24.12.2012 Views

Raddþjálfun einstaklinga með parkinsonsveiki: Mat á ... - Skemman

Raddþjálfun einstaklinga með parkinsonsveiki: Mat á ... - Skemman

Raddþjálfun einstaklinga með parkinsonsveiki: Mat á ... - Skemman

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

4 Niðurstöður<br />

Sett voru skilyrði um 75% mætingu <strong>á</strong> n<strong>á</strong>mskeiðið. Mæting NA var 100% og EÓ mætti í 81% tímanna<br />

þannig að þær uppfylltu það skilyrði. AI mætti hins vegar aðeins í 56% tímanna og uppfyllti því ekki<br />

skilyrðið. Niðustöður úr hans mælingum verða þó birtar hér og verður sú <strong>á</strong>kvörðun rökstudd í<br />

umræðukafla.<br />

4.1 Raddstyrkur<br />

4.1.1 Löng röddun<br />

Á mynd 8 m<strong>á</strong> sj<strong>á</strong> niðurstöður langrar röddunar hj<strong>á</strong> NA. Sjónræn greining sýnir að munur <strong>á</strong><br />

grunnlínumælingum og íhlutunarmælingum er mikill og <strong>á</strong>hrif íhlutunar greinileg. Marktektarpróf<br />

staðalfr<strong>á</strong>viksborða styður þ<strong>á</strong> niðurstöðu. Íhlutunar-, eftir- og viðhaldsmælingar eru allar fyrir ofan<br />

staðalfr<strong>á</strong>viksborðann og því telst marktækur munur <strong>á</strong> þeim og grunnlínumælingum. Áhrifastærðin fyrir<br />

eftirmælingar er d1 = 19,8 og fyrir viðhaldsmælingar er d1 = 19,7.<br />

Mynd 8. Raddstyrkur NA í langri röddun<br />

Á mynd 9 m<strong>á</strong> sj<strong>á</strong> niðurstöður langrar röddunar hj<strong>á</strong> EÓ. Sjónræn greining sýnir að munur <strong>á</strong><br />

grunnlínumælingum og íhlutunarmælingum er enginn og íhlutunarmælingar liggja niður <strong>á</strong> við.<br />

Eftirmælingar eru hærri en grunnlínumælingar en munurinn er ekki greinilegur. Greinilegur munur er <strong>á</strong><br />

grunnlínumælingum og viðhaldsmælingum. Eins og sést <strong>á</strong> myndinni eru allar viðhaldsmælingar fyrir<br />

ofan staðalfr<strong>á</strong>viksborðann þannig að marktektarpróf staðalfr<strong>á</strong>viksborða styður þ<strong>á</strong> niðurstöðu.<br />

Áhrifastærðin fyrir eftirmælingar er d1 = 2,5 og fyrir viðhaldsmælingar er d1 = 5,4.<br />

43

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!