24.12.2012 Views

Raddþjálfun einstaklinga með parkinsonsveiki: Mat á ... - Skemman

Raddþjálfun einstaklinga með parkinsonsveiki: Mat á ... - Skemman

Raddþjálfun einstaklinga með parkinsonsveiki: Mat á ... - Skemman

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

addbandalokun verði marktækt betri eftir LSVT ® þj<strong>á</strong>lfun (Smith o.fl., 1995). Rannsóknir hafa sýnt<br />

aukningu <strong>á</strong> loftstreymismælingum sem hafa sterka fylgni við raddstyrk (e. maximum flow declination<br />

rate) (Ramig og Dromey, 1996; Smith o.fl., 1995), þrýstingur lofts undir raddböndum (e. subglottal<br />

pressure) jókst eftir þj<strong>á</strong>lfun en hann hefur <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> raddstyrk (Ramig og Dromey, 1996), talhraði jókst í<br />

upplestri (Ramig o.fl., 1995) og skýrleiki tals jókst (Cannito o.fl., 2012). Skoðað hefur verið hvernig<br />

reyndir og óreyndir hlustendur meta upptökur af tali <strong>einstaklinga</strong> <strong>með</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong> fyrir og eftir<br />

þj<strong>á</strong>lfun. Hlustendur meta upptökurnar <strong>með</strong> tilliti til raddgæða, til dæmis hæsis og loftkenndrar raddar<br />

en öllum upptökunum er slembiraðað þannig að hlustendur vita ekki hvort upptakan sé fyrir eða eftir<br />

þj<strong>á</strong>lfun. Þessar rannsóknir hafa sýnt að raddgæði þeirra sem f<strong>á</strong> LSVT ® þj<strong>á</strong>lfun eru metin marktækt<br />

betri eftir þj<strong>á</strong>lfun (Baumgartner, Sapir og Ramig, 2001; Sapir o.fl., 2002). Rannsóknir benda jafnframt<br />

til þess að framburður (Dromey, Ramig og Johnson, 1995; Sapir, Spielman, Ramig, Story og Fox,<br />

2007), tími langrar röddunar (Ramig o.fl., 1995) og svipbrigði (Spielman, Borod og Ramig, 2003) verði<br />

betri eftir þj<strong>á</strong>lfun þó ekki sé unnið beint <strong>með</strong> þessa þætti.<br />

Liotti o.fl. (2003) gerðu rannsókn <strong>á</strong> blóðflæði í heila <strong>með</strong> PET skanna fyrir og eftir LSVT ® þj<strong>á</strong>lfun.<br />

Fimm <strong>einstaklinga</strong>r <strong>með</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong> tóku þ<strong>á</strong>tt í rannsókninni og voru niðurstöður bornar saman við<br />

fimm <strong>einstaklinga</strong> <strong>á</strong>n <strong>parkinsonsveiki</strong>. Í þessari rannsókn var ætlunin að skoða hvort breytingar yrðu <strong>á</strong><br />

starfsemi heilans eftir LSVT ® þj<strong>á</strong>lfun. Verkefnin voru upplestur, löng röddun og hvíld <strong>með</strong> lokuð augu.<br />

Fyrir þj<strong>á</strong>lfun var mikið svæðisbundið blóðflæði í hreyfiberki og forhreyfiberki í talverkefnum. Þessi<br />

aukna virkni hefur komið fram í fleiri rannsóknum <strong>á</strong> einstaklingum <strong>með</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong> en hún er talin<br />

vera óeðlileg þar sem hún kemur ekki fram hj<strong>á</strong> einstaklingum <strong>á</strong>n <strong>parkinsonsveiki</strong> (Pinto, Thobois, o.fl.,<br />

2004). Eftir þj<strong>á</strong>lfun minnkaði þessi virkni marktækt og varð líkari því sem s<strong>á</strong>st hj<strong>á</strong> samanburðarhópi.<br />

Höfundar draga þ<strong>á</strong> <strong>á</strong>lyktun að eftir þj<strong>á</strong>lfun hafi starfsemi þessara svæða orðið eðlilegri. Mælingarnar<br />

sýndu einnig aukna virkni í hægri hluta heilans, n<strong>á</strong>nar tiltekið hægra megin í fremri hluta eyjablaðs (e.<br />

anterior insula cortex), hægri caudate og putamen og hægri bakhliðlægum hluta framheilabarkar í<br />

langri röddun. Höfundar telja að aukin virkni í þessum hlutum heilans bendi til þess að meiri sj<strong>á</strong>lfvirkni<br />

verði í hreyfistjórnun í talverkefnum eftir þj<strong>á</strong>lfun. Þegar þ<strong>á</strong>tttakendur voru beðnir um að segja langt /a/<br />

og lesa upph<strong>á</strong>tt <strong>með</strong> miklum raddstyrk fyrir þj<strong>á</strong>lfun komu þessar breytingar ekki fram sem sýnir að það<br />

var ekki nóg að hækka raddstyrkinn, það þurfti þj<strong>á</strong>lfun til að þessar breytingar yrðu <strong>á</strong> starfsemi heilans.<br />

Narayana o.fl. (2010) gerðu einnig PET rannsókn fyrir og eftir LSVT ® þj<strong>á</strong>lfun. Þ<strong>á</strong>tttakendur voru tíu<br />

<strong>einstaklinga</strong>r <strong>með</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong> sem fengu allir þj<strong>á</strong>lfun. Verkefnin í PET rannsókninni voru upplestur<br />

og hvíld <strong>með</strong> opin augu. Sama óeðlilega virknin s<strong>á</strong>st fyrir þj<strong>á</strong>lfun og í rannsókn Liotti o.fl. (2003) en<br />

hún minnkaði marktækt eftir þj<strong>á</strong>lfun. Eftir þj<strong>á</strong>lfun varð auk þess meiri virkni í hægra heilahveli <strong>á</strong><br />

svæðum sem tengjast hreyfikerfinu og tengslasvæðum sem sj<strong>á</strong> um ýmis konar samþættingu milli<br />

svæða í heilaberki. Þau svæði sem sýndu marktækt meiri virkni voru hægra M1-munnsvæðið í<br />

hreyfiberki, hægri hljóðbörkur (e. auditory cortex), hægri bakhliðlægur hluti framheilabarkar og<br />

heilastúka. Rannsóknin bendir til þess að breytingar hafi orðið <strong>á</strong> starfsemi heilabarkarins eftir þj<strong>á</strong>lfun,<br />

aðallega hreyfiberki sem tengist hreyfistjórnun, hljóðberki sem tengist heyrnrænni skynjun og<br />

framheilaberki sem tengist minni, tilfinningum og vitrænni getu. Höfundar telja að aukin virkni í hægra<br />

heilahveli geti skýrt <strong>á</strong>hrif þj<strong>á</strong>lfunarinnar <strong>á</strong> rödd, tal og heyrnræna skynjun. Rannsóknir Narayana o.fl.<br />

25

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!