24.12.2012 Views

Raddþjálfun einstaklinga með parkinsonsveiki: Mat á ... - Skemman

Raddþjálfun einstaklinga með parkinsonsveiki: Mat á ... - Skemman

Raddþjálfun einstaklinga með parkinsonsveiki: Mat á ... - Skemman

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Fylgiskjal 8<br />

Fyrirmæli fyrir The Purdue Pegboard Test<br />

Prófið er kynnt og byrjað <strong>á</strong> ríkjandi hendi (oftast hægri):<br />

„Þetta er próf sem gefur til kynna hversu hraðar og öruggar fínhreyfingar þú hefur í<br />

höndunum. Áður en þú byrjar, segi ég þér hvað þú <strong>á</strong>tt að gera og síðan færðu tækifæri til að<br />

æfa þig. Vertu viss um að þú skiljir hvað <strong>á</strong> að gera. Taktu upp einn pinna í einu <strong>með</strong> hægri<br />

hendi úr sk<strong>á</strong>linni til hægri. Byrjaðu <strong>á</strong> efsta gatinu í röðinni til hægri.“<br />

„Nú skaltu setja nokkra pinna í til að æfa þig. Ef þú missir pinna, <strong>á</strong> <strong>með</strong>an <strong>á</strong> prófuninni<br />

stendur, þ<strong>á</strong> skaltu ekki stoppa til að taka hann upp. Haltu bara <strong>á</strong>fram <strong>með</strong> því að taka nýjan<br />

pinna úr sk<strong>á</strong>linni.“<br />

„Þegar ég segi byrja setur þú eins marga pinna í og þú getur í röðina hægra megin. Vertu<br />

eins fljót/ur og þú getur. Þú færð 30 sek. til þess og hættir þegar ég segi stopp.“<br />

„Ertu tilbúin/n?... Byrja“<br />

Fyrirmæli fyrir víkjandi hendi:<br />

Eins nema í stað hægri er sagt vinstri.<br />

Fyrirmæli fyrir b<strong>á</strong>ðar hendur:<br />

„Þetta er próf sem gefur til kynna hversu vel hendurnar <strong>á</strong> þér vinna saman. Áður en þú<br />

byrjar, segi ég þér hvað þú <strong>á</strong>tt að gera og síðan færðu tækifæri til að æfa þig. Taktu pinna úr<br />

sk<strong>á</strong>linni hægra megin <strong>með</strong> hægri hendi og <strong>á</strong> sama tíma tekurðu upp pinna úr sk<strong>á</strong>linni vinstra<br />

megin <strong>með</strong> vinstri hendi.“<br />

„Þegar ég segi byrja setur þú eins marga pinna í spjaldið og þú getur <strong>með</strong> b<strong>á</strong>ðum<br />

höndum. Þú byrjar efst, og ferð eins hratt og þú getur þar til ég segi stopp.“<br />

„Ertu tilbúin/n?... Byrja“<br />

85

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!