24.12.2012 Views

Raddþjálfun einstaklinga með parkinsonsveiki: Mat á ... - Skemman

Raddþjálfun einstaklinga með parkinsonsveiki: Mat á ... - Skemman

Raddþjálfun einstaklinga með parkinsonsveiki: Mat á ... - Skemman

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Ágrip<br />

Inngangur: Um 70-89% <strong>einstaklinga</strong> <strong>með</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong> finna fyrir einkennum í rödd og tali. Helstu<br />

einkenni eru að raddstyrkur lækkar, blæbrigði raddar minnka, raddgæðum hrakar og framburður<br />

verður óskýrari.<br />

Markmið: Að meta hvort raddþj<strong>á</strong>lfun sem <strong>einstaklinga</strong>r <strong>með</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong> fengu <strong>á</strong> hópn<strong>á</strong>mskeiði<br />

myndi 1) auka raddstyrk í langri röddun, upplestri og sj<strong>á</strong>lfsprottnu tali, 2) auka raddstyrk í sj<strong>á</strong>lfsprottnu<br />

tali <strong>með</strong> tvískiptri athygli, 3) leiða til betra sj<strong>á</strong>lfsmats þ<strong>á</strong>tttakenda <strong>á</strong> rödd og raddvanda og 4) auka<br />

tíðnisvið og leiða til betri raddgæða. Einnig að meta hvort raddstyrkur viðhéldist allt að einum m<strong>á</strong>nuði<br />

eftir að n<strong>á</strong>mskeiði lyki og afla upplýsinga um <strong>á</strong>stundun heimaæfinga og viðhorf til þeirra.<br />

Aðferð: Einliðasnið var notað og voru þ<strong>á</strong>tttakendur tveir. Meðferðin byggðist <strong>á</strong> Lee Silverman Voice<br />

Treatment (LSVT ® ) en var aðlöguð að hópþj<strong>á</strong>lfun. Hún fór fram tvisvar í viku í <strong>á</strong>tta vikur, 90 mínútur í<br />

senn. Alls voru gerðar 11 mælingar <strong>á</strong> raddstyrk og tíðnisviði fyrir, <strong>á</strong> <strong>með</strong>an, eftir og einum m<strong>á</strong>nuði eftir<br />

þj<strong>á</strong>lfun. Þ<strong>á</strong>tttakendur fylltu út Voice Handicap Index (VHI) fyrir og eftir þj<strong>á</strong>lfun og upptökur voru gerðar<br />

af upplestri þ<strong>á</strong>tttakenda fyrir, eftir og einum m<strong>á</strong>nuði eftir þj<strong>á</strong>lfun sem voru notaðar til að meta<br />

raddgæði. Þ<strong>á</strong>tttakendur svöruðu spurningalista um heimaæfingar strax að n<strong>á</strong>mskeiði loknu og einum<br />

m<strong>á</strong>nuði eftir að því lauk.<br />

Niðurstöður: Raddstyrkur jókst í upplestri og sj<strong>á</strong>lfsprottnu tali og þessi aukni raddstyrkur hélst<br />

einum m<strong>á</strong>nuði eftir þj<strong>á</strong>lfun. Hj<strong>á</strong> einum þ<strong>á</strong>tttakanda jókst raddstyrkur í sj<strong>á</strong>lfsprottnu tali <strong>með</strong> tvískiptri<br />

athygli og tíðnisvið jókst. Raddgæði eins þ<strong>á</strong>tttakanda voru jafnframt metin betri strax eftir þj<strong>á</strong>lfun og<br />

einum m<strong>á</strong>nuði eftir þj<strong>á</strong>lfun. Enginn marktækur munur var <strong>á</strong> sj<strong>á</strong>lfsmati þ<strong>á</strong>tttakenda fyrir og eftir þj<strong>á</strong>lfun<br />

og viðhorf þeirra til heimaæfinga var almennt j<strong>á</strong>kvætt þó <strong>á</strong>stundun hafi minnkað eftir að þj<strong>á</strong>lfun lauk.<br />

Ályktanir: <strong>Raddþj<strong>á</strong>lfun</strong> í hópi eins og veitt var hér eykur raddstyrk <strong>einstaklinga</strong> <strong>með</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong><br />

í upplestri og sj<strong>á</strong>lfsprottnu tali og s<strong>á</strong> raddstyrkur viðhelst í allt að einn m<strong>á</strong>nuð. Niðurstöður<br />

rannsóknarinnar gefa einnig vísbendingar um að raddstyrkur í sj<strong>á</strong>lfsprottnu tali <strong>með</strong> tvískiptri athygli,<br />

tíðnisvið og raddgæði geti aukist eftir slíka þj<strong>á</strong>lfun og viðhaldist í allt að einn m<strong>á</strong>nuð. Sj<strong>á</strong>lfsmat bendir<br />

til þess að þó þessar breytingar hafi orðið finnist þ<strong>á</strong>tttakendum þær ekki hafa <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> lífsgæði sín og<br />

upplýsingar um heimaæfingar benda til þess að þó viðhorf til þeirra hafi verið j<strong>á</strong>kvætt hafi ekki tekist að<br />

gera þær að daglegum þætti í lífi þ<strong>á</strong>tttakenda.<br />

3

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!