24.12.2012 Views

Raddþjálfun einstaklinga með parkinsonsveiki: Mat á ... - Skemman

Raddþjálfun einstaklinga með parkinsonsveiki: Mat á ... - Skemman

Raddþjálfun einstaklinga með parkinsonsveiki: Mat á ... - Skemman

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

útbreiddur og klínísk einkenni orðin fjölbreytt. Á fimmta stigi breiðist hrörnunin út í heilabörk,<br />

tengslasvæði neocortex og prefrontal neocortex og verður þ<strong>á</strong> vitræn skerðing meira sýnileg. Á sjötta<br />

stigi heldur útbreiðslan <strong>á</strong>fram í heilaberki, í skyn- og hreyfisvæði og breiðist að lokum yfir mest allan<br />

heilabörkinn. Talið er að Braak stig lýsi rétt um 80% tilfella (Hawkes, Del Tredici og Braak, 2010). Á<br />

mynd 1 m<strong>á</strong> sj<strong>á</strong> hvernig talið er að hrörnunin dreifist um heilann samkvæmt kenningu Braak og félaga.<br />

Mynd 1. Kenning um útbreiðslu hrörnunar í miðtaugakerfi í <strong>parkinsonsveiki</strong><br />

Mynd a) sýnir dreifingu hrörnunar, b) sýnir <strong>á</strong> hvaða svæðum skemmdir koma fram <strong>á</strong> stigi eitt og tvö, c)<br />

sýnir <strong>á</strong> hvaða svæðum skemmdir koma fram <strong>á</strong> stigi þrjú og fjögur og d) sýnir <strong>á</strong> hvaða svæðum skemmdir<br />

koma fram <strong>á</strong> stigi fimm og sex. Mynd fr<strong>á</strong> Braak o.fl. (2002).<br />

1.1.2 Einkenni<br />

Greiningarskilmerki <strong>parkinsonsveiki</strong> eru hægar hreyfingar og að minnsta kosti eitt af eftirfarandi<br />

einkennum, stífleiki, hvíldarskj<strong>á</strong>lfti eða jafnvægistruflun samkvæmt alþjóðlegri skilgreiningu (Hughes,<br />

Daniel, Kilford og Lees, 1992). Svörun einstaklings við dópamínlyfjum styrkir greininguna (Gelb, Oliver<br />

og Gilman, 1999). Þegar <strong>parkinsonsveiki</strong> er greind er eitt af skilyrðunum að <strong>á</strong>unnin <strong>parkinsonsveiki</strong> (e.<br />

secondary parkinsonsism) sé útilokuð en þ<strong>á</strong> koma parkinsonseinkenni fram vegna lyfjanotkunar,<br />

æðasjúkdóma eða höfuðhögga (de Lau og Breteler, 2006). Einnig er gerður greinarmunur <strong>á</strong> parkinson<br />

plús sjúkdómum og <strong>parkinsonsveiki</strong>. Parkinson plús sjúkdómar hafa mörg einkenni sem sj<strong>á</strong>st í<br />

<strong>parkinsonsveiki</strong> en að auki önnur einkenni sem eru einkennandi fyrir hvern sjúkdóm fyrir sig. Sem<br />

14

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!