24.12.2012 Views

Raddþjálfun einstaklinga með parkinsonsveiki: Mat á ... - Skemman

Raddþjálfun einstaklinga með parkinsonsveiki: Mat á ... - Skemman

Raddþjálfun einstaklinga með parkinsonsveiki: Mat á ... - Skemman

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

annsókn Rusz, Cmejla, Ruzickova og Ruzicka (2011) var <strong>með</strong>altími fr<strong>á</strong> greiningu 30 m<strong>á</strong>nuðir en<br />

enginn þ<strong>á</strong>tttakenda tók parkinsonslyf. Í þessari rannsókn sýndu 78% þ<strong>á</strong>tttakenda einhver merki um<br />

raddvanda en mjög einstaklingsbundið var hvaða einkenni komu fram. Rannsókn þar sem upptökur af<br />

tali eins einstaklings voru greindar ítarlega benti til þess að breytingar hæfust enn fyrr. Upptökurnar<br />

n<strong>á</strong>ðu yfir 11 <strong>á</strong>ra skeið og hófust sjö <strong>á</strong>rum <strong>á</strong>ður en einstaklingurinn var greindur. Niðurstöður bentu til<br />

þess að breytingar í grunntíðni raddar hafi verið byrjaðar fimm <strong>á</strong>rum fyrir greiningu (Harel, Cannizzaro<br />

og Snyder, 2004). Mikill munur er <strong>á</strong> aðferðafræði þessara rannsókna, misjafnt er hvernig taltruflun er<br />

skilgreind og hvaða aðferðir eru notaðar til að meta hana og það getur skýrt mun <strong>á</strong> niðurstöðum.<br />

Miller, Noble, Jones og Burn (2006) könnuðu viðhorf <strong>einstaklinga</strong> <strong>með</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong> til raddar,<br />

tals og samskipta. Algengast var að fyrstu einkennin væru að röddin yrði r<strong>á</strong>m, dýpri og lægri að styrk<br />

og að stöðug ræskingaþörf kæmi fram. Þ<strong>á</strong>tttakendum fannst skýrleiki tals skertur, þeim fannst þeir<br />

muldra meira, tala hægar og þurfa að hafa meira fyrir því að halda tali skýru. Þeir höfðu <strong>á</strong>hyggjur af<br />

<strong>á</strong>hrifum þessara breytinga <strong>á</strong> samskiptagetu sína og algeng afleiðing var að þeir drægju sig í hlé.<br />

Breytingarnar virtust þannig hafa neikvæð <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> dagleg samskipti þessara <strong>einstaklinga</strong>. Þeir tóku<br />

síður þ<strong>á</strong>tt í samræðum og höfðu minni tiltrú <strong>á</strong> rödd sinni.<br />

1.3 Meðferð við <strong>parkinsonsveiki</strong><br />

Í dag er ekki til nein lækning við <strong>parkinsonsveiki</strong>. Meðferð við <strong>parkinsonsveiki</strong> felst í að draga úr<br />

einkennum sjúkdómsins <strong>með</strong> lyfja<strong>með</strong>ferð, skurðaðgerðum og þj<strong>á</strong>lfun. Hér verður fjallað um <strong>með</strong>ferðir<br />

við <strong>parkinsonsveiki</strong> og <strong>á</strong>hrif þeirra <strong>á</strong> taltruflanir.<br />

1.3.1 Lyf og skurðaðgerðir<br />

Lyf sem notuð eru til að <strong>með</strong>höndla hreyfieinkenni <strong>parkinsonsveiki</strong> byggjast öll <strong>á</strong> því að auka<br />

dópamínmagn í heila og talið er að levódópa hafi mesta virkni (Lang og Lozano, 1998). Levódópa<br />

lyfja<strong>með</strong>ferð er sérstaklega <strong>á</strong>rangursrík í <strong>með</strong>höndlun hægra hreyfinga og stífleika en hefur ekki eins<br />

góð <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> skj<strong>á</strong>lfta. Levódópa breytist í dópamín í heilanum og bætir þannig upp skort <strong>á</strong> dópamíni.<br />

Fleiri tegundir lyfja hafa verið notuð í <strong>með</strong>höndlun <strong>á</strong> <strong>parkinsonsveiki</strong>, <strong>með</strong>al annars dópamínörvar sem<br />

örva dópamínviðtaka í heilanum beint og MAO-B hemlar og COMT hemlar sem draga úr niðurbroti<br />

dópamíns í heilanum (Deleu, Northway og Hanssens, 2002; Kalinderi, Fidani, Katsarou og<br />

Bostantjopoulou, 2011).<br />

Rannsóknir benda til þess að þó lyfja<strong>með</strong>ferð <strong>með</strong> levódópa sé <strong>á</strong>rangursrík í <strong>með</strong>ferð<br />

hreyfieinkenna sé hún ekki eins <strong>á</strong>rangursrík í <strong>með</strong>ferð taltruflana. Rannsóknir <strong>á</strong> þessu sviði hafa þó<br />

sýnt breytilegar niðurstöður og ekki er ljóst hvort lyfja<strong>með</strong>ferð hafi j<strong>á</strong>kvæð, neikvæð eða engin <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong><br />

rödd og tal. Niðurstöður benda þó frekar til þess að <strong>á</strong>hrifin séu j<strong>á</strong>kvæð en neikvæð (sj<strong>á</strong> Goberman og<br />

Coelho, 2002a; Ho, Bradshaw og Iansek, 2008; Pinto, Ozsancak, o.fl., 2004; Schulz og Grant, 2000;<br />

Skodda, Visser og Schlegel, 2010). Áhrif dópamínörva og COMT hemla <strong>á</strong> tal hafa lítið verið rannsökuð<br />

en rannsóknir <strong>á</strong> MAO-B hemlum benda til j<strong>á</strong>kvæðra <strong>á</strong>hrifa <strong>á</strong> tal ef þau eru tekin samhliða levódópa<br />

lyfjum en engin <strong>á</strong>hrif ef þau eru tekin ein og sér (sj<strong>á</strong> Schulz, 2002). Þar sem niðurstöður rannsókna <strong>á</strong><br />

<strong>á</strong>hrifum lyfja <strong>á</strong> taltruflanir hafa verið breytilegar er talið mikilvægt að stjórna <strong>á</strong>hrifum lyfja í rannsóknum<br />

21

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!