>hrifastærðum<br />

Við túlkun <strong>á</strong> <strong>á</strong>hrifastærðum var miðað við að <strong>á</strong>hrif þj<strong>á</strong>lfunar væru lítil ef d1 væri 2,6 og hærra, miðlungs<br />

ef d1 væri 3,9 og hærra og mikil ef d1 væri 5,8 og hærra.<br />

Áhrifastærðir mælinga NA benda til að <strong>á</strong>hrif þj<strong>á</strong>lfunar <strong>á</strong> raddstyrk í langri röddun hafi verið mikil,<br />

miðlungs í upplestri, lítil í eftirmælingum <strong>á</strong> sj<strong>á</strong>lfsprottnu tali en miðlungs í viðhaldsmælingum og engin í<br />

sj<strong>á</strong>lfsprottnu tali <strong>með</strong> tvískiptri athygli og tíðnisviði.<br />

Áhrifastærðir mælinga EÓ benda til að <strong>á</strong>hrif þj<strong>á</strong>lfunar <strong>á</strong> raddstyrk í langri röddun hafi verið engin í<br />

eftirmælingum en miðlungs í viðhaldsmælingum, miðlungs í upplestri, lítil í sj<strong>á</strong>lfsprottnu tali, miðlungs í<br />

sj<strong>á</strong>lfsprottnu tali <strong>með</strong> tvískiptri athygli og lítil <strong>á</strong> tíðnisvið.<br />

Áhrifastærðir mælinga AI benda til að <strong>á</strong>hrif þj<strong>á</strong>lfunar <strong>á</strong> raddstyrk í langri röddun hafi verið engin í<br />

eftirmælingum en miðlungs í viðhaldsmælingum en engin í upplestri, sj<strong>á</strong>lfsprottnu tali, sj<strong>á</strong>lfsprottnu tali<br />

<strong>með</strong> tvískiptri athygli og tíðnisviði.<br />

Þetta styður niðurstöður sjónrænu greiningarinnar og marktektarprófs staðalfr<strong>á</strong>viksborða og bendir<br />

til þess að <strong>á</strong>hrif þj<strong>á</strong>lfunarinnar <strong>á</strong> raddstyrk þ<strong>á</strong>tttakenda sem luku þj<strong>á</strong>lfun hafi almennt verið lítil til<br />

miðlungs. Áhrif <strong>á</strong> tíðnisvið voru engin hj<strong>á</strong> NA en lítil hj<strong>á</strong> EÓ. Áhrifastærðir úr LSVT ® rannsóknum voru<br />

58


að <strong>með</strong>altali 1,20 fyrir sj<strong>á</strong>lfsprottið tal sem eru mikil <strong>á</strong>hrif en þar sem þær rannsóknir eru hóprannsóknir<br />

er ekki sama aðferð notuð til að reikna <strong>á</strong>hrifastærðina og ekki hægt að bera þær beint saman.<br />

5.2 Sj<strong>á</strong>lfsmat<br />

Þriðja rannsóknarspurningin var hvort einstaklingurinn fyndi fyrir breytingum <strong>á</strong> rödd sinni eftir<br />

raddþj<strong>á</strong>lfun. Enginn marktækur munur var <strong>á</strong> sj<strong>á</strong>lfsmati þ<strong>á</strong>tttakenda <strong>á</strong> rödd og raddgæðum fyrir og eftir<br />

þj<strong>á</strong>lfun. Það bendir til þess að þ<strong>á</strong>tttakendur hafi sj<strong>á</strong>lfir ekki upplifað breytingar <strong>á</strong> rödd sinni og ekki<br />

fundist þær breytingar sem urðu <strong>á</strong> raddstyrk og tíðnisviði hafa <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> lífsgæði sín. Samkvæmt VHI var<br />

raddvandi NA miðlungs fyrir og eftir þj<strong>á</strong>lfun, raddvandi AI lítill fyrir og eftir þj<strong>á</strong>lfun og raddvandi EÓ<br />

enginn fyrir og eftir þj<strong>á</strong>lfun.<br />

Það flækir túlkun <strong>á</strong> niðurstöðum að fyrir þj<strong>á</strong>lfun var EÓ <strong>með</strong> heildarskor 0 sem þýðir að <strong>á</strong>ður en<br />

þj<strong>á</strong>lfun hófst taldi hún raddvanda sinn engan og að hann hefði engin <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> lífsgæði sín. Það segir sig<br />

sj<strong>á</strong>lft að ekki er hægt að f<strong>á</strong> marktækan mun ef heildarskor er 0 fyrir þj<strong>á</strong>lfun. Það var þó mat þriggja<br />

talmeinafræðinga að hún væri <strong>með</strong> væga taltruflun. Þetta mat EÓ gæti tengst skerðingu <strong>á</strong> skynjun <strong>á</strong><br />

eigin raddstyrk sem er vel þekkt <strong>með</strong>al <strong>einstaklinga</strong> <strong>með</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong>. Í samtali við maka EÓ kom<br />

fram að hann hefði hvatt hana eindregið til að skr<strong>á</strong> sig <strong>á</strong> n<strong>á</strong>mskeiðið því honum fannst orðið erfitt að<br />

heyra í henni. EÓ var sj<strong>á</strong>lf hins vegar ó<strong>með</strong>vituð um raddvanda sinn fyrir þj<strong>á</strong>lfun.<br />

Spurningar vöknuðu hj<strong>á</strong> rannsakanda í rannsóknarferlinu hversu góður VHI listinn væri til að meta<br />

raddvanda <strong>einstaklinga</strong> <strong>með</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong>. Þó þessi listi sé notaður af <strong>með</strong>ferðaraðilum og<br />

rannsakendum til að meta <strong>á</strong>hrif þj<strong>á</strong>lfunar <strong>á</strong> raddvanda <strong>einstaklinga</strong> <strong>með</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong> var enginn<br />

einstaklingur <strong>með</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong> í stöðlunarúrtakinu. Ein <strong>á</strong>stæða þess að þessi listi hentar<br />

hugsanlega ekki fyrir þennan hóp er að <strong>á</strong>ður en þj<strong>á</strong>lfun hefst eru margir ó<strong>með</strong>vitaðir um eigin<br />

raddvanda, <strong>með</strong>al annars vegna skertrar skynjunar <strong>á</strong> eigin raddstyrk. Hluti af þj<strong>á</strong>lfuninni snýst um að<br />

gera skjólstæðingum ljóst að þeir eigi við raddvanda að stríða og að þeir verði að nota meiri raddstyrk<br />

en þeim finnst þeir þurfa að nota. Þar af leiðandi er hægt að ímynda sér að í kjölfar <strong>með</strong>ferðar gætu<br />

þeir verið orðnir <strong>með</strong>vitaðri um raddvanda sinn og það gæti haft <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> heildarskorið. Þetta gerðist þó<br />

ekki í þessari rannsókn og að mér vitandi hafa engar rannsóknir skoðað þetta.<br />

Niðurstöður þessarar rannsóknar eru að nokkru leyti í samræmi við aðrar rannsóknir þar sem VHI<br />

hefur verið notað til að meta <strong>á</strong>hrif LSVT ® (El Sharkawi o.fl., 2002; Spielman o.fl., 2011; Spielman o.fl.,<br />

2007). Í þeim rannsóknum hefur hóp<strong>með</strong>altal fyrir heildarskor <strong>á</strong> VHI lækkað en lækkunin ekki verið<br />

marktæk.<br />

5.3 <strong>Mat</strong> <strong>á</strong> raddgæðum<br />

Fjórða rannsóknarspurningin var hvort aðrir þættir, svo sem raddgæði væru metin marktækt betri eftir<br />

þj<strong>á</strong>lfun. Í þessum hluta rannsóknarinnar voru matsmenn nokkuð samkvæmir sj<strong>á</strong>lfum sér en<br />

Kappastuðull sem notaður var til að finna samkvæmni milli matsmanna var 0,41 og <strong>á</strong>reiðanleiki<br />

mælingarinnar því lítill. Erfitt er að segja til um hvers vegna samkvæmni matsmanna var svona lítil en<br />

lítill <strong>á</strong>reiðanleiki er vel þekkt vandam<strong>á</strong>l þegar aðferðir sem byggja <strong>á</strong> heyrnrænni skynjun eru notaðar. Í<br />

þessari rannsókn var reynt að hafa stjórn <strong>á</strong> breytum sem hafa <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> <strong>á</strong>reiðanleika <strong>með</strong> því að velja<br />

59


matsmenn sem hafa mikla reynslu af því að vinna <strong>með</strong> taltruflanir og hafa verkefnið einfalt. <strong>Mat</strong>smenn<br />

þurftu aðeins að meta hvort önnur upptakan væri betri en hin eða hvort þær væru eins.<br />

<strong>Mat</strong> <strong>á</strong> raddgæðum NA sýndi að þegar upptökur fyrir og eftir þj<strong>á</strong>lfun voru bornar saman voru<br />

raddgæði metin marktækt betri eftir þj<strong>á</strong>lfun. Þegar upptökur fyrir og einum m<strong>á</strong>nuði eftir þj<strong>á</strong>lfun voru<br />

bornar saman voru raddgæði metin marktækt betri einum m<strong>á</strong>nuði eftir þj<strong>á</strong>lfun. Þegar upptökur strax<br />

eftir þj<strong>á</strong>lfun og einum m<strong>á</strong>nuði eftir þj<strong>á</strong>lfun voru bornar saman var enginn marktækur munur. Þetta<br />

bendir til þess að raddgæði hafi orðið betri eftir þj<strong>á</strong>lfun og að einum m<strong>á</strong>nuði eftir að þj<strong>á</strong>lfun lauk hafi<br />

þau enn verið betri en fyrir þj<strong>á</strong>lfun.<br />

<strong>Mat</strong> <strong>á</strong> raddgæðum EÓ sýndi engan marktækan mun <strong>á</strong> raddgæðum fyrir, eftir og einum m<strong>á</strong>nuði eftir<br />

þj<strong>á</strong>lfun. Þó munurinn hafi ekki verið marktækur voru raddgæði oftar metin betri strax eftir þj<strong>á</strong>lfun og<br />

einum m<strong>á</strong>nuði eftir þj<strong>á</strong>lfun en fyrir þj<strong>á</strong>lfun.<br />

<strong>Mat</strong> <strong>á</strong> raddgæðum AI sýndi að þegar upptökur fyrir og eftir þj<strong>á</strong>lfun voru bornar saman voru<br />

raddgæði metin marktækt betri eftir þj<strong>á</strong>lfun. Þegar upptökur fyrir og einum m<strong>á</strong>nuði eftir þj<strong>á</strong>lfun voru<br />

bornar saman var hins vegar enginn marktækur munur <strong>á</strong> raddgæðum. Þegar upptökur strax eftir<br />

þj<strong>á</strong>lfun og einum m<strong>á</strong>nuði eftir þj<strong>á</strong>lfun voru bornar saman voru raddgæði metin marktækt betri strax eftir<br />

þj<strong>á</strong>lfun. Það bendir til þess að þó raddgæði hafi verið betri strax eftir þj<strong>á</strong>lfun hafi þessi bættu raddgæði<br />

ekki viðhaldist. Það kemur <strong>á</strong> óvart að raddgæði AI hafi verið metin betri eftir þj<strong>á</strong>lfun þar sem hann<br />

missti mikið úr seinni hluta n<strong>á</strong>mskeiðsins og mælingar sýndu að hvorki raddstyrkur né tíðnisvið raddar<br />

hans jókst eftir þj<strong>á</strong>lfun. Þó virðist sem þessi bættu raddgæði hafi ekki viðhaldist.<br />

Rannsóknir <strong>á</strong> LSVT ® hafa bent til að sú þj<strong>á</strong>lfun hafi j<strong>á</strong>kvæð <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> raddgæði. Þar sem samkvæmni<br />

matsmanna var lítil dregur það úr <strong>á</strong>reiðanleika þessa hluta rannsóknarinnar og það þarf að fara<br />

varlega í að draga <strong>á</strong>lyktanir. Niðurstöðurnar gefa þó vísbendingar um að raddgæði geti batnað eftir<br />

svona þj<strong>á</strong>lfun og viðhaldist í allt að einn m<strong>á</strong>nuð.<br />

5.4 Heimaæfingar<br />

Eitt af markmiðum rannsóknarinnar var að afla upplýsinga um heimaæfingar og viðhorf þ<strong>á</strong>tttakenda til<br />

þeirra. Þ<strong>á</strong>tttakendur svöruðu spurningum um heimaæfingar strax að loknu n<strong>á</strong>mskeiði og einum<br />

m<strong>á</strong>nuði eftir að n<strong>á</strong>mskeiði lauk. Heimaæfingar voru mikilvægur hluti þj<strong>á</strong>lfunarinnar og mikil <strong>á</strong>hersla var<br />

lögð <strong>á</strong> þær <strong>á</strong> n<strong>á</strong>mskeiðinu. Markmið heimaæfinga var að auka yfirfærslu þj<strong>á</strong>lfunar yfir í daglegt líf og<br />

talið er að meiri líkur séu <strong>á</strong> að <strong>á</strong>rangur viðhaldist ef heimaæfingar eru gerðar reglulega.<br />

Í svörum strax að loknu n<strong>á</strong>mskeiði sögðust NA og AI gera heimaæfingar þrisvar til fjórum sinnum í<br />

viku að jafnaði og EÓ sagðist gera heimaæfingar daglega. Þau sögðust jafnframt öll telja að þau<br />

myndu gera heimaæfingar þrisvar til fjórum sinnum í viku að n<strong>á</strong>mskeiði loknu. Á þessum tíma var<br />

n<strong>á</strong>mskeiðinu nýlokið en <strong>á</strong> því voru þ<strong>á</strong>tttakendur reglulega minntir <strong>á</strong> heimaæfingar þannig að mikil<br />

hvatning kom fr<strong>á</strong> <strong>með</strong>ferðaraðilum og öðrum þ<strong>á</strong>tttakendum <strong>á</strong> n<strong>á</strong>mskeiðinu. Þegar þ<strong>á</strong>tttakendur<br />

svöruðu sömu spurningum m<strong>á</strong>nuði síðar sögðust NA og EÓ gera heimaæfingar einu til tvisvar sinnum<br />

í viku en AI sagðist aldrei gera heimaæfingar. Þegar þau voru spurð hversu oft í viku þau teldu að þau<br />

myndu gera heimaæfingar hér eftir sagðist NA telja að hún myndi gera heimaæfingar einu til tvisvar<br />

sinnum í viku, EÓ svaraði sjaldnar en einu sinni í viku og AI svaraði aldrei. Á þessum tíma var enginn<br />

60


til staðar til að hvetja þau <strong>á</strong>fram í heimaæfingum og minna <strong>á</strong> þær nema þau sj<strong>á</strong>lf og makar þeirra. Það<br />

var því minni hvati til þess að stunda heimaæfingar eftir að n<strong>á</strong>mskeiðinu lauk.<br />

Þessar niðurstöður benda til þess að þótt mikil <strong>á</strong>hersla hafi verið lögð <strong>á</strong> heimaæfingar hafi ekki<br />

tekist að gera þær að daglegum þætti í lífi þ<strong>á</strong>tttakenda eins og vonast var til. Svör NA og EÓ benda þó<br />

til þess að þeim finnist heimaæfingar nógu mikilvægar til að gera þær í hverri viku. Allir þ<strong>á</strong>tttakendur<br />

sögðu að þeim líkaði vel eða mjög vel við raddæfingarnar sem þeir lærðu og að þeim líkaði vel eða<br />

mjög vel við sterku röddina sem þeir æfðu <strong>á</strong> n<strong>á</strong>mskeiðinu. Þetta viðhorf ætti að ýta undir að<br />

heimaæfingar verði daglegur hluti af lífi þ<strong>á</strong>tttakenda en það hefur þó ekki nægt.<br />

Takmarkanir þessa hluta rannsóknarinnar voru þær að aðeins þ<strong>á</strong>tttakendur voru spurðir um<br />

heimaæfingar en ekki makar þeirra. Það hefði gefið heildstæðari mynd af heimaæfingum ef makar<br />

þ<strong>á</strong>tttakenda hefðu jafnframt svarað þessum spurningum. Einnig fólust takmarkanir í því að spyrja<br />

þ<strong>á</strong>tttakendur spurninga eftir <strong>á</strong> þar sem krafist var að þeir rifjuðu síðustu vikur upp sem getur verið erfitt<br />

fyrir marga. Svörin g<strong>á</strong>tu því orðið ó<strong>á</strong>reiðanleg og sem dæmi um það er svörun EÓ einum m<strong>á</strong>nuði eftir<br />

að n<strong>á</strong>mskeiðinu lauk. Þar sagðist hún gera heimaæfingar að jafnaði einu til tvisvar sinnum í viku en að<br />

hún gerði langt /a/ þrisvar til fjórum sinnum í viku. Ef hún gerir langt /a/ svo oft er hún í raun að gera<br />

heimaæfingar þrisvar til fjórum sinnum í viku en ekki einu til tvisvar sinnum. Það hefði verið hægt að<br />

bæta þennan hluta rannsóknarinnar, <strong>með</strong>al annars <strong>með</strong> því að spyrja maka og þ<strong>á</strong>tttakendur reglulega<br />

um heimaæfingar.<br />

5.5 Styrkleikar og takmarkanir rannsóknar<br />

Ástæða þess að einliðasnið var valið til að svara rannsóknarspurningunum var að <strong>með</strong> því var hægt<br />

að gera margar mælingar <strong>á</strong> sama einstaklingnum og fylgjast þannig n<strong>á</strong>ið <strong>með</strong> breytingunni sem varð<br />

vegna íhlutunar. Mikill dagamunur getur verið <strong>á</strong> einstaklingum <strong>með</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong> og í einliðasniði<br />

eru margar mælingar gerðar fyrir þj<strong>á</strong>lfun þannig að þó einstaklingurinn eigi einn slæman dag vega<br />

hinar mælingarnar upp <strong>á</strong> móti honum.<br />

5.5.1 Innra réttmæti<br />

Innra réttmæti vísar til þess að niðurstöðurnar gefi rétta mynd af orsakasamhenginu milli frumbreytu og<br />

fylgibreytu. Þegar einliðasnið er notað er mælt <strong>með</strong> að l<strong>á</strong>gmarki þremur mælingum <strong>á</strong> grunnlínuskeiði<br />

en æskilegt er að þær séu fleiri og að ekki sé hætt að gera mælingar <strong>á</strong> grunnlínuskeiði fyrr en<br />

grunnlínan er orðin stöðug. Það er gert til þess að auðveldara sé að draga <strong>á</strong>lyktanir um<br />

orsakasamhengið milli frumbreytunnar og fylgibreytunnar. Í þessari rannsókn voru grunnlínumælingar<br />

þrj<strong>á</strong>r og í sumum tilvikum varð grunnlínan ekki stöðug og halli hennar l<strong>á</strong> upp <strong>á</strong> við í sömu stefnu og<br />

gert var r<strong>á</strong>ð fyrir að íhlutun myndi hafa <strong>á</strong>hrif. Þetta veldur því að munurinn er ekki alltaf greinilegur í<br />

sjónrænni greiningu og er það ógn við innra réttmæti. Til að auðvelda túlkun var <strong>á</strong>kveðið að nota<br />

marktektarpróf staðalfr<strong>á</strong>viksborða. Í því marktektarprófi er gert r<strong>á</strong>ð fyrir að minnsta kosti fimm<br />

grunnlínumælingum til að f<strong>á</strong> mynd af raunverulegri dreifingu hegðunarinnar <strong>á</strong>ður en þj<strong>á</strong>lfun hefst. Þar<br />

sem mælingarnar í þessari rannsókn voru aðeins þrj<strong>á</strong>r er ekki víst að þær sýni raunverulega dreifingu<br />

<strong>á</strong> grunnlínuskeiði. Það styrkir þó innra réttmæti rannsóknarinnar að <strong>á</strong>hrif íhlutunar liggja alltaf upp <strong>á</strong> við<br />

eða beint miðað við grunnlínuna en ekki niður <strong>á</strong> við. Það bendir til þess að þj<strong>á</strong>lfunin hafi orsakað<br />

61


eytingu í þ<strong>á</strong> <strong>á</strong>tt sem búist var við þó breytingin hafi ekki alltaf verið marktæk eða mikil. Ef <strong>á</strong>hrif<br />

íhlutunarinnar hefðu stundum verið niður <strong>á</strong> við hefði það bent til þess að niðurstöðurnar væru<br />

tilviljunarkenndar.<br />

Í þeim rannsóknum þar sem gert er r<strong>á</strong>ð fyrir að færni viðhaldist eins og gert er í þessari rannsókn er<br />

mælt <strong>með</strong> að víxlhrifasnið eða snið margþætts grunnskeiðs sé notað. Í þessari rannsókn kom<br />

víxlhrifasnið ekki til greina vegna þess að stjórn <strong>á</strong> íhlutun hefði þ<strong>á</strong> þurft að vera meiri en mögulegt var.<br />

Þar sem þetta var hópþj<strong>á</strong>lfun og fastmótuðu þj<strong>á</strong>lfunarkerfi var fylgt fékk allur hópurinn sömu þj<strong>á</strong>lfun og<br />

lítið svigrúm var fyrir breytingar <strong>á</strong> þj<strong>á</strong>lfun hvers einstaklings. Ástæða þess að snið margþætts<br />

grunnskeiðs var ekki notað var að tímarammi verkefnisins bauð ekki upp <strong>á</strong> það. Þar af leiðandi var<br />

<strong>á</strong>kveðið að hafa fingrafimiprófið The Purdue Pegboard Test <strong>með</strong> sem stjórnbreytu. Rannsóknir hafa<br />

sýnt að <strong>parkinsonsveiki</strong> hefur <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> fingrafimi og hún er minni en hj<strong>á</strong> einstaklingum <strong>á</strong> sama aldri <strong>á</strong>n<br />

taugasjúkdóma. <strong>Raddþj<strong>á</strong>lfun</strong> ætti ekki að hafa <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> það próf en ef aðrar breytur en íhlutun hefðu haft<br />

<strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> þ<strong>á</strong>tttakandann, eins og ef sjúkdómurinn væri að <strong>á</strong>gerast, myndi það koma fram í því prófi.<br />

Engar verulegar breytingar urðu <strong>á</strong> frammistöðu þ<strong>á</strong>tttakenda <strong>á</strong> prófinu nema í viðhaldsmælingum AI þar<br />

sem nokkur aukning varð <strong>á</strong> heildarfjölda pinna. Ekki er vitað hver <strong>á</strong>stæða þeirrar aukningar var en<br />

hugsanlegt er að hann hafi verið að hressast eftir veikindi. Þó AI uppfyllti í raun ekki skilyrði fyrir<br />

þ<strong>á</strong>tttöku var hægt að nota niðurstöður hans sem samanburð og skoða hvaða <strong>á</strong>hrif styttri þj<strong>á</strong>lfunartími<br />

hefði <strong>á</strong> fylgibreyturnar.<br />

Það hefði verið gott að fjölga mælingum <strong>á</strong> íhlutunarskeiði og sj<strong>á</strong> þannig betur hvernig breytingar<br />

urðu <strong>á</strong> því skeiði. Í sumum tilvikum er halli íhlutunarmælinga niður <strong>á</strong> við en búist var við því að <strong>á</strong>hrif<br />

þj<strong>á</strong>lfunar væru upp <strong>á</strong> við. Þar sem mælingarnar voru aðeins tvær <strong>á</strong> þessu skeiði er erfitt að túlka<br />

þennan halla niður <strong>á</strong> við, það getur verið að þessi munur sé eðlilegur og sýni eðlilegan breytileika í<br />

raddstyrk eða eðlilegan dagamun en ekki er hægt að segja til um það nema <strong>með</strong> fleiri mælingum.<br />

Til að styrkja rannsóknina var reynt að hafa stjórn <strong>á</strong> truflandi breytum. Vitræn skerðing getur haft<br />

mikil <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> <strong>á</strong>rangur þj<strong>á</strong>lfunar og getu <strong>einstaklinga</strong> til að fylgja fyrirmælum. Í upphafi rannsóknar stóð til<br />

að leggja fyrir skimun <strong>á</strong> vitrænni getu til að útiloka þann þ<strong>á</strong>tt en hætt var við vegna siðferðislegra<br />

<strong>á</strong>litam<strong>á</strong>la. Ef í ljós hefði komið að einstaklingur væri <strong>með</strong> vitræna skerðingu hefðu rannsakendur ekki<br />

haft kost <strong>á</strong> að veita skjólstæðingi viðeigandi fræðslu og r<strong>á</strong>ðgjöf. Þess vegna voru í staðinn sett skilyrði<br />

um að einstaklingurinn væri metinn óformlega <strong>á</strong> HY stigi 1–3 og að minna en 10 <strong>á</strong>r væru fr<strong>á</strong> greiningu.<br />

Líkur <strong>á</strong> vitrænni skerðingu aukast <strong>með</strong> lengri sjúkdómstíma og meiri alvarleika sjúkdómsins og þannig<br />

var óbeint reynt að hafa stjórn <strong>á</strong> þessari breytu. Aðrar breytur sem reynt var að hafa stjórn <strong>á</strong> var tími<br />

fr<strong>á</strong> lyfjagjöf og þreyta. Til þess var reynt að hafa mælingar alltaf <strong>á</strong> svipuðum tíma dags og svipað langt<br />

fr<strong>á</strong> síðustu lyfjagjöf. Í tilviki EÓ voru mælingar alltaf <strong>á</strong> sama tíma og <strong>á</strong>líka langur tími fr<strong>á</strong> síðustu<br />

lyfjagjöf. Í tilviki NA voru allar mælingar nema ein <strong>á</strong> sama tíma en í þeirri mælingu var <strong>á</strong>líka langur tími<br />

fr<strong>á</strong> síðustu lyfjagjöf og í hinum mælingunum. Það m<strong>á</strong> því segja að í tilviki þeirra tveggja hafi tekist vel<br />

að hafa stjórn <strong>á</strong> þessum breytum. Í tilviki AI gekk verr að hafa stjórn <strong>á</strong> þessum breytum. Mælingar fóru<br />

fram <strong>á</strong> mismunandi tímum dags og mislangt var fr<strong>á</strong> síðustu lyfjagjöf og var helsta <strong>á</strong>stæða þess<br />

skipulag rannsakanda. Það er því ekki hægt að útiloka að lyfjagjöf eða þreyta hafi haft <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong><br />

frammistöðu hans.<br />

62


5.5.2 Ytra réttmæti<br />

Ytra réttmæti segir til um að hve miklu leyti niðurstöður yfirfærast <strong>á</strong> aðra <strong>einstaklinga</strong>. Hægt er að<br />

segja að niðurstöður þessarar rannsóknar yfirfærist <strong>á</strong> þ<strong>á</strong> <strong>einstaklinga</strong> sem eru greindir <strong>með</strong><br />

<strong>parkinsonsveiki</strong>, hafa væga til miðlungs vanhreyfniþvoglumælgi, taka parkinsonslyf, hafa ekki fengið<br />

raddþj<strong>á</strong>lfun <strong>á</strong>ður, hafi greinst fyrir minna en 10 <strong>á</strong>rum, eru metnir <strong>á</strong> HY stigi 1–3 og hafa ekki farið í<br />

skurðaðgerð <strong>á</strong> heila né fengið aðra hjarta-, æða- eða taugasjúkdóma sem hafa <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> tal.<br />

Það telst sem takmörkun <strong>á</strong> ytra réttmæti þessarar rannsóknar að þ<strong>á</strong>tttakendur voru f<strong>á</strong>ir og <strong>á</strong>lyktanir<br />

um niðurstöður byggjast einungis <strong>á</strong> þeim tveimur þ<strong>á</strong>tttakendum sem luku þj<strong>á</strong>lfun. Yfirleitt er miðað við<br />

að l<strong>á</strong>gmarki þrj<strong>á</strong> þ<strong>á</strong>tttakendur svo hægt sé að yfirfæra niðurstöður yfir <strong>á</strong> aðra <strong>einstaklinga</strong>. Það er þó<br />

mat rannsakanda að í þessu tilviki hafi verið betra að nota einliðasnið til að svara<br />

rannsóknarspurningunum en hóprannsókn þar sem hóp<strong>með</strong>altöl jafn sundurleits hóps segja ekki mikið<br />

um raunveruleg <strong>á</strong>hrif þj<strong>á</strong>lfunar. Sem dæmi m<strong>á</strong> nefna að 12 þ<strong>á</strong>tttakendur <strong>á</strong> n<strong>á</strong>mskeiðinu höfðu fengið<br />

svipaða raddþj<strong>á</strong>lfun <strong>á</strong>ður og þar sem rannsóknir hafa sýnt að <strong>á</strong>rangur LSVT ® viðhelst allt að tveimur<br />

<strong>á</strong>rum eftir þj<strong>á</strong>lfun gæti verið að hóp<strong>með</strong>altal þessa hóps gæfi ranga mynd af <strong>á</strong>hrifum raddþj<strong>á</strong>lfunar <strong>á</strong><br />

raddstyrk. Rannsóknir þar sem þ<strong>á</strong>tttakendur eru f<strong>á</strong>ir geta gefið mikilvægar upplýsingar og<br />

vísbendingar sem hægt er að nota til að skipuleggja og byggja upp stærri rannsóknir.<br />

Það hefði styrkt rannsóknina ef fleiri mælingar hefðu verið gerðar <strong>á</strong> grunnlínuskeiði og<br />

íhlutunarskeiði og einnig ef hægt hefði verið að nota snið margþætts grunnskeiðs. Nokkuð góð stjórn<br />

var <strong>á</strong> truflandi breytum eins og lyfjagjöf og þreytu og reynt var að hafa stjórn <strong>á</strong> öðrum breytum <strong>með</strong><br />

fingrafimiprófi. Mælitækin sem notuð voru til að mæla raddstyrk, tíðnisvið og sj<strong>á</strong>lfsmat voru <strong>með</strong> góðan<br />

<strong>á</strong>reiðanleika og réttmæti en <strong>á</strong>reiðanleiki og réttmæti annarra mælitækja var minni. Það er því hægt að<br />

draga sterkari <strong>á</strong>lyktanir um <strong>á</strong>hrif þj<strong>á</strong>lfunarinnar <strong>á</strong> raddstyrk, tíðnisvið og sj<strong>á</strong>lfsmat en um <strong>á</strong>hrif hennar <strong>á</strong><br />

raddgæði og heimaæfingar.<br />

5.6 Meðferðarform<br />

Þr<strong>á</strong>tt fyrir að þj<strong>á</strong>lfunin hafi ekki verið eins þétt og <strong>á</strong>köf og LSVT ® virðist hópþj<strong>á</strong>lfun eins og veitt var hér<br />

geta skilað sér í auknum raddstyrk þ<strong>á</strong>tttakenda sem varir í að minnsta kosti einn m<strong>á</strong>nuð. Aukning í<br />

raddstyrk varð þó minni en í rannsóknum <strong>á</strong> <strong>á</strong>hrifum einstaklings<strong>með</strong>ferðar. Þj<strong>á</strong>lfunin í þessari<br />

rannsókn fór fram <strong>á</strong> lengri tíma eða <strong>á</strong>tta vikum samanborið við fjórar. Þó að <strong>með</strong>ferðartímar hafi verið<br />

jafn margir eða 16 m<strong>á</strong> búast við því að samanborið við einstaklings<strong>með</strong>ferð hafi hver einstaklingur<br />

fengið minni beina þj<strong>á</strong>lfun og einstaklingsbundna endurgjöf fr<strong>á</strong> <strong>með</strong>ferðaraðilum. Reynt var að vinna<br />

gegn því <strong>með</strong> því að lengja <strong>með</strong>ferðartímann úr 60 mínútum í 90 mínútur og þannig fengu allir<br />

þ<strong>á</strong>tttakendur 43 – 48 mínútur í beina þj<strong>á</strong>lfun samanborið við 50 mínútur í LSVT ® .<br />

Niðurstöður þessarar rannsóknar eru í samræmi við aðrar rannsóknir sem benda til þess að þetta<br />

<strong>með</strong>ferðarform geti nýst vel til að auka raddstyrk <strong>einstaklinga</strong> <strong>með</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong>. Þessi rannsókn<br />

bendir jafnframt til þess að hópþj<strong>á</strong>lfun sem veitt er <strong>á</strong> göngudeild eða í svona n<strong>á</strong>mskeiðsformi, <strong>með</strong><br />

minna aðhaldi og <strong>á</strong>minningu fr<strong>á</strong> umhverfi en í inniliggjandi <strong>með</strong>ferðarformi beri einnig <strong>á</strong>rangur.<br />

63


5.7 Klínískur <strong>á</strong>vinningur rannsóknar<br />

Í heild sinni bendir rannsóknin til að raddþj<strong>á</strong>lfun sem byggir <strong>á</strong> <strong>með</strong>ferðarforsendum LSVT ® en veitt er í<br />

hópi geti aukið raddstyrk <strong>einstaklinga</strong> <strong>með</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong> og að raddstyrkur viðhaldist í að minnsta<br />

kosti einn m<strong>á</strong>nuð eftir að þj<strong>á</strong>lfun lýkur. Einnig gefur rannsóknin vísbendingar um að svona þj<strong>á</strong>lfun geti<br />

aukið tíðnisvið raddar og bætt raddgæði.<br />

Þr<strong>á</strong>tt fyrir að raddstyrkur hafi ekki aukist eins mikið og rannsóknir hafa sýnt eftir<br />

einstaklings<strong>með</strong>ferð urðu framfarir í þessari hópþj<strong>á</strong>lfun. Parkinsonsveiki er hrörnunarsjúkdómur og<br />

það að þ<strong>á</strong>tttakendur hafi sýnt framfarir og ekki hrakað <strong>á</strong> þeim 13 vikum sem rannsóknin stóð yfir eru<br />

j<strong>á</strong>kvæðar niðurstöður. Áhugavert væri að rannsaka <strong>á</strong>hrif hópþj<strong>á</strong>lfunar <strong>á</strong> raddstyrk <strong>einstaklinga</strong> sem<br />

hafa <strong>á</strong>ður fengið raddþj<strong>á</strong>lfun. Þessi rannsókn bendir til þess að <strong>einstaklinga</strong>r <strong>með</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong> eigi<br />

erfitt <strong>með</strong> að halda æfingum <strong>á</strong>fram og bera sj<strong>á</strong>lfir <strong>á</strong>byrgð <strong>á</strong> þeim. Hugsanlegt <strong>með</strong>ferðarúrræði væri að<br />

halda regluleg upprifjunarn<strong>á</strong>mskeið fyrir þ<strong>á</strong> sem þegar hafa lært æfingarnar en þurfa <strong>á</strong> <strong>á</strong>minningu að<br />

halda til að viðhalda raddstyrk og raddgæðum. Hópþj<strong>á</strong>lfun er ódýrari kostur en einstaklings<strong>með</strong>ferð og<br />

<strong>með</strong> hópþj<strong>á</strong>lfun er gerð minni krafa um dýran sérfræðimannafla. Það er því raunhæfur kostur sem ekki<br />

m<strong>á</strong> útiloka þó <strong>á</strong>rangur verði aðeins minni. Þessar niðurstöður geta því hj<strong>á</strong>lpað til við að gera<br />

raddþj<strong>á</strong>lfun aðgengilegri fyrir <strong>einstaklinga</strong> <strong>með</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong>.<br />

64


6 Ályktanir<br />

Niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess að raddþj<strong>á</strong>lfun sem byggist <strong>á</strong> <strong>með</strong>ferðarforsendum LSVT ® ,<br />

er aðlöguð að hópþj<strong>á</strong>lfun og fer fram tvisvar í viku í <strong>á</strong>tta vikur, 90 mínútur í senn auki raddstyrk<br />

<strong>einstaklinga</strong> <strong>með</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong> í upplestri og sj<strong>á</strong>lfsprottnu tali og að þessi aukni raddstyrkur haldist í<br />

allt að einn m<strong>á</strong>nuð eftir þj<strong>á</strong>lfun. Einnig gefur rannsóknin vísbendingar um að raddstyrkur í sj<strong>á</strong>lfsprottnu<br />

tali <strong>með</strong> tvískiptri athygli og tíðnisvið raddar geti aukist eftir raddþj<strong>á</strong>lfun í hópi. En þar sem þessi<br />

aukning varð aðeins hj<strong>á</strong> einum þ<strong>á</strong>tttakanda eru þetta aðeins vísbendingar. Ef tekst að halda raddstyrk<br />

þegar athygli er tvískipt m<strong>á</strong> ætla að hann haldist frekar í daglegum aðstæðum þar sem mikið er um<br />

<strong>á</strong>reiti. Niðurstöður mælinga <strong>á</strong> raddstyrk í langri röddun eru misvísandi og því erfitt að draga <strong>á</strong>lyktanir<br />

um þær.<br />

Sj<strong>á</strong>lfsmat þ<strong>á</strong>tttakenda <strong>á</strong> eigin rödd og raddvanda bendir til þess að þ<strong>á</strong>tttakendum hafi sj<strong>á</strong>lfum ekki<br />

fundist þær breytingar sem urðu <strong>á</strong> raddstyrk og tíðnisviði hafa <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> raddtengd lífsgæði þeirra. <strong>Mat</strong> <strong>á</strong><br />

raddgæðum sýndi að raddgæði eins þ<strong>á</strong>tttakanda voru metin betri strax eftir þj<strong>á</strong>lfun og einum m<strong>á</strong>nuði<br />

eftir þj<strong>á</strong>lfun en það gefur vísbendingar um að raddgæði geti orðið betri eftir raddþj<strong>á</strong>lfun í hópi.<br />

Upplýsingar um heimaæfingar benda til þess að þó viðhorf þ<strong>á</strong>tttakenda hafi almennt verið j<strong>á</strong>kvætt hafi<br />

ekki tekist að gera þær að daglegum þætti í lífi þeirra eins og nauðsynlegt er til að stuðla að yfirfærslu<br />

og viðhaldi <strong>á</strong> <strong>á</strong>rangri þj<strong>á</strong>lfunar.<br />

65


Heimildaskr<strong>á</strong><br />

Aarsland, D., Brønnick, K. og Fladby, T. (2011). Mild cognitive impairment in Parkinson's disease.<br />

Current Neurology and Neuroscience Reports, 11(4), 371-378.<br />

Ackermann, H. og Ziegler, W. (1991). Articulatory deficits in parkinsonian dysarthria: An acoustic<br />

analysis. Journal of Neurology, Neurosurgery and Psychiatry, 54(12), 1093-1098.<br />

Baker, K. K., Ramig, L. O., Johnson, A. B. og Freed, C. R. (1997). Preliminary voice and speech<br />

analysis following fetal dopamine transplants in 5 individuals with Parkinson disease. Journal<br />

of Speech, Language and Hearing Research, 40(3), 615-626.<br />

Baumgartner, C. A., Sapir, S. og Ramig, T. O. (2001). Voice quality changes following phonatoryrespiratory<br />

effort treatment (LSVT ® ) versus respiratory effort treatment for individuals with<br />

Parkinson disease. Journal of Voice, 15(1), 105-114.<br />

Beeson, P. M. og Robey, R. R. (2006). Evaluating single-subject treatment research: Lessons learned<br />

from the aphasia literature. Neuropsychology Review, 16(4), 161-169.<br />

Behrman, A. (2005). Common practices of voice therapists in the evaluation of patients. Journal of<br />

Voice, 19(3), 454-469.<br />

Bernstein Ratner, N. (2005). Evidence-based practice in stuttering: Some questions to consider.<br />

Journal of Fluency Disorders, 30(3), 163-188.<br />

Biddle, A. K., Watson, L. R., Hooper, C. R., Lohr, K. N. og Sutton, S. F. (2002). Criteria for determining<br />

disability in speech-language disorders. (Rannsóknarskýrsla nr. 52). Maryland, USA: Agency<br />

for Healthcare Research and Quality (US). Sótt 11. <strong>á</strong>gúst 2011 af<br />

http://www.ncbi.nlm.nih.gov/books/NBK36544/.<br />

Braak, H. og Braak, E. (2000). Pathoanatomy of Parkinson's disease. Journal of Neurology, 247 Suppl<br />

2, II3-10.<br />

Braak, H., Del Tredici, K., Bratzke, H., Hamm-Clement, J., Sandmann-Keil, D. og Rüb, U. (2002).<br />

Staging of the intracerebral inclusion body pathology associated with idiopathic Parkinson's<br />

disease (preclinical and clinical stages). Journal of Neurology, 249 Suppl 3, III/1-5.<br />

Braak, H., Del Tredici, K., Rüb, U., de Vos, R. A., Jansen Steur, E. N. og Braak, E. (2003). Staging of<br />

brain pathology related to sporadic Parkinson's disease. Neurobiology of Aging, 24(2), 197-<br />

211.<br />

Brown, R. G. og Jahanshahi, M. (1998). An unusual enhancement of motor performance during<br />

bimanual movement in Parkinson's disease. Journal of Neurology, Neurosurgery and<br />

Psychiatry, 64(6), 813-816.<br />

Buddenberg, L. A. og Davis, C. (2000). Test-retest reliability of the Purdue Pegboard Test. American<br />

Journal of Occupational Therapy, 54(5), 555-558.<br />

Caekebeke, J. F., Jennekens-Schinkel, A., van der Linden, M. E., Buruma, O. J. og Roos, R. A.<br />

(1991). The interpretation of dysprosody in patients with Parkinson's disease. Journal of<br />

Neurology, Neurosurgery and Psychiatry, 54(2), 145-148.<br />

Caligiuri, M. P. (1989). The influence of speaking rate on articulatory hypokinesia in parkinsonian<br />

dysarthria. Brain and Language, 36(3), 493-502.<br />

Cannito, M. P., Suiter, D. M., Beverly, D., Chorna, L., Wolf, T. og Pfeiffer, R. M. (2012). Sentence<br />

intelligibility before and after voice treatment in speakers with idiopathic Parkinson's disease.<br />

Journal of Voice, 26(2), 214-219.<br />

Canter, G. J. (1963). Speech characteristics of patients with parkinson's disease: I. Intensity, pitch,<br />

and duration. Journal of Speech and Hearing Disorders, 28, 221-229.<br />

Canter, G. J. (1965a). Speech characteristics of patients with parkinson's disease. II. Physiological<br />

support for speech. Journal of Speech and Hearing Disorders, 30, 44-49.<br />

Canter, G. J. (1965b). Speech characteristics of patients with parkinson's disease. III. Articulation,<br />

diadochokinesis, and over-all speech adequacy. Journal of Speech and Hearing Disorders,<br />

30, 217-224.<br />

66


Carne, W., Cifu, D. X., Marcinko, P., Baron, M., Pickett, T., Qutubuddin, A. o.fl. (2005). Efficacy of<br />

multidisciplinary treatment program on long-term outcomes of individuals with Parkinson's<br />

disease. Journal of Rehabilitation Research and Development, 42(6), 779-786.<br />

Darley, F. L., Aronson, A. E. og Brown, J. R. (1969). Differential diagnostic patterns of dysarthria.<br />

Journal of Speech and Hearing Disorders, 12(2), 246-269.<br />

de Angelis, E. C., Mourão, L. F., Ferraz, H. B., Behlau, M. S., Pontes, P. A. og Andrade, L. A. (1997).<br />

Effect of voice rehabilitation on oral communication of Parkinson's disease patients. Acta<br />

Neurologica Scandinavica, 96(4), 199-205.<br />

de Lau, L. M. og Breteler, M. M. (2006). Epidemiology of Parkinson's disease. The Lancet Neurology,<br />

5(6), 525-535.<br />

Deane, K. H., Ellis-Hill, C., Jones, D., Whurr, R., Ben-Shlomo, Y., Playford, E. D. o.fl. (2002).<br />

Systematic review of paramedical therapies for Parkinson's disease. Movement Disorders,<br />

17(5), 984-991.<br />

Deleu, D., Northway, M. G. og Hanssens, Y. (2002). Clinical pharmacokinetic and pharmacodynamic<br />

properties of drugs used in the treatment of Parkinson's disease. Clinical Pharmacokinetics,<br />

41(4), 261-309.<br />

Des Jarlais, D. C., Lyles, C. og Crepaz, N. (2004). Improving the reporting quality of nonrandomized<br />

evaluations of behavioral and public health interventions: The TREND statement. American<br />

Journal of Public Health, 94(3), 361-366.<br />

Desrosiers, J., Hébert, R., Bravo, G. og Dutil, E. (1995). The Purdue Pegboard Test: Normative data<br />

for people aged 60 and over. Disability and Rehabilitation, 17(5), 217-224.<br />

Dollaghan, C. A. (2007). The handbook for evidence-based practice in communication disorders.<br />

Maryland, USA: Paul H. Brookes.<br />

Dromey, C., Kumar, R., Lang, A. E. og Lozano, A. M. (2000). An investigation of the effects of<br />

subthalamic nucleus stimulation on acoustic measures of voice. Movement Disorders, 15(6),<br />

1132-1138.<br />

Dromey, C., Ramig, L. O. og Johnson, A. B. (1995). Phonatory and articulatory changes associated<br />

with increased vocal intensity in Parkinson disease: A case study. Journal of Speech and<br />

Hearing Research, 38(4), 751-764.<br />

Dronkers, N. F. (1996). A new brain region for coordinating speech articulation. Nature, 384(6605),<br />

159-161.<br />

Duffy, J. R. (2005). Motor speech disorders: Substrates, differential diagnosis, and management (2.<br />

útg<strong>á</strong>fa). Missouri, USA: Elsevier Mosby.<br />

El Sharkawi, A., Ramig, L., Logemann, J. A., Pauloski, B. R., Rademaker, A. W., Smith, C. H. o.fl.<br />

(2002). Swallowing and voice effects of Lee Silverman Voice Treatment (LSVT ® ): A pilot<br />

study. Journal of Neurology, Neurosurgery and Psychiatry, 72(1), 31-36.<br />

Elísabet Arnardóttir (2001, janúar). <strong>Raddþj<strong>á</strong>lfun</strong> fyrir parkinsonssjúklinga. Veggspjald kynnt <strong>á</strong> 10.<br />

vísindar<strong>á</strong>ðstefnu um rannsóknir í læknadeild H<strong>á</strong>skóla Íslands. Sótt 11. <strong>á</strong>gúst 2011 af<br />

http://www.laeknabladid.is/2000/fylgirit/16/agrip-erinda/nr/1245<br />

Elman, R. J. og Bernstein-Ellis, E. (1999). The efficacy of group communication treatment in adults<br />

with chronic aphasia. Journal of Speech, Language and Hearing Research, 42(2), 411-419.<br />

Fisher, B. E., Petzinger, G. M., Nixon, K., Hogg, E., Bremmer, S., Meshul, C. K. o.fl. (2004). Exerciseinduced<br />

behavioral recovery and neuroplasticity in the 1-methyl-4-phenyl-1,2,3,6tetrahydropyridine-lesioned<br />

mouse basal ganglia. Journal of Neuroscience Research, 77(3),<br />

378-390.<br />

Fisher, B. E., Wu, A. D., Salem, G. J., Song, J., Lin, C. H., Yip, J. o.fl. (2008). The effect of exercise<br />

training in improving motor performance and corticomotor excitability in people with early<br />

Parkinson's disease. Archives of Physical Medicine and Rehabilitation, 89(7), 1221-1229.<br />

Fox, C. M., Ebersbach, G., Ramig, L. og Sapir, S. (2012). LSVT LOUD and LSVT BIG: Behavioral<br />

treatment programs for speech and body movement in Parkinson disease. Parkinson's<br />

Disease, 2012.<br />

67


Fox, C. M., Morrison, C. E., Ramig, L. O. og Sapir, S. (2002). Current perspectives on the Lee<br />

Silverman Voice Treatment (LSVT) for individuals with idiopathic Parkinson disease. American<br />

Journal of Speech-Language Pathology, 11(2), 111-123.<br />

Fox, C. M. og Ramig, L. O. (1997). Vocal sound pressure level and self-perception of speech and<br />

voice in men and women with idiopathic Parkinson disease. American Journal of Speech-<br />

Language Pathology, 6(2), 85-94.<br />

Fox, C. M., Ramig, L. O., Ciucci, M. R., Sapir, S., McFarland, D. H. og Farley, B. G. (2006). The<br />

science and practice of LSVT/LOUD: Neural plasticity-principled approach to treating<br />

individuals with Parkinson disease and other neurological disorders. Seminars in Speech and<br />

Language, 27(4), 283-299.<br />

Gauthier, L. V., Taub, E., Perkins, C., Ortmann, M., Mark, V. W. og Uswatte, G. (2008). Remodeling<br />

the brain: Plastic structural brain changes produced by different motor therapies after stroke.<br />

Stroke, 39(5), 1520-1525.<br />

Gelb, D. J., Oliver, E. og Gilman, S. (1999). Diagnostic criteria for Parkinson disease. Archives of<br />

Neurology, 56(1), 33-39.<br />

Goberman, A. M. og Coelho, C. (2002a). Acoustic analysis of parkinsonian speech I: Speech<br />

characteristics and L-Dopa therapy. NeuroRehabilitation, 17(3), 237-246.<br />

Goberman, A. M. og Coelho, C. (2002b). Acoustic analysis of parkinsonian speech II: L-Dopa related<br />

fluctuations and methodological issues. NeuroRehabilitation, 17(3), 247-254.<br />

Guðrún Árnadóttir og Þorl<strong>á</strong>kur Karlsson (2003). Einliðasnið: Öflug leið til samhæfingar klínískrar vinnu<br />

og rannsókna. Í Sigríður Halldórsdóttir og Kristj<strong>á</strong>n Kristj<strong>á</strong>nsson (Ritstj.), Handbók í<br />

aðferðafræði og rannsóknum í heilbrigðisvísindum (bls. 295-330). Akureyri: H<strong>á</strong>skólinn <strong>á</strong><br />

Akureyri.<br />

Haines, D. E. (2004). Neuroanatomy: An atlas of structures, sections and systems (6. útg<strong>á</strong>fa).<br />

Baltimore, USA: Lippincott Williams & Wilkins.<br />

Harel, B., Cannizzaro, M. og Snyder, P. J. (2004). Variability in fundamental frequency during speech<br />

in prodromal and incipient Parkinson's disease: A longitudinal case study. Brain and<br />

Cognition, 56(1), 24-29.<br />

Hartelius, L. og Svensson, P. (1994). Speech and swallowing symptoms associated with Parkinson's<br />

disease and multiple sclerosis: a survey. Folia Phoniatrica et Logopaedica, 46(1), 9-17.<br />

Hartung, T. (2008). Thoughts on limitations of animal models. Parkinsonism and Related Disorders, 14<br />

Suppl 2, S81-83.<br />

Hawkes, C. H., Del Tredici, K. og Braak, H. (2010). A timeline for Parkinson's disease. Parkinsonism<br />

and Related Disorders, 16(2), 79-84.<br />

Hely, M. A., Reid, W. G., Adena, M. A., Halliday, G. M. og Morris, J. G. (2008). The Sydney<br />

multicenter study of Parkinson's disease: The inevitability of dementia at 20 years. Movement<br />

Disorders, 23(6), 837-844.<br />

Hickok, G., Erhard, P., Kassubek, J., Helms-Tillery, A. K., Naeve-Velguth, S., Strupp, J. P. o.fl. (2000).<br />

A functional magnetic resonance imaging study of the role of left posterior superior temporal<br />

gyrus in speech production: Implications for the explanation of conduction aphasia.<br />

Neuroscience Letters, 287(2), 156-160.<br />

Hirsch, M. A. og Farley, B. G. (2009). Exercise and neuroplasticity in persons living with Parkinson's<br />

disease. European Journal of Physical and Rehabilitation Medicine, 45(2), 215-229.<br />

Ho, A. K., Bradshaw, J. L. og Iansek, R. (2008). For better or worse: The effect of levodopa on speech<br />

in Parkinson's disease. Movement Disorders, 23(4), 574-580.<br />

Ho, A. K., Bradshaw, J. L., Iansek, R. og Alfredson, R. (1999). Speech volume regulation in<br />

Parkinson's disease: Effects of implicit cues and explicit instructions. Neuropsychologia,<br />

37(13), 1453-1460.<br />

Ho, A. K., Bradshaw, J. L. og Iansek, T. (2000). Volume perception in parkinsonian speech. Movement<br />

Disorders, 15(6), 1125-1131.<br />

68


Ho, A. K., Iansek, R. og Bradshaw, J. L. (2001). Motor instability in parkinsonian speech intensity.<br />

Neuropsychiatry, Neuropsychology and Behavioral Neurology, 14(2), 109-116.<br />

Ho, A. K., Iansek, R., Marigliani, C., Bradshaw, J. L. og Gates, S. (1998). Speech impairment in a<br />

large sample of patients with Parkinson's disease. Behavioural Neurology, 11(3), 131-137.<br />

Hoehn, M. M. og Yahr, M. D. (1967/2001). Parkinsonism: Onset, progression, and mortality.<br />

Neurology, 57(10 Suppl 3), S11-26.<br />

Holmes, R. J., Oates, J. M., Phyland, D. J. og Hughes, A. J. (2000). Voice characteristics in the<br />

progression of Parkinson's disease. International Journal of Language and Communication<br />

Disorders, 35(3), 407-418.<br />

Horner, R. H., Carr, E. G., Halle, J., McGee, G., Odom, S. og Wolery, M. (2005). The use of singlesubject<br />

research to identify evidence-based practice in special education. Exceptional<br />

Children, 71(2), 165-179.<br />

Hughes, A. J., Daniel, S. E., Kilford, L. og Lees, A. J. (1992). Accuracy of clinical diagnosis of<br />

idiopathic Parkinson's disease: A clinico-pathological study of 100 cases. Journal of<br />

Neurology, Neurosurgery and Psychiatry, 55(3), 181-184.<br />

Jacobson, B. H., Johnson, A., Grywalski, C., Silbergleit, A., Jacobson, G., Benninger, M. S. o.fl.<br />

(1997). The Voice Handicap Index (VHI): Development and validation. American Journal of<br />

Speech-Language Pathology, 6(3), 66-70.<br />

Jankovic, J. og Kapadia, A. S. (2001). Functional decline in Parkinson disease. Archives of Neurology,<br />

58(10), 1611-1615.<br />

Jiménez-Jiménez, F. J., Gamboa, J., Nieto, A., Guerrero, J., Ortí-Pareja, M., Molina, J. A. o.fl. (1997).<br />

Acoustic voice analysis in untreated patients with Parkinson's disease. Parkinsonism and<br />

Related Disorders, 3(2), 111-116.<br />

Jones, T. A., Kleim, J. A. og Greenough, W. T. (1996). Synaptogenesis and dendritic growth in the<br />

cortex opposite unilateral sensorimotor cortex damage in adult rats: A quantitative electron<br />

microscopic examination. Brain Research, 733(1), 142-148.<br />

Kalinderi, K., Fidani, L., Katsarou, Z. og Bostantjopoulou, S. (2011). Pharmacological treatment and<br />

the prospect of pharmacogenetics in Parkinson's disease. International Journal of Clinical<br />

Practice, 65(12), 1289-1294.<br />

Karnell, M. P., Melton, S. D., Childes, J. M., Coleman, T. C., Dailey, S. A. og Hoffman, H. T. (2007).<br />

Reliability of clinician-based (GRBAS and CAPE-V) and patient-based (V-RQOL and IPVI)<br />

documentation of voice disorders. Journal of Voice, 21(5), 576-590.<br />

Kent, R. D., Duffy, J. R., Slama, A., Kent, J. F. og Clift, A. (2001). Clinicoanatomic studies in<br />

dysarthria: review, critique, and directions for research. Journal of Speech, Language and<br />

Hearing Research, 44(3), 535-551.<br />

Kent, R. D., Weismer, G., Kent, J. F., Vorperian, H. K. og Duffy, J. R. (1999). Acoustic studies of<br />

dysarthric speech: Methods, progress, and potential. Journal of Communication Disorders,<br />

32(3), 141-186.<br />

Kiernan, J. A. (1998). Barr's the human nervous system: An anatomical viewpoint (7. útg<strong>á</strong>fa).<br />

Philadelphia, USA: Lippincott-Raven.<br />

Kleim, J. A. og Jones, T. A. (2008). Principles of experience-dependent neural plasticity: Implications<br />

for rehabilitation after brain damage. Journal of Speech, Language and Hearing Research,<br />

51(1), S225-239.<br />

Kreiman, J., Gerratt, B. R., Kempster, G. B., Erman, A. og Berke, G. S. (1993). Perceptual evaluation<br />

of voice quality: Review, tutorial, and a framework for future research. Journal of Speech and<br />

Hearing Research, 36(1), 21-40.<br />

Lang, A. E. (2007). The progression of Parkinson disease: A hypothesis. Neurology, 68(12), 948-952.<br />

Lang, A. E. og Lozano, A. M. (1998). Parkinson's disease. Second of two parts. The New England<br />

Journal of Medicine, 339(16), 1130-1143.<br />

69


Langston, J. W. (2006). The Parkinson's complex: Parkinsonism is just the tip of the iceberg. Annals of<br />

Neurology, 59(4), 591-596.<br />

Law, T., Lee, K. Y., Ho, F. N., Vlantis, A. C., van Hasselt, A. C. og Tong, M. C. (2012). The<br />

effectiveness of group voice therapy: A group climate perspective. Journal of Voice, 26(2),<br />

e41-48.<br />

Le Dorze, G., Ryalls, J., Brassard, C., Boulanger, N. og Ratté, D. (1998). A comparison of the prosodic<br />

characteristics of the speech of people with Parkinson's disease and Friedreich's ataxia with<br />

neurologically normal speakers. Folia Phoniatrica et Logopaedica, 50(1), 1-9.<br />

Leverenz, J. B., Quinn, J. F., Zabetian, C., Zhang, J., Montine, K. S. og Montine, T. J. (2009).<br />

Cognitive impairment and dementia in patients with Parkinson disease. Current Topics in<br />

Medicinal Chemistry, 9(10), 903-912.<br />

Liotti, M., Ramig, L. O., Vogel, D., New, P., Cook, C. I., Ingham, R. J. o.fl. (2003). Hypophonia in<br />

Parkinson's disease: neural correlates of voice treatment revealed by PET. Neurology, 60(3),<br />

432-440.<br />

Litvan, I., Bhatia, K. P., Burn, D. J., Goetz, C. G., Lang, A. E., McKeith, I. o.fl. (2003). Movement<br />

Disorders Society Scientific Issues Committee report: SIC Task Force appraisal of clinical<br />

diagnostic criteria for Parkinsonian disorders. Movement Disorders, 18(5), 467-486.<br />

Logemann, J. A., Fisher, H. B., Boshes, B. og Blonsky, E. R. (1978). Frequency and cooccurrence of<br />

vocal tract dysfunctions in the speech of a large sample of Parkinson patients. Journal of<br />

Speech and Hearing Disorders, 43(1), 47-57.<br />

LSVT Global LLC (2011). LSVT ® Companion, Clinician Edition. Arizona, USA: LSVT Global LLC.<br />

Ludlow, C. L., Hoit, J., Kent, R., Ramig, L. O., Shrivastav, R., Strand, E. o.fl. (2008). Translating<br />

principles of neural plasticity into research on speech motor control recovery and<br />

rehabilitation. Journal of Speech, Language and Hearing Research, 51(1), S240-258.<br />

Lyons, K. E. og Pahwa, R. (2011). The impact and management of nonmotor symptoms of<br />

Parkinson's disease. American Journal of Managed Care, 17 Suppl 12, S308-314.<br />

Ma, E. P. og Yiu, E. M. (2001). Voice activity and participation profile: Assessing the impact of voice<br />

disorders on daily activities. Journal of Speech, Language and Hearing Research, 44(3), 511-<br />

524.<br />

MacNeilage, P. F. og Davis, B. L. (2001). Motor mechanisms in speech ontogeny: Phylogenetic,<br />

neurobiological and linguistic implications. Current Opinion in Neurobiology, 11(6), 696-700.<br />

<strong>Mat</strong>os, C., Halpern, A., Ramig, L., Spielman, J. og Bennett, J. (2002, september). Updates to PDAenhanced<br />

speech treatment for Parkinson's disease. Veggspjald kynnt <strong>á</strong> r<strong>á</strong>ðstefnu Coleman<br />

Institute for Cognitive Disabilities um Research Frontiers and Partnerships in Cognitive<br />

Disability and Technology, Colorado. Sótt 11. <strong>á</strong>gúst 2011 af<br />

http://www.colemaninstitute.org/Conferences/Coleman-2002/Bouldermaterial/posters/<strong>Mat</strong>os.pdf.<br />

<strong>Mat</strong>thews, F. og Brayne, C. (2005). The incidence of dementia in England and Wales: Findings from<br />

the five identical sites of the MRC CFA Study. PLoS Medicine, 2(8), e193.<br />

Meinzer, M., Elbert, T., Wienbruch, C., Djundja, D., Barthel, G. og Rockstroh, B. (2004). Intensive<br />

language training enhances brain plasticity in chronic aphasia. BMC Biology, 2, 20.<br />

Metter, E. J. og Hanson, W. R. (1986). Clinical and acoustical variability in hypokinetic dysarthria.<br />

Journal of Communication Disorders, 19(5), 347-366.<br />

Meyer, T. K. (2009). The larynx for neurologists. The Neurologist, 15(6), 313-318.<br />

Miller, N., Noble, E., Jones, D. og Burn, D. (2006). Life with communication changes in Parkinson's<br />

disease. Age and Ageing, 35(3), 235-239.<br />

Müller, J., Wenning, G. K., Verny, M., McKee, A., Chaudhuri, K. R., Jellinger, K. o.fl. (2001).<br />

Progression of dysarthria and dysphagia in postmortem-confirmed parkinsonian disorders.<br />

Archives of Neurology, 58(2), 259-264.<br />

70


Narayana, S., Fox, P. T., Zhang, W., Franklin, C., Robin, D. A., Vogel, D. o.fl. (2010). Neural<br />

correlates of efficacy of voice therapy in Parkinson's disease identified by performancecorrelation<br />

analysis. Human Brain Mapping, 31(2), 222-236.<br />

Nijkrake, M. J., Keus, S. H., Oostendorp, R. A., Overeem, S., Mulleners, W., Bloem, B. R. o.fl. (2009).<br />

Allied health care in Parkinson's disease: Referral, consultation, and professional expertise.<br />

Movement Disorders, 24(2), 282-286.<br />

Oates, J. (2009). Auditory-perceptual evaluation of disordered voice quality: Pros, cons and future<br />

directions. Folia Phoniatrica et Logopaedica, 61(1), 49-56.<br />

Pal, P. K., Samii, A., Kishore, A., Schulzer, M., Mak, E., Yardley, S. o.fl. (2000). Long term outcome of<br />

unilateral pallidotomy: Follow up of 15 patients for 3 years. Journal of Neurology,<br />

Neurosurgery and Psychiatry, 69(3), 337-344.<br />

Parkinson's Disease: National clinical guideline for diagnosis and management in primary and<br />

secondary care. (2006). (NICE Clinical Guidelines nr. 35). London, UK: Royal College of<br />

Physicians. Sótt 23. <strong>á</strong>gúst 2011 af: http://www.ncbi.nlm.nih.gov/books/NBK48513/.<br />

Parkinson, J. (1817/2002). An essay on the shaking palsy. Journal of Neuropsychiatry and Clinical<br />

Neurosciences, 14(2), 223-236.<br />

Perdices, M. og Tate, R. L. (2009). Single-subject designs as a tool for evidence-based clinical<br />

practice: Are they unrecognised and undervalued? Neuropsychological Rehabilitation, 19(6),<br />

904-927.<br />

Petzinger, G. M., Fisher, B., Hogg, E., Abernathy, A., Arevalo, P., Nixon, K. o.fl. (2006). Behavioral<br />

motor recovery in the 1-methyl-4-phenyl-1,2,3,6-tetrahydropyridine-lesioned squirrel monkey<br />

(Saimiri sciureus): Changes in striatal dopamine and expression of tyrosine hydroxylase and<br />

dopamine transporter proteins. Journal of Neuroscience Research, 83(2), 332-347.<br />

Petzinger, G. M., Fisher, B. E., Van Leeuwen, J. E., Vukovic, M., Akopian, G., Meshul, C. K. o.fl.<br />

(2010). Enhancing neuroplasticity in the basal ganglia: The role of exercise in Parkinson's<br />

disease. Movement Disorders, 25 Suppl 1, S141-145.<br />

Petzinger, G. M., Walsh, J. P., Akopian, G., Hogg, E., Abernathy, A., Arevalo, P. o.fl. (2007). Effects of<br />

treadmill exercise on dopaminergic transmission in the 1-methyl-4-phenyl-1,2,3,6tetrahydropyridine-lesioned<br />

mouse model of basal ganglia injury. The Journal of<br />

Neuroscience, 27(20), 5291-5300.<br />

Pinto, S., Ozsancak, C., Tripoliti, E., Thobois, S., Limousin-Dowsey, P. og Auzou, P. (2004).<br />

Treatments for dysarthria in Parkinson's disease. The Lancet Neurology, 3(9), 547-556.<br />

Pinto, S., Thobois, S., Costes, N., Le Bars, D., Benabid, A. L., Broussolle, E. o.fl. (2004). Subthalamic<br />

nucleus stimulation and dysarthria in Parkinson's disease: A PET study. Brain, 127(Pt 3), 602-<br />

615.<br />

Proud, E. L. og Morris, M. E. (2010). Skilled hand dexterity in Parkinson's disease: Effects of adding a<br />

concurrent task. Archives of Physical Medicine and Rehabilitation, 91(5), 794-799.<br />

Pulvermüller, F., Hauk, O., Zohsel, K., Neininger, B. og Mohr, B. (2005). Therapy-related<br />

reorganization of language in both hemispheres of patients with chronic aphasia. Neuroimage,<br />

28(2), 481-489.<br />

R Development Core Team (2012). R: A Language and Environment for Statistical Computing.<br />

Vienna, Austria: R Foundation for Statistical Computing. Sótt 18. apríl 2012 af http://www.Rproject.org/<br />

Ramig, L. O., Countryman, S., O'Brien, C., Hoehn, M. og Thompson, L. (1996). Intensive speech<br />

treatment for patients with Parkinson's disease: Short-and long-term comparison of two<br />

techniques. Neurology, 47(6), 1496-1504.<br />

Ramig, L. O., Countryman, S., Thompson, L. L. og Horii, Y. (1995). Comparison of two forms of<br />

intensive speech treatment for Parkinson disease. Journal of Speech and Hearing Research,<br />

38(6), 1232-1251.<br />

Ramig, L. O. og Dromey, C. (1996). Aerodynamic mechanisms underlying treatment-related changes<br />

in vocal intensity in patients with Parkinson disease. Journal of Speech and Hearing<br />

Research, 39(4), 798-807.<br />

71


Ramig, L. O., Gray, S., Baker, K., Corbin-Lewis, K., Buder, E., Luschei, E. o.fl. (2001). The aging<br />

voice: A review, treatment data and familial and genetic perspectives. Folia Phoniatrica et<br />

Logopaedica, 53(5), 252-265.<br />

Ramig, L. O., Sapir, S., Countryman, S., Pawlas, A. A., O'Brien, C., Hoehn, M. o.fl. (2001). Intensive<br />

voice treatment (LSVT®) for patients with Parkinson's disease: A 2 year follow up. Journal of<br />

Neurology, Neurosurgery and Psychiatry, 71(4), 493-498.<br />

Ramig, L. O., Sapir, S., Fox, C. og Countryman, S. (2001). Changes in vocal loudness following<br />

intensive voice treatment (LSVT ® ) in individuals with Parkinson's disease: A comparison with<br />

untreated patients and normal age-matched controls. Movement Disorders, 16(1), 79-83.<br />

Ransmayr, G. (2011). Physical, occupational, speech and swallowing therapies and physical exercise<br />

in Parkinson's disease. Journal of Neural Transmission, 118(5), 773-781.<br />

Romeiser Logan, L., Hickman, R. R., Harris, S. R. og Heriza, C. B. (2008). Single-subject research<br />

design: Recommendations for levels of evidence and quality rating. Developmental Medicine<br />

and Child Neurology, 50(2), 99-103.<br />

Romito, L. M. og Albanese, A. (2010). Dopaminergic therapy and subthalamic stimulation in<br />

Parkinson's disease: A review of 5-year reports. Journal of Neurology, 257(Suppl 2), S298-<br />

304.<br />

Rothwell, P. M. (2006). Factors that can affect the external validity of randomised controlled trials.<br />

PLoS Clinical Trials, 1(1), e9.<br />

Rusz, J., Cmejla, R., Ruzickova, H. og Ruzicka, E. (2011). Quantitative acoustic measurements for<br />

characterization of speech and voice disorders in early untreated Parkinson's disease. Journal<br />

of the Acoustical Society of America, 129(1), 350-367.<br />

Sapir, S., Ramig, L. O., Hoyt, P., Countryman, S., O'Brien, C. og Hoehn, M. (2002). Speech loudness<br />

and quality 12 months after intensive voice treatment (LSVT ® ) for Parkinson's disease: A<br />

comparison with an alternative speech treatment. Folia Phoniatrica et Logopaedica, 54(6),<br />

296-303.<br />

Sapir, S., Spielman, J., Ramig, L. O., Hinds, S. L., Countryman, S., Fox, C. o.fl. (2003). Effects of<br />

intensive voice treatment (the Lee Silverman Voice Treatment [LSVT]) on ataxic dysarthria: A<br />

case study. American Journal of Speech-Language Pathology, 12(4), 387-399.<br />

Sapir, S., Spielman, J. L., Ramig, L. O., Story, B. H. og Fox, C. (2007). Effects of intensive voice<br />

treatment (the Lee Silverman Voice Treatment [LSVT]) on vowel articulation in dysarthric<br />

individuals with idiopathic Parkinson disease: Acoustic and perceptual findings. Journal of<br />

Speech, Language and Hearing Research, 50(4), 899-912.<br />

Schulz, G. M. (2002). The effects of speech therapy and pharmacological treatments on voice and<br />

speech in Parkinson s disease: A review of the literature. Current Medicinal Chemistry, 9(14),<br />

1359-1366.<br />

Schulz, G. M. og Grant, M. K. (2000). Effects of speech therapy and pharmacologic and surgical<br />

treatments on voice and speech in Parkinson's disease: A review of the literature. Journal of<br />

Communication Disorders, 33(1), 59-88.<br />

Searl, J., Wilson, K., Haring, K., Dietsch, A., Lyons, K. og Pahwa, R. (2011). Feasibility of group voice<br />

therapy for individuals with Parkinson's disease. Journal of Communication Disorders, 44(6),<br />

719-732.<br />

Simberg, S., Sala, E., Tuomainen, J., Sellman, J. og Rönnemaa, A. M. (2006). The effectiveness of<br />

group therapy for students with mild voice disorders: A controlled clinical trial. Journal of<br />

Voice, 20(1), 97-109.<br />

Skodda, S., Visser, W. og Schlegel, U. (2010). Short- and long-term dopaminergic effects on<br />

dysarthria in early Parkinson's disease. Journal of Neural Transmission, 117(2), 197-205.<br />

Smith, M. E., Ramig, L. O., Dromey, C., Perez, K. S. og Samandari, R. (1995). Intensive voice<br />

treatment in Parkinson disease: Laryngostroboscopic findings. Journal of Voice, 9(4), 453-<br />

459.<br />

Solomon, N. P. og Hixon, T. J. (1993). Speech breathing in Parkinson's disease. Journal of Speech<br />

and Hearing Research, 36(2), 294-310.<br />

72


Spielman, J., Borod, J. C. og Ramig, L. O. (2003). The effects of intensive voice treatment on facial<br />

expressiveness in Parkinson disease: Preliminary data. Cognitive and Behavioral Neurology,<br />

16(3), 177-188.<br />

Spielman, J., Mahler, L., Halpern, A., Gilley, P., Klepitskaya, O. og Ramig, L. (2011). Intensive voice<br />

treatment (LSVT ® LOUD) for Parkinson's disease following deep brain stimulation of the<br />

subthalamic nucleus. Journal of Communication Disorders, 44(6), 688-700.<br />

Spielman, J., Ramig, L. O., Mahler, L., Halpern, A. og Gavin, W. J. (2007). Effects of an extended<br />

version of the Lee Silverman Voice Treatment on voice and speech in Parkinson's disease.<br />

American Journal of Speech-Language Pathology, 16(2), 95-107.<br />

Stewart, C., Winfield, L., Hunt, A., Bressman, S. B., Fahn, S., Blitzer, A. o.fl. (1995). Speech<br />

dysfunction in early Parkinson's disease. Movement Disorders, 10(5), 562-565.<br />

Stranding, S., Crossman, A. R., FitzGerald, M. J. T. og Collins, P. (2005). Basal ganglia. Í S. Stranding<br />

(Ritstj.), Gray's anatomy: The anatomical basis of clinical practice (39. útg<strong>á</strong>fa, bls. 325-334).<br />

New York, USA: Elsevier Churchill Livingstone.<br />

Tan, E. K., Ratnagopal, P., Han, S. Y. og Wong, M. C. (2003). Piribedil and bromocriptine in<br />

Parkinson's disease: A single-blind crossover study. Acta Neurologica Scandinavia, 107(3),<br />

202-206.<br />

Tate, R. L., McDonald, S., Perdices, M., Togher, L., Schultz, R. og Savage, S. (2008). Rating the<br />

methodological quality of single-subject designs and n-of-1 trials: Introducing the Single-Case<br />

Experimental Design (SCED) Scale. Neuropsychological Rehabilitation, 18(4), 385-401.<br />

Tillerson, J. L., Cohen, A. D., Caudle, W. M., Zigmond, M. J., Schallert, T. og Miller, G. W. (2002).<br />

Forced nonuse in unilateral parkinsonian rats exacerbates injury. The Journal of<br />

Neuroscience, 22(15), 6790-6799.<br />

Tillerson, J. L., Cohen, A. D., Philhower, J., Miller, G. W., Zigmond, M. J. og Schallert, T. (2001).<br />

Forced limb-use effects on the behavioral and neurochemical effects of 6-hydroxydopamine.<br />

The Journal of Neuroscience, 21(12), 4427-4435.<br />

Van Den Eeden, S. K., Tanner, C. M., Bernstein, A. L., Fross, R. D., Leimpeter, A., Bloch, D. A. o.fl.<br />

(2003). Incidence of Parkinson's disease: Variation by age, gender, and race/ethnicity.<br />

American Journal of Epidemiology, 157(11), 1015-1022.<br />

von Campenhausen, S., Bornschein, B., Wick, R., Bötzel, K., Sampaio, C., Poewe, W. o.fl. (2005).<br />

Prevalence and incidence of Parkinson's disease in Europe. European<br />

Neuropsychopharmacology, 15(4), 473-490.<br />

Vučković, M. G., Li, Q., Fisher, B., Nacca, A., Leahy, R. M., Walsh, J. P. o.fl. (2010). Exercise elevates<br />

dopamine D2 receptor in a mouse model of Parkinson's disease: In vivo imaging with<br />

[ 18 F]fallypride. Movement Disorders, 25(16), 2777-2784.<br />

Williams-Gray, C. H., Evans, J. R., Goris, A., Foltynie, T., Ban, M., Robbins, T. W. o.fl. (2009). The<br />

distinct cognitive syndromes of Parkinson's disease: 5 year follow-up of the CamPaIGN<br />

cohort. Brain, 132(Pt 11), 2958-2969.<br />

Williams-Gray, C. H., Foltynie, T., Brayne, C. E., Robbins, T. W. og Barker, R. A. (2007). Evolution of<br />

cognitive dysfunction in an incident Parkinson's disease cohort. Brain, 130(Pt 7), 1787-1798.<br />

Wise, R. J., Greene, J., Büchel, C. og Scott, S. K. (1999). Brain regions involved in articulation. The<br />

Lancet, 353(9158), 1057-1061.<br />

Yorkston, K. M. (1996). Treatment Efficacy: Dysarthria. Journal of Speech and Hearing Research,<br />

39(5), S46-57.<br />

Yorkston, K. M., Hakel, M., Beukelman, D. R. og Fage, S. (2007). Evidence for effectiveness of<br />

treatment of loudness, rate, or prosody in dysarthria: A systematic review. Journal of Medical<br />

Speech-Language Pathology, 15(2), xi-xxxvi.<br />

Zwirner, P. og Barnes, G. J. (1992). Vocal tract steadiness: A measure of phonatory and upper airway<br />

motor control during phonation in dysarthria. Journal of Speech and Hearing Research, 35(4),<br />

761-768.<br />

73


Fylgiskjal 1<br />

Hoehn og Yahr flokkun <strong>á</strong> Parkinsonveiki<br />

Fylgiskjöl<br />

1. Stig eitt<br />

1. Einkenni aðeins fr<strong>á</strong> einni hlið.<br />

2. Einkenni sm<strong>á</strong>vægileg.<br />

3. Einkenni óþægileg en ekki merki um fötlun.<br />

4. Yfirleitt til staðar skj<strong>á</strong>lfti <strong>á</strong> einum útlimi.<br />

5. Aðstandendur hafa tekið eftir breytingu <strong>á</strong> líkamsstöðu, hreyfingu og svipbrigðum<br />

2. Stig tvö<br />

1. Einkenni fr<strong>á</strong> b<strong>á</strong>ðum hliðum.<br />

2. Sm<strong>á</strong>vægileg fötlun.<br />

3. Breytingar sj<strong>á</strong>st <strong>á</strong> líkamsstöðu og við gang.<br />

3. Stig þrjú<br />

1. Greinileg tregða í hreyfingum.<br />

2. Farið að bera <strong>á</strong> jafnvægisskerðingu.<br />

3. Þó nokkur líkamleg vanhæfni.<br />

4. Stig fjögur<br />

1. Alvarleg einkenni.<br />

2. Getur enn gengið, en takmarkað.<br />

3. Stífleiki og hægar hreyfingar.<br />

4. Getur ekki lengur búið ein/n.<br />

5. Skj<strong>á</strong>lfti getur verið minni en <strong>á</strong> fyrri stigum.<br />

5. Stig fimm<br />

1. Vannæringar.<br />

2. Fötlun algjör.<br />

3. Getur hvorki staðið né gengið.<br />

4. Þarfnast stöðugrar hjúkrunar.<br />

74


Kæri viðtakandi.<br />

Fylgiskjal 2<br />

<strong>Raddþj<strong>á</strong>lfun</strong> <strong>einstaklinga</strong> <strong>með</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong>:<br />

<strong>Mat</strong> <strong>á</strong> <strong>á</strong>rangri <strong>með</strong>ferðar.<br />

Upplýsingar til þ<strong>á</strong>tttakenda rannsóknarinnar<br />

75<br />

Reykjavík, október 2011<br />

Áður en þú <strong>á</strong>kveður hvort þú vilt taka þ<strong>á</strong>tt í rannsókninni, þarft þú að kynna þér <strong>á</strong>hættu<br />

og kosti sem fylgja þ<strong>á</strong>tttöku, svo að þú getir tekið upplýsta <strong>á</strong>kvörðun. Vinsamlegast<br />

gefðu þér tíma til að lesa upplýsingarnar og samþykkisyfirlýsinguna vandlega. Vakni<br />

einhverjar spurningar m<strong>á</strong> leita til <strong>á</strong>byrgðaraðila rannsóknarinnar eftir n<strong>á</strong>nari<br />

upplýsingum. Þ<strong>á</strong>tttakendum er frj<strong>á</strong>lst að hafna þ<strong>á</strong>tttöku eða hætta í rannsókninni <strong>á</strong><br />

hvaða stigi sem er, <strong>á</strong>n útskýringa og <strong>á</strong>n afleiðinga <strong>á</strong> aðra <strong>með</strong>ferð eða talþj<strong>á</strong>lfun.<br />

Fyrirhugað er að hefja ofangreinda rannsókn <strong>á</strong> vegum Reykjalundar og H<strong>á</strong>skóla<br />

Íslands. Rannsóknin er n<strong>á</strong>msverkefni við læknadeild H<strong>á</strong>skóla Íslands.<br />

Ábyrgðarmaður rannsóknarinnar er Þórunn Hanna Halldórsdóttir,<br />

yfirtalmeinafræðingur <strong>á</strong> Reykjalundi. Sími: 585-2000, netfang:<br />

thorunnh@reykjalundur.is. Aðrir rannsakendur eru Hildigunnur Kristinsdóttir,<br />

meistaranemi, sími: 866-9110 og Ólöf Guðrún Jónsdóttir, talmeinafræðingur <strong>á</strong><br />

Reykjalundi, sími: 585-2000. Rannsóknin er lokaverkefni Hildigunnar til MS-gr<strong>á</strong>ðu í<br />

talmeinafræði við H<strong>á</strong>skóla Íslands.<br />

Markmið og tilgangur rannsóknarinnar er að meta <strong>á</strong>rangur raddþj<strong>á</strong>lfunar sem<br />

<strong>einstaklinga</strong>r <strong>með</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong> f<strong>á</strong> <strong>á</strong> hópn<strong>á</strong>mskeiði. N<strong>á</strong>mskeiðið er haldið <strong>á</strong> vegum<br />

talmeinafræðinga Reykjalundar og Parkinsonsamtakanna <strong>á</strong> Íslandi. Rannsóknir sýna<br />

að um 74 til 89% <strong>einstaklinga</strong> <strong>með</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong> finna fyrir einkennum í rödd og<br />

tali. Þessi einkenni geta haft neikvæð <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> dagleg samskipti og valdið því að<br />

<strong>einstaklinga</strong>r taki síður þ<strong>á</strong>tt í samræðum og hafi minni tiltrú <strong>á</strong> rödd sinni. Í þessari<br />

rannsókn verður athugað hvort raddstyrkur <strong>einstaklinga</strong> <strong>með</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong> aukist<br />

eftir raddþj<strong>á</strong>lfun. Einnig verður athugað hvort breytingar <strong>á</strong> raddstyrk viðhaldist eftir að<br />

þj<strong>á</strong>lfun lýkur og hvort þær breytingar skipti einstaklinginn m<strong>á</strong>li í daglegu lífi.<br />

Þeir sem skr<strong>á</strong>ðu sig <strong>á</strong> n<strong>á</strong>mskeiðið og uppfylla skilyrði geta tekið þ<strong>á</strong>tt í þessari<br />

rannsókn. Skilyrðin eru að þ<strong>á</strong>tttakendur séu <strong>með</strong> sjúkdómsgreiningu <strong>á</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong>,<br />

hafi ekki fengið sams konar raddþj<strong>á</strong>lfun <strong>á</strong>ður, hafi ekki farið í skurðaðgerð <strong>á</strong> heila og<br />

hafi ekki sögu um hjarta- og æðasjúkdóma eða aðra taugasjúkdóma sem hafa <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong>


tal. Þ<strong>á</strong>tttakendur þurfa enn fremur að sýna <strong>á</strong>huga og vilja til að mæta í íhlutun og taka<br />

virkan þ<strong>á</strong>tt í <strong>með</strong>ferðinni.<br />

Þ<strong>á</strong>tttakendur verða þrír og mun rannsóknin taka þrj<strong>á</strong> m<strong>á</strong>nuði. Rannsóknin hefst viku<br />

<strong>á</strong>ður en raddþj<strong>á</strong>lfunin hefst <strong>með</strong> grunnlínumælingum og lýkur um m<strong>á</strong>nuði eftir<br />

raddþj<strong>á</strong>lfunina <strong>með</strong> eftirfylgdarmælingum. Það verða gerðar 12 mælingar <strong>á</strong> raddstyrk <strong>á</strong><br />

rannsóknartímabilinu og er <strong>á</strong>ætlað að hver mæling taki um 15-30 mínútur. Til að halda<br />

ferðakostnaði og umstangi þ<strong>á</strong>tttakenda í l<strong>á</strong>gmarki verður boðið upp <strong>á</strong> að þessar<br />

mælingar fari fram <strong>á</strong> heimilum þ<strong>á</strong>tttakenda. Einnig verða matslistar lagðir fyrir <strong>á</strong>ður og<br />

eftir að n<strong>á</strong>mskeið hefst og tekur útfylling þeirra um 20-30 mínútur. <strong>Mat</strong>slistar sem<br />

lagðir verða fyrir verða hvorki auðkenndir <strong>með</strong> nafni né kennitölu. Notað verður<br />

sérstakt númer sem ekki er hægt að rekja til þ<strong>á</strong>ttakenda.<br />

Allar upplýsingar sem þ<strong>á</strong>tttakendur veita í rannsókninni verða <strong>með</strong>höndlaðar<br />

samkvæmt ströngustu reglum um trúnað og nafnleynd og farið að íslenskum lögum<br />

varðandi persónuvernd, vinnslu og eyðingu frumgagna. Rannsóknargögn verða<br />

varðveitt <strong>á</strong> öruggum stað hj<strong>á</strong> rannsakendum <strong>á</strong> <strong>með</strong>an <strong>á</strong> rannsókn stendur og öllum<br />

gögnum verður eytt að rannsókn lokinni.<br />

Engin <strong>á</strong>hætta fylgir rannsókninni og reynt verður að minnka ferðakostnað og umstang<br />

þ<strong>á</strong>tttakenda eins og kostur er <strong>á</strong>. Með rannsókninni standa vonir til þess að unnt verði<br />

að bæta skilning og auka þekkingu <strong>á</strong> gagnreyndum <strong>með</strong>ferðarleiðum við raddvanda<br />

íslenskra <strong>einstaklinga</strong> <strong>með</strong> parkinsonveiki.<br />

Niðurstöður rannsóknarinnar munu birtast í meistaraverkefni Hildigunnar<br />

Kristinsdóttur en allar upplýsingar verða ópersónugreinanlegar. Rannsóknin er unnin<br />

<strong>með</strong> samþykki Vísindasiðanefndar og tilkynning hefur verið send til Persónuverndar.<br />

Ef þú hefur spurningar um rétt þinn sem þ<strong>á</strong>tttakandi í vísindarannsókn eða vilt hætta<br />

þ<strong>á</strong>tttöku í rannsókninni getur þú snúið þér til Vísindasiðanefndar, Hafnarhúsinu,<br />

Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík. Sími: 551-7100, fax: 551-1444, tölvupóstfang:<br />

visindasidanefnd@vsn.stjr.is.<br />

Með von um góðar undirtektir,<br />

_____________________________ _____________________________<br />

Þórunn Hanna Halldórsdóttir Hildigunnur Kristinsdóttir<br />

585-2000 866-9110<br />

76


Fylgiskjal 3<br />

Voice Handicap Index<br />

Kvarði 1: Starfræn einkenni<br />

0 = Aldrei 1 = Sjaldan 2 = Stundum 3 = Oft 4 = Alltaf<br />

1. Fólk <strong>á</strong> erfitt <strong>með</strong> að heyra í mér vegna raddar minnar 0 1 2 3 4<br />

2. Fólk <strong>á</strong> erfitt <strong>með</strong> að heyra í mér ef það er h<strong>á</strong>vaði í herberginu 0 1 2 3 4<br />

3. Fjölskyldan <strong>á</strong> erfitt <strong>með</strong> að heyra í mér þegar ég kalla <strong>á</strong> milli herbergja 0 1 2 3 4<br />

4. Ég nota símann minna en ég vildi 0 1 2 3 4<br />

5. Ég forðast margmenni vegna raddar minnar 0 1 2 3 4<br />

6. Ég tala sjaldnar við aðra en ég vildi vegna raddarinnar 0 1 2 3 4<br />

7. Fólk biður mig um að endurtaka mig þó við séum augliti til auglitis 0 1 2 3 4<br />

8. Raddvandam<strong>á</strong>l mitt hamlar einkalífi mínu og fjölskyldulífi 0 1 2 3 4<br />

9. Mér finnst ég utanveltu í samræðum vegna raddar minnar 0 1 2 3 4<br />

10. Raddvandi minn hefur neikvæð <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> laun mín 0 1 2 3 4<br />

Kvarði 2: Líkamleg einkenni<br />

0 = Aldrei 1 = Sjaldan 2 = Stundum 3 = Oft 4 = Alltaf<br />

1. Ég hef ekki nægt loft þegar ég tala 0 1 2 3 4<br />

2. Rödd mín er mismunandi yfir daginn 0 1 2 3 4<br />

3. Fólk spyr hvað sé að röddinni minni 0 1 2 3 4<br />

4. Röddin hljómar þurr og r<strong>á</strong>m 0 1 2 3 4<br />

5. Ég þarf að hafa fyrir því að tala 0 1 2 3 4<br />

6. Skýrleiki raddarinnar er óútreiknanlegur 0 1 2 3 4<br />

7. Ég reyni að breyta röddinni til að hljóma öðruvísi 0 1 2 3 4<br />

8. Mér finnst ég þurfa að spenna mikið þegar ég tala 0 1 2 3 4<br />

9. Rödd mín hljómar verr <strong>á</strong> kvöldin 0 1 2 3 4<br />

10. Rödd mín "gefur eftir" í miðri setningu 0 1 2 3 4<br />

77


Kvarði 3: Tilfinningaleg einkenni<br />

0 = Aldrei 1 = Sjaldan 2 = Stundum 3 = Oft 4 = Alltaf<br />

1. Ég er taugaóstyrk/-ur í samræðum við aðra vegna raddar minnar 0 1 2 3 4<br />

2. Fólk virðist pirrað <strong>á</strong> rödd minni 0 1 2 3 4<br />

3. Mér finnst að aðrir skilji ekki raddvanda minn 0 1 2 3 4<br />

4. Raddvandi minn kemur mér í uppn<strong>á</strong>m 0 1 2 3 4<br />

5. Ég er minna mannblendin/n vegna raddvanda míns 0 1 2 3 4<br />

6. Rödd mín gerir það að verkum að mér finnst ég vera fötluð/fatlaður 0 1 2 3 4<br />

7. Það pirrar mig þegar fólk biður mig að endurtaka 0 1 2 3 4<br />

8. Ég skammast mín þegar fólk biður mig að endurtaka 0 1 2 3 4<br />

9. Mér finnst ég vera óhæf/-ur vegna raddar minnar 0 1 2 3 4<br />

10. Ég skammast mín fyrir raddvandam<strong>á</strong>l mitt 0 1 2 3 4<br />

78


Fylgiskjal 4<br />

Spurningalisti fyrir eftirmælingar<br />

1. Hversu oft í viku gerðir þú heimaæfingar að jafnaði?<br />

� Aldrei<br />

� Sjaldnar en einu sinni í viku<br />

� 1 – 2svar í viku<br />

� 3 – 4 sinnum í viku<br />

� 5 – 6 sinnum í viku<br />

� Daglega<br />

2. Hversu oft í viku gerðir þú langt /a/ að jafnaði?<br />

� Aldrei<br />

� Sjaldnar en einu sinni í viku<br />

� 1 – 2svar í viku<br />

� 3 – 4 sinnum í viku<br />

� 5 – 6 sinnum í viku<br />

� Daglega<br />

3. Hversu oft í viku gerðir þú h<strong>á</strong>tt og l<strong>á</strong>gt /a/ að jafnaði?<br />

� Aldrei<br />

� Sjaldnar en einu sinni í viku<br />

� 1 – 2svar í viku<br />

� 3 – 4 sinnum í viku<br />

� 5 – 6 sinnum í viku<br />

� Daglega<br />

4. Hversu oft í viku last þú upph<strong>á</strong>tt að jafnaði?<br />

� Aldrei<br />

� Sjaldnar en einu sinni í viku<br />

� 1 – 2svar í viku<br />

� 3 – 4 sinnum í viku<br />

� 5 – 6 sinnum í viku<br />

� Daglega<br />

5. Hversu oft í viku notaðir þú sterka rödd að jafnaði?<br />

� Aldrei<br />

� Sjaldan<br />

� Stundum<br />

� Oft<br />

� Alltaf<br />

6. Hvernig líkar þér við æfingarnar?<br />

� Mjög illa<br />

� Illa<br />

� Sæmilega<br />

� Vel<br />

� Mjög vel<br />

79


7. Hversu oft telur þú að þú munir gera heimaæfingar að loknu n<strong>á</strong>mskeiði að jafnaði?<br />

� Aldrei<br />

� Sjaldnar en einu sinni í viku<br />

� 1 – 2svar í viku<br />

� 3 – 4 sinnum í viku<br />

� 5 – 6 sinnum í viku<br />

� Daglega<br />

8. Hvernig líkar þér við sterku röddina?<br />

� Mjög illa<br />

� Illa<br />

� Sæmilega<br />

� Vel<br />

� Mjög vel<br />

9. Hversu oft telur þú að þú munir nota sterku röddina?<br />

� Aldrei<br />

� Sjaldan<br />

� Stundum<br />

� Oft<br />

� Alltaf<br />

Spurningalisti fyrir viðhaldsmælingar<br />

1. Hversu oft í viku hefur þú gert heimaæfingar að jafnaði síðan n<strong>á</strong>mskeiðinu lauk?<br />

� Aldrei<br />

� Sjaldnar en einu sinni í viku<br />

� 1 – 2svar í viku<br />

� 3 – 4 sinnum í viku<br />

� 5 – 6 sinnum í viku<br />

� Daglega<br />

2. Hversu oft í viku hefur þú gert langt /a/ að jafnaði síðan n<strong>á</strong>mskeiðinu lauk?<br />

� Aldrei<br />

� Sjaldnar en einu sinni í viku<br />

� 1 – 2svar í viku<br />

� 3 – 4 sinnum í viku<br />

� 5 – 6 sinnum í viku<br />

� Daglega<br />

3. Hversu oft í viku hefur þú gert h<strong>á</strong>tt og l<strong>á</strong>gt /a/ að jafnaði síðan n<strong>á</strong>mskeiðinu lauk?<br />

� Aldrei<br />

� Sjaldnar en einu sinni í viku<br />

� 1 – 2svar í viku<br />

� 3 – 4 sinnum í viku<br />

� 5 – 6 sinnum í viku<br />

� Daglega<br />

80


4. Hversu oft í viku hefur þú lesið upph<strong>á</strong>tt að jafnaði síðan n<strong>á</strong>mskeiðinu lauk?<br />

� Aldrei<br />

� Sjaldnar en einu sinni í viku<br />

� 1 – 2svar í viku<br />

� 3 – 4 sinnum í viku<br />

� 5 – 6 sinnum í viku<br />

� Daglega<br />

5. Hversu oft í viku hefur þú notað sterka rödd að jafnaði síðan n<strong>á</strong>mskeiðinu lauk?<br />

� Aldrei<br />

� Sjaldan<br />

� Stundum<br />

� Oft<br />

� Alltaf<br />

6. Hversu oft telur þú að þú munir gera heimaæfingar að jafnaði hér eftir?<br />

� Aldrei<br />

� Sjaldnar en einu sinni í viku<br />

� 1 – 2svar í viku<br />

� 3 – 4 sinnum í viku<br />

� 5 – 6 sinnum í viku<br />

� Daglega<br />

7. Hversu oft telur þú að þú munir nota sterku röddina hér eftir?<br />

� Aldrei<br />

� Sjaldan<br />

� Stundum<br />

� Oft<br />

� Alltaf<br />

81


Fylgiskjal 5<br />

<strong>Raddþj<strong>á</strong>lfun</strong> <strong>einstaklinga</strong> <strong>með</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong>:<br />

<strong>Mat</strong> <strong>á</strong> <strong>á</strong>rangri <strong>með</strong>ferðar.<br />

Samþykkisyfirlýsing fyrir þ<strong>á</strong>tttakendur<br />

Reykjavík, október 2011<br />

Markmið og tilgangur rannsóknarinnar er að meta <strong>á</strong>rangur raddþj<strong>á</strong>lfunar sem þú munt<br />

f<strong>á</strong> <strong>á</strong> n<strong>á</strong>mskeiði Reykjalundar og Parkinson samtakanna <strong>á</strong> Íslandi. Rannsóknin er<br />

lokaverkefni Hildigunnar Kristinsdóttur til MS-gr<strong>á</strong>ðu í talmeinafræði H<strong>á</strong>skóla Íslands.<br />

Í þessari rannsókn verður athugað hvort raddstyrkur <strong>einstaklinga</strong> <strong>með</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong><br />

aukist eftir raddþj<strong>á</strong>lfun. Einnig verður athugað hvort breytingar <strong>á</strong> raddstyrk viðhaldist<br />

eftir að þj<strong>á</strong>lfun lýkur og hvort þær breytingar skipti einstaklinginn m<strong>á</strong>li í daglegu lífi.<br />

Þ<strong>á</strong>tttaka í rannsókninni felur í sér reglulegar mælingar <strong>á</strong> raddstyrk fyrir n<strong>á</strong>mskeið, <strong>á</strong><br />

<strong>með</strong>an <strong>á</strong> því stendur og eftir það auk þess sem þú svarar matslistum fyrir og eftir<br />

n<strong>á</strong>mskeið.<br />

Ég staðfesti hér <strong>með</strong> undirskrift minni að ég hef lesið upplýsingarnar um<br />

rannsóknina sem mér voru afhentar, hef fengið tækifæri til að spyrja spurninga um<br />

rannsóknina og fengið fullnægjandi svör og útskýringar <strong>á</strong> atriðum sem mér voru óljós.<br />

Ég hef af fúsum og frj<strong>á</strong>lsum vilja <strong>á</strong>kveðið að taka þ<strong>á</strong>tt í rannsókninni. Mér er ljóst, að<br />

þó ég hafi skrifað undir þessa samstarfsyfirlýsingu, get ég stöðvað þ<strong>á</strong>tttöku mína<br />

hvenær sem er <strong>á</strong>n útskýringa og <strong>á</strong>n <strong>á</strong>hrifa <strong>á</strong> þ<strong>á</strong> heilbrigðisþjónustu sem ég <strong>á</strong> rétt <strong>á</strong> í<br />

framtíðinni. Mér er ljóst að rannsóknargögnum verður eytt að rannsókn lokinni og eigi<br />

síðar en eftir 5 <strong>á</strong>r fr<strong>á</strong> úrvinnslu rannsóknargagna.<br />

________________________________________<br />

Dagsetning<br />

________________________________________<br />

Nafn þ<strong>á</strong>tttakanda<br />

Undirritaður, starfsmaður rannsóknarinnar, staðfestir hér <strong>með</strong> að hafa veitt<br />

upplýsingar um eðli og tilgang rannsóknarinnar, í samræmi við lög og reglur um<br />

vísindarannsóknir.<br />

_________________________________________<br />

Hildigunnur Kristinsdóttir, nemi í talmeinafræði<br />

_________________________________________<br />

Þórunn Hanna Halldórsdóttir, talmeinafræðingur<br />

82


Fylgiskjal 6<br />

Fyrirmæli fyrir mælingar <strong>á</strong> raddstyrk<br />

Verkefni 1: Löng röddun – tími og hljóðstyrkur<br />

Fyrirmæli: „Segðu /a/ eins lengi og þú getur í þægilegri tónhæð og raddstyrk.“<br />

Verkefni 2: Hæsti tónn<br />

Fyrirmæli: „Reyndu að n<strong>á</strong> hæsta tóni sem þú getur <strong>með</strong>an þú segir /a/.“<br />

Verkefni 3: Lægsti tónn<br />

Fyrirmæli: „Reyndu að n<strong>á</strong> lægsta tóni sem þú getur <strong>með</strong>an þú segir /a/.“<br />

Verkefni 4: Upplestur („Sólarkaffi“)<br />

Fyrirmæli: „Lestu þennan texta upph<strong>á</strong>tt í þægilegri tónhæð og raddstyrk.“<br />

Verkefni 5: Sj<strong>á</strong>lfsprottið tal<br />

Fyrirmæli: „Nú vil ég að þú segir mér fr<strong>á</strong> gærdeginum. Ég vil að þú rifjir daginn upp fr<strong>á</strong><br />

morgni til kvölds. Taktu þér sm<strong>á</strong> tíma til að hugsa þig um og l<strong>á</strong>ttu mig vita þegar þú ert<br />

tilbúin/n.“<br />

„Vinsamlegast talaðu í að minnsta kosti 1 mínútu.“<br />

Verkefni 6: Sj<strong>á</strong>lfsprottið tal <strong>með</strong> tvískiptu verkefni<br />

Fyrirmæli: „Nú vil ég að þú segir mér fr<strong>á</strong>...<br />

1) ...einhverju skemmtilegu ferðalagi eða sumarfríi sem þú manst eftir.“<br />

2) ...því hvar og hvaða störf þú hefur unnið í gegnum tíðina.“<br />

3) ...æsku þinni, hvað þú <strong>á</strong>ttir mörg systkini, hvar þú ólst upp o.s.frv.“<br />

4) ...búsetu <strong>á</strong> fullorðins<strong>á</strong>rum, hvar þú hefur búið og hvernig hús eða íbúðir það hafa<br />

verið.“<br />

„Taktu þér sm<strong>á</strong> tíma til að hugsa þig um og l<strong>á</strong>ttu mig vita þegar þú ert tilbúin/n.“<br />

„Vinsamlegast talaðu í að minnsta kosti 1 mínútu.“<br />

83


Fylgiskjal 7<br />

Sólarkaffi<br />

Í mörgum þröngum fjörðum og dölum landsins, einkum <strong>á</strong><br />

Vestfjörðum og Austfjörðum, líða oft nokkrar vikur eða<br />

m<strong>á</strong>nuðir svo í skammdeginu, að sólin sést ekki yfir<br />

fjallabrúnir. Þegar hún svo birtist aftur, var og er víða venja að<br />

fagna henni <strong>með</strong> d<strong>á</strong>litlu tilhaldi svo sem kaffi og<br />

pönnukökum. Tímasetningin var auðvitað mismunandi eftir<br />

legu einstakra bæja, svo að vart var um sameiginlega h<strong>á</strong>tíð að<br />

ræða fyrir heilt byggðarlag. Í kauptúnum gat hinsvegar komið<br />

fyrir að fólk tæki sig saman.<br />

Á síðari <strong>á</strong>ratugum hafa sum <strong>á</strong>tthagafélög í stærri bæjum,<br />

einkum Reykjavík, tekið upp þann sið að hafa svokallað<br />

sólarkaffi einhvern dag í n<strong>á</strong>nd við endurkomu sólarinnar í<br />

þeirra heimasveit.<br />

(Úr bókinni Saga daganna, 1977, eftir Árna Björnsson)<br />

84


Fylgiskjal 8<br />

Fyrirmæli fyrir The Purdue Pegboard Test<br />

Prófið er kynnt og byrjað <strong>á</strong> ríkjandi hendi (oftast hægri):<br />

„Þetta er próf sem gefur til kynna hversu hraðar og öruggar fínhreyfingar þú hefur í<br />

höndunum. Áður en þú byrjar, segi ég þér hvað þú <strong>á</strong>tt að gera og síðan færðu tækifæri til að<br />

æfa þig. Vertu viss um að þú skiljir hvað <strong>á</strong> að gera. Taktu upp einn pinna í einu <strong>með</strong> hægri<br />

hendi úr sk<strong>á</strong>linni til hægri. Byrjaðu <strong>á</strong> efsta gatinu í röðinni til hægri.“<br />

„Nú skaltu setja nokkra pinna í til að æfa þig. Ef þú missir pinna, <strong>á</strong> <strong>með</strong>an <strong>á</strong> prófuninni<br />

stendur, þ<strong>á</strong> skaltu ekki stoppa til að taka hann upp. Haltu bara <strong>á</strong>fram <strong>með</strong> því að taka nýjan<br />

pinna úr sk<strong>á</strong>linni.“<br />

„Þegar ég segi byrja setur þú eins marga pinna í og þú getur í röðina hægra megin. Vertu<br />

eins fljót/ur og þú getur. Þú færð 30 sek. til þess og hættir þegar ég segi stopp.“<br />

„Ertu tilbúin/n?... Byrja“<br />

Fyrirmæli fyrir víkjandi hendi:<br />

Eins nema í stað hægri er sagt vinstri.<br />

Fyrirmæli fyrir b<strong>á</strong>ðar hendur:<br />

„Þetta er próf sem gefur til kynna hversu vel hendurnar <strong>á</strong> þér vinna saman. Áður en þú<br />

byrjar, segi ég þér hvað þú <strong>á</strong>tt að gera og síðan færðu tækifæri til að æfa þig. Taktu pinna úr<br />

sk<strong>á</strong>linni hægra megin <strong>með</strong> hægri hendi og <strong>á</strong> sama tíma tekurðu upp pinna úr sk<strong>á</strong>linni vinstra<br />

megin <strong>með</strong> vinstri hendi.“<br />

„Þegar ég segi byrja setur þú eins marga pinna í spjaldið og þú getur <strong>með</strong> b<strong>á</strong>ðum<br />

höndum. Þú byrjar efst, og ferð eins hratt og þú getur þar til ég segi stopp.“<br />

„Ertu tilbúin/n?... Byrja“<br />

85


Fylgiskjal 9<br />

<strong>Mat</strong> <strong>á</strong> raddgæðum<br />

Vinsamlegast hlustaðu <strong>á</strong> talsýnin. Eftir að þú hefur hlustað <strong>á</strong> hvert par skaltu meta <strong>á</strong> hvoru<br />

talsýninu raddgæði voru betri. Þú m<strong>á</strong>tt hlusta <strong>á</strong> talsýnin eins oft og þú vilt.<br />

Þegar þú metur raddgæði skaltu hafa í huga hversu loftkennd, strekkt, r<strong>á</strong>m eða h<strong>á</strong>s röddin er.<br />

Ef þér finnst raddgæði betri í fyrra talsýninu skaltu merkja við A hj<strong>á</strong> viðeigandi pari hér fyrir<br />

neðan, ef þér finnst raddgæði betri í seinna talsýninu skaltu merkja við B. Ef þér finnst enginn<br />

munur <strong>á</strong> raddgæðum skaltu merkja við eins.<br />

Par 1 � A � B � eins<br />

Par 2 � A � B � eins<br />

Par 3 � A � B � eins<br />

Par 4 � A � B � eins<br />

Par 5 � A � B � eins<br />

Par 6 � A � B � eins<br />

Par 7 � A � B � eins<br />

Par 8 � A � B � eins<br />

Par 9 � A � B � eins<br />

Par 10 � A � B � eins<br />

Par 11 � A � B � eins<br />

Par 12 � A � B � eins<br />

Par 13 � A � B � eins<br />

Par 14 � A � B � eins<br />

Par 15 � A � B � eins<br />

Par 16 � A � B � eins<br />

Par 17 � A � B � eins<br />

Par 18 � A � B � eins<br />

86

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!